Lögberg - 05.02.1890, Side 7

Lögberg - 05.02.1890, Side 7
7 LÖGBERG, MIDVIKUDAGFKX 5. FEBRÚAR 1S90 f) r t b t s s z t x x i). Saga eptir Alemnder L. Kiettand. (Fr.imh.) Hvað henni fjell f>að vel. Hún fann til einhverrar einkennilegrar, hlýlegrar tilfinnir.gar, þegar mjúka höndin á þessari f>riflegu konu kom við hana. Það komu næst um því tár fram í augun á Re- bekku; hún stóð k) r eins og hún vönaðist eptir, að pessi ókonnuga kona mundi taka utan um hálsinn á henni og hvísla að hei.ui ein- hverju, sem hún hefði lengi búizt við og beðið eptir. En samræðan hjelt áfram. Unga fólkið kom með allskonar undar- lega böggla frá vögnunutn, og kátínan óx meir og meir. Frú Hartwig fleygði kápunni sinni á stól og hagaði öllu til eptir beztu föngum. En æskulýðurinn sýndist vera staðráðinn í að gera svo mikið ógagn og glundroða sem hann gat, oít allt af var Lintzow freinstur í flokki. Kátínan fjekk jafnvel vald yfir prestinum, og sjer til óum- ræðilegrar undrunar sá Rebekka föður sinn vera að hjálpa lúntzow til að fela böggul, sem brjefi var vafið utan um, undir kápu frúar- innar. Loksins komst frúin i stand- andi vandræði. „Gróða fröken Re- bekka,“ — lirópaði hún npp, „er ekkert merkilegt að sjá hjer í grendinni — pvf lengra sem pað er burtu, pví betra — pá get jeg losnað við pessa æringja ofurlitla stund.“ „Dað er falleg útsjón frá Kon- ungshólnum, og svo ströndin — og hafið.“ „Já — ofan að hafinu!“ hróp- aði Max Lintzow. „Þetta llkar mjer!“ sagði frú- in, „ef pjer getið losað mig við hann parna, pá er mjer borgið, pvf hann er verstur af peim öllum.“ „Ef fröken Kebekka vill ráða ferðinni, pá fer jeg með, hvert sem pað ætti að vera“ — sagði ungi maðuriun og hneigði sig. Rebekka roðnaði. Annað eins °g petta hafði hún aldrei fyrr heyrt. Ungi fallegi maðurinn hneigði sig svo djúpt fyrir henni, málrómurinn var svo einlæglegur. En nú var enginn tími til að hika sig og hugsa u-ri pað setn henni fannst; bráðurn var pessi káti hópur kominn út úr húsinu — pvert yfir aldingarðinn, og með Rebekku og Lintzow í broddi fararinnar gengu pau upp eptir litlu hæðinni, sem kölluð var Konungshóllinn. Fyrir mörgum ártim hafði víst nokkuð af fornmenjum fundizt efst í hólnum, og einhver fyrirrennari prestsins í brauðinu hafði plantað nckkur herkin trje í brekkunum utan með. Að undanteknu einu reynitrje og heslitrjáa-göngum I aldingarði prestsetursins voru ekki önnur trje til á margra mílna svæði fi pessum vindhörðu ásum upp frá opnu hafinu. Þrátt fyrir storm og sandfok hafði peiin með tímanum tekizt að verða hjer um bil mann- hæðar há; pau sneru berum, hnút- óttum stofnunum að norðanvindin- um eins og bognu baki, en rjettu langa handleggi með löngunarfull- um svip suður eptir. Inni á inilli peirra hafði inóBir Rehekku plautað fjólur, ,.Nei — hvað p.ið vill vel tili hrópaísi elzta frökeuin Hartwig, „Iijer eru fjólur! Ó — hr. Lintzow! tínið pjer pser lmnda mjer 1 blómskúf til að hafa 1 kvöld“. Uugi maðurinn hafði lagt sig allan 1 lirua til pess að uá sjer niðrj að tala við Rebtkku, og houum virtist stm húu l.rökkva saman við pessi orð. scm i'röktn Friðrika hafði sagt. ,,Fjólurnar eiu yðar eptirlæti?