Lögberg - 28.03.1895, Blaðsíða 5

Lögberg - 28.03.1895, Blaðsíða 5
LÖGBER 0 FIMMTL) DAGINN 28. MARZ 1895. O allskonar korntegundir þrífast f>ar eins vel og viða annarsstaðar í fylk- 'nu; en ymsra orsaka vegna hefur kornyrkju aldrei verið sinn í Nýja ís- landi eins og vera skyldi, og er f>að mikið f>vf að ^kenna, að íslenzkir híendur hafa ekki komist eins vel á- fram f>ar og sumstaðar annarsstaðar. Vjer höfum opt munnlega bent Ny- íslendingum á, að á meðan peir ekki kafi kornyrkju, verði kvikfjárrækt þeirra ekki í nærri eins góðu lagi og kún ætti að vera og gæti verið. Menn fá vanalega hæðst verð fyrir nautgripi og sauðfje að vorinu til, I>vl pá er helzt hörgull á pessháttar pening til slátrunar. En eins og all- ir, sein nokkra reynslu hafa f peim sökum, vita, geta menn ekki haft 8kepnur í hæfilegum markaðs holdum að vorinu til nema með pví móti, að ala pær að nokkru leyti á korni af einhverri tegund. Af pví bændur í Núja íslandi ekki hafa yrkt korn til að ala gripi sína á, pá hafa þeir misst af bezta m&rkaðsverði fyrir skepnur 8ínar. E>á purfa fbúar Nyja íslands mik- ið af korni til manneldis, og hafa hing- að til orðið að kaupa pað að, af pvf peir ekki liafa yrkt það sjálfi", Eptir skyrslum, sem vjer höfum fengið frá kaupmönnum í Nyja íslandi, Selkirk og Winnipeg, hafa Ny íslendingar Undanfarin ár borgað út, að meðaltali, 8—10 púsund dollaraáári fyrir hveiti- nijöl o. s. frv. til manneldis. t>eir hafa par að auki orðið að kaupa korn til fóðurs fyrir pann afarmikla fjölda af uxum og hestum, sem peir hafa á hverjum vetri til að flytja fisk og aðr- ar vörur úr nylendunni til markaðar í Selkirk og Winnipeg, og liafa kunn- ugir menn skjfrt oss frá, að sú upp- hæð, er þannig hefur verið borguð út á síðari árum, nemi J0—11 púsund dollars á ári. Það hafa auk heldur verið borgaðir talsverðir peningar út úr nylendunni á hverju ári fyiir korn handa alifuglum. Af öllum upplýsingum, sem vjer höfum aflað oss pessu máli viðvíkjandi, höfum vjer komist að peirri niður- stöðu, að Ný-íslendingar hafi borgað út um Íi20,000 á ári, að meðaltali, pessi seinustu ár fyrir korntegundir, hæði malaðar og ómalaðar, til mann- eldis og skepnufóðurs. t>etta er svo mikil upphæð, að pað er undravert hvernig njflendan hefur getað risið undir pvf. Að nylem'an hefur getað risið undir því, er náttúrlega mest að þakka fiskiveiðunum í vatninu, því hæði hafa margir haft góða atvinnu hjá fiskifjelögunum að sumrinu, og Svo hafa vetrar veiðarnar opt fært Ny-íslendingum mjög mikla peninga á einn og annan hátt. En nú lítur út íyrir, að atvinna verði minni fyrir Ny- íslendinga við fiskiveiðar að sumrinu, og kaup lægra en að undanförnu, vetrar fiskur í lægra verði en hann hefur opt verið og kaupgjald við flutning hans og hvað annað lægra on undanfarin ár. í>egar pessa er gætt, getum vjer ekki sjeð, hvernig Ny- íslendingar geta staðið við að borga jafn mikla peninga út úr nylendunni í framtíðinni fyrir kornvöru, og peir hafa gert að undanförnu. Vjer sjáum pví ekki