Lögberg - 02.01.1896, Page 2
2
LOGBFRO, FIMMTUDAGINN 2. JANÚAR
Hvaðsegja J>eii óhlutdreegu?
ÖUum ber sanmn ura að blaðið
„Toronto Globe“ sje lang inerkileg
asia fijettablafi lan'lsins. Globe er
fyriyrir C*nada viMíka og bluðift
„Lotulon Tinies" fyrir Kngland.
þess vegna er ekki þýðingar-
1 mst fyiir oss a?i atlmga hvað sbkt
binð segir uin Manitoba-stjdrnina,
sem nú leitar trausts og fylgis kjns-
endanna á ný.
Biaðinu Globe farast orð um
Manitoba kosningamar á þessa leið:
„Sutn ofbeldis blöðin,í halda því
frain að Greenwaystjórnin sjái sjer
n luðsýrdegt að nota skólamálið til
þiss aðhylja rneð því yfirsjúnir sínar
í öðrum stjórnarstörfuin. Ekkert
er fjær sannleíka og sanngirni. Að
8kólamálinu slepptu, þá hefur sú
st'irn sterkt og fullkoinið traust
Manitobamanna. Vansjeð er hvort
nokkuit fy 1 ki í sanibandinu liefur
nokkurn tíma haft betri stjórn.
S'jórn súer lifandi eptirmynd hinn-
ar frjálslyndu stjórnar í Ont. Rað-
gjafarnir eru hæíi’eika menn, spar-
saiiiir, varkárir og framfuragjarnir.
þeir annast st'irf fylkisins eins og
góðir, sam valdir menn mundu anna t
hvert mikilfenglegt veizlunar start'.
þeir spara peninga jiar sem því verð-
ur komið við. þeir eru höfðing-
lvndir og fúsir til fjárframlaga þar
s.'in það sjáanlega ver*ur hagur
fyrir fylkið. Aldrei hefur neinu
verið eytt til þe-s að byggja upp
þeirra piílitíska flokk, nje embætti
búin til að óþörfu handa þurfandi
fylgismönnum þeirra, og aldrei
nokkur tilraun verið sýnd til að
verja opinbe'U tje til annars en í
opinberar þartír".
Teikn iímanua.
í stðasta Lf'gbergi gátum vjer
þeis, að nýafstaðuar aukakosningar
’til D imiuion þingsins, ( kjördierniiui
Ca'dwell, ( Ontario, hefði farið pann
ig, að andstæðinonr stjórnarinnar,
Mr. Stubbs, befði náð kosningu, með
ylirdrifnum meirihluta.
í þessu blaði færum vjer aðra
svipaða frjett af aukako-mingunum (
Moiitreal. Við síðustu kosningar þar
fjekk fylgismaður stjóruarinnar 1,216
atkvæði fram yfir andstæðing sinn, en
nú *erður minni bluti hans 3J6. t>að
eru þá 1,552 atkvæði, sem stjórnin
hefur misst ( því kjördæmi, á þessum
fjó um árum.
t>að þarf þó ekki því um að
kenna, að stjórnin ekki leggi fidla
rækt við að vinna þessar aukakosoing-
ar. t>ví aldrei hefur keyrt eins fram
úr hófi og nú er farið að verða, með
afskipti stjórnarinnar af kosoingum
Auðviuð er ekkert út á það að setja,
þó ráðujafar ferðist um kjördæmi eg
haldi ræður. t>að er algengt, og eðli-
legt., en hvernig sú stjórn er sam-
vizknlaust farin að bruðla opinberu
fje td að halda sjer í völdum, er ger
sarnlega óheyrt nm nokkra aðrastjórn.
t> Itt landið fcökkvi jafnt og þjett
dýpra oj/ dýpra í skuldasúpuna, þá er
ekkert um það bugsað. Pað er sjá-
anlega ásetningur þeirrar sijórnar,
svo lengi sem stðasti peningur hrekk-
ur til og láustraust er nokkurt, að þá
skuli peningunum fyrst og fremst
varið til f> sj, að halda sjer við völd.
En vonandi eru þessar slðustu
aukak'sningar, sotn vjer gátum um,
teikn þeirra tíma. þegar þjóðin segir:
„Hingað og ekki l«ngra“. Að þeir
tímar sjeu í nánd, er nú álit margra
og von, því mörgum er farið að of-
bjóða, og óliáðir, samvizkusamir menn,
víðsvegarum i(kið, yfirgefa conservat-
íva flokkinn hrönnum saraan, eins og
þessar kosningar sýna og sanna, og
hið sama sýndu slðustu aukakosning-
ar hjer í Winnipeg, og margt fleira.
*) Svo eru þau blöð költuð, sem,
eins og Hkr., styðja sambandsstjórn-
ina I því að þrengja kaþólsku skólun-
um með valdi upp á Manitoba, enslfk
blöð eru fá og ómerkileg.
