Lögberg - 12.03.1890, Blaðsíða 3
LOC.BERG, MIDVIKUDAGINN 12. MARZ 1S90.
3
ENN UM SEÐLA PÓSTÁVÍSAN-
IRNAR Á ÍSLANDI.
Dað gladdi mig að vissu leyti
að lesa athugasemdirnar frá ritsj.
Lb. í No. 43 og 44 út af grein
minni í No. 40, J>ví að athuga-
semdir Joessar sýno. pað Ijóslega að
mjer hefur pó tekizt að hrekja að
nokkru pá villu:
1. Að ísland sje að fara á liöfuð-
ið vegna pess að seðlar lands-
bankans sjeu óinnleysanlegar, og
2. Að íslandi beri ekki að borga
skuld sína ríkissjóði Dana.
Að ritstj. Lb. hefur að nokkru
leyti látið sannfærast, segi jeg henni
til hróss; því að, eins og pað er
ógnar mannlegt að í villu geti
leiðzt „jafnvel útvaldir“, — einkum
pegar er að ræða um pað mál,
sem ritstj. „Lb.“ getur ekki verið
nógsamlega kunnugt, eins og hún
tekur líka fram í nefndum athuga-
semdum sínuin, — eius er og hitt
drengilegt að taka sönsum, berja
ekki höfðinu lengur við steininn,
pegar manni er færður heim sann-
inn.
En gleði min er ekki óbland-
in, joví að ritstj. „T.b.“ Jnkir sig
vanta J>að, að jeg sanni að landf,-
sjóður sje sJcylduc/ur til að leysa
inn seðla sína á pann hátt að taka
]>á uj>j> í póstávísanir, og svo er
yinislegt fleira í athugasemdunum,
sem s/nir, að ritstj. vantar enn
talsvert til að skilja og láta sann-
færast. .Teg bið j>ví um rúm fyrir
noklcrár athugasemdir.
Ritstj. „Lb.“ Jiykist sanna það,
að sú setning hjá mjer sje 6sönn,
að landssjóður sje skyldugur til að
taka við seðlum upp I póstávísanir;
pykist sanna J>að með sjálfum banka-
lögunum. Ritstj. „Lb.“ verður að
fyrirgefa: mjcr linnst hún lesa banka-
lögin, eins og sagt er sumir lesi
biflíuna, — að minnsta kosti að
þessu leyti. Uppliaf 4. gr. banka-
laganna ldjóðar svo: Áeðlurnir
skulu gjaldgengir I landssjóð og
aðra almenna sjðði hjer á landi,
og eru hjer manna d milli lög-
lcgur gjaldeyrir með fullu ákvœðis-
verðiu. Nú er J>að landssjóður sem
tekur við póstávísanafjenu, og gef-
ur út póstávísanimar, ergu er lands-
sjóður skyldugur að taka seðlana
upp í póstávísanir, alveg oins og
upj) í hvað annað seni honum borg-
ast. Og eins er J>að á íslandi,
sem og í öllum öðrum löndum,
landssjóðurinn, sein gefur út póst-
ávísanirnar.
Dað dugar okki að láta j>að
villa sig, J>ótt J>að sje póstmeistar-
inn, sem sekur á inóti j>eningunum
og gefur út ávísanirnar, síðan j>óst-
meistaraembættið var stofnaö 1872;
áður var ]>að einmitt landfðgetinn
sjálfur, aðal-gjaldkeri landssjóðsins,
sem tók við jjóstávísanafjenu frá
fyrstu hendi og gaf út J>ær ávísanir
er jafngiltu J>vl, sem nú eru kall-
aðar póstávísanir. Þessar svo nefndu
„l)ej>ositionir“ hafa verið tíðkaðar
síðan um aldamót og til 1872 ein-
mitt í gegn um landfógeta-skrif-
stofuna. En pegar j>óstmál lands-
ins er sett í skij>ulegt form moð
lögum 26. febr. 1872 og póstmeist-
araembætti stofnað, eru náttúrlega
„Depositionirnar“, jióstávísanirnar
lagðar undir J>að embætti. Þeir sem
ekki trúa J>essu geta kynnt sjer
Rentuk. Skriv. 17. janúar 1818,
Rentuk. Lkr. 17. mal 1820, Kal.
líesol. 8. maí 1839, augl. fjárli.
stj. 4. aj>ríl 1870; augl. dómsmála.-
stj. 20. apríl 1870; auglv's. fjárh.
