Lögberg - 14.02.1895, Blaðsíða 5

Lögberg - 14.02.1895, Blaðsíða 5
LóGBERG, FIMMTUDAGINN 14. FEBRUAR 1895. 5 forstöðuraenn Lögbergs ,,[>jófa“ eða öðrum saknæmum nöfnum og af [>etrri einföldu ástæðu geta [>eir ekki hafið ireiðyrðamál gegn blaðinu eða rit- stjóra [>ess. t>að sem stendur í veg- inum fyrirþví eru landslög og rjettar- far, sem Hkr. virðist álíta að stjórnin og hver annar geti brúkað eins og honum sjfnist. Hinireinu, sem geta hafið [>etta meiðyrðamál, eru fje- hirðirinn í Siftonsveit og ráðherrarnir. t>að er ekki óhugsandi að einhverjir þessara manna verði við tilmælum Hkr. jafnvel [>ó að erfitt sje að koma ábyrgð fram á hendur blaðanna, eins og vjer áður höfum bent á, vegna J>ess að landslög veita [>eim svo mikla vernd. En [>vt ódrengilegra er fyrir blöðin að misbrúka þetta nærri tak- markalausa frelsi, sem [>eim er veitt í [>9ssu landi. En, hvað sem [>essu líð- ur, [>á er Hkr. sjálfdæmd og fyrirfram dæmd, eptir sömu reglunni og blaðið hefur framfylgt gagnvart fjehirðinum f Sifton og ráðherrunum, og sá, sem ritað hefur meiðyrðin um pessa menn, er eptir Hkr. eigin röksemdafærslu”, „fangelsis-limur“, án pess búið sje að rannsaka mál hans og dæma í pví, af pví 301. og 302.gr. hegningarlagantoa frá 1892 „úrskurða [>að greinilega“. IÞessar greinar hljóða nefnilega svo: „301. gr. Sjerliver sá hefur gert sig sekan í lagabroti er kæra má fyrir, og má dæma hann í tveggja ára fangelsi eða sekta allt upp að fjögur hundruð dollars, eða hvorutveggja, sem birtir (á prenti eða á annan hátt) nokkur heiðurskerðandi meiðyrði, vitandi að þau eru ósönn“. „302 gr. Sjerhver sá hefur gert sig sekan í lagabroti er kæra má fyrir, og má dæma hann I eins árs fangelsi eða sekta allt upp að tvö hundruð dollars, eða hvorutveggja, sem birtir nokkur heiðurskerðandi meiðyrði“. Þó nú ritsj. Hkr. sje pannig af lögunum „greinilega úrskurðaður“ fangelsislimur, [>á er sannleikurinn sá, að landsstjórnin eða rjettvísin getur ekkert við hann gert pangað til einhver þeirra, sem meiddur hefur verið, klagar hann; alveg eins stend- ur á með fjehirðinn i Sifton. Hkr. liefur haldið pví fram, að allir glæpa- menn, háir sem lágir, eigi að hnepp- ast í fangelsi. Vjer erum blaðinu samdóma um pað, og vonum að ritstj. blaðsins verði eptir trú sinni. Hkr. hefur optar en einu sinni komið með pað, sem blaðið gefur í skyn að sje hin sanna saga Sifton sveitar málsins. Uví fer fjarri, að Hkr. hafi sagt allan sannleikan. Blaðið hefur bæði farið herfilega rangt með og diegið undan, auðsjáanlega með pví augnamiði að gera málið sem svartast fyrir lesendum sínum og leiða pá frá sannleikanum í stað pess að leiða þá til hans. I>etta er óheið- arlegt og vítavert, hvaða blafr sem gerir það, en ekki sfzt*fyrir Hkr., sem >ykist vera svo átakanlega vandað blað, bæði til manns og handa, en sem ymislegt sannar, að er bara hræsnis dula. Hin sanna saga Siftonsveitar málsins er eins og fylgir: Þingmaðurinn