Lögberg - 07.02.1895, Page 7

Lögberg - 07.02.1895, Page 7
LÖGBEEG, FIMMTUDAGINN 81. JANUAR 1835. 7 Hitt og ]>etta. StjíJrnupeæðingar hafa í ár tekið eptir alleinkennilegum ljós-rák- ain á stjörnunni Marz, og ætla sumir, að J>að sje tilraun frá Marz-búa hálfu, til að fá oss Jarðar-búa til viðtals; en á hinn bóginn telja f>ó aðrir stjörnu- fræðingar fremur ólíklegt, að svo sje, en skyra ljós-rákar pessar á f>ann hátt, að J>ær sjeu að eins endurskin af fjöll- unum á Marz, eða stafi af vatns-guf- um og geisla-broti í gufuhvolfi stjörn- unnar. Dýeir vasaklótar. Ý msar stáss-meyjar í New York og í San Francisco eru ný skeð farnar að taka upp á pví, að hafa fangamarkið í vasa- klútum sínum al-sett demöntum og öðrum d/rindis steinum, og er svo sagt, að sumir pessara vasaklúta muni kosta um 80 J>ús. króna. Róssar hafa í orði að grafa skip- gengan skurð yfir endilangt Rússland, alla leið milli Austur sjóarins og Svarta-hafsins, og ætla J>eir að nokkru leyti að nota til þess farvegi ánna Dniepr og Dvína. Aubur Rotiischildanna hefur tvöfaldazt síðan árið 1875, og er nú talinn 10 milljardar franka (1 milljard er 1,000 milljónir). Arið 1800 var ættfaðir J>eirra Rothschildanna blásnauður maður. Enskur læknie, sem um mörg ár hefur fengizt nær eingöngu við barna-sjúkdóma, hefur ný skeð vakið máls á J>ví, að /msir barna-sjúkdómar muni eiga rót sína að rekja til J>ess, að foreldrar áliti, að börnin J>oli frem- ur að vera án fæðu, en fullorðna fólk- ið, og Jmrfi yfir höfuð svo lítið að borða; en J>etta segir læknirinn, að 8je mesti miskilningur, og einkum telur hann J>að áríðandi, að börnin fái kjarngóða máltíð, áður en J>au fari að hátta á kveldin. Fyrsta hlaðið í Bandaríkjun- um kom út 24. apríl 1704, og hjet „Bo3ton News Letters‘!; var pað um tíma eina blaðið í Bandaríkjunum; en úr J>ví fór J>eim smátt og smátt að fjölga, svo að árið 1775 voru J>au orð in 37 að tölu; árið 1810 voru J>au 338, og 24 árum síðar 1555. En lang-mestum vexti hefur pó blaðatnennskan náð á síðustu 00 árum, 8vo sem sjá má af pví, að árið 1892 Voru alls gefin út í Bandaríkjunum og í Canada 20,954 blöð, og seldust af þcim alls og alls 3,481,610,000 eintök. Til i>ess að gefa mönnum nokkra hugmynd um J>að, hve afar-miklu fjártjóni verkföllin valda opt og ein- att, má geta J>ess t. d. að verkfall skozku kola-nemanna, scm í sumar stóð yfir um 13 vikna tíma, gerði J>að að verkum, að tekjur „Caledonían“- járnbrautarinnar minnkuðu um 161,- 522 pd. sterling, tekjur „North Brit ish“-brautarinnar um 110,283 pd. og tekjur „Glasgow and south western11- brautarinnar um 29,368 pd. Það eru J>ví alls 5,421,114 kr., sem járnbrautar-fjelög J>essi hafa tap- að við verkfallið, og er J>á ótalið fjár- tjón námueigendanna, verkmannanna sjálfra, og my-margra annara fjelaga og einstakra manna, sem auðvitað hef- ur alls og alls skipt mörgum tug- um milj. Helgasti eiðurinn meðal Kín- verja er hana-eiðurinn. Degar mað- ur á að vinna J>ann eið, erhani lagður á