“ sagði hann i hálíum hljóðum. Hún leit á hann forviða; hvern- jg skyldi hann hafa getað vitað pað? „Haldið pjer ekki — fröken |Iar>wig! að pað væri betra að Una I blótnin, pegar við förum, svö að pau haldi sjer betm ? ‘ • ,,Eins og pjer viljit! — sagíi hún styttingslega. ,,Hún verður vonandi búin að gleyma pvi um pað leyti?, >agði Max Lintzow í hálfum hljóíum við sjálfan sig, En Rebckka heyiði pað, og hún gat ekki skilið í pví, hvaða ánægja hriuum gæli pó;t »ð pvi að vernda íjóluruar hcrnar, i staðinu fyrir að íídb {ær hai da pessari fallegu stúlku Eptir að pau höfðu um stnnd dáðst að hinu mikla útsýni, fór hóp- uiicn buit «f hólni.m og lijelt ofan til strandarinnar eptir gangstlg ein- um. Á fasta, hála sandiuum, rjett f flæðarmálinu, gekk pefta UDga fólk og talaði sauian nieð mikilli glaðvœrð. Rebekka vur íyrst alveg utan við fig. það var eins og petta káta kaup- staðaifólk talaði mál. sem húu skildi ekki. Stimdum fam'st henni pað hlæja að eugu, og aptur á móti gat liún opt ckki að sjer gert að hlæja, pegar pað kom ineð sin undrunaióp og spumingar út af öllu, sem pað sá. Eu smámsaman fór hún að kunna við sig iunan uin pessar góðlátlegu, velviljuðu manneskjur; yDgsta frökeniu Hartwig lagbi jafnvel handleggiun utan um liana á leiðiuni, Og pá var Rebekku lika allri lokið; hún fór að hiæja með og sagði sðgur Ijettlega og látlaust eins og hin. pví fór fjarri að hún yrði þess vör, að ungu karhiennirnir og einkum aðkomumafuiinn skiptu sjer meira af beani eu hinum stúlkunum; en út úr því Íljettí ðust við og við stutt napuryrði inn 1 samræðurnar; hún skyldi þau ekki, ekki fremur en svo niargt annað, sem sagt var. Nokkra stund skemmtu þau sjer við að hlaupa ofan eptir smd- bakkanum, f hvert skipti sem bylgj- an dróg sig út eptir, og flýja svo upp aptur, þegar naesta bylgja kom. Og mikiun fögnuð vakti það, þegar bytgjrn náði einhverjum karl- mannanna, eða þegar einhver bárau — stærri eu liinar —- sendi froðuröud slua alveg upp á bakkanu, og rak þetta káta fólk á flótta f einu hendings kasii. ,,Sko! — matrma er orðin hrædd um að við munum verða of seio á dansleikinn1* — kallaði allt í eiuu fröken Hartwig, og nú sáu menn að frúin og konsúllinn og presturinn stóðu eins og þrjár vindmyllur uppi á ás- unum, sem preslsetiið stóð á. og veifuðu með vasaklútum og pentu- dúku m. Nú byrjaði heimferðin. Rebekka for með þau beina lein yfir mýiina, þvl að hún varaði sig ekki á þvf, að stúlkurnar úr kaupstaðnum mundu ekki geta stokkið eins og hún fiá einni þúfunni á aðra. Frökeu Frið- rika stokk of stutt 1 aðskorua kjólti. uni sinum og stje ot'an i pytt. Hún ldjóðaði og hiópaði aumkvunailega um bjálp, og festi augun á Lintzow á meðan. .,Eu Ilinrik!** — hrópaði Mpx til Hartwigs yngrs, sem stóð nær henni, — „hjálpaðu henni systur þinni, maöur. •• Fröken Fiiðrika hjálpaði sjer þá sjálf, og svo hjeJdu þau áfram! I aldingarðinutn fram með hús- hliðinni var breitt á borð, og þó að vorið væri svo ný-komið, þá var þó nógu hlýtt 1 sóliuni. þegar nllir voru sefztir, leit frúin rannsóknar- auguin út yfir borð;ð. ,,En — en — mjer fmnst, hjer vanta eitthvað! Mig minuir svo fast- lega, að jeg sæi eina stúlkuna búa um eiun orra 1 moiguu; — Friðrika mln góð! manst þú ekki lika — ?“ ,,Fy irgefðu mainma! en þú veizt að jeg skipti mjer ekki af matnum.