Lögberg - 25.06.1890, Síða 1

Lögberg - 25.06.1890, Síða 1
Ugloig et gef.Ö i'.t hvcrn mifvikutlag at The Ugherg Triuting iSt TubUshing Co, Skiifstofa: Al'greiðslustofa: 1’ rentsmif'ja: 573 N]ain Str., Wirnipeg Man. Kostar $2.00 tun árið (á íslandi 6 Ur.) Borgist fyrirfram. — Einstök númer 5 c. Lögherg is puklishe everv Wedncstiay hy the Logherg Printing & I’ubltshing Coni|>any at Xo. 573 Hain Str., Wirnipeg Man. Subscription Price: $2.00 a year Payable in advance. Single copies 5 c. 3. Ár. |j WINNIPEG, MAN. 25. JUNÍ 1S90. Nr. 24. FRJETTIR. CANADA. Elðix<iu lanst niður í hús bónda eins nálæ<rt Moncton, N. B. á tniðvikudatrskveldið í síðustu viku. Ilftsbóndinn lá veikur í rúininu, og húsið stóð p>e<rar i bjOrtu báli eptir að eldingin hafði kotnið á jiuð. Nágrannarnir koinu bráðlega að, og pótti þeim heldur hræðilegt að líta inn uin gluggana. Maðurinn lá í rúminu, konan á gólfinu; bæði ltöfðu auðsjáanlega tnisst máttinn pegar eldingunui sló niður, sto að hvorugt fæirra gat hreyft sig. En svo var eldurinn í húsinu ákafur umhverfis Jiau, að ekki var mögu- legt að kotnast að þeirn til að bjarga Jveim. Húsið brann til kaldra kola og brunnar leifarnar af hjónunum fundust I rústunum. Dauðahegsisg. I>ess var getið í vetur (2(>. febr.) að franskur Can- adamaður, Dubois að nafni í St. Alban í Quebec-fylkinu hefði myrt konu sína, tengdantóður og tvö börn sín á injög voðalegan hátt. A konunum molaði hann hauskúp- urnar oor skar sundur kviðina á O [>oim, svo að innyílin hjengu út úr líköinunum, pegar að var kom- ið; börn sín skar hann í mörg stykki. I>essi Dubois var hengdur að tnorgni J>ess 20. J>. m. í Que- bec. Framferði mannsins var mji'g undarlegt í fangelsinu, einkum rjett áður en dauðadóinnum var full- nægt, og var J>á læknum ekki gruti- laust mn, að Iianti mundi hafa ver- ið að meira eða tninna leyti vit- skertur. Deir l>áðu J>ví um leyfi til oð tnega rannsaka heilann í 1 ík- iuu, og hugðust mcð J>ví að ganga úr skugga uin grun sinn. Yfir- völdin sytijuðu. Dixokosxixoaii eru ný-afstaðn- ar í Quebec-fylkinu. Merciers-stjórn- in vann sigur, og hefur yfir að ráða 25—30 atkvæðum meira á þingi ert mótstöðumenn hennar. Bi.óbskÖmm. Maður einn í Lincoln Co. í Ontario er ákærður um að hafa drýgt blóðskömm nnð pretnur dætrum sínutn, og pað meðan kona lians var enn á lífi. Stúlkurnar eru 18, 10 og 13 ára. Kona hans dó fyrir fáum dögum síðan, og á banasænginni kotn hún fram með þessa ákæru gegn inanni sírum. Síðan hafa komið fram viss atriði, sem benda á að ásökunin muni hafa haft við sannleika að styðjast. Maðurinn er fertugur að aldri, og um síðustu 20 árin hef- ur hann orðið að hrekjast frá ein- um stað til aunars vegna óorðs, sem á hann hefur komið meðal nágranna lians. Að Bi.aik Lakk, Que., laust eldingu niður í púðurgeymsluhús eitt J>. 18. þ. m. Yið það sprungu upp 1,800 pund af púðri og um 30 kassar af sprengiefni, sem kall- að er dualin. Rykkurinn af þess- ari sprengingu varð harður mjög, o<r um 00 hús skemmdust meira n o<r minua. Einn maður særðist. h Mkrkii.ko málssókx stendur yfir um þessar mundir milli Canada- stjórnar og Ontario-stjórnar. í iriarz- mánuði 1888 samþykkti Ontario- J>ingið lög viðvíkjandi umboðsstjórn fylkisins, og fólu J>au lög fylkis- stjórninni vald til að gefa mönn- um upp hegningu eða milda liana frá því sem dómstólar hefðu dætnt. Sambandsstjórnin heldur J>ví fram, að Ontario-þingið liafi ekki liaft vald til að samþykkja slík lagaá- kvæði. Blake, málafærzlumaðurinn m'kli og fyrverandi foringi frjáls- lynda flokksins