Lögberg - 12.03.1890, Blaðsíða 6

Lögberg - 12.03.1890, Blaðsíða 6
e LÖGBERG, MIDVIKUDAGINN 12. MARZ 1890. F ) ’Ii IRIÆS T ( Tll (rJ/ GllÆNLAND. Bandaríkja-blaö eitt sjefur þenn- an útdrátt af fyrirlestri, soin kvenn- maöur aÖ nafni Miss Olof Krarer lijelt uni Grænland. Fyrirlesturinn synist liafa vcrið <rott dæmi Jiess, Lvað telja má Ameríkumönnum trú um, p»ví að ekki sjást á greininni nein merki [>ess, að frjettaritarinn nje neinn annar áheyrandi haíi ve- fengt neitt. í byrjun fyrirlestursins sagði liún frá æsku árum sínum og lifn- aðarháttuin Jrjóðar sinnar, meðal annars að menn Jivoðu sjer aldrei, og að í fyrsta skipti er hún sá sápu- stykki hefði hún stungið p>ví upp í sig og ætlað aö jeta pað. Hún talaði um hið kalda lopts- iajr, og sagði að fyrst eptir að liún kom til Jiessa lands (Ameríku) hefði liún orðið að búa í herbergi með ís og snjd í. Á Grænlandi eru engir prestar, enoir læknar, lög- menn nje frjettablöð. Dar eru enjr- ir skölar, allt *sem menn læra er J>að, sem foreldrarnir kenna börn- uin sínuin, og pað er: að vera o'óður við móður sína. Dar er ]>ekktur að eins einn sjúkdómur — sumir eru veikir 2 ár, sumir 4 ár og ailir sem fá Jiessa veiki veslast upp og deyja - hún heldur að pað sje [>að sem lækriar hjer kalla tær- in<ru. Grænlendinfrar pvo sjer aldrei frá J)ví peir fæðast og J>an<rað til J>eir deyja. Til eldiviðar liafa peir ekkert annað en lýsi o<r bein, ojr á snjóhúsunum er enfrinn reykliáf- ur svo allur reykur verður að fara, út um dyrnar. Þegar jeg var flutt frá Græn- landi til íslands, sa<rði hún, var jeg iö ára frömul. Jeg var pá dökk að yfirliti eins o<r Tndíáni, liárið á mjcr var lirafusvart og svo lím- kennt af l\?si og reyk, að J>að fest- ist við hendurnar á manni eins o<r O 1 jara. Eptir að je<r kom til Is- lands lajrðist jog veik, og var pá klippt af injer allt liárið; næst peg- ar hár mitt óx var [>að frljáandi eins o<r [>jer sjáið að J>að er nú. — Hæstu menn á Grænlandi eru að eins 4 fet á hæð, sein kemur til af J>ví að menn hafa ekkert sjer til matar annaö en hrátt kjöt og lysi. A Grænlandi er cnjrinn mat- ur soðinn, að J>ví undanteknu að konur kasta kjötpusum á eldinn til J>ess að píða pær handa börnum sínum á meðan pau eru of ung til pess að vinna á liráu frosnu keti. Dagurinn, sagði hún, sem er sex mánuðir er versti tíminn af árinu vegna snjóbirtu sem allir kveljast af meira og minna. Norðurljósin lýsa inönnum á nóttunum. Kveldið og ajitureld- ingin eru beztu tímarnir í árinu, J>á springur ísinn og gliðnar í sundur, og pá veiða menn seli og rostunga sjer til matar. Hvalirnir eru fjarska stórar skepnur, sumir 90 fcta langir og sumir 100 feta langir; J>eir festa sig stundum í Isnum og pá vinna menn á J>eim og J>akka hinuin góða anda fyrir að liafa sent [>eim slíkar skcpnur. Selir eru drepnir með spjótum, búnum til úr rostungstönnum; sá af vciðimönnunum sem fyrstur verð- ur til að særa selinn með spjóti sínu eignast skinnið, en matnum er skipt jafnt milli allra. Hreindýra- ket er sjalilan jetið, húðirnar af [>eim eru liafðar til að fóðra utan með peim hundasleða, og sinarnar eru brúkaðar í hundaaktýgi. Hund- arnir eru Ijósgráir, mjög llkir ame- rikönskum úlfum; dug’legir og sterkir. íbúðarhús manna, scm cru byggð úr snjó, eru lijer um bil 0 feta há á stærð við mátulegt