Lögberg - 05.02.1890, Page 5
5
LÖGBEKG, MIDVIKUDAGINN 5. FEBRUAK 1890
heitið. þetta er ekki sagt til að
styggja kvennfjelagið. Og jiað er
síður en ekki að vjer viljum gefa
í skyn, að J>etta sje sprottið af
neinu illu lijá peim konum, sem
fyrir pessutn fjelagsskap gangast.
Dað er sannfæring vor, að J>ær
vilji bæði íslenzku kvennfólki og
Jjjóðflokki vorum í heild sinni allt
hið bezta, En petta er sagt hjer
af J>ví pað Jiurfti að segjast, og af
J>ví að kvennfjelagiö sjálft hefur
nú gefið sjerstakt tilefni til að frauuni-
staða pess sje tekiu til hugleið-
ínoar
°g
umræðu.
það er hjartanleg ósk vor, að
þetta purfi ekki að aegjnst optar, og
að konurnar fari að koma fjelagsskap
sínum í J>að horf, sem eitthvert vit
er í. Og tækist Jæitn |-að, J>á er
sannarlega ástæða til pess fyrir livern
íslending, að rjetta J>eim J>á hjálpar-
hönd, sem liann er fær um. |>eg-
ar fjelagsskapur J>eirra er orðinr.
viðunanlegur, pá ætti hann jafn-
framt að fara að liggja öllum J>eim
á lijarta, sem annf er um, að íslend-
ingar verði sjer til sóma, öllum
peim, sem annt er um að íslend-
ingar leggi sinn skerf til menning-
arinnar hjer í landinu.
<\\}}A bla'bi'b.
Eins og við var að búast varð
heldur skámmvinnt einveldi blaðsins
Free 1‘ress sem eina dagblaðsins
hjer í fylkinu. Á priðjudagskveld-
ið í síðasta viku byrjaði nýtt 'ylag-
b'að, The Winnipey Dayly Tribunc,
að koma út hjer í bænum. Viðvíkj-
andi stefnu pessa nýja blaðs farast
ritstjórninni meðal annars J>annig orð
i fyrsta númerinu:
„Að pví er snertir hin pýðing-
ar miklu mál, sem um pessar mund-
ir er deilt um hjer í fylkinu, J>á hik-
ar blaðið Trihune ekki við að lýsa
pví yfir, að pað er hlynnt afnámi
tvískiptu skólanna og frönskunnar
sem löggildrar tungu. Ásamt mikl-
um meiri ldiita af landsbúam hyggur
pað, að aldrei komi hentugri tími en
nú til pess að leiða J>essi pýðingar-
miklu mál að fullu og öllu til lykta.
„Að pví er snertir pólitík Can-
ada í ht'ild sinni, J>á er óinögu-
legt að halda með stjórninni nje
styrkja hana, nema hún breyti stefnu
sinni í viðskiptainálum landsins til
mikilla rnuna. Ef petta land á nokk-
urn tíma að ná peirri velmegnu, sem
pað getur náð, J>á er [>að moð pví
eina móti að nánari viðskipti verði
milli vor og Bandaríkjanna. Hjer
vestur frá er hagur vor allur svo ó-
aðgreinanlega fjötraður við hag ná-
granna vorra, að pað svarar ekki
kostnaði að huo'leiða alvarlega neinn
annan veg til að koinast úr klípum J>ólski
peim, Sem nú herða að oss. J>ei,ta
verður eitt af peim aðalatriðum,
sem vjer viljum berjast fyrir.“
J>að erii öll líkindi til að með
gdðri stjórn verði petta blað öflugt
og nái vinsældum meðal almennings.
Frjálslyndis-skoðanir í pólitík virð-
ast algerlega vera orðnar ofan á hjer
í fylkinu. En vitaskuld væri peim
mikil hætta búin, ef J>eim yrði ekki
haldið frain í neinu. blaði, sem lesið
væri af almenningi j manua. J>ess
vegna eru öll líkindi til að fólk taki
[>essu blaði vel, og J>að pví frem-
ur sem allur frágangur pess er prýði-
learur.
O
eru prótestanta trúar. Sem stend
ur getur enginn kapólskur maður
sem ber virðinmi fvrir sjálfuin
sjer, sent börn sín nema til sjöttá
partsins af öllum skólum fylkisins,
af pví að svo afdráttarlaust er í
Ijósi látið, að hinir skólarnir sjeu
fyrir börn prótestanta. Á vissum
pörtum í fylkinu eru svo fáir ka-
r menn og svo fáir prótestant-
ar, að hvorugir geta byrjað skóla-
SKÓLA MÁL F)'LKISIKS.
