Lögberg - 25.02.1891, Side 5

Lögberg - 25.02.1891, Side 5
LÖGBERG, MIÐVIKUDACINN 25. FEBR. 189I. 5 með minna kostnaði, og var jafn- vel farsn að láta í veðri vaka, að tekjur fylkisins, $500,000, mundu með engu móti lirt'ikkia til út- gjalda stjórnarinnar, og að ekki mundi annað fyrir hendi en fara að leggja einhvern nyjan skatt á fylkisbúa. Hvað skeður sro, f>egar frjáls- lyndi flokkurinn kemst að völdum ^jer í fylkinu? iírsútgjöld stjórn- arinnar eru faerð niður um hjer um bil $120,000, sem svo liefur venð varið til að styrkja sveitirn- ar og efla skóla fylkisins. l>að liggur óneitanlega nærri að ætla, ag úr J>ví frjálslynda flokkn- 1Jm tókst að spara pá uppliæð af $<>00,000 lijer í fylkinu, pá muni hann sjá einhver ráð til að spara eitthvað af $30,000,000. Þcss vegna skulu menn ekki iieldur fara að gera sjer neinar grylur út af beinum sköttum, J>ó aidrei nema tekjur stjórnarinnar minnki. Heldur ættu menn aö io£gja fram sitt fylgi til að geía Þjálslynda flokknum tækifæri til að syna, hvers hann er megnugur í pá ^tt að ljetta álögunum af fólkinu. HANDÓNÝT LOFORÐ. —o— Fregnriti vor frá Gimli ritar 0ss á pessa leið í grein, sem prent- Uð er á öðrum stað hjer 1 blaðinu: háðu^n 61 °S* saSt, að Ross sje ó- flokl/ e<''a hvorugum pólitiska fv . llu.m> °K er það talsvert tælandi ána!^ ð^1 menn kjósa hann, Bem ó- v ". r ,er» með framkvæmdarstefnur ^ ggja hinna ákveðnu íiokka. Það er h sa^f’ að Itoss ætli að sjá un. (ef n næi hingsetu) að við fáum bráð- e»a greiðan veg til markaðar að |>ví e)ti, er vatusleiðina snertir, bæði með .! ftauðáin verði gerð skipgeng til Winnipeg, og bryggja cða hiifn verði sett upp á Gimli-1. Megum vjer nú spyrja : livaða likindi eru til pess, að Mr. Ross verði óháðari apturhaldsstjórninni hjer eptir en að undanförnu, ef hann nær kosningu og Sir Jolins- stjórnia situr við völdin framvegis ? Hefur nokkur skapaður lilutur kom- ið fyrir, sem gefi mönnum minnstu átyllu til að halda slikt ? Hefur nokkur snurða hlaupið á práðinn milli hans og stjórnarinnar ? Hefur hann látið í ljósi, að hann væri í nokkurri grein ósampykkur stefnu stjórnarinnar ? Ekki oss vitanlega, og vjer liöfum ekki heyrt getið um, að nokkur annar hafi til pess vitað. L>að er einkeunilegt, að Jfr. Ross lætur pað hvergi breiðast út nema í Nyja íslandi, að hann ætli ekki að fylgja stjórninni, noma rjett pegar honnm ræður svo við að horfa. Hvervetna annars staðar í kjördæmi sínu pegir hann um pá .stefnubreyting sína. Hvernig skyldi standa á pví ? Skyldi Mr. Ross hafa tekið einhverju pví ástfóstri við Ny-íslendinga, að iiann trúi peim einum fyrir sinuin pólitisku leyndarmálum ? Eða er pví svo varið, að liann heldur að allt n.egi segja peim, útlendingunum á út- kjálka fylkisins ? Hvort pykir mönnum líkleo-ra ? Vjer getum ekki stillt oss um í pessu sambandi, að minnast á annað atriði, sem Mr. Ross lætur erindsreka sinn breiða út I Nyja íslandi, en fregnritari vor minnist eltki á. Ny-íslendingum er gefið í skyn, að Mr. Eoss muni eiga að verða ráðherra, ef hann nær kosn- ingu. Hvernig finnst mönnum pað koma heiin við hina fregnina, sem fregnritari vor minnist á, pá, að framvegis ætli Mr. Ross að vera stjórninni alveg óliáður? t>að get- ur naumast verið öllu meiri mót- sögn í neinum tveimur staðhæfing- um heldur en pessum. Ef Mr. Ross telur sig ekki fylgismann Sir Johns, J>á er auðvitað óhugsandi, eptir pví sem stjórnmálum hagar til hjer í landinu, að hann verði tekinn inn í pað ráðaneyti, scm Sir John er formaður fyrir. Og ef liann verður tekinn inn í stjórnina, pá getur hann ekki verið pað sem kallað er „óháður“ (independent), og pá verður pað ekki lengur svo sjerlega „tælandi fyrir [>á menn að kjósa liann, sem óánægðir eru með framkvæmdarstefnur beggja hinna ákveðnu flokka“, eins og fregnriti vor kemst að orði. Mr. Ross Jiefur auðsjáanlega látið ljúga o/ mikið fyrir sig norður í Nýja íslandi. Vitaskuld á hver einasti ping- maður að vera óháður peirri stjórn sem við völdin situr. Hann á að afla sjer vissu fyrir pví, að swi pólitiska sannfæring sje samkvæm skoðunum kjósenda sinna. Sje hún ekki pað, pá á hann ekki að vera pmgtnaður. Sje hún pað, á hann að tala á pinginu, vinna í nefnd- um og greiöa atkvæði samkvæmt henni. Víki |>iiigmaður að einhverju leyti írá pessu lögmáli, pá drygir hann pólitiskan glmp. Ilvernig lief- ur nú Mr. Ross að undanförnu fylgt J>essu lögmáli ? Það fóru sambandspings-kosn- ingar fram í Canada árið 1887, eins og menn muna. I>á var eitt mál efst á dagskrá lijá öllum fylk- isbúum, járnbrautarmálið. Fylkið var sogið út af Kyrrahafsbrautinni canadisku svo blygðunarlaust að fá dæmi eru til annars eins. Qg! ríkasta „hardware“-verzlunarmanni 5 Hon. John Taylor Þess var að eins getið I síðasta blaði í.öijbevfl#) að Hon Mr. John Taylor frá Headingly (um 10 mílur fyrir vestan Winnipeg) hefði boðið sig fram sem pingmannsefni fvrir Lisgar-kjördæmi af hálfu frjálslynda flokksins gegn Mr. A. W. Ross, pingmannsefni apturhaldsmanna. Ýmsir leiðandi menn I frjáls- lynda flokknum höfðu lofað Mr. J. H. Ashdown, einhverjum elzta og Ottawastjórnin, sem Kyrrahafsbraut- arfjelagið hafði I vasa sinum, bann- aði fylkinu að fá braut suður að Manitoba, fylgi sínu, ef hann vildi gerast pingmannsefni I Lisgar, og ljet Ashdown líklcga yfir að gefa , kost á sjer, en ncitaði á endanum, landamærunum, er samtengzt gæti eptir að liafa eytt nokkrum dögum einhverri Bandaríkjabraut, og pann-1 af hinum stutta og pví dyrmæta ig ljett einokuninni af. Fylkisbúar' undirbúnings tima. Þar næst komu , ... • fulltrúar saman úr hinum fmsu undu [>essu illa, sem von var. Peir , ' _ pörtum Lisgarkiördæmis I Winmpec, sáu, að fylkið var blátt áfram aði s ^ - j °£ par sem [>að var vitanlegt, að fara I hundana, ef pessu hjeldi á-1 j]r Duncan McArthur, forscti Com- fram, hjer yrði með öllu óverandi. J mercial bankans hjer I Winnipeg, Og svo kröfðust peir pess loforðs J var ekki fjairi pví að gefa kost á af pingm&nnaefnum sínum, Mr. sJer’ var ieitað hans, en eptir Ross ekki siður en öðrum, að hann dags umhuírsunarfrest n hætti liann einnig við. Pá var skorað á berðist fyrir pvi á Ottawapinginu, m Gunn;bónda náiægt Stonewall, að járnbrautar-einokuninni yrði af að gefa bos,t á sjer; en bann nejt. ljett. Mr. Ross lofaði pví, og fyrir aði strax. Hins sama var farið á bragðið var hann kosinn í einu leit v>ð Mr. B. W. Colcleng, fylkis- liljóði | pingmann, en liann neitaði einnig. TT . _ Munu allir pessir menn liafa óttast, Jrlvermo’ efndi svo Mr. Koss „ . ... I að af pvi undirbúmngs tími var svo lofoið sitt . jstuttur, kjörskr&rnar svo úr garði Sveik J>að—sveik J>að svo greini- gerðar eins og áður hefur verið get- lega sem framast var unnt. Þegar ið, og Ross lengi búinn i kyrpey járnbrautarmálið kom fyrir á ping- að undirbúa sig undir kosningarn- inu í Ottawa, sagði hann ekki eitt ■*’ að Ileir mundu verða undir’ °£ ~ . ,. , pví ekki porað að leggia út í bar- einasta orð fylkisins máu til styrkt- , ' , , ~ •' J dagann. Lá pa við sjálft að öll- ar, og greiddi atkvæði á móti pH unl tilraUnum til að fá pingmannsefni að járnbrautareinoiíuninni yrði af ;1f hálfu frjálslynda flokksins yrði ljett. " i hætt, en pá gefur Hon. Mr. Taylor Dannig