Lögberg - 19.12.1895, Blaðsíða 3

Lögberg - 19.12.1895, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 19. DESEMBER 1895 3 Melita nýlenclan. Fyrir rúmum fn'pmur árum siðar settust fáeinir íslendingar að á svseð- inu norðvestur af bænum Melíta, rjeti innan vesturtakmarkaManitoba fylkis. Þessum fyrstu landnemum leizt vel á landið og lýstu yfir f>ví, að f>að væri vel lagað fyrir kvikfjárrækt og akur- yrkju til samans (mixed farming’); og þareð íslendingar eru orðnir sann- færðir um f>að, að sú búnaðar-aðferð sje happadiygst. pá festi fjöldi peirra sjer þar lönd og nokkrir settust par að ári síðar. Síðan hafa engir Islend- ingar flutzt þangað og margir þannig fyrirgert rjetti sfnum til landanna með því að vinna ekkert á þeim — sumpart vegna þess, að pá versnaði í ári, og sumpart vegna pess, hvernig Heimskringla útmálaði nýlenduna. Jog hef nú nýskeð ferðast um þessa byggð, og haft tal af nærri því öllum íslenzku bændunum par. Þeir eru allir ánægðir, og alveg lausir við allan burtferðarhug, og prátt fyrir pað pó undanfarin ár hafi ekki verið góð, eptir pvl sem hjer er talið. pá líður pessum nýbyggjum yfir höfuð vel. Gripir eru óðum að fjölga, akr- ar eru vonum framar stórir orðnir og pessa árs uppskera bæði góð og mik- il hjá flestum. íslendingar fá pann vitnisburð bjá hveiti-kaupmönnum I bænum Reston, (par sem peir selja hveiti sitt) að þeirra hveiti sje hið bezta, sem kemur á markaðinn. Hjá fáeinum skemmdist hveitið af frosti, og hjá einum manni, Mr. Hinrik Jóns- syni, eyðilagðist uppskeran algerlega, og var pað mjög tilfinnanlegnr skaði fyrir hann, pví hann hafði sáð hveiti og höfrum í yfir 60 ekrur. íslendingar hafa um þrjá verzl- unarstaði að velja, Melita, Reston og Virden, og eptir peim uppljfsingum, sem jeg fjekk, pá hafa peir yfir engu að kvarta hvað verzlun áhrærir, enda heyrði jeg engan kvarta. Húsakynni eru mjög góð hjá flestum; sumir hafaaðeins torfhús, en sumir hafa bæði timburhúsog torfhús, og búa í timburhúsinu á sumrum, e.n í torfhúsir.u á vetrum. Þeir sem lesa petta, og aldrei hafa sjeð torfhús, ntuna ímynda sjer, að torfhús geti ekki kallast gott húsnæði, en jeg get fullvissað pá menn um það, að þau torfbús, sem jeg kom inn I hjá ís- lenzku bændunum, voru fullboðleg hverjum manni; pau eru hlý og alveg jafn pokkaleg og loptgóð eins og timburhús. Þegar íslendingar settust fyrst að í nýlendu þessari, vur par alls eng- inn skógur, en nú er par víða að þjóta upp fallegur poplarskógur. Einn bóndinn sagði mjer, að pegar hann hefði sezt þar að, fyrir rúmum 3 árum, pá hefði ekki sjezt á sínu landi neinn vottur til skógar, en nú eru fallegir skógarrunnar að pjóta upp á pessu landi, og sum trjen orðin yfir 20 feta há; hann býst við innan fárra ára að hafa nær 30 ekrum af skógi á landi sinu, Jeg var svo heppinn, að pegar jegferðaðist um byggðina var nær pví auð jörð, svo jeg gat vel sjeð landslagið og graslagið. Það er al- veg óhætt að endurtaka pá lýsingu á landinu, sem fyrstu skoðunartnennirn- ir gáfu, að pað sje vel lagað til akur- yrkju og kvikfjárræktar til samans. Fyrir pannig lagaðan bú-skap get jeg ekki hugsað mjer öllu hentngra land; par er nóg engi og gott, par er og góður b.thagi og nógvatn, enda báru gripirnir, sem jeg sá, það með sjer, að þeir höfðu gengið urn góða haga. Hið eina, sem hægt er að finna að landinu sem akuryrkjulandi, er, að pað er viða nokkuð gr/tt, en