Þjóðviljinn + Þjóðviljinn ungi - 29.04.1915, Qupperneq 6
68
ÞJCÐVILJINN.
XXIX., 18.- 19.
Blaðamenn lieilsa
„Gullfossi“
Langardaginn 17. apríl þ. á. hafði
Btjórn „Eimskipafólags íslandsu blaða-
menn höfuðstaðarins í boði sínu úti á
„Gullfossiu.
Yfir borðum þakkaði formaður Eim-
skipafélagsstjórnarinnar (hr. Sveinn alþm.
Björnsson) blaðamönnunum fyrir góðan
stuðning þeirra, til að koma félaginu á
laggirnar, og svaraði ritstjóri blaðs þessa
(Sk. Th.), sem elztur þar staddra blaða-
manna, ræðunni síðan með nokkrum orð-
um og árnaði félaginu góðs, og að þvi
mætti auðnast að halda æ sama hlýja
huga landsmanna, er komið hefði fyrir-
tækinu á fót, og kvað því þá vel mundu
farnast.
Ritstjóri „Lögréttu" (hr. Þorst. Gísla-
son) las og upp stöku, er hann hafði
kyeðið til skipsins.
Eptir það, er staðið var npp frá borð-
um, mælti dr. Guðm. Finnbogason fyrir
minni skipherrans (Sig. Péturssonar), en
Olafur ritstjóri Björnsson fyrir minni
Nielsens framkvæmdarstjóra, og þökkuðu
þeir síðan hvor í sínu lagi.
Ekki þarf að geta þess, að blaðamönn-
unum, oss, sem öðrum, leizt yfirleitt mjög
vel á skipið.
Heimilis-grafreitir
mega enn heita nier óþekktir hér á landi, þó
að óeðlilegt sé að vísu oigi, að ýmsir kjósi þó
helzt að hvilast að lokum á þeim blettinum, þar
sem þeir hafa lengst alið aldur sinn, eða unað
sér bezt.
A hinn bóginn er lejrfið til að láta gera sér
heimilisgrafreit, þó einatt hundið þvi skilyrði, að
á jörðina leqgixt þá og sú kvöðin, aö grafreitnum
ti haldið ve.l við, og þvi sjaldnast á annara fseri |
en sjálfseignarbændanna, að geta látið jarða sig (
á jörðinni, þar sem þeir hafa búið, eða unað hezt
hag sinum.
Á þrettándanum i vetur (6. janúar siðastj.)
var bóndi á Austurlandi, Sigbjörn bóndi Björns-
son á Litla-Bakka jarðaður þar í heimilisgrafroit,
samkvtemt áður fengnu leyfisbréfi.
Sigurhjörn beitinn (fæddur 6. sept. 1863) hafði
longi húið að Litla-Bakka og bætt jörðina að
mun, og vildi þvi eigi annarsstaðar hvíla.
Hann andaðist 17. des. síðastl. (1914) og var
banameinið æxli eða meinsemd í höfði.
Kvæntur var hanu Vilborgu Stefánsdóttur, er
lifir hann ásarot 6 börnum þeirra hjónanna; en
4 börn þeirra voru dáin á undan honum.
OtleDdir fréttamolar.
(Úr ýmsum áttum).
Fyrstu viku ársins, sem nú stendur
yfir, námu tekjur Suezskurðarfélagsins
alls að eins 1 millj. og 400 þús. franka,
sem er nálega einni millj. minna, en
sömu vikuna í fyrra (þ. e. 1914), — námu
þá alls 2 millj. 340 þús. franka,
Hér er þá enn eitt dæmið þess, hve afar-
lamartdi áhrif norðurálfu-ófriðurinn mikli
hefur á allt viðskiptalífið.
Norðurlanda-þjóðirnar (þ. e. Danir,
Svíar og Norðmenn) eru um þessar mund-
ir að reyna að koma á samræmi í lög-
gjöf allra ríkjanna þriggja, að því er til
hjónabands-löggjafarinnar kemur.
Þrir danskir lögfræðingar — þar á
meðal Y. Bentzon háskólakennari — sóttu
í því skyni fund Svíastjórnar í Stokk-
hólmi, nú í vetur er leið.
Blaðið „Politiken“ (14. janúar 1915)
getur þess, að ungfrúrnar Bindesböll og
Constantin-Hansen séu þá nýbyrjaðar á
því að listvefa veggábreiðu, sem ætluð
sé riddarasalnum í Friðriksborgar-höll-
inni.