!-3°P 4-I5P
i-25p; 4-npj
i• 15Pj 4-°7pJ
I2-47P
I2.20p'
11-32 a
11.12 a
10.47 a
10.11 a
Af öllum peim málum, sem koma
fyrir pingið í petta sinn, erskólamálið
vafalaust merkilegast, eins og J>að
líka verður sjálfsagt aðal-deiluefnið
á pinginn. Nýja Winnipeg-blaöið
Tribune gaf ágætar upplýsingar við-
víkjandi pví máli á laugardaginn
var. „Strjálbyggðarinnar vegna“, seg-
ir blaðið, „hefur verið framúrskar-
andi örðugt að halda skólunum við,
og sú brcyting á fyrirkomulaginu,
setn um er að ræða, hefur pað fyrir
mark og mið að láta svo mikinn
hluta af börnunum í fylkinu, sem
framast er mögulegt, fá kost á J>eim
hlunnindum, sem menntuninni fylgja.
í frönsku sveitunum er, með pví
fyrirkomulagi, sem nú á sjer stað,
mörgum prótestanta-börnum bægt
frá að fá nokkra minnstu uppfræð-
ing. Lít um allar nýju byggðirn-
ar hefur talsvert dreifzt af ensku-
talandi kapólskum mönnum. Sem
stendur er [>eim varnað pess að
nota skólana. Þegar fylkisritarinn
fór um kjördæmi sitt til að ná
kosuingu aptur, var fjölxli af ka-
pólskum fjölskyldum, sem bauð hon-
um fylgi sitt í skólamálinu, af pví j
að nýju skólarnir, sem eiga að vera
jafnt fyrir alla, veita peim jafn-
rjetti við pá nágranna peirra, sem
hald. Fyrir fiinnx árum síðan átti
að stofna skóla í Suður-Manitoba,
pví að nógu mörg börn voru [>ár
til í sveitinni, en einn af helztu
mönnunum, sem átti einna' flest
börnin, vaf kapólskur. Hann var
virtur af nágrönnum sínum,-og peir
kusu hann í skólanefnd, en hann
gat ekki liaft pað embætti á hendi.
í J>eirri sveit er allt til pessa dags
alls enginn skóli. pað fyrirkomu-
lag, sem fyrirhugað er, mun hleypa
nýju lífi í fjölda af skólum, sem
nú eru um pað bil að lognast út
af, og í peitn sveitum, J>ar sem
bæði eru kapólskir menn og pró-
testantar, verður hægt að skipta
skólahjeruðunum af nýju, og með
pví gera miklu ljettara að halda
skólunum við. I meiri hlata skóla-
hjeraðanr.a hafa álögurnar til skól-
atina koinið mjög J>ungt á menn.
í engum parti Canada hafa skól-
arnir verið mönnum jafn-dýrir ems
og hjer. J>að dregur úr kostnað-
inum að purfa hvergi að byggja
nema eitt skólahús, í stað pess að ii-i°a
pau hafa víða verið tvö, og að
purfa hvergi nema eina skólastjórn,
og hafa hvergi nema einum kenn-
ara að borga. Sem stendur eru
margir auðugir landeigendur í fylk-
inu, sem engan skólaskatt borga
af löndum sínuin. Vjer getum tek
ið pað til dæmis, að í Portage la
Prairie borga kapólskir menn enga
skatta, af [>vi að peir liafa enga
skóla í peitn l>æ. 1 hjeraðinu um-
hverfis Portage la Prairie eru pús-
undir af ekrum, som eru undan-
pegnar skatta-álögu, af pvi að eig-
endurnir eru kaj>ólskir. Sama má
segja um stóra landlláka, sem pró-
testantar eiga í frönsku nýlendun-
um“.
North B’n’d i S ■ O 1 STATIONS. South B’nM
j Daily Exept Sunday I . c >> 1> — t/i J 0> a z* t£ ' > | s’ -z “ t/5 | u (£ | i;
No. 55 No. 53 Cent. St. Time No. 54 N056
MUIqROE & WEST. SPV3RÍLD
Málafosrslumenn o. s. frv.
Frf.eman Block
490 KJain Str., Winnipeg.
cl þekktir meðat íslendinga, jafnan reiðu-
búinir til a'ð taka að sjer mal J’eirra. gera
^yrir ];á samninga o. s. frv.
NORTHERN PACIFIC
AND MANITOBA RAILWAY.