borðið, ásamt hníf og reykelsiskeri. Sá sem eiðinn á að vinna gengur að borðinu, embættismaðurinn sker höf- uðið af hananum, vitnið dyfir fingri sínum í blóðið og segir: „Betur að sál mín verði skilin frá líkama mínum, eins og höfuðið hefur verið skilið frá búk J>essa hana, og að líkami minn verði dæmdur til eilífðar pínu, ef jeg ber falsvitni í J>essu máli“. Allopt hafa dómarrr í Bandaríkjunum orðið að láta Kínverja vinna eið á J>annan hátt, því að með engu öðru móti geta menn treyst J>ví, að Kínverjar segi satt. SlLIvI ÚR TRJÁTÆGJUM. Fyrir nokkrum áruin er fuudin aðferð til að búa til silki úr trjátægjum og hefur síðan tekið miklum bótum, svo nú eru settar á stofn verksmiðjur til að vinna þetta silki. Silkið er búið til úr samskonar trjátægjum og hafð- ar eru til ymsrar pappírsgerðar; úr J>eim er síðan búið til ,,kollodium“, úr sama efni sem myndar himnu á ljósmyndaplötum. Ur J>ví eru síðan silkiþræðirnir búnir til. SÖNGUR TIL LÆKNINGA. í Lon- don er fjelag, sem hefur J>að fyrir stafni að lækna sjúklinga með söng eða hljóðræraslætti, svæfa J>á er ekki geta sofið, draga úr „feber“-hitanum, koma reglu á blóðrásina, andardrátt- inn, meltinguna o. s. frv., og er J>egar fengin reynsla fyrir J>ví, að talsverðu má áorka með þessari aðferð, og að hún getur orðið læknunum til mikils stuðnings. Söngurinn eða hljóðfæra- slátturinn er látinn berast með mál- þræði (telefon) á spítalana. Svefn OG svefnleysi. Svefninn kemur af því, að blóðið rennur úr heilanum. E>að er hæwast að sann- Ö færast um að svo sje með þvf að at- huga höfuð á ungbarni, sem er með tveimur holum, meðan höfuðmótin eru ekki gróin saman. Degar barnið er vakandi, myndast þar ofurlítil kúla á höfðinu, en hola þegar barnið sefur. JÞegar barnið dreymir, fyllist holan að nokkru leyti, þvl draumar koma fram þegar heilinn er að nokkru full- ur af blóði. Svefnleysi kemur af því að blóð- kerin í heilanum halda í sjer blóðinu Af áreynslu eða öðrum orsökum hafa þau misst eitthvað af teygjuaíli sínu og geta ekki dregizt saman og hrund ið frá sjer blóðinu þegar maðurinn ætlar að sofa. E>á verður að hjálpa peim með svefnlyfjum. Svefnlyf þau, sem venjulega eru notuð, verKa þann- ig á heilann, að þau draga blóðkerin saman og færa blóðið þannig úr heil- anum. Flest af þessum meðölum geta þó verið hættuleg, því jafnfran.t sem þau hrífa heilann, hafa þau áhrif á hjarta og lungu og önnur líffæri. Sum þeirra, svo sem ,kloral‘, gera að vísu venjulega engan skaða, en því er ekki að treysta. Rafurmagnsstofuij. Rafurmagns lækninga stofnun Professor W. E. Bergman læknar með rafurmagni og nuddi gigt, líkamsvisn un og hárlos á höfðum. Hann nem- ur einnig burtu yms lyti á andliti hálsi, handleggjum, og öðrum lík- amspörtum, svo sem móðurmerki, há hrukkur, freknur ofl. Kvennfólk ætti að leita til hans. Room D, Ryan Block, Main St. Telephone 557. Sím |tgariíi °g a.llt aid am lrx-Iiig- fást allskonar tegundir af bezta tóbaki, sígörum og pípum í Army & Navy Tobaksbud fyrir verð, sem á við tímann. Deir hafa ágætt reyktóbak í luktum ílátum og pípur af öllum mögulegum sortum fyrir > eins lágt verð og hægt er að fiuna nokkurs staðar í bænum. Komið og fáið ykkur rf k. W. BROWN & GO. Stórsalar og Sniúsal r. 537 Main Str. Arinbjorn S. Bardal Selur líkkistur og annast um út farir. Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag og nótt. 629 Eljjin /\ve. Fylgið hópunum, sem streyma til stóru búððrinnar okkar, og hagnytið ykkur kjörkaupin: 21 pd. Rasp. sykur............$1.00 32 “ llaframjöl............. 1.00 40 l’ Maismjöl............... 1.00 4 “ 40c. Japans Te......... 1.00 Gott Baking Powder lOc. baukurÍNn Spear & Climax tóbak 40c. pd. Corn Starch að eins 5c. pakkinn Soda Crackers kassinn Rúsínur 4c. pundið Dust Te lOc. pundið. 50 stykki af Bro. Sápu fyrir $1.00 Evoporatcd epli.7c. punoið “ apricots. . 8c. “ “ Peaches..8c. “ Sveskjur .5c. Pees, Tometoes & Corn 9c. kannan Allar okkar miklu vörur eru eþtir þessu. Gleymið ekki að við erum ætíð á undan og að aðrir að eins fylgja á ejitir. KELLY MERCANTLE GQ. Sl’ÓESALAE og smásalar. MILTGN, N. DAKOTA «1 Ccserve Fil Life ASSESSMEJIT SYSTEM. IVJUTUAL PRINCIPLE. hefur á fyrra helmingi yfirstandandi árs tekið lífsábyrgð upp á nærri Mí.l ÁTÍU OG ÁTTA MILLIÓNIR. Nœrri NÍU MILUJONUM meira en á sama tímaltili í fyrra. Yiðlagasjóður fjelagsins er ná meira en liálf fjórda inillión doliars. Aldrei hefur |>að fjelag gert éins mikið og nú. Hagur tess aldrei staðið eins vel Ekkcrt lífsábyrgðarfjelag er nú í eins miklu áliti. Ekkcrt slikt fjelag hefur komið sjer eins vel á meðal hinna skarpskygnustu ísiciHlíilga. Yfir }>ú iiihí af þeim hefur nú tekið ábyrgð í því. Margar Jjúsilisdir hefur það nú allareiðu greitt íslcndillg III. Allar rjettar dánarkröfur greiðir það lljótt og skilvíslega. Upplýsingar um þetta fjelag geta menn fengið hjá W. II. rAIILSOX, Winnipeg, 1». S EiAROAL, Akra, Gen. Agent Man. & N. W. T. Gen. Agent N. & S. Dak. & Minn. A. II. McNICHOL, McIntyke Bl’k, WlNNirKO, Gen. Manager fyrir Manitoba. N. W. Terr., B. C., &c. LÆKNAÐI BÓI.GU og KRAMTA í MAGANUM. ÖLL LÍKAMSBYGGINGIN VAR í ÓKEGLN. Abrock Place 76, Chicago, 10.vóv.’93. Dr. A. Owen. I>að er með gleði að jeg nú læt yður vita, að nú eru 2 ár síðan jeo- Marie Mikkislson. keypti eitc af yðar uafnfrægu raf magnsbeltum og að það hefur lækna- mínar þjáningar. Aður en jeg f jekð beltið brúkaði jeg allar tegundir fk meðölum, og leitaði tnargra lækna,en allt til einskis. Loks ásetti jeg mjer, sem seinustu tiiraun til að fá lieilsu mfna, að kaupa eitt af yðar beltum og von mín brást ekki, því nú er mjer alvecr batnað. til sölu. Suðvestur fjórðiparturinn af sec tion 5, Township 19, Range 4 aust- urbr. — 160 ekrur. Þessi bújiirð er nærri Willuw tanganum og liggur heimað [>orpinu, Gimli. A henni er loggahús hálfbyggt, góður brunnur og 15 ekrur lireinsað- Br. Landið er þurt og hátt, og er vel skógivaxið. Skrifið eptir borgunarskilmálum til eigandans. James Heap, Selkirk, Man. STEINOLIA 20, 25 og 30 cents gallonid Sent kostnaðarlaust til allra parta bæjarins. Pantanir, sero skildar verða eptir hjá eptirfylgjandi mönnum verða afgreiddar fijótt og reiðilega: Thorbjörn Guðmund<son. 519 Nelly St., (cor, Nelly & Young) Olafur Olafsson, 216 Nena Str. Jakob Thorsteinsson, 124 Lydia Str. eða lijá Jolin S. Bain, Toronto Str. Eigandi. U9RTHERN PÁCIFIC RAILROAD. TIME CA.RD.