Lögberg - 05.02.1890, Blaðsíða 3
LÖGBERG, MIDVIKUDAGINN 5- FEBRÚAR 1890
3
Svar til Logbepginga.
Eptir síra Jón Stcingrímsson.
a
inni:
1 30. og 31. nr. „Lögbergs" þ.
stendur grein me'ö yfirskript-
Pennafær maöur?“ Á rit-
hættinum fykist jeg þckkja, aS
höfundurinn sje hcrra Einar stúd.
Hjörleifsson, og leyfi jeg mjer því
aS nefna hann þessu nafni. 1
greininni fordæmir hann ritlinginn.
„Frjettir frá íslandi“, eins ogjwer
hafa veriS skrifaSar hin siSaii
ár; til þess aS rökstySja dóminn
þykist hann sýna, aS „ekki sje
heil brú“ í nokkrum línum í 1 r.
fyrir áriS 1888, en þær línur geta
um ósamlyndi ísl. blaSanna í
Ameríku, Heimskringlu og Lög-
bergs, uin ósamlyndi Isl. allstaSar
erlendis, um álit ísl. bjer á af-
skiptum ísl. vestra af Islands mál-
um og uin hnignun íslenzka þjóS-
ernisins í Ameríku. Tilgangurinn
viröist sá, að sýna, livcrsu „ótrú
lega ópennafær“ jeg sje, svo aS
þá ályktun megi út af því leiða,
að íslenzkir prestar sjcu svona
upp og ofan ekki hóti betri, en
í 20 nr. hafði Lögb. neitað því,
að mögulegt væri aö kalla ís-
lenzka presta pennafæra menn.
„Til þess eru nú skipin gerð .
Jeo- vil nú leyfa mjer að
svara hr. E. H. fáeinum orð-
um fyrir „Frjettirnar , einkum
fyrir árið 1888, sem verulega er
að fundið.
Hr. E. H. átelur mig mjög
fyrir að taka ýms atriði upp í
Fr., sem ekki eigi þar við (sbr.
einnig Lb. II 22). Gagnvart því
seo-i jeg almennt: Fyrir því getur
hvorki E. H. nje neinn annar
gefið algilda reglu, hvað taka
megi af sögu-atriðum ársins eða
sleppa; svo skiptar eru skoðamr
manna á þýðingu margra atburða.
Jeg hef því fylgt K'irri reglu að
að taka sem flest jeg gat rums-
ins vcgna, án málalenginga, af þvi
sem mjer hefur fundizt geta haft
sögulega þýðingu. Vera kann að
söo-uþýðing einhverra þessara at-
riða reynist eptir á minni en
ætlað var, en viö því er ekki
. ávallt auðið að sjá meðan við-
burðirnir eru nýir. Mestu skiptir
aö það sem frá er sagt sje sögu-
lega satt.
Jeg skal nú lita á, hvort um-
rædd atriöi eru sögulega sönn.
Sjálfur hr. E. H. ber ekki alger-
lega á móti þvi. Hann segir það
vera „satt“ að Heimsk. og Lögb.
hafi stundum komiö iUa saman
eins og margir vestra hafa full-
yrt uin Lögberg, og ósamlyndi
ísl. blaðanna hjer íjcð heldur aldrei
stefnu þeirra í öllum málum. Og
mun þetta ósamlyndi hinna eina
þjóðmálablaða ísl. í Ameríku hafa
enga þýðingu, er litið er til þess,
hversu nauðsynleg þeim er sam-
heldi, ef þcir ekki bráðlega eða
því fyr eiga að „hverfa sem dropi
í sjóinn“?
(Meira.)
TIM BURþJÓFN A ÐURINN.
bæjabrjefum var liækkað á árinu,
°g prívatmenn byrjuðu á því að
flytja pöst til manna og hjeldu pví
surnstaðar fram nokkurn tíma En
pað var talið ólöglegt, og pví mun
nú hvervetna hæit.
Frímerki, sem seld voru á árinu,
námu * 2,073,507, 8 245,481 meira
en árið áður.
893,298 brjef, póstspjöld o. s.
frv. lentu á „dauðra brjefa“ skrif-
stofuna.
