Lögberg - 24.01.1895, Blaðsíða 5
L3QBERG, FIMMTUDA«INN 24. JANÚAR ls9í.
o
þejsum lðtjum, sem stjóraiu ein bar
&V)yrgð á, tók h 'm sje? alit |hí) fjo.
er henni jxS taiðist og b )ryrif)i endi
6t p.ið fje, er fólksþinorið bifði f»ver
neitað henni um. Upp fr4 f>ví ocr
fram að 1. dar aprilm. 18 J t gaf
stjórnin öt árleira bráðabyrgðarfjár-
lög upp á sitt eigið eindæmi í trássi
aið pjððpingið, og ríkisdagurinn var
þann vegsviptur fjárveitingarvaldinu,
dyrasta dyrgripi sjerhverrar pjóðar.
Uessum provUorisku fjártökum af
hendi stjórnarinnar undu Danir mjög
ílla. Einkum urðu þeir æhr við, er
stjórnin tók að þinginu fornspurðu að
ausa út fje úr ríkissjóði til að víg-
girða Kaupmannahöfn, sem aldrei
getur orðið Danmörku til annars enn
*^nafífls’ þar sem það liggur í augum
uppi, að víggirðingin er að eins gerð
til þess að geta varizt Djóðverjum og
þ^í eðlilega hlytur að æsa þessa stór-
Þjóð upp á :nóti Dönum. Enda þótt-
ust vinstrimenn þar sjá hönd Rússa-
keisera á bak við, sem með þessu móti
gæti haft innsiglingu til Eystrasalts f
S'nni hendi og sjer tryggða, ef til ó-
fnðar kæmi með Rússum og Þjóð-
'orjum. Til þessa fyrirtækis, sem í
raun rjettri þar að auki var allsendis
einskisvirði, þar sem Danir eru of fá
liða til þess, ef I ófriði lenti, að halda
\örn uppi f þessari vfggirðingu nema
fáeina daga, hefur stjórnin estrúpska
sóað mörgum millfónum króna, og
kvaðst hún gera það til þess að tryggja
Neutralitet Danmerkur, sem pað pó í
raun og veru hlaut að veikja. Dað
þótti Dönum engu betra, er stjórnin
tók fje ríkisins til að kosta herdeild
eina (Gensdarmer) með lögregluliðs-
valdi sem húa þóttist jiurfa til lög-
gæzlu, j>ví stjórnin sjálf þóttist nú
e*gi frainar vera óhult, par sein æsing
°g óánægja manna fór sívaxaudi,
eins og syndi sig í þvf að rifla
fjelög voru stofnuð þar sein ung-
lingum var kendur vopnaburður,
til þess að vera eigi allsendis
óviðbúnir, ef f nauðirnar ræki, og að
almennar áskoranir af hendi vinstri-
uianna gengu um land allt, að neita
að borga alla skatta msðan ríkisþing-
ið gæfi ekki út regluleg fjirlög, sam
þykkt af báðum þingdeildum.
Fólksþingið reyndi með öllu lög-
iegu móti, að sterama stigu fyrir at-
ferli stjórnarinnar, en allt koin fyrir
ekki. Vinstriinenn sáu í hendi sjer
að þetta pólitiska ástand var D in-
mörku til mestu hneisu, og j>ví tóku
nokkrir menu af j>eirra hóp, með F.
Bojesen f broddi fylkingar, að ráðg-
ast um við stjórnina, hvernig þessu
mætti hrinda f lag, svo að hvorugum
málsaðila mætti þykja vansómfað.
Uver tilraunin f þessa átt á fætur
annari varð árangurslaus, anz sættir
omust á að lokutn sfðastliðið vor.
n hvert enginn vansómi hafi fylgt
þessari sátt, er lítið vafamál.
Sátta skilmálarnir voru einkum
[)eir, að fólkið gæfi jáyrði sitt til vfg-
girðingar Kaupmannahafnar, en
stjórnin og landspingið aptur á móti
felldi burt gensdirmasveitina. Þetta
gerði stjórnin næsta fás, er hún sá,
að hún alls eigi f urfti á henni að
halda, pvf aðaldrei mundu Danirhafa
dug eða por til að hefjast handa gegn
henni með borgarastyrjöld út af
grundvallarlagabrotum hennar, enda
var og helzti foringi vinstriminna fall-
inn úr sögunni,þar sem Berg var dáinn
fyrir J árum, og enginn annar var til
að fylla »ess pessa eljumanns og frels-
isvinar. Auk [)ess lofaði Estrup, fað-
ir og frumkvöðull bráðabyrgðar-
hneykslisins, að hann og allir ráðgjaf-
arnir skyldu víkju úr sessi, enda
gerði hann enda á [>essu loforði sínu
nú fyrir 3 mánuðum síðan.
