Lögberg - 25.06.1890, Side 6

Lögberg - 25.06.1890, Side 6
0 U&BEKp, M.inVIKUAApINN JÚKÍ dfcp. Jloötiv og gallat* fovfcbm bovv.t. Eptír Fjallkonunni. (Xiðurl. frá íj. bls.) „Erat svo g<5tt sem £,rótt kveða öl alda sonuin, J>ví at færa veit er fleira drekkur síns til geðs gumi“. og ennfremur: „Veguest verra vegrat rnaður velli at, cn sjo ofdrykkja öls“. E>eir hjeldu vel orð og eiða. Griðníðingar og eiðrofar voru fyrir- litlcgir í augum peirra. Heiðarvíga- sajra 02 Grettissaíra sfna liós dæmi J>ess. „'Armur er v&ra vargur“. Ættjarðarást fornmanna var lít- ið annað en sfi ósjálfráða tilfinn- in<r, sein dre.^ur manninn að fóstur- jörð sinni. Ilver ætt hugsaði most um að auka vald sitt, auka virð- ing sína og efni sín, og draga fram ættingja sína og vandamenn. En af J>ví að velmegun lteillar J>jóð- ar byggist á velmegun hvers ein- staks manns, þá kotn J>etta óbein- línÍ3 fram sem sönn ættjarðarást. Og margt er J>að í fornum lögum, sem virðist sprottið af ættjarðarást og rangt er að eigna ]>að eigin- girni Njáls eingöngu, að hann kom fratn með rjettarbót sína um fimmt- ardóminn; af sama toga var spunn- ið að setja ein lög fyrir land allt og eit't alsherjarjung. I>að voru fyrirtæki í al{>jóðar J>arfir. Skóla- stofnanir á biskupsstólum og við klaustrin benda og til liins sama. En lítið er talað um, að menn Lafi lagt líf og blóð í sölurnar fyrir föðurlandið, enda or eigi við J>ví að búast, J>ar sem hver l.öíð- ingi með J>ingmönnum sínuin var sem ríki út af fyrir sig. I>að hefur verið sagt um heiðn- ina, að liún hafi eigi J>ekkt mis- kunn við fátæka. I>ó hafði hún boð- orð eins og J>etta: „gcf J>ú váluð- um vcl“. Utburður barr.a tíðkaðist og í heiðni, en eigi J>ótti J>að sæma ríkum mönnum, og J>ó fá- íækir gerðu J>að, f>ótti J>að ávalt iila gert. I>egar hart var í árum, voru drepin gamalmcnni, en J>ó synir Reykdæla, að til voru ríkir menn, sem fundu til [>ess, hvílfkur ódrcngskapur J>að var, og svo er að sjá, sem fieiri væru J>ess fúsir en ófúsir að afstyra J>ví. Fornmenn voru herskáir mjög, enda var J>að samkvæmt trú þeirra. Launvíg og önnur níðingsverk J>óttu J>ó jafnan óiiæfa, svo sem brennur og hernaður, {>. e. að taka menn eða fje J>eirra að J>eim nauðugum, cða berja menn, binda eða særa. í heiðni, á víkingatímunum var J>etta altítt, enda virtu J>eir engin lög nje rjett, annan en J>ann, er J>eir liöíðu selt sjer sjálfir. Eitt var ]>að, sem vorir heiðnu forfeður viðurkendu ekki, en ]>að var jafnrjettið. Ljós vottur J>ess var ]>rælahaldið. Lrælastjettin var afmörkuð, og enginn hjelt uppi rjetti hennar, enginn viðurkenndi að J>ræ!ar hefðu nokkurn rjett á sjer frcmur en skynlausar skcpnur. l>eim er svo 1/st, að J>eir væri Ijótir og svartir: „Yar J>ar á höndum hrokkit skinn, kroppnir knúar, kartnir negl, fingur digrir, fúllegt andlit, lotinn hryggr, langir hælar“. Peir skyldu binda bast og byrðar gera og bera heim hrís, leggja garða, teðja akra, vinna að túnum, gæta geita og grafa torf. t>að J>ótti eigi frjálsum manni sæma að vinna nokkur þrælavcrk. Lftilmenska og bleyði J>ótti J>rælaeinkenni. I>að voru skörpustu eggjunarorð að líkja frjálsum mör.num við J>ræla, og ó- svinna að hefna eigi J>ess ragmæl- is. Mcð