“ Rebekka leit á fóður sinn Lintzow lika. og það kom sá svipur á andlitið á prestinum, að jafnvel Ansgaiius gat lesið þar sekt hans. ,,Jeg skal þó aldrei trúa því'1 — byrjaði frúin, ,.að þjer — hr prestur! — bafið slegizt i fylgi með“ — En nú fór hann að hlæja og kannaðist við brot siti; þá vaið glaðværð mikil, og drengitnir komu með b'ággulinn, ; setn fuglinn var inuan i, sigii hrós- 1 atidi. þ.ið )á ágælloga á raönnuni. Ilartwig konsúl þótti Ijómandi rænt um, að þessi geistlegi hefra skyldi lika grta gert aö gamni 'íuu, og prestinum sjálfuui vav ljettar um hjartaræturnar en honum hafði verið ura mörg ár. í umiæðunum vaið einhveijum það að miunast á, að maturinu væii rej'cd.'r boriun fram einstaklega sveita- lega; en þar væri of mikið af kaupstaðarijettum „Botði meuu upp i sveit á annaö hoið, þá eiga þeir að fá skyr “ Rebekka stóð þcgar upp og bað um leyti til að sækja eina skyikoliu; Oií hún hiiti ekkeit um mótbárur frú Hartwigs, heldur ÍÓr fra boið- inu. ,.Lofið þjer mjer að hjálpa yð- ur — fröken!“ kallaöi Max og liljóp á eptir henni. — ,,það er rösklegt ungmenni petta, “ sagði presturinn. ,.Já, fmnst yður ekki!“ — svar aíi konsúllinu. ,,og auk þess er haun ári lipur verzlunarmaður. Hauu hef- ur verið mörg ár erleudis, og nú er hann kominn inn í veizlunarfjelag föð- ur sln;.“ ,,Hann er kannske dálltið óstöð- ugui!“ — sagði frúiu og var hik á henni. ,,Já það er áreiðanlegt!“ — sagði fröken Friðrilia og andvarpaði um leið. — Ungi maðurinn íór á eptir Rebekku gegu um stofurnar og út f mjólkurbúrið. Henni fjell það f raun og ve;u ekki vel, þó að hún þættist af mjólkurbúrinu; en haun gerði að gaumi slnu og hló svo glaðlega, að hún varð lika að fara að hlæja. Hún valdi skyrkollu á annari hyilunni, og rjetti upp handlegginn, til þess að ná henni ofan. ,.Nei — nei —fróken! það verð- ur of hátt fyrir yður!“ — hiópaði Max, , ,lofið þjer mjer að ná henni!“ — og i sama bili iagði hánn hiind jna á sjcr ofan á hencar hönd. Rebekka dró að sjer höndÍDa f inesta flýti. Hún fann pað sjálf, að hún kafroðnaði, og henni fannst uæst utn, eir.s og hún ætla að fara að gráta. |>á sagði liann hægt og aivarlega og leit um leið niður firir sig: ,,Jeg hið yður fyrirgefningar—fröken Frið- rika! — jeg er — jeg finn það — allt of glánalegur og Ijettúðarlegur í fasi þar sem önDur eins stúlka og þjer er binumegin. En mjer mundi falla það svo illa, ef yður skvldi til frambúðar finnast jeg vera ekkert annað enn þessi ljettúðarfulli ppjátr- uugur, sem jeg sýnist vera. Margir meun mega til með að vera kátir, til þess að leyna því, hvað mikið þeir þjást, og það eru til menu, sem hiæja. til þess aö gráta ekki!“ lím leið og hanu sagði slðustu orðin leit hann upp- bað var eitt hvað svo sorgarblitt og þó svo lotninearfullt i augnaráði hans, að Rebekkn fannst þegar i stað, að hún mundi hafa veiið vond við hann. Hún var vön við ?ð taka ílátiu ofan frá annari hyduuni; en þegar hún ijetli upp handleggina í öðiu skipti eptir skyrkollunui, þá ijet hún þá siga niður aptur og sagði: ,,Nei — það getur veiið það verði of liáít fyrir mig, samt sem áður. “ það kom ofurlítið bros á andlitið á honum um leið og hann tók koll- una gætilega ofan og bar hana út: hún fór með hoDum og lauk upp fyrir honum hurðimii. í hveit skipti sem hann gi kk fram bjá henni, virti hún haun nákvæmhga fyiir sjer. Kraginn hxns, hálsklúturinu haDS, frakkinn hans, —- allt var öðiuvisi en á föður bennar, og kiing um hanu var einhver einkennilegur ilnuir, sem hún þekkti ekki. þegar þan komu að aidingarðs- dyrnnum, nam hann lltið eitt stað- ar, og leit upp með þunglyudidegu brosi: ,,-Teg verð að fá ráðrúm eitt augnahlik, til þess að koma andlitinu á mjer í kátlnu fellingarnai, svo að engan þarna úti skuli gruna neitt.