Lögberg - 28.03.1895, Blaðsíða 8

Lögberg - 28.03.1895, Blaðsíða 8
♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦ G. THOMAS ER FLUTTUR TIL ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦ 534 MAIN STI^EET. ♦♦♦♦«♦♦♦♦ rakk. loidiim nímm fyrir roargra /ra góð viSskipti, ]>í gleSur þaö, vona jeg, Um lciö og ieg _ mirga þeirra aS jeg nú er flu.tur i lagíega búsT Main ö'^HölStom , ^'^oívin.'.u m.nm, sv° sem k^ukkur, úr, °g allskonar gullatáss. Lf þjer komið suraarfrosti, oc/ svo er bvcrrr o* skoðl*» gen^ f>Jer rojer CrelíSa; Jeg reyni að gera hvern sanngjarnan mann ánægðan, IJííðin !...♦♦ -- - ^00 er aðrai dyr fra Campbell Bros harðvöru búð 530 Muin Str. G.THOMAS. 534 MAIN STR. UR BÆNUM GRENDINNI. Lesið augl/singu Mr. A. Ander- sons á öðrum stað hjer í blaðinu. Mr. Sölvi Sölvason selur karl- mannaföt tilbúin fyrir mjög rymilegt verð. Sjá aaglysing hans á öðrum stað hjer í blaðinu. Nú er sagan „t>okulyðurinn“ inn- heft og verður send út um landsbyggð irnar nú f vikunni til peirra, sem eiga tilka.ll til hennar. Menn hjer í bæn- um, sem hafa loforð fyrir ftessari bók, eru beðnir að vitja hennar á skrifstofu blaðsins. Vjer vildura leiða athygli les- enda vorra bjer f bænum að auglys- ingu um tombólu o. s. frv. í Nortli West Hall (samkomusal Mr, Guðm. Johnsons) 2. apríl. Augnamiðið sam komunnar er gott, og því vert að styrkja pað með pví að sækja sam komuna. |stíganokkuð í verði í seinni tíð og heimsbyrgðirnar nokkuð að pverra. Kn vjer vildum sjerstaklega benda íslendingum norðan landamæranna á, að vjer álftum hyggilegt að sá tals- verðu af byggi í petta sinn, pví bæði er síður hætta á að pað skemmist af í til- tölulega miklu hærra verði en hveiti, síðan pað varð svona lágt, en eins gott eða betra skepnufóður, ef pað ekki skildi seljast með góðu verði .... , , , , | Um helgina sem leið gekk í norðan- átt. með honum 4 börn af hverjem átt og kólnaði nokkuð; og voru all- tvö hfa Guðmundur bónd. v,ð íslend- skðrp frost einar tyær nætuF) en s[g f V,i ;°r^ kflona 1 WeSt an hlyoaði, og mánú heita regluleg Selktrk. Lhn s&luga flutt.st moð vorveðrátta. _ Vatn er komið ofan! pessum tveimur börnum sínum til falnn !„'nr í pon’i> ♦ Vesturheims árið 1887. J °g er haDn °rðlDn varasamur, enda var hann með .... >r | pynnsta móti. Það lítur pvf út fyrir Bændafjelagsde.Id.n „Mountain að áin ryðji si með fyrra móti en V.kw Akra Townskip, Pembina Co ekki IíturJ mikin/vBxt f he’nni N. I). hefur ákveð.ð að halda fund á um pað j ti síi!t neitt verule t flóð, laugardag.nn 6. apríl 1895, kl. 1. e.1 * m- í fjelagshúsinu á Austur-Sandhæð- unum, til að ræða framfaramál fjel., og jafnvel að breyta stefnu pess, sem gæti orðið fjelaginu til hagsmuna Allir fá par málfrelsi, og er óskað eptir að fu.idurinn verði vel sóttur. MAN1T013AÞINGIÐ. Framh. frá 1. bls. Mr. Martin (fransk-kap. aptur- Nujar vörur! Lágl verfl! I I,j <i Stefáii i J ónssyni á noröausturhorninu á itoss og Isabel stræta,, getið þjer, þett* vor» fe"gið ,)etri og ódýrari vor- og sumarvörur en nokkru sinni áður. J>að' er nanðsyulegt fyrir alla á þessum tímum að vita hvar hægt er að fá mestar vörur fyrir mimut verð. Og um |>að getið þjer bezt sann- færst með því að koma og skoða þau ógrynni af vðrum sem komu ijin rjett uylega i búð Stefáns Jónssonar, Þjer eruð allir velkomnir! Komið sem fyrst á meðan úr sem mestu er að velja. Virðingarfyllst STEFAN JONSSON. PBHlngar lanaúlr. Bujardir til leip og til solu Jeg