annað, en að peir hljóti að snúa sjer að pvl, að yrkja svo mikið korn sjálfir, og þeir purfa til heiina- brúkunar að minnsta kosti, bæði handa mönnum ogskepnum, og pang- að til þeir gera það óttumst vjer, að búnaður þeirra og efnalegt ástand hljóti að verða í Ólagi. Til að byrja með ættu Ny-ís- lendingar að sá sem mestu af höfrum og byggi, en minna hveiti, pví pessar korntegundir eyða illgresi og undir- búa jörðina undir hveitirækt. Svo ættu Ny-íslendar og að leggja meiri rækt við að sá grasfræi en gert hefur verið að undanförnu, og munu menn Hjótt komastaðraun um, að pað borg- ar sig betur að hafa ræktað hey en óræktað. Heimskringlu-iuúsiii. Það eru hrein vandræði, hvað vort göfuga systurblað Hkr. er skiln- ingssljó, eða ef pað er ekki sljóleiki, sem gcngur að blaðinu, pá er sorg- legt til pess að vita, hvílíkan krabba- gang pað gengur í ymsum málum, pólitiskum og öðrum. Blaðið heldur pví fram, að það hafi verið Manitoba stjórnin, sem gleypti músina, er Hkr. fæddi í Siftonsveitar hríðunum. En eins og allir vita, var pað Ilkr. sjálf, sem gleypti petta afkvæmi sitt, að undanteknu skottinu, sem blaðið er ennpá með milli tannanna. Það eru gömul munnmæli, að kötturinn jeti ekki músaskottin, af pví þau sjeu eitruð, og pað er ekki ósennilegt að Hkr. sje ekki laus við sömu hjá- trúna. Eins og áður hefur verið tek- ið fram í Lögbergi, pá er pað siður Hkr. að sía myfluguna vandlega frá, en gleypa úlfaldann. Eptir sömu reglu gleypti Hkr. músina, en síar skottið frá. Hkr. er alltaf að klifast á gömlum lygasögum, sem enginn trúir, (ekki blaðið sjálft frekar en aðrir) uui Greenwaystjórnina, en gleypir alla úlfalda apturhaldsstjórn- arinnar I Ottawa. Lögberg hefur bent Hkr. á, að ef blaðið vill faia í pjófaleit, þá sje líklegra að árangur verði af starfi pess, ef það leitar í húsi fóstru sinnar, stjórnarinnar I Ottawa, en hvaðgerir blaðið? Gleypir alla úlfaldana pegjandi. Af pessu hljóta allir að sjá, að það er ekki af sannleiksást eða siðferðistilíinning, sem blaðið er alltaf að reyna að sverta Greenwaystjórnina, holdur hlytur pað annaðhvort að vora af stakri ónáttúru eða pá að blaðið or pískað til pess með skorpíónssvijíutn auðvaldsins og apturhaldsmanna, sem er meinilla við stjórn frjálslynda flokksins hjer I fylkinu, af því sá flokkur hatnlar apt- urhaldsfiokknum frá að ræna og stela af almenningi hjer I fylkinu, eins og hann gerði pegar hann sat hjer að völdum, sællar minningar, og gerir pann dag í dag I Ottawa. Hkr. gerir númer út úr pví, að Mr. Sifton oj Mr. Cameron settu of- an í við Mr. Fisher nylcga í pinginu fyrir pað, að hann fór að draga Sifton sveitar málið inn í alveg óviðkomandi umræður. Mr. Fisher verður að hlyta pingsköpum, eins og hver annar, en Hkr. er svo viðkvæm fyrir ofanigjöf- inni, sem hann fjekk fyrir að halda ekki pingsköp, af pví að blaðið Sjálft er með því marki brennt, að halda sjer aldrei við málefnið, sem fyrir liggur, heldur vaða elginn upp I nef, snúast eins og skopparakringla og feykja upp moldtyki til að