hafa nú hingað tiljsig Þatn og segir, að sú skömm reynzt pau loforð, sem Mr. Ross!skuli ekki kenda Fisgarkjördæmi . . .. , . . .1 meðan liann sie ofanjarðar, að Ross hefur íreíio óllu sinu kjórdæmi.: u . __ ^ n J I nai kosiungu motspyrnulaust. v arð Það er í raun og veru meira en yfir pví nljki] gleði; og fulltrúarn. meðal ósvífni af manninum að láta ir, sem útvega áttu pingmannsefni, par sjá sig aptur sem J>inginanns efni. Það væri hvorki meira nje minna en hlægilegt, ef Ny-íslend- ingar færu a reiða sig á pólitisk loforð slíks manns. Hann er búinn að svíkja allt sitt kjördæmi, allt petta fylki. Það mundi líða yfir hann, pó að liann sæi fram á, að hann yrði að láta eitt- hvað óefnt, sem hann lofar Ny- íslendingum. sampykktu í einu hljóði, að Mr. Taylor skyldi vera pingmannsefni fyrir Lisgar af Iiálfu frjálslynda flokksins. Winnipegblaðinu Tribune far- ast meðal annars svo orð uni [>etta: „Þegar Mr. Taylor gaf kost á að verða tilneíndur sem pingmannsefni, hrópuðu fulltrúarnir prefalt „húrra“ og skoruðu par næst á liann að flytja ræðu. Hann stje pá upp á ræðupallinn og sagði, að persónu- legir hagsmunir sínir hlytu að líða skaða við pað, að liann legði út á pennan orustuvöll, en hann liugg- aði sig við pað, að með J>eiin áhuga, sem væri í kjördæminti, og J>ví fylgi sem sjer væri lofað, J>á gæti bardaginn að eins endað á einn vcg, nefnilega með sigri fyrir sig og frjálslynda flokkinn hinn 5. mars. t>ar næst tók hanu fyrir hin ymsu brennandi spursmál, sem nú eru á dagskránni, og ræddi pau ljóst og viturlega. Hann sagði að hvað snerti verzlunarsambauds-málið og rjettindi fylkisins, J>á stæði hanu á sama grundrelli og frjáls- lyndi flokkurinn. Þarnæst skoraði hann á vini sína að taka strax til starfa, [>ar eð nú væri að eins tvær vikur til kosninga, og pvi mætti engan tíma missa. Þarnæst fór fyrrum sambandsping- maður Richard, sera áður liefir ver- ið stuðningsmaður Sir Jolins-stjórn- arinnar, upp á pallinn, og hjelt ágæta ræðu t:l stuðnings J>ing- mennsku Mr. Taylors. Ilann talaoi um verzlunarsambands-málið,og syndi svo fram á að Sir John væri nú að reyna að fá dóm sjer í vil hjá pjóðinni með pvi að gefa henni engan umhugsunartíma, J>ví hann (Sir .Tohn) væri hræddur um að ef hann biði eitt ár með kosningarn- ar, pá væn fall hans alveg óhjá- kvæmilegt. Þá minntist Mr. Ric- hard á Daly og Ros3, og sagði peir væru að eins J>jónar Canada Facific járnbrautarfjelagsins (en ekki kjós- enda sinna) og skoraði á alla ráð- vanda og heiðvirða menn, að styrkja Mr. Taylor við pessar kosningar. Þar eptir hjelt Mr F. C. Wade, formaður fjelags hins frjálslynda flokks í Manitoba, ágæta ræðu, oo- skoraði á alla sem annt væri um frjálsa verzlun og rjettindi fylkis- ins, að veita Mr. Taylor lið sitt. £ Mr. Tsaac Campbell, J>ii.gmanns- efni frjálslynda flokksins fyrir Winni- peg kjördæmi, stóð pá upp og mælti með Mr. Taylor og kvaðst gleðjast yfir pví, að hann hefði gefið k ost á sjer“. Ýmsir aðrir merkir menn hjeldu ræður til stuðnings Mr. Taylor, sem of langt yrði að gefa hjer ágrip af. Þótt Mr. Taylor sjo ókunnur flestum íslendingum, J>á er hann vel kunnur hjer í fylkinu frá fyrri tímum, pví hann var einn af hin- um^fyrstu pingmönnum, sem kosnir voru eptir að Manitoba öðlaðist fyllcis rjettindi. Hann var fyrst kosinn 1874, og endurkosinn árið 1878, og J>á varð hann akuryrkju- mála-ráðgjafi. Síðan seiuni kjör- tíma hans var lokið, hefur liann búið búi sínu á Headingly, og er sæmilega efnum farinn, en engan- veginn ríkur maður, eins og nærri rná geta. Hann finnur eins og aðrir bændur pessa fylkis til pess, hvað verzlunarhaptið sygur merg og blóð út úr bændum og verka- lyð í Canada í heild sinni og Mani- toba-búum sjerstaklega. 