pað er alls ekki tilfinnanlegt; fyrst og fremst hefur sá galli verið mjög orðum auk- inn, og svo er hins að gæta, að þessi erfiðleiki kemur að eins fram pegar landið er plaegt í fyrsta sinni. Þeim íslendingum, sem hafa I hug að taka sjer land, og eru enn ekki ráðnir I pví hvar þeir eiga að leita fyrir sjer,vildi jeg ráða til pess,að skoða sig um I þessari n/leudu, og pað sem allra fyrst, pví pað má búast við, að löndin byggist innan skamms af ann- ara pjóða mönnum. Það er ólíkt á- litlegra, að flytja þangað nú en fyrir premur árum síðan, þegar fyrstu ís- lendingarnir settust par að. Nú geta innflytjendur átt athvarf lijá peim löndum sínum, sem fyrir eru, á með- an þeir eru að velja sjer land og koma sjer upp húsi, þeir geta fengið bj4 peim, margar góðar og gagnlegar bendingar um pað, hvernig og með hverju þeir eigi að byrja búskapinn. Nú er fengin sönnun fyrir pví að tandið er gott fyrir gripi, jarðvegur- inn góður fyrir hveitirækt, engjar nógar, og nóg og gott vatn á fárra fet« d/pi. Nú eru járnbrautir fleiri og nær n/Iendunni, en pegar peir fyrstu settust par að, og búist er við að innan skamms verði ein þessara járnbrauta lögð vestur eptir miðri n/lendunni. Nú sem stendur eru n/- lendu búar pessir frá 6 til 16 mílur frá næstu járnhrautum. Til pess að gefa mönnum hug- mynd um það, hvernig, álit n/lendu- búar hafa á byggðinni, set jeg hjer vottorð frá peim sjálfum;pað ber með sjer, að pað, sem jeg hef sagt hjer að ofan, eru engar öfgar, og pað s/nir ljóslega, að bændurnir eru ánægðir og gera sjer von um góða framtíð. * * * Við sein skrifum nöfn okkar hjer undir, erum bændur I hinni svonefndu Melita n/lendu í Manitoba. Við höf- um engir búið par leDgur en 3 ár, og sumir að eins 2 ár. Við vorum allir fátækir pegar við settumst þar að, og erum auðvitað fátækir enn, enda bjuggumst við ekki við pvt að verða ríkir á fyrstu 2. til 3. árunum, en pess er vert að geta, að pær vonir, sem við gerðum okkur, þegar við sett- umst par að, hafa alls ekki brugðist. Landið er fremur gott akurland, engjaland og beitiland; ef til vill eru hjerekki lönd, sem jaf.iast á við beztu löndin I Argyle byggð, en landið hjer er miklu jafnara. Þessaárs uppskera hjer, af peim löndum, sern vel voru undirbúin og hvíld, gefur ekkert ept- ir uppskerunni I Argyle. Frost gerði hjer vart við sig síðastliðið sumar, en yfir höfuð voru þeir fáir, sem urðu fyrir miklum skaða af frosti. Gripa- rækt er hjer enn á lágu stigi, eins og við er að búast, eptir s'vona stuttan tlma, en landið er óneitanlega mjög vel lagað fyrir griparækt, enda eru skepnur hjer I mjög góðu ástandi, og seljast fyrir hæsta verð. Markaður er hjer góður og nærri, bæði fyrir pað, sem parf að selja og kaupa, og pó undarlegt kunni að virðast, þá er hjn laDgt um betri markaður og verzlun, en I bæjunum Glenboro og Baldur. Við álítum það mjög ranglátt, hvernig pessu byggðaríagi hefur ver- ið hallmælt, og að með pvi hafi mörg- um íslendingum, sem annars hefðu settst hjer að, verið gerður skaði. Enn er hjer nög ónumið land, engu lakara en pað, sem við búum á, vegna pess að landið hjer er svo jafnt, en eptir petta góða ár má búast við að innflutningnr lifni, og pá er enginn vafi á pví, að lijer byggist fyrri, en víða annarsstaðar, par sem land er hægt að fá, vegna þess hvað landið hjer er aðgengilegt, markaður nærn og verzlunin góð. Við viljum gjarn- an að laudar