Lögberg - 14.02.1895, Blaðsíða 2

Lögberg - 14.02.1895, Blaðsíða 2
2 LöGBERO, FIMMTUDAGINN 14. FEBRÚAR I8Í-5. Austurálfu-Bismarclí. t>að eru ek'ti nerai fá ár síðan að mjög örðugt var að eiga við ping Japansmanna, og pað er ekki lengra síðan en í fyrra vor, að „Mikadó- inn“ (keisarinn) varð að rjúfa pirgið. Nú gefa pingmennirnir þar sein full- tráar pjóðarinnar sampykki sitt til alis, sem stjórnin fer fram á, og hver einasti maður viðurkennir, að pað sje að miklu leyti að þakka sigurvinn- ingunum yfir Kínverjum. En eigi er ólíklegt, að það stríð hefði farið að meira eða minna leyti á annan veg e i pað hefur enn farið, ef Japan hefði e <ki átt mann, sem farið hefur að líktog Bismarck — komið hernaðar- milum landsins í annað horf prátt fyrir mótspyrnu pingsins. t>esi mað- ur er Ito greifi, formaður japanska ráðaneytisins. Merkt Berlínarblað sefifir ævisögu hans, og úr benni er það tekið, sem hjer kemur á eptir. Ito greifi er kominn af japanskri hö'ðingjaætt, og á unga aldri gekk hann inn í herlið „Shiogunsins-1, sem |>á hafði æðstu ráð í Japan*). t>eir Ito og Inonye, vinur hans, sem sendur hefur verið til pess að umskapa stjórn- arfyrirkomulag Kóreu, heyrðu til peim flokki, sem báru fjandskaparhug til allra útlendinga, með pví að peim hafði verið kennt frá barnæsku, að skrælingjarnir með fölu andlitin mundu ráða landi peirra að fullu- t>á áttu nær pví allir útlendingarnir heiina í Yokohama, og pessum ungu ákafamönnum, sem ekki rjeðu sjer fyrir ættjarðarást, datt í hug pað ráð, að drepa alla pessa skrælingja. t>eir lögðu af stað frá Tokyo með hundrað manns til pess að reyna að fá pess- ari æðislegu hugmynd framgengt, en fyrirætlan peirra koinst upp> og peir urðu að ryðja sjer veg með vopnum gegnum hring pann er hermenn höfðu slegið utan um pá. l>eir fengu bráðlega að vita, að ef peir hefðu fengið ráðum sínum framgengt, hefði pað af pví hlotizt, að ættjörð peirra hefði lent I stríði við England, og að í slíku stríði gætu Jajiansmenn pví að eins orðið sigur- sælir, að peir ættu stórskip og fall- bissur. t>eir Ito og Tnonye báðu pá Choshna prinz, foringja sinn, leyfis til pess að fara til Englands, kynna sjer háttu fjandmannanna, skoða vopna- búr peirra og komast að raun um, í hverjum leyndardómi væri fólgið vald peirra yfir hafinu. Peningar peirra voru sendir til Shanghai, og jifnframt skipun um að senda pá til Lundúna, en agentinum í Shanghai hifði ekki veiið skyrt greinilega frá, hvirnig hann ætti að að fara, og hann kom peim á skip til England3 sem rjettum og sljettum hisetum, I stað að útvega peim far sem farpegjum. t>jgar til Lundúna kom, gengu skip- verjar á land, að undanteknum pess- um tveimur japönsku unglingum; enginn kom til að sækja pí. Dað var lakasti dagurinn í öllu peirra lífi. l>eir höfðu einn dollar á sjer, og lögðu af stað til pess að kaupa brauð fyrir hann; og bakarinn sá, að pe3sir útlendingar höfðu enga hugmyn udm gildi peninganna, og skilaði peim ekki afgangnum. Til allrar hamingju fyrir pá var vitjað um pi næ3ta_ dag, og pá byrjuðu peir að kynna sjer fyrirkomulagið á mannfjelagi Norður- álfunnar. Eptir mörg kynleg ævint/ri sneru peir aptur til Japans, og meðan peir voru að heiman liafði fjandskap- urinn gegn útlendum mönnum farið vaxandi. Ferðamennirnir sögðu, að útlendir menn væru alveg eins hug- prúðir eins og Japansmenn, en miklu voldugri, og höfðu pað upp úr krafs- inu, að liðsmenn Shiogúnsins