Lögberg - 25.03.1891, Blaðsíða 3

Lögberg - 25.03.1891, Blaðsíða 3
LÖöBBRC, MlÐVIXUDAOrNN 25. MARZ |8«J. 3 KFNAHAGUR ÍSLENDINGA í Amerlku. Eptir ,,Fjallkonunrii“. Fyrir árslokiu oíðustu voru prentaðar hjer „SkVrslur um liagi íslendinga 1 Ameríku (Manitoba og Norðvesturlandinu í Canada) sumar- ið 1890“ og hafa pessar skvrslur ▼erið sendar út um allt land. Detta er lltið ágrip af skVrslum, sem stjdrnin I Canada hefur látið gera I sutnar er leið í nflendutn fslend- inga; í peiin skfrslum er tilgreint nafn livers búanda í nylendunum, bvena«r ltann hefttr reist J>ar b(t, i’ve margt fólk hanu liefur 1 heiin- >'i, hve mikið liann hefur af rækt- uðu landi, bve niikið hann á af 9;naði, hvers virði húseignir og bús- áhöld ern, hve mikið ló hann hafði 01 að byrja tneð búskapmn, hve skuldugur hann er og loks hve mikið eignir hans eru metnar I doll- ar& tali. Retta er allt geit eptir frarntali bændanna sjálfra. N jer 1‘öfum nú kynnt oss frumritin að þessum skfrslum og borið [>aer satn- við fáein brjef frá fslendinguin ' [>essum nylendum, sem vjer höf- Urn getað náð í, og höfum vjer ekki orðið annars varir, en að skfrsl- unum og brjefunum beri lijer um saman, að svo miklu leyti sem brjefin skyra frá efnahag inanna }>ar. Eptir pessum skfralum virðist svo sein efnahagur Ísíendinga í }>ess- um n/lendum sje furðanlega göður eptir ástæðum, }>ar sem allur fjöld- >nn hefur byrjað búakajiinn ineð l'tlum efnum. í Argyle-nylendunni eru lang- fleatir cfnaðir inenn og efnahagur- *nn par jafnastur, en |>angað geta ekki fleiri flutt, pví aö lönd eru }>ar öll numin. í Argylenylendunni 'oru I á<rúst 1890 113 búendur. Ffnaðastur }>eirra er Sigurður Kristó- fersson úr Þingeyjarsyslu, er inetur eignir slnar yíir 10,000 dollara virði. Hann kom pangað 1881 og byrj- aði með $250, en mun hafa graett mest á kaupskap. Ymsir eru par ðeiri vel fjáður menu, svo sem Þoríteinn Jónsson af Melrakkasljettu (7,745), Björn Andrjesson úr Skaga- firði (7,145), Jónas Jónsson úr Skaga- firði (6,725), Skafti Arason úr Þingeyjarsyslu (6,í>50), Árni Sveina- aon úr Fáskrúðsfirði (5,395), Jóhann Jónsson frá Eyrarlandi (Eyjafirði) (5,540), Björn Sigvaldason úr Axar- lirði (5,240) o. s. frv. Að öllum jafnaði virðiat svo sem Þingeyingar komist bezt áfram í Ameríku, en ekki verður með vissu s*gt um j>«Ö; hitt er vlst, að úr engri syslu landains hafa jafnmargir að tiltölu farið tíl Amerlku sem Þingcyjar- gf8]u-__I>e*si nylenda er nú 10 ára gömul, enda mun hún fremst af öllum íslendiuga bygðum I Amer- Iku. Þingvalla-nylendan gcngr næst. Argyle-nylendunni að efnahag. Efn- nðtistu bændnr par eru Olaftir Ó- lafsson frá Vauiscnda I Gullbringu- sýslu (2,160), Kristján Ilelgason (2,653) og Jón Magnússon (2,59»). Þessi nyienda er að eins 4 ára gömul. Álftavatns-nylendan er aftur fá- tækari. Þar voru I júní 1890 að eins 32 búendur, en peir munu hafa fjölgað nokkuð síðar á árinu. Efnaðastir peirra vorn peir Árni