Lögberg - 25.06.1890, Page 3

Lögberg - 25.06.1890, Page 3
3 gostir og gallar forfcbra borra. K pti r uFjallkonunni.u t>að hefur verið gert að um- talsefni fyrir skömrau, bmði 1 fyrir- lestrum og blöðunum, hvort íslend- ingum liali farið fram eða aptur í fmsutn siðferðislegum atriðum síð- an í fornöld til þessa tínia. Sum- ir hafa verið á peirri skoðuu að oss væri allt af að fara aptur í siðferði; bezt hefði.pað t erið í heiðn- inni, lakara á kapdlska tímanum og verst eptir siðabótina, og er pað samkvæmt pvf setn Hallgr. Pjeturs- son segir, að heiinur vorsnandi fari. Sumir liafa verið á gagnstæðri sko7'- un, og jafnvel haldið pví fram, að pað væri siðaspillandi að lesa sög- urnar frá pessari hálfviltu fornöld. Með pví að nú er í ráði að’ gefa út á prent í einni röð allar íslendingasögur frá söguöldinni, pyk- ir rjett að skoða aðra ltlið máls pessa, p. e. kosti og galla foríeðra vorra. Vjer tökum hjer fyrir tímabil frá pví landið byggðist og pangað til pað komst undir konung. Petta tímabil var að hálfu leyti liciðið. Vjer megunt pví ekki dæma for- feður vora eins og peir hefðu frá öndverðu verið kristnir menn. Enda rnunu peir hafa haldið lengi við heið- inn . átrúnað og venjur eptir að kristni var lögtekin, Itæði leynt og Ijóst. Fornntenn voru starfsamir. Eng- in pótti skömm meiri en iðjuleysi og leti. Allir muna eptir vafspjara- hetjunum, ser.i lögðust í öskustó í æsku, og ckkert nentu að vinna, og voru pví hafðir í óvirðingu. Eigi géngu síður höfðingjarnir og börn peirra að vinnu en aðrir, og hverjum höfðingja pótti sæma, að geta haft forsagnir góðar á öllu pví, sem gera purfti. Eigi er pess getið að pá hafi protið verk handa húskörlum sínum, pótt peir hefðu marga. I>að var dugur og starf- semi æðri og lægri, sem var upp- spretta auðs og velmegunar forfeðra vorra. I>að var kraftur einstakling- anna. „Tlálfur er auður undir hvöt- um“, var orðtak peirra. Gestrisni var almenn pjóðar- dygð. Menn glöddust af gjöfum og sáu eigi til gjalda, engir pótt- ust heldur skyldir að launa. Ekki er pess getið, að pær liafi selt gestum greiða Unnur djúpauðga, Langaholts-T->óra og Geirríður í Máva- lilíð. En ósvinna pótti að nota sjer gestrisnina uin skör fram; pótti pað afglapaháttur. Iðjulausir hús- gangsmenn og betlarar áttu eigi annars von, en óvirðingar, og eng- in rausn pótti fornmönnuin að ala pá á búi sínu. LOCBKRC, MIÐVIKUDApINN '2Z>. JÚNÍ 1890. Fornmenu voru gjarnir til frægð- ar og frama. Aul.visar póttu peir í ættinni, sem ekkert höfðu sjer til frægðar unnið. Utanferðirnar «jfna bezt pennati eiginlegloika peirra. Flestir l.öfðingjasynir fóru utan áður en peir voru tvítugir. og komu licim aptur fróðari og auðugri og fúsari til stórræða og framkvæmda; pá var kallað að peir hefðu „hleypt heimdragauum“. Fornmenn voru fróðleiksmenn. Sjerstaklega voru peir lögfróðir, sögufróðir og skáldfróðir; petta prennt nægir eitt til að halda minn- ing peirra á lopti meðan Norður lönd eru bygð. Deir lögðu stund á landslög og rjett öðru fremur. Flestir bændur riðu til alpingis og lilVddu par á uppsögu laganna, og á leiðarpingum heirna í lijeruðum birtu goðarnir