Lögberg - 15.01.1890, Blaðsíða 8

Lögberg - 15.01.1890, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, MIDVIKUDAGINN 15. JAMÚAR 1890. ÚR BÆNUM --OG-- G R E N I) 1N N 1. Mnnitoba |iingið á nð koma saman á fimmtudaginn R 80. K m. Hr. Jóhann G, I crgtirsscn, kaupmaSur i Churchbridge, cr hjer f tanum J cssa dag- ana. I'irgmanns-kosning i Kildonan, sem Korquay heilinn var fulltrúi fyrir, á aS fara fram 1. febr. Brófir hins lálr.a fingmanns, Mr. Thos. Norquay, 1-ýCur sig frjm af hálfu conscrvativa flokksins. Frcgrirnar í sífasta nr. bla'Cs vors um slysifí við Garfar, Dck., hafa .rcynzt að mestu leyti rjettar. {>ví einu munar, að Halldór Halldórsson beið ekki bana a( bruna, heldur áleit læknir, sem skoðaði likið, að hann hefði orðið biáðkvaddur uppi á köfan- um, fegar hann var að rífa gat á Jakið, og clottið dauður inn i húsið. Ilans lík var óbrunnið. 4^"Veik augu og bólgin augmlok benda á nð blóðið sje óhreint. Bezta meðalið við þv-f er Ayers Sarsaparillu. I>að hieypir llfsmagni i blóðið, heldur útrennsli vökvanna f reglu, og rekur alla kirtlaveikis vessa út úr llkam- anttm. Reynið |nð. Verð $1. i'laskan $ö virði. —Fæst hjá Mitcheil. 10. m. andaðist hjcr i bænttm ckkj- an Ingibjör ' Sigftisditíir, 75 ára að aldri. Hún var sfðast á Blönduósi, í Ilúnavalns- sýslu, áður cnn hún fór af Islandi. Maður h,'nr.ar var CuSmundur Hermannsson. {>au eignuðust saman 18 börn, og ráðu 12 af kcim fullorðir.saldri. Flest af Jeim, sem cnn lira, eru nú konvn til Amcríkn. Eitt af J.eim er hr. Sigurður Cuðmundsson I Kildon- ar.. Ein at dætrum hinnar látnu cr gipt norskum manni, Mr, Jackson að nafni. {au húa i Grafton, Norður-Dakota. Mrs. Jack- son kom hingað í gær (14. jan.) og var viðstödd jarðarfór móður sinnar, scm fór | fram i dag (Iö. jan,). A sunnud«gstnorguiiiiír. vnr var Jvst ineð tveimur ungum J?t.-rsóinim í ísienzku kirkjunni, sem ekki var neitt tiltöku- mál. En um kveidið ráku menn upp stór augu, j,ví að lýsingin var aptur kölluð. Presturinn hafði, áður en ]ýs- ingin fór fram, fengið brjef og var í J.ví beðinn að ]ýsa með þessum tilteknu persónum. En brjefið var faltað, og „brúðhjónaefuin“ urðu Jjví heldur en ekki forviða, kegar farið var að biðja „Jessu kristilega fyrirtæki jeirra" bless- Unar. earllið mikla alit, sem Ayers Pills cru i sem hreinsandi meðal, er ekki slður komið af Jrv-i, hve fljótt og vel J>ær verka, heldur en &f sykrinu, sem utan á | eim er, og Jjví hve lausar J’ær eru við allar skaðlegar vcrkanir. Uörn eru fús á að taka Jær inn. Sjáið Ayers Almanak fyrir (>etta ár, sem cr nýkomið út —F ást hjá Mitchell. Síðasta ár hafa Manitoba-menn drukk- ið helmingi meira whiskey og nœrri ltelm- ingi meira öl heldur en Jeir gerðu úrið 1888; munurinn víns- og tóbaks-eyðslu nem nr litlu, en hún hefur þó verið dálítið meiri s.