Lögberg - 25.03.1891, Blaðsíða 7

Lögberg - 25.03.1891, Blaðsíða 7
LÖGBERr., MIDVTKUDAGINN 25. MAR7. 189!. Logberg almennings. [Undir (jessari fyrirsögn tökura vér upp greinir frá mönnum hvaðunæfa, sera óska uð stíga fwti á Lögherg og reifa nokkur þau málefni, er lesendr vora kynni varða. — Auðvitað tökum vér eigi að oss ábyrgð á skoðunura þeira er fram koma í slíkum greinum. Engiu grein er tekin UPP nema höfundr nafngreini sig fyrir ritstjóra biaðsins, en sjálfráðir eru liöf- undar um, hvort nafn lieirra verðr prent- *ð ekki]. SAM KO M V R ÆI).\ haldin í Nv'ja íslandi. — o — Varð'ir nirttv nllra ifna: vndirntnðnu rjett *je fundin. Detta rr daolrp reynsla í mann lifinu; ef undirstaðun er truust og pruudvölluð i bjarpi reynslunnar, þi iná Uvppja Jjar ofan á bvað lie’/.t sem lifsstaðan op binn rjctti borparalepi fjelapsskapur íitheimtir og [>arfnast. Jejf liafi 11Ú vaniat ■veitalifinu fri byrjun minnar vep- ferðar gepn um lífið, og jeg hefi sjcð ]>að koma fratn nálega i iill- um myndum. Surnir hafa tamið sjer f°rsjálni, sparsemi, iðni op fyrir- '’JSKjo; ]>eir hafa lika blómgazt eins og rós á vordegi. t>eir hafa gefið mönnum góða fyrirmynd að breyta cptir, og i fyllsta máta sann- *st á þeim spakmæli Franklíns: „Guð fijálpar peim, sem sjálfur vill bjarg- *st“. Aðrir iiafa unnið mikið, og livorki gefið sjer eða öðrum livíld, og með pessu móti komi/.t yfir talsverða fjármuni; en peir l«rðu ‘ldrei að gseta fengins fjár, og ]>ess vegna eyddist allt jafnóðum og ]>ess Var ariað. —— I>riðju lögðu — sem nienn segja — árar í bát, ef ckki ^®l>pnaðist fyrsta tilraun peirra, og unuu þaðan af hvorki sjer nje öðr- nni gagn. Dsr af leiddi óánmgja með lífið, vanpakklæti við guð og m*nn, mögl og ópolinmæði yfir van- stilltri veðráttu, mögrum jarðvogi, ofaerum veguin, erfiðum aðdráttum, og margt ffeira, sem bjer yrði o! Jangt og leiðinlegt að telja upp. Iíu hvert verður svo Idutskipti pess- ara manna, sem breyta svona? I>eir fá hreinar tennur og sult, af því ]>eir gættu ekki að þvf i fyrstu, að flestir — jeg vil ekki segja all- ir — eru sinnar lukku sruiðir, og þotta máltæki cannar reynslan þrá- faldlega. — Ilvérgi hef jeg fengið eins ápreifanleg rök fyrir pví, hvað iðni og atorka, liyggindi og spar- semi geta til leiðar komið, eins og hjer í Nyja íslandi. Ilingað hafa flutt Ðest-allir, sein komið hafa að heiman bláfátækir, með raeiri og minni fjölskyldur í ómegð og sezt hjer að á óbyggðum og pjettsett- um skóglöndum. Heir höfðu aldrei sjeð byggð ratngjör og lily Jiúr, eins og hjer tíðkast, aldrei sjeð feJit ei.t trjo, aldrei sjeð plægða eiua akurrein, og aldrei sáð til nokkurs jarðargróða, ncma ef ske kynni einstaka maður til jarðepla. E11 eptir fá ár eru hjer komiti upp falleg og sterk bjálkahús, rudd stór •tykki af skógi, og tnikil tún og engja lönd umgirt, og víðast Jivar ivkrar með Ýmislegu sáðverki til bú- bótar og liagsældar eigendunum. t>á er kvikfjárræktin lijer á bezta framfaravegi, svo að í efnalegu til- liti eru menn lijer koinnir svo langt á veg, að allri furðu gegnir, og meðaljarðir lijer í nýlendunni eru talf- vert betri til ábúðar