Lögberg - 14.02.1895, Blaðsíða 4

Lögberg - 14.02.1895, Blaðsíða 4
4 LÖG13ERG FIMiITUDAGINK 14. FEBRUAR 1895. öjgbcrg. UehS út aS 148 Princass Str., Winnipeg Ma «f Tht Lögberg Printing &• Publishing Co'y. (Incorporated May 27, i89o). Ritstjóri (Editor): EINAR HJÖRLEIPSSON Bosunrss managrr: B. T. BJORNSON. AUGLÝSINGAR: Smá-auglýsingar i eitt skipti 25 cts. fyrir 30 orS sSa 1 þum!. dálkslengdar; 1 dolt. um mánuSinn. Á stærri auglýsingum eSa augl. um lengri tíma aí- sláttur eptir samningi. BÚSTAD A-SKIPTI kaupenda verSur aS tii kynna ikrtjltga og geta um fyrvtrandi bú staS jafnframt. UTANÁSKRIPT til AFGREIÐSLUSTOFU blaösins er: TIJE LÓCBEHC PHíHTINC & PUBLiSH- CC. P. O. Box 388, Winnipeg, Man. UTANÁSKRIFT til RITSTJÓRANS er: EDITOR LÖfiRSRtí. O. BOX 368. WINNIPEG MAN. -- FIMMTUDAQIHN 14. FEBR. 1895.— Bamkvæm ian'.álögum er uppsögn kaupanda á blaöi ógild, nema hann sé skuldlaus, )>egar hann segir upp. — Ef kaupandi, sem er í skuld viö blað- iB flytr vistferlum, án þess að tilkynna beimilaskiftin, )>6 er það fyrir dómstól- unum álitin sýnileg sönuun fyrir prett- vísum tilgangi. Eptirleiðis verður hverjum þeim sem sendir oss peninga fyrir blaðið sent viður kenntng fynr borguninni á brjefaspjaldi, hvort sem borgantrnar hafa til vor komið frá Umboðsmönnum vorum eða á annan hátt. Ef menn fá ekki slíkar viðurkenn- ingar eptir hæfllega lángan tíma, óskum vjer, að þeir geri oss aðvart um það. — Bandaríkjapeninga tekr blaöið fullu verði (af Bandaríkjamönnum), og frá íslandi eru íslenzkir pen- ingaseðlar teknir gildir fullu veröi sem borgun fyrir blaðið. — Sendið borgun i P. 0. ifoney Orders, eða peninga í Re gistered Letter. Sendið oss ekki bankaá vísanir, sem borgast eiga annarstaðar en Winnipeg, nema 25cts aukaborgun fylgi fyrir innköllun. Heimskringlu-gositT. iSvœlan er enn megn. Enn vellur leirhverinn. viminn á Jiakki. Heitnskringla, sem kom 6t 8. f>. m., er að berjast við að svara ákærum vorum í 5. númeri Lögbergs, og ferst f>að, sem von er, heldur báglega, J>ví málstaður blaðsins er illur. Blaðið hafði sem sje komið með jfmsar stað- hæfingar út af Siftonsveitarmálinu svonefnda; sumar f>eirra ko-nu f>ví alls ekkert við, heldur gerði blaðið mikla Jykkju á leið sína til að koma að ým- iskonar pvaðri, som hefur sjálfsagt átt að vera nokkurskonar krydd í mál- inu. Út af öllum pessuin staðhæfing- 1 um bárum vjer upp ýmsar spurningar fyrir Hkr., sem blaðið svaraði — á sinn vanalega kriuglíjtta hátt—með vöflum og útúrsnúningi t>á snerum vjer nokkrum af spurningunum upp í á- kæruform, otr hvað fær maður svo? Meiri vöílurog útúrsr.