Lögberg - 14.02.1895, Blaðsíða 3

Lögberg - 14.02.1895, Blaðsíða 3
LOGBERG, FIMMTUDAGINN 14. FEBRUAR 1895. 3 Dáleiöslu-mál. Hjer I blaðinu hefur áður verið stuttlega skyrt frá dáleiðslu-máli, kynlegu mjög, sem er fyrir dómstól- unum í Muencben. Dáleiðslan stend- ur nú einna efst á blaði hjá mönnum, af f>ví er undarlegast p>ykir, og skyr- um vjer J>vl hjer nokkru ljósara frá atvikum f>essa máls, sem tekið var fyrir af dómstólnnum fyrir fáum dög- um, f>ótt málshöfðunin byrjaði fyrir nokkru. Hinn ákærði er tungumála-kenn- ari og dáleiðari úr Galizíu og heitir Czynski. Hann er sakaður um að hafa dáleitt ríka aðalskonu, barónessu v. Zedlitz, með dáleiðslunni neytt hana til að elska sig og f>ar á eptir gengið í falshjónaband við liana til f>ess að ná i peninga hennar. Dað er bróðir konunnar, sem ber þessar sakir utn á Galizíumanninn. E>egar málið var tekið fyrir, var alpyða manna útilokuð frá rjettar- salnum, en hundruðum saman höfðu menn sótt um leyfi til að mega vera viðstaddir og fengið pað, einkum lög- fróðir embættismenn 1 hinum æðri stöðum, málafærslumenn, læknar, pró- fessórar og læknisfræðis og lögfræðis nemendur. Aliir hlustuðu á með stakri eptirtekt; en engin blettekning sást pó á mönnum, hvorki með að 1- vottinum nje hinum ákærða, heldur að eins löngun eptir að komast að sannleikanum I pessu dularfulla máli Czynski er 42 ára gamall, meðal maður á hæð, beinvaxinn, svarthærð- alskeggjaður, vel klæddur og og einu sinni, pegarhún kom til hans, skyrði hann henni frá ást sinni, og kannaðist hún svo við, að hún elskaði hann líka. Hann fór pá til Krakau til pess að skilja að lögum við konu sína, sem hann áður var skilinn við að borði og sæng, og 8. febr. í fyrra- vetur voru pau baróaessan gefin sam- an 1 Muencken. Barónessan bar pað, að Czynski hefði verið vanur að leggja höndina á höfuðið á henni og skipa henni að láta aptur augun, og að eins hugsa um eitthvað, sem gæti glatt hana. Á. slikum augnablikum hafði henni fundizt eins og hún komast í dvala, en vissi pó allt, sem gerðist umhverfis hana. Czvnski hafði langað til að dáleiða hana, en houum hafði aldrei tekizt pað. Hún sofnaði aldrei nema til hálfs. Degar Czynski tjáði henni ást sína, varð hún forviða, af pví að hún bjelt, að hann væri kvæntur konu einni, Wiecinsku að nafni, sem stund ur> framgangsmátinn hinn fegursti, en augnaráðið nokkuð preytulegt. Hann talaði stillilega, hitnaði að eins allra snöggvast, pegar hann minntist á pá tlu mánuði, sem sjer hefði verið hald- ið I gæzluvarðhaldi. Með enn meiri athygli virtu menn barónessu von Zedlitz fyrir sjer, peg- ar hún kom inn 1 rjettarsalinn. Hún er 39 ára gömul, fyrirmannleg kona og fremur fölleit. Hun s/nist vera taugaveikluð og hysterisk, en ekki varð sjeð á látbragði hennar að hún kynokaði sjer hið minnsta við að koma fram 1 pessu máli. Czynski bar fyrir rjettinum, að hann hefði kynnzt barónessunni S Dresden; hún hefði fengið að vita um starf hans at augl/singun. I blöðun- um, og hefði leitað til hans ráða við taugapjáningum. Hann hjelt pví fram, að hann hefði aldrei dáleitt bar- ónessuna, en fyrir sínar aðgerðir hefði henni töluvert batnað, og pví hefði hann til leiðar komið með pví að koma inn hjáhenni n/jum hugsun- um (suggestion). Eptir að baróness- unni varbatnað,heimsótti húnhann opt var viðstödd, pegar pau hittust; pá konu bafði Czynski haft til pess að láta hana svara sjer í svefni. En hann játaði fyrir barónessunni, að hann væri kvæntur annari konu, sem væri sjer ótrú, kvaðst vera sorgbitinn mjög, og enginn gæti bjargað sjer nema barónessan. Hún rjeð pá af. að láta að óskuin lians, fremur af meðaumkvun, að hún ssgði, en af verulegri ást. Eptir að náiairkunn- ingsskapur var kominn á milli peirra Lingaði hana opt til að hætta við hann, en gat pað ekki. Ilún hafði ekki lengur neitt vald yfir sjilfri sjer en fann, að húu var með öllu uudir hans áhrifum. Hann fjekk hana til að giptast sjer á laun, af pví að h-inn kvaðst vera af stórhöfðingjaættum úr Lithauen og af pólitiskum ástæðum verða að leyna hjónabandi sínu. Og barónessan lauk máli sínu á pessa leið: „Með pví að jeg hef nú komizt að pví, að hann var lygari, ogað mað- urinn, sem gaf okkur saman, var að eins hjálparmaður hans, en alls eng- inn prestur, pá ber jeg enga tilfinn- ing í brjósti til hans aðra en fyrir- lituing!