59 póstávísana-stofum var bætt
Jcrb Bint Joits jSÖjatiuisomit
Eins og vjer gátum um í
síöasta blaði, þykjast Bandaríkja-
menn liafa komizt að því, að
Canadamenn steli timbri svo billí-
ónum feta nemi fyrir sunnan
landamærin. þessari ákæru er
afdráttarlaust neitað af bálfu Cana-
dainanna sem allsendis tilhæfu-
lausri. þar á meðal fer Winni-
peg-blaðið Commerc-ial þessum orð-
um um ákæruna:
„Gömlu sögunni um að cana-
diskir timbursölumenn steli timbri
í norðurhluta Minnesota, fram með
Rainy River, hcfur aptur verið
hleypt af stað. þegar þessi fregn
var borin út síðastliðið haust, var _
* * , , • 1,1 • ins í Winnipeg 8 32,4od,40
sannaö að hun væn ekki nema r
bull og þvættingur. Síðasta sum-
ar var ekki talað um nema millí-
ónir feta. Nú nægir ekki minna
en billíónir, og hundruðin, sem
áður áttu að vera af ránsmönn-
unum, eru nú orðin að þúsund-
um. Sagan er hreinn og beinn
uppspuni. Allt timbur, sem tekið
hefur verið á öllu því svæði, sem
um er að ræða, og höggvið lög-
lega eða ólöglega beggja megin
við landamærin, síöan fyrsta sög-
unarmillan var reist, neinur ekki
billíónum feta. Canadiskir timb-
ursalar liöggva ekki eina spýtu í
Minnesóta, heldur kaupa þeir trjá-
bútana af „contractorum" og öðr-
um, borgurum Bandaríkjanna, sem
þydíjast eiga þau lönd, sem timbr-
ið er böggvið á. Steli einhverjir
af þessum Yankeeum timbri af
stjórnarlöndutn eða löndum Indí-
ána, og selji það canadiskum timb-
urmönnum, sem kaupa það í grann-
leysi,, þá er það ekki oss að kenna.
Sú ákæra að canadiskir timbur-
kaupmenn steli timbri frá Minne-
sota er blátt áfram lygi“.
árangurinn af ferð þessari er Orðugt
að segja nokkuð ákveðið að svo
stöddu. Vonandi samt, að ferðin
reynist ekki hafa verið til ónýtis, að
minnsta kosti hafa fjölda margir ís-
lendingar heima fengið margar nýjar
og mikilsverðar upplýsingar um á-
stæður fólks vors í pessu landi bæði
í andlegu og veraldlegu tiiliti fyrir
pessa ferð okkar. pað eru ýmsir ísl-
guðfræðingar heima og jafnvel í
Kaupmannahöfn, sem hugsa hmgað
vestur til vor með hlýjum tilfinning-
AGRAND GIFT
TO ALL READERS OF
TÍIE m YÖRK
Fireside
við pær sem áður voru og 7 iagð-
ar niður; urðu alls 993. Alis voru
o-efnar út á árinu 673,813 póstávís-
anir, sem námu samtals $ 11,265,-
919,95, höfðu fjölgað frá pví árinu
áður um 42,845, og upphæðin vax-
ið um 8 349,302,12. I Marntoba
voru 23 póstávísana-stofur, og í
Norðvestur terrítóríunum 20.
30 sparibanka-skrifstofum var
aukið við pær sern áður voru; urðu
sarnta'.s 463. Samtals stóðu inni í
sparibönkunum 30. júní síðastliðinn seinna.
8 23,011,422; það var 8 2,322,390
ineira en ári áður.
Útgjöld póststjórnarinnar í Mani-
toba og Norðvestur terrítórlunum
námu 8 78,640,54. par af gengu til
umsjónarinanns skrifstofunnar 8 10,-
449,48; fyrir póstflutning með járn-
brautum 8 35,737,66; og tii pósthúss-
um. Hef komizt í samninga um vest-
urför við eina 6 efnilega guðfræð-
inga, en sökum naumleika tlmans og
hinna örðugu brjefaviðskipta á Is-
landi gat endilegt, svar okkí íengizt
áður en jeg fór af landi burt.
