Lögberg - 05.08.1891, Síða 5

Lögberg - 05.08.1891, Síða 5
LÖGBERG, MIÐVIKUDAGINN 5. ÁGÖST 1891. 7 fylki eru líka af náttdrunnar hendi vel fallin til f>ess. að senda ná- granna-ríkjunum jfmsar aðrar nauð- synjavörur, [>ar á meðal kartöflur, hafra, hey, smjer og ost og ótak- markaðan forða af hinu ljúffengasta fiskmeti. Af f>ví að Nova Scotia, New Brnnsvick og Prince Edvvard Island geta sem stendur ekki kom- ið af sjer inálmum sínum og öðr- urn afurðum, eru ]>essi fylki í aptur- för og f>röng. Og N/ja England er í f>eirri hættu statt að missa sína verksmiðju-velmegun, af pví að f>að getur ekki fengið nóg einmitt af f>eim vörum, sem þessi Canada- fylki, er áður voru nefnd, liafa eng- an markað fyrir. í Quebec hafa líka viðskipta- böndin liaft illar afleiðingar. Menn hafa ekki getað fært sjer í nyt auðsuppsprettur fylkisins, og bændur hafa lont í fátækt vegna peirrar stefnu í viðskiptamálum, sem pess- ar tvær miklu pjóðir hafa tekið í skammsyni sinni, hvorumtveggju hlut- aðeigendum til tjóns. t>á eru jafn-auðsæir hagsmun- irnir, sem leiða mundu af tollaf- náms-samningi fyrir menn, Sem vest- ar eiga heima. t>að er engin ástæða til að viðskiptin milli New York- ríkis og Ontario, eða Ontario og Pennsylvaníu, sjeu ekki eins mikil í hlutfalli við mannfjölda eins eins og viðskipti milli pessar tveggja ríkja, sem nefnd hafa verið. Sann- leikurian er sá, að pau gætu vel verið meiri, pví að Ontario-fylki er miklu auðugra úr garði gert af nátt- úrunnar hendi heldur cn Pennsyl- vanía eða New York-ríki. Ontario gæti verið auðugasti parturinn af pessu meginlandi, pví pað er meiri hlunnindum gætt en nokkur annar partur pess — svo takmarkalaus eru landgæðin til akuryrkju og kvik- fjárræktar, svo afarmikið seljanlega timbrið í skógunum, og svo mikið er par af járni, kopar, nikkel og öðrum málmum. I>að er full ástæða til að búast við slíkri liagsæld ept- ir að frjáls verzlun væri komin á við Bandaríkin. Ontario mundi fá hinn eðlilegasta og bezta markað fyrir afurðir sínar; Bandaríkja-pen- ingar og dugnaður mundu fá að- gang að einu af liinum ríkulegustu forðabúrum náttúrunnar, og verk smiðjueigendur í miðríkjunum mundu keppa með jöfnu tækifæri við verk- smiðjueigendur í Ontario-fylki um viðskiptin við tvær millíónir manna af hinum beztu skiptavinum, sem til eru á roeginlandinu. Hin afarmiklu korns- og kvik- fjárræktar-svæði í Manitoba og canad- isku Norðvestur torritóríunum Iiafa enn ekki getað dregið að sjer inn- flutning, sem berandi sje saman við mannfjölda pann sem streymt hefur inn í ríkin sunnan við landamærin, °g pað er að miklu leyti að kenna pessum sötnu skaðlegu viðskipta- örðugleikum. Væri enginn tollur á landamærunum, neyddust nylendu- menn í norðvesturlandinu ekki leng- ur til að vera fjepúfa verksmiðju- eigenda í Toronto og Montreal, að- alstöðvar viðskiptanna yrðu eðlilega í St. Paul og Chieago, og óhætt væri pá að búast við innflytjenda- straum miklum, ásamt öllum peim hagsmunum, sem honum fylgja, fyr- ir bæði löndin. British Colambia mundi sömuleiðis græða afarmikið á pví að geta selt til Californíu, Oregon og nyj u ríkjanna vestur undir Kyrraliafinu kol sín, timbur og fisk, og fyrir pessi ríki mundi pað ekki verða neinn smáræðis hag- ur, að fá pessar vörur ótollaðar. Um kolin er t. d. pað að segja. að svro mikil er orðin pörfin á að fá pau norðan að, að járnbrautir hafa pegar verið lagðar yfir landa- mærin til pess að sameina Canada- námana við borgirnar, sem eru að pjóta upp fyrir sunnan. Niðurl. næst. má ráða við á hennar fyrstu stigum með því að viðhafa tafarlaust Ayers Cherry Peetoral. Jafnvel þótt sýkin sje komin langt, linast hóstinn merkilega af þessu lyfi. „Jeg lief notað Ayers Oherry Pecto- ral við sjúklinga mína, og )>a6 liefur reynzt mjer ágætlega. Þetta merkilega lyf bjargaði einu sinui lífi mínu.. Jeg hafði stöðugan hósta, svita á nóttum, hafði megrazt mjög, og læknirinn, sem stundaði mig, var orðinn vonlaus um mig. llálf-önnur flaska af Pectoral lækn- aði mig.