villa sjónir fyrir almenningi. Iieiðarleg blaða- mennska? Útaf upphæðinni, sem Hkr. allt af heldur fram að fjehirðirinn I Sifton sveit hafi skuldað sveitarsjóðnum, pegar yfirskoðuninni var lokið 1. sept. síðastl. viljutn vjer enn einu siuni taka pað fram, að það er helbert rugl sem blaðið fer með. í staðinn fyrir að byggja sögusögn sína á skyrslu yfirskoðunarmannsir.s (setn Hkr. vafa- laust hefur aldrei sjeð) pá byggir blaðið sögu sína auðsjáanlega á lyga- sögu frá nafnlausum náunga sem skrif- aði- í Hk»-biblíuna, „Nor’-Wester“, í vetur, og sem sagði að fjehirðirinn hefði gengið inn á að hannskuldiði sveitinni $6,105.90, en petta er nú svikagruudvöllur, og pess vegna ekki furða að það, sem á honum er byggt, sje svikult hreisi. Yfirskoðunarmað- urinn, Mr. Smart, sagði, eins og vjer höfum marg bent á, @ð skuldin væri $4,45á5á-ííí), pegar hann lauk yfir- skoðaninni. Þegar fjehirðirinn samdi um skuld slna við sveitina, pá gekk sveitarstjórnin inn á, að skuldin væri minni en síðastnefnd upphæð; pess vegna er oss sana, þótt Hkr. skræki til eilífðar um petta atriði; pað er jafnmikið takandi mark á því og peg- ar náttuglan skrækti án afiats, að nóttin væri bjartari en dagurinn. Eins oglesendur vorir munu hafa tekið eptir I frjettum frá íslandi I Lögbergi fyrir nokkru, pá hefur .Jón Þorkelsson, rektor latínuskólans I Reykjavík, sagt af sjer. Það er all- tíðrætt um það meðal íslendinga I lvaupmannahöfn,hver muni fá rektors- embættið, og eru helst tilnefndir peir dr. Björn M. Olson, kennari við lat- ínuskólann, og dr. Yalty Guðmunds-1 son I Kaupmannahöfn. Til Eiimrs Hjörleifssonar. [Oss hafa borizt yins kvæði, sem ort hafa verið á síðustu vikum til Einars Iljörleifssonar. Það yrði of mikið mál fyrir Lögberg að flytja pau öll, og p ví látum vjer oss nægja að prenta eitt peirra heilt og part úr öðru. Ilið fyrra er ort af sjera B. B. Jónsson í Minneota (sbr. frjettagrein hjer i blaðinu), og hið síðara af Sigb. Jóhánnssyni I Argylenylendunni.] Ritstj. I. Nú fysir pig á feðra grund pær fornu stöðvar kanna, pars Ijúfa marga lifðir stund við leik og gleði sanna, og pars pjer líka fjellu’ á fold hin fyrstu tár af hvörmum, og par sem fyrst á móðurmold pú mjúkum studdist Örmum. Þótt færir pú um fjarlæg lör.d og fegri litir pjóðir, pitt hjarta tengdu heilög bönd við hotfnar æsku slóðir. Þú unnir pínuin æsku „dal“ á eynni’ I r.orður sænum; pig fysti heim úr fögrum sal að forna „moldar bænum“. Og pegar pú nú heldur heim til heitt elskaðrar móður, pú færir henni fagrau scim og fríðan mennta gróður. Þú velur henni vænan kran/. af Vínlands blómum fríðum, og vísar lienni á vona fans hjá vesturlen/.kum lyðum. Svo far pá, vinur, hress í liug til hjálpar fÓ3turjörðu. Og syndu af þjcr dáð og dug, og dugðu I stríði hörðu, að vinna fyrir land og lyð og leysa úr vanans böndum og fxara að leiða fegri tíð á fósturjarðar ströndum. Og vel sje pjer, vor vinur kær, þjer víst ei skulum gleym». Þótt okkur skilji Atlanz sæ’>, pú átt hjer vestra he’ma. lljá oss pín