Lögberg - 04.06.1892, Page 5

Lögberg - 04.06.1892, Page 5
5 sömu og sysluuefndin kaus í dóms- nefnd við gripa-syninguna — tveir bændur br hreppnum. Áiítum við sveitabændur, að slik skoðun haíi mikla Jayðingu. Syninguna álitu basndur að hentugait mundi að lialda nálægt raiðjum einmknuði; f>ví að ef vel vorað, mundu sumir búnir að sleppa flestu fullorðnu fje um pað leyti, en einkum eptir J>ann tíma. Snemma í fabrúarmán. andaðist Guðny StefAnsdóttir l Arnanesi í Hornafirði, kona Jóns Benidiktsson- ar sjilfseignarbónda Jar. UÁ Kálfafelli í Suðursveit varð vinnukona bráðkvödd, að nafni Björg Arnadóttir. Síðan í desembrr f. á. hafa 4 menn andast í öræfum; ö. des. Jón Jónsson bóndi í Svínafelli 64 ára. Ifaun Ijet eptir sig ekkju og 12 börn. Eitt peirra er Jón póstur, sjálfseignatbóndi á Núpstað 1 Fljótsliverfi. Allt eru J>að rnann- vænleg börn, sem upp eru komin.— Hinn 7. febrúar andaðist Bjarni Pálsson á Hnappavöllum, fæddur í janúar 1816, nafnkenndur maður, góð- ur búhöldur, vænn og áreiðanlegur, og mörgum að góðu kunnar. Hann átti eptir sig 5 uppkomin börn.— Hinn 20. s. m. andaðist á sama heimili ekkjan Halldóra Þórarins- dóttir, 74 ára, greind kona og mikl- um mannkostum búin. Hún átíi eptir sig mörg uppkomin börn.— Hinn 31. s. m. andaðist Páll Jóns son bóndi á Hofsnesi 63 ára, dugandi maður. Hann ljet eptir sig ekkju og 5 uppkomin börn”. livík 30 april 1892. MAnnalát. Uppgjafaprestur síra Stefán Thorarensen frá Kálfa- tjörn andaðist hjer í bssnum í fyrri nótt (26. april). Auk prestsskapar og búskapar, sem hann stundaði með mikilli ráð- deild og fyrirhyggju eg mikið góð- um árangri hvað efni snertir, lagði hann mikla stund á silmakveðskap, átti einna mestan J>átt í endurskoð- un sálnsabókarinnar frá 1871, og varð síðan einn af 7 í nyju-sálma- bókar-nefndinni; eru eptir hann í sálmabókunum báðum allmikið af sálmum, nokkrum frumsömdum, en fleirum p/ddum. Jafnframt var hon- um mikið s/nt um söng, og muri hafa átt hinn bezta J>átt í vali við- eigandi sönglaga handa hinni nfju sálmabók. Hafís. Enginn var bafís á Húnaflóa nú fyrir viku og ekki á Skagafirði nje Eyjaflrði, er póstur fór um; #n lausafrjett hefur borizt á eftir pósti um hafís á Skagafirði. I>ar á móti er fullt af liafis fyrir Austurlandi, og flutti pá frjett hing- að i dag norskt kaupskip „Guðrún” (kapt. Thorsen) , er kom annan í &i«S£R6 LÁUGARPAÖINN 4. JÚNI 1192. pábkim (18. april) að vestra-Ilorni fiá Noregi og ætlaði til Mjóafjarð- ar með við, kol og salt, pantað e itir ráðstöfun O. Wathne, komst norður fyrir Seyðisfjörð fyrir utan ísinn, er náði 10 mílur út frá landi allt suður undir Papós. I>að var íshroði, pjettari við land. Fimm danskar skonnortur lágu við ísinn, J>ar á meðal Grána. Mánudaginn var hjelt „Guðrún” af stað liingað suður fyrir frá ísnum. Afi.abrögð. En» afla pilskip- in hjer mikið vel. l>essi eru ny- komin inn; „Einingin” EyJ>órs með 