“ — A. J. Edison, M. D., Middle- ton, Tennessee. „Fyrir nokkrum árum var jeg al- varlega veikur. Læknarnir sögðu |>að væri tæring, og að þeir gætu ekkert bætt mjer, en ráðlögðu mjer. sem síð- ustu tilraun, að reyna Ayers Cherry Pectoial. Eptir að jeg hafði tekið þetta meðal inn tvo eða J>rjá mánuði, var mjer batnað, og hef jeg ailt af síðan veúð heilsugóíur fram á þennan dag.“ — James Birchard, Darien, Conn. „Fyrir nokkrum árum var jeg á heimleið á skipi frá Californiu, og fjekk jeg þá svo illt kvef, að jeg varð nokkra daga að halda kyrru fyrir í káetunni, og læknir, sem á skipinu var, taldi líf mitt i hættu. Það vildi svo til, að jeg hafði með mjer flösku af Ayers Cherry Pectoral; jeg notaði )>að óspart, og það leið ekki á löngu, að lungun í mjer yrðu aptur alheil. Síðan hef jeg ávallt mælt með þessu lyfi.“ — J. 15. Chaudler, Junction, Va. , Ayers Cherry Pectoral Búið til af Dr. J. C. Ayer & Co., Lowell, Mass. Til sölu hjá öllum lyfsölum. Verð $1; sex flöskur $5. A. G, Morgan, 4 Pí Maiu str. - - - Mclntyre Block VEGCJA PAPPSR GLUGGA - BLŒJUR. Komizt eptir prísum hjá okkur áður enn pjer kaupið annarsstaðar. _* __* _ * * Saiinfcrs & Tallá 345 Main St., Mlioni Padfic jarnbrautin, ---SÚ--- vins'ælasta ^bezta braut til allra staða ATJSTUE, STJDTJE, VESTTJE. Frá Winnipeg fara lestirnar daglega með pulliiiaii Palace svefnvagna, ^krnutlcgiistii bordstofu-vagua, Igaíta Setu-vagna. Borðstofuvagna linan er bezta brautin til alh-a staða austur frá. Ilún flytur far- þegjana gegn um fagurt landspláz, hvert sem menn vilja, þar eð hún stendur í sambandi við ýmsar aðrar brautir og gef- ur manni þannig tækifæri til að sjá stór- bæina Minneapolis, St. Panl, og Chicago. Farþegja farangur er flnttur tollrannsókn- arlaust til allra staða í Austur-Canada, svo að farþegjarnir komast hjá öllu ó- maki og þrefi því viðvíkjandi. Farbrjef yíir liafid og ágæt káetupláz eru seld með öllun; beztu líuum. Ef þjer farið til Montana, Washing- ton, Oregon eða British Columbia þá bjóðum vjer yður sjerstaklega að heim- sækja oss. Vjer getum vafalaust gert betur fyrir yður en nokkur önnur braut. Þetta er hin eina ósundurslitna braut til Vestur-Washington. Akjó.sniilegnsta fyrir ferda- niciin til Californin. Ef yður vantar upplýsingar viðvíkj andi fargjaldi o. s. frv., þá snúið yður til næsta farbrjefa-agents eða H. SwiNFORD, Aðalagent N. P. R. Winnipeg Ciias S. Fee, Aðalfarbrjefa-agent N. P. R. St. Paul. H. J. Belcii, farbrjefa-agent 486 Main Str. Winnipeg. THE Mutual Reserve Fund Life Association of New York. hefur fengið sömu viðtökur hjá Islend- ingum og óllura öðrum sem því vérða kunnugir. í |>að eru nú gengnir á ann- að hundrað /slendingar, )>ar á meðal fjöldi hinna ieiðandi mnnna. • Fjelagið selur lífsábyrgðir fyrir að eins )>að sem þær kosta. Minna skyidi engir borga, því þá væri sú ábyrgð ótrygg. Meira skyidi engir borga, því þá keupa þeir of dýrt. Fyrir „kostprís“ selur þetta fjelag lífsábyrgðír, og gefur eins góöa trygg- ing og hin elztu, öflugustu og dýrustu fjelög lieimsins. 