fyrir Landsdowne kjördæmi hefur verið fjehirðir Sifton- sveitar síðan um 1886. Bækur hans og reikningar hefur verið yfirskoðað , hverju ári, og reikningarnir stað- festir sem rjettir. Samt sem áður ljek grunur á því síðasta ár, að eitt- hvað væri bogið við reikninga sveit- arinnar, og bað því sveitarstjórnin fylkisstjórnina að setja sjerstakan yfirskoðunarmann, samkvæmt valdi, sem stjórninni er veitt til slíks í sveitalögum fylkisins. Stjórnin setti Mr. Smart sem sjerstakan yfirskoð- unarmann reikninganna upp á kostn- aö sveitarinnar, því það er enginn fastur sveitar-reikninga yfirskoðunar- maður til, þó Hkr. gefi slíkt í skyn, (og „Municipal Commissioner“ fær engin laun fyrir þann starfa sinn, þó Hkr. tali um hann sem hálaunaðan). Mr. Smart yfirskoðaði svo reikning- ana, og komst að þeirri niðurstöðu, að fjehirðirinn skuldaði sveitinni $1,422,29, en ekki yfir $6000, eins og Hkr. hefur haldið fram. Skyrslu þá, sem yfirskoðunarmaðurinn afhenti fylkisstjórninni, sendi hún sveitar- stjórninni í Sifton, og ljet hún (en ekki fylkisstjórnin, eins og Hkr. seg- ir) prenta 100 eintök af skýrslunni. Sveitarstjórnin (sem er úr flokki apt- urhaldsmanna) komst að þeirri niður- stöðu, að fjehirðirinn sjálfur hefði enga hugmynd haft um, að hann skuldaði sveitinni þetta fje, og þess vegna ekki vísvitandi dregið það undir sig. Svo kom það og upp úr kafinu, að skuldin var nokkuð minni; það varð svo niðurstaðan, að sveitar- stjórnin samdi um að taka $4,180.63 sem fullnaðarborgun af fjehirðinum. t>að getur vel verið, að fjehirðirinn son hafi gefi sveitarstjórninni ávísan upp á tilvonandi þingmannskaup sitt; þingmenn af báðum flokkum gefa opt ávísanir upp á kaup sitt fyrir- fram. En það er víst, að fylkisfje- hirðirinn ábyrgist ekk'i nje borgar þessar ávísanir fyrr enþingmenn hafa unnið fyrir þingkaupi sínu. E>að sem Hkr. hefur sagt um ávísan þá, sem þingm. fyrir Landsdowne átti að hafa gefið, er því bara bull, eins og því nær allt, sem blaðið hefur þvætt um þetta mál. Gamla sveitarstjórnin 1 Sirton gerði 22. des. ályktan um, að lög- sækja ekki fjehirðinn, en 2. jan. gerði hin nýkomna sveitarstjórn ályktan um, að fá málið í hendur hjeraðsdóm- aranum (county court judge). En svo gerði sveitarstjórnin þá ályktan 8. jan. að hætta við þetta. Brjef Mr. sfnum annað eins og Ilkr. hefur boðið sínutn. En Ilkr. trúir þvf máske, sem einn sleikjudallur ritstjórans sagði nylega í b'aðinu, að vandræðadella hans sje „hárffn“ blaðamennsks. Að endingu leyfum vjer oss að benda Hkr. á, að ef blaðið vill fara f þjófaleit-, |>á er líklegast, að árangur verði af „erfiði“ þess, ef það leitar i húsi fóstru sinnar, ajiturhaldsstjórnar- innar í Ottawa. ! Ilelliwells (sem var oddviti gömlu sveitarstjórnarinnar, en er nú fjehirð- ir sveitarinnar) dags. 18. jan. og sem birt var I „pólitisku biblíu“ lvringl- unnar, „The Nor’-Westor“, 21. s. m., syuir þetta. Af þessu er auðsætt, að