Lögberg


Lögberg - 26.08.1891, Qupperneq 5

Lögberg - 26.08.1891, Qupperneq 5
LÖGBERG MIÐVIKUDAGINN 26. ÁGÚST 1891. 5 ast hjá honum föst sannfæring um neitt, nje föst tr* 4 neitt ; fess vegna var sál hans svo að segja ávallt friðlaus, sundurtætt, og J>ess vegna skoðaði maðurinn sig óláns- mann—og p>að með rjettu. En að hinu leytinu má ekki gleyma J>ví, að J>essari skipting, sundurtæting sálarinnar eigum vjer ef t’l vill pað að pakka, að Gestur Pálsson varð skáld. Ef hún hefði ekki verið, hefði hann að líkindum orð- ið að eins oddborgari, eins og flest- ir aðrir menntaðir íslendingar. Hún var pað, sem forðaði honum frá að stara sig andlega blindan á sama blett mannlífsins. Það var hún sem fremur öllu öðru lijálpaði lionum til að líta skynjandi velvildaraugum á liinar ýmsu hliðar lífsins, pví að vegna pessarsr skiptiagar hitti hann svo víða einhVern hlut af sjálfum sjer; pað var með öðrum orðum pessarar skiptingar vegna, að hann gat veitt móttöku svo margvísleg- um áhrifum úr lífinu fyrir utan hann. Dess vegna má að líkindum með fullum rjetti heimfæra upp á hann, eins og annars mjög marga, pessi orð, sem sögð hafa verið um Byron: „Si non errasset, non fecisset11, o: ef honum hefði ekki yfirsjezt eins eg raun varð á, pá hefði liann ekki lieldur gort pað sem hann gerði. (Niðurl. næst). Einar Hjörleifsson. SUNNANFARI heitir blað, sem íslendingar í Kaup- mannahöfn eru nýfarnir að gefa út. Abyrgðarmaðurinn er Jón ÞorJcels- son, Dr. phil. Það er mánaðarblað með myndum, 8 bls. hvert númer í fjögra blaða broti. í fyrsta núm- erinu er pessi grein gerð fyrir fyr- irætlunum útgefandanna : „Er svo til ætlast, að pað hafi fyrst um sinn meðferðis mestpart myndir af lifandi íslenzkum merk- um mönnum eða pá ágætum út- lendingum, sem liafa verið íslandi eða íslenzkum bókmentum sjeistak- lega vel á nokkurn hátt, og mun verða ein mynd fremst í hverju blaði, en að staðaldri porum vjer ekki að lofa fleirum fyrst um sinn. X>ó skal pess getið, að ekki er loku fyrir skotið að blað vort flyti einnig myndir annara útlendra manna. Um efni blaðsins er pess að geta, að vjer munum leitast við að hafa pað sem fjölbreyttast, en að svo komnu munum vjer að eins ekki láta pað fara með „pólitík“. Að öðru leyti munu menn ræða landsins gagn og nauðsynjar eptir pví, sem rúm blaðsins leyfir og ástæður pykja til vera. Sjerstaklega skal pess getið að vjer munum leitast við að hafa auga á öllum íslenzkum bók- um, er út koma, og dæma pær, er oss pykja umtalsverðar, hlífðar- og hlutdrægnislaust og hvorki láta mönnurn óátalið haldast uppi að gefa út og lofa endileysur einar, nje heldur pola mönnum að níða pað mótmælalaust sem vel er gert“. Fyrstu 2 nútnerin hafa oss verið send. I>au færa mönnum myndir af Pjetri biskupi Pjeturs- syni og próf. "W. Fiske, og stuit- ar greinar um pá, kvæði eptir Grím Thomsen og Einar Benediktsson, rit- dóma og ýmsan fróðleik. Allur frágangur er hinn vandaðasti. Af pessum blöðum, sem enn eru komin, verður ekki ráðið til fulls, hvað pað er, sem íyrir út- gefendunum vakir, eptir hverjum