peim, sem lieiina rátri, hvað farið hefði fram á hverju pingi. Ávallt tala sögurnar með virðingu um lögfróða menn. Ilöfð- ingjar og bændur kenndu ungum mönnum lög, og pótti pa^ vera bæði mikilsvægt og skemmtilegt. í tungna fróðleik stóðu pcir fulikomlega jafnfætis iiðrum pjóð- um, enda ferðuðust eigi ailfáir raeðal suðrænna pjóða (á Frakk- landi, Drfzkalandi og ítaliu), par sem töluð var mjög ólik tunga norrænu, og yoru par enda við náin á háskólum. Deir voru og fróðir i landaskipun, gangi liimin- tungla og Vmsum öörum gago- fræðum peirra tíma. Þetta áttu peir injög að pakka utanferð- unum, pvf að „Sá einn veit, er víða ratur ok hcfir íjöld um farit“. Eigi parf að lVsa fróðleik peirra í sögu og skáldskap, nje liviHkir snillingar peir voru að rita sögur. Um frelsi fornmanna liafa skáld- in ort frá dögum Errxrerts HD Olafs- sonar og til pessa dags; pað hefur verið orðtak og heróp peirra, sem barizt hafa fyrir sjálfstjórn vorri alt frá pvi er Baldvin Einarsson ritaði um viðreisn íslendinga og til pessa dags. Eu i hverju var petta frelsi falið? Deir liöfðu atvinnu- frelsi í fullum mæli, frelsi sem er hvcrvetna undirstaða auðinagns og pjóðprifa. Enginn bannaði peim að stunda pá atvinnu, scm fyrir'hendi var á sjó og landi; peir máttu sigla með kaupeyri sinn hvert sein peim syndist, vestur til Englands, suður til Danmcrkur o. s, frv., að eins máttu peir ekki eiga kaup við Finna, nema með konungsleyfi. Hin eina álaga á verzluriiiini voru land- aurarnir, 10 kr. fyrir hvern karl- mann, er fór frá Noregi og íit hingað. Sjaldgæft var liitt, að Nor- egskonungar legðu farbann fyrir ísl. kaupmenn. Dað heyrði undir hjer- aðsstjórn goðanna, að ráða veröi á innleudum og útlenduni varningi. D.ið var sjaldgæft, að goðaruir not- uðu pann rjett sjer ciimm í hag. Deir höfðu sterka rjettartilfinningu; allir hinir bctri menn voru jafuan viðbúnir að rjetta hluta sinu og annara, en pó einkum ættingja sinna, pvi allt froisi va’ pá ættarfrelsi, en af pví að liver ætt fyrir sig hjolt uppi rjetti sínum, og hver höfð- inginn (ætthöfðinginn) takinarkaði vald annars, pá gat enginn oiðið öðrum yfirsterkari til langframa, enda eru pess fá dæmi, að peir hafi reynt til pess. Goði liver var og skvldur að lialda uppi rjetti pinginanna sinna. Stjórnin var arf- geng höfðingjastjórn; fulltrúar pjóð- arinnar voru ættarliöfðingjar, en peir settu eim löof moð eindæini sínu; peir tóku moð sjcr liálfu Ileiri bænd- ur til umráða, pá er vitrastir póttu, og fór fjarri, að peir beittu gjör- ræði, pótt peir einir liefðu atkvæð- isrjettinn. Frelsi Lænda var frelsi höfðingjanna, pví að peir voru líka bændur. líjettlæti í lagasetningu má telja einkenni forfcðra vorra. „Með lögum skal land byggja, en ólögurn eyða“, sögðu peir. Mcð löggjöfinni var jafnun sjeð fyrir pví, að persónuleguin rjctti hinna svo nefndu frjálsu manna væri borg- ið. Auðvelt var að fá teknar í lög rjettarbætur Dórðar gcllis og Njáls, er báðar miðuðu til að eíla rjett pjóðarinnar í lieild sinni. Fornmenn voru fjelagslyndir, sem cinkum kemiir fram í pvi, að mannfundir voru fjölsóttir og tíðir, bæði lögfundir (pingin: vorping, al- ping og leiðarping) og leikmót og veizlur. Aldrei cr pcss getið, að pingmenn niögluðu uin að fylgja goða sínum til pings, eða til að hreinsa hjeraðið fyrir ránsmönnum. Leikir efldu fjör og kapp ungra manna, og eins heimboð og veizlur, enda var pá eigi sparað að reyna ipróttir sínar, bæði andlegar og líkamlegar. Uar voru sagðar sögur og kveðin kvæði. Eigi myndu jxeir liafa verið svo stórtækir að leggja garða.’ sem peir voru, cf eigi heföu líka par „margar liendur unniö ljett verk“. En pó lögðu poir aðalá- horzluna á að liver hjálpaði sjer sjálfur. Fornmenn voru eigi ofdrykkju- menn. Þess or hvcrgi getið, að ofdrykkjan liafi orðið peim að fjör- lesti á líkan hátt og nú, að peir liafi drukkið frá sj(>r atgerfi líkama og sálar. eða eytt fje sínu eingöngu til pess. A erið getur, að vínin hafi pá ekki vcrið eins áfeng og nú, en liitt er víst, að pcir hafa pekkt ávexti ofdrykkjunnar, pví að í Háva- inálutn stendur: (Niðurl. á 6. bls.). a Notakh s Pcm.ici s liefur rjett nýlega komizt nð ágætiun samningi við peningu.fjelag eitt og getur l'vi LÁNAD PENINGA með betri kjörum 011 flestir aðrir. Hefur á liendi innboð fyrir áreiðanlegnsía fjelag í ríkinu til nð úlvega mönn- um ÁBYRGD Á HVKITI OG ÖDRUM SÁDTEGUNDU.M gegu hagli og l'iið fyrir að eins 10 cents xí ekruiia. I>oir sem |.ví I> U R F A A I) F Á P E N 1 N G A L Á N -------------------eða vilja fá------- Abvrgd móti hagt.l spara sjálfum sjer niarga peninga raeð |vi að smía sjer ti! li.uis. Reynið og |.jer iminuð sannfii'rast. Gardar, Pcmbina Co., N. Dak. THEO. HABERNAL, Lodsltinnari og Skraddari, Brcyting, viðgcrð og lireinsun á skinnfötum, skinnum, karlmannafatnaði o. s. frv., sjeretaklega anrazt. 553 Main St. Winnipeg. INNFLUTNINGUR. I ]>ví skyni uð flvta sem mest aö mögulc-pt or fyrir ]>ví a uðu löndin í MANITOBA FYLKÍ Byggist, óskar umlirritaður eptir aðstoð við að litbreiða uppiýsingar viðvíkjundi landinu frá ölluui sveitastjórnum og íbúutn fylkisins, sem liafa hug á að fá vini sína til að setjast hjer að. þcssar upp- lýsingar fá nienn, cf menn snúa sjer til stjóruardeildar inntiutu- ngsmálanna. Látið vini yöar fá vitneskju um liina MIKLU KOSTI FYLKISINS. Augnamið stjórmu innur er íneð í.llum leyfilegum meðulura að draga SJERSTAKLEGA að fólk, SEIVs LEGQUR STUND Á AKURYRKJU og sem lagt geti sinn skerf til að byggja fylkið upp jafnframt þrí sem pað tryggir sjálfu sjer pægilcg heimili. Ekkert land getur tck ið þessu fylki frarn að LANDGÆDUM. Moð HINNí MIKLU JÁRNBRAUTA-VIDBÓT, sem mcun bráðum yerða uönjótandi, opnast mi ÁKJöSAKLEfilSTU SÝUESDU-SVÆDI og verða hin góðu lönd þar til sölu íneð VÆGU VERÐl 00 AUDVELDUM BORGUNAR-SKILMÁLUM. Aldrei getur oröið of kri'ptuglega brýnt fyrir miiiinum, sem eru að streyma inn í fylkið, hve mikill hagur er við að setjast að í slíkum hjeruðum, í stað þess að i'ara til fjarlægari staða langt frá járnbrautum. TIIOS. GREENWAY ráClierraakuryrkju- ug innflutningsmála. WlNNIl’EG, MaNITOBA. 