“ í sama bili gel-k hann út á riðið, og ávarpaði glaðlega fólkið, I sem sat við ho'ðið, og hún lieyrði, að þaö svaiafi llæjaudi; — en sjálf stóð hú’i eptir inni i aldingarðs-stof- unni. Aumingja maðurimi! — en hvað húu keimdi i brjósti um haun; og hvað það var undarlegt. að hún skyldi eiumitt vera sú lina, sem hann trúði fviir leyndarmáli sinu. Ut af hverju skyldi hún vera, þesd leynilega sorg, sem hann bar t brjósti? Skyldi hann ef til vill lika liafa misst móður sina? — cða var það eitthvað enn þyngra? Hvað hún hefði veríð fús á að hjálpa houum, ef hún hefði getað. þegar R-bekka siðar kom út, var hann aptur kátastur allra. Að eins virtht henui, eitt einasta skipti. þegar hann kit á hana. að það koma aptur þessi þunglyndislegi. hálf- biðjandi svipur í auguu á honum; og hana tók þaö innilega sárt, þi-g- ar hann svo hló í sama andartak- inu. Loksins urðu gestirnir tð fara að fara; hvoiir kvöddu aðra hjartau- lega. En þegar menn voiu að búa um sfðustu bögglana, og allt var i uppuámi, þar sem ailir þuiftu að fici’a það sæti í vöguunimi, sem þeir höfðu setið í áe ur, eða ná í nýtt sæli fyrir heiinleiöina, þá laumaðist Rebekkn inn i húsið, gegu um stof- urnar, út i aldingarðinn og ulla leið að Konungshólnum Hjer settist hún uiíur hulin aftrjáuum, þar sem fjólurnar uxu, og reyndi að átta sig á hugs- uuum sinum. — .,En fjólurnar! — Hr. Lint- zow. “ — hrópaði fröken Friðrika, sem þegar var setzt í vagninn, Hann hafði um stuud ieitað dyrum og dyngjum að og utan dóttur húsbóndans, og svaraði eins við sig: ,,Jeg er hræddur um, þaö sje orðið of seint. ‘ ■ En allt i einu var eins og hon- honum dytti eittbvað nytt 1 hug: Ó — frú Hartwig! — þjer fyrirgefið vonandi. að jeg ætla að hlaupa burt fáeinar mínútur, til þess að sækja hlómskúf handa frökeu Friðriku?** — Rebekka heyríi ótt fótatak konm nær og uær; henni fannst, sem það gæti engiuu annrr verið en hanD. ,,Ó! — bitti jeg yður þá lijerna — fröken! — jeg kem til þess að tíua í]ólurnar.“ Hún kálfiueri sjer fra honum og fór að tina. „Viljiö þjer tiua blóm handa mjer.“ sagði hann, og var hik á honum. „Eru þau ekki liauda frökeu Friðrikn?“ ,,Ó — nei! — látið þjer þau verða handa mjer!“ hað hann, og um leið kraup hanu á knje við hliðina á henui. það var aptur svo mikil hrell- ing 1 röddinni — nærri því eius og i rödd barns. sem biður beininga. þa rjetti hún honum fjólurnar áu þess að lita upp. Hann tók fast utan um n ittið á henui og hjelt henui upp að sjer. Húu stritaði ekki á móti. en lokaði auguntim og dió andann j ungt {á fann hún að hann kyssti hana — í eitt skipti, i inftrg skipti — á augun, á munninn; og uiilli kossanna nefndi hann nafn hennar og samanhengisiaus orð, og svo kyssli hann liaui aptur. Svo var kallaö fiá aldingarðiuum. Haun sleppti henni og hljóp ofan hólinn. Hestarnir stöppuðu, ungi maðuiinn stftkk rösklega inn í vaguinn, sem valt af stað. Eu utu leið og hann ætlaði að fara að skella aptur vagnhurðinni, vildi honum það klautastiyk til að missa blómskútinn; hann bjelt að eius eptii á eiuni ein nstu fjólu. Já það er vist ckki til neins að bjóða yður þessa einu? • — fróken," sagði hann. ,,Nci, þakk’ yfur fyrir! það er bezt þjer hafið hana sjálfur til eudur- iniuniugar um, hvað eiustaklega lipur þjer eiuð,“ — svaraði froken Ilart- wig; hún hafði styggzt til muna. ,.Já — það er satt — jeg ætla að gera það,“ — svaraði Max Lintzow með mikilli rósemd, — þegar hann fór i hvundags- frakkanu sinn daginu eptir dansleik- inn, fann hann visua fjólu í hnappa- gatinu. Hann gaf heuui selbita. svo að I.