Time Table, taking eflect Dec. 30. 1889.
a Winnipeg d j10.50a 4.30p
Kennedy Aven io.53 a 4-35p
Portagejunct’n; 10.57 n 4.45P
.St. Norbert. .11.11 a 5.o8p
.. .Caitier.. . .|lK24a 5.33P
. .St. Agathe. 111.42 a 6.05P
.Union Point.11 l.50a 6.20p
.Silver Plains. 112.02p 6.40)1
... Morris .. . 12.20p 7.09)1
.. ,St. Jean.. .Í12.4OP 7.35P
.. Letellier .. 12.55p[8.12p
a}WLynne{Ij^js.sop
• 40pj68.ljd. Pembina..a| 1.25P19.05P
268 .Grand Forks.l 5.20p
Winnipjunct’nl 9-5op
j.Minneapolis . I 6-35a
d. .St. Paul. .a
o
1.0
3-o
3-541>l 9-3
3-42 p 15.3
3-24P 23-5
3-l6p:27.4
3-°5p|32.5
2.48^,40.4
9.42 a| 2.33^,46.8
8.58^: 2.13956.0
S-I521 l-53p!6
7-15a *-4&P| '°
7.ooaj
EPTIR VERÐI Á ALLSIÍONAR
iiKIILVFÓDKI og imiITIVMÓLl
• n a. horninu á King St. og Mxrket Square.
IHð fáið úmakið boryað ef þið mijið.
Gísli Ólafsson.
7.05 a
10. ioa
j 5.25 a
8-35 a
‘ 8.oop
Westward.
10.20 a
10.11 p
2.50P
10.50^
5*4°P
6.40a
6.45 a
3-15 P
PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH.
Eastward.
.. Bismarck .. 12.353
. .Miles City.. Il.oóa
. .. Helena .. . 7.2op
Spokanc Falls 12.40^
. Pascoe Iunct. 6. top
.. Portland.. . 7.00 a
(via O. R. &N,)
. . .Tacoma. .. 6.452
(v. Cascade d.)
. . Portland.. . io.oop
(v. Cascade <1.)
MITCHELL BRUG CO.
— STÓRSALA Á —
Infjum 09 p.itrnt-mctióium
Winnipeg, Man.
Einu agentarnir fyrir hið mikla norður-
ameríkanska heilsumeSal, seiii læknar hósta
kvef, andj>rengsli, b r o n c h i t i s.
xaddleysi, hæsiog sárindi ikvi^rk-
u m.
Grays síróp lír kvodn úr
raudu srcni.
Er til sölu hjá ölfum alminnilegum
A p ó t e k u r tiiu og s v e i t a-k aupmönnum
GRAVS SIROP læknar verstu tegundir af
, , hósta og kvefi.
GRAVS SIRÓP læknar háissárindi og hæsi,
GRAVS SxRoP gefur )cgar í stað ijetti
, , bronchitis.
GRAVS SIRÓP er helsta meðalið við
, , and|>rengs!um.
GRAYS SIROP læknnr barnavciki og
, , kíghósta.
GRAVS SIRÓP er ágætt meðal við tæringu.
GRAVS SIRÓP á við öUum veikindum í
, hálsi, lungum og brjósti.
GRAYS SIRÓP er hetra en nokkuð annað
meðal gegn öllum ofannefnd-
um sjúkdómum.
- Verd 25 cents.
Við óskum að eiga viðskipti við yður.
Daily
ex. Su
10.57 a
10.243
10.00 a
9-35 a
9-15 a
8.52 a
8.25 a
8.10 a
Daily
STATIONS. exSu.
.......Winnipeg..........
.... Kennedy Avertue. ..
3.0......1’ortage Junction...
13.5.......Headingly........
21.0......Ilorse Plains......
..Gravel Pit Spur....
35.2.........Euslace.,.......
42.1 ........Oakville........
50.7 . .•. Assiniboine Bridge...
55-5! ■.-Portage la Prairie...
'4* 20 p
I4-32P
5-°6p
|5-3°P
:5-55 P
;6.t7p
38 p
:7-°5P
!7-2op
MORRIS-BRANDON BRANCIL
S.5
li 2 L
STATIONS.
111
H ““
2- 33 P
3- °3P|
3-3°P|
4.26 p
5-°°P
5.20]
5- 531’
6.i9p
6- 441’
•3°P
o'........Morris.........; 2.30])
10.0...... Lowes............j 1.52P
21.2'......Myrtle........... I.l3p
25.9!.......Roland .........j 12.55p
33.5!......Rosebank.........|l2.2§p
39-6|......Miami...