svefn- herbergi fyrir 2 menn, pau eru byggð mörg saman og myndast pannig porp af snjóhúsum með nokkra mílna millibili; livað langt norður pessi byggð nær veit eng- inn. Gólfin í húsunum eru búin til úr ísflekum með loðskinna-gólf- teppum. Dyrnar á liúsunum eru mátulega liáar fyrir 8 ára gömul börn lijer í landi. Eldstæðið er á miðju gólfi og eldiviðurinn or hval- bein, spik og inagurt ket. Eldur- inn er kveiktur ineð pví að slá saman tinnu og rostungsbeini; hvcr sem á tinnu á Grænlandi er talinn ríkur inaður. I>eir fátækari verða að fá lánaða tinnu til [>ess að kveikja hjá sjer eldinn ineð. Tinn- ur eignast menn pannig að J>ær berast á land með ísjökum. Degar börnin gera eitthvað, sem J>au mega ekki gera, J>á er hirt- ingin vanalega innifalin í pví að brenna barnið einlivers stuðar inn að beini; börnin eru látin standa með krosslagða handleggina á með- ati verið er að brcnna ]>au. JIiss Krarer sýndi á sjor handleggina, sem báru [>ess Ijósan vott að hún hafði orðið hluttakandi í J>essum píslum, pegar hún var barn. Ef barn veik- isk, fær móðirin viðbjóð og and- stvggð á pví, hún sem sje trúir pví að illur andi liafi tekið sjer bústað I barninu. Afleiðingin verð- ur eðlilega sú að barnið deyr, og kastar pá móðirin J>ví út eins og liræi. Ástæðan til J>ess að Miss Krarer fór til íslands, sagði hún, var sú að íslenzkir sjófarendur liröktust til Grænlands og brutu J>ar ski]> sitt og eptir að peir höfðu dvalið eitt ár á Grænlandi tóku [>rjár fjöl- skyldur sig sanian um að fv 1 gja i peim til íslands. Miss Krarer til- heyrði cinni af J>essum prem fjöl- skyldum. Eptir margra mánuða ferð á hundasleðum komst petta fólk með heilu og höldnu til ís- lands. í>essar J>rjár grænlenzku fjöl- skyldur settust að á Islandi og hún (Miss Krarer) var sett til mennta á íslenzkum trúarboðs skóla, og par heyrði hún fyrst talað um Ameríku, land frelsisins J>ar sem allar pjóðir eru boðnar velkomnar. Hún komst loksins til Ameríku fyr- ir 8 árum síðan, og ferðaðist eins og leiðin lá til Bandaríkjanna í gcgnum Manitoba, Quebec og Minne- sota. Fvrst eptir að hún kom til Bandaríkjanna var liún Jasin vegna hitans en hún vandist fljótt breyt- ingunni. Hún sanðist vcra eins liá eins n og meðalmaður á Grænlandi. í fyrsta sinni sem Jiún sá liáan mann var á íslandi. Faðir hennar var einum T>umlun<ri hærri en hún og vóg 160 pund. Móðir liennar var jafnliá fi'iðurnum (2 fet 4 J>uml.) og vóg 150 pund. Hún sjálf vóg 140 pund pegar hún kom til ís- lands, en hefur ljetzt um 20 pund síðan. „Kvennfólki hjer í landi“, sagði M iss Krarer, „mundi geðjast að einu á Grænlamli. iJar J>yrftu ]>ær ekkert liandarvik að vinna. (hlátur) í>ar J>arf aldrei að J>vo, hvorki föt nje gólf. Þar parf ekkert að sjóða, J>ví J>ar er ekkert vatn og allt er jetið hrátt. I >ar parf hvorki að pvo sig nje greiða hár sitt. Þegar menn eru búnir að borða, núa peir feit- inni af höndunum á sjer framan í sig og [>ykir pað heilmikil búnings- bót. Eptir að grænlenzku stúlkurn- ar hafa makað á sjer andlitið og hárið uj>p úr lýsi, finna [>ær álíka- mi kið til sín eins og [>ær allra fínustu hjer í landi ej>tir að pær hafa málað sig upj> á ameríkanska móðinn (lilátur). £>cgar barn fæðist, J>á er ]>að makað upj> úr lýs: í staðinn fyrir að pvo J>að eins og aiður er hjcr í landi. Allt. txun