úning! Eins og lesetuiur vora mun reka minni til, voru ákærur vorar sem fyigir: 1. „Hkr. hefur gefið í skyn að blaðið „Tribune'4 hafi verið gefið út hlutafjelagi og að meðlimir Green- way ráðaneytisins hafi verið liluthafar í pví“. t>etta hvorttveggja lystum vjer „helberan uppspuna“. t>etta er svar Hkr.: „t>að (Lögberg) segir hæfulaust, að prentfjelag Tribune’s sje hlutafje- lag, vitandi, að vændum, að ef pað fjelag hefur enn ekki fengið stofnskrá sína sem lögbundið (incorporated) fjelag, pá á pað von á henni á hverj- um degi“. Til að byrja með svarar Hkr. ekki nema peiin parti af pessari ákæru vorri, sem minni pyðingu hefur, en sleppir að svara hinum — síar nefnil. myfluguna frá, en gleypir úlfaldann, eins og vandi blaðsins er. Sannleikurinn er, að blaðið „Tri- bune“ hefur, síðan pað byrjaði fyrir nokkrum árum, verið gefið út af tveim- ur mönnum, en engu hlutafjelagi. Hvorugur pessara ma.nna var í eða er i Greenway-ráðaneytin j, og enginn maður í pví ráðaneyti átti neitt í blaðinu. — Oss var val kunnugt, að fimm menn höfðu í vetur beðið um löggilding sem hiuthafafjelag, er átti að heita „Tribune Publishing Co.“, en hvorki var pað fjelag löggilt, peg- ar Hkr. kom tneð ofannefnda stað- hæfing (og var pví ekki til) nje held- ur er neinn af meðlimum Greenway- ráðaneytisins stofnandi pessa fjelags. Vjer endurtökum pað pví, að hvort- tveggja er „helber uppspuni“ og til- hæfulaus Ó3annindi úr Hkr. og verður pað til eilífðar, prátt fyrir allar 6- drengskapar vöflur blaðsins. 2. Næsta ákæra vor hljóðaði svo: „Hkr. hefur haldið pví fram, að vissar aðfinningar, sem „Tribune“ kom með, hafi átt við Greenwaystjórn- ina út af Sifton-sveitarmálinu. Þetta er argasta rugl og misskilningur (eða vísvitandi rangfærsla (pví aðfinning- amar eiga við hluthafa Winnipeg syningarfjelagsins (Industrial Exhi- bition) en hvorki við hluthafa í „Tri- bune“ (sem engir voru til!) og pví síður við meðlimi Greenwaystjórnar- innar“. Svar Hkr. er petta — taki menn nú eptir! „Að Tribune meini pað sem pað segir—pað einnig er hæfulaust rugl“. Detta svar er álíka og karl einn gaf, pegar hann var spurður að pví, hvort honum pætti betra ket eða fisk- ur, pví pá svaraði hann: „brauð“. Ekkert blað (ekki einu sinni sveitablöðin ensku, sem pettu maka- lausa merkisblað, Hkr., er aðgeragys að) hefur nokkurn tíma farið með ann- að eins rugl, farið á öðru eins hunda- vaði, orðið sjer eins til skammar og orðið eins maklega að athlægi hjá ölluin fyrir glópsku síua, og blaðið hefur orðið út af pessu atriði. Að rugla saman hluthöfum Tribune’s (sem engir voru til!) og hluthöfum syningarinnar, og tviima svo út úr pessari vitleysu aðra enn stærri vit- leysu og lygi, pað er að „erfiða“ sig upp í vitleysu!! Þetta hefur pá Hkr. gert. Sanni hún hið gagnstæða. 3. — Næsta ákæra vor var pessi: „Hkr. tilfærði vissa grein úr hegningarlögum Canada, sem blaðið segir að eigi við Siftonsveitar málið og „greinilega dæmi“ o. s. frv. Laga greinin og hegningarlögin, sem vitn- að er til, eru úr gildi numin fyrir nokkrum árum, en njf og frábrugðin lög komin í staðinn. l>arna er laga- vizkan lagasnáps Hkr., og eins stend- ur á með ,.prívat“ og „opinberu“ sakamálin. Öll sakamál eiu, sem sje, opinber mál — af peirri einföldu á- stæðu, að pau eru sakamál. Hkr. er hjer, sem optar, að pvaðra út í loptið í pví trausti, að enginn hafi vit á, að pað sem hún er að fara með er pvaður“. t>essari ákæru