í Canada, flytur mál- ið fyrir hönd Ontario-fylkis. Si.ys vildi til á C. P. 1?. braut- inni nálægt l'oronto í síðustu viku. Flóð hafði skolað burtu járnbraut- arteiuunum af einhverjum spotta, og vofu 5 menn sendir frá Toron- to til [>ess að gera við J>cnnati kaíla, og flutti ]>á lítil gufuvjel. Að..r en mennirnir vissu nokkuð af, var vjelin komin út á járn- brautarlausa kaflann, og oían í djúpan læk, sem myndazt hafði at flóðinu. Allir menniruir drukknuðu [>ar. Hudsoxsflóa-mkauí'IX. Ottawa- frjetturitari blaðsins Tribunc h'jer í bænum fullyrðir í gær (þriðjud.) að Dominion-stjórnin hafi loksins afráðið fyrir fullt og fast að styrkja brautina, og að nú sje alveg á- reiðanlegt að hún verði lögð. Ensk- ir auðmenn, scm ætla að leggja fje í fyrirtækið höfðu komið til Ottawa í gær eða að minnsta kosti full- trúar þeirra. Samningarnir eiga að vera fullgerðir milli ensku jieninga- mannaniiii, sambandsstjórnarinnar og Hudsonsllóafjelagsins. Ekki treyst- ir [>ó frjettaritarinn sjer til að fræða menii á, livernig saiiiiiinganiir sjeu, en Jiann [>ykist liafa tiægar sannan- ir fyrir, að allt sje nú fellt cg smellt. IIomkk E. Niavtox, eiiin af helztu bændum í norðurhluta Ont- ario-fylkis, atidaðist í síðustu viku af [>ví að hafa borðað í einu tutt- ugu og sex harðsoðin egg fyrir þremur vikum síðan. Eggjaátið var eptir veðmáli. Hálfskrítið mál stendur yfir rnilli Canadastjóruar og Toronto- bæjar; deiluefnið er vatn. Bærinn vill ekki leggja stjórninni til vatn fyrir sama verð eins o<r öðruin. o« ber þvð fyrir sig, að hún greiði enga skatta til bæjarins, og [>ar af leiðandi yeti hún ekki fengið þann afslátt á vatninu, sein skatt- greiðandi borgarar fá. Lít úr J>essu hefur Canadastjórn farið í m&l, sem enn er eigi útkljáð. Óiirkixx lífvökður. Stanley lá- varður, landstjóri Canada, hefur skrifað Middleton general, og kvart- að sáran undan hve óhreinn ou illi útlítandi lífvörðurinn liafi verið þegar hertoginn af Connaught var á ferðinui. Lífvarðar-herdeildin er óð og ujtpvæg út af |>essari um- kvörtun. BANDARIKEN. Frímökarar hjeldu stórstúku þing í Omalia, Neb., í siðustu viku. Einn morgtin meðan á þinginu stóð tók einn þingmaðurinn, ÁVerner að nafni, fjelagsbróðir sinn, sem svaf í sama herbergi og han", og fleygði honum út uih glugga ofan af Jiriðja lojiti, og lá hann fyrir dauðanum, þegar síðast frjettist. Menn halda að þeim hafi borið á milli um fjelagsmál, en Werner Jiykist *hafa gor t Jietta í svefnór- um. Hann var tekinn fastur, en aptur laus látinn gegn veði. VoÐALKGUR FELLIIÍVLUR æddi yfir Illinois-ríkið á föstudasrinn var. Bylurinn var hjer tim bil 40 faðma breiður. Á einum stað Jenti liann á skólahúsi og molaði þtið alger lega. Atta tnanns vortt inn í hús- inu, og biðu allir bráðan banajlÍK þeirra fluttust til alllanga leið, og voru hræðilega útleikin, J>egar þau fundust. Gatnall sój>a-prangari var staddur nærri skólahúsinu, [>egar bylurinn skall á því. Hann tókst á lopt, fleygðist inn fyrir háar girð- ingar og funnst j>ar örendur. Ak- neyti hans liófust í lopt uj>p og sentust eitthvað út í buskann. Á svæði því sem bylurinn fór ytír er ekkert ejitir nema nakin jörðin; stórvöxnustu trje rifust iij>j> og feyktust langar leiðir. Alls vita menn til að þrjátíu tnanns hafa látið lífið og ýtnsir þeirra hafa feykzt til nokkur hundruð faðma. Vindliraðinn var 80 rnílur á klukku- tímanum. Kveldinu áður var versfa veður í fmsuin ríkjunum. Þannig er tele- graferað frá Wavcrly, Iowa, að svo mikið regn hafi j>á Komið, að fjöl- skyldur [>ar í bænum hafi orðið að hverfa frá licimilum sfnurn tuuum n saman vegna fióðs um miðr.