en 20 hdr. jarð- ir Jieima 4 gamla Islandi, og pó eiga jarðir lijer niargfalt meira í sjer, heldur cn onn Iiefur orðið að not- um. ]>ví jjetta er ckki nema byrj- un; en framhaldið lofar ríkulegum launuin liverjiun ábúanda, sem með p)ju og liagsVni vrkir ábúðarjörð Kina. Kn liverju er þetta að pakka? ekki petta að ]>akka dugnaði og frainsfni bóndans, sein liefur numið pctta eyðiland? Er ekki (jetta að J'akka hagkvæmri veðráttu, frjóv- utn jarðvegi, góðri fctjórn, og um fram allt ápreifanlegri guðpblessan, sem ætið fylgir góðum mönnum, J>t>g«r peir leiU tjer at'jjjvm nieð kristilegri djðrfung og atorku? t>ao er óefanlegt, að l*ó di er bústódpi, en bú er Jandstó’.pi. Nú ern llestir orðnir Iijer ve! sjálfbjarga og meira, og petta eru þó peir menn. sem fvrir fáum árum áttu ekki eyris- virði í peningnm, og meira að scgja, peir eru nú gtaðir og ánægðir, og sjá daglega fram á pað, að þeir hafa ekki einungis búið í haginn fyrir sig, heldur niðja sina hvern fram af öðrum. Jeg veit að vísu, að einstakir menn hjer hafa verið svo blindaðir (af ósögðum orsökum), að peir hafa rifið sig upp hjeðan frá velhfstri jörðu, plægðum ökr- um, girtu landi og góðum gripa" stofni, og leitað burt; suinir í aðrar nylendur, aðrir í bæina og priðju hugsunarlaust út á víðavanginn svo nð segja. Detta er sorglegur vott- ur um hviklyndi og fyrirhyggju- leysi, bæði fyrir peirra eigin hags- munum og eins afkomenda peirra, pví sjaldan grær um hrærðan stein. Yið þenna hrakning sóa margir mestu af eigum sínum, sem þeir h«fa verið með súrum sveita búnir að draga saman, þegar peir voru nærri komnir að pvl takmarki, að peir máttu vænta sjer nokkurar hvildar; en að pessu gieta peir ekki; peir ímynda sjer að annars staðar sje betra og byggja sjar I hugan- um pi loptkastala, sein aldrei kotna pó að gagni. Hessir monn gssta ekki að því, að hægra cr að styðja en reisa. Vjer vitum, að hjer er ekki allt, sem hugurinn »skir, cða heimskan heimtar; pað er hrergi; allstaðar er eitthvað að. Hjer er pó margt, sem ekki er annars stað- ar I nýlendum. Hjer eru komnir nokkrir ttegir, og pó þeim sje mik- ið ábótavant enn, þá bætir vatns- vegurinn mikið úr pví. Hjer er nægilagt og gott vatn fyrir menn og skepnur; hjer er sá afti, sem yfirgengur allar hinar nýlendurnar. Hjer er jarðvegur sro frjór, að varla mun annars staöar betri I Manitoba, og lijer eru menn svo sfskekktir, að öll líkindi eru til pess, að hjer geymist bezt þjóðerni og tnnga feðra vorra. Hjer eru barnaskólar og póstgöngur komnar I viðunanlegt lag. Og hjer eru flestir skuldlausir, en liafa þó all- góð ofni, eins og áður er sagt, og gott viðurværi. Er ekki þetta góö byrjun? Er ekki petta pegjandi vottur um góða framtíð? Getur nokkur maður með heilbrigðri skvn- semi neitað pví, að hjer sje gott að vera? Vjer liöfum líka g->ð* von um að annmarkar þeir og erf- iðloikar, sem nú eru, og pessir hvik- lyndu burtílytjendurD liafa sjer og hverflyndi sínu til málsbóta, muni innan fárra ára lagast og jafnvel hvcrfa. t>ví eptir pví sem nýlond- an blómgast nieira, eptir pyí pykir auðmönnum pjóðarinnar mciri slæg- ur I að ná til nýlendunnar, og fá afurðir liennar inn I auðsafn sitt.