Lögberg - 14.02.1895, Blaðsíða 6

Lögberg - 14.02.1895, Blaðsíða 6
í; LÖGBERG FIMMTlJDAGIN> 14. FEBRUATl 1895. Yflrlýsingr. Sö'iutn þfss að mjer er kunnugt um, ið f>að Lefur af vissutn itiönnum verið borið út lijer utn patta bjggð- arlag, og að líkiudum víðar, að jeg við síðdfctliðnar sveitarráðs kosningar hafi pegið borgun (mútu) af Mr. Jóni Pjetursyni í f>ví skyni að greiða Mr. J. Magnússyni atkvæði mitt, og J>ar sem jeg hef af vissum manni — sem jeg af hlífð ekki vil í jjettasinn nafn- greina í opinberu blaði — verið þýfgaðitr um að slíkt hafi átt sjer stað, og f>að harðlega borið upp & mig, og enn fremur f>ar sem margt virðist benda til j>ess að mútu-glósa sú sem Orðabelgur Hkr., sem út kom 19. J>. m., er blásinn upp með, ásamt öðru fleiru góðgæti, eigi að stefna í sömu átt, og sje til orðinn i pessari sömu verksmiðju — og par sem öllu pessu skrafi er auðsjáaulega fleygt út í peim tilgangi að sverta rnig og Mr. Jón Pjetursson — pá finn jeg mig knúðan til að lysa pví opinberlega yfir, að allt pettaskraf um að jeg hafi pegið, eða að mjer hafi verið boðið, nokkuð sem borgun (eða mútu) af Mr. Jóni Pjeturssyni eða nokkrum öðrum manni, I pvi skyni að jeg greiddi at- kvæði með Mr. Jóh. Magnússyni við siðusiu sveitarráðskosningar, er fram fóru 18. des. f. á., er tilhœfulaus ly/i. Jeg greiddi atkvæði mit.t með Mr. Jóh. Magnússyni af peirri einu ástæðu, að pað var sannfæring mín, að liann væri betur hæfur maður til od Ivitastöðunnar en mótsækjandi hans, Mr. St. Sigurðson. Geysir, 80. janúar 1895. Albert Jóhannesson. f sambandi við pessa ofanrituðu yfirlysingu mína get jeg ekki stillt mig um — máiefniuu til skýringar — að geta pess að árið 1898 greiddi jeg atavæði með Mr. St. Sigurðsyni. Og hreinskilnislega s?.gt, gerði jeg J>að að nokkru leyti fyrir áeggjun ann- ara, og að nokkru leyti fyrir van- pekkingu sjálfs mfns, pvf ef satt er sagt, pá hafði jeg á peirri tíð ekki neinn lagalegan atkvæðisrjett, par sem jeg var ekki búinn að afleggja hinn vanalega pegnskyldu eið. En ef til hefði komið, að mjer hefði orðið mótmælt, var jeg fastlega eggjaður á ! af vissum manni, að rjettlæta pessa j a Iferð með eiði, vitandi pað vel, að | st eiður hefði getað áunnið mjerj fangelsis-vist um lengti eða skemmri, tfma. Og nú kveldinu fyrir sveitar j riðskosningarnar sfðustu 1894, varj jsglika beðinn að greiða atkvæði| m jð Mr. St. S. og boðin óákveðin n I b >rgun par til af ónefndum manni, er kvaðst reka pað erindi í umboði Mr. St. S. Dað að jeg tók ekki agnið, hefur vildarmönnum St. S. gramizt, og hafa J>ví í reiði sinni tekið j>að fyrir að út- j breiða pessar lygasögur um að jeg j hafi pegið borgun fyrir atkvæði mitt frá hinni hliðinni, og verður J>á tnálið ! ckki eins óskil janlegt. Skyldi ekki „kosningabitlings“- liöfundinum, sem hefur gerzt ,,pirill“ orðabelg Hkr. 19. p. tn., pykja við ^eigaað spyrja sjátfan sig að, hvort að önnur eins aðferð við kosningar, .oíipettasein hjer er skyrt frá, gæti ekki verið fullkomlega varasöm? Geysir P. O., 30. jan. 1895. Albert Jóhannesson. Rjettið hjálparhönd. Dað mun öllurn íslendingum lijer i grendinni kunnugt, fyrir hvað hörmulegu slysi Mr. Jón Gunnarsson, Glenboro P. O., varð síðastliðið sum- ar, er hann slasaðist svo stórkostlega, að hann síðan má heita örkumsla- maður, og getur ekki fengið pess bætur, að pví er Iæknar segja, nema fyrir dýra handlækning; en hana er hann alls