litu á pá sem landráðamenn, og kveld eitt rjeði manngrúi á Ito og skildi við hann úti á víðavangi með peirri sann- færing, að hann væri dauður. Móðir hans annaðist hann og fyrir hennar *) Keisari fapansmanna var lengi valda- laus, nema að nafninu, en öll ráðin voru í hönd- um ,,Shiogunsius“, yfirhershfoðingjans. aðbjúkrun komst hann á fætur aptur, en á andliti hans sjást pmn dag í dag örin eptir sár pau er hann fjekk petta kveld. Skömmu síðar varð stjórnarbylt- ing á Japan. Shiogúninn missti allt vald sitt og keisarinn fjekk vö'.din I hendur á borði eins og I orði. Dá fór skyndilega vaxandi vald og frægð peirra ferðamauuanna, einkum Itos greifa. Ilann hefur nú um mörg ár staðið fyrir málum ættjarðar sinnar. Dað fyrsta, sem honuin kom til hugar, eptir að hafa náð Kóreu á sitt vald, var að koma menning vesturlanda inn í pað land, og pað getur vel ver- ið, að hann, sem sjer svo langt, hafi pegar í huga álíka umbætur í Kína. Dað að Japansmenn hafi ætlað sjer í stríð, sannast greinilega af pví, hvern- ig hernaðar-yfirvöldin liafa komið ár sinni fyrir borð. Öllu var svo aðdá- anlega fyrir komið, að unnt var að senda 100,000 manna frá Japan, án pess að koma neinum truflingi á iðn- aðar og viðskiptalíf landsins. Dað er l'ka mjög einkennilegt, að horsveit- irnar voru ekki að eins vel búnar að vopnum og skotfærum, pegar pær lögðu af stað, heldur höfðu pær og allan útbúnað nútímams, svo se.m telefóna og telegrafa áhöld. Meira að segja, par sem herlið Kínverja í Kóreu saug fólkið svo út, að pað varð allslaust, höfðu .lapansmenn forða sinn með sjer, og höfðu pÚ3uudir burðarmanna til pess að flytja far- angur sinn. Hvað pólitiski andinn er fjörug- ur I pessari pjóð! Dað var ekki að eins að stjórnin sendi frjettaritara, heldur gerðu og peir flokkar pað líka, sem stjórninni eru andstæðir, til pess að geta haft pólitiskan hagnað af frjettunum frá ófriðarstöðvun um. Nær pví öll blöðin hafa líka sína sjer- stöku frjettaritara. En Ito greifi hefur hert ritskoðunina, og blöðin hafa fengið aðvörun um pað, að pau verði gerð upptæk, svo framarlega, sem pað komist upp um pau, að pau breiði útfrjettir án sampykkis ritskoðaranna. Ito greifi lætur sjer mjög annt um iðnaðar framfarir ættjarðar sinnar. Hanu hyggur, að flestir útlendiugar muni hafa of lágar hugmyndir um möguleika Japans fyrir að verða ofan á I iðnaðarsamkeppninni rneðal pjóð- anna. Dað er ekki of mikið sagt, pó að fullyrt sje, að skamrct sje pess tírna að bíða, að hin síðustu rnerki villimennskunnar hverfi I Japan. Sú breyting er ekki að litlu leyti að pakka viðleytni hins mikla stjórn- málamanns Itos, sem er Bismarck Japansmanna. Landvarnir á Islandi. Eptir „Sunnanfara“. Arið 1788 ritaði Levetzow stipt- amtmaður brjef til alpyðu I ymsar syslur á Suðurlandi um pað, hvað margir mundu par vera færir um að taka pátt I landvörn, ef ófrið bæri að höndum, og með hverju peir ætluðu að berjast, og biður menn að rita á brjefin og sendasjer svoaptur. Ætl. um vjer að mönnum pyki gaman að heyra, hvernig landsmenn vikust und- ir petta mál, og setjurn vjerpví ágrip um pað eptir frumskyrslunum sjálf- um. Brjefið til Alptnesinga er dag- sett 15. okt. 1788. Dar gefa sig alls 203 til landvarnar og segjist 173 af peim ætia að berjast með „Spyd og Stager“, 29 með „flint“ og 1 með ,,floret“. Brjtfið til Beykvíkinga er dag- sett 30, okt. Verða par 50 alls trl varna, og ætla 16 af peim að