-4 Um föður sinn og bróður sagði konuskepnan við síðari yfirheyrslu, að hún bæri ekkert traust til peirra. t>eir höfðu farið illa með hana, hótað að hneppa hana í varðhald, ef hún skrifaði ekki undir skjal pess efnis, að hún afsalaði sjer til peirra öllum eigum sínu.n, svo framarlega sem hún giptist. Þegar hún hafði leitað upp Czynski, gerði hún pað fyrst og fremst í pví skyni, að fá að vita hjá konu peirri er hann spurði í svefni, hvort hún mundi geta treyst á vernd kon- ungsins gegn peim hættum, sem yfir henni vofðu. Svo voru spurðir vísindamenn, sem fengnir höfðu verið til að vera viðstaddir, hvert álit peir hefðu á málinu, hvort unnt væri tneð dáleiðslu að koma inn ást hjá konu. E>ví mið ur var lítið á svörum peirra að græða, pví að peim kom ekki saman. Prófessor Tuchs hæddist að dá- leiðslunni, og hjelt pví frarn, að með henui væri ekki unnt að hafa nein á- hrif til muna á viljann. Við dáleiðslu- tilraunir væri dáleiðslan opt uppgerð, og einkam væri kvennfólk fúst á að láta gera slíkar tilraunir við sig, rneð pvi að pvl pætti pær svo skemmti- legar. Prófessor Preyer frá Berlin var á gersamlega gagnstæðri skoðun. Hann porði samt ekki að fullyrða, hvort bjer væri að ræða um dáleiðslu- áhrif svona p/ðingaimikil, setn kær- andinn hjeldi frám, en hatin trúði pvl afdráttarlaust, að pað gæti lel átt sjer staö. Lengra komst ekki málið við fyrstu yfirheyrsluna. Næst ætlar barónessan að lesa fyrir rjettinutn ævisögu sína, sem hún hefur sjálf samið, en engir óviðkotnandi menn fá pá að vera viðstaddir. Eins og að líkindum ræður, verður mönnum mjög tíðrætt um mál petta á Þ/zkalandl. Bm °g neruKC or thi nuðul Cut| fOH ociatic >u»i. llt aí d íixn 1e i'Ing' fást allskonar tegundir af bezta tóbaki, sígörum og pfpum I Army k Navy Tobaksbud fyrir verð, sem á vtð tímann. Þe.ir hafa ágætt reyktóbak í luktum ílárum og pípur af öllum mögulegum sortum fyrir eins lágt verð og hægt er að fiuna nokkurs staðar í bæn tm. Komið og fáið ykkur re k. W. BROWN & CO. n Stórsalnr og Smásal r. 537 Main Stk. Rafurmagnsstofuif. Rafurmagns lækninga stofnun Professor W. E. Bergman læknar með rafurmagni og nuddi gigt, lfkamsvisn- un og hárlos á höfðum. Hann nem- ur einnig burtu /ms I/ti A andliti hálsi, handleggjum, og öðrum llk- amspörtum, svo sem móðurmerki, há hrukkur, freknur ofl. Kvennfólk ætti að leita til hans. Room D, Ryax Block, Main St. Telephone 557. HOUGH & CAMPBELL Málafærslumenn o. 8. frv. Skrifstofur: Molntyre Block MainSt. Winnipeg, Man . þessar myndir T»» a m > BkCWCHt RntUMATItM UlMBACO NIUWLW vu IT ro* MuJCVUl ftm» A(H(I WCH IH »IH TIOHTTIH 80» IV. T. H. Loagheed, M. D. Útskrifaður af Man, Medical University. Dr. Loughued hefur lyfjabúð í sam bandi við læknbstört' sín og tekur því til öll sín meðöl sjálfur. Selur skólabækur, ritföng og fleira þessliáttar. Beint á móti County Court skrifstof unni GLENBORO, MAN. I. M. Cleghora, M. D. LÆKNIB, og YFIItSETUMAÐUK, Etc. Útstrifaður af Manitoha læknaskóianum, L. C. P. og S. Manítoba. Sknfstofa gæstu dyr við Harrower & Johnson. EEIZABETH ST. BALDUR, - - MAN. P. S. Islenzkur túlkur við Uendina hve nær sem þörf gerist. Tannlæknap. Tennur fylltar og dregnar út án sárs auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fjdla tönn 41,00. CLAEKE tfc BTJSII. 