Lögberg


Lögberg - 07.02.1895, Qupperneq 8

Lögberg - 07.02.1895, Qupperneq 8
8 fjQGBERG, FLMMTUDAGINN 7. FEBRÚAR 18ÍÍ. UR BÆNUM —Oö- GRENDINNI. Frikirkjusöfnuður í Argyle held- ur, ársfund sinn í Bi*ö-skólahúsi laug- ardag 28. febr. 1895 kl. 1 e. ra. t>ann 8. jan. síðastl. voru gefin satnan í hjónaband af Rev. D. H. Jacobs Mr. W. Sopher og Miss Hall- dóra Þórarinsdóttir. E>að er byrjað að halda guðrækn- issamkoranr í Tjildbúðinui á hverju miðvikudagskveldi, auk guðspjónust- anna á sunnudagana. Ilon. E. H. Bergman að Gardar, N. D., biður oss að geta þess, að hann geti nú lánað peninga gegn fasteign- arveði peim er pess kunna að óska. B’immtudaginn 14. p. m. á Mani- tobapingið að koma sarnan. Búizt er við, að pingtíminn verði nijóg stuttur 1 petta sinn. Miss Anna Johnson frá Ilallson, Norður Dakota, gengur um pessar mundir á skóla Mr. Hennebergs fynr hljóðfæraslátt og sóng hjer í bænum. Hún rnun vera fyrsti íslendingurinn, sem sótt hefur pann skóla. Frímúrarar ætla að reisa sjer samkomuhús eða „musteri14 hjer í bænum; hlutafjelag hefur myndazt nteðal peirra f pví skyni, og ætlar pað að hafs $50,000 höfuðstól. Tilraun var gerTTi laugardaginn til pess að kveikja í starfhúsum C. P. R. fjelagsins hjer i bænum, en hún mistókst. Lögregluliðið er nú að reyna að finna f>ann er valdur hefitr verið að peirri tilraun. Sjera Hafsteinn Pjetursson hefur fyrir nokkrum vikum komiðá fót ung- linga-fjelagi í Tjaldbúðarsöfnuði (WinnipegTabernacle Young Peoples Society). t>etta er fyrsta kirkjulega unglingafjelagið, sem stofriað hefur verið meðal íslendinga. Mjög hefur verið kalt hjer um slóðir nokkra daga, langmesti kuldinn, sem komið hefur á vetrinum, um 40 gráður fyrir neðan zoro á hverjum degi, urn pað leyti sólarhringsins, sem kaldast hefur verið. Kuldaaldan nær allt austur að hafi og lingt suður eptir Bandaríkjunum. Einn af merkustu íslendingun- urrt í Argylenylendunni ritar oss á pcssa ,’eíð um síðustu mánaðarnót: „Domlaionstjórniu má okkar vegna láta kosningar fara fram hve- nær sem henni póknast. Við landar er-m reiðubúnir til að sýna pað svart á hvUu, hvaða dag sem er, að við er- um ekki hlynntir verndartolli“. Balduk, P. O. 26. jan. 1895. Herra ritstjóri „Lögbergs“, t>að er mjög leiðinleg villa í síð- asta blaði yðar, nr. 4 p. á, t>ar stend- ur á 6. síðu, 8. dálki: Baldur P. O. 12. des., en á að vera: Baldur P. O. 12. janúar, o. s. frv. Jeg óska að pjer vilduð gera svo vel og lagfæra petta í næsta blaði. Með virðing, yðar einlægur Christian Ólafson. Manitoba-ráðhorrarair Mc.Millaa og Sifton komu heim aptur úr Otta- waferð sinni á minudaginn. Auk pí»ss sem orindi peirra au3tur var að semja við Ottavvastjórnina um aukið tillag til fylkisinS samkvæmt simi- ingum peim er gerðir voru á stjórn- arárum Norquays heitins, leituðu peir og upplýsinga hjá Ottawa3tjórninni viðvíkjandi fyrirkomulagi á tilsögn, er stjórnin par eystra lætur veita bændum í meðferð mjólkur. Mani- tobastjórnin hyggst að ráða kennara Jianda roönnum í peirri groin. „Skugga-Sveinn“, var sóttur af mjög fáum á firjimtudaginn í síðustu viku, en af polanlega mörgum á laug- ardaginn, svo að kostnaðurinn við leikinn hefur fengizt inn, en mjög lítið fá leikendurnir fyrir sína fyrir- höfn, óvíst hve lítið, pegar petta er skrifað, en að