kristninni ruddi jafnrjett- ið sjer meira til rúms. Reyndar cr pess víða getið, að góðir og göfuglyndir húsbændur gæfu J>ræl- um sínum frelsi að nokkru leyti, og voru j>eir menn kallaðir frels- ingjar og leysingjar. E>eir fengu stundum fult frelsi, ef J>eir unnu eitthvcrt afreksverk, sem vel ]>ótti sæma frjálsum mönnum; J>eir gátu og unnið sjer frelsi með göfug- lyndi og stórmennsku. Opt voru J>rælar hafðir til að stela eða vinna önnur óbótaverk. I>eir voru skyldir til að hlyfða Jx.-im boðum húsbær.da sinna sem öðrum. Fornmenn voru eigi J>rautseigir, en engir voru stórráðari og fram- kvæmdarmeiri en J>eir, J>egar nærri lá einhverri ófæru. E>á „vantaði á- valt brfni“, eins og eitt J>jóðskáld- ið okkar hefur heppilega sagt. E>eir voru öllu fremur örskiftamenn og skorpuliarðir, on drjúgir og áfram- haldssamir í }>ví góða. I>að var dugnaður cg stónæði, að flyfja land fvrir konunga-ofriki í Noregi til að vernda sjálfsforræði sitt, en verða eigi konungs{>iælar. I>egar Uni 1 inn danski kemur út hingað að nema land að ráði Harakls kon- ungs, og átti að verða jarl hans yfir landinu, J>á er sagt að J>eiin liafi verið ójafnaður konungs í of fersku minni, til pcss að peir vildu gerast honum Ifðskyldir. En hjer um bil hundrað árum síðar lá nærri ófa:ru að ]>eir Ijeðu Ólafi konungi helga fangstaðar á landinu. Ef pá hefði pá tantað bryfni, er óvíst að vita hvernig farið hefði. Fornmenn voru gjarnir á ófrið og deilur. [>eir vógust stundum iim litla sök, og gerðu einatt meira i móti en til tar gcrt. Af j>essu spunnust langvinnar deilúr og víga- ferli, og opt var metnaðurinn svo mikill, að peir vildu eigi að öðr- um sættum ganga, en J>eir mættu sjálfir skapa sjer bæturna:; pví meir pótti vegur peirra vaxa, sem peir gerðu meira fje af mólstöðumönn- um sínum. Af pessum deilum varð opt agasamt og [>ungar búsifjar. En aldrei keyrðu J>ó rangindin eins fram úr hófi, og meðan hólmgöng- ur voru hæstirjettur um mál manna, enda voru J>eir ylir höfuð órjett- látir í sakamála-meðferð allri. Skóg- gangur, útlegð og fjölmenni til að liafa fram sitt mál cr alkunnugt; urðu J>á opt hinir afiaminni að lúta í lægra haldi fyrir ofríki. ,,I>ar kendi rikismunar“ segja sög- urnar. E>etta er, sem allir sjá, ekki nema stutt ágrip af J>ví, sem segja mætti um kosti og galla forfeðra vorra. B. J. MITCHELL DRU6 CO. — STÓRSALA A — Igfjunt og patcnt-meboium Winnipcg, Man. Einu agcntarnir fyrir hið rnikla norffur- ameríkanska heilsumeðal, sem læknar hósta k v e f, a n rl }> r e n g s 1 i, b r o n c h i t is. rcddleysi, h æ s i og s á r i n d i í.kvcrk u n u m. (írays síróp úr kvodu íír ruudu ^rrni. Er til sölu hjá öllum alminnilegum A p ó l e k u r umogsveita-kaupmönnum GRAVS SÍRÓP læknar verstu tegundir af / hósta og kveti. GRAVS SIRÓP læknar hálssárindi og hæsi, GRAYS SiRviP gefur ]cgar í stað Ijetti . bronchitis. GRAVS SIRÓP er helsta meðalið við andþrengslum. GRAYS SIRÓP læknar barnavciki og kíghósta. GRAVS SjRÓP er ógætt mcðal við tæringuí GRAVS SIRÓP á við öllum veikindum í diálsi, lungum og brjósti. GRAYS SÍRÓP er betra en nokkuð annað meðal gegn öllum ofannelnd- um sjúkdómum. Verd 2 5 cents. Við óskum að eiga viðskipti við yður. CHINA