Lögberg - 28.03.1895, Blaðsíða 6

Lögberg - 28.03.1895, Blaðsíða 6
fi LÖGBEEG, FIMMTUDAGINN 28. MARZ 1895. Dukota til Manitobn. M<tður eiun í I’embina County, Norður Dakota, hefur mælst til, að vjer gefum ymsar upplfsingar í Dbg- bergi til leiðbeiningar fyrir pá, sem hafa i hyggju að flytja sig böferlum í vor eða & komancli sumri frá Norður Dakota hingað norður til Manitoba. Út af pessu leyfum vjer oss að láta í tje eytirfylgjandi upplysingar: Deir, sera flytja sig búferlum hingað, i því skyni að setjast hjer að, mega flytja inn tollaust allskonar i- verufatnað, húsbúnað, baekur, sem til- heyra iðn manna, verkfæri og tól til heyrandi iðn manna eða atvinnu, og sem menn hafa haft i brúki að minnsta kosti í sex mánuði áður en menn flytja sig hingað; enn fremur hljóðfæri, saumamaskinur. til notk- unar i heimahúsum, lifandi pening, kerrur og allskonar vagna, og akur- yrkju verkfæri, sem innflytjandi hefur haft I brúki að minnsta kosti eitt ár áður en hann fiytur inn. Þetta gild- ir samt ekki um vjelar eða verkfæri sem nota á í neinskonar verksmiðjum, eða hafa á til sals. Þó má ekki flytja hlut, sem tollskyldur er að lögum, inn sem nylendumauns búslóð, nema um leið og innflytjandi flytur inn i landið i fyrsta skipti, og slíka hluti má ekki selja eða farga, nema tollur- inn sje borgaður, fyrr en búið er að nota pá í tvö ár í Canada. Lifandi peningur (hestar, nautgripir, sauðfje, svin og svo frv.) S8m f>eir, er ætla að gerast búendur í Mauitoba og Norð- vesturlandinu, flytja inn, verður toll- frí pangað til stjórnin í Canada mælir öðruvísi fyrir. I>eir nylendumenn, sem flytja bús- lóð, lifandi pening o. s. frv. inn I Canada frá Uandarikjunum, verða að fara til tollgæzlumannsins á næstu stöðvum hjerna megin landamæranna og færa inn á eyðublöð, sem peim eru afhent í pví skyni, allt pað, sem peir flytja inn, I/sing á j>ví og verð pess, og staðfesta skyrsluna með eiði. Tollgæzlumenn leiðbeina peira, sem gerast ætla nylendumenn hjer, um alltsem peir purfa að vita í þessit efni. £>að eru engin takmörk sett um pað, hvað mikið af lifandi peningi hver nylendumaður má flytja inn tollfritt, ef sá, sem J>að flytur inn, ætlar pað aðeins til afnota á jörð sinni, cn ekki til að selja eða verzla með á neinn hátt, og hefur átt skepnurnar i ár, að minnsta kosti, áður en hann flytur þær inn. En ef inenn kaupa skepnur eða verkfæri, pó til eigin brúkunar sje, rjett áður en menn flytja pað inn eða ætla pað til sölu hjer, pá verða menn að borga toll af pessu, en tollurinn er: Á hestum 20 prct. af verði peirra. „ nautgr. og sauðfjc 30pret „ „ „ svinum 2 prct. af pundinu. „ alifuglum 20 prct. af verði „ ., akuryrkjuverkf. 