— Vjer vonum og trúum pví stað- fastlega að Nýja ísland verði með framtíðinni blómlegasta og farsæl- asta nýlenda Manitoba-fylkis, þar sem íslcndingar hafa enn þá tekið sjcr liólfestu, og segjum pví: Veri peir allir relkoinnir, sem vilja kotna og ]>eir velkomnir, sam vilja vera. En fari þeir sem fara vilja; pað verður öllum góðum og staðföstum inönnam að meinalausu. (runnar Gíslaton. OESt' « ;f| S T jarnbrautin. Hia B i I i c g a 81 a S t y t s t a B e s t a Braut til allra staða A u s 111 r V c s 111 r S11 d u r Fimm til tíu dollars sparaðir mcð því að kaupa farbfjef af okkur Vestiir ad hafl. Colonist svefnvagnar með öllum lestum. Farbpjef til Evropu L*gsta fargjald til Ísi.anijs og t'aðan hingað. Viðvíkjandi frekari upplýsingum, kort sa, tlmntöflum, og farbrjef- um, skrifl menn eða sntíi sjer til W. M. McLeod, Farbrjefa agcnt, 471 Main St., Winhipkc Eða til J. S. Carter, á C. P. lt. járnbrautarstöðvunum. Robt. Kerr, Aðalfarbrjefagent 1) Einstaka mftður, sem farið hefur hurt dr nýlendunni, hefur lmft ýmsnr giidar ástasður til l'osi, <-n tlestir hafa gjört Eið af hviklyodi og fyiirhyggju- leysi, og |>ví til sönnunar er l»ftð, að leir hafa sumir horfiö til bakft av>tur, þegur i-eir voru btínir að líða stóran swaða við hrakninginn, INNFLUTNINGUR. I því skyni að flýta sem mest að mögxilecrt er fyrir ]>ví að auðu löndi í MANITÖBA FYLKI byggist, óskar undirritaður eptir aðstoð við að útbreiða upplýsingar viðvíkjandi landinn frá öllum sveitftstiórnum og íbúum fylkisins sem ltafa hug á að fa vini sína tii að setjast Iijer að. þessar upp- lýsingar fá meun, ef menn snúa sjer til stjórnarduildar inntíutn- □gsmálanna. Látið vini vður fá vitneskju um bina MIKLU KOSTI FYLKISINS. Augnamið stjórnarinnur er iu<-ð í’dlum leytilegum mcðuhim að draga SJERSTÁKLEGA að íolk, SEÍVI LEGfiUR Siy^D A AKURYRKJU og sem lagt geti sinn skerf til að bvggja fvlkið upp jp.fnframt því sem pað tryggir sjálfu sjer þægileg lu imili. Kkkert land getur tc-k ið J’cssu fylki fram að LANDGÆiDUM. Mcð HINNI MIKLU JARNBRAUTA-VIDBÓT, <rn menn bráðum ycrða aðnjótandi, opnast nú ÍKJOSANLEf-USTU iWLEMll'-SV.EDI og verða Iiin góðu lör.d þar til sölu með VÆGU VERDI o,. . AUDVELDUM BORGUNAR-SKILMÁLUIVI. Aldrei getur orðið of kröptuglega brýnt fyrir mönnum, scm eru að streyma inn í fylkið, hve mikill hagur er við að setjast að í slíkurn hjeruðuin, í stað þess að fara til fjiuTægari staða langt frá járnbrautum. THOS. GREENWAY rafflierraakuryrkju- of; innfiuíningsmála. WlNXirEG, Maxitoba. OLE S I f40 N S 0 jN mcelir með sínu nvju SKANDIA HOTEL, r7JLCS> HÆa,A2X St,. Fœði $ l,oo £ Jag. OLE SIIYIONSON, Eigandi Munron, West&Mathcrs. Málafœrd amtn n o. «. frv. IIarris Block 194 WJarket Str. East, Winnipeg. vel ►ekktir meffal íslendinjja, jafnnB rci#« bnnir til aff taka sjer mál þeirra. geríir íyinnninfi^ *. fp\ LANDTOKU- LÖGIN. Allar sectionir með jafnri tölu, neina $ og 26 getur hver famillu-faðir, cð» hvor sem kominn er yflr 18 ár tekið upp, sem heimilisrjettarland og forkHupsijettarlaBd. INNRITUN Fyrir landinu nieg.i meun skrif* «ig á