ekki fær um að kaupa, eink- um par hann hefur varið allmiklu fje til læknishjálpar, nema honum komi einhvers staðar hjálp frá. Oss, sem leikið höfum sjónleik- ina „Misskilning-‘ og „Sambiðlana“ hjer fyrir skömmu, hofur pví kotnið samart um, að sj?na nefnda leiki á n/ hjer í Glenbero miöciLudaginn 20. f>. m. kl. 7-J- síðdegis, í pví augna- ! miði, að allt pað, er inn kemur, að frá ^dregnum beinum kostnaði, gangi til | læknisbjálpar Mr. Jóni Gunnarssyni, i og leyfum vjer oss pví hjer með, að skora vinsamíega á alla J>á landa vora, er föng hafa á, að sækja leiki pessa sem fjölmennast, pví peir munu við- urkenna, að hjer sje um nauðsynja- mál að ræða, sem sje: að reyna að hlaupa undir bagga með dugandi fjöl- skyldumanni, er orðið hefur fyrir dætnafáum ókjörum. — Inngangur, eius og síðast: fyrir fullorðna 25 cts; börn frá 0 árum 15 ets. Glenboro, 0. febr. 1895. í umboði leikendanna. S. Thorarensen. Eit.s oot áskorun sú er stendur hjer að ofan ber með sjer, hefur leik- flokkur sá er Mr. Thorarensen ritar fyrir leikið sjónleiki pessa fyrir skömmu í Glenboro. Frá gáfuðum og áreiðanlegum manni J>aðan höfum vjer haft pær spurnir af frammistöðu leikendanna, að hún hafi verið íslend- ingum til sóma enda I/kur og Glen- boro-blað lofsorði á hana. Og parsem par við bætist, að aegnamiðið með að s/na leiki pessa af n/ju vitanlega er hið lofsverðasta, leyfum vjer oss að mæla hið bezta með fyrirtækinu. Hvciruig' kvef verðiivr læknað. Einn af hinum óviðfeldnustu kvillum, sem ásækja Canadamenn um kuldatíinann, er kvef f höfðinu. Dað er óviðfeldið af pví pað orsakar höfuð- verk hleypir bólgu í aasirnar og or- sakar /nts önnur ópægindi, og hættu- legt er pað, ef ekki er leitað lækn- inga við, pví að úr pví getur orðið nefreDsli, með hinum ógeðfeldu hrækj- um, andf/iu, lyktarleysi og jafnvel smekkleysi, sem af pví getur leitt, og í mörgum tilfellum verður úr pví tær- ing. Nasal Balm er hið eina meðal, sem á augabragði linar höfuðkvef og á stuttum tíma læknar pað algerlega og ef Nasal Balm er dyggilega brúk- að læknar hann einnig hið versta nefrensli. Capt. I). II. Lyon forseti C. P. R. Car Ferryfjelagsins í Pres- cott, Ont., segir: „Jeg brúkaði Nas- al Balm við langvarandi höfuðkvefi og eptir að hafa brúkað pað aðeins tvisvar í 24 klukkutíma er jeg orðinn albata. Jeg vildi ekki selja glasið mitt fyrir $100, ef jeg gæti ekki náð mjer í annað“. Nasal Balm fæst hjá öllum lyfsölum, og með pósti fyrir 50 cts. glasið, frá G. T. Pulford & Co. Brockville, Ont. Ult'1 (HlipJáfi' 3$« CHAf|NÖ fgupTiOHS ec. SKIN SorrAxs WHiTC í RAKARABÚÐ . A. Nicastros áið pið ykkur betur rakaða fyrir lOc. en annarsstaðar í bænum. Hárskurður 25c. fyrir fullorðna, 15c. fyrir ung linga. Tóbak og vindlar til sölu. 337 itlnin St reet, nsestu dyr við O’Connors Hotel. Jeg hef $10,000, sem jeg get lán- að með mjög r/milegum kjörum gegn góðu fasteigna veði. Einnig hef jeg ús og hæjarlóðir til sölu með góðum kjörum. H. Lindai.. 