sveitarstjórnin var ekki f neinum vafa um, hver átti að taka upp málið og hveinig átti að fara að því — en hún hefur máske ekki lesið Hkr!! — Mr. Helliwell er stækur apturhaldsmaður, og sótti við síðustu kosningar á móti fjehirðinum um þingmennskuna fyrir Landsdowne, en varð undir. Ilann er því eðlilega enginn vinur Green- waystjórnarinnar nje þingmannsins; en fer þó kuiteisum og vingjarnlegum orðum um hann um leið og hann neit ar því að hann nje sveitarstjórnin, (sem hann segir að hafi verið af apt urhaldsflokknuir ) er hann var oddviti fyrir, liafi verið á nokkurn hátt að hylma yfir með fjehirðinum, og að Greenway stjórnin hafi ekkert hlut- azt til f þá átt. Fleiri brjef úr Sif- tonsveit hafa verið birt f „Nor’ West- er“ um þetta mál, sem gefa f skyn, að það sje öðrum mönnum að kenna, sem fjehirðirinn trúði fyrir reiknings- haldinu, að svona fór, og að fjehirðir- inn sjálfur ekki hafi vitað, að hann skuldaði þetta fje, fyrr en Smart gaf sk^rslu sína, en um þetta getur ekki Heimskringla. Þar sjer maður sann- leiksást blaðsins! Maðurskyldi ætla, að Mr. Helliwell sje kunnugra um þetta mál en Hkr., og þó kallar hann ekki fjehirðirinn ,,þjóf“, nje gefur einu sinni í skyn, að nein óráðvendui hafi átt sjer stað af hans hálfu. Mr. Helliwell dróttar því að „Nor’Wester“ að blaðið hafi látið leiðast af pólitisk- um hvötum f þessa máli, og segir f því sambandi: „Guð hjálpi flokk vorum (apturhaldsflokknum) ef þetta er pólitík“. „Nor’ Wester“ fór að liæla sjer, um leið og brjef Mr. Hel- liwells birtist, fyrir að hafa varazt að viðhafa nokkur hörð orð um Mr. Dick- (fjehirðirinn og þingmanninn) þegar blaðið sá, að það hefði verið að fara með rugl,_ enda leyfa sjer engin blöð, sem gefin eru út á ensku máli, að berja fram blákalda 1/gi, þegar þau fá uppl/singar sem s/na að þau hafa farið villt. En Hkr. leyfir sjer þetta gagnvart lcsendum sfnum, og er það kallað „dishonest journalism“ (óráðvönd blaðamennska.) Einmitt af því að Hkr. hefur leyft sjer að fara svo miklu lengra í þessu máli en „Nor’Wester“, neydd- umst vjer til, sannlcikans vegna, að fara út í þessa deilu við blaðið. t>að er þó ekki aðgengilegt verk, að eiga orðastað við blað, sem er eins alveg skeytingarlaust um sannleikaog sann- girni og það blað er. Mótstöðublöð „Nor’WesterV' þurftu ekki að eyða HúsíföS'n til sölu. mörgum orðum um blað þorði ekki að málið, þvf það bjóða lesendum eolds, PYNY - PECTORAL brinprs quick relisf. Curoa all ir.» fammation of the broncliial tuiies, throat or chest. No un- certainty. Relievee, eoothes, heals promptly. A Large Bottle for 25 Cents. ORVIS i LAWHLNCE CO.s ITD. PR0PRI8T0RS. MONTREAL. í hú <i Einars Hjörleifssonar á Ross Ave. eru til sölu ýmisleg liúsgögit svo sem: matreiðslustó, 2 ofuar, 3 rúmstæði, rúmföt, 2 kommóður, 2 sófar, stólar með /insu lagi, barnskerra, barns- vagga, parlorborð, eldhúsborð, skrif- borð, bóka-skáj>ur, gólftepp', glugga- tjöld, bjrðbúnaður, stundaklukka og /mislegt fleira. Flestir munirnir eru n/legir og verða seldir við mjög vægu verði. r 5 ÍRarket Square ^ Wlnnipeg. (Andspænis MarkaSnum). Allar nýjustu endurbielur. Keyrsla ókeypis ti 1 og frá vagnst<>8vum. Aðbúnaöur hinn bezti. John Baird, Eigandi, flier er mikil skriáa, Id vd Fylgið hópunum, aem streyma til stóru búððrinnar okkar, og hagn/tið ykkur kjörkaupin: 21 pd. Rasp. sykur.............