Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.03.1915, Qupperneq 7

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 30.03.1915, Qupperneq 7
A.XIX., 14.—15. þjoð'VíLjinn: -fcJ REYKJAVÍK 30. marz 1915. Hr. PAll umboðssali Stefánssou (frá Þverá) keypti ný skeð allar eignir „Bifreiðafélags Reykja- v(kur“. Kaupverðið kvað hafa verið 8880 kr. Kvöldskemmtun hélt kvennfélag Fríkirkjn- safnuðarins hér í hænum að kvöldi mánudagsins 15. marz þ. A. Ágóðinn rann í sjúkrasjóð félagsins. Um „vinnuvísindi“ talaði dr. öuðm. Finn- hogason f „Iðnó“ sunnudaginn 14. marz si’ðastl., — ræðan framhald af fyr fluttu erindi hans um sama efni. „Botnía“ kom hingað frá útlöndum að morgni 18. þ. m. — Farþegar hingað frá útlöndum voru: H. Hafstein, fyr ráðherra, og Hohbs kaupmaður. Frá Vestmannaeyjum komu og Carl ljósmynd- ari Ólafsson og Jón T.axdal kaupmaður. Nýr hotnverpingur, „Rán“ að nafni, kom hing- að frá útlöndum 20 þ. m. Skipið er eign útgerðarfélagsins „Ægir“ —, Jét smiða það erlendis, „Kirkju-concert“ héldu hræðurnii Eggert og Þórarinn öuðmundssynir, trésmíðameistara Jak- ohssonar, enn að nýju hér í dómkirkjunni að kvöldi 21. marz þ. á. Alþýðufyrirlostur um „örikki og íslondinga“ flutti Bjarni alþm. Jónsson frá Vogi hér í bæn- um sunnudaginn 21. þ. m. ý Nvlega andaðist að berklaveikishælinu á Vifilsstöðum Hermann steinsmiður Daníelsson. Banameinið var hrjóstveiki. Hermann heitinn var Norðmaður, er sezt hafði að hér f bænum og dvalið hér nokkur árin síðustu Nokkurra jarðskjálftakippa varð enn að nýju vart hér i hænum að kvöldi föstudagsins 19. þ. m., rétt fyrir miðnættið. Kippirnir fremur linir. avo að eigi hrærðust munir á borðum né ella. Þilskipin, sem til fiskjar ganga hér syðra, hafa yfirleitt aflað mjög vel. „Asa“ (skip Duús-verzlunar) kom t. d. inn með 19—20 þús. og fiskurinn talinn fremur vænn. f Látin er nýlega Einar Magnússon, hóndi að Steindórsstöðum f Reykholtsdal (í Borgar- fjarðarsýslu). Hann var f tölu gildari hænda þar. og einn hinna svo nefndu Vilmundarstaða-bræðra. „Kiew“, aukaskip frá sameinaða eimskipa- félaginu, kom hingað frá útlöndum að kvöldi 20. marz þ. á. Meðal farþega hingað með skipinu var Arni rakari Böðvarsson. Gott ráð. í samfleytt 30 ár hefi eg þjáðst af kvalafullri magaveiki, eem virtist alólækD- anleg. — Hafði eg loks ieitað til eigi færri, en 6 lækna, notaðmeðul frá hverj- um einstökum þeirra um all-laugt tímabil, en ailt reyndist það árangurslaua. Tók eg þá að nota hinn ágæta bitter Valdemars Pete^sen’s, Kína-lífs-elexírinn, og er eg hafði brúkað úr tveim flöskum, varð eg þegar var bata, og er eg hafði eytt úr 8 flöskum, var heilsa mín orðin svo miklum mun betri, að eg gat neytt almennrar fæðu, án þess mér yrði íllt af. Og nú ber það að eins stöku sinnum við, að eg verði veikinnar nokkuð var, og taki eg mér þá bitter-inntöku, fer svo þegar á öðrum degi, að jeg kenni mér ekki meins. Jeg vil því ráða sérhverjum, er af sams konar sjúkdómi þjáist, að nota bitter þenna, og mun þá ekki iðra þess. Veðramóti, Skagafirði 20. marz 1911. Björn Jönsson Til lesenfla Þeir, sem gjörast kaupendur að 29. Arg. „Þjóðv.