■og dómsmálastj. 20. október 1872
<>g loks lög 20. febr. 1872.
Reynslan er líka sú, að seðl-
arnir eru og hafa allt af verið,
síðan peir komu á gang, innleystir
u Jjennan liátt. Eða finnst ritstj.
„Lb.“ seðlarnir vera verri fyrir J>að,
að liægt skuli vera að brúka J>á
svona? Er J>að annars ekki nokkuð
hlaagilegt, að finna J>að að seðlun-
um, að J>eir sjeu ekki innleysan-
iegir, *>g finna það llka að þeim,
-að j>oir skuli vera innlcysanlegir 1
viðskijitum við önnur lönd (o: j>r.
póstávísanir)? Er pað ckki sama
sem að segja: Ef J>ú gerir potta
ekki, J>á ber jeg ]>ig, en ef J>ú
gerir J>etta, ber jeg J>ig samt?
Hvernig vilja inenn liafa seðl-
ana? Svar: Innlevsanlega í bank-
anum sjálfum inót gulli. Gott.
&’etjum að svo væri. Svo parf jeg
að senda 1000 kr. til Danmerkur.
.1 eg hef seðla, fer í bankann, fæ
fyrir pá gull J>ar, 1000 kr. og
sendi gullið. En ej>tir J>ví, sem
nú er: .Teg fer með seðlana
til j>óstmeistarans, kaupi póstávlsun
og sendi hana. Hver er nú munur-
inn? Hann er sá, að í fyrra til-
fellinu var J>að hankinn, sein varð
að j>unga út með 1000 kr. 1 gulli
handa mjer og fjekk í staðinn
seðlana, en í siðara tilfellinu er pað
landssjóður, til endurgjalds minni
póstávísun, — og landssjóður fjekk
pá seðlana. Nú sj>yr jeg: Er J>að
nokkuð fráleitara að ætlast til, að
landssjóður eigi 1000 kr. í gulli
handa ríkissjóði fyrir til endurgjalds
póstávísun peirri sem hann gaf út,
— heldur en að ætlast til að bank-
inn hafi 1000 kr. í gull, handa
injer fyrir seðlana? Sjer pað ekki
hver heilvita maður, að pað stend-
ur ölduvgis á sama hvor peirra,
landssjóðs eða bankans, leggur til
pessar 1000 kr. 1 gulli til að leysa
inn seðlana? Eða eru ekki seðlarnir,
hvor ]>cirra sem fær pá, jafnmikils-
virði fyrir báða? Til livers brúkar
landssjóður pá seðla sem liann fær?
Til útborgana sinna innanlands. En
bankinn? Hann brúkar ]>á á sama
hátt.
Eða máske ]>óstávísanir hafi
J>að einkenni fram yfir allar aðrar
ávlsanir (og víxla), að pað ]>urfi að
borga J>ær inn í samskonar pen-
ingum, sem gilda í pví landi, par
sem póstávísanirnar eiga að borgast
!/<? Ef jeg kauj>i póstávlsun til
Kína, að jeg purfi pá að borga
inn í pósthúsið kínverska peninga?
eða borga inn ameríkanska dollara,
ef jeg kaujii ávísun til Ameríku?
V'ill ritst. „Lbs.“ verja svona lag-
aða lokleysu?
t>að er einmitt aðalkosturinn
við póstávlsanir og allar aðrar ávís-
anir og víxla, að innborgandinn,
(kau]>andinn) parf ekkert að hugsa
um, að borga pær í mynt pess rík-
is, sem pær eiga að borgast út í,
heldur aðeins að borga pær með
peim gjaldeyri, sein seljandinn, út-
gefandi ávlsananna, tekur gildan.
