Lögberg - 25.03.1891, Blaðsíða 6

Lögberg - 25.03.1891, Blaðsíða 6
0 LÖGBERG, MIDVIKUDAGINN 25. MARZ 189I L'II AIKIVI.E XVLEN 1)UNNI. (í frojrnrita ..L.’iftl'rrjs1* 12. mnrz ‘91.) íslet'dinfrar í Canada hafa lenjri haft orð á sjer fyrir J>að, að þeir væru eindræynir fvlrjisraenn frjáls- lynda ílokksins. Lað hefur og Can- Hda-stjdrninni eioi verið ókunnugt. ()jr j>að væri synd að segja, að hún liafi gert íslendingum of ljett fyrir að greiða atkvæði við kosn- ingarnar 5. marz. „l.ögberg“ hefur iður getið Jiess, að allt X’ýja fs- land liafi fengið að cins einn kjOr- stað. í Jjessari nýlendu var farið líkt að: KjÖrstaðurinn var settur i annan enda kjördæmisins (íslend- ingar búa 1 liinurn enda Jress), svo Tiiaroir urðu að fara 1(5—18 mílur til J>ess að greiða atkvæði. Auk Jjess var hús Jrað, sem kosuingarn- ar áttu að fara fratn í, hið aumasta hreysi, sein hugsazt getur. Og auð- vitað var alls eigi hægt að fá J>ar nokkurt skVli fyrir hesta sína. \tir höfuð var allt pannig úr garði gtert, að mönnum í kjördætni pessu vrði sem öjrægilegast og erfiðast að neyta kosningarrjettar síns. t>essi tilgangur er J>vi augSýnilegri, par sein á iniðju kjörsvæðinu er skóla- liús eitt, ágætlega vol fallið til kjör- ítaðar. En Jretta skólahús liggur í inðri byggð íslcndinga, og Jress vegna Jrötti apturhaldsrnönnum eigi ftðlegt að liafa kjörstaðinn J>ar. ar cigi laust við, að íslend- . Jrættust hart leiknir, og var }>eiui liugfast að láta eigi kúga sig. l>eir syndu frábæra samheldni og .lugnað. Allir mættu J>eir eins og einn maður á kjörstaðnum, og fóru eigi Jraðan fyrr en J>eit hefðu greitt aikvasði. I>að vantaði að eins cinn atkvæðisbæran mann. Ilann lá rúm- fastur og gat J>ess vegna ekki far- ið. Annars ljctu íslendingar eigi ellilasleika aptra sjer frá að sækja kjörfund J>ennan, J>ótt vegurinu væri Jangur og erfiður vegna snjóa. Iiinn J>eirra, sem atkvæði greiddi, er koininn á áttræðisaldur. l>að tók hann tvo daga að kor.iast á kjörstaðinn. Tveir voru orðnir svo 8jóndaprir, að J>eir gátu eigi sjálf- ir markað kjörseðil sinn, og varð J>ví kjörstjóri sjálfur að gera [>að. t>ess J>arf eigi að geta, að allir fslendingar í bvggð J>essari hafa óefað greitt atkvæði ineð frjáls- lynda flokknum. I>eir, sem kunn- ugastir eru skoðunum manna í byggð J>essari, fnllyrða, að allir íslending- ar fylgi hjer undantekningarlaust frjáWynda flokknutn. í',yrir J>ví hef- ur og nylega fengizt fuliknmin sönn- un. Ujer, eins og víða annars staðar í byggðum fslendinga, liafa fslenzku blöðin skipt mönnum í tvo flokka. Sumir hafa dregið taum „I.öobergs“, aðrir’ hara dregið taum „IIein>skringlu“. En pegar kosn- ingadeilan hófst og „Lögberg“ studdi f-jálslynda flokkinnen „Heims- kringla“ íhalds' okkinn, pá hvarf öll pessi flokkaskipting algjörlega að pví sem pólitíkina snertir. Allir fylgdu „I.ögbergi“ og frjálslynda flokknum. J>eir, sem hingað til hafa fylgt „lleimskringlu“ að tnálum, voru við ]>essar kosningar cindregnir „I.