ðasta árið. Aðgætandi er vitaskuld, að fólkstalan hefur aukizt, en ekki mun- *r |að nterri |ví eins miklu tiltölulega. í>ví verður þannig ekki neitað, að drykkju- sknpur er að fnra í vöxt lijer í fylkinu. Á hutgardagskveidið var ljezt einn af merkiistu læltnuin þessa bæjar, Dr. II. P. Ferguxton. Ilann fjekk fyrst veiki [>á, sem gengur hjer í bænum og annar- staðar um Jessar mundir, og síðan lungnabóigu. Dr. Fergusson var einn af stofnendum læknaskóians hjer og kenndi jar yfirsetukvennafræði allan tímann frá ].ví skólinn var stcfnaður. Hnnn kom til Wiunipeg árið 1879 austan úr Ontario Hann varð að eins 51 árs gamull. Dagar blaðsins Sun hjer í bænum urðu ekki margir undir hinni nýjn gtjórn hess. Um síðustu lielgi rann það saman við Free Preti. Kvöldblaðið heit- ir nú Free Prees and Sun. Mr. Luxton verður ritstjóri eins og að undanförnu. Biað iians liefur nú algerlega skilið við sínn fyrri pólitísku fjelngsbræður, frjáls- lynda fiokkinn, og kallar sig „indepen- dent“. Skainmirnar um Manitóba-stjórn- ina halda áfram, eins og nærri má geta. Infiuenza hefur gert vart viS sig aS Lögbergi ekki ríður en annars staSar. pess- vegna kemur þetta blað til lesenda vorra siffar en skyldi. J>aö cr annars eindregið á- form vort, að leggja sjerstaka slund á hjer ep P.r að mer.n geti fengið blaðið á reglu- (egum tíma. }>ó búumst jjvjer við, aS mis- fellur kunni aS geta orSi'ð á J'ví fyrstu vik- urnar, vegna skorts á stllum, og fari svo, biðjum vjer menn aS taka Jvi vingjarnlega. Mjög lengi Jarf fráleitt aS reyna á þolin- mæSi manna, Jví aS vjer höfum fyrir nokkru panta'ð mjög mikla viðbót viS stlla vora, og oss er lofað, aS Jeir skuli verSa komnir til vor innan skamms. Svo er itð sjá som eittlivað muni eiga að hreyfa við Iluðsonsflóa-brautar ínálinu í vetur, hver sem árangurinn kann að verða. Að minnsta kosti eru menn að nýju furnir að tala um málið. Fundur var haldinn um Jað í Nelson hjer í fylkinu á fimmtudaginn í síðustu viku, og Jar var viðstaddur einn af Jiing- mönnum Jeim, sem upphaflega voru taldir í flokki stjórnarinnar, Mr. Iloblin. Þingmaðurinn fór óínægju-orðtim um hve linlegt fulltingi Manitoba-stjórnin hefði veitt því máli, en hældi Ilugh Sutherland á livert reipi. Sjálfur kvaðst hann ætia að veita málinu eindregið fyigi sitt. í fundarlok var samþykkt á- skorun til fyikisstjórnarinnar um að leggja sig Jegar í stað í sem mesta framkróka um að fá br&utariagningunni lokið. Svo var og sam|ykkt að fela fulitrúa kjör- dæmisins á sambandsþingi á hendur að skora á Canada-stjórn að ljetta undir með Manitoba og Norðvesturtcrrítóríun- uin í Jessu efn.i ísienzki söfnuðurinn hjer í bænum hjelt ársfund J. 14. J. m. Safnaðarfull- trúar voru kosnir í einu hljóði: W. II. Paulsou, Jón Blöndal, Árni Friðriksson, P. S. Bárdal og Andrjes Freeman. Enduvskoðunarmenn fyrir næsta ár voru kosnir: B. L. Baidvinsson og B. S. Lindal. Samþykkt var aö útnefna ekki (ljákna fyrr cn síra Jón Bjarnarson kæini heim aptur. Ilerra Árni Friðrikson las upp ágrip af kirkjubyggingar reikningunum. B. L. Baldvinson og P. S. Bárdal voru kosn- ir til að yfirskoða [á, svo búizt er við að Jeir reikningnr verði lagðir fram fyrir fund yfirskoðaðir innan skamms. Á fundinum var ákveðið að halda arðberandi samkomu í kirkjunni svo fljótt sem unt væri, eptir að síra Jón Bjarna- son kemur heim, og skyidi ágóðinn af henni ganga uppí ferðakostnað