Svo er pað seljandans að annast
pað, að sá sem leysir ávísunina
(víxilinn) til sín, fái sína borgun í
þeirri mynt, sem liann innleysand-
inn, tekur gildan. Allt ]>etta ligg-
ur svo í auguin uppi, og er svo
almennt brúkað í heiminum, að J>að
sætir undruin, ef liægt væri að telja
nokkrum skynberandi manni trú um
}>að mótsetta.
t>að litu annars nokkuð skoj>-
lega út viðskipti manna í hcimin-
um, ef ekki mætti, með fullri von
um endurborgun frá útgefanda, borga
ú t neina ávlsun fyrri, en búið væri
að sannfæra sig um, að hún hefði
verið borguð i n n til útgefanda 1
vissri peningategund. Hugsum oss
]>að fyrirkomulag. Jeg á t. d. 20
Skj>. af saltfiski, en parf að borga
J. 15. í Winnipeg 800 kr. Ekki dug-
ir injer nú að senda saltfiskinn.
Jeg fer ]>ví til t. d. Fischers kaup-
manns, liann kaujnr af mjer salt-
fiskinn og gefur mjer fvrir liann
800 kr. ávlsun upj> ú Þjóðbankann
í Danmörku. Nú J>ykist jeg góð-
ur, sendi J. 15. í V\ innij>eg J>essa
ávlsun. J- 15- fer svo með ávisan-
ina til einhvers banka í Winnipeg
oir vil 1 selja honum ávlsunina og
fá sína peninga. En pá sogir bank-
inn: Nei, lieyrðu góði minn, áður
en jeg kauj>i pessa ávísun, og til
J>ess að vera viss um að fá hana
endurborgaða hjá pjóðbankanum, parf
jeg að vita í hverju hún var borg-
uð Fisclier. - .Ta, hún var nú borg-
uð 1 saltfiski. Nft> í saltfiski, pá
kaupi jeg hana ekkí, jeg verzla
með peninga, ekkí með saltfisk.
Saltfiskur er ckki útgcngileg vara
fyrir mig. Eða ]>á hitt, að ]>jóð-
bankinn vildi ekki borga út ávís-
unina, — hvernig sem að öðru leyti
viðskiptum í’ischcrs við hann liði>
bara af þvi, að liann mætti ekki
búast við að fá liana endurborgaða
hjá Fischer, par sem Fischer liafði
fengið hennar „va!uta“ í saltfiski,
og saltfiskur er ekki pjóðbankans
verzlunarvara. A sama hátt mætti
ekki ríkissjóður búast við að fá
sínar útborguðu ávísanir frá lands-
sjóði endurborgaðar, af þvi að pær
voru landssjóði borgaðar með seðl-
um, (sbr. ávísuninni borgaðri Fisch-
er með saltfiski), en seðlar íslands
eru ekki ríkissjóði útgengileg vara
(sbr. pjóðbankinn verzlar ekki með
saltfisk)!! Ja, gaman er að börnun-
um, sagði kerlingin.
Jeg hugsaði satt að segja, J>eg-
ar jeg skrifaði fyrri grein mfna,
að jeg Jyyrfti ekki að lirekja ]>essa
vitleysu, • jcg hugði pá, og hygg
enn, að ritst. „Lbs.“ sje svo
kunnug viðskiptaganginuni í heim-
inum, að ekki ]>yrfti annað en
benda lauslega á J>etta, til J>ess
menn sæi strax vitleysuna. Þess
vegna kom svo flatt uj>p á mig
pessi afkáralega öfuga setning 1 43.
nr. „Lbs.“: Vœru lögfyrir seðil-póst-
ávisununum....... T>á gæti auðvit-
að ekki leikið neinn efi á ]>ví, að
landsjóður væri ekki skyldugur til
að borga J>ær skuldir, sem seðil-
]>óstávísanirnar kunna að koma hon-
um í. Borgunarskylda landssjóðs á
póstávísana-skuldinni byggist nefni-
lega alls ekki á ]>ví, í hverju hann
hefur fengið póstávísanirnar borg-
aðar til sín, hvort }>að er í lög-
pvinguðum gjaldeyri eða öðrum gjald-
eyri, —heldur byggist borgunarskylda
landsjóðs á pví, að J>að er lands-
sjóður, sem hefur gefið vt póstávís-
anirnar. Hitt kemur ekki rnáli iu
við í hverju landssjóði er borgað
andvirði póstávísananna upphaflega.
