Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi


Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 29.04.1915, Qupperneq 5

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 29.04.1915, Qupperneq 5
XXIX., 18—19. ÞJ0±J ViLJlNíJ 67 Sigurður Sigurðsson frá Vigur yfirdómslögmaður Aðalstræti 26 A Isafirði Talsími 43 Heima kl. 4—5 e. h. En er „Gullfoss" hafði varpað atker- um á höfninni, gekk ráðherra (Sig. Egg- erz) upp á stjórnpallinn og flutti þaðan svo látandi ræðu: „íslendingar! „Gullfoss“ erkominn heim yfir hafið. Siglingadraumur ís- lenzku þjóðarinnar ei að rætast. Það er bjart yfir Eimskipafélaginu í dag. Það er bjart yfir þjóð vorri — því þetta félag er runnið af samúð allrar þjóðarinnar. Þjóðin hefur ekki að eins lagt fé í fyrirtækið; hún hefur lagt það, sem meira er, hún hefur lagt, vonir sinar í það. Þetta fyrirtæki sýnir frem- ur öllu öðru, hvað vér getum áorkað miklu, er vér stöndum allir fast sarnan. Auknar samgöngur eru lykillinn að framtíð vorri. I nafni íslenzku þjóðar- innar þakka eg Eimskipafélagsstjórn- inni fyrir þá ósérplægni og dugnað, sem hún hefur sýnt með forgöngu sinni fyrir þessu fyrírtæki. í nafni íslenzku þjóðarinnar býð eg „Gullfoss" velkom- inn heim. Fylgi honum gifta landsins frá höfn til hafnar, f'rá hafi til hafs. Lifi „Gullfoss“!“ Yfirleitt varð komudagurinn bæjar- búum sem hátíðisdagur og gleðibragur á öllum. Landsbankinn. Haxin fær nú húsnæði í bráðina í nýja pósthúsinu, — beint á móti Landsbank- anum, hinu megin við Pósthússtrætið, og þarf því stutt að flytja sig. Má telja það stór-heppni, að bygg- ingu þess skyldi svo langt komið, að til þess verður nú gripið í vandræðunum. Eigi er enn full ráðið, er þetta er ritað, hve nær bankinn flytur sig, en verður þó væntanlega nú fyrir viku- lokin. Dagana, sem liðnir eru, síðan brunn- ínn varð, hefur verið bjargazt við her- bergin í Landsbankanum, sem eldur hlífði í austur-endanum niðri, þar sem banka- stjórnin hafði áður ein beykistöð sína. Ráðherra hefur og samþykkt að „Sam- ábyrgð Islands“, sem aðsetur hafði í Landsbankahúsinu, fái og samastað í Nýja pósthúsinn. Þar verður þá og landssjóðsins og landsféhirðisins eptirleiðis fyrst um sinn að leita. Um endurbyggingu Landsbankahúss- ins, eða byggingu nýs bankahúss, mun allt vera óráðið enn þá. Eptirlauna- og launamála-net'ndin tók til starfa hér í bænum þriðja dag páska (6. apríl þ. á.) Einn nefndarmanna, hr. Pétur Jóns- Skúli S. Thoroddsen cand. jur. Póstgötu 6 Isafirði Tekur að sér öll venjuleg málaflutn - ingsstörf. Veitir lögfræðislegar leiðbein- ingar o. s. frv. I -------------------------------------- son frá Gautlöndum, gat þó eigi mætt að þessu sinni. Hinir fjórir nefndarmennirnir eru: Jós- ep alþm. Björnsson (formaður nefndar- innar), Jón Jónathansson fyr alþm., Jón bæjarfógeti Magnússon og Skúli ritstjóri Thoroddsen. t I ráði mun, að nefndin starfi þó eigi að þessu sinni nema ögn fram í mai- mánuð, en taki síðan aptur til óspilltra málaona að vetri. Hafnfirðingar og „Griillfoss“. Sunnudaginn 18. apríl síðastl. fór „Gull- foss til Hafnarfjarðar og með konum fjöldi Reykvíkinga. Við komu skipsins til Hafnarfjarðar flutti Magnús bæjaifógeti Jónsson ræðu og söngflokkur Hafnfirðinga söng kvæði, er ort hafði hr. Fiunbogi Jóhannsson (Hafnfirðingur). Formaður Eimskipafélagsstjórnarinn- ar, hr. Sveinn Björnsson, þakkaði góðar viðtökur og hlýjar árnaðaróskir fyrir hönd sjálfs sín og télagsins. 