berj_st með „by3sum“, 9 með ,,spjóti“, 7 með ,,höggjárni“, 5 með „spírulegg“, 5 með „hand3paða“, 2 með „handspæk“, 1 með „sverði“, 1 með „byssu og sverði“, 1 með „kylfu og sverði“, 1 með „korða og öxi“, „Gísli Guð- mundsson með sína morgunstjörnu“ og: „Eo1 mun koma með elli bleika > > n Óskelfdur til hildarleika. Dorfinnor Dorláksson11. Brjefið til G irðmanna og Strand- armanna er ritað 10. nóv. Garðmenn setja pau skilyrði, að peir fari ekki til varnar út af hr°ppnum, að vörnin sje bersynilega til nytsemi (óvinaliðið ekki augljóslega yfirsterkara), að kammerherrann útsjái peim duglegan fyrirliða og spyrja, hvort sjómenn og vinnumenn sj-j ekki varnarskyldir. Alls gefa sig 33 menn til varnar í Garði, og ætla 6 af peim að berjast með „bare(Ji“, 4 með „brosmu I löng- um sköptum11, 3 með ,,skógaröxi“, 3 með „trjekepp11, 2 með „handöxi11, 2 með „broddstaf11, 2 með „barefli með járngadd fram úr“, 2 með „spíru- legg“, 2 rneð „orfi með (laungum) ljá“, 1 með „byssu með kúlu“, 1 með „byssu og arngeir11, 1 með „barefli með járni11, 1 með ,.pál“, 1 með „öxi“, 1 með ,,heyljá“ og 1 með „handöxi með laungu járnvöfðu skapti11. Strandamenn setja og nokkur skilyrði, og gefa sig par fram 22 menn. Drír af peim ætla að berjast með „barefli11, 2 með „gaddakylfu11, 2 með „járnsleginni lensu11, 2 með „öxi með laungu skapti11, 1 með „trjebar- efli með eggjárni fram úr“, 1 með „trjebarefli járrislegnu með göddum11, I rneð „handspík reggaða með brodd um úr“, 1 með „kylfu með járngödd um“, 1 með „járnsLginni kylfu11, 1 með „stjaka ineð járni'1, 1 með „skóg- aröxi11, 1 með „norskum forlsum11, 1 með ,,spjóti“, 1 með „byssu11, 1 með „trjekepp-1 og 1 með „pál“. Brjefið tili Grindvíkinga, Hafna- manna, Iiangæinga og Borgfirðinga er dagsett 24. nóv. í Grindavík gefa 43 sig fram. Dar af vill 31 berjast með „barefli11. 5 mað „árngeir11, 4 með „gevær og barefli11, 1 með „bajonet11, 1 með „byssu11, og 1 með „byssu og sverði11. Hreppstjórar Grindvíkinga skyra frá að ókunnug ófriðarskip muni ekki rata inn á Grindavík, og hafa pví ver- ið búnir að gleyma Tyrkjanum. í Höfnúnum rita 20 manns á skjalið. Af peim ætla 8 að berjast með „spjóti11, 4 með „barefli11, 1 með „byssu og spjóti og járnslegnu skapti11, 1 með „járnspjóti og stuttu trjeskapti á“, 1 með „laungu spjóti og laungu skapti'1, 1 með „spjóti af járni og stuttu trjeskapti11, 1 með „höggspjóti, pó laungu skapti járn- slegnu11, 1 með „byssu11 og 1 (Dor- steinn Oddson) „segist ekki geta sig til varnar gelið vegna hræðslu11. Rangæingar liafa verið rækalli herskáir. í Holtunum gefa sig fram 80 manns. Ætla 46 af peim að berj- ast með „barefli11, 12 með „kylfum11, II ineð „spjótum og lagvopnum1- 5 með „stingjum11, 3 með „járnslegnum kylfum11. 2 með „Ijáum11, og 1 með „tvíeggjuðum arngeir11. Á landinu gefa sig fram 40, og ætla 15 af peim að berjast með „staung og stjaka með broddi11, 12 með „barefli með broddi'1, 6 með „spjóti með skapti11, 3 með „ljáum“, 2 með „lagavopni11, og 2 með „arngeir11. Af Rangárvöllum ætla að koma 38 manns og 18 af peim hafa með sjer „barefli11, 6 „spjót, lag- vopn og sverð“, 6 „byssu11, 2 ,,öxi“, 2 „kylfu11, 2 „ljái11 og 2 ætla að stríða með „járnköllum11. Úr Fljótshlíð- inni hervæðast 56, og ætla 33 af peim að berjast með „ljáum11, lö með „kylf- um“, 3 með „barefli“, 2 með „byssu*1, 1 með „járnkalli11 og 1 með „spjóts- mynd“. Austurlandeyingar ætla allir (15) að stríða með „barefli11 og hrepp- stjórarnir I Útlandeyjum segja, að peir „kunni allir að geta veitt sjer orf og ljá, en ekki önnur vopn11. Einna óbeisnust eru áhöldin hjá Borgfirðingum. Deir I „Sturlureykja pingsókn11 segjast reiðubúnir til pess „að voga lífi og blóði fyrir kónginn og föðurlandið og verja sig og sína til pess ydersta og ganga í móti óvin- unum með peim verjum, sem hafa kunna, sem ekki er annað (en) staurar og slagbrandar11. Skrifa undir pað 9 manns. Síðan skrifa undir petta og sampykkja 11 menn I Lundar pingsókn og 22 á Akranesi. Dá prjóta skyrslurnar. Dótt ekki væri útbúnaðurinn sem burðugastur, hefur pó eptir pess- um skyrslum gegnt útboðinu nær 700 manns. Dað eru likur til að Levetzow hafi borizt nokkuð mikið á, enda gef- ur Espólín pað I skyn. Um hann var kveðin pessi baga, pejrar hann kom til landsins, líklega 1785 með stipt- amtmannsembættið. Undir dunkar aldan ni jó, f msir krunka hrafnar nóg, koparhlunkur koin af sjó kamarjunkur Levetzow. Saga irá Wlimiiieg-. HVERXIO TVEIR JIERKIR MENX f SLJETTUBORGINNI KOMCST TIL IIEILSU. Annar pjáðist af meltingarleysi og hinn af taugaveiklan. Saga pessi er skráð af fregnrita blaðsins Tribune. Tekið eptir IVinnipeg Tribune. Nú átímum eru menn mjög van- trúaðir á krapt peirra meðala, sem auglyst eru, cg opt heyrist sagt að pað sje að eins einstaka sinnum að heyrist getið um að pau komi að haídi. Drátt fyrir petta vildi pað til fyrir skömmu síðan,að fregnriti blaðs- ins Tribune heyrði getið um, að einn af íbúum Winnipeg bæjar hefði gert tilraun með Dr. Williams’ Pink Pills, af pessu leiddi að hann fór að grensl- ast nákvæmar eptir afleiðingunum og varð hann pess ví3, að nokkrir merkir íbúar Winnipeg-bæjar hefðu í seinni tíð brúkað petta meðal sjer til mikilla bóta. Einn af pessum mönnum var W. A. Cbarlesworth, hinn alpekkti „contractor11, sem hefur síðan hann settist að í Winnipeg átt mikinn pátt í að reisa margar af byggingum peim, sem nú skreyta pessa sijettuborg. Dað er ekki nema eðlilegtpó að pað sem jafn-vel pekktur maður, sem Mr. Charlesworth, segir, veki eptirtekl, enda var fregnritanuin falið á hendur að komast nákvæmlega eptir öllu, sem Mr. Charlosworth hefði að segja. Fregnritinn hitti hann að máli á hinu skrautlega heimili hans á William Ave. fyrir fáum dögum, og bað hann að segja sjer hvernig allt heíði geng- ið til frá byrjun. Mr. Charlesworth var í fyrstu ófús á að lúta gera sig að umtalsefni, en Ijet pó tilleiðast að segja sögu sína vegna hinna mörgu, sem kynnu að hafa not af pví. Degar Mr. Charlesworth fyrir hjer um bil 13 árum átti heima nálægt Cairo í Suður- Illinois, veiktist hann af hitasótt, sem dró úr honum prótt og dug og \eikl- aði svo allan líkamann, að hann pjáð- ist stöðugt í tíu ár af meltingarleysi. Hann kom hingað norður í peim til- gangi að lækna sig af pessari vesöld en breytingin kom að litlu gagni. Að vísu hefur hann aldrei verið eins slæmur síðan hann kom hingað norð- ur, en hann hefur saint orðið að hafa góðar gætur á sjer og brúka heilmik- ið af „quinine11 á hverju liausti til að verjast hitasóttinni sem allt af vildi ásækja hann. Dað bar og á gallsyki í honum við og við sem var mjög til prauta, og meltingarleysið var við- varandi. Ilaustið 1891 afrjeð hann að gera greinilega lækningatilraun á sjer, svo hann fjekk sjer Dr. Wil- liams Pink Pills sem hann hafði sjeð auglystar í einhverju blaði. Hann byrjaði að brúka pær í októbcrmán- uði, og