síra Jóns heim til Islands. Hinir ný-kjörnu fulltrúar safnaðarins kusu út sínum flokki W. II. Paulson fyrir forseta, Jón Blöndal fyrir fjehirði og Andrjes Freemann fyrir skrifara. Eins og getið var um í síðasta nr. blaðs vors, ijek í íyrstu nokkur vafi á því meðal lækuanna, hvort lasleikur sá, sem gengpr lijer í bænum og annars um aílt Norðvesturlandið svo almennt í mundi vera influenza cða ekki. Sá vafi virðist nú með ölluhoifinn. Að minnsta kosti staðhæfði oiun af heiztu læknum bæjarins að svo væri í síðustu viku. Ilann sagði, að það væri misskilningur, sem menn hefðu haldið, að hnerrinn væri aðaieiukenni þessa sjúkdóms; aðal- einkennin væru ákafur höfuðverkur, þrautir í öllum vöðvum likamans, eink- um í liakinu og hiti I iíkamanum. Læknirinn hjelt ekki, að veikindin væru sóttnæm, heldur stæði jannig i Jeim, að eitthvað mundi berast í loptinu, sem táimaði útgufuninni eða tæki alvog fyr- ir hana. Ekki taldi hann veikina hættu- lega; |ó yrðu J>eir, sem hætt væri við hálsveiki eða lungnabólgu, að fara eink- ar varlega með sig. Að minnsta kosti fimmti hver maður 5 bænum hjelt lækn- irinn mundi hafa sýkzt, og nokkuð mundi þangað til veikin yrði um garð gengiu.— Talið er að ágizkun læknisijis um það, hve margir hafi orðið veikir, muni fremur vera of lág en of há. Nýkosna bæjarstjórnin hjer i bænum hjelt sinn fyrsta fund á mánudagskveldiö var. Mr. Pearson, bæjarstjórnar-oddvitinn, hjelt langa ræffu, til aö gera grein fyrir, hverjum helztum breytingum hann vildi fá á komið á árinu, og í hverju horfi hann yfir höfuð óskaði aö málefnum bæjarins yrði. haldið. En stórkostlegasta breytingin, og sú sem hann Iagði mesta áherzlu á, var afnám allra skatta til bæjarins sem iagffir haia ver- jð á lausafje; Jað væri t. d. ekkert vit i að láta menn kaupa leyfi til a'ð verzla með hinar og aðrar vörur, þvf að slíkt hlyti að koma niður á skiptavinum seljanda, og yrði fyrst og fremst til þess að hleypa vörunum upp i óeðlilega hátt verð. J'að væru fast- eignirnar, scm ættu að bera skattabyrðirnar, Jví að allar umbætur, sem gerðar yrðu í bænum, hleyptu fram verðinu á fasteignun- um, og Jeir sem bæinn ættu gerðu sifellt dýrara og dýrara fyrir menn að búa hjer og leita sjer atvinnu, eptir þvi sem umbæturn- ar yrðu meiri — Á fasteignir kirkna vildi hann að skattur yrði lagður.' — þegar ætti að gera ráðstafanir til að hjer yrði haldln sýning fyrir fylkið á hverju ári, og ef ekki skyldi takast að hofa hana hjer i bænum, Já ætti að vinna í sameiningu við St. Boni- face-menn um að sýningin yrði haldin Jar. — Oddvitinn hjelt og, að Jað ætti að gera Jað að lagalegri skyldu allra atkvæðisbœrra manna að taka Játt i kosningum; fimmti hver mað- ur af kjóscndum kæmi aldrei á kosninga- staðinn, og J’að væri einmitt opt beztu menn- irnir, sem sætu hcima. Ræðum. gerði sjer góðar vonir um að Jað mundi hafa holl á- hrif, ef Jingið fengist til að gora kosningar að skyldu. — Bæjarstjórnin ætti að leggja miklu fastar að Canada-stjórn en að undan- fbrnu um að gera svo við St. Andrews strengina, að Rauðá yrði skipgeng. — Hund unum hjer í bænum ætti