minnsta kosti svo lítið, að ólíklegt er, að fyrst um sinn verði lagt út í kostnaðarsaman leik meðal íslendinga hjer í bæ, nema eitthvað batni í ári að mun. Smátt og smátt eru peir starfs- menn C. P. R. fjelag3Íns, sem stofna vilja nýlendu, að færast nær og nær takmarki sínu, pó að enn sje ekki ráðið, hvar byggð peirra muni verða. Bæði Domir.ionstjórnin og stjórn C. P. R. fjelagsins hefur sent menn ti! fundar við pá, og er búizt við, að inn- an skamms muni fyrirætlanir peirra vera miklu ákveðnari. í kveld (fimmtudag) kl. 8. heldur Tjaldbúðarsöfnuður safnaðarfund í Tjaldbúðinni. Meðal annars verður söfnuðurinn á peim fundi spurður að pví, hvort hann vilji ganga inn í ís- lenzka kirkjufjelagið. Allir meðlim- ir Tjaldbúðarsafnuðar eru beðnir að mæta á fundi pessum.—Fresti 1. ísl. lút. safnaðarins, sjera Jóni Bjarna- syni, og forseta safnaðarins. Mr. J. A. Blöndal, og annars öllum peim söfn- uði, er boðið að vera viðstöddum á fundi pessum. Á mánudagskveld.ð var voru pessir embættismenn settir inn I em- bætti í Good Templara stúkunni „Skuld“: Æðsti Templar: Fred. Swanson; Fyrrv. Æðsti Templar: Mrs. N. Benson; Yara Templar: Mrs. J. Júlíus; Ritari: C. B. Júlíus; í’jár- málararitari: Gunnl. Jóhannson; Gjaldkeri: Miss Aðalbj. Benson; Kapelán: B. T. Björnson; Gæzlum. Ungtemplara: Miss Kristrún Steph- enson; Dróttseti: Sigurður Melsteð; Aðstoðar Ritari: Miss M. Stephenson; Aðstoðar Dróttseti: Miss M. Björn- son;Vörður: Jóa Ketilsson; Utivörð- ur: Halld. Jóhannesson. Bindindisfjelag kristinna kvenna hefur sent bæjarstjúrninni fundarsam- pykkt frá sjer um pað, að veitinga- húsum skuli lokað jafnsnemma og búðum, sem hjer eptir eiga að lokast kl. 7 á kveldin, að undanteknum að- farakveldum helc'idio’a. Hvað börf O O I scm breyting sú lcann að vera, sem fyrir konum pessum vakir, or ekki gott að sjá, hvað bæjarstjórnin hefur með slílca fundarsampykkt að gera, par sem hún hefur ekkert vald yfir. áfengissölu, og par sem tveir priðju af vorzluaarmönnum, í hverri verzl- unargrein purfa að skrifa undir bæn- arskrá um að aukalög sjeu gefin út um að búðir peirra skuli vera lokaðar, áður en bæjarstjórnin gctur gefið út slík aukalög. Allmikla gremju virðist pað hafa vakið hjer nyrðra, hvernig farið hefur verið að við menntaðan Canadamann einn, Mr. A. McCannel, sem tekið hafði að sjer forstöðu alpýðuskóla í Minto, N. D., eptir að hafa fengið veitingu fyrir pví starfi. Einhverjir, Veitt Hædstu verdl. a heimssyningunna •UPL- IIIÐ BEZT TILBUNA. Óblönduð vínberja Cream of Tartar Powder. Ekkert álún, ammonis eða önnur óboll efni. 40 ára reynzlu. sem vildu komasínum eigin vinum að skóla pessnm, og komust að pví að maður pessi var Canadamaður, fengu pví til leiðar komið, að utanríkisráð- herra Bandaríkjanna skrifaði undir skipun um að reka hann úr landi. Fullyrt er af blöðunum hjer nyrðra, að Mr. McCannel hafi ekki brotið gegn lögum Bandaríkjanna gegn starfi útlendinga, og gefið í skyn, að ráðherraskipanin hafi fengizt með fals- vottorðum. McCannel var fluttur með valdi norður fyrir landamærin fyrra miðvikudag, og fylgdu peir menn honum pangað norður, sern annast var um að losna við hann. Með pví að skólastjórnin í Minto er, að sögn, einhuga um að halda honum við skólann, og með pví að McCanuel kveðst ekkert lacrabrot