Öll nm ber saman um, að Sir
William II ngston, sem nú varð svotía
berfilega uridir við kominguna í
Montreal, sje ágætisrnaður og vinsæil
mjög, persónulega. Hin fjölvitra
Heimskringla hafði eitthvað öðruvlsi
sögu að segja, ekki alls fyrir löngn,
um Jarnes McSliane, þann er kosinn
var. Vjer viljum ekki áhyrgjast »ð
það hafi ekki verið eit'hvað ofurlít ð
O'ðum aukið, en hatí verið fyrir þvf
nokkur ílugufótur, þá er það til þess,
að gera teikn pólitísku tímanna, enn
þá gleggri. I>að er I „vor eða í sum
ar“, sem Il-imskr. er hrædd um að
Oitawa stjórn ríði sjálfa sig á „slig“
Jeg vil enn einu sinni minna
herra J. V. Leif, I Glasston á það, að
þ >ð er fjarri mjer að vilja amast hið
minnsta við þessu fjelagi sem hann er
allt af að tala um og hann líklega til
heyrir. Hann hyrjaði sjálfur fyrst að
skrifa um það; jeg hafði ekki nefnt
þ*ð á nafn. Og þeg'*r hann svo dreg-
u- niig út I að fara að tala um þetta
O' gefur injer tilefni til þess að geta
u u að dánar ktöfur þess fjelags, I
Tennessee, hafi á vissum árum verið
rúmir $22, þá mislíkar honum það.
Ber að vísu ekki á móti að þ*ð sje
r iett, en segir að deildin hafi aldrei
b i'gsð nema part af þeim dánaikri'if
urn. Getur vel verið að svo sj.*, þeim
heiðii um það fjelag, skal vera ós.iót
mælt af mjer, og er vonandi að hinn
heiðraði hö'undur verði þá ánægður
og hætti að bera mjer á brýu að jeg
yeri „árásrr á bræðra eða verkamanna
fjelöjjin I heild sinni og Ancient Ord
er of United Workmen sjerílagi“.
M' ð vinsemd og virðingu bæði
fyrir höfuudmnm ojr f jelöguriurn hans
W. H. Paui-SON.
Of veik til að ganga.
Alliií vobu orðxir VOXLAUSIB
UM BATA.
Veikin byrjaði með hósta, sem lagðist
þungt á lnngun. Fjekk stund-
um svimaköst, og lenti seinast
alvej/ I rúmið. Brtnaðí af Dr.
William’s Pink Pills, þegar öll
önnur meðöl reyndust árang-
urslauí.
Eptir L’Impartial, Tignish P. E. I.
Mr. D imminick P Cbisason, sem
býr á Harpers Road, hjer um hil ti ær
niílur frá þorpinu Tignish P. E. I. fór
sjálfur á fuud ritstjóra blaðsins L’Iæ-
partial, án þess tiokkur hvetti hann til
þess að «kýra frá því hvernig tengda
dóttir sln Mrs. A. D. Chiason batnaði
af Pink Pills. Sagan er mjög eptir-
tektaverð, og vjer getum ekki gert
b»lur en að segja hana með hans eig
in orðnrn: „K*>"a i-ona.r míns“, sagði
hann, „hefur verið veik í meira en sjö
ár en fyrir þann t*ma var hún h*-il
heilsu. Fyrir litlu meira en sjö árum
fjekk húu slæmt kvef, sem lagði-t
mjög þungt 4 lungun, og frá þeim
tfma þangað til I fyrra sumar hefnr
hún verið fjarska heilsutæp, og stund-
um höfðu inenn jafuvel enga von um
að hún mundi lifa. Húa var ein af
þeim sem ekki gafst upp fyr en bún
gat. ekki staðið á fótunuin, og stnnd-
um þegar hún þanrug veik af sjer, var
að fást við innaribússtörf fjekk hún
svimaköst. s“tn æfinlega lögðu hana í
rúmið um nokkra daga, hálf meðvit-
undsrlausa. Opt-ir en einu si.nii
hjeldum við að hún væri við dauðan.
Hún var allt af hálf allaus I útlimunum
ekkert nema beioin og gat enga fæðu
tekið, og svo rnáltvana var hún að hún
gat ekki gengið þvert yfir svefnher
bergið sitt hjálparlaust. Við höfðum
opt heyrt getið um Dr. Willirms Pink
Pills, og nú þegar öll ÖDnur meðöl
reyndust ónýt lagði jeg til að þær
væru reyridtr, og útvegaði sex ö-tkj ir
þegar. Eptir að hafa brúkað þær I
þrjár vikur gat hún gengið hjálptr-
laust fram og aptur urn herbergi sitt
"g frá þeiin tíma fór henni stöðugt
fram dag frá degi. Hún bjelt áfram
með pillurnar I tijer um bil fjóra mán-
uði og afleiðingarnar eru þær að hún
er nú heilbrigð og getur nú án óþæg-
inda g*-ngiðtil kirkju tvær mflur veg-
»r. Ilún og vinir hennar minnast
Pink Piils með þakklæti“.