Hvað þessi sætt p/ðir, er ölluin
ljóst; pjóðpingið, par sem vinstri
menn eru í meiri hluta, viðurkennir
lögmæti bráðarbyrgðarfjárlaganna,
eða gerir sjer að góðu að gleypa graut-
inn, sem það áður hafði hrækt f, og
gera gild og góð grundvallarlagabrot
stjórnarinnar. Og hvaða ívilnun fjekk
svo fólkspingið f móti frá stjórninni?
Saeyjiuna eina, pví löggæzluliðið
hefði brátt fallið úr sögunni af sjálfu
sjer. Það var orðinn allsendis óparti;
stjórnin vis3Í nú af eigin reynslu, að
hún þurfti alls eigi að óttast, að hinir
meinlausu, huglitlu Danir myndu
grípa til þeirra óyndisúrræða að hefja
borgarastyrjöld, par sem helztu mcnn-
irnir höfðu gerzt liðhlaupar. Auk
þess er sú trygging, sem hinir hug-
lausu, friðleitandi vinstri flokkar
kröfðust fyrir því, að bráðabyrgða-
farganinu skyldi nú lokið, pyðingar-
laus með öllu. £>að er heldur eigi
það barn til, sem sjái ekki, að stjórn-
in og hennar liðar hafa unnið fullan
sigur, að demókratíið dauska hefur
algerlega orðið undir, og að pað er
að eins á pappfrnum, að htnn almenni
kosningarrjettur Dana hefur g'ldi.
Hin siðferðislega afleiðing pessarar
sáttar er enn verri, pví að pað getur
eigi anuað en veikt trúna á sigur
rjett trins, að þeitn ráðgjöfum, sem ár
eptir ár hafa fótum troðið grundvali-
arlög rfkisir.s, og sem settir hafa verið
af þjóðintii á bekk með pjófum og
ræningjum, eru gefnar upp sakir af
andstæðtngum peirra og lagabrot
peirra tekin góð og gild. Sáttaleit”nd-
ur álíta, að nú hafi peir komið á
fullkomnum friði, en pað hlytnr
að vorða svikavon. Danska demó-
kratíið getur eigi látið hjer stað-
ar numið, enda þótt það nú um
stundarsakir liljóti að liggja í lama
sessi; almenningsvilji stendur á bak
við og almenmngshagur er í hættu
staddur. Enn einu sinni tnunutn vjer
sjá vinstri menn ganga fram á víg-
völlinn; einhvern títna hlytur rjettur-
inn einnig f Danmörku að bera sigur
úr bytuin. En hver hrcinskilni lá á
bak við sáttaskilmála stjórnarinnar,
lysir sjer bezt í því, að í hinu nyja
ráðaneyti hjelt Nellemann sínu fyrra
sæti, og pó var Nelletnann, sem er
vitur maður og vel að sjer og einhver
skarpasti lögfræðingur Dana, maður
inn, sem mest og bezt varði próvísór
íin. 1 fyllsta samræmi við setu Nelle-
manns í ráðaneyti koriungs var því
það, sem hermála ráðgjafi Bahnson
sagði í fólksþingimt skötnmu ejitir að
sætt átti að vera á kotnin, að ef þing-
ið vildi eigi veita sjer það fje, er hann
þyrfti, þá væri hann neyddur til að
taka það. Og enginn vinstri manna
þorði nú, að æmta nje skræmta. Nei!
pólitiska ástandið í Danmörku ber
enn ljósan vott pess, að stjórnin hef-
ur eigi enn gleymt „fullveldiskredd-
um“ sínum og ntun eigi gera pað,
fyrr en þjóðin til fullnustu hefur skil-
ið orðin: frelsi og framför. Enn
getur stjórninni liðizt, að hafa fyrir
orðtak: Vjer einir höfum valdið
strangt o. s. frv.
Meira.
. CRAÍ& i GO.
JANUAR
Engin undantekning
Einn manud
hjá
til sölu.
Suðvestur fjórðiparturinn af sec-
tion 5, Townsliip 19, Range 4 aust
urbr. — 160 ekrur.
Dessi bújörð er nærri Willow
tinganum og liggur heimað þorpinit,
Gimli. Á henni er loggahús hálfbyggt,
iióður brunnur og 15 ekrur ltreinsað-
ar. Landið er j>urt og hátt, og er vel
skógi vaxið.