Dað er mjög ólíklegt, að ekki
komi einhverjir pessara manna bráð-
um vestur um haf til þess að styðja
kirkjuna íslenzku hjer. En sem sagt
nánari upplýsingar um árangur af
ferðinni verða að bíða pangað til
TIIE
Enn þetta á
ekki að vera tiltöku-
inál og því líklega enga sögulega
þýðing hafa. Sú raun getur a
orðið ef til vill, en einkennilegt
var þetta ósainlyndi. Svo hefur
þeim virzt Islendingum í Nýja-
íslandi að ininnsta kosti, sem sendu
Lögbergi fundarsamþyktina 1 fyrra
<sjá Lögb. I. 45). þar sem þeir
hótuðu að segja upp kaupum blað-
anna, ef ckki y*« ^iSur. þá
sa„Si hr. E. H„ að aldrei hefði
neitt slíkt heyrzt á Islandi, og
þafS var satt. En nú má ekki
minnast á þetta með almennum
orðum, bæði af því að enskum
btöðum komi stundum jafnilla sam
an og af því ósamlyndi, sem ver-
ið hefur rnilli ísl. blaðanna hjer
1889. Að því cr snertir samkomu-
lag cnskra blaða, þá er það skop-
lc.gur mælikvarði fyrir „Frj. frá
ííslandi“ að fara eptir því, rjett
«ins og ekki megi geta um neitt
í Frj., sem á sjer stað í sömu
eða Hkri mynd annarstaðar í heim-
inum’ Og hvað snertir ósamlyndi
blaðanna hjer þetta ár, þá var því
líka allt öðruvísi varið en ósam-
lyndi Hkr. og Lögb. Blöðin hjer
hafa ckki verið stofnuð sökum
persónulegrar óvildar beint í þeim
tiigangi að eyðileggja önnur blöð;
Postur Canada.
Skýrslur yfirpóstmeistarans í
Canada fyrir árið, seni endaði 30.
júní síðastb, oru komnar út. Póst-
húsin í Canada. höfðu fjölgað á
árinu um 167, voru við árslokin
samtals 7,838. Póstleiðin hafði lengz.t
um 855^ mílur, og er járnbrauta
póstleið Canada samtals 11,510^
milur. par af er póstleið eptir
brautuin Kyrrahafsfjelagoins lengst;
í Ontario og Quebec 2587|, í Mani-
toba og Norðvestur terrítóríunum
606| mílur; í British Columbia
650^ mílur. Grand Trunk járn
brautin ket?.ur næstmeð 2915^
mílur. Stytzta póstleið eptir járn-
braut er á Thousand Islands, 2 mílur.
Póstur sá sem íluttur er milli
Canada og Japans og Kína fer
stöðugt vaxandi, og í skýrslunum er
pað tekið fraui, að mönnum sje
auðsjáanlega að verða æ ijósara og
Most Popular Family Jourqal it\ the
L'í|ited States.
NOW IS THE TIME TO SUBSCRIBE !
JPrice $3.00 a Yoar.
Any pnrson sending us 83.00 for a
ysars subscription will receive
A BEAUTIFUL CHROMO
OF
Meissonier’s («reat Painting,
..
IBli
ljósara,
hve hentugt sje að senda
brjef frá austurlöndum yfir Canada
til Norðurálfunnar. Nýlega komu í
einu til Vancouver frá öllum pört-
um Kína og Japans allt að 4000
brjef, sein fara ' áttu til Norður-
álfunnar, auk ínikils fjölda af brjef-
um til Canada og Bandaríkjanna.
Alls hafa á árinu verið borin
heím til manna af póstboðunum
29,510,320 brjef, en 10,714,860 blöð.
I fyrra voru blöðin meir en 30
millíónir og blöðin ineir en 10
millíónir. pessi fækkun kemur v^fa-
laust til af því að póstgjaldið á
Með því að vjer göngum út
frá pví sem sjálfsögðu, að almenn-
ingi manna sje annt um að fá sem
fyrst upplýsingar viðvíkjandi ferð
síra J. 13. og konu hans, snerum
vjer oss til lians með beiðni um
pær skýringar, er hann gæti gefið
oss í fljótu bragði. Hann skýrði
oss frá ferð peirra hjóna og árangr-
inum hjer um bil á pessa leið:
Komum heim til Reykjavíkur
26. ág. Dvöldum par í 11 daga, til
7. sept. — Ferðuðumst með póstskip-
inu „Laura“ frá Rvík til Seyðis-
fjarðar sunnan urn land í ofsastormi
og tók sú ferð 4 sólarhringa. Frá
Seyðisfirði svo Jandveg 12. sept.
fyrst til Eskifjarðar og paðan næsta
dag að Kollaleiru við Ileyðarfjarð-
arbotn, þar sem síra Lárus Hall-
dórsson utanpjóðkirkjupresturinn á
heima. Þaðan ásamt síra Lárusi
hinn 15. á Jeið til Vopnafjarðar, og
paðan 18. til 22. til Húsavíkur.