0,500 (á#ur 7000); „Ilaráldur” með 5,500 (áður 8000); „Hebrídes” 0,000 (áður 0,500); „To Yenner” 7,000(áður 13,000). Á opin skip reitingur hjer á Innesjum, bæði í net og á færi, en syrðra, í Garðsjó og Leiru, alveg aflalaust að kalla: 2—4 í hlut eptir 2—3 nætur og varla vart á færi; á Miðnesi og í höfnum afli einnig á færum. Skaptafcllssýslu miðri 14. apríl: Tíðin hefur fram að pví fyrir rúmrí viku verið harðindasöm, stundum feiknagaddar og byljir, einkum hinn 8. f. m.; pá var 16 til 18 gr. á R. og svo mikill fjúkrenningur, að ekki var át úr húsum farandi. Fyrir , liðugri viku brá til mara, svo jörð varð um pessar slóðir alauð, en nú er aptur snjó-gróði og kæla. Fjen- aðarhöld hygg jeg samt í góðu lagi og #ngin vandræði verða með hey (pó aumir sjeu h#ylitlir, p.ví aðrir geta hjálpað), ef tíðin verður ekki pví harðari. Nytega hefur rekið hval á Einholtsfjöru á Myrum í Horna- firði, 25 til 27 álna laugan, prests- eign. Líka hsfur frakknesk fiskiskúta borizt upp á Bakkafjöru, að mig minnir, rjett fyrir austan Breiða- merkursand. Hún átti að seljast á laugardagian var, 9. f. m., skipið var mannlaust og haldið peim og hinu hslsta hafi af öðrum skipum af pví verið bjargað. Árnessyslu (Eyrarbakka) 14. apríl: Síðan jeg skrifaði yður sfð- ast h#fur ekki borið neitt nytt til tíðinda. Sjaldan róið og fisklaust. Síðastl. mánuð var veðurátta fremur góð, að undanteknum tveim kuldaköstum, er voru venjufremur ströng. Hið fyrra var frá 5.—15. Þ. 7. var norðanstormur og frost, 20 gr. á C. um hádegið, og er pað hið mesta frost um hádegi,* er komið liefur með svo miklum vindi síðan 29. jan. 1881. Ssinna kuldakastið var frá 25.— 28. Var frost pá ekki eins mikið á daginn, eu stkig par á móti hærra á næturnar, einkum pó nóttina milli 27. og 28.; urðu pá 25,6 á C., sem er pað mesta | frost, er hjer hefur koraið um síð- ustu 10 ár. Úrkoma varð pennan mánuð samtals 104 mw. I>ann 29. og nóttina par á eptir rigndi 42,6 mm., og befur ekki rignt eins mikið á einum degi síðan 3. sep. 1886. Rvík 4. maí Embætti. Eyjafjarðarsysla og bæjarfógetaembættið á Akureyri er veitt cand. juris Klemen* Jónssyni, er settur var í pað embætti í fyrra Morðmálið. £>vf er enii vfsað heim frá landsyfirrjetti, í fyrra dag, morðtnálinu úr Bárðardalnum (Jóns Sigurðssonar), á kostnað lijeraðs- dótnarans, Benedikts syslumanns Sveinss#nar, or á nú að dæma pað í priðja sinn; „allt er pá prennt er“. Nú hafði hann flaskað á pvf, að hann tók eigi eið af meðdóms- mönnum sínuin. Rvík 7. maí. Bókmisnntafjelagið. Fyrri árs- fundur var haldinn hjer f deildinni laugardag 30. f. m. Þar var sampykkt að gefa út á J>essu ári fyrri kafla Landfræði*- sögu íslands eptir Þorvald Thor- oddsen, ef par til kjörin dómnefnd legði með pví, er eigi parf að efa, með pví að verllaunan#fnd alping- is hefur í fyrra daemt riti pessn verðlai n af „Gjöf Jóns Sigurðsson- ar“, og kaus fundurinn pá