ætur- skeið. Mikið eignatjón varð J>ar. —- í St. Charles, Minn., kom ótta- leg haglhrið [>etta kveld og náði yfir uokkrar mílur umhverfis. Stór- t.jón varð á öllum jarðargróða, og hveiti, liafrar o<r lleiri kornteo'und- 7 r> ^ r> ir ónýttust með öllu. A eptir hagl- inu kom sú mesta rigning, sem komið hefur þar uin tíu ár. Á mörgum bújörðum skolaðist allt burtu, sem til gat færzt, J>ar á meðal girðingar og brfr. — í Aclieson, Kan., lilauzt allt að$400- 000 tjón af óveðri J>etta kveld. Kólkkax lieldur áfrnm að breið- ast út á Sjián'. Stjórn Frakklands hefur gert ráðstafanir til að varna útbreiðslu heniiar inn í Frakkland á landamærum }>ess og Sjiánar. Stóriiópar af ólfum, tnjög grimmum og giáðugum, æða yfir Galizíu í Austurríki uin [>essar mundir, og liafa drejiið sauðfje |>ús- undurn saman, og margar stærri skepnur. Úlfarnir hnfa líka ráðizt á mer.n og rifið | á í sio. í suin- um sveitum er tnjög hættulegt fyr- ir menu að fara nokkuð frá heiin- ilum sínum. Stórir fiokkar af vojm- uðuin mönnum liafa myndazt til að reyna að útry’ma þessuin ófögnuði. E>ad lá x.kkki, i ð Salisbury- stjórnin bæri lægri hlut við at- kvæðagreiðslu í j.inginu í síðustu viku, og mætti J>antiig víkja úr valdasessinum. Stjórnin hafði lagt [>að til að 350 þúsundum j>unda yrði varið til að bæta peitn mönn- um uj>j> skaða sinn, er svij>tir eru vfnveitingaleyfi og missa J>annig at- vinnu sína. Bindindismanna-flokkur- inn barðist gegn [>ossari uj>j>ástungu, og annars andstæðingar stjórnar- innar yfir höfuð nð tala. Detta mál hefur staðið alllengi yfir á }>:ng- inu, og umræðurnar um [>að hafa verið mjög harðar. Regar til at- kvæðagreiðslunnar kom, vann stjórn- in sigur með fjögurra atkvæða nntn að eins. ÖNNUR LÖND. Stam.icv hefur verið gerður að landstjóra í Congoríkinu í Afríku af Lcojiold Belga-konungi, eptir [>ví sem blöðin segja. Stanley tek- ur við embætti sítiu í byrjun árs- ins 1891. Samxixuuiíixx milli Breta og Þjóðverja viðvlkjaiidi landeignum þessara ]>jóða í Suðurálfunni fær mjög misjafnar undirtektir. Mót- stöðumenn brezku stjórnarinnar gera allt sem þeir' geta til þess að níða niður frammistöðu stjórn- ariunar í [>ví máli. Aj>tur á móti hefur Stanley lokið framúrskarandi miklu lofsorði á Salisbury fyrir það, hvernig því máli liefur verið ráðið til lykta, og er það |>ví ojitir- tíktaverðara sem Stanley liefur áð- ur verið mjög harðorður um tóm- læti brezku stjórnarinnar að því er Afriku við kemur. Þfzku blöðin láta mjög vel yfir úrslitunum, og telja líklegt að afleiðingar J>eirra muni verða þær, að hið ágætasta samkomulag haldist framvegis milli þessara tveggja stórvelda, og muni það verða góð tryggiug fyrir við- haldi þjóðafriðarins. Eitt stórblað- ið þýzka telur þessa landaj>rætu hajijiasælan ófrið, sem báðir niáls- jiartar hafi unnið sigur í, en hvor- ugur þeirra borið lægra lilut í. Vixskapuuixx milli ltússa og Frakka segja sum Norðurálfu-blöð- in að mjög liali styrkzt við það að samningur komst á milli stjórnanria á Englandi og Þýzkalandi v.