Lögberg - 28.03.1895, Blaðsíða 3

Lögberg - 28.03.1895, Blaðsíða 3
LÖGBEEG FIMMTlJDAGLNN 28. MAEZ 1895. SlANiTöBA SKATI m ♦ RiNK A horntcu á McáVilltatn > ) ' Isabel Strætum B.lXií SPiLAR ♦ ♦ I>KtB.rui>öousi, Ftusminöiiuiu Lauoaim ()[>tnn frá kl. 2.1 0 til 5 e. m. og 7.30 til 10 á kveldin. CAPTAIX BEÁ K K N N t; I Frá frjettaritara Lögbergs. • Minneota, Minn. Mjog mikil ánægja var oss Minnesota íslendingum að komu Mr. Einars Hjörleifssonar til vor. Hann dvaldi í allt hjá oss eitthvað viku tíma og hjelt samkomur á fjórum stöðum, f>ar sem hann ílutti fyrirlestur sinn um Vestur-íslendinga og ias ymsa skemmtilega kafla, bæði ljóð- mæli og Jjfðingar i óbundnu máli úr ritum Oharles Dickens. Allstaðar voru samkomurnar vel sóttar, og er hjer almennt lokið mjög miklu lofs- orði á f>ær. Fyrirlesturinn þótti ágætur — hlutdrægnislaust og fagur- lega satninn og snildarlega frambor- inn. Um upplestur Mr. Hjörleifssonar voru menn á eitt sáttir, að ekki væri ofsögum um pað sagt, hversu vel honum færist J>að. Seinasta kveldið, sem Mr. Hjör- leifsson var hjer, var haldin allmikil samkoma i Minneota. Komu menn satnan til pess að sketnmta sjer og ræða um hin j‘msu spursmál, sem fyrirlestur Mr. Hjörleifssonar hafði gefið tilefni til að hugsa um, en J>ó sjerstaklega til að flytja heiðursgest- inum, Mr. Hjörleifsson, kveðjur að skilnaði. Samkoma pessi er sjálfsagt sú fjölmennasta íslenzk samkoma, er hjer hefur verið haldin undir paki. Var par samankomið, auk bæjar- manna, fólk úr öllum hinum byggð- unutn, svo margt, að naumast varð fyrir kotnið í samkomusal bæjarins. J. H. Frost styrði samkomunni. Auk hans hjeldu ræður: Bjarni Jones, G. S. Sigurðsson, Chr. Gíslason, lög- maður, Sigurður Sigvaldason, B. A., G. A. Dalman, sjera Björn B. Jóns- son, Árni Sigvaldt-son, S. S. Hofteig, Chr. Schram, O. G. Anderson, Sig- mundur Jónatansson, Jóh. Pjetursson, Chr. Vopnfjörð og F. R. Johnson. Allir ljetu ræðumennirnir í ljósi pakk- læti sitt og virðing til hins merka lieiðursgests, er nú hafði heimsótt J>á fyrsta (og að líkindum í síðasta) sinn. beir pökkuðu ltonum innilega fyrir hið opinbera starf hans í parfir hins vestur- íslenska pjóð(Iokks,og gleymdu orðum góðvild þá, er sjer hefði verið Kálfskinn (8-15 pd)„ )) 4—5 ,, sýnd, og kvaddi með ósknm b'eísun- Vetrungaskitu „ )) 2i-3 „ ar og hamingju. Hann talaði mili Sauðskinn og lamb skit) n hins íslenzka þjóðernisog bókmennts, (eptir stærð o.s frv.)hvert (i 35-45 ,. bað menn að geyma jafnan se:n dýr- Kartöílur búshelið (i 35—40 „ an fjársjóð hið fagra og göfuga ís- Laukur pundið á 3 leuzka mál og láta það ekki gleymast Kálköfuð » 2-3 „ þó burt væri komið af ættjörðinni, og Celery dús. 25-50 „ leggja rækt við allt sem faguit væri Gu'rófur bush. )) 50 „ og gott i hinu ísl. J>jóðaerni og bók- Blóðbetur >> )) 30-45 „ menntum. Rófur (vanal.) >1 20-25 „ Mr. Iljörleifsson lagði af stað Hey (óbundið) „ton“ -$3.50 „ norður ajitur [>ann 19 þ. m. og er ,, (bundið) » $ I—$5 00 „ óhætt að segia, að honum fylgja lukku- og blessunar óskir allra ís- lendinga hjer. Af almennum frjettum er fátt að skrifa í petta sinn. Tíðin er nú hin blíðasta og vorannir að byrja, en ekki er frítt við að menn sjeu þegar farnir að óttast purkana. Nylega er hjer dáin Guðrún Jónasdóttir, ekkja Árna Sigurðssonar bónda í Vopnafirði. Guðrún sál. var sextug að aldri, góð konaog mikils virt af öllum. Hún var jarðsungin af sjera Birni B. Jónssyni hinn 