186 af sjálfum sjer líkir, og auð- v'tað pykir yður illt að talað sje Utl> petta; en J>ar sem eins stendur ^ °g nú verðið J>jer að leggja mann- °rð‘Ö i sölurnar til pess að bjarga HInu. Hvað heitir hún?“ »Jeg get ekki sagt yður pað“. „Einmitt pað! Þjer vitið pað {>ó?“ „Já“. »Og pjer viljið ekki segja mjer það?“ J „Nei!“ Calton hafði samt setn áður kotn,zt að tvennu, sem honum pótti * fjrstu vænt um, fyrst að pví, að itzgerald hafði verið sammældur Vlð einhvern, og í öðru lagi, að ant> hafði verið sammældur við V(1>iimann, Nú reyndi hann fyrir SjHr 4 annan hátt. »Hvenær sáuð pjer Whyte síð- ast?“ 1J J ... var auðsjeð, að Brian var mJ''g illa við að sv&ra. „Jeg sá >n drukkinn hji skozku kirkj- unm“. J „Hvað er petta! voruð J>jer rnað- VUun, »cm iecguö kerruua?“ 199 sekur. Royston, ökumaðurinn, hafð; svarið, að Fitzgerald hefði farið inn i kerruna með Whyte og að Whyte hefði verið dauður, pegar hann hefði farið út úr henni. Engin sönnun gat verið sterkari en sú, og menn hjeldu almennt, að bandinginn mundi enga vörn fram færa, held- ur kasta sjer á náðararma rjettar- ins. Jafnvel kirkjan syktist af pessu máli, og prestarnir — enskir, róm- versk-kaþóiskir og presbyteríanskir, ásamt smærri ljósum frá minni kirkjufjelögum — höfðu morðið í hansom-kerrunni fyrir texta, J>egar peir prjedikuðu um spillingu ald- arfarsins, og bentu á að eina örkiu, sem gæti bjargað mönnum frá hinu vaxanda flóði vantrúar og siðleysis væri einmitt sú kirkjan, sem peir sjálfir voru prestar í. Calton stakk J>ví að einhverjum, eptir að liann liafði heyrt eina fimm eða s^x presta halda fram sinni kirkju, sem eina örugga skipinu, að pað virtist vera til heill floti af örkum. Af Mr. Felix Rolleston er pað segja, að J>etta var mikill fagn- aöartími fyrir JiaaU) J>ar sem hana 194 „Var pað pyðingarmikið skjal?“ „Jeg veit ekki“. „Ó, pað hefur verið skjal. Jeg sje pað á andlitinu á yður. Og liafði pað skjal nokkra pyðingu fyrir yður?“ „Hvers vegna spyrjið pjer að því?“ Calton hvessti slcörpu, gráu aug- un á andlitið á Briau. „Af því“, sagði hann og tyndi fram orðin, „að sá maður, sem petta skjal hefur haft mikla pyðingu fyrir, hann hefur myrt Whyte“. Brian stökk upp náfölur. „Guð minn góður!“ grenjaði hann næstum pví og rjetti út frá sjer hendurnar, „pað er pá loksins satt“; og svo datt hann ' niður á steingólfið gersamlega meðvitundar- laus. Calton varð bilt við, og kall- aði á fangavörðinn; peir tóku hann upp, lögðu liann í rúmið og skvett .. dálitlu af köldu vatni framan í hann. Ilann raknaði við og stundi veiklega, og Calton sá, að ekki var pá talandi við hann, og fór pví út úr íangelsinu. Þcgar hann tar koin» 191 vegur til að verja yður, eptir pví sem jeg get framast sjcð, og hann er líka auðveldur — þjer verðið að sanna, að J>jer hafið verið staddur annars staðar“. Ekkert svar. „Þjer sögðust ekki licía snúið við og farið inn í kerruna:“ sagði Calton, og horfði vandlega fiaman í andlitið á Brian. „Nei, pað hefur verið einhver annar, sem hefur verið eins búinn eins og jeg“. ”Hg þjer hafið enga hugmynd um, liver það var?“ „Nei, jeg hef J>að ekki“. „Hvert fóruð J>jer J>á, eptir að [>jer yfirgáfuð \\ liyte og gel>guð eptir Russels stræti? „Það get jeg ekki sagt yður?“ „Voruð J>jer drukkinn?“ „Nei!“ svaraði liinn gremjulega. „Þjer munið pað J>á?“ „Já“. „Og hvert fóruð pjer?“ „Jeg get ekki sagt yður það“. „Þjer neitið að segja það?“ „Já“. „Ilugsið pjor yður nú uiu. lö.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.