grundvallarskoðunum blaði peirra á að vera stjórnað, nje fyrir hverju peir ætla að berjast. Þrátt fyrir pað göngum vjer að pví vísu, að blað petta muni verða eigulegt og mörgum til ánægju. Það hefur jafnan, oss vit- anlega, orðið sú reyndin á, að peg- ar íslendingar í Kaupmannahöfn liafa byrjað slík fyrirtæki, hefur einhver mynd orðið 4 pví og ein- hver gróði fyrir bókmenntir pjóð- arinnar. Og pað er engin ástæða til að ætla, að nú sje síður völ á góðum kröptum meðal íslendinga í Kaupmannahöfn en áður hefur verið. Mest er auðvitað undir pví komið, að peim kröptum verði vel stjórn- að, og í pví efni er Dr. Jón Þor- kelsson enn óreyndur, en víst er um pað, að hann er maður gáfað- ur og ritfær. Vjer óskum fyrirtækinu alls hins bezta og ráðum löndum vor- um til að styðja pað með pví að kaupa blaðið. Það kostar að eins $ 1,00 um árið í Ameríku og setur pví engan 4 höfuðið. Þegar fyrir- tækið er lengra á veg komið og par af leiðandi meira hægt um pað að segja, munum vjer fara um pað fleiri orðum. í petta skipti látum vjer oss nægja að prenta á öðrum stað í blaðinu, sem s/nishorn, eitt af kvæðunum, sem í hinu n/ja blaði standa, og (litið eitt stytta) byrjun á grein um auðmenn á íslandi. Fitonsandian, sem blásið hefur verið í Mr. Kr. Stefánsson, og svo aptur hefur gol- að úr honum í Hei'mskringlu, er einhver sá skringilegasti rosagustur, sem n/lega hefur á oss skollið. Maðurinn, sem annars er mein- hægur og friðsamur, vanur að humma alla skapaða liluti fram af sjer, á hverju sem gengur, er allt í einu uppi með moldviðris-vonzku út af pvi, að pað hefur verið sagt i Lögbergi, að pað leiki orð á pví, að pað sjeu ekki vitrustu íslend- ingarnir í pessum bæ, sem Jón Ólafsson leggur sjerstaklega lag sitt við. Þetta heldur Kr. Stefánsson auðsjáanlega sje sneið til sin, af pví að hann sje riðinn við „hið n/ja blað, er Mr. Ólafsson verður ritstjóri að.“ En pað er nokkuð lítil ástæða til pess fyrir Mr. Stefánsson að komast að slíkri niðurstöðu. Fyrst og fremst er maður að líkindum ekki skyldugur til að leggja sjer- staklega lag sitt við Mr. Ólafsson, pó maður aldrei nema hafi skrifað sig fyrir 10 dollara hlut í hans fyrirhugaða blaði — pó að pað sje vitaskuld sízt fyrir að synja, hvaða skyldur hann kann að leggja pegn- um á herðar. Og í öðru lagi veit Kr. Stefánsson, að vjer höfðum litla ástæðu til að búast við honum í pessum nýja blaðfjelagsskap. Hann man pað v’st, að pegar Jón Ólafsson tók við ritstjórn Lögbergs einn, pá Ijet hann (Kr. St.), eins og fleiri, pað verða sitt fyrsta verk að segja blaðinu upp; og pegar Jón Ólafsson var frá pví farinn, leið ekki á löngu áður en sá sami Kr. St. kom lijer upp á skrif- stofuna, og skrifaði sig fyrir blað- inu af nýju — sem núverandi rit- stjóri blaðsins er honum auðvitað mjög pakklátur fyrir. — Það er pví ónoitanlega nekkuð fljótlega hugs- að af Kr. St. að halda að vjer höfum verið að sneiða liann eða drótta að honum nokkurri sam- blendni við JÓn Ólafsson. En hvað pað snertir, hvort nú- verandi lagsbræður Jóns Ólafssonar sjeu vitrustu