ög- bergs“ menn. I>etta sýnir, að J>ótt skoðanir íslendinga hjer sjeu skipt- ar í fuisutn málum, pá eru J>eir J>ó allir á einu máli í pólitikinni. En af hverju kernur pessi ein- ing? Hvers vegna oru peir allir sammála í tollmáiinu, pví ináli, sem hefur verið aðahnál við J>essar kosn- ingar? I>að kemur af [>ví, að peir eru allir bændur (farmers). Margir peirra hafa verið bændur all-lengi. Tollurinn hefur legið lengi á herð- um peirra. Arlega hafa peir orðið að horga afarháan toll af verkfær- um og öðrum nauðsynjavörum, sem peir geta eigi komizt hjá að kaupa. Tollur hvílii ár eptir ár á herðum peirra, eins og pnngur skattur. Og pessi skattur er marajalt hærri en beinn skattur gæti orðið. Þeir greiða pess vegna atkvæði fyrir eigin hags- munum, J>egar peir greiða atkvæði fyrir fullkomnu rerzlunar-sambandi tnilli Bandarikjanna og Canada. Hvað skiptar, sem skoðanir maniia Ketil verið í tollmálum, J>á er pó > íst: Bændur í Manitoba geta eigi haft annað en stórmikinn hag af verzl- unar-sambandi við Bandaríkin. Um |>að rirðist engiun ágreiningur geta orðið. I>að er mikill lieiður fvrir ís- lenzka bændur í byggð pessari, að peir hafa aflað sjer ljósrar pekk- ingar á tollinálinu. I>eim er full- Ijóst, hvaða hag peir hafa af frjálsri verzlun við Bandaríkin. I>að syndu peir við kosninguna •>. marz. Árnos P, O., 17. marz ’Ul. Hjeðan eru litlar frjettir, J>v( hjer er allt svo kyrrt og dauft, V'eturinn hefur verið góður og mild- ur; fiskur hefur veiðzt heldur lít- ill f .’etur hjá J>ví sem fyrirfarandi. Heilsufar manna hefur verið I með- allagi; kvefsótt liefur stungið sjer niður lijer og ]>ar, helzt í börnum; eitt barn liefur dáið og nokkur fæðzt. Kona kvað liafa dáið af barnsburði í Mikley; hafði ekki get- að fengið góða lijálp, og niaður hennar ekki heitna. Ilerra Sveinn Horvaldsson fór til Mikleyjar uni síðastliðin inánaða- mót, ætlar að verða par um tíma að kciiiia börnum. Nokkrir ætla að flytja burt úr J.esiu byggðarlagi í vor, og er áform poirra að setjast að í Álftavatnsnýlendunni; peir fluttu nokkuð af gripum sfnum í vetur vestur yfir, fóru beina leið vestur í gegnum skóginn; líka er herra Stefán Oddleifsson á förum, og ætlar að flytja til Winnipeg. S. G. Mutual Rescrve Fund Life Association of New York. er mí f>nð leiöandi li'fsábyrgðarfjelag j NorSnr-Ameiíku og Norönrálf uuni. l>að selur lífsábvrgðir nærri helmingi ódýrri en hin gömlu hfutafjelög, sein okra út af |>eim er hjá keim kaupu lífsábyrgð nærri hálfu meir en lífsúbyrgð kostar að rjettu lagi, til i>ess að gcta sjálfir orðið millíóneni”. Þetta fjelag er ekkert hluta- fjelag. Þess vegna gengur allur gróði J>ess að eins til þeirra, sem í því fá lífs- ábyrgð, en alls engra annara. Sýnishorn af prísum: Fyrir $1000 borgar mnðiir sem er 25 ára $1.‘S,76 I) 35 ára $14,93 í 45 ára $17,00 30 „ $14,24 fl 40 ., $10,17 50 „ $21,37 Eptir 15 ir geta menn fengið allt j sem l>eir hafa borgað, með hárn rentu, I eða þeir láta )>að ganga til að horga sínar ársborganir framvegis en hætta j>ú sjálfir að borga. Líka getur borgun minkað eptir 10 ár. I’eningakraptur fjelagsins, til að mæta ófellandi útgjöldum er fjórar og hálf millíón. Viðlagasjóður |>rjár millíénir. fStjórnarsjóður, til tryggingar $400,000. Menn mega ferðást livert sem þeir vilja og vinna hvað sem peir vilja, en að eins heilsugóðir, vandaðir og reglu- samir menn eru teknir inn. Prekari uppiýsingar fást hjá W. H. Paulsson, (Gf.xehai, Aoent) WINNTPEG Johannes Helgason (Speciat, Aoe.nt) SELKIKK WESI’ A. R. McNichol Manager. j 17 Mclntyre Block, Winnipeg. Manchester House. Næstu dyr við Cheapside. 5 76 MAIN ST. Vjer hiifum flutt i stóru og rúin- góðu búðina, sem Imnn Mr. 