fyrsta mánuðinn fann hann á sjer lítinn bata, en eptir pað var bat- inn fljótur, og breytingin mikil. Kuldana, veturinn 1891—92, sem flestum munu minnisstæði, poldi hann mjög vel vegna pess hve með- alið hafði hyggt vel upp líkamann og hreinsað blóðið. Meltingarleysið fór rjenandi og hitasóttin hefur ekki gert vart við sig síðan. Ilann hjelt áfram með pillurnar pangað til um miðjan janúar. Að lokum sagði Mr. Char- lesworth: „Iteiddu pig ekki ein- vörðungu á minn vitnisburð, en farðu og findu Mr. Fairchild líka, hann lief- ur brúkað pillurnar eins og jeg“. Dað parf varla að taka pað fram, að pessi Mr. Fairchild er B’rank B'air- child,eigandi hinnar langstærstu land- vjela og vagna-verzlunar í Vestur- Canada. Mr. Fairchild er svo vel pekktur af lesendum blaðsins Tnbune að pað er ónauðsynlegt að lysa hon um nánar fyrir almenningi. Fregn- ritinn fór einnig tii hans og styrkti hann sögusögn Mr. Charlesworth. Fyrir nokkru síðan pjáðist Mr. Fair- child af taugaveiklun, sem var afleið- ing af ofpreytu. Hann pjáðist stöð- ugt af verk í hnakkanum og bakinu. Eptir að hann var búinn að vera á sjúkrahúsi í Chicago, var honum ráð- lagt að fá sjer meðöl. sem hreinsa og bæta blóðið, og eitt af peim meðöl- um sem tilnefnt var voru Pills. Hann byrjaði með að brúka meðal í upp- leystu ástandi, en par oð honuin pótti ópægilegt að flytja pað með sjer, af- rjeð hann að gera tilraun meðpillurn- ar að ráði Mr. Charlesworth. Honum heppnaðist tilraunin vel og hjelt á- fram að brúka pær pangað cil hann var kominn til heilsu. Hann mælir sterklega með peim sem blóðhreins- andi meðali. Dr. Williams Pink Pills eru bún- ar til af Dr. Williams Medical Co., Brcokville, Ont., og Schenectady, N. Y., og eru seldar í öskjum, (aldrei í tylfta-tali eða hundraðatali), fyrir 50c askjan, eða 6 öskjur fyrir $2,50, og má fá pær hjá öllum lyfsölum. eða með póiti frá Dr. Williams Medical Co.; frá hvorum staðnum sem menn vilja heldur. BRISTOL'S PILLS Cure Biliousness, Sick Head- ache, Dyspepsia, Sluggish Liver and all Stomach Troubles. BRISTOL’S PILLS Are Purely Vegetable, elegantly Sugar-Coated, and do not gripe or sicken. BRISTOL’S PILLS Act gently but promptly and thoroughly. “The safest family medicine.” All Druggists keep BRISTOL’S PILLS DOYLE & C0. Cox*. IVIeiíxx «Sc James Bjóða sauðakjöt í súpur fyrir 4c. pundið, hvað mikið eða lítið sem tekið er, og 30 pund af súpu-nauta- kjöti fyrir $1.00. Komið til okkar. Doyle & Co. ISLENZKUR LÆKNIR 13x*. M. Halldórasoxx. Park River,-N. Dak. Northern PACIFIC R. R. Hitivinscela brant —til— St. Paul, Minneapolis —OG — <5Moago Og til allra staða í Bandaríkjunum og Canaila; einnig tii gulluám- anua í Kovtnai Ujer- aðinu. Pullmarj Plaoe svefnvaguar og bord- stofuvagnar ineð luaðlessinni daglega til Toronto, Montreal Og til allra staða í austur Canada yflr St. Paul og Chicago. Tækifæri til að fara gegnum hin víðfrægu St. Clair jarðgöng. Parangur tekur fjeiagið íjábyrgð alla leið, og engin tollskoðnn við landamærin, SJOLEIDA FARBRJEF Útveguð tíl og frá Stóra Bretlandi, Evrópu Kína eg Japan með hinum allra heztu flutningslínum, Frekari uppl/singar viðvíkjandi farbrjef- um og öðru fást hjá hverjum sem er af agentum fjelagsins. eða Chas. S. Fee, Qen. Pass. & Ticket Agt., St. Paul H. Swinford, Gen. Agent, Winnipeg H. J Belch Ticket Ag’t 486 Main St. - • IVinnipeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.