grænlenzka kvennfólkið J>arf að gera er pað að jeta, sofo og fara á fætur J>egar ]>ví gott pykir; jeta nóg til ]>ess að lialda í sjer lífinu og deyja J>egar [>að getur ekki lifað lengur. Á Grænlandi J>ekkist ekki æðri og lægri stjett, par eru allir jafnmiklir menn; eða rjettara sagt, [>ar yæru allir jafnir (stynur pungan) ef J>að væri ckki vegna tinnunnar. Grænlendingar eru búnir að taka út vöxt, J>egar peir eru 25 ára. Aldrei befur heyrzt að Græn- lendingar hafi orðið eldri en 00 ára. Allir Grænlendingar eiga j>oka, sern sýnir hvað gamlir ]>eir eru, peir kasta sem sje beini í j>okann æfinlega [>egar sólin kemur uj>p (einu sinni á ári). ENN UM SEÐLA PÓSTÁVÍSAN- TRNAR Á ÍSLANDI. (Niðurl. frá 8. síðu). Jeg gerði í fyrri grein minni óbeinlínis grein fyrir [>essu með peiin orðum, sem jirentuð eru nj>j> apt- ur í 44. ur. nl. Hingaö til o. s. frv. Jeg hef sein sje liingað til liaft pað álit á ritst. „Lbs.“, að h e n 11 i væri „gaumur gefandi, og pess vegna vildi jeg reyna að leiðrjetta villurn- ar' lijá henni. En peim manni álít jeg ekki í pcnsu máli gauinur gef- andi, sem er svo fáfróðvr að liann segir að landssjóður íslands láni gegn 0 jirCt. ársvöxtuin, sbr. „Djóðólf“ 1886 bls. 34; sem er gæddur pann- ig löguðum spádómsgáfum, að hann veit fyrir víst, að landsbankinn hrynji strax á 1. ári, sbr. „í>jóðólf“ 1886 bls. 38 og víðar; en reynslan lief- ur órðið að bankinn á 3-J árum hef- ur grætt 67 pús. kr.; — sem lmgsar svo logiskt að hann ályktar, að Is- land eigi ekki að borga Dan- mi>rk jióstávísanaSkuld sína af því að íslcnzku seðlarnir eru ekki gjald- gengir í ríkissjóð, „Lb.“ nr. 27;-— sem er svo innrœttur, að hann seg- ir, að ráðaneyti íslands og Danmerk- ur hafi búið til í sameiningu stjórn- arreglur í kyrrpey í þeim tilgangi að sr’tkja peninga vt ár hinni ís- lenzku ]>jóð, „Lb.“ 28; að landshöfð- ingi íslands og alpingismenn, full- trúar J>jóðarinnar, „rjvfi grunelvall- arregiur skgmamlegru þingskapail, „brjóti skyldu sína“ og pantsetji alla fastöign íslauds rikissjóði Dana, til þess að kotna Islandi i (lyðinga- klcer, „Lb.“ 35 og brúki „svlvirði- leg landráð'-1 „Lb.“ 37;- -eða sem kemur með svona dæmi máli sínu til sönnúnar: „Halldór fær 12,000 kr. lán hjá bankanum og fer með seðl- ana á pósthúsið og fær ávísanir á rikissjóð fyrir seðlaandvirðið og er |>á, jxifcxur Ifc&uifc lteíur lekið við á vísununum, kominn i 10,000 kr. skuld við rikissjóðu. Með öðrum orðum: Halldór skuldar J>á lands- bankanum 10,000 kr., og ríkissjóði 10,000 kr„ allt svo sumtals 20,000 kr. (!!!), „Lb.“ 47. Svona væri hægt að lialda á- fram hcilan dag, að benda á misskiln- inginn, „gorhráa fáviskuna“, stóryrð- in, brixlyrðin nærri í hverri setningu í öllum peim ritgerðum, sem lierra E. M. hefur skrifað um fjárhagsmál íslands einkum nú í ár. Hvernig getur pví ritstj. „Lbs.