hafa framið, æBar hann að leita rjettar síns laga- veginn, og jafnframt reyna að ná sjer niðri á peim sem komu pví til leiðar, að hann var gerður landrækur. Nýtt tímarit. Dr. phil, VaHýr G iðmundsson, kennari við háskólann í Ka ipmanna- höfn og alpingismaður, hefur sent oss boðsbrjef að riýju tíimriti, setn hann ætlar að fnra að gefa út, og á að heita, „Eimreiðia'1. I>ið á að koma út tvisvar á ári, vorð.i utn 10 arkir að stærð uift árið, og ílytja skáldskap, itdóma, greimr um hindjinil, einkum um skólamál, heilbrigðismil, atvinnu- vegi og satngöngur, og svo fræðandi og skemmtandi greinar ýmihlegs efnis. Dr. V. G. hefur fengið loforð hjá ýms- um merkum mönnum um liðsinni. Vjer efumst ekki um, að ritið verði myndarlega úr garði gert, en ekki getum vjer neitað pví, að oss virðist fremur illv farið, að hinir íslenzku lærdómsmenn í Kanpmannahöfn skuli ekki geta sameinað sig um eitt rit. Með pvl virðast meiri líkindi til, að að peim auðnaðist að láta pjóð vora vora fá tímarit, sem verulegur veigur væri í, jafuframt pví sem samvinnan ætti að vera vænlegri, að pví er fjár- haginn snertir, en samkcppnin. En peir um pað. Vitaskuld er ekki vort að dærna um pað er fyrir peim vakir I pe3su efni, og ekki hefur pjóð vor of mikið að lesa af góðuin ritum á sinni tungu, pótt 10 arkir bætist við á ári. IIÚSg’ógTl til SÖlU. í húsi Einars Hjörleifssonar á Iíoss Ave. eru til sölu ýmisleg liúsgögn svo sem: matreiðslustó, 2 ofnar, 8 rúm3tæði, rúmföt, 2 kommóður, 2 sófar, stólar með ýmsu lagi, barnskerra, barns- vagga, parlorborð, eldhúsborð, skrif- borð, bóka-skápur, gólfteppi, glugga- tjöld, borðbúnaður, stundaklukka og ýmislegt fleira. Flestir munirnir eru nýlogir og verða seldir við mjög vægu verði. ISLENZKUR LÆKNIR Oi". 3SŒ. XXa,l.ldóx>sjBou. Park Rioer,----iV. ])ak. KÖUGH & CAMPBELL Málafærslumenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre BlockMainSt. Winnipeg, Man . I. M. Cleghom, M. D. LÆKNIR, og YFIItSETUMAÐUR, Ktc. tJts,irifaður af Manitoba lœknaskólanum, L. C. P. og S. Manítoba. Skrifstofa gæetu dyr við Harrower & Johnson. EEIZABETH ST. BALDUR, - - MAN. P. S. Islenzkur túlkur við lrendina Uve nær sem pörf gerist. rShoöiniíiur ♦ ♦ >StGfiiu Stefánsson, 329 Jemima Stk. gerir við skó og býr til skóeptir rnáli Allt mjög vandað og ódýrt. Bonidikt FrimansoH hefur keypt KjötveTzlan Jons Eggertsonar beint á móti húð Arna Friðriksonar. Ilann óskar eyitir verzlan landa sinna, og lofar að S'-ilia incð <-úns lágu verði eöa jafn-vel læyra en nokkui annarí bænum fyrirpeninr/a iU l hönd » jílarkel Square V/innlpeg. (Andspænis Markaðnum). Allar nýjustu endurbætur. Keyrsla ókeypis t» og frá vagnstoðvum. Aðbúnaður hinn berti. John Baird, Eigandi. Kemiara vautar við Eúngvallaskóla fyrir 6 mánuði. Kennslan byrjar 1. apiíl næstkom- andi. Umsækjandi verður að hafa staðizt próf, sem verði tekið gilt af kennslumálastjórninni í Regina. Til- boð verða að vera komiu fyrir 28. febrúar. Frekari upplýsingar gefnar, ef óskað er eptir. G. Narfason. Churc-hbridge P. O., Assa. DOYLE & CO. EMNiTOBA SKATiNG • RINK A horninu á McWilliam og Isabel Strætuin BAM) 8P1LAK ♦ « t>lUÐJUDÖtíUM, FlMMTUDÖtíUJt Lauoakdöoum. Opinn frá kl. 2.30 til 5 e. ni- og 7,30 til 10 á kveldin. CAPTAIN BERGMAN Kknnik. Cox". ]Mta.lxx &; James Bjóða