$1.00 32 “ Haframjöl............... 1.00 40 4’ Maismjöl................ 1 00 4 “ 40c. Jr.j>aus Te........ 1.00 Gott Baking Powder lOc. baukurÍNn Spear & Climax tóbak 40c. pd. Corn Starcb að eins 5c. pakkinn Soda Crackers kassinn Rúsfnur 4c. pundið Dust Te lOc. pundið. 50 stykki af Bro. Sápu fyrir $1.00 Evoporated epli......7c. punoið “ apricots.. 8c. “ Peaches.. 8c. “ Sveskjur .5c. u Pees, Tometoes & Corn 9c. kannan Allar okkar miklu vörur eru eþtir þessu. Gleymið ekki að við erum ætíð á undan og að aðrir að eins fylgja á eptir. KELLY MERGANTLE CO. Stóbsalar og smásai.ah. MiLTON, N. DAKOTA ASSESSMEflT SYSTEM. gUTUAL PRINCIPLE. hefur á fyrrn helmingi yflrstandnndi árs tekið Iifsábyrg8 upp á nærri ÁTTA MILLIÓNIR. Nærri NÍU ÞRJÁTlU OO MILLJONUM meira en á sama tímabili í fyrra. Vidlagasjóðnr fjelagsins er nú meira en liálf fjárda luillióll dollarv. Aldrei hefur (>að fjelag gert eins mikið og nú. Hagur bess aldrei staðið eins vel Ekkcrt lífsábyrgðarfjelag er nú í eins miklu áliti. Ekkcrt slíkt fjelag hefur komið sjer eins vel á meðal hinna skarpskygnustu íslcndinga. Yflr J>á iilld af þeim hefur nú tekið ábyrgð í (>ví. Martíar J’iisnndir hefur j>nð nú allareiðu greitt íslending lll, Allar rjettar dánarkröfur greiðir það fljótt og skilvfslega. Upplýsingar um fetta fjelag geta menn fengið hjá W. H. I’AII/SO.Y, Winnipeg, P. S BARIUL, Akra, Gen. Agent Man. & N. W. T. Gen. Agent N. & 8. Dak. & Minn. A. R. McNlCliOR, McIntykk Bl’k, Winnipeo, Gex. Masaukr fyrir Manitoba. N. W. Terr., B. C., &c. I. KAPÍTULl. Fjögur ár eru liðin síðan októberkveldið góða. Jeg er nú átján ára. Jeg er einn orðinn eptir af hinum gömlu lærisveinum Mr. Porters. Einhvcr ill- úðlegur gæzlumaður hefur sótt þá alla, og farið með þá, jeg veit ekki hvert. Aðrir hafa koraið f þeirra stað, en jeg er enn eptir. Dað eru nokkur ár síðan jeg fór að verða forvitinn um það, hvort jeg ætti nokkra föður- eða móður-systur, nokkurn föður- eða móður-bróður, eða nokkurn fjárhaldsmann; þvf að allt til þess tíma, sem jeg er að rita um, hef jeg aldrei sjeð nje heyrt neinn ættingja minn, og j«g hef ekki minnstu hugmynd um frá hverjum eða hvaðan það kemur, sem mjer er árlega lagt til að lifa af. I>að er ekki lengur borið við að kenna injcr neitt. Fyrir tveimur árum var hætt að láta mig vera með drengjunum, og jeg hef fengið rúm f ofurlitlura klefa. Líf mitt er hræðilega leiðinlegt. Jeg hef mjög lftið meira frelsi nú en meðan jeg var barn. Jeg er þunglyndur, dutlungagjarn, utan við m'K °K