35 prct. af „ „ Allan lifandi pening, sem fluttur er inn frá Bandaríkjunu.n, verður dyralæknir Canadastjórnarinnar að skoða við landamærin, og er engum skepnum leyft iun í landið sein hafa nokkurn nætnan sjúkdóm. Borgun fyrir skoðun á skepnum og heilbrigð- is skyrteini er: Fyrir hesta $1 fyrir hvern, upp að fimm, en minnkar að vissu hlut- falli fyrir fleiri, pannig, að $20 eru borgaðir fyrir 50 hross. Fyrir naut- gripi og sauðfje er gjald petta miklu lægra, nefnil. $6 fyrir 50 nautgripi og $1.25 fyrir 50 sauðkindur eða 50 svín, og náttúrlega minna fyrir færri skepnur. Hesta, sauðfje, svín og alifugla má flytja inn tafarlaust, ef pað ekki hefur næma sjúkdóma, en allir naut- gripir verða að vera 90 daga i sótt- verði við landamœrin, áður en peim er hleypt inn. Nautgripir, sem inn á að flytja á tímabilinu frá 1. apríl til 1. október, verða geymdir pessa 90 daga innjtytjendum kostnaðarlaust, en fyrir nautgripi, sem inn á að flytja hinn tímann af árinu, verður eigandi að borga 11 cents á dag fyrir hvern. Hver járnbr. vagn, sein flutt er í lifandipeningur eða búslóð, koátar $25fráGretna til Westbourne. Fargj. fyrir hvern fullorðinn mann (yfir 12 ára) er um $2.50 frá Gretna til West- bourne, hið hálfa fyrir börn 0—12 ára, en börn innan ö ára eru frí. Gimlisveitar skápuriim. Herra ritssjóri Lögbergs. Fyrrum oddviti Gimlisveitar, St. Sigurðsson, hefur setn optar pcðrað miklu máli í Hkr. 8. p. m. Hann hefur í petta sinn peðrað út af pví, að jeg gerði ofurlitla athugasemd í Lög- bergi útaf einni pessari einkenilegu yfirlysing (pað mætti eins vel kalla pað auglysingu, pví sá maður hefur opt verið auglystur i Hkr.) sem hann hafði peðrað í Hkr. í tilefni af $50, sem sveitin gaf honum að skilnaði og sveitarskápnum góða, sem Krummi gamli hafði krunkað honum lof fyrir. Jeg ætla nú ekki að fylla dálka Lögbergs með löngu máli til að svara peðrunni, pví pað er ekki ómaksins vert að stangast við fyrrum oddvitann útaf pessu. Allt sem jeg vildi segja útaf pessu er pað, að ef fyrrura odd- vitinn ekki vildi piggja pessa $50, pá purfti hann ekki annað en senda á- vísanina til baka og segjast ekki vilja peningana. I>ó sveitarstjórnin fyrir kurteisissakir gerði ályktan um, að láta hann hafa $50 fyrir oddvitrstarfið árið sem leið, pá var fyrrum oddvitinn ekki þar með skyldaður til að taka við peningunum. En petta cr svo inikið i munni að segja, að peningun- um hafi verið troðiði upp á sig, og pess vegna nauðsynlegt að auglýsa sig í Ilkr. með pví. Hvort pað er hjegómi, gerir ekkerttil; einhverjir verða ævinlega til að bíta á pennan augflysingarkrók, og pað er fyrrum oddvitanum huggun. En jeg get sagt fyrrum oddvitanum pað, að viö erum ekki allir peir golporskar í Gimlisveit, að við g'eypum petta agn — og öngulinn með. Jeg ætli ekki að eltast við útúr- snúninga og hugsunar-axarsköpt fyrr- um oddvitans; hann auglysir sig sjálf- an fyrir lesendum Hkr. með peim — pó á annan liátt en liann hefnr ætlast til. En jeg ætla að segja fáein orð að lokum út af járnskápnum. Það sem jeg hjelt fram var pað, að skáp- urinn hefði ekki verið nema $50 virði, og pó fyrrum oddv'.tinn auglysi hundr- að vottorð um, að hann hafi borgað $90 fyrir skápinu, pá sannar pað ekki að liann hafi verið svo miki/s virði og borgað var fyrir hann. I>ó pað hafi bara verið klaufaskap að kenna, að mcira var borgað fyrir skápinn en hann er verðtir, pá bætir pað ekkert úr skák. Niðurstaðan verður hin sa ma, sú nefnilega að pessi $50 náð- argjöf