HALL. 430 MAIN STR. Qiíinlega miklai byrgðir af Leirtaui, Postulínsvöru, Qlasvöru, Silfurvöru o. v. á reiðum liöndum. Prísar [>eir lægstu í bænuiru Komið og fuilvissið yður um þetta. GOWAN KENT& CO. A. Hnggnrt. Jaines A. rcss. IIAliliAIIT & ROSS. Málafærslumenn o. s. frv. DUNDLE BLOCK. MAIN STH Pósthúsknssi No. 1841. íslendingar geta snúið sjer til peirra með mál sín, fullvissir um, að )>eir lata eer vera sjerlega aunt um að greiða þau sem rælulegast. W. H. SMITH StppbobslmllMri og vitbinnu-agcnt Selur vörur fyrir aðra bæði við uppboð aða á annan bátt, eptir pví sem um seraur. Gerir alla ánægða. Borgar hverjum sitt í tíma. Allar tegundir af húsbvnaði æfinlega á reiðum höndum, með lægra verði en nokkur annar í bæn- um. Óskar að pjer koinið og verzl- ið við sig. Ilappakaup hanrla öll- um. Skri'stofa og vörubúð 311 Main Str. á horninu á Water St. Heiinili: Roslyn cottage, Fort Rouge • Wrinnipeg. Eest Ss Oo. LJÓSMYNDAllAR. McWilliam Str. West, Winnpieg, lYJan Eini ljósmyndastaðurinn í bæn um sem íslendingur vinnur á. eptir ó d ý r u m STÍGVJELUM og SKÓM, KOFF- í ORTUM og TÖSKUM, VETL- INGUM og MOCKASINS. GEO. RYAN, 492 Main St. ( ARLEY BROS. 458 MAIN ST,, WINNIPEG, Nearly opposite the Post Office. Manufacturers & Importers of Fine Tailor-Made and Iteady-Mado elo- thing & dtjalers in llats, Caps & Gents Furnishings. Aliir, sein kaupa föt vilja gjarnan fá i>au seni bezt og sem ódvrast. Við búum til mein part af okkar fötum sjálfir og getmn pess vegna selt fau ódýnira. Við liöf- ,!,T allt Viinílað til fatanna og ábirgjumst að þaw endist vel. Ef ).jer kaupið lijá okkur fut eg fa11 reynást ekki eins og vjer segjum (>á megið |jer fœra okkur bau aptur og |>jer skuluð fá yðar peninga. Við höfum opt heiimikið afstökum fotuin sem við seljum nieð framúrskarandi lágu v e r ð i. i yrir Ilatra og fatnað yfir liöfuð sem við kaupum austanað borgum við peninga uti hönd ag getum hessvegna selt mjög ódýrt. Allir sem kaupa föt geta sjeð að |að er hagur fyrir |>á að kaupa við okkur hvi við geturn selt fötin fyrir sama verð eins og flestir verzlunarmenn í bænum borga sjálflr við inn kaupin. Allir sem geta um (>essa auglýsingu )>egar )eir koma inn til okkar fá sier- stakan afslatt, J CARLEY BEOS. í'%/'nFUýíea usirtcss Collcqc á 496 MAIN STREET WÍHHÍPSG, MAH, dagskolanum eru kenndar eptirfylgjandi námsgreinar: i. Verzlunarfræoi. 2. Gagnfrœði (Civil Services). 3. Hraðritun og Typtiuriting. • 4. Skrauthönd. K v ö 1 d s k ó 1 1 11 11 er haklinn á mánudögum, miðvikudögum og fósludögum í hverri viku frá klukkan 7 ?o e. h. til kl. 9.30 e. h. J Náinsgreinar : Bókfœrala, Skript, Rcikningur, Lcstur, Stöfun, o. s. frv., o. s. frv. 1-rekan upplysingar viðvíkjandi skólanum, geta menn fengið á prentuðum miðum hjá McKay & Farney Skólastjórum. 383 MAIN ST- DuiiFIÐ i>jkr AÐ KAl l’A E UJiNlTUIíE? Ef svo cr, J>á borg'ar sig fyrir yður að skoða okkar vörur. Við höfum bæði aðfluttar vörur og búnar til af okkur sjálfum. \ íð skulum æfinlega með mestu á- nægju syfna yður J>að sem við liöf- uin ug segja yður prísana. 3 8 0 itl a i 11 S t. WIMNIPEG. 