öfuðið fauk af henni, og dró legginn út raughvotfu megin. ,,Já það er líka s.»tt!“ — sagði hann um leið og hanr. skoðaði sig brosaDdi 1 spegliuum, ..henni var jeg iiærri því búinn að gleyma!“ Slðara lhuta þess dags iagði hami af stað, og svo gleymdi hann henui a 1 v e g. Sumarið kom með hlýjum dftgum og lönguin björtum nóttum. Uppi ytir rólegu hatinu lá reykurinn i dokkum rékum aptur af gufuskipun- um, sem fram hjá fóru. Seghkipiu hengilmæuuðust áíram með slyttulegum seglnm, 0? þurftu uærri þvl heilau dag ’.il að komast út út úr sjóndeild- arhringnuiii, það leið nokkur tfmi, áður en presturiiin varð var við uokkra breyt- ingu á dóttur sinni En smatt og smátt fór ha.m að taka eptir þvl, að hún þreifst ekki það sumar. Hún vaið fftl og bjell opt kynu fyrir i herbergi sinu; i skrifdofutia kom hún nærri því aldrei. og loksins bjelt hrton að hún torðaíi'ít hann, þá tslaði hann við hana með alvöiugefui, bað hana að segja sjer, livort hún væii veik, eða hvort það væru nokkrar efasemdir af nokkru tagi, seui yllu þvi að hún væri ekki lengur ems Ijettlynd 0g kat eius og hím hefði veiið. En bún gerði ekki uema gráta og svaraði næst um því engu. Eptir þessa samræðu fór benni þó batnandi; hún fór ekki eins mik- ið einförum og leitaði optar til föður síns. En gamli hljómurinn 1 rödd hennar var hortinn, og augun voru ekki eins einlægnisleg eins og áður. Læknirinn kom og fór að skoða haua. Hún varð kafrjóð Og loksins fór hún að gráta svo ákaft að gamli mafnriun íór út úr herbergi hennar og ofan 1 skrifetofuua til prests- ins. ,,Jæja - læknii! hvað segið þjer þá um Rebekku?“ , ,Segið þjer mjer —prestur minn góður? ■• — tók lækuirinn gætilega til máls, ,,hefur dóttir yðar komizt f nokkra ákafa geðshræringu — hin! nokkra" — „Trúarfreisting — eigi þjer við það?“ 11 Nei.— jeg á ekki beinlinis við það; en hefur hún ekki orðið fyrir nrinu hugarangri? - eða - i hreinskilni að segja - nei num ástarharn,i?“ þvi fó',- ekki fjatri, að prestur* inn styggðist við þetta. Hveinig gat læknirinn haldið þetta um hana Re- bekku hans; hjarta hennar sem var eins og opin bók fyrir framan hanu — að hún skyldi geta — eða vilja leyna fyrir föður sínum þess konar sorg. Og aub þess! — Rebekka var sannarlega ekki ein af þess háttar stúlkiun. sem ganga með höfuðin full af rómantiskum ástardiaumum; hún hafði heldur ekki nokkuru tiuia far- ið neitt frá honum, og hvernig átti þa - ,,Nei. nei! læknir miun góður! þjei haíið ekki mikiin sóma af þvi, hvað vel yður gekk að þekkja þenn- an sjúkdóm" — þaunig lauk prestur- inn máli sinu og brosti rólega. ,,Jæja! - þetta getur vel verið! - sagði gamli maðurinn og >krifaði upp iccept, sem að minnsta kosti gat ekki skaðað. Hann þekkti svo, hvort sem var, enga jurt, sem átti við ástar- harmi; en svona n eð sjálfnm sjer hjelt hann að sjer mundi ekki hafa skjátlnzt, Rebtkka hafði orðið hrædcl við komu iæknisins, Ilún gætti sln nú eun betur og tvöfaldaði tilraunir sinar til þess að sýnast eins og áður. því að engan mátti giuna, hvað fyrir hafði komið: — að ungur bráðóknnti- ugur maður hefði haldið heuni í faðm- inutn, kysst haua - mörgum, inörgum siuuuui! í hvert skipti, sem hentii datt þetta í liLg, varð húu eldrauð i fram- an, Hún þvoði sjer að ndnnsta ko«ti 10 sinnuin á dag; en henni fannst hún aldrei verða lirein. (Meirn).

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.