hina sömu meun í nefndina (Eirík Briam, Kriatján Jónsson og Stgr. Thor- steinss«n). Nefnd sú, er kosin var í fyrra sumar til að segja álit sitt um Biblíuljóð sjera Vald. Briem, peir Hallgr. biskup Sveinsson, dr. Björn M. Olsen og docent Þorh. Bjarnar- son, kvað pau vera að sínum dótni „framúrskarandi skáldrit, eitt hið , pyðingarmesta og merkilegasta, s#m enn liefnr verið kveðið á falenzka tungu“, og rjeð pvf eindregið til að fjelagið gaefi ljóð pesai út, sv> . fljót.t sem verða má. Sampykkti fundnriun pað með öllum atkv. gegn 4 (um 30 voru á fundi) og skyldi ritið prentaat svo fljótt sem efni fjelagsdeildarinnar leyfa, að aflokn- um nynefndum fyrri kafla Landfræð- issögunnar og eptir nánara sam- komalagi stjórnarinnar við höfund- inn um útgáfutímann. Mannalát. Síra Jón Björnason ' á Eyrarbakka acdaðist 2. p. m„ á 63. aldursári. Hann gekk heiman i frá ajer um miðjan dag eitthvað út * roeð sjó, dvaldiat lengur en grun- i lau*t pætti og fannst eptir nokkra dauðaleit nóttina eptir örendur I 1 flæðarmáli skammt fyrir utan kaup- staðinn. Geta sumir til, að hann hafi fengið aðsvif, sem hacn átti vanda til, og orðið pannig til, er sjór fjell að. í fyrri nótt andaðist á Eyrar- bakka verzlunaratjóri Jón Björnason (bónda Pjeturssonar á Hlaðseyri við Patreksfjörð), tengdasonur Markúsar kaupmanns SnæbjarnHrsonar á Pat- reksfirði, ungur maður og vel að sjer; stóð fyrir v«rzlun peirri, er Einar kaupm. Jónsson átti áður, en nú W. Christ«nsen í R«ykjavík. Sveinn búfræðíngur Sveinsaon, á Hvanneyri, andaðiat 4. p. mán. Ilann hafði v«rið J>jáður af pung- lyndi um tíma, gekk einn eitthvað frá bænum um kveldið og fannst hálfri stundu síðar drukknaður í læk skammt frá bænum. Skiptapi. Föstudag 29. f. m. fórst skip í fiskiróðri af Miðnesi með 6 mönnum. Fermaður var Jón Sveinbjörnsson frá Sandgerði, rosk- inn maður heldur, á s«xtugsaldri, mikill sjósóknari og atorkumaður, pótt nokkuð vfjri farinn að láta und- an. Þrír af básctunum voru hjeðen úr bænum: Hans Gísli Jónsson frá Hlíðarhúsum (ljezt frá konu og 6 börnum í ómegð), Halldór Halldórs- son og Gestur Jónsson. “German Syrup” Martinsville, N. J„ Mepódista prestsetur. „Jeg lærði fyrst að pckkja m«ðal yðar, Boschee’s Ger- man Syrnp, fyrir fjórtán árum síðan pegar jeg varð hrifin af köldu, sem snerist í hæsi og hósta, svo jeg varð Ófær tii að gegna skyldu störfum mínum nokkra helgidaga. Eptir að hafa reynt læknir, án pess að mjer batnaði — jeg man nú ekki hvaða meðal hann ráðlagði— sá jeg aug- lysinguna um rr.eðal yðar, og fjekk mjer strax eina flösku. Mjer batn- aði pá ótrúlega fljótt, og ætíð síð- an, pegar fjölskvldan h«fur orðið veik af liáls eða kverkabólgu, pá hefur Bosch*e’s German Syrup vorið meðalið, s«m við höfum treyst á og jafnan reynst ágætlega. “ Jeg hika aldrei við að halda tneð pví meðali, við pá aoenn, sem pjáðir eru af J>«ss knnar kvillum. Rev. W. H Haggarty, of the Visst Newark, New Jeriey, M. E. Conference, april 15. ’90. medal G. G. GREEN, Sole Man’fr, 4Voodb’y N. J. MOSES REIN 7i3 MAIN STREET. (Beint á móti Clifton Hons«) Selur leirtau, vasaúr, gullstáss, tin- vöru, stór og stóla borð etc. — Hann selur mjög billega. íslendingar pekkja hann vel par hann hefur selt peim vðr- ur í seinustu sex árin og peir vita að poir fá vörur billegri bjá honum en annarstaðar í borgiuni. 