I>að er ýtgáta ávisananna, sem skuld-
bindur liann til að standa útborg-
anda (ríkissjóði) full skil á endur-
gjaldi J>ess fjár. sem hann leggur
út samkvæmt landsjóðsins eigin ávís-
un. Ritst. „Lbs.“ J>urfti J>annig alls
nkki að fá neinar sannanir fyrir pví
að landsjóður væri skyldugur að
taka við seðlum upp í póstávísanir
— til að geta sjeð, að ríkissjóður
yrði að fá sitt fjc endurborgað, sein
liann hefur lagt út samkvæmt á-
vísunum landsjóðs. / hverju land-
sjóður fær sína borgun kemur ekk-
ert ríkissjóði við - landsjóður má
gjarnan ríkissjóðs vegna taka á móti
borgunum fvrir ávísanirnar — í ]>orsk-
hausuin. Borgunarskylda landssjóðs
til ríkissjóðs stendur alveg óhögg-
uð fyrir J>ví. Þetta er viðskijita-
lögmál alls heimsins.
Hugsuin oss eitt dæuii. Jeg
kaupi 1000 doll. virði af vörúm
frá kaujmianni A. í New York.
Til borgunar peini gef jeg honuin
svo hljóðandi ávísun: „Ilr. E. H. í
Winuijæg greiði fyrir mína hönd
hr. kaujnnanni A. í New York 1000
doll. við syning pessarar ávísunar,
og færi upjdiæðina 1 viðski|>tareikn-
ingi okkar“. Hr. E. H. borgar nú
kaupmanni A. J>essa ávísun mína
með 1000 doll. Hef jeg |>á nokk-
urn minnsta rjett til að segja við
hr. E. H. á eptir: „Jeg borga ]>jer
ekki ajitur J>essa 1000 doll., sem
pú borgaðir kaujmi. A. fyrir mig,
a f ]> v í að ]> ú getur ekki brúkað
pær vörur sem jeg fjekk hjá kauji-
manni A.“? Hvað í dauðanum varð-
ar hr. E. H. uni ]>að, hvaða vörur
jeg hef fengið fyrir ]>essa 8 1000?
Ekki nokkurn skaj>aðan hlut, hann
hefur 1 a g t ú t peninga eptir minni
ávísun, og á pví aðgang að mjer
til að fá ]>á peninga endurborgaða
að fullu. Þetta er svo einfalt og
almennt í heiminum, að hver mað-
ur lilýtur að skilja J>að, og ritst.
„Lbs.“ llka, ef hún vill skilja.
Um viðskij>tapörfina á íslandi
liefur rnjer aldrei dottið í hug að
segja, að liún sje óbreytanleg, frem-
ur hjer en annarsstaðar 1 heiminum;
allar röksemdajpiðsjur yjtst, J^ögb, t't
að hrekja það, eru pví mjer óvið-
koinandi. En jeg skal þyggja rök-
semdaleiðslu ritst. Lögb., J>ví að
hún sannar einmitt mcð mjer á móti
sjálfri ritst.
Ritst. Lögb. segir í nr. 44.
.,Viðskij>ta[>örf landsins var lítil (nl.
J>egar seðlarnir komu) og af J>ví að
allt fjárhagslíf landsins var lamað
(t, d. af harðæri) og peirri við-
skij)ta[>örf sem um var að ræða, var
auk pess ínjög illa fullnægt.“ Mik-
ið gott. En livað pfðir pað að við-
skij>tapörf sje mjög illa fullnægt?
Það pyðir, að viðskiptapörfin J>urfi
rneiri gjaldeyri heldur en ]>ann sem
er í veltu manna á meðal. Hvað
leiðir nú af ]>ví, að gefa út seðla
(eða aðra peninga) í J>ví landi og
á peiin tíma, J>egar viðskiptapörf-
inni er illa fullnægt áður? Afleið-
ingin er sú sama sem að liella lög
í hálftómt ker. Viðskijitapörfin glevj)-
ir við, og rekur engan gjaldeyri
frá sjer fyrri en hcnni er méira en
fullnægt; ]>að fer ekki að flóa út
úr kerinu fyrr en pað er orðið of
fullt. En eins og sá lögur sem
helt var fyrst í kerið, allt J>angað
til J>að var orðið offult, liefur ekki
rutt burtu úr kerinu neinu af peim
legi, sem áður var fyrir 1 pví, á
sama liátt gátu ekki seðlarnir rutt
burtu neinu af peim j>eningum, sem
fyrir voru ]>egar bvrjað var að gefa
J>á út, fyrri en búið var að gefa
svo mikið út af peim, að viðskijda-
J>örtínni væri meira en fullnægt.