1. J>. m. Úr brjefi frá Kauptn.höfu dags. 21. febr. 1895. „Tíðarfar hefur verið hjer nokk- uð stirt um tíma, frosthart og snjóa- samt, svo að samgöngur hafa tepzt nokkuð, og kaffennt hefur suma bæi hjer á landsbyggð úti að kalla. ísar hafa og lokað Eyrarsand um hríð allt norður í Kattegat. „Laura“ (fslands- póstskipið) varð að leggja inn í Krist- jánssand í Noregi, og var paðan send- ur íslandspósturinn hingað. Skömmu síðar kom „Laura“, en norðan frá Kolli (Kullen) braut „Brjóturinn“ (ísbrjóturinn) henni ál hlngað. Degar hún kom hjer inn á höfnina rakst hún nokkuð á og skemmdist stefnið dálítið, en J>ó ekki að ntun, og heldur hún tali sSnu og fer hjeðan I. marz, eins og ætlað var“. Verðlag * W'innipeg á ýmsri vöru, sem bcend ur /mfa að se/ja. ekki að minnast lians fögru ljóða og Smjör, gott, nýtt, pundið 15 c. atinara ritverka og lögðu ríkt að hon- ,, bezta „ ,, 17 „ um, að senda þeim meiri ljóð og fieiri „ vanalegt vetrar, j>d. 8-14 „ sögur vestur yfir hafið ura leið og Egg, alveg nýy dös. 10 „ þeir ljetu þá von sýna í ljósi, að mikið ,, í kalki, ,, 5 » mundi lionum auðnast að starfa heima Hænsni pundið á 5—6 ., ættjörðinni til gagns og sóma. Allir Andir „ s „ báðu ræðumennirnir hann að bera Gæsir ,, n 10 „ kæra kveðju heim á íósturjörðina, Kalkunsk hrensni „ 10 „ sem þeir enn þá elska svo heitt og Svínsflesk „ »> H » innilega. Loks var Mr. Hjörleifsson Nautaket, frosið „ )) 3—4 „ flutt kvæði, og söng söngflokkurinn „ alveg nýtt „ » 5—6 „ það mikið vel eins og annað, er sung- Siuðaket „ )) 0-8 „ ið var á samkomunni. Að síðustu Húðir af kúm „ .» n-H „ hjelt Mr. Hjörleifsson langa og fagra „ „ uxutn „ )) 3^—ty » ræðu. Dakkaði hann með fögrum „ frosnar „ )) 3* „ SK.EPXIÍK Á F.KTI. Svíu (góð slátrunar) pd á 1 c. Sauðfje (litil ejitirsp ) „ ,, 1 „ Uxar (ungir) „ „ 2%—3 „ Koií.vteoun'ihk: Hafrar (fóður) busb. á 29 c. „ (útsæðis) „ „ • 32 „ Hveiti (að meðaltali),, „ 50 ,, Biíkvni: Tamarac cord $3 50—$3,75 Greni ,, $3 00 — $3.25 Eik „ $3.50-13.00 Poplur „ $2.00 — $2.50 Mb l!F£ is ormu A flEG-ECTED CGLÐ WHICH CRVSLCCC Fina"y into Consuinntioiv 0 EAK UP l\ COLD i.t TI.ViE B V USIhO Pyny-Poctoral Trííl QUICK CURE Fon COUGHS. COLDS, BRONCHITIS. HOARSEN.ES9. ETO. Lar^c iiodlp, 25 C'l». Veggjapappir || || (jluggeblæjup Jeg gei selt yður billegri og bstri veggja- pappir enn nokkur annar í þessum bæ. Mðrg luindriHl trgundir úr ad vclja. Góður pappír að eins 5c. rullan. Jeg beli mikið af gluggablœjuin, tilbún- um og ótilbúnum, sem jeg vil selja fyrir innkaupsverð. bjer munið finna það út að |>jer fúið hvergi ódýrati og fallegri veggjapappir og gluggabln'jtir en tijá mjer. Jeg hefi íslending í búðinni, Mr. Árna Eggcrtsson, sem ætið er reiðu- búinn til að afgreiða yður. ROBT. LEGKIE, 425 IVlain Street, - V/innipeg. Tut.Ki'iroNF. 235. MANITOBA fjekk Fvkstu Vkhði.aun (gulltneda- líu) fy rir liveiti á malarasýningunni, setn lialdin var í Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum sýnt par. E'n Manitoba er ekki að eins hið bezta hveitiland í h'útni, heldur er J>ar einnig pað bezta kvikfjánæktar- land, sem auðið er að fá. Manitoba er hið hentugasta svæði fyrir útflytjendur að setja3t að í, pví bæði er par enn mikið af ótekn- um löndum, sem fást gefius, og upp- vaxandi blómlegir bæir, par setn gott fyrir karla og konur að fá atvinnu. í Manitoka eru liin miklu og fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð- ast. í Manitoba eru