527 Main St. sem lækna Laiig'varandi s.júkdóma taugakerfisins. Reyndi mökg bklti, en batnaði ekki fyrb ne hann fjekk BELTI FRÁ Db. OwEN. Dr. A. Owen. Norcross, Minn., 12. janúar 1894. Eins og pjer munið, pá keypti jeg fyrir tveim árum belti nr. 4 af yður, og sendi yður nú mitt innilegasta pakklæti. Jeg kvaldist 1 mörg ár af gigt °g jeg hafði pegar reynt tvö rafurmagnsbelti frá öðrutn verksmiðjum, en mjer batnaði ekkert, par til jeg loksins ásetti tnjer að reyna einnig belti frá Dr. Owen, og frá peim tlma hefur mjer batnað dag frá degi. Jeg >"áðlegg hverjum peim beltin sem líða af gigt. Louis Anderson. Fann hvíld hvokki nótt nje nýtan dag, en belti Dr. Owens I.ÆKNAÐI HANN. Dr. A. Owen. Thor, Ia, 29. nóv. 1893. í næstl. júlímánuði keypti jeg af yður belti No. 4 handa konunni minni. E>egar hún bvrjaði að brúka beltið var hún svo mögur, að hún var ekki ann- að en skinn og bein. E>að er ómögulegt að 1/sa peim kvöbim sem hún tók út áður en hún fjekk beltið. E>egar hún hafði brúkað beltið 1 sex vikur fór henni auðsjáanlega að batna, og nú getur hún sofið á nóttunni og unnið á daginn setn önnur hraust og dugleg kona. Hún er nú orðin svo digur og feit að beltið nær ekki utan um hana. Virðingarfyllst Hadle Thorson. Skrifið eptir prlslista og uppl/singum viðvlkjandi beltunum til B. T.BJÖRNSON, agent meðal íslendinga P. O. Box 368, Winnipeg, Man BÓKASAFN „LÖGBERGS“. í LEIDSLU EPTIB HUGH CONWAY WINNIPEG 1895. 656 að borðinu, sem bibllan er hlekkjuð við, og heldur á glasi fullu af portvíni. „Bjargari og Hjarðkona", segir hann á slsútú- máli; „1 dag eru ellefu ár slðan Baas Tom dó hinum meginn við hafið; jeg, sem ekki drekk vín nema einu sinni á ári, drekk minni Baas Toms“, og hann svalg portvlnið I einum sopa, og kastaði svo glasinu aptur fyrir sig, og fór pað 1 smámola á gólfinu. „Amen“, segir Leonard. „Nú drekk jeg pína skál, elskan mln“. „Jeg drekk minni Franctscos, sem ljet lífið til pess að bjarga mjer“, segir Júanna með lágri rödd. „Amen“, segir Leonard aptur. Eitt augnablik erpögnjpá lyptir drengurinn Tómas upp glasi sínu og hrópar: „Og jeg drekk minni Olfans, konungs Þokul/ðsins, og Oturs, setn drap Ormguðinn, Oturs, sem mjer pykir vænst um af peim öllum. Mamma, má Otur sækja spjótið og ólina og segja okkur söguna af pví, hvernig hann dró f ig og pabba upp eptir ísbrúnni?“ Endir. 649 svo fer jeg til pess að finna baná og bifta lijá henni pangað til sá tími kemur, að jeg fæ aptur að sjá aug- lit pitt, sem aldrei gleymist mjer. „Meira hef jeg ekki að segja, Leonard minn góður. „Fyrirgefðu mjer, og jeg er nógu eigingjörn til að bæta við — gleymdu mjer ekki. Jana“. Leonard lagði brjefið frá sjer á borðið og tók aptur fyrir andlitið til pess að dylja geðshræring sína, pví að tilfinningar hans fengu vald yfir honutn jafnframt pvl sem meðvitundin um d/pt og hrein- leik peirrar ódauðlegu ástar, sem kona pessi hafði til hans borið, fór að búa um sig I hjarta hans. „Má jeg lesa petta brjef, Leonard?“ spurði Jú- anna með hægð. „Já, jeg b/st við pví, ef pig langar til pess“, svaraði hann, pvl að hann fann pað, pótt óljóst væri, að pað var bezt að gangast við öllu pessu tafarlaust til pess að afst/ra öllum misskilningi I framtlðinni. Júanna tók brjefið og las pað tvisvar sinnum, og pegar hún var búin að pví, kunni hún pað hjer um bil eins vel og faðirvor, og aldrei á ævi sinni gleymdi hún einu einasta orði úr pvl. Svo fjekk hún málafærslumanninum pað aptur &□ pess að segja neitt. „Mjer skilst“, sagði Mr. Turner til pess að rjúfa pögnina, sem hann fann, að var fremur ópægileg, „mjer skilst sem pjer munið geta lagt fram pær gaunanir, sem pörf er á, fyrir pvl, hver pjer eruð,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.