Á J>ennan hátt tekst ritst. högh.
meistaralega vel að sanna, að seðl-
arnir hafi rutt burtu minnu af grdli
og siffri, lieldur en peiin jsjálfum
nemur! Jeg Ijet mjer nægja að
skyra frá J>ví ökonomiska náttúru-
lögmáli, að seðlar gætu 1 mesta lagi
rutt burtu jafnri upphæð gulls og
peim sjálfum ncinur. Jeg var nú
svona „einkennilega nægjusamur“.
En ]>að skeður 1 pví tilfelli, að seðl-
ar sjeu gefnir út í pví landi og á
J>eim tíma, J>egar viðskiptapörfinni
er fullnægt áður með }>eiin gjaldeyri
sem fyrir er, og viðskiptapörfin helzt
óbreytt. Ef kerið er fullt J>egar byrj-
að er að hella í [>að, rennur jafn-
mikið út af börmum pcss og í J>að
er lielt, en lieldur ekki meira, ef stærð
kersins broytist ekki. Já, jeg ersvo
„einkennilega nægjusamur“ að mjer
dettur ekki í hug að óskaj>ast neitt,
pótt jeg sjái renna út úr fullu keri,
og J>ó ]>að sje gull sem rennur út
pegar jeg sje gull og gullsins igildi
allt af vera að streyma 1 kerið jafn-
harðan, pvl jeg veit pað, að hversu
mikið sem jeg óskapast, tokur kerið
ekkert meira af gulli heldur en rým
pess leyfir. En viðskij>taj>örfin breyt-
ist, rúmmál kersins breytist, segir
ritst. Lögb. Já, alveg rjett, J>að segi
jeg íneð, og ej>tir }>ví fer gullstraum-
urinn, stundum hraðari inn en út og
stundum ajitur vice versa. E11 ]>að
er ekki eingöngu á mannanna valdi
að ráða við pennan straum, allra
sízt á stuttum tíma. Jeg skal benda
t. <1. á Californíu. Frá 1848—1858
fengust ]>ar úr gullnámunum 520
mill. doll. Viðskipta{>örfin í Cali-
forníu hefur náttúrleíra margfaldazt á
pessum 10 árum. En pessi Californ-
íubanki „gaf svo mikið út“ að við-
skij>ta[>. ofmettaðist, peningar fjellu
300 j>rct. 1 verði par (jafnvel miklu
meira) og svo streyindi gullið náttúr-
lega út; J>ví að gullið hefur pann
saina eiginlegleika sem aðrar vörur
að pað streyinir ]>angað sem mest
eptirspurn er ej>tir pví, pangað sem
]>að er 1 hæsta verði.
Það er líka öldungis sagt út
í bláinn að „síðan bankinn koin,
hafi kauj>menn lítið sem ekkert
flutt af peningum til landsins“.
C deild Stjórnartíðindanna 1880 ber
með sjer að 1888 voru fluttir inn
peningar 208,327 kr. 1887 voru
lluttir inn jæningar 32,830 kr. og
pó er lijer ekki talið neitt af peinr
jieningum sem Slimon og aðrir f jár-
og hestakaujnuenn koma með. Sömu
skýrslur bera með sjer að:
1880 hafa verið flutt út 1003 Uross
og 20,330 sauðir, 1887 2523 hross
og 15000 sauðir, petta er nú pað
ídlra minsta ej>tir J>ví sein skýrsl-
urnar segja sjálfar, Reikni maður
nú hrossið að ineðnltali 50 kr. og
sauðinn 15 kr. og gjöri ráð ívrir
að helmingur verðsins sjc borgaður
1 peningum verða innfl. peningar
1880 fyrir hross og fje c. 194.000
1887 „ „ „ „ c. ]70.()0()
Eptir smeríkönskum mælikvarða eru
pessar 600.(KH) kr. bæði árin n&tt-
úrlega „lítið sem ekkert“, en vjer
lítum nú öðruvísi á pað sinælingj-
arnir lijer heima. Vjer höfum enn
engar skýrslur prentaðar fyrir 1888
og 1889; en viðvíkjandi árinu 1889
má benda á hin gífurlegu fjár-
kaup sem voru á síðastliðiri liausti,
og sem lesa má í flestum íslenzku
blöðunum. Og {>ar sem nú lang-
mestur liluti ]>oss fjár var borgað-
ur í gulli, geta menn gert sjer
liugmynd um, hvort „nær pví ekk-
ert er flutt inn í landið af gulli
síðastliöið ár.