skulu lifa Ijóð á landi nyju vonar, og geta munum opt í óð vors Einars Hjðrleifssonar. II. Þú stóðst i raun við storm og sjó við stjórn á letra-fleyi. Úr áttum mörgum aldan sló; pú aldrei breyttir stefnu pó Og hraktist heldur eigi. í stafni knarar stóðstu fast, pá styrjöld bar að höndum. Og hinna löngum brynja brast, pví beit pjer andans vopnið hvast, og hvað á klofnum röndum. Og Ijóða snihlar laginn til pú ljekst á liörpu Braga, við gleði söng, við ástar y 1, við ættlands prá, og sorgarspil jafn töm er tungan hsga. í skemmti leik pú sönn varst sál; pín sakna gleði vmir; pótt fylking okkar standi strjál pjer stila allir pakkar mál peir sönnu Islandssynir. Á meðan vonin IjÓ3 oss ljær er ljett sinn vin að kveðja, við eigum pig, pótt unir fjær, með andans blóm pú til vor nær að gagna oss og gleðja. Að farar heill pjer fylgi sönn oss fellur ljúft að biðja. Þjer vaggi stillt og hyrbryn hiönn, en hnjúkar íslands kryndir fönu við nytum brosi niðja. Vor forna, kæra, feðra grund pjer faðminn inóti breiði, pjer fagni þjóðin frjáls í lund, pjer fylgi gæfan alla sturid og bjarta braut pig leiði. Tomböla og’ Dans Á Noiítiiwkst IIai.i, (Corner Hoss and Isabell Str). þridjudaginn 2. APliJL kl. 7A c. /i. PLÍOGRAMME: 1. Torobóla. 2. Mr. B. L. Baldvvinson flytur ræðu. 3. Mr. S. Aoderson syngur solo. 4. Mr. S. J. Jóhannesson les upp. 5. Dans — íigæt musik. Drættir á tombólunni verða fáir, en yfir höfuð í betra lagi og margir ágætir. Inngangur að eins 25 cts og fylgir einn dráttur ókeypis. Agóðan- um verður varið til styrktar fátækum, heilsubiluðum landa. — Munið cptir dcginum: priðjudaginn kemur kl. 7.1; einn dráttur, ræðuhöld, söngur, dans, allt fyrir ein einustu 25 cents. 4-s Doctor Whal i sjfood fbrcleansing the Scalp and Hair. Iseem to have tried everythiny aad am ia dejpair WhyMrsf\.thevery bestthin^is Palmo*Tai\ Soap. itis splendid for Washin| t flje f\ead it prcvents dryness thus put§ an end to Dandruff and freshenj Ihe hair mcely. 1 25* fOM LAP.GE TABLET ’ív(j x------'M-mr i ’ROSBJoipii'eB: ’ia ■•a’Œ i HTKNS"! HÍTHZNSTISJ 7 o tnynd, sem hangdi í einu horninu á herberginu, par Sem skugga bar á. Myndin var af kvennmanni með glóbjart hár, gagnsæan, fagran yfirlit, blá augu og mjög fagurt angurblltt andlit. Það var eitthvað I Andlitinu, sem vakti endurminning hjá mjer. Mjer fannst að jeg liafa sjeð þetta andlit einhvers staðar áður. Á meðan jeg stóð þarna og var að reyna að koma þessu fyrir mig, kom öldungurinn inn I her- bergið aptur. „Ó, pjer eruð að horfa á myndina af vesalings Stúlkunni minni“, sagði hann ineð sorgbitinni rödd. „Er pað dóttir yðar, herra minn?“ spurði jeg. „Já — einka dóttir mín“. „Er hún enn á lífi?“ spurði jeg hikandi. „Hún er dauð fyrir átján árum“, svaraði liann Sorglegur I bragði. „Mjer hlytur að skjátlast. Jeg var pá barn á hðndunum“, hugsaði jeg með mjer. Hann fjekk mjer pundið, og vildi ekki heyra að Jeg pakkaði sjer fyrir. „Tarna, tarna“, sagði liaun; „pað er ekki neitt. Jeg skildi láta yður hafa fimm pund, ef jeg þekkti yður; en jeg hef svo opt verið flekaður, að jeg tor- úyggi alla nú orðið. En mjer geðjast vel að yður; e,i mjer hefur geðjast vel að öðrum, sem liafa verið hrekkjalymir. En jeg hef góða trú á yður, piltur ^únn, pó útlit manna opt sje óáreiðanlogur spegill af sálinni". 