þeiri-i landstofu er næst !iggur landinu, *«m tekið er. Svo getur og sá, cr nema vill lund , geflð öðrum utnboö til Vesa að inn- rita sig, en til (.ess verður hnnn fyrst að fá leyti annaðtveggjft innanríkisstjóra.ns í Ott- iwn eða Dominion Lund-umboðsmannsins 1 Winnipeg, $10 þurf að borga fyrir eign- arjett á landi, en sje Vað tekið áðar þarf að borga $10 meira. SKYLDURNAVR Samkvæmt nógildandi heimilisrjettarlög- um geta meun uppfyllt skyldurnar meö Irmnu móti, 1. Með ö ára ábtíð og yrking landsins; má þá landnemi uldrei vera lengur frá landiuu, en 6 mánuði á ári. 2. Með |»ví að btía stöðugt í 2 árinnan 2 mílim frá iandinu er nurnið var, og að btíið sje á laniduu í sœmilegai húsi um 6 máuuði btöðugt, eptir að 2 árin eru liðin og áður en beðið t-r um eignarrjett. hvo verður og landnemi að plaegja: á fyrsta áji 10 ekrur, á 2. 25 og fl. löekrur, enn frem ir að á 2 ári sje sáð í 10 ekrur og á |>riðja ári í 25 ekrur. 3. Með því afi btía hvnr sem vill fyrstu 2 árin, en að plægja á landiuu fyrsta árið 5 og anuað árið 10 ekrur og þa að sú í þær fyrstn 5 ekrurnar, ennfremur að byggja þá sæmilegt íbtíðarhtís. Eptir nð 2 ár eru þannig liðin. verður lanuneini að byrja Íitískap á landinu ella fyrirgerir liann rjetti sínum. Og frá þeim tíma verður hMiin að btía á lnndinu í það miiinsta 6 mámiði á hverju ári um þriggja ára tíma. Ul»\ EIGNA.RBRJEF geta menn iieðið hvern land-agent seni er, og hvern þHDn umboðsmann, sem send- ur er til að skoða umbætur á heimilisrjett- arlaudi. En »ex mdnvðum dður cn landnoni biður vm eiynarrjrtt, verður hann að kuuntjrra />uð JJuiiiinion Land-umboðeinanninuni. LEIDBEINiflGA UI^BOD eru 1 Winnipeg, að NJoosomin og Qd’Ap pelle vagnstöðvitm. Áöllum þessum stöð- um fá i'inflytjendur áreiðaplega leiðbein- ing i bverju setu er og alla aðstoð og lijálp ókeypis, SEijNNI HEIfAjUSIJJETT getur liver sá fengið, erhefurfengið eign- nrrjett fyrir ituidi sínn, eða skýrteini frá umiioðsmauninum um að hann’hafl átt að fá hnnnf/irir jvntmdnaðtir hi/rjnn 1SS7. Ura upplýsingar áhiæmndi land stjórn- arinnar, liggjandi milli austurlamlainiera Manitoba fylkis að austan og Klettafjalla að vestan, skyldu menn sntía sjer til A. M. BURGESS, i^Ttf.] Dcputy Mioistei 0í tbe lateiior. STJOKAiR HULYÍiINC. Utgefln af Ifou. Kdunr Dcicdney yfirum- sjóuarm viui Indíána-málaniia. Með kveðju iil <1/ . . unn þelta kvnna að ijd, cða »em þm' ’ð einhterju leyii kann nð i,ivn<i lið. l>ar eð svo ei : '••'.vl »nnar* ákTeð iö í lögum frá Cai;..da þingi. neínilegs } í 43. kap. af liinum yfirsitoðnðu iögum | Canada ríkis, er nefnast „Lí'g viðvikj | andi Indíúnura", að vfir mnsjónsrniaðui j Indiina-niálanua megi, hvena-r *em liann | •lítur það þjóðinni til heilla, mefi opin-j berri auglýsingu fyrirbjóða, að nokkrnm Indíána í Jlanitoba fylki eða nokkrum í hluta þess, eða í Norvestur lundimi eða ; nokkrum hluta |ess, sje selt, gefið eða j á nokkuvn hátt. látiun fá, nokkur lilbtí- j in skot eða kulu skot (lixed ammuuition I or ball cartridge), og kver sá, sem jetts gjövir, eptir að slíkt hofur verið bann- að með auglýsingum, án skrifiegs leyfls frá yfir