“, er hófst síðastl. nýár og eigi hafa áður keypt blaðið, fá alveg ókeypis, sem kaupbætir, síðasta ársfjórðung næstl. árgangs (frá 1. okt. til 31. des.). Sé borgunin send jafnframt því, er beðið er um blaðið, fá nýjir kaupendur einuig, ef óskað er, 200 bls. ai skemmtisögma og geta, ef vill. valið um 8., 9., 10., 11., og 14. söguheftið i sógusafni »Þjóðv.c. Þess þarf naumast að geta, að sögu- gafnshepti „Þjóðv. hafa víða þótt mjög skemmtileg, og gefst mönnum nú gott færi á að eignast eitt þeirra, og geta þeir sjálfir valið, hvert söguheftið þeir kjósa af sögusöfnum beim, er seld eru í lausa- sölu á 1 kr. 50 aura """" Ef þeir, sem þegar eru kaupendur blaðsins, óska að fá sögusafnshepti, þá eiga þeir kost á því, ef þeir borga 29. árgang fyrir fram. Til þess að gera nýjum áskrifend- um og öðrum kaupendum blaðsins sem hægast fyrir, að þvi er greiðslu andvirðisins snertir, skal þess getið, að borga iná við allar aðal-verzlanir 154 Zampietro þagði nú og kinkaði kolli, all-alvariega. „Þér ímyndið yður þá —?“ mælti Windmuller, sem vildi fá Zampietro, til að tala enn glöggar, og láta þó sem minnst á því bera, hve afar-forvitinn hann var. En nýtt ljós var runnið upp, og Windmuller hafði nú ákaían jartslátt. „Já, jeg er í alls engum vafa!“ svaraði Zampietro Og þjappaði nú silki-9lopnum að nýju enn betur að sér. Þó að hann hefði mikið að gera, þá lét hann það eigi á sig fá, þar sem hér var einmitt um það að ræða, er honum þótti mjög gaman að. „Sjáið þér herra minD! mælti hann. „Það eru tii eitur-tegundir, frá Austulöndum, er einatt halda áfram, að vera jafn áhrifamiklar, að sínu leyti, eins og hveiti, som fuDdizt hefur í „múmíunum“ (þ. e. smurðu likunum) i Egyptalandi getur frjóvgazt, þótt orðið sé margra þús- unda ára gamalt! En um kórónuna á höggorms-hausn- um var eg sí og æ að hugsa, udz mér varð ljóst, hver tilgangurinn væri, þ. e. hvað af tvennu. — Það er mikil prýði að henni að vísu, en á hinn bóginn er hún þó aiar óhentug, þar sem maður getur hæglega rispað, eða rifið sig, á oddunum á henni, strjúki maður hinni hönd- inni um hana, eða fæ'ist hringurinn til, svo að höggorm- iiausinn snúi inn! Skiljið þór, hvað eg á við?u „Þér sögðuð sjálfur, að Medici-ættin hefði farið gætilegar, en svo, að vilja koma upp um sig með þvi, að láta mann rispa sig á höndÍDni!“ mælti hann brosandi. „Æ — dálítii hörundsrispa, hvað hefur hún að þýða?u svaraði Zampietro. „Slíkt getur hver maður hsBglega fengið, reki bann höndina i eitthv&ð, sem hvasst er í röndina!u 151 aðarins í Genua! En þó að svínaslátrararnir í Ghicago bjóði góða borgum, fá þeir hann þó ekki! „Nei! Hann er of góður í þá!“ mælti Windmull- er, og settist nú niður. „En jeg vil eigi tefja yður, oa skal þvi vera stuttorður! Þér þekkuð safn hertogans? Var eigi svo!“ „Það hygg eg, að óhætt só að fullyrða!“ mælti Zampietro. „Sumt þar er rusl, en sumt á hinn bógÍDn mjög verðmætt, ekki sízt það, sem að erfðum er fengið!“ „Alveg rétt!u mælti Windmuller, „og minnir þetta m’g á erindi mitt! Hertoginn átti t. d. hring, höggorms- lagaðan, úr gulli, með kórónu á bausnum!“ „Jú, einmitt! — hring, sem Bíanoa Capello gaf einum af ættfeðrum hertogans, er hÚD var stödd hjá boDum, sem gestur!1* svaraði Zampietro, með leiptrandi augum „Jeg hefði viljað gefa stór fó, til að eigDast hann, en auðvítað var hann óíáanlegur! En eí dóttur- dóttirin vildi selja safnið —“ „Um það ræðir eigi”, greip Windmuller fram í. „Það hefur hún eigi i huga; að jeg til veit! Og það var ekki þess erindis, er eg kom! Jeg vildi að eins grennslast eptir, hvort auðið myndi, að fá slíkan hring, eða þá honum líkan, og þé hvar?“ „VÍ8si eg það, væn hann í mínur vörzlum!“ full- yrti Zampieptro, og lagði kreppta höndina á brjóst sér. „1 Bargellos“-safDÍnu í Florene er slíkur hrngur að vísu til, en í fyrsta lagi, þá er hann nú alófáanlegur, og í öðru lagi þá er vafi á því, hvort hann er sömu gáfunni gæddur, sem hringurinn hertogans —u „Sömu gáfu gæddur! Hvaða gáfu?“ spurði Wind- muller, og lagði nú eyrun við.

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.