trúrækinn. Jeg hef ekkcrt annað að lesa en {ácinar hálfguðræknislcgar bækur. Uvað jog |>rái 654 kemur út úr kirkju fyrsta sunnudag f tnaí ásamt konu sinni, konunni, sem mest sÓpar að í þeim landshluta, og eitthvað fjórum börnum, dtengj- Um og stúlkum, sem eru eins heilsuleg eins og þau eru falleg. Dau gefa auga leiði einu, setn er nærri kórdyrunura, og lialda svo heimleiðis eptir lystigarðinam, sem farinn er að grænka þennan ynd- islega vordag, þangað til þau nema staðar eitthvað 50 faðma eða meira frá dyrunum á Outram-höllinni, írammi fyrir hliðinu að íbúðarhúsi, sem er eins og bíkúpa í lögun, og búið til úr hálmi og stöfum. Hús þetta er kallað ,,kraal“, og hefur Otur reist það al- einn. Dvergurinn sjálfur situr fyrir framan þennan kofa, er að baða sig þar í sólskininu og skera sóp- sköpt með hnff út úr beinasta aspar-ungviðnum, er liggur við hlið hans. Hann er kynlega búinn, sum- jiart í Suðurálfu- og sumpart I Norðurálfu-fötum, en aó öðru leyti hefur tfminn engar breytingar gert á honum. „Heill sje þjer, Baas“, segir hann, þegar Leon- aid kemur til hans. „Er B&as Wallace kominn?“ „Nei, hann kemur, þegar við eigum að fara að borða miðdegisverð, Mundu, að þú átt að kotna og ganga um beina.“ „Jeg skal koma í tæka t'.ð, Baas, fremur þennan dag en nokkurn annan“. „Otur“, kallar lítil ungfrú, „þú átt ekki að búa til sój>sköpt á sunnudögum; það er ósköp ljóti“. Dvergurinu glottir í stað þoss að svara; svo 651 hana, þvf að hvaða kona skyldt geta st&ðið sig gcgn látnuin kej>pinaut? Nú mi jeg til með að vcra f þakklætis-skuld við hana fyrir örlæti hennar alla mfna ævi. O! ef jeg hefði ekki misst gimstcinana, ef jeg bara hefði ekki misst gimsteinana!“ Og vesalings Júannafleygði sjer á grúfu á rúm- ið og fór að gráta beizklega, cn sagan greinir ekki frá þvf, hvernig Leonard rjeð fram úrþessum óvæntu en eðlilegu örðugleikum. Ein vika var liðin, og Leonard var, með Júönnu við hlið sjer, aj>tur staddur í stóra salnum f Outram, þar sem þeir bræðurnir höfðu kveld eitt fyrir mörg- um árum unnið eið sinn. AUt var eins og áður, þvl að f þessum sal hafði engu verið breytt — Jatia hafði sjeð ura það. Þar var biblfan, hlekkjuð við borðið, sarna biblfan, sem þeir höfðu unnið eið sinn við. Þarna voru myndirnar af forfeðrum hans og horfðu stillilega niður til hans, eins og þeir ljetu sjer fátt finnast um söguna af þrautum hans og hinum kyn- lcga sigri hans yfir óhamingjunni „fyrir hjálp konu ein.iar14. Þar var málaði glugginn með ættarmerkj- unum og metnaðarlegu einkennisorðin: ,Fyrir hjart- að, heimilið og heiðurinn4 og ,Per ardua ad astra4. Hann hafði unnið hjartað og heimilið, og hanu hafði varðveitt heiður sinn og haldið eið sinn. Hann hafði staðizt þrautir og hættur og nú hafði hann öðlazt kórónu stjarnanna. Og var Leonard þá með öllu ánægður, þar sem bauu stóð og hurfði á þoasa bluti, scut bauu Ij&QUAð*

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.