undirskrifaður leyfi mjer að tilkynna, að jeg hof nóga peningft tii umráða til að lána móti góðu fasteignarveði, með pægilegum borgunar- skilmálum og lágum vöxtum. B .K„ hef nóS af göðu Jrktu og óyrktu landi til sölu á y.nsu.n tóöum I Mamtoba, raeð lágu verði og pægilegum borgunarskilmálum. Nyjir kaupendur að 8 árgangi Lögbergs frá 1. apríl eða byrjun sögunnar „í Leiðslu, ef peir vilja, fá 3 góðar sögubækur í kaupbæti, ef borgunin fylgir pöntuninni. NotiÖ tcekifœriö, sem gefið er til að fá pess ar bækur fyrir aldeilis ekki neitt, Þetta tilboð stendur ekki lengi. Sjá auglysing á öðrum stað í blaðinu. Stefán Sigurðsson, kaupmaður úr N/ja íslandi, kom hingað til bæjarins í vikunni sem leið, og fór aptur heim- leiðis á mánudag. Hann segir engin sjerleg tíðindi úr sinni byggð. ís er raeð pynnsta móti á Winnipeg vatni, og sá litli snjór, sem á ísnum var, fór alveg í pýðunum í vikunni sem leið, svo nú er ísinn glær. Akra P. O., N. D. 21. marz 1895 I haldsm.) sagðist hafa sjeð bögg^ul í John Skanderbeg. | sæti forsetans merktan „lagaplástur“. Hann sagði, að petta væri pinginu til ,. ’----—ö~--------“n rwSuvguiu uutguunrssuraiiium. A. R. McNichol Esq. I vansæmdar. Hann sagði að bað væri u a Kinnig hef jeg mikið af góðum yrktum bújörðum til leigu í Argyle- Gen. Manager Mutual Reserve IJótt spaug, og væri til að smána for- 7gg mjÖg skilmálum og lágri leigu. Fund Life AssocGtion W.nnipeg. seta, Hennar Hátign drottnineuna o J Ieim, “l ' ^ t 8J," ■ húJarðir*. hvprt heldur til kaups eðft . , . F s- ’ • o ou/umguna og neigu, ættu tafarlaust að snú sier til mín pví viðvíkiandi. Ivæn herra! landstjórann í Canada, sem væri full-! V J .Jeg viðurkenni með pakklæti tr6i hennar. Hann sagði að pað væri að hafa tekið á móti $900 frá fjelagi tilrauo til að gera gys að leyndarráðs- j --~ ----------------------------------- yðar, sem borgun að fullu á lífsábyrgð tyrirm8slunum um skólamálið. Mr. konunnar minnar sál. Ingibjargar Mart';n var bent á að pað hefði enginn Guðbrandsson upp á $1000. $l00TinKfunilur verið, pegar petta var var injcr borgað strax eptir dauðs- Sert> svo að heiðri pingsins og einkis | Iooa Sat5R fallið, til pess að borga með greptrun- annar3 hefði verið hallað, og varð ar kostnað m. m. Gerið svo vel að hann að 3era sjer Þetta að góðu færa forseta yðar og öðrum embættis- A ms lagafrumvörp fóru í gegn mönnum fjelags yðar innilegt pakk- um ÞriðJu umræðu, nokkur gegn læti mitt fyrir greið skil á pessu, sem, um aðra u«iræðu. samkvæmt samningum, ekki fjell í Mr. Cameron lagði fram frumvarp gjalddaga fyrri en 9. apr. Jeg mun tH laga um að vernda verkamenn; og aetíð ráða mönnum til aðganga í yðar ^r- Greenway lagði fram frumvarp fjelag, sem er hjer um bil helmingi til laga um styrk handa ínjólkurbúum ódýrara en hin sem enn halda gamla °g ostagorðarhúsum. G RUND P. O., MANITOBA. S. CHRIST0PHERS0N, fyrst, pá yrði pað að hafa sinn vana- lífsábyrgðarfyrirkomulaginu. Yðar einlægur. Guðmundur Guðbrandsson. Mr. O’Malley (apturli. m.) bar fram mjög langa uppástungu í pá átt, hversvegna dómsmálaráðgjafinn hefði gefið bendingu um, hvert ekki væri ástæða dl að höfða sakamál gegn fje- hirðinum í Sifton, út af pví að hann varð 1 §4,422,29 skuld við sveitar- sjóðinn. (Mr. O’Malley liefur auð- sjáanlega gleymt að spyrja Heimskr hvað skuldin var!!). Frekari pingfrjettir verða að Mr. E. Hjörleifsson kom hingað til bæjarins úr fvrirlestraferð sinni til Dakota, Minnesota og