íslendingarnir eða ekki, pá vísum vjer Kr. St. til pess er Jón Ólafsson hefur sjálfur gefið 1 skyn á prenti um pað efni. HOUGH & GAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block Main St. Winnipeg, Man. MIKLA KORN- OG KYIKFJÁR-FYLKID hefur innftu sinnft endimarka HEIMILI HANDA ÖLLUM. Manitoba tekar örskjótum framförum, eins og siá má af þvi að: Arið 1890 var súfl í 1,082,794 ekrur Árið 1890 var hveiti sáð í 740,058 ekrur. „ 1891 var sáð í 1,349,781 ekrur Árið 1891 var hveiti sáð í 916,664 ekrur. Yiðbót - - - 206,987 ekrur Viðbót - - - - 170,606 ekrur. Þessar tölur eru mælskari en nokkar orð, og benda ijóslega á l>á dásam- legu framför sem hefur átt sjer stað. EKKERT „BOOM“, en áreiðanleg og heilsusamleg framför. HESTAR, NAUTPENINGUR § SAUDFJE þrifst dásamlega á næringarmikla sljettu-grasinu, og um allt fylkið stunda bændur kvikfjárrækt ásamt kornyrkjunni. . ..---Enn eru-- OKEYPIS HEIMILISRJETTARLOND í pörtum af Manitoba. ODYR JÁRNBRAUTARLÖND —$3,00 til $10,00 ekran. 10 ára borgunarfrestur. JARDIR MED UMBÓTUM til sölu eða leigu hjá einstökum rrönnHm og fje- —1 lögum, fyrir lágt verð og með auðveldum borgun- , , arskilmálum. NU ER TIMINN til að öðlast heimili í þessu aðdáanlega frjósama fylki. Mann- ■■ fjöldi streymir óðum inn og lönd hækka árlega í verði. í öllum pörtum Manitoba er nú ttÓDlR HIARKADUR, JÍRMtRAlTIR. KIRKJTR OG SKÓI.AR og flest þægindi löngu byggðra landa. ‘Eyilff&A-GROm. I mörgum pörtum fylkisins er auðvelt að “““ ávaxta peninga sína í verksmiðjum og öðr- um viðskipta fyrirtækjum. Skrifið eptir nýjustu upplýsingum, nr'jum Bókum, Iíortum &c. (allt ókeypis) til HON. THOS. GREENWAY, Minister ef Agriculture & Immigration. eða til WINNIPEC, MANIT08(\. The Manitoba Immigration Agency, 30 York St., T0R0NT0. FARID TIL Alirams lliiisl & Alinniis eptir yðar LANDBÚNADAR-VERKFÆRUM. Þeir verzla með Vagna, Ljettvagna (buggies), SdJvjelar, Herfi, Plóga, Hveitihreinsunar-vjelar o. s. frv. CAVALIER ........................ N. DAK. t3F“ Skrifstofa austur af bæjarráðsstofunni. Sníðir og saumar, hreinsar og gjörir við karlmannaföt. Lang hiUegasti staður borgiani að fá búin til föt eptir máli. Það borgar sig fyrir yð«r að kema til han« áður enn þjer kaupið annartstaðar. px’a,iiic Danei, 559 Mairj St,, Wlijnipegc 578 var liræddur um að hann gæti ekki af borið pað, eptir pví sem heilsu hans var pá varið. Jeg sagði Ró- sönnu, að jeg væri fús á að ganga að eiga hana, en að jeg vildi fá hana til að yfirgefa móður sína, sem var hin versta norn, og allt annað en viðfeldin í sambúð. Með pví að jeg var auðugur, ungur og ekki Ólaglegur, gekk Rósanna að pessu, og einu sinni, pegar Rósanna fór til Sydney til pess að leika par eptir samningi, fór jeg pangað yfir um og kvæntist henni. Hún sagði aldrei móður sinni, að hún hefði gipzt mjer, hvers vegna Veit jeg ekki, pví að jcg reyndi aldrei að aptra henni frá að gera pað. Móð- irin ætlaði að ganga af göflunum út af kunningsskap okkar, en jeg gaf Itósönnu rnikið af peniugum handa henni; kerlingar-vargurinn páði pá, og fór svo til