40 lögreglunnar eptirfylgjandi hraðskeyti: „Frá Fix, Leynilögregluþjóni, Suez, Til Ro’.vans, Lögreglu-umsjónarmanns, Scotland Yard. ,,.Ieg lief rakið spor banka J>jófsins, Phileas J-’oggs. Sendið tnjer tafarlaust heimild til að taka ltann fastan í Bombav. Fix.“ Alirifin af f>cssu liraðskeyti koinu tafarlaust í ljós. Sóinamaðurinn varð að „banka-J> jóf“. Ljósmynd var til af honum í Framfara-klúbbnuin, og nú var hún vandlega skoðuð. I>að sVndi sig ]>á, að mannslýsingin, sein lögreglustjórninn liafði getíð út, átti nákvæmlega við E’ogg. Fólk fór nú að minnast J>ess, hve undarlegt háttalag Foggs liafði verið. hve einrænn haun var, og |ive skvndilega liaini halði farið hurt. Haiin hlaut að ver<t fanturinn, og nú var ]>að auðsjeð, að j>essi ferð umhverfis jörðina og þetta hlægilega veðmál var ekkert nema vfirskin, og að liann hafði ekkert liaft fyrir augum með J>ví annað cn viUa sjónir fvrir leynilögreglu[>jónunum. 4Ó mannj>rönginni. Kl. var 11L „Detta skip ætlar ekki að koma“, sagði hann, ]>egar hann heyrði klukkuna slá. ,,T>að getur ekki verið langt burtu“ sagði konsúllinn. „Hvað stendur ]>að lengi við hjer“, sagði Fix. „Fjóra klukkutíma til J>ess að taka kol. Frá Suez til Aden eru prettán liundruð og tíu mílur, svo ]>að verður að hafa góðar byrgðir“. „()g frá Suez fer skipið beina leið til Bom- bay?“ spurði Fix. „Beint, nema lestín rofni“. „Gott og vel“, sagði Fix, „ef pjófuriiin hef ur farið J>essa leiðina og með pessu skipi, ]>á gengur lianji vafalaust á land við Suez, til J>ess að komast til hollenzku eða frönsku nýlendn- anua í Asíu ejitir einhverri annari leið. Hann hlyt- ur að vita mjög vel, að hann mundi ekki vorða óhultur á Indlandi, sein er E eignum Breta“. „Jeg held ekki, að hann sje nijög slunginn“, svaraði konsúllinn, “pvl að London er loksins bezti felustaðurinn“. , Degar konsúllinn hafði |>anmg getíð lögreglu- J>jóninum nokkuð um að hugsa, fór hann til skrifstofu sinnar, sem lar J>ar rjett lijá. Lög- regluþjónninn > arð J>á einn eptir, og varð æ ópol- mmóðari og óþolintnóðari, J>ví að hann hafði U petta orvitt eins og ástatt er. Auk pess getur lysingin, sem J>jer hafið fengið, verið af mesta sómamanni“. „Miklir glæpamcnn líkjast ávallt sómamönn* 11111“, svaraði lögregluj>jónninn spekingslega. „Þjer hljótið að skilja |>að, að ruddamenni mundu ekki komast langt. E>eir verða að sjfnast sóma- nienn, annars yrðu J>eir tafarlaust hnepptir í varðhald. I>að cr ]>essi sómamannagríma, sem við cigum að ná af peiin; pað er örðugt, jeg játa pað, og pað er í raun og veru list*‘. J>að lcyndi sjer ekki, að Mr. Fix hafði all- mikið álit á stöðu sinni. Meðan á pessu stóð óx Jiröngin við lend- inguna. Sjóinenn af öllum J>jóðum, kaupmenn, burðannenn og egipzkir bændur J>yrptust ]>ar saman. I>að var auðsjeð, að menu lijuggust við skipinu innan skamms. Veðrið var Ijómandi pennan dag, og aust- anvindurinn kældi loptið. I>að glampaði í sól- skininu á bænhúsa-turnana, scm sáust álengdar uppi í bænum. Sunnan megin gekk langur flóð- garður út í höfnina. Fjöldi af fiskibátum var á víð og dreif út um Rauða Hafið, og par á með- al mátti sjá nokkur skip með gamla galeiðu- laginu. Fix var á fcrð fram og aptur í hópnum, og gætti lögrcglu]>jóuslega að hvoTju andliti I

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.