366 Main Str. Arinbjorn S. Bardal Selur líkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag og nótt. 629 ElQin /\ve. OVIDJAFNAN- LEGT TÆKIFÆRI, * — Til |æss að fá — GOTT BLAÐ OC. GÓÐAR SÖGUBÆKUR FV'RIR LÍTIÐ VICRÐ, * Nýir kaupendur aS 8. ÁRGAXGI LO&BEROrS fá í kaupbæti sögurnar: „I ÖRVÆNTING", 252 bls., 25c. virði. „QUARITCII OFURSTI, 562 bls., 5Dc. virði „pOKULÝÐURINN", (þegar hún verður full- prentuð) um 700 bls , að minnsta kosti 65c. virði — ALLT pETTA fyrir eina Sa.oo, ef borgunin fylgir pöntuninni. * Til dætnis urn að sögurnar eru eigi metnar of hátt, skal geta |>ess, að „pokulýður- inn“ hefur nýlega veriögef- inn útá ensku,og eralmennt seldur á $1.25.Og þegar |>ess cr gætt, hversu rnikið |>að kostar að |>ýða aðra eins bók — 700 bls. — vonunt vjer að menn átti sig á j>ví, hversu mikið það er, sem vjer bjóðum hjer fyrir $2. * pcir, sem borga þennan yfirstandandi áttunda árgang LÖGBERGS fyrir þann 15. fcbrúar næstkomandi, fá í kaupbæti hvora söguna sem þeir kjósa heldur, .Quaritch ofursti" eða ,,pol:ulýðurinu“. Einnig fá allir gamlir kaupendur blaðs- ins sem þegar hafa borgað þennan árgang blaðsins aðra- hvera söguna ef, þeir æskja þ? Iilttlicrg I*r. fí l’nbl. Co. MANITOBA SKATING * RINK A hornintt á McWilliam og Isabel Strætuin It.VN'I> SPIL.Vlt ; ♦ ♦ Dkiðjudögum, Fimmtudögum Laugakdögum. Optnn frá kl. 2.30 til 5 c. m. og 7.30 til 10 á kveldin. CAPTAIN BERGMAN Ko.n,r. MANITOBA. fjekk Fykstu Verðlaun (gullmeda- líu) fyrir liveiti á malarasýnirigunni, setn haldin var í Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum s/nt par, En Manitoba er ekki að eins hið bezta hveitiland í h>imi, heldur er par einnig pað bezta kvikfjáriæktar- land, setn auðið er að fá. Manitoka er hið hentugasta svæði fyrir útflytjendur að setjast að í, pví bæði er par enn mikið afótekn- um lönduni, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, par sem gott fyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð- ast. í Manitoba eru járnbrautir mikl- ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir frískólar bvervetna fyrir æskul/ðinn. í bæjunum Wiunipeg, Brandon og Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar. — í n/lendunum: Argyle, Pipestone, N/ja íslandi, Álptavatns, Shoal Lake, Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 rslendingar. í öðrum stöðum í fylk- inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar. í Manitoba eiga pví heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast pess að vera pangað komnir. í Manl- toba er rúm Tyrir mörgum sinnum annað eins. Auk pess eru í Norð- vestur Tetritoriunum og British Co- lumbia að minnsta kosti um 1400 ís- lendingar. íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu- búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum. Skrifið eptir n/justu uppl/sing- um, bókum, kortum, (allt ókeypis) til Hon. thos. GREENWAY. Minister *f Agriculture & Immigration, WlNNIPKG, MaNITOBA. 652 ist svo vel við? Vera má, að hann liafi ekki verið pað með öllu, pví að parna hinum meginn í kirkju- garðinum var gröf, og inni i kirkjunni var mintiis- mark úr hvítum marmara, aðdáanlega líkt kocu, sem hafði elskað hann, pó að tíminn og raunirnar hefðu breytt andlitinu undarlega. Sjálfum hafði honum líka mistekizt: hann hafði að sönnu haldið eið sinn og barizt pangað til takmarkinu var náð, en pað var ekki ltann sjálfur, sem hafði unnið sigurinn. Allt, sem hann átti nú, hafði áður verið eign Gyð- ings eins, meðbiðils hans. sem hafði orðið hlutskarp- ari og fráleitt hafði dreymt um, livar forlögin niundu láta eignir hans lenda. Og var Júanna ánægð? Biturleikinn 1 hinni fyrstu geðshræring hennar var horfinti, og hún vissi vel, að I.eonard elskaði hana einlæglega. En hart var pað, að hún sem tekið hafði pátt í prautunum skyldi vera svipt laununum — að annari