svarar Ilkr. svo:— „Vitaskuld er greinin með pví númeri úr gildi numin og pað var oss kunnugt pegar vjer tilfærðum hana, en efni peirrar greinar er óbreytt enn, eða, ef nokkuð breytt, harðara nú en áður á peim, sem draga undirsig ann- ara fje. Af pví vjer höfðum ekki yngri greinina við hendina, en vissum að efnið var eitt og hið sama, hvort heldur hún var sú 72. eða hin 319. í lagabálkunum, vitnuðum vjer í pá elztu, pví frá henni er mögulegt að lesa sig áfran; til hinnar sömu og nú er í gildi, pó í annari töluröð sje“. Svo tilfærir Hkr. að eins part af 319. gr. (stafiið c.) hegningarlaganna frá 1892, en sleppir staflið a. og b. og segist svo setja aðalatriðin úr greininni! I>essi stafliður kann að vera aðalatriðið til að sanna rugl blaðsins. En vjer höfum pað að at- huga, að stafliðirnir a. og b. kippa fótunum undan ,.prlvat“ sakamála dellu blaðsins. Þessir stafliðir gera pað nefnilega jafn-saknæmt að stela frá privat stofnunum eðaeinstökum mönn um og frá hinu opinbera. Hkr. var pó að reyna að troða pví inn í menD, að munur væri á pessu, enda var pað eptir eldri lögum, og pó er blaðið svo ósvífið að halda pví fram, að efnið í báðum greinunum sje hið sama. Það væri gaman að sjá cg heyra lagasnáp Hkr. halda pessu fram fyrir einhverj- um dómaranum hjerna f Winnipeg! Vjer erum hræddir um að honum yrði sagt að „fara heim og læra bet- nr“. — I>að sjá lika allir að blaðið er að eins að fara með vöflur og mála- flækjur, pegar pað helilur pví fram, að sjer hafi verið kunnugt um laga- breytinguna. Blaðið hefur náttúrl. í pessu sem öðru farið á hundavaði, og er nú að reyna að breiða yfir glópsku sfna, en stórmenaskan er svo mikil, að pað vill ekki kannast við yfirsjón sína. L>á erpaðskrítin kenn- ing, að „mögulegt“ sje að lesa sig á- fratn frá eldri lögum til njfrri. Vjer hjeldum að pað væri pvert á móti, að mögulegt væri að lesa sig til baka, pví í nýjum lögum er vanalega bent á, hvaða lög pau upphefji eða breyti, en ekki bent á í eldri lögum hvaða ny lög eigi að koma í staðinn ! Má- ske Hkr. vildi segja oss, hvernig hegningarlögin verða að svo sem 25 árum liðnutn. 4. — Naesta ákæra vor var svo:— „Hkr. hefur haldið pví fram, að stjórnin hafi getað rekið fjehirðirinn í Sifton frá pingmannsstöðu sinni. Þetta er tómt rugl. Það eru engin lög fyrir pví“ o. s. frv. Vöflur Ilkr. út af pessu atriði eru svo lúalegar og langdregnar, að vjer ekki nennum að taka pær upp orð fyrir orð, en aðferðin er sú, að flækja petta með pví að segja, að ef stjórnin hefði látið handtaka fjehirð- irinn, pá hefði hann misst pingmanns- sæti sitt af pví að „lögin segja að dæma megi slíka meun til 14 ára fangelsisvistar“. Hkr. er hjer að reyna að snúa sig út úr pessu atriði með pvf, að gefa í skyn að hún ekki hafi haldið pví fram, að stjórnin hefði getað rekið fjehirðirinn úr pingmannssætinu, sem blaðið pó gerði á eins ótvíræðan hátt og pað vanalega segir nokkurn hlut. Vjer verðum samt að játa, að pað er stundum bágt að átta sig á hvað blað- ið eiginlega ætlar