Argyle, á laug- ardaginn var (23. p. m.) Hann var mjög glaður yfir peim viðtöku.n, sem hann fjekk hvervetna hjá íslending- um, og yfir höfuð vel ánægður með ferðina. Mr. E. IJjörleifsson flytur fyrir- lestur sinn „Um Vestur-íslendinga“ i samkomusal Þorsteins Oddssonar í Selkirk á priðjudagskvöldið kemur (2. apríl). Fyrirlesturinn byrjar kl. 8 e. m. Mr. Hjörleifsson les einnig upp nokkur kvæði og sögukafla eins og annarsstaðar. Inngangur: 25c. — Vjer vonum að ísleudingar í Sel- kirk sæki fyrirlesturinn almennt. Samkomuna, sem haldin var í Good-Templars Hall hjer i bænnm á mánudagskveldið til heiðurs fyrir Mr. E. Hjörleifsson, sóttu fleiri hundruð manns; stór hópur manna kom utan af landi, og allmargir frá Marshall. Ræður voru haldnar og söngvar sungnir, og að dæma eptir pví, hvað opt var klappað, pá skemmtu allir sjer vel. [Ej»tir Minneota Mascot.J Þann 15. p. m. andaðist konan Elfn Katrín Benidiktsdóttir, 71 ára gömul, til heimilis í West Selkirk, eptir langa sjúkdómslegu. Elín Katrfn ólst upp hjá foreldrum sínum Benidikt Glslasyni, bónda á Ilofs- strönd í Borgarfirði (austur) og Vil- borgu Guðmundsdóttur, par til hún giptist Asmundi Ásmundssyni; hún Vjer leyfum oss að benda les endum vorum á auglýsingu 4 öðrum stað í blaðinn frá Mr. Einari Hjör- Ieifsson. Eins og auglýsingin ber með sjer, flytur hann fyrirlestur sinn um Vestur-íslendinga í kirkju Tjald- búðar safnaðar í kvöld (28. marz) og 1 Unity Hall á laugardagskvöldið (30. p. m.). Uar að auki les hann upp nokkur kvæði og pýðingar úr ensku. Menn sjá í pessu blaði, hvernigmönn. um annars staðar, t. d. í Minuesota, geðjaðist að fyrirlestrinum og pvf, sem Mr. Hjörleifsson las upp. Og með pví petta er í síðasta sinn, sem íslendingum hjer í Winnipeg gefst tækifæri á, að l.lusta á Mr. Hjörleifs- son, sem svo opt hefur skemmt fólki bjer með sínum snilldarlegu ræðum og lestri, pá vonum vjer að allir, sem vetlingi geta valdið, noti petta síðasta tækifæri til að sjá og heyra Mr. Hjör- leifsson. \\ innipeg-fslendingar ættu öllum fremur að sýna Mr. Hjörleifs- son pá viðurkenningu, að fjölmenna 4 pennan síðasta fyrirlestur, sem peir hafa tækifæri til að heyra til hans. E>að verður góður söngur og hljóð færasláttur við petta tækifæri á báð- um stöðunum sem Mr. Hjörleifsson liefur fyrirlestur sinn o. s. frv._Fyr- irlesturinn byrjar á vanalegum tíma kl. 8. e. m. L, ' 0ru ið^ð fra,n aukafjárlög | hjða næsta blaðs sökum plássleysis upp á $9,245, og fóru pau í gegn um allar (prjár) umræður pájpegar. Upp- hæðin var aðallega til að lána mjólk- urbúum, ostagerðarhúsum o. s. frv., en par í voru líka $1000 handa W.peg s/ningunni, og $750 til að gera rann- sóknir um sóttnæmisefni. Uingfundur var 4 priðjudaginn (26. marz). Nokkrar bænarskrár og nefndarálit var lagt fram. Mr. Cameron skýrði pinginu frá, að fylkisstjórinn scndi pví staðfest eptirrit af sk/rslu leyndarráðsins f Canada, undirritað af landstjóranu m í Canada. Þiugskrifarinn las upp petta ®kjal, og var hann að pvf í nærri heil- an klukkutfma. Skjal petta innihjelt fyrirmæli stjórnarinnar í Ottavva um skólamálið — plásturinn, setn von hcfur verið á handa kapólskum mönnum. Tíðin hefur vorið góð og vorleg að mestu síðan seinasta blað vort ko.n út. Snjór er nú að mestu farinn af jörðu, einkuni á hálandari pörtum fylkisins. í stöku stað eru bændur farnir að sá hveiti vestur í fylkinu, og fara bráðlega að sá almennt, ef pcssi tfð helst. £>að lítur út fyrir, að