fyrrum odd vitans varð svcitinni að engn gagni. I>að er atriðið, sem jeg hef haldið fratn og held enn pá fram. Gjaldandi í Gimli-sveit. Otto P. O. 14. marz 1895. Herra ritstjóri „Lögbergs“. Treystist pjer ekki til pess, herra ritstjóri, að lofa eptirfylgjandi rit- gerð að birtast i blaði yðar. Jeg hef fyrir nokkrusíðan senthanatil „Orða- belgsins11 í Hcimskringlu, af pví hún er ávöxtur af ritgerðum, som í honum hafa verið, og mjer fannst hún full- nægja skilyrðum peim, sem sett eru fyrir pví að geta komið ritgerðum í „Orðabelginn11; en nú pykist jeg full viss um, að ritgerð ininni liafi pegjandi verið stungið undir stól. I>að hefur líklega pótt vanta í hana viðbitið, ónot eða hálfgerð illyrði um einlivern, som ekki er kringlumaður. Eptir að jeghafði lesiðívar sjera MagnÚ3ar Skaptasonar til nafna lians, M. Einarssonar, í HeimsKringlu, finn3t mjer að jeg geti ekki lengur pagað. í VI. árgangi Heimskringlu (no. 0 1892) tölublað, 2(39, hef jeg lesið pað eptir sjera M. að hann segir með fullri áherzlu, að hann sje lút- erskur líberal'prestur, og pað var pó- nokkru eptir að pessi nyja kenninga- hreifing hans hófst. Síðan hef jeg lesið Dagsbrún, og allt sem jeg hef sjcð eptir sjera M. með pá yfir eða undir skript í huganuin, lúterskur lib- eral prestur hefur ritað allt petta. En nú rek jeg mtg á pað i nr. 5 af Hkr. pessa árs, að sjera M. segir: „að hver sem neitar eilifri fyrirdæming er ekki og getur ekki lengur lúterskur heitið“. Er petta ekki hraparlegasta ósam- kvæmni? En sjera M. gerír enn bet- ur; hann byðst til „að borua $10 ltverj- um peitn setn geti sy:11 p:tð eða sannað á prenti eptir sig, að hann hifi viður- kennt guðdóm Krists eptir að pessi hreifing hófst“. Hjer er jeg búinn að sanna pað með hans eigin orðum, pvi hver sem segist vera lúterskur, pó líberal eða frjálslyndur sje, hann við- urkennir guðdóm krists; er pað ekki satt? Jeg hef enn fremur lesið pað eptir sjera M. „að lúterska kirkjan geti ekki verið án vítis; pað sje horn- steinn bennar“ eu svo hef jeg aptur lesið pað á öðrum stað eptir sjera M. að hann sje sannfærðúr um, að himna faðirinn hljóti að hegna hverju minnsta afbroti mannanna; pá verður mjer að spyrja: hvað inni bindist í orðinu víti annað en hegning fyrir af- brot mannanna? Svo hef jeg ætíð skilið pað. t>e8s vegna finnst mjer að liann eins og gripi aptur með ann- ari hendinni pað sem liann var búinn að kasta í burt með hinni. Sjera M. neitar pví með miklum orðafjölda í 6. númeri Dagsbr. f. ár „að Kristur liafi dáið fyrir mannkynið“, en svo segir hann aptur rjett í sömu útlistuninni, að hann hafi dáið til að staðfesta kenn- ingu sína. Hvaða kenningu spyr jeg? Var pað ekki hans æðsta kenning, að hann væri guðs sonur, sendur af föð- urnum lil að endurleysa og frelsa mannkynið. Að hann væri upprisan og lífið, og hver sem tryði á sig, skyldi lifa pó hann dæi. Að hann og faðir- inn væri eitt. Að sjer væri allt vald gefið á himni og á jörðu? Jú, mikið rjett, hann dó til að staðfesta pcssa háleitu kenningu sína. En sjera M. gerir enn betur; pegar hann er búinn