25 ára $13,76 || 35 ára $14,93 II 45 ára $17,96 30 „ $14,24 || 40 ., $16,17 || 50 „ $21,37 W. II. Panlson í Winnipeg er Genekal Agent fjelagsins, og geta menn snúið sjer til lians eptir frekari uppiýs ingum II >eir sem ekki ná til að tala við haun, ættu að skrifa honum og svarar hann því fljótt og greinilega. All-' ar upplýsingar um fjelagið fást líka hjá A. R. McNichol Mclntyre 151. Winnipeg jarnbrautin. Hin B i 11 e g a s t a S t y t s t a B e s t a Braut til allra staða A ii s t ii r Y e s t u r S u d u r Fimm til tíu dollars sparáðir með þvl að kaupa farhfjef af okkur Vestnr nd Imfi. Colonists vefnvagnar með öliuin lestum Fapbrjef til Evropu Lægsta fargjald til Ísi.ands og þaðan hingað. Viðvíkjandi frekari upplýsingum, kort- uir., tímatöflum, og farbrjef- um, skrifi menn eða snúi sjer til W. M. McLeod, Farbrjefa agent, 471 Main St., Winnipeg Eða til J. S. Carter, á C. P. R. járnbrautarstöðvunum. Robt. Kerr, Aðaifarbrjefagent Fjallkonan, útbreiddasta blaðið á íslandi, kostar betta árið í Ame- ríku að eins 1 dollar, ef andvirð- ið er greitt fyrir ágústmánaðarlok, ella $1,20 eins og' áður hefur verið augl/st. N/tt blað, landneminn, fylgir nú Fjallkonunni ó k e y p i s til allra kaupenda. Það blað flytur frjettir frá Islendingum í Canada og fjallar eingöngu um málefni peirra; kemur fyrst utn sinn út anuanhvorn mánuð en verður stækk- að ef f>að fær góðar viðtökur. Aðalútsölumaður í Winnipeg Chr. Olafsson 575 Main Str. da LJÓSMYXDABAR. Eptirmenn Best <Sc Co. Deir liafa nú gert Ijósmynda stofur sinar enn stærri og skrautlegri en áður og eru reiðubúnir að taka á- gætusíu myndir bæði fljótt og bil- lecra. o Stórar myndir af kirkjupmss- fulltriiuniim 1801 á $l.oo liver. Baldwin <fc Bloiidnl .207 Sixth Ave., N., Winnipeg. Canadian Paciíic R’y. Through Time-Table—East and West Itead Down Atl. Ex. 5.00 p.m. stations. Read up I’ac.Ex. A 3.00 Lv.. -10.05 Ar. -11.15 Lv. -12.15 . -14.10 .. -14.34 . —16.30 . | Brandon j Portage La Prairie .... High Bluff... Winnipeg... 19.15 Ar. 20.05 Lv. .. .16.55 — .. .16.32 — ....14.2 — A10.45 a.m Lv.. Winnipeg. Ar .A13.50 pm. -12.19.... .. .12.19 am. -13.35.... ...11.50 — — 4.00p.m. ... Grand Forks... ... 7.10 ,— - 8.00.... ... 3.35 — - 3.20.... Dulutli .... 8.00 — — 6.15 aun. ... 5.50 — — 6.55 Ar. St. Paul Lv. 7.15 -lO.OOp. . . Ar.. Chicngo.... Lv.11.00 p. F17.30De.. . .Winnipeg... E. 10.25 Ar. -19.30 . Selkirk East .. 9.34 — G24.01.......Rat Portage......E. 5.00 ,— -~-13.30p.m jPolt Arthuri D.1115 p' J19.00. .Lv.... Winnipeg. .Ar.K 11.35 — 21.00. .Ar. .WestSelkirk. .Lv. .10.00 — K 10.50. 13.45.. 74.05., .Lv... Winnipeg.. . ... K.17.00 Ar. 13.30 — 13 10 17.05. 10 00 81.45. 9 30 11.25. 19.45.. 20.20.. 21.45. Stockton... Methoen... 8.55 — . J. 8.10 — 7.1o — 6.00 UEFERENCES. A, daily. R, daily exept Sumlays. C, daily except Monday. D, daily except Tuesday. E, daiiy except Wednesday. Ft daily except Thursday. G, daily excep, Friday. H, daily except Saturday.T , Monday, Wednesday and Friday. K. aJd s ay, Thuraday and Saturday. L, Tueseyu nd Fridays. 