'I’aaffar var í, næstu dyr við 'Cheapside, og höfum pví í alla staði rniklu meiri hentugleika á að rrka verlun vora Vjer opnum daglega nýjar vörubirýðir. NYASTA CWID ‘>e LÆGSTU PRISAR. á karhnanna, unglinga og stnádrengja fötum, með öllu J>ar til hevrandi. J. CORBETT & CO. MANCHESTER HOUSE. MAIN STR. WINNIPLG. III. Wililer Jnstice of Peace, IVotary Public og logskjalaritari hagls og elds vátryggjandi, fasteignasali; annast löglega bók- un og framlögu skjala og málaflutningsathafnir; veitir lán mót fast- eignar-veði I eptiræsktum upphæðum og nieð ódVrustu kjörum. Vátryggir uppskeru gegn hagli í hinni gömln, áreiðaulegu F, A. P. Cavalier, N. Dak. 200,000,000 ekra af hveiti- og beitilnndi í Manitoha og Vestur-Territóriunum í Canada ókaypi* fyrir landuema. Djúpar og frihærlega frjóvsamur jarðvegur, nægð af vatui ’oe tkóri og meginhlntinn nálægt járnhraut. Afrakstur hveitis af af ekrunni 30 buih. vel er um húið. í H I X V F It J Ó V S A M A K E L T I, í Kauðár-dainuin, Saskatchevan-dalnum, Peace Kiver dnlnura, og umhverfislirrf- andi sljettlendi, eru feikna miklir flákar af ágætasta akurlendi, engi og beitiiaadi — hinn víðáttumesti fláki í heimi af lítt byggðu landi. 31 á 1111 • 11 á ni a 1 a 11 d. Gull, silfur, járn, kopar, salt, steinolía, o. s. frv. Ómældir flákar af kalaaáma- landi; eldiviður |>ví tryggður um ailan aldur. J A R \ B R A 1T F R i II A F I T I L II A F S. Canada Kyrrahafs-járnbrautin í sambamli við Grand Trunk og Inter Colonial-iiraat- irnar myada ósiitna járnbraut frá ölluro hafnstöðum við Atlaazhaf í Canada til Kyrrahafs. Sú braut liggur um miðhlut frjórmma bsltisint eptir yrí endilönru »r um liina lirikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norftur og vestur af Superior-vatni *r J hin nafnfrægu KlettnJjö/l Vesturheims. * Heilnæmt I o p 111 n g. I.optslagið í Manitoba og Norðvesturlandinu er viðurkennt hið heilnæm Ameríku. Ilreinviðri og þurrviðri vetnr og sumar; veturinn kaldur, en hf og staðviðrasamur. Aldrei >oka og súld, og aldrei feliibyljir eina og snnnari 1**. SA 11 It A N I> S S T J Ó K N IX í CANADA gefur hverjnm karlmanm yfir 18 ára giimium og hrerjum kTennmanni, lem h.fnr fyrir familiu að sjá I«o e k r 11 r af lanili alveg úkeypis. Hinir einu skilmúlar eru, að landnemi búi á landinu og yrki >at»- Á þann hátt gefst hverjum manni kostur á að verða eigaudi sinnar ibýii*iarðar og sjálfstæður í efualegu tiliiti. í S L E \ / K 4 R X V LENDl’R Manitoba og canadiska Norðvesturiandiun eru nú t>egar stfnaðar á 6 *tóðom Þeirra stærst er N YJA ÍSLAND liggjandi 45—80 milur n rður fri ’Winnineg * vestur-strönd Winnipejj-vatns. Vestur frá Nýja Islandi, í 30- :í3 mílna fjarlærð er AI./'TAVAl’-V.S’-NÝI.ENT)AN. í biðum þessum nýlendum er mikið af ó- numdu landi, og báðiir þessar nýlendur liggja nær höfúðstað fylkigins en nokkur hinna. ARGYLE-NÝLENDAN er 110 miíur suðvestur frá Winnipeg, 1>ING- VAIJ.A-NYLKNDAN 200 mílur í norðvestur frá W]>g„ GU’Al'PELJ.K-NÝ- I.ENDAN um 20 mílur suður frá Þingvalla-nýlendu, og ALHEHTA-NÝJ.ENDAN um 7° mílur norður frá Calgary, en um 900 míliir restur frá Wiunipeg. í gíð- asttöldu 3 nýlendunum er mikið af óbyggðu, ágætu akur- og beitilandi.' Frekari upplýsingar í þessu efni getur hver sem vill fengiö meö >ví *ö skrifa. um >að: Thomas Bennett, DOM. GOVT. TMMIGRA TIOM AGENT, Eöa B. L. Kaldvinsoil, (hlemkum umheSsmanniJ DOM. GOV'T IMMIGRATION 0FFICE8. WINNIPEG. - - - - CANADA. 256 trann sekan, eða lialdið pjer að Fitzgerald sje saklaus?