járnbrautir mikl- ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ágætir frískólar iivervetna fyrir æskulýðinn. í bæjunum Wianipeg, Brandon og Solkirk og fleiri bæjum munu vera samtals utn 4000 íslendingar. — í nýlendunum: Argyle, Pipestone, Nýja íslandi, Álptavatns, Shoal Lake, Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 rslendingar. í öðrutn stöðum í fylk- inu er ætlað að sjeu 000 íslendingar. í Manitoba eiga J>ví heima um 8000 íslendingar, sem eigi munu iðrast pess að vera þangað kotnnir. í Maní- toba er rúm fyrir mörgutn sinnum annað eins. Auk þess eru i Norð- vestur 3'etritoriunum og British Co- lumbia að minnsta kosti um 1400 ís- lendingar. íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu- búinn að leiðbeina ísl. innílytjendum. Skrifið eptir nýjustu upplýsing- um, bókum, kortum, (allt ókeypis) t)l Hon. THOS. GREENWAY. Minister ef Agricultuve & Immigration WlNNII'KO, MaNITOBA. KAUPIÐ EITT AF DR. OWENS BELTUM, I>Á FÁIÐ 1>JEK HEILS- UNA APTUR, HVORT SEM ÞJER ERUÐ GAMALL EDA UNGUR. Clitherall, Minn , 7. febr. 1891. Kæti Dr. Owen. Fyrir hálfu ári keypti jeg eitt rafuimagnsbelti af yður, se n jeg með ánægju þakka fyrir. Áður ert jeg fjekk beltið var jeg optast daufur og aflaus — allt af gekk eitthvað að mjer — a ílleysi fyrir brjóstinu, verk- ur í bakinu, veikur magi, svefnleysi og matarólyst og jeg hafði enga löng- un til vinnu. Jeg er stniður að at- vinnu opr veit, að bæði þj ist margir smiðir og aðrir menn af sama sjúk- dómnum. En jeg segi Otlum, sent þjást. hvað þeir eigi að taka til bragðs til þess að verða heilbrigðir aptur: „Kaupið eitt af beltum J)r. Owens, !>á batnar yður, hvort sem J>jer eruð <ja»t- all eða unyuru. Eptir að hafa haft belt- ið á tnjer fjórum sinnutn að eins, fann jeg að tttjer leið betur, og n ú er jeg eins frískur eins og jeg hef nokkurti tíma áður ver'í. Áttuv tninn líkami c>' eins oy etuh.tr- ýceddur. Belti Dr. Owens er ekkcrt húmbúg, heldur áreiðarileod cúr ó- dyrt meðal gegn margskonar sjúk- dómmn. Jeg hafði í fyrstu ekki traust á beltinu, en svo talaði jeg við ainu af agentum yðar, sem sjálfur hafði feogið heilsubót af be’tinu. Jeg keypti síðan eitt belti, og, eins og jeg hef sagt, jeg rnundi ekki vilja sel’a [>að fyrir $500 í peningum, því að Jiað hefur frelsað líf mitt. Jæja, vinir mínir, þið sem þjáist af sjúkdómi cða lasleik, kaupið eitt belti Dr. Owens þá fáið þið jafngildi peninga ykkarra, og verðið heilbrigðir meira að segja; livenær sem þið setjið beltið á ykkur þá lætur illendið undan. Ef nokkur efast um sannleik þess sem hjer er sagt, J>á skrilið mjer (legítið samt innan í frímerki) og er jeg fús á að svara öllum fyrirspurn- um. J>.ið sem jeg hef skrifað hjer, get jeg sagt upp á æru og samvizku að er lireinn sanr.leikur, og liof jeg skrifað brjef mitt án þess jeg Íiafi verið beðiun um það. Hjartans þakk- læti, Dr. Owon, /yrir J>að s*-m beltið yðar Iiefur fyrir mig -rert, ogóskajeg að starf yðar gangi <?1. Me7 virðingu Oie O. Moe. Skriíið eptir prislista og upplýs- n£fl,m viðvíkjandi beltunum til B. T. Björnsson, 8gent meðal íslendinoa. P. O. B°x 308, - Wtnniprg, 09 „Frá Bury! I>að er ekki meira en tlu milur lijeðan! I>jer hefðuð átt að sofa lengur I rúmitiu ýðar, jiiltur minn, og leggja af stað um þetta bil dagsins. Þjer hefðuð getað ofkælst og dáið af að liggja hjer úti og sofna I dögginni. J>jer lítið heldur ckki hraustlega út“. Eptir nokkra þögn sagði hann. „Með leyfi að spyrja, livert eruð þjer að fara?