konu, sem að minnsta kosti hafði reynzt veik fyrir, ef hún hafði ekki biátt áfram verið ótrú, skyldi auðnast að gefa manni hennar pað sem hún hafði sjálf lagt svo hart á sig að vinna — pað sem hún hafði unnið — og tap- að. Og enn harðara var pað, að hjer á J>essu forna höfðingjasetri, sem paðan af átti að verða heimili hennar, skyldi hún dag og nótt mega til með að verða vör við návist konu einnar, yndislegrar konu og fölrar, er aptraði henni frá að ná pví sem hún práði mest af öllum hlutum — ást ntannsins hennar algerðri og óskiptri. Pað er enginn vafi á pví, að 653 húu gerði of inikið úr pessu; karlmenn eyða ekki öUu sínu lífi í hugs/ki út af endurminningum um fyrstu konurnar, sem peir hafa elskað — ef peir gerðu pað, væri pessi veröld heldur pungbúin. En í henuar augum var petta verulegt mótlæti, og um mörg ár fannst henni pað. Og sje eitthvað sannleiki í hjörtum manna, pá gerir lítið til pó að skynsemin segi, að pag sje vitleysa. í stuttu máli, pegar pau Leonard og Júanna voru nú farin að njóta velgéngni sinnar í fullum niæli, fóru pau að kynnast pví, að hamingjan gefur aldrei gjafir sínum með báðum höndum, eins og Frakkar komast að orði, heldur pykir henni gainan að taka pað með annari hendinni, sem hún gefur með hinni. Fáum fellur alger eymd í skaut; engum alger gæfa. Heppni peirra liafði á margan hátt ver- ið svo afarmikil, að pað hefði verið ónáttúrlegt, og hefði vel mátt vekja ótta um framtíðina, ef pessir örðugleikar hefðu ekki dregið úr henni, örðugleik- ar, sem pau hafa að líkindum lært að gleyma, pegar árin færðust yfir pau og færðu peim n/jar raunir og aukna blessun. Yera má, að með pví aðgægjast allra snöggvast inn í framtíðina fáum vjer betri og sannari hug- mynd um pað sem eptir er af sögu Leonards og Jú- önnu Outram, heldur en með pví að lesa um marga, einstaka atburði. Tíu ár eða um pað bil ern liðin, og Sir Leonard, sem nú er J>ingmaður og konungsfulltrúi í s/slu sinni, innilega eitt eintak af Shakespeare, en nijer hefur aldrei verið gefinn einn einasti skildingur til að nota mjertil gamans; og svo mundi ekki mega minnast á pað við sjera Porter, að koma með aðra eins bók inn í hans hús. Hver einasta mynd frá peim eina atburði, er rofið hefur tilbreytingarleysið í tilveru minni, er óafmáanleg í huga mínum; og jeg get aldrei skilið í huganum leyndardómsfulla barnið, sem jeg hitti við gamla Norðmanna-hliðið, frá Júlíu í leiknum. Hvað pað er kynleg endurmenning, sem hún hefur skilið eptir í heila mínum; hún er allt af hjá mjer í draumum mínum! Skyldi jeg nokkurn tíma fá að sjá hana aptur? Jeg er allt af að spyrja sjálfan mig að pví. Já; mjer finnst jeg vera viss um pað. Jeg finn, að hún er einhvern veginn ofin inn í forlög mín. Josiah Oook sáum við aldrei aptur, en jeg heyrði, að hann hefði farið burt með leikflokknum, sem fór úr bænum skömmu eptir að ævint/ri pað gerðist, sem fyrir mjer vakir. Auðvitað ákvað sjera Obadia Porter hans eilífðar forlög með pvl að dæma hann í díkið botnlausa, og hann tók ekkert til greina, hvað neinn æðri dómstóll en lians eigin kynni að hafa um {>að að segja. Fáein orð ætla jeg að segja um tvær nianneskj- uj, sem mjög mikla p/ðing hafa fyrir líf mitt par 4 eptir, og svo ætla jeg að halda áfram sögu minni. Önnur peirra var mjög Htilsigld persóna__________ ckki ncma vinnukona. Á. æskuárum mínum var

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.