Og svo vill ritstj. „Lb.“ lieimta
J>að af landsbankarium, að hann
{>assi uj>j> á, að liver sá maður sem
fær hjá honum lán, verji pví „til
einliverra nýrra fyrirtækja“, einhvers
arðberandi í landinu sjálfu. Nú
pykir mjer kasta tólfunum.
Hvað kemur þetta pví máli við,
sem jeg skrifaði um í 40. nr. „Lb“?
Stjórnin á landsbankanum, og
hvernig lántakendur bankans verja
lánum slnum, keraur ekkert pví
máli við, hvort allt gull sje sópað
út úr landinu, eða hvort landsjóð-
ur eigi að borga ríkissjóði skuld
sína.
Og skoðum svo eina setningu
hjá ritst. „Lb.“ i 44. nr.; hún
hljóðar svo: „Hann (nfl. gjaldkeri
landsbankans) segir afdráttarlaust,
„að viðskiptapörf eins lands, hvort
sein J>að lieitir ísland eða eitthvað
annað breytist ekkert við ]>að J>ó
seðlar sjeu gefnir út í pví“. Það
er með öðrum orðunr. pó að stjórn
eins lands fari að gefa íit seðla —
og J>á rneira að segja óinnleysan-
loga — ]>á á ekki að verja pening-
um til neinna nýrra fyrirtækja, sem
landinti getur orðið að gagni!“
Skyldi heilinn í mörgum vera svo
leiðis í laginu, að peir geti skilið
sambandið ú milli I>essara setnincra?
Jeg gef mig upj> á „stóruslemm“;
ritstj. „T,b.“ er auðsjáanlega komin
í mestu aðfinninga-vandræði, og
hreytir J>v! einhverju út í bláinn.
1 uj>phafi athugasemda sinna var
ritst. „Lbs.“ svo himinlifandi vfir
peirri kurteysi að jeg skyldi snúa
mjer „beint að lienni“ en í niður-
lagi athugasemdaniia er húrt kom-
in svo í kring að henni ]>ykir J>að
„nokkuð einkennilegt að jeg skuli
snúa mjer að henni en ekki að
Eiríki Magnússyni“.
Niðurl. á 6. síðu.
HOUGH & CAFíPBELL
Málafærslumenn o. s. frv.
Skrifstofur: 362 Main St.
Winnipeg Man.
NORTHERN PACIFIC
-------OO-------------
WJA|l!T0B/\ J/\RjIBf\AUT/\RF«li\Clll
Selur farbrjef
til allra stada ( Canada og Bar;dar .kjununj
LÆCRA EN NÖKKUfJN TÍMA ÁDUR.
Horthern Pacifio og Maqitoba iárnl'.rautarfjelag.
i5 sendir lesl á
-----HYKRJUM DICGI,
sem er fullkomlega útbúin meS síðustu um-
bætur, þar á meðal skrautlegir dagverða- og
svefnvagqar, sem gera ferðir með Jeirri
braut fijótar, skrmmtilegar og þa'gilegar fyrir
fólk austur vestur og suður. NAið samhand
við lestir á öSrum bruatum.
Allur farangur merktur til staða í Can-
ada fluttur alla leið án )ess tollrannsókn
sje við höfð.
lar yfir hafið með sjerstókunj svefníjerbergj-
um útvegað til Stórbretalands og Evrópu
og faðan. Samband við allar bez(u
gufuskipalfnur.
Farbrjef VESTUP Á K V R R AIIA FSSTRÖN D
og TII, BAKA, sem duga 0 mánuði.
Viðvfkjandi fvekari upplýsingmn, kortum,
tímatöflum tig farbriefum sem gilda á miðdegis-
yerðarvagna brautinni, skrifi menn eða snúa
sjer til einhvers af ngentum Norlhern I’acific
& Manitoba hrautarinnar eða til
HERBERT J. BELCH,
Farbrjefa agent 4S50 Main St.. Winnipeg,
J, M. GRAHAM. II. SWINFORI).
Aðalfoístöðumaður. Aðal agent.
Winnipeg.