sauðakjöt í súpur fyrir 4c. pundið, hvað mikið eða lítið sem tekið er, og 30 pund af súpu-nauta- kjöti fyrir $1.00. Komið til okkar. Doyle & Co- MANITOBA. T. H. Loögheed, M. D. Útskiifaður af Man, Medical University. Hr. Louglieed hefur lyfjabúð í sam bandi við lækni?störf sín og tekur því til öll sín meðöi sjálfur. Selur skólabækur, ritföng og íleira þessháttar. Beint á móti County Court skrifstofunni GLENBORO, EViAN. ■ . ■ ■ I ■ v. - - Innpoe, West & Mather Málafœrslumenn o. s. frv. Harris Block 184 NJarket Str. East, Winnipeg. vel þekktir meðal íslendinga, jafnan reiðu búnir til að taka að sjer wi þeirra, gerr fyrir þá samninga o. s. frv Tannlæknap. Tennur fylltar og dregnar út án sárs auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. P'yrir að fylla tönn $1,00. CLAEKE «Sc BTJSII 527 Main St. Jeg lief $10,000, sem jeg get lán- að með injög rýmilegum kjörum gegn góðu fasteigna veði. Einnig hef jeg ús og hæjarlóðir til sölu með góðum kjörum. H. Lindai,. 366 Main Str. OLE SIMONSON mælir með sínu nýja Scandinavian Hotel fjekk Fyrstu Verðlaun (gullmeda- líu) fyrir hveiti á malarasýnirigunni. setn haldin var í Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum sýnt p ir. En Manitoba er ekki að einS hið bezta liveitiland í h’imi, heldur et þar einnig pað bezta kvikfjáriæktar- land, sem auðið er ao fá. Manitoba er hið hentugasta svæði fyrir útflytjendur að setjast að í, því bæði er þar enn mikið af ótekn" um löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, þar sem gott fyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð- ast. í Manitoba eru járnbrautir mikl- ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir frískólar hvervetna fyrir æskulýðinn. í bæjunum Wianiþeg, Brandoft og Selkirk og fleiri bæjum munii vera samtals um 4000 íslendingar. — í nýlcndunum: Argyle, Pipestone, Nýja íslandi, Álptavatns, Shoal Lakc, Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera saintals um 4000 rslendingar. í öðrum stöðum í fylk- inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar. í Manitoba eiga því heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast þess að vera þangað komnir. 1 Manl- toba er rúm fyrir mörgum sinnum annað eins. Auk þess eru í Norð- vestur Tetritoriunum og British Co- lumbia að minnsta kosti um 1400 ís- lendingar. íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu- búinn að leiðbeina ísl. innflytjenduiro Skrifið eptir nýjustu upplýsing- um, bókum, kortum, (allt ókeypis) tll Hon. THOS. GREENWAY. 710 Main Str. Fæði $1,00 á dag. Minister ®f Agriculture & Immigration. WlNNII'Etí, MaNITOBA. J. LAMONTE, 434 WIAIN STREET. The Peoples Popular Cash Shoe Store, SEI.UK skótau med 20 prCent afskætti í tvær vikur, frá 21. janúar til 4. febrúar; báðjm dögunum meðtöldum. t>essi afsláttur er á öllum skótegundum— nema okk- ar sjerstöku $4,00 karlmannaskóm. — Svo sem: kvennskóm, barnaskóm, karlmannaskóm; vetlingum og hönskum; koffortum og töskufn; okkar sjerstöku „hockey“-skóm o. s. frv. Við böfuin nýlega fengið skófatnað fyrir vorið, og seljum það með sarna afslætti. Okkur liggur mjög mikið á peningum fyrir 4. febr., og því gefum við þennan afslátf. --NOTID TÆKIEÆRID- J. LAMONTE. 434 MAIN STREET

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.