Skrifið eptir borgunarskilmálum
til eigandans.
James HEAr,
Selkirk, Man.
hefttr keypt
KjötveTzSan
Jons Eggertsonar
beint á móti búð Árna Friðriksouar.
II tnn óskar eptir verzlan landa
sinna, og lofar að selia tneð eins lágu
verði eöa jafn-vel la-gra en nokknr
annarí bainum fyrirpenimja iH i hönd
I. M. Clegliorn, M. D.
LÆKNIII, og YFIRSETUMAÐUR, Etc.
trts'TÍfnður af Mamtoha læknaskólanum,
L. C. P. *>g S. Maiiit"ha.
Sknfstofa gæstu ilyr við Harrower &
Johnsou.
EEIZABETII ST.
BALDUR, - - MAN.
P. S. Islenzkur túlkur við hendiua h>e
nær sent þörf gerist.
í RAKARABÚD
M. A. Nicastros
áið þið ykkur betur rakaða fyrir lOc.
en annarsstaðar í bænum. Hárskurður
25c. fyrir fulhirðria, 15c. fyrir utig
linga. Tóbak og vindiartil sölu.
3»T Msiiti Síreæf,
næstn dyr viö O’Connors Hotcl.
Sliosmiímr ♦ ♦
Steí'ön Stefitatsson.
329 Jemijia Srtt.
1 gerir við skó og byr til skó eptir rnáli
Allt mjög vandað og ódyrt.
Fylgið hóputium, sem streyma til stó. u búððrinttar okkar, og hagnytið
ykkur kjörkaupin:
Tilhpeinsunapsala
stendur nú yfir
í borginni.
21 pd. Rasp. sykur............$1 00
32 “ Hatranijöl.............. 1.00
10 l’ Maismjöl............... 1 'l'l
4 “ 40c. Japan- Te.......... 1.00
Gott Baking Powder lOc. baukurÍNn
Spear & Climax tóbak 40c. pd.
Corn Starch að eins 5c. jiakkinn
Soda Crackers kassinn
Rúsínnr 4c. pnndið
I )ust l'e lOc. pundið.
50 stykki af Bro. Sápu fyrir $1.00
Evoporated epli......7c. jiunoið
“ .apricots. .Sc.' “
“ Peaches. .86.- “
Sveskjur ,5c.
Pees, Tometoes & C<>ru 9c. kannan
Allar okkar niiklu vörur eru eþtir þcssu.
Gleyuiið ekki að við orum ætíð á undan og að aðrir að eins fylgja á eptir.
KELLY MERCANTLE GO.
Stóksalaii og SMASALAR.
Allar vetrarvörur verða
seidar án nokkurs tillits
til þess hvað þær kosta, í
MILTOM,
N. DAKOTA
Reserve Fund Life
ASSESSMEflT SYSTEM. IV[UTUAL PRINCIPLE.
hefur á ft’rra helmirtgi yttrstnndandi ára tekið MfsábyrgS upp á nærri ÞR.JÁTtU Oö
ÁTTA MILLIÓNIR. Nærri NÍU MILl.JONUM nieirii en á siima tímabili t fyrra,
Viðlagasjóður fjelagsins cr nú meira en lliílf Qtírda inillión (lollars.
Aldrei hefur það fjelag gert eins niikið og nú, Ilngur þess aldiei staðið eins rel
Ekkert lífsábyrgðarfjelag er nú i eins miklu áliti. Ekkcrí slíkt fjelag hefur
komið sjer eins vel á meðal hinna skarpskygnustu ísiendiniri!. Yfir }>ú ttnd af
teim ltefur nú tekið ábyrgð í |>vi. Slargar ]>úsillldir befur )-að nú allareiðu greilt
Isiendingum, Allar rjettar dánarkröfur greiðir það fljótt og skilvislega.
Upplýsingar uni þetta fjelag geta menu fengið hjá
W. II. PAILSOA, Wnnipeg, P. S BAROIE. Akrn,
Gen. Agent Mau. & N. W. T. Gen. Ageut N. & 8. Dak. & Minn.
A. 11. McNICIIOL,
McIntyre Bl’k, Winnipeo,
Gen. Manager fyrtr Manitoba. N. W. Terr., B. C., &c.
019
XL. KAPÍTULI.
Kveðja Oturs.