“ dottið í hug að nokkur maður nenni að moka allan ]>ann haug, eða nokkurt blað mundi geta ljeð öllum peim orðurn rúm, sem purfa til að tæta svona langar og margar ritgerðir í sund- ur, orð fyrir orð, einkum pegar potta mál er svo vaxið, að almenn- ingur getur ekki allt af fylgzt með í J>ví, J>ar sem pað er nokkuð sjer- staklega hagfræðislegt. Jeg efast alls ekki um að hr. E. M. sje að öllu öðru en J>essu, mjög merkur maður; að hann ann íslandi ov að allar hans ritxerðir “ O um J>etta mál eru sj>rottnar af um- hyggju fyrir velferðpess. Mjerfinnst J>vi J>að vera sanngirnis-krafa, að leiða ritgerðir hans í J>essu máli sem mest hjá sjer, cins og íslenzku blöðin liafa gert, en kenna í brjósti um hann fyrir pá sturbHndni, sem augu lians hafa fyrir hagfræði ís- lands. Reykjavík, 2. fobr. 1890. Halldór Jónsson. „Klding“, hin ný-útkomna skáld- saga ej>tir Torfhildi Holm er nú til sölu hjá hr. Á. Friðrikssyni 223 Ross Str. sem liefur aðalútsölu á henni í Canada. Bókin kostar $1,50. TAKIÐ ÞIÐ YKKUll TIL OG HKIMSÆKIÐ EAT0N. og pið verðið steinhissa, hvað ódýrt pið geitið keyjit nj'jar vörur, ---EINMITT NÚ.-------- Wjiklar byrgðir af svörtum og mislit um kjóladúkum. 50 tegundir af allskonar skyrtuefni hvert yaril 10 c. og J>ar ytir.- Fataefni úr alull, union- og bóm- ullar-blandað, 20 e. og par yfir.—. Karlmanna, kvenna og bavnaskór ---með allskonar verði.- Karlmanna alklæðnaður $5,00 og par yfir.----- Ágætt óbrennt kaffi 4 pd. fyrir $ 1. —Allt ódýrara en nokkru sitmi á/ður. W. H- E/\T0fl & Co. SELKIRK ,MAN. JARDARFARIR. Hornið á Main k, Notre Damee jLíkkistur og allt sem til jarS- larfara þarf, ÓDÝRAST í BŒNUM. Jeg geri mjer mesta far um, að allt geti farið sein bczt fratn við jarðarfarir. Telephone Nr. 413. Opið dag og nótt. É M. HUGHES. 182 ándstætt olium regium, iið (jer farið úr vörzlum rjett- arins, nema rjetturinn veiti sjerstakt leyti til jess. Það er líka greimlegt, að jeg get ekki lagt neinar hömlur á frelsi yðar ng skipað yður að dvelja hjá mjer. Sann- ast að segja efnst jeg um, að mögulegt væri að geia slíkt ineð nokkrn öðrti móti en pví, að Jingið gæfi út lög um |að. Og |>ar sem svona stendur á, |>á kannast jeg við ]>að, að mjer er ekki fyllilega ljóst, liverja stefnu rjett er að taka viðvikjandi Jessari erfðaskrá, sem svo mikils er um vert“. „Mjer dettur í hug,“ sagði Mr. Sliort, að áteikn- tið afsknpt af erfðaskránni ætti að leggjast við skjala- safnið, og að í áteiknuninni skyldi vera sjerstök grein um tað, livernig á stamli". „<),“ sagði doktorinn lærði, og nuggaði gleraugun sín, „út úr |>essu sein |>jer nú segið dettur mjer nokkuð í lmt. Jleð leyfi JIiss Smithers getuin við lagt nokk- uð betra við sUjalasafnið heldur en áteiknaða afskript af erfðaskránni — við tökum Ijósmynd af erfðaskránni og leggjum liana við skjalasafnið. Oþægiudin, sem Miss Smitliers hefur af slíku, verða mjög iítij, og ineð jví móti má fyrirbyggja að vanda-spursmál komi upp siðar“. „I>ykir yður nokkuð fyrir pvi, góða mín“? spurði Lady Holmhurst. „Ó, ekki hýst jeg við Jví,“ sngði ágústa ólundar- lega; „lað er svo að sjá, sem jeg sje nú orðin almenn- ings eign“. „.Jæja, |>á; fyrirgefið |ið eitt augnablik," sagði doktor- inn lrcrði. Það er Ijósmyndari lijer rjett hjá, og jeg Iief áður leitað til lians í embœttiserindum. Jeg ætla að skrifa lionum línu og spyrja hann, hvort hann geti litið lijer inn“. Lptir fáeinar mínútur l;om svar aptur frá ljósmynd- 188 aranum; liann sagði, gjer skyldi verða ánægja að liitta. doktor Probate um klukkan 3, en þangað til hefði hann öðrum störfum að gegna. „Jæja“, sagðt rloktoiinn, „þatS er greinilegt,, að jeg get ekki leyft Miss Smitlier að fara úr rjettarins vörzl- um fyrr en búið er að taka ijósmyndina. Bíðum nú við, jeg beld að þið liatið verið |>au seinustu, sem við mig vildu tala |ennan morguninn. Ilvað segið þið nú um að fá ykkur eitthvað að borða? Við verðum ekki 5 mínútur að aka til Simpsons, og mjer skyldi þykja undur-vænt nm, ef |>ið vilduð gera ykkur þessa nauð- ungar-hið • sem viðfeldasta.