ðvíkj- andi Afrfku-málinu. Er mælt að sambands-samnino'ar liafi síðan orðið O fullgerðir milli stjórnanna í París og St. Pjetursborg. Nuiilistasamsckiu á frakklaxdi. Nylega komst upp 'iihib'stasamsæri í París á Frakklandi. Lögreglu- blað þar fullyrðir, að þýz.kir menn hafi róið J>ar undir og komið sam- særi á fót, cn að sjirengiefnið, sem samsærismenn ætluðii að nota, hafi verið búið til í Lundúnum. Ýmsir hafa verið teknir fastir og von á að miklu íloiri verði hnepjitir í varðhald. Níiiii.istau í Rússlandi hafa nýlega geflð út yfirlýsing um J>að að J>eir hafi í hyggju að koma á stjórnarbylting. Fjöldi manna liefur verið tekinn fastur í Moskva, St. Pjetursborg, Vilna og Odessa í til- efni af J>essari yfirlýsing. Börx iikra skrófu. I Tij>j>crary A frl andi neituðu skólabörn í síðustu viku, að fara inn í skólahúsið, neina svo framarlega að börn lögreglu- þjónanna yrðu rekin úr skólanuin. Þcssari kröfu var neitað af hálfu skólastjórnarinnar, og J>á gengu börnin, 500 að tölu, í prósesshi o<r með fánum burt frá skólanutn oo' út um bæinn. Að lokum dreifði o lögreglan úr krakkahójmum. S K A M M I R UM VESTUR ÍSLENDINGA. — :o:-- I>að er eigi að kynja, þótt oss Vescur-íslendingum sárni, [>egar ís- lenzku blöðin heima eru að ljúga á okkur — okkur sárnar [>að sjer- staklega af }>ví, að J>að kemur frá löndum okkar, J>ví að oss hjer vestra rennur allt af blóðið til skyldunnar. En ef oss þykir óviðurkvæmi- legt að vera skammaðir tilefnis- Lust og röksemdalaust af löndum heima, J>á er ]>ó fullt svo óviður- kvæmilegt. að fá [>ær trakteringar af lönduin vorutn hjer, af þeim [>eirra, ineira að segja, sem fyrir stöðu simiai' sakir ætti að mega vænta annars af. En hvað segja íslendingar hjer restra iiin mannorðs-lýsing [>á sein sjera Magnús Jóscfsson gefur af |>eitn 1 Jleimslc. 5. þ. m.? Ilann segir svo (um maim, sem hann er að rita á móti): „Ilann ætlar sjer másko að <r r o i ð a u ö t u s 1 n a s e ín t i 1- n o v owii a n d i p r e s t u r með ]>vl að t e m j a s j e r a ð s v e r t a n á - ungann, en hann tná vara sig á því, að s ú öld er n ú, það er v o n a n d i, að 1 í ð a, að meun verða hafðir í heiðri sem jirestar, ef þeir eru nógu frakkir að níðaná- u n g a n n, þótt ekkert liafi {> e i r a n n a ð t i 1 s í n s á g æ t i s“? Sjcra Magnús gefur lijer meg- inhluta [>jóðar vorrtir hjer vestan hafs, [>. e. ellum þeim sem standa í hinu ísl. lúterska kirkjufjelagi, Jjann vitnisburð, að liingað til liafi [>að verið J>eirra siður, að h e i ð r a J> á e i n a s e m p r c s t a, sem liafi t a m i ð s j e r að s v e r t a og n í ð a n á u n sr a n n o<; e k k e r t a u n a ð li a f t t i 1 s í n s á g æ t i s. Einka-skilyrðið, som íslending- ar hjer eiga að liafa liirt um hjá prestum sítium, A að liafa verið þetta: að þeir væru nógu írakkir að sverta og níða náungann; um aðra hæfileika hafa menn ekki liirt ejitir vitnisburði sjera Magn- úsar. Hvernig lízt yður á, Islending- ar, vottorð þessa ji r e s t s i k i r k j u- fjelaginu? Mann J>arf ekki að furða svo mjög á rituiáta sjer Magnúsar ef haun hefur skilið köllun sína samkvæmt J>essu. Söfnuðutn lians 1 Nyja íslandi stendur næst að lýsa nú yfir J>vi, hvort það sje rjettur skilningur hans, að þetta sje það sem til er ætlazt af honum. Kirkjufjelagið iná vera undar- legur, oss óskiljanlegur fjelngsskap- ur, ef það kannast við slíka lýsing á meðlimuui síuum. Kannist það okki við liana, hvernig getur þá prestur, sem lít- ur þessutn augum á fjelagið, staðið í þvi? Oss virðist, að ef söínuður síra Mawnúsar er sömu skoounar sem hann (og J>að verður hann að á- lítast, ef huiin lætur þetta óátalið), <re'.i alls ekki átt lieitna í n e i n u k ri s t n u kirkjufjelagi. „Hvert J>»ð rÍKÍ, scm er sjálfu sjer sundurj>ykkt, ]>að mun koll- varj>ast“. I>ví kirkjufjclagi eða söfnuði, sem liefur sira Magnús fyrir jirest, virðist óneitanlega sæma liezt að taka ofan k r i s t i n dó ni s-nafnið.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.