Lögberg - 02.01.1896, Page 1
L>;;izt; er út hvern fim’nfudag a
The Lígberc; Printing & Publish. Co.
Skrifstofa: Afgreiðslustofa: Prentsmiðja
148 Princess Str., Winnipeg, Man.
Kostar $2,oj um árið (á íslandi 6 kr,,) borg-
ist fyiirfram.—Kinsttök númer 5 cent.
LönRF.RG is published everv Thursday ty
The Lögberg Printino v Publish. Co.
at i|8 Prinjkss Str., Winnipk:, M\n.
Subscription price: $2,00 p -r year, payatde
in advancj.— Singie copics 5 cents.
8. Ar.
Winnipeg, Manitoba (inmit udagfiiin i. Janúar 1890.
{ Nr. 5:J.
G-efnar
MYNDIR OG BÆKUll
-------------
Hver sem sendir
25 Royal Crown Soap Wrappers
til Royal Crown Soap Co., Winnipeg, Man.,
getur valið úr lóngum lista af ág.elum bókum
e tir fræga höfundi:
The Modern Home Coo\ Book
eða
Ladies’ Fancy Work Book
eða valið úr sex
Nyjum, fallegum myndum
Fyrir
00 ROYAL CROWN SOAP WRAPPERS
Ljómandi fallegar Bækur í ljereptsbandi.
Eptir fræga höfundi.
Engum nema Royal Crown Soap wrappers
aerður veitt móttaka. Sendið eptir lista yfir
bækurnar.
Royal Soap Co., Winnipeg.
Til Islenzkra kjósenda í St
Andrews kjördæmi.
Fjölda tnargir kjdsendur í St.
Andrews kjördæminu hafa skorað á
á ntig að gefa kost á mjer sem þing-
mannsefni við fylki? kosningarnar
er fsra fram þann 15. þ. m., og hef
jeg látið tiileiðast að verða við á
skoraninni. Jeg bið yður því um
fylgi yðar og atkvæði.
Hvftð stefnu mina í pölitík
snertir, þ& er yður hún kunnug.
Jeg mun styðja stjórn frjálslynda
flokksins, eins og að undanförnu, á
meðan að hún fylgir þeirri sömu
stefnu yfir höfuð og hún nú fylgir.
En sjerílagi raun jeg styðja hina nú*
verandi stjörn í Manitoba í baráttu
hennar fyrir rjettindum fylkisins
gagnvart kúgunar-tilraunum sam-
bandsstjdrnarinnar í Ottawa, við-
víkjandi oppfræðzlumálum fylkisins,
það hefur verið hlutverk mitt
síðan íslendingar fyrst settust að á
vesturströnd Winnipeg-vatns, að
vinna að umbótum og framförum í
St. Andrews kjördæminu, og megið
þjer treysta þvi, að ef þjer kjósið
mig sem fulltrúa yðar á fylkisþing,
mun jeg neyta allra krapta til að
vinna að hagsmunum þessa víðlenda
kjördæmis.
Með virðingu, yðar
SIGTR. JÓNASSON.
■Winnipeg, 1. jan. 1896.
Gleðilegrt nýár!
Já, þó Lögberg hati nú um
þessar mundir í mörg horn að líta,
og sje ofan í koupið nærri ritstjóra-
laust, sem stendur, þá má því ekki
gleymast að þakka fyrir gamla árið
eptir gamalli, íslenzkri venju, og
óska gleðilegs nýárs. Og það óskar
hjer með gleðilegs nýárs öllum sín-
um kaupendum, öllum sinuin les-
endum, öllum íslendingum í þessu
landi, öllum heima á gamla ættland-
inu, öllum íslendingum hvar í heimi
sem eru, öllum mönnum.
íslendingar í þessu landi hafa
miklu blessunarári á bak að sjá, þar
sem það síðasta ár er, því varla munu
þeir hafa lifað annað betra yfirleitt,
s'ðan þeir komu hingað. Áuðvitað
er það fremur að því er til bænd-
ftmm kernur en hvað iðtiflðnr- og
aðra daglauna-menn snevtir, þv{ ár
gæzkan lá aðallega í þvl, að upp-
skeran var með langmesta móti og
tíðarfar upp á það æ->ki'egasta til að
hagnýta har>a vrel oghirðn. J)að var
því ekki fyrr en á siðustu mánuðum
ár-úns, sein aðrar atvinrmgreinir
fóru að glæðast til muna, en búai-t
má við, að afleiðingin af þessari
nkulegu uppskeru verði sú, að kom-
andi ár verði hagsæidar ár fyiir
daglaunamennina og yfir höfuð fyrir
allann atvinnulýð landsins.