okkar setjist hjer að, bæði vegna pess, að okkur er ánægja að því að hafa sem flesta þeirra hjer, og svo trúum við því, að pað yrði peim sjálfum til góðs. Enginn skilji petta svo, að lijer sjeu ekki /msir erfiðleikar, sem land nemar hafa við að strlða. Landið er sumstaðar svo gr/tt, að pað tefur fyrii við fyrstu plægingu, hjer er vlðast hvar alveg skóglaust og talsvert langt eptir eldivið, en prátt fyrir alla erfið- leikana, gerum við okkur von um, at pessi n/lenda eigi góða framtíð fyrir höndum. Kr. J. Bardal, J. G. Jóliannsson Guðm. Davíðsson, J. Amundason, Fr. Abrahamsson, Illugi Friðriksson. Jóh. Abrahamsson, E. Jóhannesson, Kr. Abraharosson, Jón Abrahamsson. * ■* * Eptirfylgjandi sk/rsla s/nir eign- ir n/lendubúa, dregnar saman I eina heild. Ekrur plægðar................627 Hveiti...........................5698 bush. Hafrar....................... 898 „ %ííf? 16 „ Nautgripir 211 Ilross . . .. 15 Sauðf je 17 Svín 2 2 Alifuglar 313 Jarðyrkjuverkfæri. . . Auk pessa fengu bændur Sgætis uppskeru úr göiðum slnum, af kart- öplum, rófum, o. s. frv. Vitaskuld eru þetta ekki tiltak- anlega miklar eignir, pegar fljótt er á litið, en aðgætandi er, fyrst og fremst, að hjer «r að eins um eina 16 búendur að ræða, sem byrjuðu bú- skapinn fyrir 2 til 3 áruiu, allir fá- tækir og flestir einvirkjar, og svo liafa pessir menn komið sjer upp góðum íveruhúsum, fjósum og öðrum útihús- um, sem jeg met ekki til peninga I sk/rslunni, en, sem pó eru, auðvitað mikils virði. Að bændunum líður vel, þarf ekki að taka fram, pað segirsig vana- lega sjálft, að þegar menn eru ánægð- ir með kjör sín, pá liður þeim vel. Viðtökurnar, setn jeg fjekk voru al- staðar framúrskarandi góðar, og allur greiði, sem jeg páði I n/lendunni var mfög rausnarlega og myndarlega framborinn. Winnipeg, 17. des. 1895. M. Paulson. Break Up a Cold in Time ; BY USING ■" PYHY-PEGTORAL i Th© Qulck Cure for COUGHS, COLT>S, CUOUP, BRON- CHITIS, IIOAKSISNESS, etc. Mrs. Joseph Norwick, of 6á Soraui en Ave., Toronto, writes: '• Pyny-I'ectoral haa never fnllod to cur* my chiUlren of croup afier a fow dotes. lt nired myself of a long-Btandiujr cough after several other remedies had failcd. It has also nroved an excellent oouph cure for my fami'y. I prcfer it to anv othcr medicine fur co'ughs, croup or hoarsenesa. ’ H. O. Barbour, of Little Kocner, N.B., writes : “As a cure for mugh* Pyny-Pectoral is the best seilinjc inedicine I have; tuj cus* toinem will have no other." Large Hottl©, 25 Cts. DAVIS & LAVVRENCE CO., Ltd. Proprietors, Montreal , ltd. * ; t T. H. Longheed, M. D. Útskrifaður af Man, Medical Uuiversity. Dr. Loueheed fiefur lyfjabúð I sam- bandi við læknisstörf sín og tekur þvi til ill sín meðöi sjálfur. Selur skólabækur, ritföng og fleira bessháttar. Beint á móti Countj' Court. skr>fstofnnni GLENBORO, MAN. M. I. Cleghorn, M. D., LÆKNIR, og YFIR8ETUMAÐUR, Et- 0'tsvrifaður af Manitoba læknaskólanum, L. C. P. og 8. Manítoba. Sknfstofa yfir búð 1. Smith & Co. EEIZABETH 8T. BALDUR, - - MAN. P. S. Islenzkur túlkur við bendina hve nær sem þörf gerist. NORTHERN PÁCIFIC RAILROAD. TIME CARD. —Taking effect Sunday, Dec. 16, 18ð4. MAIN LINE. Nurth B’nd. S ú ss . |g o !l - i - í ii£ z S £ ó o ■ J - I* "■ vzo 20p 05 p 43p 22p 54 a 3i a Oya 3U ota 23 a Ooa ooa 5p 3°P 3 s°p 3°3p 2,Uwp 2. jop 2 P 2. p 2. p *• P i.4°p 12.59p I2-3ÚP l2.2oa 8.35a 4.55p 3 45-P 8.3op 8.00p 10.30? 