Leonard var vanur að segja, að nóttin, sem þar
om næst á eptir, hefði verið versta nóttin, sem hann
hefði nokkurn tíma lifað. Drátt fyrir það, hve dauð-
pteyttur bann var, gat haan ekki sofið, til þess var
auga óstyrkurinn of mikill. Hvenær sem hann
aptur augun, sá ltann sjálfan sig á höfði, hang-
i yfir gatinu I klefanum undir líknoskjunnni, eða
J gandi í loptinu yfir hræðilegu sprungunni í is-
nm, cða í einhverjum öðrum stellingu n, álíka
I a eSum þeim er hann hafði kynnztsvo vel ny-
^>e£ar pcssar sjónir hurfu honum eitt augna-
e a svo, tók ekki betra við; pá heyrði hann
bel' ° SC?v '<-I"a kveðJa si£’ orfía hrapandi til
vrð' * tt*1 Namar^atil Þe'Pra sín síðustu storkunar-
„ aDn ka^ði m'klar prautir af meiðslunum,
v , . °rU likamannm, og pó að loptslagið
1 œilt’ varð Inaum hrollkalt af golunni frá jök-
022
ur en nóttina áður, og hnipraði sig saman við hlið
Júönnu og hjelt höndunum fyrir andlit sjer.
Fyrir hádegi leit Leonard upp af hendingu og
sá pá dverginu koma skjögrandi, pví að hann var
líka orðinn máttprota af matarleysi. Stóra höfuðið
og næstum pví nakti búkurinn, sem vansköpuðu
beinin syndust ætla að stingast út úr í allar áttir,
voru svo skringileg ásyndum, að Leonard fór að
hlægja, enda var heili hans orðinn mjög veikttr.
„Hlæðu ekki, Baas“, sagði dvergurinn og átti
örðugt með að ná andanum; „annaðhvort er jeg
brjálaður eða við erum úr hættu“.
„Dá held jeg að pú hljótir að vera brjálaður,
Otur, því að pað er ekkert hætt við að við sjettm
úr hættu“, svaraði hann preytulega, pví að hann var
hættur að trúa á nokkra heppni. „Hvað er pað?-'-
„Það skal jeg segja pjer, Btas: hvltur tnaður
er á leiðinni hingað og meira en 100 [>jónar með
honum; peir eru að halda upp fjallshlíðina.“
„t>ú ert áreiðanlega brjálaður, Otur,“ sagði
Leonard. „Hvern premilinn ætti hvítur maður að
vera að gera hjer? Jeg er sá eini af þeirri tegund,
sem hefur verið nógu mikill auli til þess að halda
inn I pennan hluta landsins, jeg og Francisco,“ og
ltann lokaði augunum og sofnaði. Otur horfði á
hann stundarkorn, bankaði svo á ennið á sjer, eins
og eitthvað byggi undir, og lagði aptur af stað ofan
hlíðina. Einni stundu síðar var Leonard enn sofandi,
615
á tnjer, og loptið varð rautt og grænt og blátt, og
djöflar voru í því og æptu að mjer. Já, og pegar
jeg kom að spruttguitni, sá jeg Vatnabúann vera að
bíða eptir mjer par, nt A opiun kjaptinn, til pess að
jeta mig. £>að or drykkurinn, sem hefur komið ntjer
til að hugsa um allt petta, Baas, og [>ess vegna hef
jeg svarið að bragða hann aldrei framar. Já, jeg
sór pað, þegar jeg var að fljúga gegnum loptið, og
sá Vatnabúánn fyrir neðan tnig. Og nú hef jeg
fengið dilitla hvild, Baas, svo að við skulum reyna
að fara að vekja Hjarðkonuna og komast af stað“.
„Já“, sagði Leónard, „pó að jeg viti sannarlega
ekki, hvert vtð eigum að fara. Jeg get ekki farið
langt, pví að jeg er hjer utn bil að þrotum kominn“.
Svo skreið hann pattgað sem Júantta lá með
kápuna vafna utan um sig, Otur fór að hella dálitlu
af brennivíni ofan í hálsinn á henni og Leonard
nuddaði á henui henduruar. Þessar tilraunir höfðu
bráðlega áhrif, pvi að húa hrökk u;ip og þegir hún
sá ísinn fratnundan sjor, fór hún að hljóða og sagði:
„Farðu burt með mig ltjeðan, jeg get pað ekki,
Leonard, mjer er pað alveg ómögulegt14.
„Jæja, góða mín“, svaraðt hann, „pú ert nú bú-
in að pví. Vtð erum komin yfir um“.
„Ó“, sagði hún, „guði sje lof fyrir pað. En hvar
er Sóa? Mjer fannst jeg heyra ltana floygja sjer
niður fyrir aptan okkur“.
, „Húti er dauð“, svaraði ltann. „Hún hrapaði
bí3’JT um sprunguna, og pað 14 vfð að hún dræ^i