—Taking effect Sun !ay, Dcc. 16, 18E4. MAIN LINE. Sjúkdómur minn er 10 ára gamall og var aðallega óttalegur krampi í maganum, er jeg fjckk á hverjum mánuði, n.eð óttalegum kvölum og hat'ði hann vanalega hjer um bil 8 daga í senn og varð jeg þá að liggja í rútninu. Jeg hef fundið að síðan að jeg fjekk beliið hefurm jer einfægt verið að batna, og þar eð jeg hef síðan hvorki brúkað meðöl eða’leitað lækna, þá get jeg með vissu sagt, að einungis beltið hefur komið þessu til leiðar og þann- ig gefið mjer heilsu mína aptur. Jeg J>jáðist einnig af bólgu í maganum og móðurveiki og öll líkamsbyggingin var í óreglu. Jeg sje af bókinni yðar, að þar er ekki vitnisburður ftá ncinum er læknast hefur af samskonar sjúkdómi og mínum, þá vildi jeg að þjer tækjuð þetta brjef í yðar auglýsingar, svo að allar konur, sem þjást af samskonar veiki, geti sjeð það. Jeg segi, reynið beltið, það hefur læknað mig eg mun lækna yður. 'Dennan vitnisburð gef jeg yður ótilkvödd og er reiðubúin að gefa þeim upplýsingar, sem muudu vilja skrifa mjer. Marie Mikkelson. Subscribed and sworn to before me this lOth day of November A. D. ’93. [Seal.] Erastus M. Miles, Notary Public. Bei.tið er ómissandi. Dr. A. Owen. Willow Oity, N. D., 16. okt. 1893. Það cru nú 10 mánuðir síðan jeg f jekk belti yðar með axlaböndum. Það er hlutur sem jcg síst af öllu má missa í húsinu. Degar jeg er vesall, tek jeg á mig beltið og innan fárra klukkustunda er jeg mikið betri. Lát þetta vera talað til fleiri en til yðar, Dr. Otven, ef þjer viljið láta það koma á prent. Virðingarfyllst, Andrew Flucvog. Allir þeir sem kynnu að óska eptir nánari upplýsingum viðvíkjandi bót á langvarandi sjúkdómum, bráðasótt og taugaveiklun eru boðnir að skrifa eptir vorum nýja mjög svo fallega danska eðaenska príslista, þá bók jafnvel þó liann hafi þá gömlu. Bókin er 96 bls. Skriíið eptir príslista og upplýsingum viðvíkjandi beltuuum til B. T.BJÖRNSON, agent meðal íslendinga P. O. Box 368, Winnipeg, Man, Nor th B’rd. Milesfrom Winnipeg. £ ■5. 15 >» £ 0 « 'i, Í5 ö ~ § Íi* • K « «3 á ft 1.20p 3 5op O 1.05 p 3-J 3 ,3 i2.43p 2.5op 3 12.22p 2.38p 15- 3 11.04(1 2.22 p 28.5 II. 3i a 2.I3P 27-4 li.Oya 2.02p 32.5 lo.3ia l.4°P 40.4 lo.o^a I.22p 46.8 9.23 a 12.59P 6.0 8.O0 a 12.3ÖP1 65.0 7.ooa 12.2oa 68.1 1 i.o“>p 8.35a 168 i.3op 4.55p 223 3 45P G3 8.3op 470 8.00p 481 I0.3°P 883 í RAKARABÚÐ . A. Nicastros áið þið ylckur betur rakaða fyrir lOc. en annarsstaðar í bænum. Hárskurður 25c. fyrir fullorðna, 15c. fyrir uug linga. Tóbak og vindlar til sölu. 337 Muiu Strcct, næslu dyr við O’Connors Hotcl. (Skosniitmr ♦ ♦ >Stefán Stefánsson, 329 Jemima Str. gerir við skó og býr til skó eptir máli Állt rojög vandað og ódýrt. stations. Winnipeg *l’ortageJu’t *St. Norbert * Caitier *St. Agathe *Union Roit *Silver Plain .Morris .. .. St. lean . Le elíier . . Enierson.. Pemhina. GrandEork> Wpgjunct . .Duluth... Vlinneapolií- ,St. Paul.. . Chicago.. South Boun — S => ó S, 15 = fi H ö ,&*. ÍCQ 12.lop 5.30 I2.27p 5.4 l2.40p 6.0 12. Ó2p 6.2 i. lop 6.5 I.17P 7.ca i.28p 7.19 I.4Öp 7.26 I.58P 8.25 2.i7p 9.18 2.35 p 10,1 5 2 501 //. 1 5 6.30) 8,2 io.icp 7.25a 1,25 6.453 7 25 a 9 35> MORRIS-BR ANDON BRANCH. Eaast Bound. l,20p 7.50p 6.53p 5.49p S-2JP • 30P 3-5Sp 3, t4p 2.51p 2.15p 1.47p L19p 12.57P 12.27P il.57a U.i2a io-37a lo.i ;a 9.4Ö a 9.o5a 8.28a & 1 § g B, H 3. i5p 1.30p l.o7 a ‘2.07 a 1.5oa 1. .38 a ].24a -1.02-a .o.ðoa , o. 33 a o. 18 a O.Ola 9-53 a 9-38 a 9.24 a 9.07 a 8-45 a 8-29 a 8.22 a S.OJa 7“l 3 a 7-25 a a . £ * •hc ~ 3 5* o 10 21.2 25.9 33.5 39.6 49.o 54. t 62.1 68.4 7 .6 79.4 8 .1 92 , Í02.0 109.7 117,, 120.0 i 29.5 137.1 U5.i ■c < 5; * * 0> w -S W innipeg . Morris Lowe F’m Myrtle Roland Rosebank Miami D eerwood Altamont Somerset Swan L’ke lnd. Spr’> Marieapol G reenway Baldur Belm ont Hilton Ashdown Wawanes’ Bountw. M artinv. Brandon W. Bound % * b H I2.5< a I.ðip 2.1 op 2.4ip 2- 33P 2.58 p 3. i3p 3.36p 3- 49 4,68p 4,23 p 4.38p 4 50 p 5-07 P 5,22 1 5.45p 6,3t 6,42 6,58j 7.O5P 7.25p 7-45p N unber 1 a7 stops at Baldnr for meals. 5,30p 8,oop 8,440 9-3ip lo,2Sp 10,54,> l,44p i2.10 12,51 1,22 1.54 2.18 2,5z ,25 4,1-5 4.53 5,23 5; 47 6.3y 7,18 8,(Xj PO TAGE LA PRAIRIE BRANCH. Kennara vantar við Lögberg-skóla fyrir sex mánuði Konnslan byrjar 1. apríl. Umsækj endur tiltaki launaupphæð ogsenditil boð sín til undirskrifaðs fyrir 15. raarz næstkomandi. Tilboð verða ekki tekin til greina frá öðrum en þeim, sem staðizt liafa próf. 15. janúar 1895 Freysteixn Jónsson ClIURCHBRlDGE P. O. Assa, N. W. T. W. Bound. Read down. Mixed No. 143 Every day Exept Sundsy. SLATION^ E. Bound. Read un Mixed No. J44. Every Day Except Sundaj-. 4.00p.m, ’ .. Winnipeg .... 12.4o noon 4.\5p.m. .. 1’Or’eJunct’n.. l2.r6p. ra. 4.40p.m. .. .St.Charles.. . 11,56a. m. 4,46p.m. • • • Headingly . . 11.47a.m. 5. ii)p.m. *■ VV hite Plains,. Il.l9a.m. 5,55p.m. *• •. Eustace ..., io.25a. m. 6.25a.m. *.. .Oakviile .. . . io.0oa.rn. 7,30a.m. Port’e la Prairie 9,o5a.m S.tations marked—*— have no agent. Freight must be prepaid. Numbers 1O7 and 1O8 have through Tull- man Vestibuled Drawing Room Sleeping Cars between Winnipeg and St. I'aul and Minn« apolis. AlsoPalace ning Cars. Close conn- ection at Winnipeg J nction with trains to and from the Pacific coast. For rates and full information conccming connections with other lines, etc., apply to any agent of the company, or, CHAS. S. FEE, H, SWINFO RD, G. P. & T. A., St. Paul Gen. Agt., Winnipeg. II. J. BELCH, Ticket Agent. 486 Main St.a Winnipag.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.