Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 13.02.1915, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 13.02.1915, Blaðsíða 6
24 ÞJCÐVILJINN. XXIX., 6.-7. vera nú alls um hálfa millj., og þó að auki vera þar 100 þús. dönskumælandi | Suður-Jóta. En frá fæðingu Holbergs, dansk-norska \ leikritahöfundarins, voru 3. des. siðastl. ; (1914) liðin alls rétt 230 ár, og var fæð- j ingardags hans þá minnst mjög hátíðlega 1 Sorö-skóla, sem hann ánafnaði, eins og j kunnugt er, megnið af eignum sínum, ! nokkru áður en hann andaðist. Blaðið „Politiken" gekkst fyrir því í vetur, nokkru fyrir jólin, að haldin var í Kaupmannahöfn sýning á dönskum i leikföngum. Dálítil verðlaun greiddi blaðið þeim eíðan, að sýningunni lokinni, er sigur báru úr býtum, — gerði því á þenna háttinn sitt til þess, að örva til innlends iðnaðar í þessari grein, og spara Dönum kaupin á erlenda glingrinu, sem nóg er þar einatt eigi síður á boðstólum en ann- j ars staðar. Margt hafði verið barnanna á sýn- ingunni, sem vænta mátti. og mörg viljað eignast það, sem þar var til sýnis. Árið 1912 var mest járn unnið úr jörðu i þessum ríkjum norðuráifunnar: I Þýzkalandi 367/10 millj. smálesta í Frakklandi 18x/s — —«— Á Englandi 14 — —«— í Sviþjóð 67/lft — —«— En smálestin er vanalegast talin um 2 þús. dönsk pund, eða eitt þúsund kíló. Á dögum Fom-Grikkja, eða um þær mundir er Trójuborg var unnin (líklega á 12. öld. f. Kr.), var járnið svo sjald- gæft, og talið svo mikils virði, að dæmi eru þess, að þeir, sem sigur báru úr býtum í olympisku leikjunum á Grikklandi hlutu þá eigi sjaldan að eins ofurlítinn járnbút að sigurlaunum, er nú myndi taiinn að eins sárfárra aura virði. Talið er, að aðkomumenn, sem leituðu sér gistingar í gisti- eða veitinga-húsum í Berlín í síðastl. októbermánuði (1914) hafi að eino verið 74,014 að tölu, og er það freklega 51 þús. færra, en í sama mánuði árið nður (1913). í»að cr norðurálfu-ófriðurinn mikli, sem talinn er eiga mestan. ef eigi allan þáttin í þvi, hve fáförullt var til Berlínar í síðastl. októbormánuði. Gestgjafarnir og veitingamennirnir fá þvi, sem vou er, að kenna þar á ófriðn- um. ekki síður en aðrir. Mælt er, að Frakkar hafi í vetur, í ófriðnum er enn geisar sem ákafast, fylgt þeirri reglu, eða hagað sér þó svo annað veifið, að kasta föllnum Þjóðverjum í kös, breiða siðan hálm yfir líkin, hella í hann steinolíu og kveikja síðan í öllu og láta það brenna til ösku. Að því er á hinn bóginn snertir þá, sem i dauðann hníga, og eru úr herliði Breta, Belga eða sjálfra þeirra, grafa þeir þó með mestu virktum. JSJST I hvaða blaði skyldi mér vera réttast að auglýsa? An efa i því, eða þeim, blöðunum, þar sem fsestir auglýsa! Hvers vegna? Af þvi að þá áttn það silveg’ víst, að eptir attg- lý ingnnni er tekið af öllum, sem blaðið lesa; — nún er þeim nýnæini. Kjóldin fer þá æ þveröfugt að. — þyrpist þangað með auglýsingarnar, sem aðrir sjást aug- lýsa En þar or nú auglýsingin cngum neitt ný- næmi, — hverfur þar innan um ótalmargt ann- að, at sama taginu, og alls enginn litur ef til vill á hana, hve opt sem hún birtist i blaðinu. Þetta er það, sem upp úr þvi hefst, að vera einatt svo ósjsílfstæður, að gera það eitt, sem aðrir sjást gera! Eiga menn og að sí forsniá hið smáa, líta að eins á blaðstærðina, ogþvium likt, ganga œ /ram hjá þeim blöðunum, sem ekki hafa — einhverra orsaka vegna — verið óðrum jafn lagin á að ræla ser í auglýsingar, hafa ef til vill eigi getað fengið það af sér, að vera þeim