312 MAIN STR. Andspænis N. P. Hotelinu. Byr til eptir máli yfirfrakka og föt úr fallegasta „Worsteds11, skotsku vaðmáli og „Serges11. Hann selur billegar en flesti skraddarar í borginni. Hann ábyrgist að fötin fari eins vel og unnt er. Egpt JðlinnsH, Herberqi nr. 10 Donaldson Block, 343 MAIN ST. Lot á Agnes Sfr. $8o og $ ioo; á McGee Str. $IOO; á Boundary Str. $ioo og $i50; á Boundary, Nellie, Sargent og Mulligan Ave. $'75i á Notre Dame Str. $ioo og i5o; á Winnipeg Str. $75; á Ross og Jemima St $200; á McWilliam og Alexander Str. (á milli Isabel og Nena) $200; Lots í ^rennd við sýningaflö.- inn $35—150. Hús og lot i Fort Rouge, nœrri spor- vegi, $2Ó0; hús og lot á Ross Str. $700; hús og lot á Quelch Str. $550; hús og lot á Alex- andei Str. $400. ioekra bágarður rjett við bæjarlinuna með húsi, fjósi og brunni og allt landíð plxgt, $1, lOO. — $200,000 vírði að velja úr. 50,01111 pnd af girdinga-vir. Látið ekki börnin yðar vera berfætt á ferðinni kringum gripina, pegar giröingavírinn er orðinn svona ó- dýr. Fornu og nyju skiptavinir, við J>ökk um yður f y r i r undangengna verzlun við okkur og bjóðum yður velkomna fratnvegis, Nú getum við selt yður alls konar girðingavír, með oddum og án peirra, fyrir lægra verð en dæmi eru til að vSr hafi nokknrn tima, veiið seldur Iijer uiu slóðir. Til pess að gefa yður tæki- færi að kaupa sem allra ódyrast, gefum við 10—15 prct afslátt á öll- um vir pegar borgað er út í hönd. I>að að biðja urn borgun út í bönd gerum við til pess að pjer getið spa að peninga yðar. Komið sem fyrst, pví vlrinn gengnr upp. Við ábyrgjumst að gera yður ánægða. Þegar pjer biðjið um vír pá takið fram um leið að pjer ætlið að borga hann út í hönd og J>jer mun- ið verða liissa á verðinu. Við höf- um bætt alls konar vörum við okkur og höfum nú fjarskalega inikið af alls- konar harðvöru: Pumpur, Kol, járn, stál, nagla, mál, olfu, aktygi, pvengja- skinn, samskeitaj>jettara (Packing), pípur og belti. CURTIS & SWANSON CAVALIER& ST. THOMAS N. D. M. STEPHANSON ráðsmaður. 285 unum úr hásætum sínum; Já, peir fleygja stjömunum aj>tur f kyrð næt- urinnar; I>eir láta mánann verða fölan sein ásjónu deyj- andi manns, Og sjá! Svo kemur pú í dyrð pinni, ó Sól! Ó, pú yndislega, sem varpar utan um pig eldin- um eins og skykkju. Himnarnir eru leið pín. I>ú veltur yfir pá eins og kerra. Jörðin er brúður pín. Þú faðmar hana og hún fæðir börn; Já, J>ú ert hennar unnusti, og hún færir pjer sína niðja. I>ú ert