27.4 32-S 40.4 46.8 68.1 168 223 G3 470 481 883 South Boun 2 1 STAilONS. iié s s ' f> n 4 S íí 0 X fCQ Winnipce I2.15p |*l'ortageJu’t I2.27P 5.3 j*St. Norbert t2.4op 6.4 * Caitier l2.Ó2p 6.1 *.St. Agathe I.lop 6.2 *Union Poil i.lTP 7.0 ♦Silver PlaÍD i.28p 7.0 Morris .. l.45p 7-i .. St. |ean . l.>8p 8 1 .Le ellier . 2.I7P 9. Emerson.. 2.35p IO * Fembina.. 2.50p II. GrandForks 6.30p 8, Wpe lunct IO.IO I. .. Duluth... 7.253 Minnea f oln 6.30a St. Paul.. 7.10s . Chicago.. 9-3Sr MO Eaast Bouno ?c WA !-•* iSS J . i- c 03 ^3 0h f* 1-23P 3.15p 7.5op 1.3op 6>j3p i.3oP 5.49p l.o7 a 5.?3p I2 07 a 4.39P 11.5o 3,®7P 11.38 a 3. lop ’ 24 a 3 S"> i..32í 2> 15p io.ðoa 2.47P 10.33 a 1 19p lo. 18 a l-57p 10.04a 2 27p 9-53 a 2 57a 9-38 a 8,l2a 9 -24 a l,37a 9.07a 1,13» 8-45 a i.t7a 8-29 a lo.a8u 8.583 8.294 8.22 a 7.5oa 8.Öða «1 4» O =s o 10 21.2 25.9 3.5 9. 49. 54.1 62.1 68.4 7 .6 79.4 8 .1 92.Í 02.0 09.7 117.1 120.0 137.2 145.1 Winnipeg .Morns Lowe F’m Myrtle Rolano Rose ank Miam i D erwood A tamont Somer set Swan L’ke Ind. Spr’s Marieapol G reenway Bal dur Belmont Hil ton Ashdown Wawanes Martinw Biandon W. JSouud S •c w & t2.5oa i.5ip 2.15p 2 4ip 2 33 P 2.58p 3.13 p 3-36P 3-49 4,08 4,23p 4.38p 4,50 p S-°7P 6,22 p 5.45p 6,34 6,42 p 6,S?p 7.O5P 7-25p 7-45p rs J ó b Z S.30p ö.cop 8.44p 9-31p 9 öOp 10.23P l0.g4E |1 44a 12. ] 0p Í2-S1P 1.22p t,18p 2,S2p 2,250 •13P 4.S3P 4,2jp 5,47p A,o4p 6.37P 7,18p S.oop TORTAGE LA P 111 BRANCH. W. Bound. Read down. Mixed No. 143. Every day Except Su nday STATIONS E. Bound Read up Mixed No. 143 Every day Exept Sunday. 5 45 p m •.. Winnipeg .... 12. lOa m 5.58 p m . .Por’ejunct’n.. 1 l.ðöa'm 6.11 p m .. .St.Charles.. . lo.Sfa m 6 19 p m .. . Headingly . . lo.28a m 6.42 p m *. White Plains.. lo O53. m 7,&> p m *. .. Euslace ... . 9 22a m 7-47 p m *. . .Oakville ... . 9 ooa m 8.30 p m Port’e la Prairie 8.l3am Stations marked—*— have no agent. Freight must be prepaid. Numhers 1O7 and 1O8 have through Pull man Vestibuled Drawing Room Sleeping Car between Winnipeg and St. I’aul and Minne- apolis. Also Palace ning Cars. Close conn- rom the Pacific coast For rates and full information concerning connectionswith other lines, etc., apply to any agent of the company, ©r, CHAS. S. FEE, II SWIgFORD, G.3cPT.A.,St.Paul. Gen.A t.,Wirnipeg. CITY OFFICE. 486 Main St,t3ot Winnipeg. 183 allir mennirnir hafi komið meðsjer aptur útá skipið, og jeg er líka viss utn pað, pví jeg taldi pá til að vera viss utn, að enginn hefði orðið eptir I landi, og allir mennirnir, sem komu í land á bátnum, voru I honum þegar hann fór út aptur. Þeir eru hræddir um, að hann hafi dottið útbyrðis eptir að skipið sigldi af stað, en enginn varð pó var við neitt, sem benti á það“. „Aumingja maðurinn", hrópaði Mrs. Cliff, „hann var einn af þeim sem komu til að frelsa líf okkarl“ Rjett um sömu mundir og þessi samræða átti sjer stnð á skipinu, skreið bundvotur og uppgefinn sjómaður upp i fjöruna, eptir að hafa syntheila mílu eða meira, og lagðist til hvíldar rjett par sem bátur- inn frá „Mary Bartlett“ hafði verið dreginn á land um dagittn. Liðugri klukkustund áður hafði hann laumast ofan hliðina á skipinu, og hafði synt svo lengi í kafi og hann gat, og þegar hann hafði rekið upp höfuðið og dregið andann, d/fði hann sjer strax aptur. Svo flaut hann á bakinu pannig, að lítið nema andlitið sást, en reri