að gera Krist að tómum manni, ósann- indamanni og falskennara, og alla að ósannindamönnum, sem um hans orð og verk hafa vitnað, pá segir hann „að hann sje vegurinn, sannleikurinn og lífið“. Skyldi engum fleiri en mjer finnast, að hjer sje ósamkvæmni á nokkuð háu stígi? Að lokum oin spurning: „Ef pað er svívirða á guði, að ritningunni ber svo illa saman við sjálfa sig“, cptir útlegging sjera M. á henni, livað er pað pá á sjera M., ef hans nyja kenningar ljós, sem á að hreinsa og endurskygna allt hið gamla, reynist fullt af stórkostlegustu ósam- kvæmni? I>að er vissulega gott fyrir mig og alla fáfróða le3endur Dacrs- brúnar, að fá að sjá og heyra hreina og ciufalda, flækjulausa útskyring sjera M. yfir hið framan ritaða. Guðmundur Einarsson. [Oss pótti liart að neita ofan prentaðri grein, af pví hún stendur í sambandi við mál, sem*áður hefur verið blaðamál í Hkr. en blaðið auö- sjáanlega ætlar ekki að lofa höf. að komast að. Á hinn bóginn óskum vjer að vera lausir við svona löguð deilumál.—Bitstj.] J0ty'5J0^ ffy T^euraati^m ar^d ^ítigcular Paing yait|el\tz Why not j píenthjol Pla§Ier.'1 1 ray wifejot me [one. iícured like magic For a long time I suffered with Rheumatism in the Back so severely that I could not even sit straight. My wife advised a D. & L. Menthol Plaster. I tried it and was soon goinp about all right. S. C. HtNTtn, Sweet’s Corners. Price 26c. VID Stondum enn Fremstir með verzlan okkar. Við höfum meiri og fullkomnara upplag af vörum, og seljum pær með 25 prct. lægra verði en nokkru sinni áður. Góðir viðskiptavinir okkar geta nú fengið álnavöru, skótau, fatnað o. s. frv. upp á lán, og matvöru (groc- eries) seinna. Við óskum að allir gainlir og góðir viðskipta vinir okkar haldi áfram að verzla við okkur, og að margir nyjir bætist við, og i peirri von höfum við fengið Mr. Gísla Goodman frá Mountain til pess að hjálpa Mr. H. S. Hanson til pess að afgreiða ykkur petta ár. Við liöfum fengið mikið af fa.II- egum kvenn og barna höttum, sem við seljum með mjög lágu verði.—■ Og við borgum pað hæðsta verð, sein mögulegt er fyrir ull. Heimsækið okkur GRYSTAL, N.DAK. í BAKABABÚÐ M. A. Nicastros áið pið ykkur betur rakaða fyrir lOc. en annarsstaðar í bænum. Hárskurður 25c. fyrir fullorðna, 15c. fyrir ung linga. Tóbak og vindlar til sölu. 337 Main Street, næstu dyr við O’Connors Ilotel. 68 brú. Jeg kraup niður við lækinn og tók upp vatn í lófa mínum og drakk og baðaði andlit mitt úr pví. Jeg hresstist nokkuð við petta, og fór svo inn í kirkjugarðinn. Garðurinu var fallegur, og engin lifandi vera I honum. Jeg hefði ekki getað fundið hentugri stað til pess að hvíla mig um stund. I>að var mikil dögg á háa grasinu, svo jeg lagði mig útaf á háum, flötum legstein, og ljet böggulinn minn und- ir höfuðið. Jeg var mjög preyttur, svo að jeg stein sofnaði brátt, prátt fyrir kalda, hráslagalega morgun- loptið, sem jeg skalf I, með söng fuglanna, sem voru rjett að vakna, í eyrunum. í>egar jeg vaknaði, var komið glaða sólskyn og fuglarnir sungu í ákefð. Um hríð vissi jeg varla hvar jeg var; jeg