-1 Kilsiji starði vahdræöaiega á málafærslumannirn og nug'iraði hönd- unum hægt saman. „Jeg skal scgja yður11, sagöi hann Joksins hægt og seinlega, „áð- ur en jeg fjekk hrjefið frá vður, var jeg sannfærður um, að Gorbv hefði náð í rjetta rnanninn, en J>eg- ar jeg vissi, að pjer vilduð finna ii'ig, J>á gat jeg injer J>ess til, að pjer munduð hafa komizt að ein- liverju, sem bætti málstað lians, og að pjer vilduð fá mig til að rannsaka J>að, af pví að jeg vissi, að ]>jer eruð verjandi hans“. „Alveg rjett“, sagði Calton. „Fyrst Mr. Fitzgerald segist hafa hítt Whyte við hornið og kallað á ökum&nninn —“ hjclt lögreglupjónn- inn áfrnm. „Hvernig vitið J>jer ]>að?“ spurði Calton önuglega. „Gorby sagði mjer J>að“. „Hvernig í fjandanum hefur liann komizt að pví?“ hrópaði mála- færslumaðurinn steinhissa. ,,Af pví að hann er allt af að 157 snuðra og njósna allstaðar“, sagði Kilsip, og gleymdi pví í gremju sinni, að pess háttar snuður og njósnir eru einmitt eitt af pví, sem leynilögreglu{>jónar eiga að gera. „En hvað sem J>ví líður“, hjelt liann áfram rneð mesta hraða, „ef Mr. Fitzgerald yfirgaf Whyte, J>á getur hann ekki sannað sakleysi sitt með neinu öðru en pví, að sanna, að liann hafi ekki komið ajitur eins og ökumaðurinn heldur“. „Jeg býst við aö J>jer haldið, að Fitzgerald tnuni ætla að sanna, að hann hafi verið annars staðar, J>egar inorðið var framið“. „Ja“, sagði Kiísip liæversklega, ,.J>jer vitið auðvitað meira um petta mál heldur en jeg, en J>að er sú eina vörn, scm jeg get sjeð að hann geti fært fram“. „Jeg skal segja yður, Imnri ætlar ekki að færa fram slíka vöm“. „Dá hlýtur hann að vera sek- ur“, sagði Kilsip blátt áfram. „Ekki er J>að sjálfsagt“, svaraði málafærslumaðurinn purrlega. „En ef hann vill komast hjá að verða hengdur, ]>á verður hann ’i(54 XV. KAl’ÍTULL Alþýöukona. I>að er ávallt meiri mannfjöldi í Bourkes stræti heldur en Collins stræti, einkuiu á kveldin. Leikliús- in eru ]>ar, og auðvitað cru æfin- lega stórhópar sainansafnaðir um- hverfis rafurmagnsljósin. Ileldra fólkið fer ekki fótgangandi um göturnar eptir að dimmt er orðið, heldur rennur áfram í vögnuni sín- uin; |>ess vegna er svipað um að litast á Bourkes stræti á kveldin eins og á C'ollins stræti á daginn. Matinstraumurinn, sem ýtir sjer og olhogar sig áfram eptir gangstjett- unum, er yfir liöfuð óhreinn og skuggalegur, en víða sjást J>ó icn- an um glæsilegir litir; pví að vænd- iskonur flögra [>ar fram og aj>tur í skrautklæðum. Dessir fagurfjöðruöu fuglar, sein ávallt vita á illt, safn- ast saman á strætahornuuurn og 249 sínn lífs og sálar krapta tíl þess að gera ]>»ð sem Calton vildi fá liann til, og haun fói að hugsa um hvílíkur sigur pað vrði, ef hann skyldi geta sannað, að Gorby hefði vaðið reyk. Hann hitti kepj>inaut sinn af hcndingu, og honum ]>ótti svo væut um pennan möguleik til að ná sjer niðri á honum, að hann bauð honum í staupinu. Dað hafði aldrei fyrri komið fyrir, og Gorby fór pví að gruna rnargt, J>egar liann varð allt í cinu fyrir J>essari kurt- eisi, en hann taldi sjcr trú urn, að Kilsij) íimndi ekkert liafa við sig að gcra, hvorki að pvi er snerti vitsmunr nje líkamsburði, og {>ess vegna |>áði liann boðið. „Ó“, sagði Kilsip með sinni mjúku, lágu rödd og nuddaði sarn- an mögru, hvítu höndunum, J>egar peir voru setztir niönr mcð glösin fyrir framan sig, „|»jer cruð mikill heppnisrnaður, að hafa náð svona fljótt í hansom-kerru morðingjann“. „Tlá, jeg pykist hafa gert J»að dávol“, sagöi Gorhy og kveikti f pipunni sinni. „Jeg hafði enga bug- mynd uui) að pað mundi vorða svom

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.