Hrepptum hroðalegan storm og
snjóliyl á DimmafjalJgarði, sem var
byrjun til stórkostlegs áfellis, er
dundi yfir pingeyjarsýslu og mikinn
hluta Múlasýslu og lijelzt til hins
28. Á leiðinni til baka frá Ilúsavik
urðum við að sleppa pví að fara
um Vopnafjörð eins og til var ætlazt
vegna óveðurs. Dimmifjallgarður
talinn ófær. Leiðin til baka lá því
frá Grímsstöðum á Fjöllum til Möðru-
dals og paðan í Skjöldólfsstaði á
Jökuldal. paðan í Hallfreðarstaði,
Egilsstaði og Vallanes til Reyðar-
fjarðar, og paðan lolis til Sevöis-
fjarðar. Komum par 6. olit. og
stigum á ný á sama póstskip og áð-
ur hinn 11. á leið þess utanlands
frá til Rvikur. þangað 13. okt. og
fengum góða ferð. Frá þeim degi
og til 29. dvöldum við I Reykjavík
að undantelínum 11 daga tíma (frá
28. okt. tii 7. nóv.), sem gekk I
ferð suður á suðurnes <til l tskála,
Keflavíkur og Ilafna) og dvöl þar.
29. Nóv. á stað með seinustu póst-
skipsferð á árinu 1889 frá Roykjavík
yfir Færeyja og Grantou til Kaup-
mannahafnar. Dvöldum par frá 13.
des. til 2. jan. þaðan með járnbraut
til Esbjerg vestan á Jótlandi og
þaðan hinn 3. og 4. með dönsku
guíuskipi til Hull á Englandi, og
paðan liinn 6. vestur yfir England
til Liverpool. Sjóferðin paðan með
Allanllnu-gufuskipinu „Ciroassian“,
via Queenstovni á íslandi og St.
John á Ný-fundnalandi, til Ilalifax
stóð yfir frá 7. til 29. jan. paðan
með C. P. R. gegn utn St. John I
New Brunswick og Montreal og
heim til Winnipeg á mánudaginn. Um
St. Panl Minneapolis
iV MAMTOBA BBATTIN.
járnbrautarseðlar seldir hjer I bænum
Jflain ,Str„ íöinnipcg,
hornið á Portage Ave.
Járnbrautarseðlar seldir lieina leið
til St. Paul, Chicago, Detroit, Buffalo
Toronto, Niagara Falls, Ottawa,
Quðbec, Montreal, New York og
til allra staða hjer fyrir austan og
sunnan. Verðið það lægsta, sem
m öffulerrt er. svefnvagnar fást fyr
ir alla ferðina. Lægsta fargjald til
og frá Evrópu með öllum beztu
gufuskipalínum. Járnbrautarlestirnar
eggja á stað hjeðan á hverjum
morgni kl. 9,45, og þær standa
hvervetna í fyllsta sambandi við
aðrar lestir. Engar tafir nje ópæg-
indi við tollrannsóknir fyrir pá, sem
ætla til staða I Canada. Farið upp
1 sporvagninn, sem fer frá járn-
brautarstöðvum Kyrrahafsbrautarfje
lagsins, og farið með honum beina
leið til skrifstofu vorrar. Sparið
yður peninga, tíma og fyrirhöfn
með pví að finna mig eða skrif
mjer til.
H. C. McMicken,
agent.
NORTHERN PACIFIC
OGr---------
NIAJÍITÖB^ J^BHAUT^RFJJ\CID
Selur farbrjef
til allra stada í Canada og Bandaríkjununi
LÆCBA EN NOKKURN TÍM>\ ÁDUfþ
(torthern Pacifio og Mar\itoba járnbrautarfjelag
iö sendir lest á
-----HVERJUM DEGI,--------
sem er fullkomlega útbúin með sííustu um-
bætur, þar á meSal skrautlegir dagverða- og
svefnvagr\ar, sem gera ferðir með þeirri
braut fljótar, skemmtilegar og þægilegar fyrir
fólk austur vestur og suður. NáiS samband
viS lestir á öðrum bruatum.
AUur farangur merktur til staöa í Can
ada fluttur alla leið án þess tollrannsókn
sje viS höfS.
Far yfir hafiS meS sjerstökun\ svefnherbergj-
um útvegaS til Stórbretalands og Evrópu
og þaSan. Samband við allar beztu
gufuskipalinur.