settist og upp leit I kring um mig. Svo kraup jeg á knje við steinrúmið mitt, og pakk- aði drotni fyrir lausn mína, og bað hann innilega að varðveita mig í framtíðinni. Þegar jeg stóð á fætur varð jcg var við, að jeg var ekki einsamall. Það sat gamall maður, klæddur eins og velmegandi bóndi, á legstcini skammt frá mjer og gaf nákvæmar gætur að mjer. „Géðann daginn, ungi maður“, sagði hann með glaðlegri rödd. „I>jer hafið liaft heldur kalt rúm, Jmynda jeg mjer. Þjer hafið líklðga verið á ferð- inni f alla nótt?“ „Já, herra“, svaraði jeg. „Eruð pjer langt að kominn?“ „Frá Bury, herra minn“. 73 „Ekki ennpá,“ svaraði jeg. „Hvert eruð pjer nú að fara?“ „Jeg er á leiðiuni til London“. „Jeg byzt við að pjer egið par vini?“ Jeg hikaði mjer ofurlítið við að svara, en sagði svo: „Jeg á einn vin par, scm jeg vona að hjálpi mjcr“. Honunt hlytur að hafa fundist jeg vera n.jög fámálugur og ópyður, af pví að jeg var svona spar á svörum eptir alla góðvildina, sem hann hafði synt mjer; en hið sanna er, að jeg var ekki búinn að koma mjer niður á pví, hvort jeg ætti að segja honum frá öllum raunum míntim; hann virtist svo hjartagóður, að mjer fannst jeg vera viss uin, að hann mundi kenna í brjósti um mig. En hin meðfædda ófram- færni hindraði mig frá pví miklu fremur en nokkurt vantraust á honum. „En pjer ætlið pó ekki gangandi til Londan?“ spurði hann. „Jú, lierra. Jeg hef ekki önnur úrræði til að komast pangað“, svaraði jeg. „En pjer hljótið að hafa dálftið af peningum? Ilúsbóndi yðar hlytur að hafa borgaðyður kaup yðar pegar pjer fóruð frá lionum?“ „Jeg íjekk aldrei neitt kaup og — jeg strauk burt“, svaraði jcg. „lenguð aldrei neitt kaup? Það heftir verið falleg vist, sem pjcr voruð í! Mig undrar ckki að 72 Herbergið var fullt af pægilegum, vÖnduðum hús- búnaði. I>að var búið að leggja á borðið handa eiu- um, cu svo kom góðleg, miðaldra kona með annan disk, bolla o. s. frv., og sve settumst við að staðgóð- um morgunverði, köldu nautaketi, lieitu flcski og cggjum og bezta kaffi. Aldrei hafðr matur smakkað mjcr eins vel, cnda gerði jeg honum góð skil. Jeg tók eptir pví, að húsráðandinn leit undar- lega til mín annað veifið, eins og hann vissi ekki, livað hann ætt: að hugsa um mig. „Nú, ef jeg mætti geta mjer til, pá eruð pjer einhverskonar Mepódista prestur“, sagði hann um leið og liann hallaði sjer aptur á bak í stólnum. Jeg afsakaði mig frá peim heiðri. „Jæja, nú; pað var síða liárið á yður og hlálcgu svörtu fötin yðar, sem komu mjer til að halda petta; og svo eruð pjer svo alvarlegur fyrir pilt á yðar aldri. Nú veit jeg hvað pjer eruð! I>jer eruð skóla- kennari; jeg pori að veðja púsund pundutn um pað!“ Jeg viðurkenndi, að haun liefði getið rjett til I síðara skiptið. „Ó, vesalings pilturinn! I>að er ekki furða p<5 pjer lítið eymdarlega út!“ sagði hann I meðaumkv- unar róm. „l>að hfytur að vera erfitt lff og illa borgaður starfi; og jeg byzt við að pjer liafið yfirgef- ’ð vist yðar?“ „Já, herra minn,“svaraði jeg. „Hafið pjcr fcngið aðra vist?“

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.