að segja. Svælan er svo mikil, og pað vellur svo og skellur svo í pessum leirhver, að allt er eins og f grautarpotti. En setjum nú svo, að fjehirðirinn hefði verið tekinn fastur, pá er ekki par með sagt, að hann hefði misst pingmannssæti sitt, pví margur maðurinn hefur ver- ið tekinn fastur, en svo verið dæmdur sykn, pví pað hefur pá komið upp úr dúrnum, að maðurinn var saklaus af pvf, sem hann var ákærður fyrir, en pað er ekki hægt að dæma saklausan mann fyrir glæp, sem hann ekki hef- ur drygt, pó hegningarlögin segi að pað megi dæma svo og svo, ef mað- urinn er fundinn sefcur, Að geia greinarmuninn á pessu virðist vera ofvaxið vitsniunum ritstj. Hkr. — eða hann er að reyna að slá ryki upp í I augu lesenda sinna. 5.— Næsta ákæra vor var á pessa leið: „Hkr. hefur haldið pví fram, að stjórnin hafi getað tekið fjehirðirinn í Sifton og hneppt í fangelsi, án pess að hlutaðeigandi sveitarfjelag kærði hann. Þetta er bæði á móti rjettar- fari og siðvenju í hinu enska ríki.... E>að er heppni fyrir ritstj. Hkr. að stjórnin hjer í Manitoba getur ekki hneppt hann f fangelsi á sama hátt og hann vill láta gera við fjehirðirinn í Siftonsveit, pví að pá sæti hann nú í fangelsi sjálfur, pví hegningarlög Canada „úrskurða greinilega“, að hver sem misbrúkar prentfrelaið, eins og hann hefur gert, skuli hitta sjálf- an sig fyrir“. Fyrra atriðinu svarar Hkr. með pví að segja, að stjórninni hafi verið „formlega kunngert að fjehirðiriun í Siftonsveit hafi dregið undir sig yfir $6000 af fje sveitarinnar, sfoliiV pvf samkvæmt ákvæðum laganna“ o. s. frv.* Þó nú stjórninni liefði verið til- kynnt petta, sem er nú að eins eitt af pessum ósönnuðu kringlóttu uppá- stöndum, pá gat stjórnin ekki tekið málið upp, samkvæmt landslögum og rjettarfari (eins og vjer höfum marg- bent á) fyrst hlutaðeigandi sveitarfje- lag ekki kærði fjehirðirinn. Þetta eru lög, sem stjórnin ekki má brjóta. Oss grunar að Hkr pekki menn, srm hafa stolið og ættu „samkvæmt lög- um“ að sitja f „tukthúsi“, en eru par ekki af pví sá eða peir, sem stolið var frá, ekki klöguðu. Vjer pykjumst jafnvel hafa sjeð nöfn manna undir greinum í Hkr. sem petta orð leikur á um. Samt höfum vjer engan rjett til að kalla pessa menn „pjófa“, pví enginn er pjófur fyrir lögum pangað til búið er að dvema hann sekan um pjófnað. Slðara atriðinu í 5. kæru vorri svarar Hkr. pannig: „L>ess vegna leyíum vjer oss nð skora á forstöðumenn Lögbergs að hefja nú pegur meiðyrðamál gegn Hein.skringlu, eða ritstjóra hennar, fyrir ummælin um petta Siftonsveit- ar mál“.— L>arna koin Hkr. með pað! pað er nú eins vitlaust og vjer höfum bent á, að stjórnin geti höfðað mál gegn fjehirðinumí Siftonsveit án pess hann sje klagaður af hlutaðeigandi sveit, en hjer kastar tólfunum með vitleysuna. Hkr. hefur ekki kallað *Hkr. var vond út af pvf hjer um daginn, að vjer spurðum að pví, hvernig bægt væri að „stela sam- kvæmt lögum“ og sagði pað hefði vantað kommu hjásjer. L>að vantaði fleira, sem byrjar á komm (comm) í págrein blaðsins eins og aðrar, nefnil. common sense (heilbrigða skynsemi) common Oecency (almennan heiðar- legleik) cominon justice (almennt rjettlæti) o. s. frv. ad infinitum. 