umsjónarnuinni Indíána-málanna- sæti iillt upp að tvö hundiuð doilara sektum eða allt iið sex mánaða fai gelsi eða liæði sektum og fangelsi, sem þó ekki yfirstígi $-00,00 sekt eða sex mán- aða fangelsi, eptir geðþótta rjettar (ess, sem málið er djernt í. Ki.n.ncot okkibt: að jeg, liinn of annefndi Hon. Eiigur Dewduey, yfir-um- sjónarmaður Indianft n átannn, álítandi að |.að sje tj iðiritii til heiila, <>g með liliðsjón af opinberri anglýsingu um sanií efni, ilngseltri nítjánda d.->g ágtíst 85, auglýsir lijer með, að það er apt- u 1 fyrirboðið, að selju, gefa eða á ann- an liátt láta af liendi við Indíána í Ca- nadn, Xorðve* 'nditiu (the North-West Territories of Can.. a) eða í nokkium hlutft þess, nokkur titbúin skot eða kúlu- skot (fixed .'unmuninUon or liall cartridge); og nær þetta forboð til og giklir um Indíána í llajiUoba fylki, Sjerhvei sá, sem án ieyfiB fvá yrir-umsjónnrmanni Imtiána-málanna, selur, gefur eða á nokk- urn nnnnu lvátt lætur af hendi við fnd- íána i Canada Korðvestr.r lntidinu, eða í nokkruni hluta þess, nokkur tilbúin skot eða ktíluskot, mætir liegi:ingi, | viiri, ser ákveðin er í ofanncfmjlim lögum. jpssu til stnðfeattl Jtef jt-g undirskrif- að vfn miu Ú akrifstofu minni í Ot- tny, þaun tuttugnsta og sjöunda dag jan.. rmíu. 1801. Eijqar Dewdnet, yjlr-vms}ÓMr~','ðvr índxdwt ixiiU-nna. Canadian PaeiSe R'y. TJiroujrh 'l’ irne-Table—EastamJ Wcst. Head Down 8TATIONS. Kead np Atl.Ex. Pac.Ex. 5.00 p.m.. T 2.00 a. m. A 3.00 Lv. . Victorn.... Ar 19.30 — ~ -10.05 Ar. -11.15 Lv. Braudon | 19.15 Ar. 20.05 Lr. -12.15 ... Carberrr.... .. .19.01 — -14.10 Portage L» Prairie. . . 16.55 — -14.34 . .. High Bluff.. ... 15 82 - -10.30 . . . Winnipeg. .. ...14.20 Ar. A 10.45 a.m. ,v. . Wiuuipeg.Ai .. A 13.50 p.m -12.19 Morris.... ... 12.’9 a. m. -13.35 Gretr.a .... . .11.50 — - 4 OOp.m .. .. Grand Forks.. ... 7.10,— - 8.00 Fariro . . . 3.35 - 3.20 .... Duiuth.. .... 8.00 - - K.15 a.m.. ... Minneapalis . ... 5.50 — - 6.55 Ar.. . ...St. Pati! Lv. 7.15 —, -10.00p.m. . Ar. . Chicago. ... Lv.11.00 p.m F17.30l)e.. . Winnipeu . E. 10.2“) Ar. -18.30... Selkii k Eatt.. . . . . 9.34 G 24.01 . Hat Portage.. -14.30Ar. - S.SOp.m | Port Arthur - H.W Lr. D. 0.15 |>.m .118.00. . Lv. . . . Winnipeg. . Ar . K. 10.85 1S.80.. Ar. . West SelUirk . . 1, v.. 8.00 - K10.50. .Lv. . . Winnipeg . lv.Y7.00 At7 13.45 , . . Barnslev .. .. .1.7.30 14.05 ...13.10- 17.05 ...10.00 - 17.45 . .. 9.30 - 18.25 Cypress Hiver... 8 55 - 19.45 .. Glenboro.. J. S.o _ 80.20 .. . Stockton.... 21.45... . .. . Methoen .... ... tt.J'o RKKEHKNVI:.-^ A. daily. B. daily exept. SumJav-*. C, dni l> exce; t Mondav. 1). iailv exceit 1 ucsday, I Ldaily exoep» Wednesa:n . F dnily < xce; t fl'hursday. G, dailv cxcept 11, daiiv except, þ aturday. .1. Monn^y, \\ rdnesdfiv and Fridav. K. Tue«- day, 1 hnrsdaj- and Saturdnv. L, Tucsdiiya Hiul t ruix^ 8. \ A pnmphlet of informatlon and ab-/ \atractof the laws.fihowinK How to/f v Obtain Patente, CATeats, Tmde^j 1 vMarks, Copyrisrhtfi, *#nt fru./ v A4dr«M MUNN á. CO.y/ n861 Brondway, New Vork.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.