að fækka til stórra muna, og eptirlitið með Jeim að verða mildu strangara. Hjer væru miklu fleiri hundar en i nokkrum öðrum þrefalt stærri bæjum, sem ræðum. þekkti. — Telegrafa- telefóna- og ljósajræðir ættu að leggjast niður i jörðunni og að þeirri brevtingu ætti að vinda sem bráð- asian bug áður en þessir þræðir hefða auk- izt til muna i bænum. — Bæjarfulitrúar ættu ekki að kjósast til til Iengri tima en eins árs. Úr guðurhluta Víðinesbygðar 8. jan. Hjeðan eru fáar frjettir að rita. Það sem af er vetrir uui hefur tíðarfarið mátt heita gott og liagkvæmt fyrir menn og skepnur; frost htcfa verið mjög lítil þar til nú um jólin, samt hafa þau ekki hindrað menn frá störfnm og ferðum hjer í skógarkyrðinni. Hvað hið al- menna ástand fólks snertir, má það heita gott. Flestir menn hafa nóg viðurværi fyrir sig og sína, þar sem flskiafli var hjer ágætur í haust og verzlunarfiskur, sem veiðist upp um ís, í bærilegu verði sem stendur. Heilsufar manna liefur verið gott þar til nú að kvefveiki er farin að ganga hjer yfir. Af fullorðnu fólki hafa dáið hjer: Jórunn kona Bald- vins Jónssonar seint næsthðið sumar, og Guðjón Abrahamsson snemma í vetur, ungur maður og mjcg efnilegur og telj- um við það því stórt skarð í góðan drengjaflokk. Hið fjelagslega líf okkar gengur hægt og vel og friðsamlega. Menn sína lijer engan metnað eða dramb, til þess að spiila fjelagsfriðnum, og yflr höfuð er hjer mjög lítið af flokkaskipt- ingu í hinum almenru málum sveitar- innar; samt munu flestir bændur hafa sjálfstæðar skoðanir í þoim 'efnum. Al- mennir fundir hafa verið haldnir hjer tveir: Búnaðarfjelagsfundur snemma í vetur. Engin nýmæli voru þar rædd, nema að leitast við *ð stækka fjelagið svo það yrði lögmætt til þess það gæti feng- ið opinberan styrk. Skemmtifundur var haldinn hjer í húsi Magnúsar Jónsson- ar á nýársdagskveld; um hundrað manns voru á fundinum; skemmtiathöfnin var: ræður og fyrirlestrar, söngur, hljóðfæra- sláttur, danz og skemmtandi samræður. Skemmtunin var fjörug og kurteis, enda hygg jeg að allir hafl verið áuægðir með hana. Þeir sem hjeldu ræður voru: Stefán Eiríksson, um þann andlega níhil- ismus, sem okkur íslendingum er borinn á brýn, Jóhann Árnason, um frelsi, Magnús Jónsson um )>rjú hin mestu nauð- synjamál byggðarhlutans á þessum yfir- standandi tíma með tilliti til framtíðar- innai, n. I. sjálfsmenntun, verklegar fram- farir og kirkjulegu málefnin. Kristján Abrahamsson talaði um liðna árið, og Iivernig menn rcttu að haga sjer í fje- lagsmálofnum okkar á því komanila. Jón Abrahamfson taluði um samvinnufjelög og hverju menn grctu áorkað með þeim Auk þessa var flutt kvæði til samkom- unnar eptir einhvern óþekktan höfund, mjög laglégt. Þcir bræður frá Grand í Eyjafirði skemmtu ágætlega með söng og hljóðfæraslætti. Það eru mjög jliprir og skemmtilegir menn, og þykir okkur gott að fá þá í fjelagið hjer í fyrir- litna landínu. Ræðurnar voru yfir höfuð góðar og skeinmtilegar eins og meun frekast gátu búizt við hjer uppi í skógunum. Á sam- komunni voru bœði gamlir menn og ungir og á ölli'.m aldri og virtist