prátt fyrir lága hveitiverðið í fyrra, verði hveiti sáð f eÍDS margar ekrur og f íyrra, og er pað sönnun fyrir pví, að bændur eru ekki búnir að tapa trú á hveitiyrkjunni og að hún enn pá Þegar búið var að lesa skjalið, spurði Mr. Martin að pvf, hvaðstjórn- ih ætlaði sjer að gera viðvíkjandi pví að íhuga pað. Mr. Greenvvay svaraði, að ef pingmaðurinn vildi gera svo vel að koma með pessa spurningu á vanaleg- an hátt (gefa fyrirvara samkvæmt pingsköpum) pá yrði henni svarað. Það pyrfti dálltinn tíma til að fhuga skjal, sem klukkutíma hefði purft til að lesa. Mr. Martin stakk upp á, að skjalið verði íhugað á morgun, en Mr. Greenway sagði að uppástungan væri ótímabær (out of order) pvf samkvæmt pingsköpum yrðu að líða tveir dagar. Mr. Fisher vildi fá að vita, hvert stjórnin ætlaði ,að láta hvern ping- mann fá eptirrit af skjalinu. Mr. Greemvay sagði, að pessi bending væri önnur ástæða fyrir pví að pað pyríti meiri tíma, cn að stjórnin hugsaði sjer að yfirvega skjalið og svara pví. I>að urðu nokkrar fleiri orðahnippingar út af pessu, en forseti skar svo úr, að pað væri alveg rjett að láta pingmenn l.afa nægan tíma til að kynna sjer skjalið, og að fyrst æðsti ráðgjafinn ætlaði .að yfirvega málið | EIXAR II.I<)|{I.i:iFSSO\ heldur FYRIRLESTUR u.n IVESTUR- ISLENDINGA í Tjaldbúðfinni Flnuntud. 28. ntiai'z _Og_ í l nity Ilall X.axxB’a.i-d, 30, Auk pess les hann á báðum samkom unum kvœöi oy kafla l ðbundnum máli. Söngur----Hljóðfærasláttur. Inngangur 25 cts. Byrjar í báðum stöðum kl. 8 e. h. S. SOLVASYNI Getið lið fenyið föt tilbúin eptir máli fyrir minaua vetð en nokkursstaðar annarsstað- ar í bænum. Jeg ábyrgiat að fötin fari vel og allur frá- gangur sje vaudaðnr. Líka tek jeg föt til að breinsa og ltressa fyrir töluvert lregra verð en aðrir. s. 213 finiliant St. Sölvason. • • • • Jloti Manitoba Hotel. Nýtt blað FRAMSÓKN OVIDJAFNAN- LEGT TÆKIFÆRI, * ■— Til Jiess að fá — CJOTT BLAÐ OG GÓÐAR SÖGUBÆKUR FYRIR LÍTIÐ VERL), * Nýir kaupendur að 8. ÁRGANGI LOGBEMrS frá 1. Apríl (eða frá byrjun sögunnar ,,í leiSsIu“ ef þeir vilja) fá í kaupbæti sögumar „í ÖRVÆNTING", 252 bls,, 25c. virði. „QUARITCII OFURSTI, 562 bls., DOc. virði „pOKULÝÐURINN“, (þegarhún verður full- prentuð) um 700 bls , að minnsta kosti 65c. virði — ALLT pETTA fyrir $1.50 ef borgunin fylgir pönt ninni. * Til dremis um að sögurnar eru cigi metnar of hátt, skal gcta þess, að „pokulýður- inn“ hefur nýlega verið gef- inn út á ensku.og er almennt seldur á $1.25.0g þegar þess er gætt, hversu mikið það kostar að þýða aðra eins bók -— 700 bls. — vonum vjer að inenn átti sig á þv(, liversu mikið það er, sem vjer bjóðum hjer fyrir $i. jo LöKberg Pr. A Pnbl. Co. Múntidarblað. Gefið út á Seyðisfirði á íslandi af Frú Sigrfði t>orsteins- dóttir og ungfrú Ingibjörgu Skapta- dóttir. Á að hlynna að menntun og sjálfstæði íslenzkra kvenna. Kostár 40 cts. uin árið 1 Ameríku; borgist fyrirfram. Til sölu hjá: Mrs. Bjarna- son, 704 Ross Ave. og Mrs. Jónasson, 537 Elgin Ave., Winnipeg. Bókasafn >Skuldar“ frá°klÍS7hVm LiSjeöags- og miðvikudagskvald kr! 7T!°: ?!okavorður cr Mr. Frttl Swan- son, 049 Elgin Avc., ogeiga mcnn að srtúa sjtr .1 hans, sem nota vilja bjekur safnslns. Arstil- lag.ð er: fyr.r mcðlimi Goodtemplara stúlomnar Um 70 1-6 rCÍ?tS’. rE,‘r a,,a aðra 75 cents, hr7un;‘ a/ ,velvoldum fslenzkum bókum eru til utláns í safninu. l-orstöðunefnd. bókasafnsius,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.