41 VI. KAPÍTUÍJ. Fix lögregluþjónn sýnir nokkur eðlileg óþolinmæð- i.sinerki. Danni var ástatt uin liraðskeyti pað sem áð- ur er frá sagt: Miðvikudaginn 29. október biðu menn ó- preyjufullur við Suez eptir gufuskipi „Pcninsu- lar og Oriental fjelagsins“ Mongolht. Skipið fór milli Brindisi og Boinbay gegnum Suez-skurðinn. Dað er eitt af hraðskreiðustu skiputn fjelagsins; vana-ferð pess er tíu knútar'"' á klukkutíinanmu milli Brindisi og Suez, og níu og hálfur tuilli Suez og Bomhay, og stundum jafnvel meira. Meðan von var á Mongóliu, voru tveir menn á gangi frain og aptur með fram lcndingunni innan um múg aí parlendum mönnum og að- komumönnum, sem fvlltu porpið, or var orðið að talsverðum bæ fyrir framtakssemi M. de Les- seps. Annar pessara manna var brezki konsúll- inn I Suez; prátt fyrir hraksjiár brezku stjórn- arinnar og vonleysi Stepliensons, verkfræðingsins, auðnaðist lionum daglega að sjá ensk skip fara *) eusk sjómíla — tj danskrar rnílu. 45 Að svo mæltu kvaddi farpeginn Fix, og sneri aptur út á gufuskipið. VII. KAPÍTULI. Sem sýnir enn betur, live einskisverö vegubrjef eru. ijegar við lögreglukjóna er að eiga. Lögreglupjónninn skundaði enn upp að skrif- stofu konsúlsins. Eptir sjerstakri beiðni hans var honum tafarlaust vísað inn til pessa em- bættismanns. „Fyrirgefið pjer“, sagði liann við konsúlinn, og var nokkurt æði á honum. „en jcg lief mi kla ástæðu til að lialda, að inaðurimi, sem jeg cr að leita að, ,je i rauii og veru úti á Mopgóliu, og svo sagði Mr. Fix, lnað sjer og pjóninum hefði á milli farið. „Gott“, svaraöi konsúlliiiii; „mjer skyldi ekki pykja neitt að pví, að sjá sjálfur framan í fant- inn; en ef til vill sýnir liann sig ckki hjer sjálfur, ef eins er ástatt með liann og pjer hald- ið. Engum pjóf er um að láta menn geta rak- ið slóðina sína; og auk pess er ekki pörf á að skrifað sje á vegabrjefið“. „Ef hann er eins slunginn eins og hann ætti að vera, pá kemur hann“, sagði Mr. Fix. 37 láð að peir skyldu liafa gengið að pessu veð- máli, sem ekki sýndist annað en heiinska uppá- stungumannsins. Framúrskarandi æstar en hugsunarrjettar grein- ar voru skrifaðar urn petta mál. Vjer vitum allir, live annt Englendingar láta sjer um landfræðis- leg atriði, og lesendur af öllum stjettum gleyptu dálkana, par sem rætt var um ferðalag Mr. Foggs. Fáeina fyrstu dagaua lijeldu nokkrar djarfar sálir, sjerstaklega koimr, með lionum, einkum eptir að blaðið IlhwtruUlont'on .Ycirx kom með mynd liatis, og vissir herrauieim komust svo langt að segja: ,Jæja, hvcrs vegna ætti liann aunars ekki að geta petta? Óliklegra liefur skcð.“ I>etta voru 'einkum lesendur blaðsins Ðailg Tcle- ji'iiplt. cn peir fundu injög bráðh'ga að blaðið sjálft var furið að liunst. 7. október kotn út löng grein í fundttrgerð- um kgl. Landfræðisfjelagsins; höfuiidurinn skoöaði málið frá bllum hliðum, cg -sýndi Ijóslega, hvc fráleitt fyrirtækið var. Eptir peirri grein var allt á ínóti ferðamanninum — alla mögulega örðug- leika átti hann við að stríða. Ætti lionum að heppnast fyrirtækið, var óhjákvæmilegur yfirnátt- úrlegur samkvæmileikur í koimi- og fararstund- um járnbrautarlosta cg skipa — og sá samkvæmi- leikur gat ekki verið til og var heldur ekki til, Ef til vill gat liann rcitt sig á nákvæma komu-

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.