Annað frá nmliðna árinu, sem
vjer íslendingar í þessu landi höfura
sjerstaklega ástæðu til að þakka
gjafaranum fyrir er það, að nálega
hina sömu árgæzku hefur verið að
frjetta frá íslandi.
Vjer getum ekki aðsvo stöddu,
rúmleysis vegna, látið Lögberg færa
lesendum sínum, eins og á undan-
förnum firamótum, yfirlit yfir við-
burði 4 nýliðna áriuu, en vonandi
verður tækifæri til þess áður en
mjög langt liður.
þiiigmannsefiii fyrir St And-
rew’s kjördæmi.
A fundi sem fjelagið Liberal
Associatlon í Selkirk hjelt í vikunni
sem leið var sampykkt í einu hljóði,
að biðja kapt. S. Jónasson að verða
piugmsnnsefni frjálslynda flokksins
fyrir St. Andrews kjöidæmi við næstu
kosningar (15 p. m.), og var par sam
4S ept'ii fylgjiitiTli rtvnrt-, linr'r.
framkvæmdar-nefndar fjelagsins und-
irskrifuðu pá pegar og fjöldi annara
kjósenda í Selkirk og nágrenninu hef-
ur síðan undirskrif ð:
„Vjer undiiskrifaðir kjósendur
f Saint Andrews kjördæmi í Manitoba
fylki biðjum hjer með ksptein S.
Jóna«son að verða pingmannsefni við
f hönd farandi kosningar fyrir ofan-
nefnt kjöndæmi sem meðlimur lög-
gjafarpings nefnds Manitoba fylkis,
og ef hann gefur kost á sjer, pá heit-
um vjer honum fylgi voru og lofum
að nota áhrif vor og öll lögleg meíöl
til pess að hann nái kosningu.
F. W. Hooker (form. fjelagsins).
F W. Colcleugh (fráf. pingm)
Wm. Gibbs, Charles E. Page,
Edward T. Hooker, Divid
Morrison, J. W. Ward, L.
MoncriefE, Sigurður Arnason,
James Morrey, John Cookerell,
John Morrison11 (o. s. frv.)
Eptir að ofannefnd ályktan hafði
verið sampykkt var ser.t eptir kapt. S.
Jónasson, sem var staddur í Selkirk
og honum aíherit ávarpið, og pakkaði
hann fyrir heiður pann og traust sem
honum var sýnt með pessu, og kvaðst
mundi verða við áskoraninni.
Á aðfangadag jóla hjelt Liberal
Association í Nýja-ísl. fund og sam
pykktl áskorun til kapt. S. Jónasson-
ar um að gefa kost á sjer sem ping
mannsefni, sem honum sfðan var send
og sem hann nú er búinn að fá.
Það er pess vegna áreiðanlegt,
að kapt. S. Jónasson verður ping
mannsefni fyrir St. Aiidrews kjör-
dæmið og eptir pví sem oss er kunn-
ugt, ínun hann vafalaust ná kosningu.
við kosninguna í Mið-
undir varð
Montreal nýlega, hefur nú í þókn-
unarskyni verið gerður áð meðlitn
efri málstofunnar (Senator).
Aukakosningar til sambands-
þingsins fóru fiain i Mið-Montreal á
föstudaginn var. Kosningu náði
Mr. James McShane, fylgismaður
frjálslynda tíokksins, með 33G at-
kvæðuin framytir stjórnarfylgis-
manninn, Sir William Hingston, —
Við almennu kosningarnar 1891 var
Curran, conservative, kosinn með
1,216 atkvæðum fram yfir liberala-
umsækjandann.
Og ekki varð ein b'ran stök, þvf
fáum dögum seinna, nl. á mánudag-
inn var, voru enn aukakosningar í
Jacques Oartier kjördæminu f Que-
bec, og náði fylgismaður frjálslynda
tíokksins kosningn, með 576 atkv.
mun. Aptuthaldsþíngmaður var
k isinn við sfðustu kosningar, með
276 atkvæðum framyflr þann, er
sótti fra frjálslynda fiokknum.
Stjórnin treysti mjög mikið
upp 4 fransk-kaþólska, og flaggaði
fyrir þeim loforðinu um kúgunar-
lögin, sem hún ætlar að smella á
Manitoba, en ekkert dugði. Er nú
almennt álitið, að þeim frönsku sje
mikið annar'i uin að koma frj Isl,
flokknum til valda, heldur en að
kaþólskir menn í Manitoba fái apt
ur sina sjerstöku skóla. Allar Jtess-
ar aukakosningar benda á að það
Tvju rjrtt álitið.