49-°,.....Deerwood .
54.1
d/...
( dll2.05p
aJ 11-45a
... .11.10a
.Alta .
.. j 10.52.1
.. 110.25 a
! 10.02 a
9.41 a
9*24a
9.ooa
TAKIÐ ÞIÐ YKKTJR TIL
OG HEIMSÆKIÐ
EATON.
g J>ið verðið steinhissa, hvað ódýrt
f>ið geitið keypt nýjar vörur,
---EINMITT NÚ.----
IVjiklar byrgðir af svörtum og tnislit
unx kjóladúkum.
50 tegundir af allskonar skyrtuefni
hvert yard 10 c. og þar yiir.--
Fataefni úr alull, union- og bóm-
ullar-blandað, 20 c. og par yfir.—
Karlmanna, kvenna og bavnaskór
---með allskonar verði.— —
Karlmanna alklæðnaður $5,00 . ocr
par 3’fir.----
Ágætt óbrenut kaffi 4 pd. fyrir $ J.
—Allt ódýrara en nokkru siani áður.
W. I). E/\T0JÍ & Co.
SELKIRK,.............MAN.
HOUCH & CAMPBELL
Málafærslumenn o. s. frv.
Skrifstofur: 802 Main St.
Winnipeg Man.
62.1.......Somerset...
68.4!....Swan Lake..
74-6J...Indian Springs....
79-4!.....Marieapolis.....
86. ij.... Greenway.....
02.0I......Belmont........j 8.04 a
109.71......Hilton.........| 7-36a
120.0!......Wawanesa....... 7.08 a
Pullman l’alace Sleeping Cars and Dini
Cars on Nos. 53 and 54.
Passengers will l>e carried on all regular
freight trains.
Nos. 53 and 54 will not stop at Kennedy
Ave.
J. M. GRAHAM, H, SWINFORD,
Gen’l Manager. Gen’l Agent.
Winnipeg. Winniqeg
J.P.
EDINBURCH, DAKOTA.
Verzla með allan J>ann varning,
sem vanalega er seldur í búðum í
smábæjunutn út um landið (general
stores). Allar vörur af beztu teg-
undum. Komið inn og spyrjið m]1
verð, áður en pjer kaujiið annars
staðar.
155
stace gat ekki sjeð fratnan i hana í speglinum, og þnr
gætti hún núkvæmlega að hverri breytingu, sem varð á
andlitinu a lionum; fiað var fremur illa gert af lienni,
þó að ]iftð vrcri ekki óeðlilegt.
Vesalings Eustace varð allt nf fölari og fölari, þang-
að til )>að voru beinlínis orðin ósköp að sjá hann.
Það er fráxiiunaiegt, hvað hræddir ungir menn geta
verið í fyrsta sinn sem þeir biðja sjer stúlku. Það fer
af seinna — menn venjast við allt með æfingunni.
„Miss Smithers — Ágústa“, sagði hann, og ætlaði
varla að ná andanum, „jeg þarf að segja yður nokkuð!“
og svo steinþagaaði hann.
„Já já, Mr. Meeson," svaraði lutn glaðlega, „livað
«r það?“
. »Jeg þarf að sogja yður“ — og svo hikaði hann
sig aptur.
„Ilvað þjer ætlið að gera við erfðaskrána?11 stakk
Ágústa upp á.
„Nei nei, það kemur ekkert erfðaskránni við -
þjer megið ekki hla'ja að mjer og gera tómt gaman
xir því sem jeg ætla að segja!“
Hún leit upp sakleysislega — eins og liún vildi
segja með augnaráðinu að livorugt hefði lienni nokk-
urn tíma til hugar komið. Andlitið var vndislegt og
ljóniinn frá gráu augunum reif alveg niður liræðslu-
garðinn, sem milli þeirra yar.
»Ó, Ágústa, Ágústa,“ sagði hann „skiljið þjer mig
ekki? Jeg elska yður! Jeg elska yður! Engin kona
hefur nokkurn tíma verið áður elskuð eins og jeg
elska yður. Jeg fjekk ást á yður allra fyrsta skiptið
sem jeg sú yðut- í skrifstofunni hjá Meeson, þegar
rifrildiö varð milli mín og föðut'hróðir míns xit úr yður,
og allt af síðan hefur ást tnín orðið innilegrl og heit-
ari. Þegar jeg lijelt J>jer munduð hafa drukknað, þá
154
við; hann fauu ósjálfrátt að liann var að vinna eða
missa htxmingju lífs sins. Sumir menn verða djarfari
þegar eitthvað sjerstakt liggur á, og aðrir verða hug-
minni, og bað er sami inunurinn á þeini mönnum eins
og er á gæfumanninum og þeini ír.anni, sem nxis-
heppnast lífið og allt sem gerið lífið þess virði að það
sje lifað.