faðir alls og lífgjafi, Ó Sól. Ungu börnin rjetta út hendur sínar og vaxa í birtu J>inni; Gamalmennin skreiðast áfram og minnast afls síns er pau sjá pig. Euginn gleymir pjer, ó sól, nema binir dauðu! í bræöi pinni hylur pú andlit pitt; pú vefur utan um pig J>ykkri skugga-slæðu. Þá verður jörðin köld og himtiarnir hnípnir; t>eir skjálfa, og liljómurinn af pví er hljómur prumunnar; I>eir gráta og tár peirra streyma nfður í regninu; peir stynja og andvörp peirra heyrast f æðis- 384 i leiðslu. Fórnaði hann pá allt í einu hinum lágu handleggjum sínum og tók með hátíðlegri og hvellri rödd að tóna kvæði eitt, er jeg hjer til skilningsauka sny mjög lauslega, pví að jeg, sein auðvitað v*r, skildi eigi J>á efni pess. Það var ákall á sólina og var nokkuð á pe ssa leið. A yfirborði jarðarinnar og vötnum hennar «r pögn. Já, pögn breiðir vængi sína yfir vötnin, líkt og fugl, sem liggur á eggjum. Þögnin sefur og á faðmi niða-myrkursins. Að eins hátt uppi í geymnum talar stjarna við stjörnu. •Törðin ar magnJ>rota af prá og vot af tárum eptirlöngunarinnar. Stjörnubeltuð nóttin faðmar liana, en pó lætur hún ekki huggast. Hún liggur hjúpuð í poku líkt og lík í náklæð- unutn, Og rjettiu sínar fölu hendur til austurs. Sjá, lengst í austrinu bregður fyrir ljósglampa. Jörðin sjer pað og lyptist upp. Hún skyggir fyrir augað með hendinni og horfir. I>á fljúga pínir miklu englar, Ó Sól, frá pinni heilögu liöll. Þeir skjóta sínum glampandi sverðum inn í dimm- una og hún kreppist saman. Þeir fara um himininn og varpa fölum stjörn- 377 liliðá, liggja hinir geislamynduðu garðar hvítir leyndardómsf’illir og furðulegir11, og um hvern einn peirra fer ein einstök Ijósör, er iysir yfir hinni hátíðlegu pögn og synir óljóst minnisvarða hinna miklu framliðnu manna.* Lítiiðu slíka sjón pá muntu verða gagn- tekinn af lotningu; pað mun fara titringur um taugar pínar af hinum stórkostlega yndisleik sjón- arinnar, líkur petm titringi, er augnaráð ljómandi fallegrar stúlkn kemur til leiðar og pú mnnt snúa pjer að gullaltarinu í miðjunni. I>ó að pú sjáir pað ekki nú, pá er á pví miðju fölleitur en stöðugur logi, og efst um liann leikur daufur blár reykur líkt og hrokknir hárlokkar. Það er af marmara og lagt skyru gulli og er að lögun krínglótt eins og sólin, fjögur fet að hæð og prjátíu og sex fet að ummáli. Hjer eru og tólf blöð af slegnu gulli fest við undirstöðu altaris- ins. A hverri nótt, að undantekinni einni stund, og einnig á daginn lykjast blöðin yfir sjálft alt- arið alveg eins og blöð vatnsliljunnar lykjast i hvassviðri yfir liina gulu krónu, en pegar sólar- ijósið um bádegið skín niður um opið á bvelf- ingunni og fellur á bið gullna blóm, J>á opnast blöðin og syna liinn liulda leyndardóm, en lykj- *) Birta fjell og niður um hlera, er hleypa mátti til uudir pakskeggi hvelfiugiftinnar og á

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.