mjer skemmtiathöfnin fullnrcgja gleði tilfinn- ing þeirra allra. Eg œtla svo ekki að rita yður fleiri frjettir í þetta sinu, en þar á mót hygg jeg að seinna í vetur fáist eitthvert verkefni í frjettapistil, þeg- ar hinar huldu framkvæmdar hugmyndir manna fara að springa út fyrir vorið, og mun jeg þá senda yður línu. Bækur, ritfœri og skrautmunir Með Jvl jeg hef keypt af F. E. BIRD ygðir hans af Bókum, Ritfærum og Skrautmunum fyrir mjög lítið verð }>á býð jeg allar vörurnar með afar mikliiiii afslœUi. Komið off skoð'ð vörurnar og trygg ið yður einhver Ijörkaup. Mikla linan fá Jeir, sem ]jjást af hálskvefi Jegar í stað, ef Jcir viðhafa Ayers C/icrry Pectornl. j>að stillir sársauka og drcgur úr bólgu, hreinsar brjóstið og leysir slfm úr neflnu, og á í þessum efnum engan sinn jafningja. „I fyrra vetnr fjekk jeg illt kvef, sem varð mjög þrálátt, af því að jeg fór út I Uulda hvað eptir annað. Jeg hafði rnikil ó- Jœgindi af hæsi og eymslum i kverkunum. Jeg reyndi ýms læknislyf án Jess mjer batn- aði neitt, og svo keypti jeg loksins eina flösku af Ayers Cherry l’etoral. Hóstinn hætti svo að segja þegar í stað, er jeg hafði tekið þetta meðal inn, og síðan hef jeg ver- ið heilbrigður. “ — Rev. Thomas B. Russell, Secretary Holston Conference and P. E. of the Greenville Dist. M. E. C., Jonesboro, Tenn. Móðir min var sjúk Jrjú ár og Jjáðist mjög af langvinnn hálskvefi. Við óttuðumst að ekkert mundi geta læknað hana. Einn af vinum mínum sagði mjer frá Ayers Cherry Pectoral. Hún reyndi þa'ð, hefur tekið inn úr átta flöskum, og er nú heilbrigð. “ -—T. II. D. Chamberlain, Baltimore, Md. Ayers Cherry Pectoral BÚIÐ TIL AF Dr. J. C. Aycr &Co. . Lowell, Mass. , Til sölu hjá öllum lyfsölum. Verð $ l;sex flöskur fyrir $ 5. 'm Kptirmaður F. E. BIRDS, 407 UyH-AÁEiJSr STR.- Við hliðina á Pósthúsinu. NORTHERN PACIFIC AND MANITOBA RAILWAY. Time Table, laking eflect Nov. 21. 1889. Vesturfnrar þeir úr hinum sv* kallaða Borðcyrarhóp, er ávisuðu til min bið-pen- ingum sfnum frá Allan I.ínunni, geta nú vitjað þeirra til mín í búð rninni 569 Main Street Winnipcg. N. B.: Peningarnir verða afhentir að eins eigendunum sjálfum, eða Jieim, sem haf- skriflega fullmakt frá eigendunum til að taka við Jicim. P. S. Bardal. Samkvæmt tiimælum herra Sigfúsar Eymundssonar í Reykjavík býðst jeg hjer með tii að leiðbeina þeim, er vilja senda fólki á íslandi peninga fyrir far- brjef til Ameriku á næsta sumri. Winnipeg, 31. desember, 1889, W. H. Paulson. 10.20 a 10. n p 2.50P io-ýoa 5.4OP 6.4oa A-fSa 3->5P Noríh B’n’d l South B’n’d Daily Exept Sunday Daily Passen- ger. J es frorn W.i STATIONS. Pass’ng’r j Freight. J No. 55 No. 53 Cent. St. Time No. 54 N056 i-3°p 4.2op O a Winnipeg d 10.50 a 4-3°P 1.25 p 4.17P 1.0 Kennedy Aven i°’53a 4-35P *• *5P 4-I3P 3-° Portaee funct’n 10.57a 4-45P 12.47P 3-59P 9-3 .St. Norbert. . 11.II a 5-°8p 12.20]) 3-45 P 15-3 . . .CatLer.. .. 11.243 5-33P 11.32 a 3'27P 23-5 . .St. Aga’he. .Union Point. 11.42 a 6.05P 11.12 a 3-19P 27.4 11. 50 a 6.20p IO.47 a 3'°7P 32-5 . Silver Plains. 12.02 p 6.40P 10.11 a 2.48^ 40.4 . .. Morris .. . 