176 Andlitið var allt nauðrakað, — maðurinn al skegg- laus, og þá nauðlíkastur mús í framan. Siægni, feimoi, og afar-æst eptirvænting, skein út úr andlits svipnum. Hvíta baðmuilar-glófa hafoi hann á höndunum, og tók nú hattinn ofan, með hægri höndinni, en í vinstri höndinni hélt hann á ferða-pjönkunum sínum og sást að í þær var saumað: „Góða ferð!“ „Það er jeg sjálfur!“ sagði maðurinn á þýzku „Leyfði mér, að fara sjálfur með bréfin, er sendast áttu til „Venedig, poste restante“*), og hefi nú biðið þess hér að bréfanna yrði vitjað!”* Windmuller hneigði sig fyrir manninum, en sneri sér síðan við, og strikaði út síðustu setninguna í sim- skeytinu, og bætti þar við: „Pfiflerling kominn!“ Hann skilaði síðan símskoytinu, en gaf hinum bendingu, að koma með sér, og gekk út. En er þeir voru komnir út, mælti hann: „Segið mér nú Pfifferling, hver boð hefur gert eptir yður!“ „Hugboð mitt sagði mér —“ „Hefi eg eigi hundrað sinnum sagt yður, að taka eigi slikt upp hjá sjálfum yður? mælti Windmuller. „Eteynslan hefði og átt að kenna yður það! En hvemig var þessu hugboði yðar þá háttað?“ „Hefðuð þér ekkert handa mér að gera, gæti eg f'arið heim aptur, hugsaði eg!“ svaraði Pfifferling, og lét sér, að þvl er virtist, í engu brugðíð. *) „Poste restante“-bréf eru þau nefnd, er geymast eigi á pósthúsinu, unz móttakandinn vitjar þeirra þar, enda bústaðar hans þá og tíðast látið ógetið i utsnáskriptinni. 178 en, ef yður hefði ljóst verið, hver orsökin var til hjarta- slagsins? Fráleitt hefðuð þér getað það, þar sem húu var dáin, er þér voruð til kvaddur! Er þetta ekki rétt?“ „Alveg rétt!“ svaraði dr. Salioiní. „Og þó reyndi eg alls konar upplífgunartilraunir, unz komið var fram á nótt!“ „Þér hafið þá gertallt, er með sanngirni varð heirnt- að, allt — —“ „Já! Það gerði eg dótturinnar vegna!“ svaraði læknirinn. „Hennarvegna gerði eg eigi tátt, sem stéttar- bræður minir hefðu blátt áfram brosað að!“ „Jæja! Lúkið þá staifi yðar á þann hátt, að losa nú ungfrúna við gruninn, sem kvelur bana!“ mælti Windmuller, og stóð upp. „Farið beint í þeim tilgangi til hennar! Jeg bý hana undir komu yðar! Skiljið þér mig, læknir?“ „Það gizka jeg á!“ evaraði dr. Salmíní. „En þó mun yður skiljast, að eigi get eg annað, en áfellzt sjálf- an mig, að því er til hringsÍDS kemur! Jeg lagði alls enga áherzlu á hann! Alveg víst er það eigi að hoDum eé um að kenna, en —“ „Þey!“ mælti Windmuller. „Mér dettur nú í hug, að sagt hefur verið, að frú Verden hafi eigi sett bann upp, fyr en sama daginn, sem hún dó!“ Dr. SalmÍDÍ tók nú upp vasaklútinn sinn, og þerraði avitann af enninu á sér. „Æ — nú léttuð þér steini frá brjósti mér!“ svaraði læknirinD. „Gott, að yður datt þetta í hug!“ „Fyr eða síðar hefði mér dottið það í hug!“ svaraði Windmuller, „og þá ekýrt yður fráaþví!“ „Hringurinn, sem gengið hafði að erfðum í ættinni“,

x

Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi
https://timarit.is/publication/131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.