Nýja Sjá- lands. Rósanna fór með mjer til landseturs míns, og par lifðum við saman sem hjón, pó að menn hygðu í Melbourne, að hún væri að eins fylgikona mín. Loksins fór mjer jið pykja svj mik.il skönini að 591 ur hann vafalaust með öllu horfinn. Jeg ætla ekki að ónýta lijónavígslu- vottorðið, heldur láta pað fylgja pessum blöðum, svo að pað geti sjezt, að saga mín sje sönn. Að endingu langar mig til að biðja Madge dóttur mína fyrirgefningar á öllum mínum yfirsjónum, sem á henni hafa bitnað, en liún mun sjálf sjá að rás viðburðanna varð ofureíli mitt. Jeír bið hana að fyrir- gefa mjer, eins og jeg vona að guð muni gera af sinni óendan- legu miskunn, og jeg bið hana að koma einstaka sinnum og biðja fyrir mjer á gröí minni, og að dæma ekki sinn látna föður of liart.“ XXXIV. KAPÍTULI. Hönd rjettvísinnar. Calton varð skjálfraddaður, peg- ar hann las pessi síðustu sorgar- orð og lagði handritið á borðið- Það var steinhljóð í herbergiuu, pangað til Brian rauf pögnina. „Guði sje lof“, sagði hanu, 586 hún honum frá hjónabandi okkar. Dálætið, sem menn höfðu haft 4 henni í London, var nú farið að minnlca, pví að hún rar farin að eldast, og varð að poka úr sæti fyrir yngri leikkonum. Whyte lagði pað pví til, að pau skyldu fara til Ástralíu og kúga út úr mjer pen- inga, og í pví skyni kom hann til mín. Fanturinn sagði mjer allt petta með einstakri rósemi, og með pví að jeg vissi að aðal-launungar- mál lífs míns var á lians valdi, pá gat jeg ekki boðið honum byrginn. Jeg var ófáanlegur til að finna Rósönnu, en sagði Whyte, að jeg skyldi ganga að skilmálum lians. Skilmálarnir voru peir: fyrst og frcmst, að jeg borgaði ltósönnu húa fjárupphæð, og í öðru lagi vildi Whyte fá dóttur mína fyrir konu. í fyrstu pverneitaði jeg að gefa sampykki mitt til pess hjóna- bands, en að síðustu ljet jeg und- an, pví að hann liótaði að gera æfisögu mína lieyrum kunna, og með pví hlaut pað að komast upp, að dóttir mín var ekki fædd í lög- legu hjónabandi. Hann fór svo að 583 öllum peningunum, sem jeg hafði gefið henni, og allt af sokkið d/pra og dýpra, pangað til hún átti nú heima í einni sKrílgötanni út frá Litla Bourkes átræti. Jeg spurði hana um barnið, og hún sagði mjer, að pað væri dáið. Rósanna hafði ekki farið með pað til Englands, heldur liafði falið móður sinni J>að á hendi, og pað liefur vafalaust dáið af vanrækslu og skorti 4 hæfi- logu viðurvaari. Nú sýndist ekk- ert binda mig við liðna tímann nema pessi kerlingarnorn, sem ekk- ert vissi um mitt fyrra hjónaband. Jeg skýrði henni ekki frá sannleik- anura í pví efni, en okkur samdist svo, að jeg skyldi láta liana hafa nóg að lifa á, ef hún lofaði mjer að láta mig framvegis í friði og pegja um allt J>að er snerti kunn- ingsskap minn og dóttur hennar. Hún lofaði mjer pessu fúslega, og sneri svo aptur til lireysis síns í skrilgötunum, og par er hún enn á lífi, að pví er jeg frekast veit, pví að málafærslumenn mínir borga henni peninga reglulega á hverj- um mánuði. Jeg heyrði svo ekkert

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.