Veggábreiðan verður alls 8—9 álnir
á lengd, en 10 álnir á breidd, og eiga
myndirnar, sem glitofnar verða í hana,
að sýna helztu viðburðina í Kalmar-
styrjöldmni (1611—1613).
Að kvöldi 21. janúar þ. á. (1915) var
J. C. Christensen, fyr forsætisráðherra
Dana, haldið samsæti í borginni Ring-
köbing og tóku alls um 350 manns (karl-
ar og konur) þátt í þvi.
Samsætið var haldið í minningu þess,
að 25 árin voru þá liðin, síðan er J. C.
Christensen var í fyrsta skipti kosinn á
þing.
Heiðursgjanr voru honum og gefnar.
38 konur, er skarað hafa fram úr öðr-
um sem hjúkrunarkonur á ófriðarstöðv-
174
mælti Windmuller enn fremur „helur verið látinn fylgja
henni i gröfina, sumpart af því, að hann var of þröng-
ur, og varð því eigi náð af fingrinum, en sumpart af
hjátrú! Eða svona sagðist Gio frá, og hafði og stein-
gleymt því í svipinn!u
„Skiljanlegt mál! sagði læknirinn, lágt. „En að því
er snertir atriðin; sem þér tölduð þurfa að skýrast —u
„Sleppum því. kæri læknir, sleppum því!“ flýtti
Windmuller sér sð eegja. „Skýrsla yðar hefir svipt mig
öllum vafa — —
Windmuller tók þetta upp aptur og aptur, jafntramt
því er hann kvaddi nú lækninn, og gekk til dyra.
„Sjáumst aptur!“ mælti hann að lokum.
Það var nú orðið áliðið dags, og flýtti Windmuller
sér þvi til Mercería-strætisins.
„Já, skýrsla hans hefur alveg svipt mig öllum
vata!u tautaði hann við sjálfan sig. „Gert það að eins
öðruvísi, en eg gaf honum í skyn!“
„En nú hugsa eg málið, og hvað gera skuli!“ mælti
Windmuller enn íremur við sjálfan sig. „Geri það, er
eg er kominn upp á herbergi mitt!“ Verð þá að fá tíma
til þess! Tveir, og hálfur dagur hefir nægt til að fá
gátuna ráðna! Miklu lengri timi getur þó enn liðið, unz
eitur naðran er burt svæld!“
Þó að steikjandi hitinn sem var úti, hefði aukist
að mun, var Windmuller þó ekki ýkja heitt, er hann
kom inn í pósthúsíð, — var og að mua vanur ýmsum
veðurbreytingum
Á póst-stöðinni innti hann eptir simskeyti til sín,
og var þá og afhent það.
Hann simaði siðan til ráðskonu sinnar í Rómaborg:
175
„Yerð hér um ótiltekinn tíma! Utanáskriptina til min;
„poste restante, Venedíg, San Marco pósthúsið, ekki
rétt, að láta neinum í té, nema alveg óhjákvæmilegt sé!u
Áður er hann lét frá sér pennann var hann að
velta þvi fyrir sér, hvort hann ætti að gera boð eptir
Pfifferling, — manni, sem hann taldi gott efni í leyni-
lögreglumann, þótt einn væri hann hæfileikamannanna,
sem kollsigla sig á lifsbrautinni.
Hann hafði rekizt á hann hjá ungum manni, er
sinnti sendiherra störíum, og tekið hann þá að sér, ætl-
að, að reyna, að gera mann úr honum, en mistekizt, og
orðið svo að nota hann, sem þjón sinD, og þó stöku sinn-
um, sem hálf-gildings aðstoðarmann sinn.
Væri hann háður eptirliti annara, var hann opt
ágætur, og eptir dálitla umhugsun bætti hann því við
símskeytið: „Pfifferling komi til Venedig, meo fyrstu
jérnbrautarferð, og íudí þá eptir Muller prófessor, Favaro-
höllinni!u
Að þessu loknu gekk hann inn í símskeyta-klefanD,
og stóð þá þegar augliti til auglitia við mann, sem var
í eÍDkennisbúnÍDgi, sem títt er um þjóna ýmsra tígin-
borinna manna.
Kjóllinn var dökkgrænn, með gylltum hnöppum,
og vestið úr svörtu „atlasku-silki, sem og buxurnar, er
að eins náðu ofan á knén.
Hann hafði hvítt hálshnýti um hálsinn, en sokk-
arnir voru svartir, og stígvélaskórnir spentir yfir ristina.
Maðurinn var og — sem fyr skyldi getið — í
skósíðum yfirfrakka, er flaxaði þó frá honum, svo að
vel sát klæðnaður hans, er þegar hefur lý.-t verið.