‘‘ Jeg hikaði mjer við að svara. Jeg var hræddur við að láta vita, hvaða leið jeg hefði farið. Jog sá &ð gamli maðurinn horfði á mig forvitnislega. „Fyrirgefið að jeg bar upp þessa nærgöngulu spurningu, sem þjer ekki þurfið að svara“, sagði hann þá. En livert sem þjer eruð að fara, þá haldið þjer ekki leugra fyrr en þjer eruð búinn að fá yður Jálítinn morgunverð. Jeg ráðlegg yður að fara á veitingahúsið „Duke of Clarence“, niðri í þorjiinu. h’ólkið þar er mikið gott fólk og lætur yður fá morg- únverðinn fyrir lágt verð“. Jeg roðnaði þegar hann nefndi morgunverðinn, því jeg hafði ekki einn einasta eyrir af peningum, °g jeg gat ekki keyj>t mjer einn munnbita af mat tyrr en jeg var búinn að selja fötin, sem jeg hafði í bögglinum mínum. Jeg J>akkaði lionutn þess vcgna Nriv leiðbeininguna, tók upp böggul minn, kvaddi gamla manninn og ætlaði að fara mína leið. „Bíðið þjer við, bíðið þjer við! og komið til tnin“, kallaði liann á cptir mjer. Jog sneri mjer við og kom fáein skrcf nær liou- úui. líann horfði á uiig tneð cnn meira athygli cn 70 I>cgar hann sagði þetta, vorum við komuir út úr húsinu og vorum á leiðinni ejnir græna stignum, en við voritm að fara í alveg gagnstæða átt við J>á, sem við höfðum komið frá kirkjugarðinum. N okkru neðar lá stígurinn inn á þjóðveg og [>ar stanzaði [>essi góði vinur minn til þess að kveðja mig. „Ef yður gengur illa, og þjer komist í mikil vandræði, J>á getið þjer skrifað mjer; en munið J>að, að J>á verðið þjer að segja mjer alla söguna af sjálf- um yður. £>jer megið engu leyna og engu skrökva. Jeg verð að segja J>að, að pjer eruð fámálugur fje- lagi, svo ungur sem þjer eruð — en J>að er ef til vill bezt. Hjer er utanáskriptin til mín; og verið f>jer nú sælir, og gangi yður nú vel ferðin og lukkati sjo tneð yður. Haldið beint áfram ejitir veginunt, ]>angað til þjer sjáið járnbrautarstöðvarnar á vinstri hönd. Gangið hratt, annars missið þjer af lestinni“. Á næsta augnabliki var hann farinn. Hvc }>akklátur var jeg honum ekki í lijarta mínu fyrir góðvild hans! Jeg komst á járnbrautarstöðvarnar nokkrum mínútum áður en lestin kom. Jeg var svo fávís 1 hinu einfaldasta af því, sem dags daglega kemur fyrir, að járnbrautarþjónn eiun varð að kauj>a fyrir rnig farseðil og koma mjer á rjetta pallinn á vagnstöðvunum. Svo kom lestin og jeg tók mjer sæti f einum vagninum. „Munið ej>tir J>vf,“ sagði járnbrautarþjónninn uin lcið og hann skclldi aptur liurðinni, „að J>jer 65 VII. KAPÍTULI. Jeg gat ekki afborið þetta longur, svo jcg flýði burt. Máttuði eptir brúðkaup mitt fór jeg úr húsinu fyrir fullt og allt. Um það, hvað skeðí J>ennan mún- uð, eru varir xnínar lokaðar. Jetr setri engunr. lifand* manni livað jeg leið þessa þrjátíu og einti daga. Unt kveldið [>ann 31. ágúst læddist jeg upji í licrbergi drrngjanna, ojrnaði gluggann, án þess að þeir yrðu varir við mig, Og komst niður í garðinn með þvi að klifra ofan perutrjeð. Drautnur minn stóð ljóst fvrir hugskotssjóuum niinum J>að augna- hlik, og jeg átti von á að sjá rauða höggorminn tncð glampandi augum iðandi utan utn einhverja greinina. En jeg komst klaklaust ofan, án [>ess að verða var við nokkuð, náttúrlegt eða ónáttúrle<rt. Á einum þremur mínútum var jeg kominn út á þjóð\Tginn, oiðinn að lieimilislausum flækittg, soui livergi átti höfði síuu að að hatla, en frjáls rnaður.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.