M. Frlinann (1,630) og Jón Sigfússon (1,940). Þessi nylenda er að eins fjögra ára gömul. Höfuð-ókostur hennar er pað, að hún er of vot- lend. Frá Nyja íslandi höfum vjer að eins sjeð akyrslur úr nokkrum hlut nylendunnar. Efnahagur ís- lendinga par mun ekki vera jafn- góður sem I Argyle-nyleadunni og Þingvalla-nylendunni, an flestir munu pó komast par af. Þar mun sarat minst um framfarir, og vtldur llk- lega mest samgönguleysið, pví að pangað Oggur engin járnbraut. Aftr hafa Ny-lslendingar góð hlunn- indi af fiskiveiðum I vatninu. Frá Alberta nflandunni, Qu’- Appell dalnum og bygð íslendinga I British Columbia (vestur við Kyrra- haf) höfum vjer ekki sjeð fullkomn- ar skyrslur, Það vasri fróðlegt, að fá aðrar eins skVrslur frá bygðum íslend- inga I Bandarlkjunum, sem cinkan- lega eru I Dakota og Minnesota. Hjer um bil priðjungur peirra íslendinga, er vestur hafa farið, byr I Winnipeg. Um bag> pess fólks er ekki liægt að fá glöggvar skyrsl- ur, en eptir pvl sem blöðin segja, bæði Islenzk og ameríksk, standa íslendingar ekki á baki öðrum að- komcndum par I bænum. Eptir pví sem ráða má af pess- um skýrslum, sem ekki er ástaeða til að rengja, er efnahagur íslend- inga I Manitoba talsvert betri en margir munu hafa búist við, og er pa’' gleðiefni fyrir landsmenn peirra heitna. Allt i uppnami i Walsh’s klædabud, No. 513 Main Street, beint a moti City Hall. 30,000 VIRDi AF VOR-FOTUM, HÖTTUM GG HÚFUM, Al) t. sem karlmannafatnaoi tilheyrir. Mr. W. Walsh fór nýleja sjálfur aiutur á stóru inarkaðin* og keyjiti fyrir miu;,M en hilfviröi iiossnr vörur rnr lu'ður þ*r nú fram fyrir irinna verð en heyrzt hefur nokkru sinni áður í tessum bar. KarlmHnnafi'it a $3,5o. drengjH/fit $í,50, barnaföt $1, karlmanna tweed buxur 95c., vesti 75c., treyjur $2.50, nvir voryfirfrtikkar $5. merskiitur 25c, nærbuxur 25c., yfirhafnarskirtur 25c. og 50c. Overalls 25c.,-50c., kragar. inansjettm, vassklútar, sllpsi, uppihöld o. s. frv. með tiltölulogn lágu verði Ellevu k»ssar af stíjvjelum og skóm keyptír fyrir 50c. af dollnrmim. mvV, soldir fjarska hillmra. IIATTAR! HATTAR! ITATTAR! IIATTAR! IIATTAR! Allir nýir. og einmitt innfluttir til kessa vorshöndlunar. Þeir voru kevptir fyrir ininna en hálfvirfii, og verfia srldir tneð framúrska'randi lágu verði. Þjer verðifi aö skoða vönirnar til |>ess að geta gert vfiiir nokkra hugmvnd um Her; irr eru allar nýjar eg óskemmdar og merktar að seljast fyrir minna en hálfrirði. Agett tækifæri fyrir kaupmenn úti á landi til að fá vöru langt fyrir neðan „Wholcsale“ verð. WTLSH’ S ódyrasta klæðabúð I borginni. Nr. 513 Main Str. á móti Citv Ilall [llnu 3i $2,50 Tvlftin. Þeir, sem jeg tók myndir af síðastl. sumar á Mountain Dak. og sömuleiðis út í Isl. nylendunum hjernamegin llnunnar, geta nú feng- ið viðbót af samslags myndum (Duplicates) fyrir $2,50 tylftina, eða sex myndir fyrir $1,50, með pyl að senda mjer nafn sitt og utanáskript ásamt borguninni. J. BL0NDAL, 