Mælt cr að Ottawastjórnin
sje nú í miklum vandræ'um út af
skólamálinu. Jiykir ekki njóta eins
vel og hún hefur treyst uppá meðal
Jteirra frönsku kúgunarstefnu sinnar
f skólamálinu. Jafnvel er getið til,
að húti muni, fyrir þessarsíðustu -
farir, hafa fyrirmælin til Manitoba
linari en hún hefði annars geit.
B'ður húij nú eptir að sjá hvernig
Manitoba-kostiingarnar fara. Verði
fylkisstjórnin endurkosin til valda,
með yfirdrifnum meiri hluta
eins og ganga má að vísu, þá er
talið líklegast t»ð hún gugni alger-
lega í skólamáls ofríki sinu.
Á mánudaginn kemur verð-
ur auka kosning til sambancs
Jiings, í Víctoria, B, C. Mr. Piior,
sem nýlega fjekk sieti í stjórnar-
ráðinu í < 'ttawa og þarf nú aptur að
sækja um kosningu, er srekjandi frá
■stjórnarinnar hált'u, en Mr. Temple-
man frá hlið frjálslyr.da tíokksitis.
Sagt er að VV. F. Luxton sje
kominn þangað vestur til að aðstoða
apturhaldstíokkinn, og Hon J. Mar-
tin fyrir hina hliðina.
FRJETTIR
CANADA.
Sambandsþingið í Canada kem-
ur saman í dag.
Sir VV’illiam Hingston,
bandsstjórnnr-umsækjandinn.
sam
sem
randarIkin.
Ágremingurinn milli Englands
og Bandaríkjanna er allt annað en
til lykta leiddur. Salisbury neitar
að taka til greina afskipti Banda-
ríkjanna með sína Monroe. kenningu.
Aptur hefur Cleveland forseti beðið
rongressinn í Washington um fjár-
veitingu, sem ’oendir á að hann ætli
að verða við öllu búinn. Ennfremur
er forsetinn í ]>ann veginn að setja
nefnd tnanna. til þess að gera áreið
á þrætublettinu, og er ekki annað
að skiljaá aðfcrð hans en hann ætl-
ist til, að England taki afskipti
Bandaríkjanna og úrakurð þeirrar
nefndar til greina, eða að öðrum
kosti verði stríð. það liggur því í
augum uppi að aðrir hvorir eða báðir
verða meira en Htið að slaka til ef
ekki eiga vandrreði af þessu að leiða.
Allar tillögur Englendinga í þessu
máli, eru mjög viusamlegar til
Bandaríkjanna og i friðaráttina.
Gamla Gladstone var sent hrað-
slceyti frá Bandaríkja blaði einu og
hann spurður um álit sjtt á rnálinu,
og svara'i hann þvt, að til )>e«s að
koma þessu í lag, þyrfti ekkert nema
heilbrigða skynsemi. Lundúnar
blaðið The Times, segir að menn
skuli vera rólegir. Ekkert sje að
óttatt nemaef Venezuela ntenn verði
spanaðir til ólöglegs ójafnaðar gagn-
vart Bretuin. Jtað sje áriðandi bæði
fyrir England og Bandaríkin, að
þeir skilji það strax, að ólögleg með-
fcrð 4 brezkuin j>egnutn, frá þi'irra
hendi, geðjist alls ekki Bandaríkj-
unum. „Vjer efumst ekki um“,
heldur blaðið áfratri, „að Bandaríkja-
stjórn og þjóðin sjálf sjái þetta Dg
kannist við það, eins og vjer gerutn
hjer heima fyrir. Ráðagerðin skraf-
finnanna í Bdudaríkjunum, og þeirra
sem reyna að blása að ót’riðarkolun-
um, er sú að Bandarikin bjrrji stríð
sitt gerrn Brctum með því að vaða
inn í Canada og hafa svo Canada
fyrir orustuvöll. þetta hefur vakið
allmikið umtal í Canada, og er al-
staðar að í Canada að heyra ein-
heittann ásetning Canada manna,
að veita svo hart við nám, að Banda-
r kja hermennirnir verði ekki komn-
ir langt inn í landið þeg»r her kemur
frá Englandi. Ur því er ekki búist
við að hver dagleiðiri verði löng
sem þcir halda i þá átlina.
ÍSLENZKUR PRESTUR
LÁTINN.
Sjer.a þorkell Sigurðsson, iloctor
f heimspeki, er nýdáinn. Erjett um
lát hans er óuákvæm, að eitis með
hraðskeyti til sjera Jóns B arnason-
ar, á laugardaginn var, frí sjera Fr.