jafn ðsTÍfln, að segja mönnum ósatt um kaupanda fjöldann? Hver eegir og, að kaupenda-flesta blaðið sé einatt mest lesna blaðið? Það getur verið, og er eigi sjaldan, alveg þveröfugt. A oss og eigi öllum að lœrast þeð, að stgðja /remue, en lítilsvirða, hið smáa, eða það, sem öðr- um er að einhverju leyti ver sett? Skyldi það eigi borga sig bezt að lokum, og þá — jafnt fyrir auglýsendur. sem aðra? Ur Dalasýslu. (Fregnir úr bréfi). Snjó gerði mikinn á jólaföstunni, svo að nærri lá, að bændur yrðu að fara að taka stóðhross á gjöf, en þá gerði góða hláku, svo að snjó leysti 126 „Um Hoffm8nnsdropa!“ tók N:kkel upp eptir hon- um „Nei — því miður ekki! En — jeg kann uðra, um arabiskt himnabrauð („m8nnau) mælti hún, og var, sem eldur aindraði þá úr augum hennar. .Frænka! Sé þér það eigi móti skapi, sýniet mér réttast, að risið ea upp frá borðum!" mælti Gío, nær alveg utan við síg, af öavæntingu, því að hún kannaðist þegar við eöguna Anna- María, er einnig kannaðiet við hana, var og náföl, af skelfingu' „HægaDÍ HægaD!“ svaraði Níkkel frænka. „Lofið mér þó, að ljúka við, að borða Ijúffenga ávöx.tinn, eera eg er raeð! En hvað söguna snertir, nefni eg alls engin nöfn! — Burt með öll ólíkinda-læti, bliðkollurnar mÍDar! Manna er jurt -tegnnd —k En Gío gaf nú engin grið frekar. Hún gerði Onestu víebendingu, og stóðu þser evo báðar upp frá oorðum í eenn. Nikkel frænka, lét það þó ekki fá á eig, því að bún lét nú ávöxtinn upp í eig með annari höndinni, en greip hinni i Windmuller, evo að hann gæti ekki stað- ið upp „Þér sitjið kyrr hérna, gamli Muller, meðan eg eegi yður sögu-kornið!“ mælti hún, og skein út úr henni ánægjan, — tilhlökkunin sve mikil, aðgeta þáaagt eöguna. Windmuller var því, að eitja, en hitt lagði alit á flótta. Sjálfsagt hefir honum og þótt eagan góð, þvi að fimm mínútum eíðar kom hann, hlægjandi útundir eyru, leiðandi Nikkel, inn i salinn. og tyllti henni þar i hæg- ioda-bekkinn. 127 Fór hún þa og mörgum orðum um það, hve skyn- samur og góður, drengur hann væri, en sjálf kvaðst hún nú hafa borðað á sig ýstru, og þurfa þvi ögn að hvíiu sig. Sjálf Kom hún eér nú og sem þægilegast fyrir í öðru hornmu á hæginda-bekknum, og var síðan, vonurn bráðar. torin að dotta. Hr. Morghan fór á hinn bóginn inn i næsta herbergi, til þees að ná í fiólÍDÍð sitt, og koma því í hijóm-stell- ingarnar og kona hans var honum þar og til aðstoðar. Þegar Windmuller kom inn í salinn, sá hann, að' Anna- María var að spjalla við Wettérsbaoh, — hafði og si og æ verið rabbandi við nano, meðan er setið' var að borðum. Hr. Windmuller svipaðist nú um eptir Gío, og gekk síðan, er hann sá hana hvergi, inn i stærri salinn, og sá þá, að Gío stóð þar úti á veggsvölunum, Hann hikaði ögn, en gekk siðan til hennar. „Eina epurningu þarf eg sð leggja fyrir yður!*1 mælti hann siðan, og staðDæmdist við hliðina á henni. „Slæmt, að gestir skyldu nú rekaet hingað!k mælti bÚD, og skulíu á henni varinar. „Nú, jæja! Það gekk þó ágætlegaÞ sagði Wind- muller „Kannast þegar við mig, sem gamla Muller!k „Já!“ Það létti að visu steini trá brjósti mér!“- svaraði Gío, og brosti þá ósjálfrátt. „En jeg var sú rag-geitinu, mælti hún enn fremur, „að láta sprengikúluna ekki springa, fyr en þér komuð, enda hafði eg áður, sem betur fór, sagt Morghan, að þér hefðuð skroppið til Padua, og því var eigi ÍDnt að mun, eptir yður, er að morgunverei var setið!“ „Það var ágætt,!u svaraði Windmuller Annars verð'

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.