“ Lady Ilolmhu-st var orðin glorhungruð, og sagði sjer skyldi vera það framúrskarandi mikil ánægja, og þess vegna fóru þau öll - - að undanteknum Mr. Johu Short, sem fór eitthvað annað að gera, og kvaðst mundu koma aptur kl. 3 — í vagni Lady Holmhursts til veit- iugahússins, og þar stóðst þessi frámunalega ástúðlegi registrator kostnaðinn af hinum dýrðlegasta morgun- verði með kampavíni, og liann var svo ástúðlegur, að það lá nærri að báðar konurnar yrðu ástfangnar af lion- um, og jafnvel Eust.ace nejTddist til að kanrast við það fyrir sjálfum sjer, að út úr hjónaskilnaðar-rjettinum gæti gott komið. Máltíðin var mjög fjörug, og yfir henni var meðal annars sögð sagan af æfintýrum þeim sem Ágústa hafði ratað í. Doktorinu rak endahnútinn á með skálræðu. „Af því sem Lady Ilolmhurst liefur sagt heyri jeg að þið, ungu persónurnar, eruð að [gera ráðstafanir — lim — til þess að eiga kost á að geta einhvern tíma 1 framtíðinni mætt í þeim rjetti, sem jeg hef um mörg ár haft þann heiður að vera við riðinn — það er að segja, að þið ætlið nð giptast. Nú, hjónabandið er eptir minni reynzlu, og húu er töluvert tnikil, áhættu- 180 Ágústu. Greinar og sögur um þessa effSaskra komu í blöðunum, en hún skipti sjer auðvitað ekkert af því. En svo var það á ijórða degi eptir að myndin hafði verið tekin af henni til þess að geymast hjá registrator. að þetta mál komst lengra en það hafði nokkurn tíma áður komizt. Þá vildt svo til um morg- uninn, að Lady Hoimliurst bað Ágústu að fara fyrir sig til vissrar búðar á Regentstræti til þess að kaupa eitthvert skraut, sem lnín þurfti að setja á ekkju-kjóla sína. Ágústa lagði ]>ví af stað um klukkan hálf-eitt og var þjónustustúlka Ladv Holmhursts með henni. Jafn- skjótt og þær höfðu lokað eptir sjer framdyrunum á liúsinu í Hannover-square, tók hún eptir því að tveir eða þrír menn, heldur grunsamlegir útlits, voru að flækjast þar ftam og aptur, og þessir menn hjeldu þegar á eptir þeim og gláptu á hana eins og tröll á heiðríkju. Ihin hjelt samt sem áður áfram, án þess að skipta sjer af þessu, þangað til liún var komin inn í Regentstræti; þá var allstór hópur manna á eptir heDni, og þeir voru að tala sín á milli, í hálfum hljóðum en með miklum á- kafa. Það fyrsta sem hún sá í Regentstræti var maður, sem var að selja ljósmyndir. Vara lians rann auðsjá- anlega út, því að það var töluverður ltópur kriugum hann, og hann var að grenja eitthvað, sem hún ekki gat heyrt hvað var. Allt í einu nam karlmaður einn, sem keypt hafði eina ljósmyndina, staðar rjett fyrir framan hana og leit á my'ndina; með því að maðurinn var lágvaxinn en Ágústa há, þá gat hún sjeð yflr herð- arnar á honum, og á næstu sekúndu hrökk hún aptur á bak og rak upp gremju-hljóð. Og það var engin furða, því að Ijósmyndin var af henni sjálfri, eins og hún hafði setið fyrir í flegna kjóinum, í skrifstofu re- gistrators. Það var ekki mögulegt á því að villast — þarna var myndin af erfðaskránni, tattóveraðri þvert jTlir herðarnar á henni.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.