207 McWilliam Street, WlXXII’KG, Max MOUWTAIN œ. CAIMTCN, —N. Dak- Yerzla með allan þann varning, *em vanalega er seldur í búðum i smábiejum út um lundið (general Storcs). Reztu vörur. Lfe/jatu pritar! óhlutdnrg viðskipti! Okkar ,motto‘ er: „Fljót ttala og l'dill ág&Siu. ■ i B. H. Nunn & Co. EptirmaCur J. TEES, t07 Main St. Selur mjög billega Pianos, Organs, Saumavjkla* og Viólln, Goitara, Harmomkur, Concertinas, Munnhörpur, Bougeos, Mandolin, hljóBfeera- strengi o. j. frr. Manitoba Music House 443 Main Str., Winnipeg [lO.des 6m. OKEYPIS HIMIUSRJETTAR- I I Fluttnr! W. H. Mountain og Canton, N. Dak. J.P. II. EDINBURCH, DAKOTA. V’erzla roeð allan pann varning, em vanalega er seldur 5 búðum I Hppbobsh'dlíian, Dirbingamslbur, Jsmábæjunum út um landið (general ! etore*). Allar vörur af beztu teg- ! undum. Komið Jftanito ba & estur- b r a u t i n. Landdeild fjelagsins lánar frá 200 til 500 dollara með 8 prCt. leigu, gegn veði i heimilisrjettar- löndum fram með brautinni. Jjftn- i!5 afborgist á 15 áiutn. Snúið yður peraónulega eða brjef- lega á ensku eðft íslenzku til A. W. 8dea Land-commissioners M.& N.- West brautarinnar. 396 Main Str. Winnipeg. f.u>tcigna6aii, fluttur til 561 MAIN STREET. Vistráðagtofft Northcrn Pacific & Mabí- toba flutt á »am» stað. Jeg reyni að leysn samrizkiisan !ega af hendi öll störf, sem nijar er trúuð fvrir. Jeg geri «111 ámegða; borga kverj- ura sitt I tmm. Húsbúnaði ftliskoasr hef jeg jafcan nægtir af. Nógar vörut. Hnppakaup hand* öllum. inn og spyrjið um annars- vcrð, áður en pjer kanpið aðar. M. 0. SMITH. -----SKÓSMIÐUR----- >iýr til tIvó og siígvjel wriu uái.i Suðausturhorn Ross og Ellen Str., hjá HUNTER & Co. Winnipeg u26.1y.} JARDARFARIR. iLIornið á Main & Noti;e Damek] iLíkkistur og nllt sem til jarö-j lurfnra ]>arf. ÓDÝRAST í BŒNUM. íeg geri mjer mesta far um, a'ðl lallt geti farið sern bezt frauii jvið jarðarfarir. letephone -Yr. 413. Opið dag ey >f I I i ’ii á l 352 „Ójá, pjer Wtlið ajálfur að fara &ð leita?“ sagði Gorby, og var gremjublandiun fyrirlitningarkeiinur 5 fómnum. „Lcita að hverju—nianni, SeUi }>cgar er tekinn?“ „Jeg held ekki, að }>jer lialið »áð rjetta manninum“, svaraði Kil- *>p stillilega. Gorby leit á liann með með- aumkvunarhrosi. „Nei, auðvitað gerið pjcr pað ekki, af pvl að jeg náði hotium; ^tlið pjer að trúa pví, pegar pjcr sjáið hann hengdan?“ „Þjer cruð nokkuð slunginn, }>að eruð ]>jcr“, svi.raði Kilsi}>; „cn ckki eruð }>jer óskeikull eins og I>áfinn“. „Og hvaða ástaeður liafið pjer t'J að segja, að hann sje ckki rjetti >»aðurinn?