650 innan fárra daga, og pá getum við fengið erfðaskrána viðurkennda á venjulegan hátt. Meðan á pví stend- ur hljótið pjer að vera f peningaskorti, og jeg ætla að eiga pað á hættunni að lána yður pað sem pjer purfið“. Og hann skrifaði bankaávísan fyrir hundr- að pundum, og fjekk Leonard hana. „Hálfri stundu síðar voru pau Leonard og Jú- anna tvö ein saman í herbergi einu í hótellinu, sein pau dvöldu í, en naumast höfðu pau enn talað nokk- urt orð saman, frá pví er pau höfðu farið út úr skrif- stofu málafærslumannsins. „Sjerðu ekki, Leonard“, sagðí kona hans næst- um pví harðneskjulega, „hvað pað er skrítið, hvern- ig pjer hefur skjátlazt? Spádómur bróður píns deyjanda var eins og goðasvörin í Delphi; pað mátti skilja hann á tvo vegu, og náttúrlegaskildir pú hann á pann veg, sem hann átti ekki að skiljast. L>ú fórst of snemma úr Grafar-fjöllunum. L>að var með hjálp Jönu Beach, að pú áttir að eignast Outram aptur, en ekki fyrir mitt tilstilli11, og hún hló við gremjulega. „Talaðu ekki svona, góða mín“, sagði Leonard með raunalegri rödd; „mjer pykir fyrir pví“. „Hvernig ætti jeg að tala öðruvísi eptir að hafa lesið petta brjef?“ svaraði hún. Ó! Mjer skjátlað- ist ekki í pvf, að vera hrædd við Jönu Beach. Hvert einasta orð, sem hún skrifar, er satt, og hún hefur enn tangarhald á pjer, pó að hún sje komin ofan í gröfina; pú elskar hana nú, eins og pú elskaðir hana fyrr á árum, og eins og pö inunt framvegis elska 655 . yrðir hann á Leonard á máli, sem enginn skilur nema peir: „Hvað sagði jeg pjer ekki fyrir mörgum árum, Baas?“ segir hann. „Sagði jeg pjer ekki, að ein- hvern veginn mundir pú eignast auðæfi, og að stóri bærinn hinum meginn við vatnið mundi aptur heyra pjer til, o<r að börn ókunnra manna mundu ekki framar verða par á ferðinni? Sko, pað hefur rætzt“, og hann benti á glaðlega barnahópinn. „Já, jeg, Otur, sem er auli í flestum efnum, hef reynzt ágætur spámaður. Núætlajegað vera ánægður og ekki spá neinu framar, pví að annars kann jeg að missa pað orð, sem af mjer fer fyrir vizku“. Fáum stundum síðar var iniðdegisverðinum lok- ið í stóra salnum. Allir pjónarnir höfðu farið, að Otri undanteknum; hann var í hvítum slopp, og stóð aptan við stól húsbónda síns. Enginn gestur var kominn, nema Mr. Wallace, sem var nýkominn heim úr annari Snðurálfu-ferð, og situr hann bros- andi og gætir vel að öllu, með gleraugað fast við augað á sjer eins og forðum daga. Júanna er samt búin að öllu eins og hún væri í kveldveizlu, og stór stjörnumyndaður roðasteinn glóir á brjóstinu á henni. „Hvers vegna ertu með steininn í kveld, mamma?“ spyr eldri sonurinn, Tómas, sem komið hefur ofan af lopti til pess að borða eptirmatinn, ásamt systrum sínum. , „Þei, pei, góði“, svarar hún, og Otur gengur PRENTSMIDJA LÖGBERGS.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.