FarbrjefVESTUP Á KYRRAHAFSSTRÖND
og TIL BAKA, senx duga 6 mánuSi.
Size of Chrcmo 29x21 Inches.
This superb picture, equal to an oil paint-
ing, and suitable for framing, is copied from
one of the most famoxis productions of the
greatest artist of modern times. The original
picture cost $66.000. The chromo is an exact
copy of it and alotie is wortlx the whole cost
of a year’s subscription to Tiie FlRESIDK
COMPANION.
The Firesi.de Companion maintains its
high position as the best paper of its class
in America. It contais
TIIE BESTSTORIES
BY
AHERICAN AUTHORS
Among those contributors who are engaged
to write exclusively for Tnf. New York
Fireside Companion may be mentioned
Miss Laiira Jcan Libbey, author of
•‘Miss Middleton’s Lover,” “That Pretty
Young Girl,” etc.;
"Old Sleníli.** whose detective stcries
have obtained for him a world-wide reputation.
Mrs. Mary E. Bryan, the gifted author
of “Manch,” “Uncle Ned’s White Child,”
etc. ;
Mrs. Lncy Randall Comfort, author
of “Ida Chaloner’s Heart,” and other famous
stories ;
Mrs. Alcx. McVcigh Miller, author
of “The Pearl and the Ruby,” “Flower and
Jewel,” etc. ;
Mrs. Eli/.abcili Stilcs, author of ’ ,,’H
Fairy Queen,” “The Little Light-House Lasssi
etc.
The works of the above-mentioned authors
will appear in no other journal.
The Nkw York Fireside Companion
will also corftain Serials, Sketches, and articles
by ihe following well-known authors, viz. :
llcnry (iny Carlcton,
Walter F. Jackson.
Charltte M. Bracnic,
„Tlie Dnchess.“
M. V. Moore,
C. E. Bolles.
Mrs. E Bnrke Coliins.
Mary ttylc Dallas,
ttatc M. C-ary.
Charlottc M. Stanley.
K. E. lEill,
ttate A. vlordan
tirafton Dcanc,
Sliirlcy Brownc,
Annabcl Dwiglit,
May R. mackcnzie,
miss C. V. maitland,
ínary C. Freston,
Annic Aslnnorc,
Carl Brickctt,
Adna II. Lichtncr,
Esthcr Scrlc ttcnnctli,
Mrs Eindlcy Bradcn.
Arthur E. Mcscrvc, cct.
The services of ihe foremost artists of the
dny have been secured, and the illustraitions
will be of a higlier degree of excellence than
can be found in any other periodical.
Viðvíkjandi frekari upplýsingum, kortum
tímatöflum og farbrjefum sem giida á miðdegis
verðarvagna brautinni, skrifi mcnn eða snúa
sjer til einhvers af agentum Northern Pacific
ít Manitoba lirautarinnar eða til
IIERBERT J. BELCH,
Farbrjefa agent 486 Main St.. Winnipeg,
J. M. GRAHAM. H. SWINFORD,
ASalforstöSumaSur. ASal agent.
Winnipeg.
CHINA HÁLL.
43o MAIN STR.
Œfinlega miklar byrgðir af Leirtaui, Postu
ínsvöru, Glasvöru, Silfurvöru o. s. frv.
reiðum höndum.
Prisar þeir lægstu í bænurn.
KomiS og fullvissiö yður um petta.
GOWAN KENT & CO
EVERY NUMBER CONTAINS A DISCOURSE BY
THE REV. T. DeWITT TALN|ACE,
Fresh and Charming Sketches,
Humorous Articles ar\d Paragraphs,
Poetry and Answers to Correspondents,
TERMS :— Tiie New Vork Fireside
Companion will be scnt for one year on
receipt of $3: tow copies for $J. Getting-up
of clubs can afterward add singie copies at
$2.50 each. We \xill be responsible for re-
mittances sent in Registered Letters or Post-
office Money Orders. Postage free. Specimen
copies sent free. Address
REORGE MIJNRO
Munro’s Publishing Houso,
17 to 27 Vaqdewater Stteet,
P. O. Box 3751. flcw York.
A. Ilaggart. James A. Ross.
HAGGART & I!IISS.
Málafærslumenn o. s. frv.
DUNDEE BLOCK. MAIN STR
Pósthúskassi No. 1241.
íslendingar geta snúið sjer til þeirra meS
mál sín, fullvissir um, að þeir láta sjer vera
sjerlega annt um að greiða þau sem ræki-
legast.