538 lífi, og notað auð sinn vel og göf- ugmannlega, að* dragast niður í hyl- dýpi óorðs og svívirðingar af slík- um manni sem Moreland? Honum fannst j>egar hann heyra hæðnisóp meðbræðra sinna, og sjá ]>á benda á sig með fyrirlitningu — á sig, hinn mikla mann, Mark Frcttlby, sem orðlagður var út um alla Ástr- alíu fyrir heiðarleik og gofuglyndi. Nei, það gat ekki átt svo að fara, og [>ó ljek enginn vafi á, að petta mundu verða úrslitin, svo framar- lega sem hann gerði ekki neinar ráðstafanir til pess að aptra pví. Daginn ej>tir að hann liafði átt tal við Moreland og fengið að vita að leyndarmáli sínu var ekki leng- ur óhætt, par sem pað var á valdi manns, sem var vís til á hverju augnabliki að ljósta pví upp í drykkjuskap, eða af hreinni og beinni illmennsku, sat liann við skrifborð sitt og ritaði eitthvað. Eptir nokk- urn tíma lagði liann frá sjcr penn- ann, tók mynd af konu sinni,* er var rjett fyrir framan hann, og ptarði á liana lengi og alvarlega. Jiauu minutist pess, pegar hanu 5ol En pað var of seint; Madge liafði komið auga á nöfnin á blað- inu — „Hjónavígsla — Rosanna Moore — Mark Frettlby“ — og hin- um voðalega sannleika brá fyrir í liuga hennar eins og leiptri. Þetta voru blöðin, sem Rosanna Moore hafði fcngið Whyte. Wliyte hafði verið myrtur af peiin manni, sem skjölin höfðu nokkra pyðingu fyrir— „Guð minn góður! Faðir minn!“ „Ilún staulaðist áfram eptir gólf- inu í blindni, rak svo upp sárt liljóð og hneig niður. Um leið og hún valt út af rak hún sig á föður sinn, sem stóð enn við borðið. Hann vaknaði hastarlega, og kvað óp hennar við í eyrum hans, opn- aði augun, rjetti hendurnar út frá sjer veiklulega, eins og hann ætl- aði að ná í eitthvað, rak upp ldjóð, sem hljómaði líkt og hann væri að kafna og lineig niður örendur við hliðina á dóttur sinni. Þó að Sal væri gagntekin af skelfmgu, var hún svo snarráð að prífa blöðin af borðinu og stinga peim I vasa sinn og svo hrópaði liún á vinnufólkið. idað hafði áður lioyrt hljóðið, sem 540 alvarlega. „Hann á ekki langt ept- ir“. Auðvitað hlógu inenn að lienni —pað er venjulega hlegið að fólki, sem kemur með slíka spádóma í alvöru—en engu að síður sat hún fast við sinn keip. Mr. Frettlby fór snemma að hátta um kveldið,- pví að geðslirær- ing sú sem hann hafði verið í síð- ustu dagana og óeðlilega kátínan, sem á honum hafði verið að lokum, varð of stcrk fyrir liann. Oðara og hann hafði lagt höfuðið á koddann var hann steinsofnaður, og gleymdi í blundinum raunum peim og á- hyggjum, sem liöfðu pjáð hann í vökunni. Klukkan var ekki nema 9, og Madge varð pví ein eptir í stóra samkvæmissalnum, ov var að lesa nf ja skáldsögu, sem pá var á hvers manns vörum, og hjet „Fögur, fjólu- blá augu“. En hún reyndist lakari, en orð liafði verið á gert, og Madge fleygði henni innan skamms i borð- ið með gremjusvip, stóð upp úr sæti sínu, gekk aptur og fram utn herbergið, og óskaði að einhver góður audi vildi livísla að Briau 543 „Hvað — Roger Moreland?“ Faðir hennar lirökk samati. „Ilvernig veiztu, að pað var Roger Moreland?11 „Ó, Brian sá, hver pað var, pegar hann fór út. Mark Frettlby hikaði sig fáein augnablik, og fór að fitla við blöð á borðinu sinu} og svo svaraði lianu I lágum rómi; ,,I>að er rjett, sem pú segir — pað var Roger Moreland — hann á mjög örðugt, og með pví hann var vinur Whytes heitins, pá bað liann mig að hjálpa sjer, og pað gerði jeg.“ Ilann tók mjög nærri sjer, að lieyra slík vísvitandi ósannindi koma út af vörum sínum, en hann gat ekki að pví gert — Madge mátti aldrei komast að sannleikanmn, svo lengi scm hann gat dulið hann fyrir henni. „Það var eptir pjer,“ sagði Madge og kyssti [íann ljettum kossi með dótturlegu stolti. „Dú ert sá bezti og lijálpsamasti maður, sem til cr.“ Dað fór dálítill hrollur um haun^

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.