J. Bergmann á Carðar.
Sjera J) >rkell var ættaður úr
Skagafirði á íslandi, sonur Sigurðar
Vtglundssonar, er 1 >j<5 á Selnesi á
Skaga.
llann hafði verið settur til
menutft heitna á íslandi o<r var
langt kominn í Reykjavíkur lærða
skóla, þegar harin flutti til Ameríku,
árið 1890.
Strax þegar hann kom hingað
til lands, tók sjera Fr. J. Bei’gmann
hann að sjer og styrkti hanu til að
halda áfram námi sínu. Eptir tvö
ár útskrifaðist hann frá Thiel Coll
ege i Greenville, Pa. ( Bandaríkjun-
urn. þrjú eíðustu árin hefur hann
stundað guðfræðisnáin á skóla S
Philadelphia. Auk þess sem hann
útskrifaðist sem útiærður frá þeim
skóla á síðastliðnu sumri, þá varð
hann um saiua leyti doctor í heim-
speki, (Ph. D )
Hann tók prestsvígslu í Pem-
bina á kirkjuþingi íslendinga síðast-
liðið sumar, því hatín var ráðinn
prestur til safnaðanna í Argyle-
byggð hjer í fylkinu, Eu hann fór
þangað aldrei, því heilsa hans var þ<
farin að bila, og fór hann. þá til sjera
Fr. J. Bergmanns 4 Gardar, til þes«
að taka sjer þar hvíld og um leið
njóta læknishjálpar hjá doctor M,
Halldórsson i Park River. Hann
hefur síðan ýmist verið á Garðar
eða í Park liiver. Á hverjum
staðnum hann var þegar liann dó,
vitum vjer ekki með vissu.
Cacsley & Co.
344 Ulain Sí.
Winnlpeg.
8LNNAN VIÍ) PORXAGK AVK.
Jólab’onu'.
Með pví að við erum nýbúnir að
fá inikið af vörum hentugum fyrir
HÁTÍDIRNAR,
væri ráðl°gt fyrir fólkið að koma og
sjá hvað við höfum af
SILKIKLUTIIM.
Fallegir Japaniskir silkiklútir fy’rir
10, 15, 20 og 25 eent hver. „Hem-
stiched-4 silkiklútar með stöfuin 25 c.
hver.
Stórir karlmanns silkik'útar með
stöfum, 75c virði, á 50o.
BARNAKLÚTAR5 CENT.
Ivvenninannsklútar 5, 7, 10 og
15 cent.
SKRAUTVÖRUR.
Mikið upplag af silfqrbökkum o.s.frv.,
o. s frv. á 10,15, 20 og 25 cent.
JÓLAGJAFIR.
Svartur Cashmere kjóll, mislitur Cash-
mere kjóll. Finn Crepau kjóll, góður
ljerepts kjóll. Mesta upplag af rnsku
og fiöusku kjólaefni til að velj t úr.
J0LAGJAFIR.
Kvennmanna og unglinga Ulsters;
Kvennjakkar, fóðraðir með looskiani;
Capes og Circulars fóðraðir með loð-
skiuni. Allt er fært niuur í verði
fyrir hátíðaverzlanina.
J0LAGJAF1R
Kid hanskar svartir og með ýmsum
litum á 75c, #1 00 og $1.25. Við á-
byrgjnrost að hvert par sje gott.
Karlmannna hálsbönd, hanskar
og axlabönd.
50 dús. af karlmannð hálsböndum
verða seld á 25 cent hvert.
Cacslcy & lld.
344 MAIN ST.
Sunnsn við Porta;re Ave.
fvrir árið
1
r
♦ Yerð: IO eeiits hvert. ♦
♦ -------------- ♦
♦ Almanakið er til sölu í flei-tum ís ♦
J lenzkum verzlunum í Wínnipeg og út J
- um laiidsbvsðiua. einniir á beim nóst,- —
- i'un., .nfjui viðc.r liij iu iuiivtnn,
2 Minn., og hjá útgefandanum á prent
♦ smiöju Lögbergs. ♦
♦ ----- ♦
J Þar sem almanakið er ekki til 2
» sölu, ættu menn að panta )>að hj.i út- «
♦ gefandanuni ♦
♦ * Ulaii S. Thorgeirssyni, •
♦ P O. Box 308 ♦
^ Winnireir, 5Ian J
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦«
Rieliards & Bradsliaw,
llálafii'rsliiiiiciin «. s. frv,
Mflntyre Block,
WlNNrPEG, - - - Man
NB. Mr. Thomas II, Johnson les ióg hjá
ofangreindu fjelagi, og geta menn fengið
hann til að túlka þar fyrir sig þegar )ör( gerist,