“ spurði Gorby. Kilsip brosti og laumaðist pvert J'hr herbergið líkt og köttur. „Jeg ætla ekki að fara að segja J'ður allt, sein jeg veit, en yður er ekki eins óhætt og pjer cruð ekki eins slingur eins og pjer hald- ið“, og svo brosti hann aptur glettu- lega og fór at, 261 augnablik sigur á lagkænsku hans. „Skiljið pjer ]>að ekki —- pessi ]>app- Ir hefur komið úr einhverri skrll- götunni pess vegna hlytur hon- uni að hafa verið stolið“. Nú rann allt I einu nýtt ljós upp fyrir Kilsip. „Talbot Villa, Toorak“, liróp- aði hann fjörlega, preif brjefið apt- ur og skoðaði ]>að með mjög mik- illi aðgætni, „}>ar sein innbrotspjófn- aðurinn var framinn“. „Einmitt ]>að“, sagði Calton og brosti ánægjulega. „Nú skiljið pjer, liverju m jer ríður á — pjer verðið að fara með mig út í skrílgöturn- ar, }>angað sem pyfið frá húsinu í Toorak var falið. Þetta pappirsblað — hann benti á brjelið — er part- ur af pyiinu, sein ekki liefur náözt I, og einhver |>ar hlytur að hafa notað }>að. Brian Fitzgerald licfur gert eins og liann var beðinn, og liann hefur verið par um pað leyti scm morðið var framið“. „Jeg skil“, sagði Kilsip og mumpaði I honum ánægjulega. „Þ*ð voru fjórir irienn riðnir við pann iuubrotspjófuað, og }>cir földu pytið 260 inn, bcr pað, að hann hafi verið á Russellsstræti kl. 1, og lnisinóðir hans ber pað, að liann hafi komið heim til sín I Austur-Melbourne kl. 2 — nei til Toorak hefur liann ekki fari2“. „llvenær var |>essu brjefi skilað?“ „Skömmu fyrir kl. 12 I Mel- bourne-klúbbnum, af stúlku, sem svndist vera miður siðsötn eptir }>v! sem pjónninu par póttist sjá. — Þjer sjáiö, að í brjefinu stendur, aö brjefbcrinn muni biða eptir bon- um á Bourkes stræti, og par scm annað stræti er nefnt, og ]>ar sem Fitzgcrald fór ofan Russells stræti eptir að hann skildi við Whyte, til ]>ess að komast pangað, sem hann var beðinn að kotna, pá verður eðli- legast að hugsa sjer, að bijefber- inn hafi beðið eptir honum á horn- inu á Bourkes og Iíussells strætunv Nú“, hjelt niálafærslumaðurinn Afram, „parf jeg að fá að vita, liver stúlk- an er, sein komið hefur með brjcfið“. „En hvcrnig á að fara að ]>ví?“ „Hamingjan hjálpi mjer, Kilsip! Ilvað pjer getiö verið heimskur“, hrópaði Calton; grcmjau vann eitt 253 Mr. Gorby starði á eptir lion- um steinhissa og grainur mjög. Sann- leikurinn var sá, að Kilsip hafði trúað pvl fastlega, að Fitzgerald mundi vera rjetti maðurinn, pangað til Calton kom inu lijá lionmu cfa uin pað; en svo langaði lt.Tnn til að stríða Gorby með pessum dylgj- um, pó að hann vissi sjálfur ekki neitt, er gat rjettlætt pær. „Ilann cr köttur oo* höircromi- ur“, sagði Gorby við sjálfan sig, pegar starfsbróðir lians hafði lokað dyrunum; „en pAta cr ekkert nema skrum; pað vantar ekki nokkdrn lið í vitna-framburðinn gegn Fitzgerald, svo að hann iná gera sitt sárasta til fyrir mjer“. Kl. 8 um kveldið kom mjúk- fætti og rnjúkraddaði lögreglupjónn- inn inn i skrifstofu Caltons; mála- færslumaðurinn beið hans }>ar mcö ópreyju. Kilsip lokaði dyrunum með hægð, settist svo niður beint á móti Calton, og beið pess að liann vrti á sig. En málafærslumaöurinn rjetti lionum fyrst vindil, tók svo frain wbisky-llösku og tvö glös út úr eiuhverju ósyuilegu hólfi, fyllti auu-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.