sig sarat ögn áfram með höndunum, pangað til hann áleit að skipið væri svo langt burtu, að sjer væri óhætt að snúa sjer við og synda af öllu afli til lands. Það var langt sund, og brotsjóarnir höfðu farið illa með hann, en loksins komst hann pó í land, og að fáum mínútum liðnum var hann steinsofnaður par sem hann lá í fjörunni. Undir sólsetur vaknaði hann og reis á fætur. Heiti sandurinu, þurra loptið og sólskinið hafði 190 úr „guano“-sekkjunum, pá mundi hann hafa mælst til að mega verða eptir ltjá honum, en þetta varnar- virki fjekk honum ótta; pví hann fjekk þá hugmynd af pessu, að kapteinninn óttaðist að einhverjir Raek- birds kynnu að koma til baka. Hann liafði talað heilmikið við hina svertingjana um óaldarflokk penn- an, og hann pekkti vel illmennsku þoirra, sem i hon- um voru. Hann var þess vegna mjög stúrinn útaf því, að kapteinninn yrði einsamall, en samt áleit hann, að kapteinninn væri maður sem gæti varið sig fyrir einum sex Rackbirds, en vissi að hann sjálfur væri ekki maður á móti hálfum Rackbird. Hann bað kapteininn með tárin í augunum að verða ekki eptir, og sagði að Rackbirds mundu ekki stela „guano“, pó þeir kætnu til baka. En bænir hans höfðu engin áhrif. Ilorn kapteinn sk/rði málið fyrir lionum pannig, að ltann yrði þar eptir að eins til að láta hvern, sem koma kynni, vita, að hann ætti sekk- ina, en dytti ekki í hug að berjast við neinn útaf þeiro, og að pað væri enga Rackbirds að óttast. Svertinginn sá, að kapteinninn var ákveðinn í að verða eptir, og lötraði pví sorgbitinn til fjelaga sinna. Ilann kom samt til kapteinsins aptur að hálfum klukkutíma liðnum, og bauð honum að verða eptir hjá honum paDgað til skonnortan kæmi til baka. Ef kapteinninn hefði vitað, í hv voðalegri baráttu Maka átti við sjálfan sig áður en hann bauð petta, pá hefði, hann verið honum pakklátari en hantt hafði 179 Þegar Mrs. Cliff kom, mætti Ralph henni í gattg* inum og sagðiherjtti hvað hann hefði tekið til bragðs, og þó hún væri örg yfir þvi, hveruig dóti hennar hafði verið tvístrað, pá ljet hún það gott heita. St/rimaðurinn og menn hans voru mjög hrifnir af hellrunum og steimnyndinni miklu, og, eins og vænta mátti, vildu peir allir fá að vita, hvert mjói gangurinn lagi, en par eð Ralph var til taks að segja peim, að hann lagi inn í herbergi pað er Mrs. Horn befðist við í, pá gerðu þeir ekki annað en horfa inn í hann og ef til vill undra sig á, hvers vegna Mrs. Ilorn hefði valið dimmt herbergi til að vora í, par eð völ var 4 öðrum, sem bjart var í. Mrs. Cliff var fljóit til, og fór að tala við st/ri- manninn, sent var að spyrja til hvers liellrar þessir mundu hafa verið notaðir. Hún sagði honurn að þeir mundu hafa verið notaðir við einhverja guðs- dýrkan, og að steinmyndin mundi vera gattiall af- guð. Satt að segja trúði hún þessu sjálf, eu hún gat ekki um það, að myndin væri einskonar fjehirð- is-afguð, sem ætti &ð varðveita fjársjóðinn. Edna var hinumegin við vegginn og var búin að láta muni sína í töskuna, þó hún væri ekki viss um, að hún hefði fundið þá alla í myrkrinu, og hún beið langan tíma, að ltenni fannst, pangað til Ralph kallaði til hennar að kotna. En pó pilturinn færi optar ea einu sintti að skilveggnum og ljetist vera að vita, hvort hún væri til, pá var hann I raun og veru að segja henni að vera kyr, pví að sjómeunirö*

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.