Eustace var einn af þeim mönnutn, sem vcrða djarf-
ari, en ekki einn af þeim sem digna.
XI. KÁPITULI
Rustaes ra'ðst um við mdiafierslurri/inn.
Ágxísta hallaðist upp að arinbríkinni — lagði jafn-
vel annan handlegginn upp á hana, |>ví að hún var
koua liávnxin. Ef til vill fann hún líka að eitthvað
rnikið lá i loptinu; nð niimista kosti leit hún undan,
og fór að fikta Ivið japanskan kopar-liumar, sem var
til prýðis á arinbríkinni.
„Nú verð jeg að byrja“, sagði Eustace við sjálfan
s*g, og andaði fast að sjer til þess að reyna að sefa
þann ákafa hjartslátt, sem hann hafði.
„Jeg- veit ekki, hvað jeg á að segja við yður,
Miss 8mithers“, byrjaði hann.
„Be/.t að segja ekkert frekar um það,“ sngði luín
fjörlegtt. „Jeg gerði þettn, og mjer þykir vrent unx að
jeg skyldi gei'a það. Ilvað gerir til um fáein merki, ef
með þeim er skotið loku fvrir að mikil rangsleitni verði
í frammi l.öfð? Það er ekki líklegt að fyrir mjer hggí
að lara til hirðarinnar. Auk þess er annars að gæta,
Mr. Meeson; það var fjuir mína sölt, að þjer misstuð
nrfleif? yðar: það er ekki nema sanngjarnt að jeg reyni
að láta ]>að af mjer hljótast, að þjer fáið hana aptur.
Hxín vaið aptur niðurlút, og fór aptur að fikta við
kopar-humarinn, og hjelt haudioggnum þannig, að Eu-
151
„ Jeg varð forviða, þegar jeg sá yður i gær,“ sagði
hxxn. „Hvernig vissuð þjer, að við mundum koma?“
Eustaee sagði lienni, að hann hefði sjeð það í Globe.
„Jeg er viss um, að þjer hafið ekki getað verið eins
forviða eins og jeg var,“ ltjelt hann áfram, “jeg vax'
orðinn alveg sannfærður um að )>jer munduð hafa drukkn»
að. Jeg fór til Birmingliam til þess að finna yður,
eptir að þjer voruð farin, og fjekk |>ar að vita að )>jer
væruð öll á hurt og hefðuð ekki skilið neina utaná-
skript epvir. Vinnukonan sagði, að þjer hefðuð farið
með skipi, sem hjeti Konger-íl, sem jeg síðar fjekk að
vita að væri Ivaugaroo. Og svo fór hún frá mjer; og
löngu seinna var gefinn xít listi yfir alla farþegana, og
yðar nafn var ekki meðal þeirra, og jeg hjelt l>að gæti
skeð, að þjer hefðuð farið af skipinu eða |>á citthvað
annað liefði komið fyrir. Svo var ]>að nokkrum dögum
seinna, að telegramm kom frá Albany í Ástralxu; þar
var Lady Holmhurst nefnd og aðrir, sem af Ix fðu kom-
izt, en það var sjerstaklega tekið þar fram að „Miss
Smithers, skáldsögu-höfundurinn", og Ilolmliurst hivarður
væru meðal þeirra sem drukknnð Xefðu, og þar með
var þeirri óttnlegu óvissu lokið. Það var hræðilegt, get
jeg sagt yður.“
Báðum ungu konunum varð litið framan í Eustace,
og þæv sáu, hve innileg sorg lians liafði verið, þvi að
þar var ekki hægt um að villast. Hún hafði verið svo
innileg, að honum virtist alls ekki koma til hugar, að
það væri neitt óvenjulegt við það, að liann skyldi láta
í ljósi að honum liefði legið svona framúrskarandi
þungt á hjarta, livernig farið liefði um unga stúlku,
sem hann, að minnsta kosti að ytra leyti, þekkti mjög
lítið.
„Það var mjög vingjarnlegt af yður ttð hitgsa svo
xnikið um mig,“ sagði Ágústa hliðlega. „Jeg hafði enga