12.20p 7-°9P 9.42 a 2-33P 46.8 .. .St. Jean.. . 12.31P 7-35P 8.583 2.13P 56.0 . . Le’elher .. I2-55P 8. iap 8.15 a 7-15 a i.48p 65.0 a}wLynne{d 1.17P 8.50P 7.ooa i.4op 68.1 d. Pembina. . a 1.25P 9.05P 10.10 a 268 .Grand Forks. 5-20p 5-25a Winnipjunct’n 9- 5°P 8-35 a .Minneapolis . 6.353 8.oop d. .Sc. Paul. .a 7.053 Westward. Eastward. .. Bismarck .. . .Miles City. . . .. Helena .. . Spokane Falls . Pascoc Tunct. .. Portland. . . (via O.R. &N,) - TapAm*"»v (v. Cascaded.) . Portland.. . (v. Cascade d.) '2-35» II.OÓS 7.2op 12.40 a 6.10p 7.00 a lo.oop PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. Daily ex. Su STATIONS. Daily ex Su . .. .Winnipeg..........6.45 p Kennedy Ávenue..........6-49P Portrge Junction........6-58p . ..Headingiy...........7.31 p .Horsc Plains...........7-55P Gravel Pií Spur.........8.aop .... Eus'.ace...........8.41 p .. ..Oakvilie...........9-03p Assiniboine Bridge....... 9.30 p l’ortage la Prairie.....9.45 p Palace Sleeping Cars and Cining 53 and 54. be carried on all reguiar 11. ioa n.oóa 10.57 a 10.24a 10.00 n 9-35 •-> 9-15 a 8.52 a 8.25a 8.10 a Pullman Cars on Nos, Passengers wiíl freight trains. Nos. 53 and 54 Ave. J. M. GRAIIAM, Gen’l Manager. Winnipeg. will not stop at Kennedy H, SWINFORD, Gen’I Agent. Winniqeg Með þriðja árgangi Lögbergs, scm byrjar með þessu númeri 01 æ fe k ix v b l a Li i b u m It c l m i n g. Ltfslxtrg verður |>vf hjer eptir lang-stærsta m.An, sem nokkurn tlma hefur ve ið gcfið út á íslenzkri tungu. NÝIR KAUPENDUR LÖGBERGS Canada og Bandarikjunum fá llkoyjlis það sem út er komið af skildsögu Rider Ilaggards, ERFÐASKÁ Mli. MEESONS 32 þjettprcntaðar blaffslður. LÖKtocrgf kostar $ 2,00 næsta ár. J>ó verðnr það selt fyrir 6 krónur á íslandi„ og blöð, sem borguð eru af mönnum hjer í Ameríku og send ti! íslands, kosta $1,50> rgáangnrinn. Lögbcrg cr J>ví tiltölulega LÁNG-ÓÐ TR A S T A B L A Ð IÐ sem út er gefið á fslenzkri tungu. Löffbcrgf berst fyrir viShaldi og virSingu islenzks pjóSernis í Ameríku, en tekur þó fyllilegá til greins, hve margt vjer Jurfum að læra og hvc mjög vjer þurfum að lagast á þessari nýju ættjörð vorri. Lögbcrg lætur sjer annt um, að Tslendingar niii völdurn i þessari heimsálfu. Lögbcrg styður fjelagsskap Vestur-íslendinga, og mælir fram með öllum þarflegum fyrirtækjum þeirra á meðal, sem almenning varða. Lögbcrg tekur svsri íslendinga hjer vestra, þegar á þcim er níðzt. LÖgbcrg lætur sjer annt um velferSamdl tslands. J>að gerir sjer far nm að koma mönnum í skilning um, að Austur- og Vestur-íslendingar eigi langt um fleiri samcigin- leg velferðarmál heldur en enn hefur verið viðurkennt af ölium þorra manna. }>að berst þvf fyrir andlegri samvinnu milli þessara tveggja hlula hinnar (slenzku þjóðar. Kaupið Lögbcrg. En um fram allt borgið það skilvislega. Vjer gerum oss far- um, eptir þvi sem oss er framast unnt, að skipta vel og sanngjarnlega við kaupendur vora. }>að virðist því ekki til of mikils mælzt, Jó nð vjer búumst við hinu sama af þeirra jhálfu. Utg. „Lögberfrs“„.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.