70 áður, og pað var auðsjeð á svipnum á honum, að hann ætlaði að gera mjer eitthvert tilboð, sem hann var ekki viss um að væri byggilegt. „Hjerna, hjerna! pjer skuluð borða morgunverð með mjcr“, sagði hann eptir augnabliks pögn. „Mjer líst vel á yður og jeg held pjer sjeuð ekki tíækingur11. „Flækingur“, át jeg eptir honum í spyrjandi róm. Jeg sikldi ekki hvað petta orð pyddi. „Já, vitið pjer ekki hvað það er?“ Jeg liristi höfuðið. Fáfræði míu virtist að vekja hjá honum nyjau grun. Ilann leit vandræðalega á mig, eins og hann hjeldi að jeg væri að gera mjer þetta upp. En svipur minn sannfærði hann auðsjáanlega um, að jeg var ekki að pví. „Gottog vel; fyrst pjer ekki skiljið hvað orðið pyðir, þá getið pjer varla verið það, sem meint cr incð því“, sagði hann hlæjandi. „Nú, komið mcð mjer“. Jeg pakkaði honum mað mestu virktuin fyrir góðsemi hans, sem jeg hafði okki þrek til að neita undir kringumstæðunum. Við fórum út úr kirkjugarðinum uro annað hlið en jeg hafði komið inn um, og hjeldum eptir ljóin- andi skemmtilegri götu, sem trje voru beggja vegDa við og grænt laufið breiddi sig yfir höfðum vorurn. „Jeg fer æfinlega 4 fætur kl. 5“, sagði öldung- urinn við mig á leiðinni, „og ef veðrið er ekki því verra, gong jeg injer sprott út í kirkjugarðiun. 67 sem jeg sá hana fara eptir. Hún hafði sagt, að hún hefði bevrt að pað væri rjetta leiðin. Jeg ætlaði að fylgja henni eptir cins hratt og fætur mlnir gætu borfð mig. Eptir fjórðung stundar var jeg kominn út úr bæuum, út á landið. Þegar jcg var búinn að ganga I hálfa klukkustund,sá jeg mílu-tncrki og las á pvl orðin „til London“, og iypti það af mjer óvissunni uui pað, hvert jeg væri á rjettri leið; en talan, sem syndi mílnafjöldanu, var máð af. Það gerði nú eklcert til; jeg var I rjettri leið, og flytti mjer áfram allt hvað jeg gat með nyjum dug. ltjett í dögun kom jeg að stóru gamaldags porpi. Jeg var óvanur mikilli hreifingu og var par- að auki orðinu hungraður, pví jeg hafði ekki nærst á neinu slðau um miðdegi daginn áður, svo jcg var fariun að preytast, og var farinn að gauga liægt. Jeg litaðist um til að vita, livert jeg gæti ekki fund- ið neinn hentugan stað til að hvíla niig. Það var ekki sjáanlegt að neinn maður væri á ferli I neinu húsinu, —• allir virtust enn vera í s' efni. Jcg lijelt hægt áfram þangað til jeg kom að litlu hliði á björ- um, og lá stigur frá pvi að þorpskirkjunni -— sem var gamaldags I útliti og umkringd af trjám. lljcr er rólegur staður, sem jeg get hvílt mig á um stund, hugsaði jeg með mjer. Jeg opnaði h’.iðið og fór inn. Á milli míu og kirkjugarðsins rann tær, suðandi lækur, og lá mjór plauki jlir haun í ytaðinn fyrir

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.