Margra ára reynzla hefur sýnt að
þ^Q er bókstaflega enginn sjúkdómnr
td af þeim siúkdómutn sem orsakast
af slæmu blóði. setn ekki læknast með
Pink Pills. og þeir sem þjást af þess
knnar sjúkdórnum mundu komast hjá
iniklum þrautum og p-ninga útlátnm
með því að brúka Pmk Pills frá byrjun
Taktu ekta Pink Pills æfinlega
en láttu ekki koma þjer til að taka
eptirstælingar, eða önnur meðöl sern
kanpmenn stm dum ota fram af þvf
þeir hafa meiri hag af að selja þau.og
i-em þeir segja sje „alveg eins góð-
Dr. Williams Pink Pills lækna það
sem önnur meföl geta ekki læknað.
Kack-Acho, Facc-Ache, Aclatlc
Pnlas, Ncnpalcic Pnlng*
Paiu in the Hidc, etc.
rromptljr Rclieved nnd Curcd bjr
The “D. & L.”
IVlenthol Plaster
TTavIng n««d ynur D. & L. Mcnthnl Plaster
for s»*v«re i'HÍn in Ihe haclc and lumbagn, I
uiihi-aitetiiicly remmmend sunie »s n gnfH,
8ii o.-iiid raiúd rHniedy : in fact. theyarf like
magic.—A. LAPoINTE, ElizabethtoWn, Out.
Prico 25c.
DAVIS & LAWREVCE CO., Ltd.
Proprietors, Montreal.
♦♦ ♦♦
Ilverg'i í bæn-
uni er mögulegt að fá fall-
egti og betri úr og klukkur
en I búð
G. THOMAS
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦♦
«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
♦
♦
♦♦
N. W. Cor. Main & PortageAve.
Wttur nú yengid til kir/cju.
og stöðugir verkirfyrir brjóstinu, sem
ekki linuðust nema þegar hún stóð
hálfbogin. Að auki hafði hún afar
slæman hósta, sein opt gaf henni ekki
nema fárra tfma svefn á sólarhnngn-
um. í lok ársinslSyi; vorum við orð-
in vonlaus um bata ognágrannar okk-
ar voru á söinu skoðun. Ilún var
FLUTTUR!
ISLENZKI SKÓSMIÐNRINN,
Stefán Stefánsson, sem leDgi befnt
haft verkstæði sitt á Jemima Str., er
nú fiuttur á Aðalstrætið Nr. G25,
þar sem hann, eins og áður, býr til
allar tegundir af skóm eptir máli, og
endurbætir það sem gamalt er fyrir
talsvert lægra verð en algengt er á
með 1 innlendra, eins og mörgum
mun þcgar kunnugt. Munið eptir
Staðnum.
STEFAN STEFANSSON,
625 MAIN STR.
Tannlæknap.
Tennur fylltar og dregnar út án sárs
auka.
Fyrir að draga út tönn 0,50.
Fyrir að fylla tönn $1,00.
GLARKE tfe BUSH
527 Main St.
LESID!
Jeg hef um tlma umboðs-sölu á ekta
amerlkönskum klukkum og úrum, af
nýjustu og beztu tegundum, I vönduð-
um þjettum, Gull, Silfur og Nikkel-
kössum. Einnig panta jeg reiðhjól
(Cycle) fyrir hvern serr. vill, frá hinum
heztu reiðhjóla verksmiðjum í Amer-
íku. Samt allskonar borðbúnað og
jewelery, og get sparað ykkur mikla
peninga ef borgun fylgir pöntuninni,
Komið laDdar, og talið við mig um
allt þetta áður en þið kaupið amiars-
staðar.
S. Sumarlidason.
MILTON • • N. DAK
J. LAMONTE,
*
434 Main Street.
*
JÓLAVIKUNA gef jeg hverjum kvennmanni, sem verzlar við mig, par
af ..Nickle Plated” hnappakrókum fyrir skó og liansaa. °
t>ið sparið 25 prct með því að kaupa ykkur ,.MOCCASINS“ hjá
Lamonte. Eugir þvílikir I bæuum fyrir sama verð. Komið og skoðið þá.
Kvonnmanna ylirsokkar 40 oent. Kvennmanna ullarsokkar 25 cent.
Ailar tegundir af „felt slippers“ eru færðar niður I verði til að kom
þeim frá. Finir karlmanna „Plush Sbppers” $1.00, $,2q. Kistur $2.50 a
$3.00, $3 50 og $4.00. 1
Huappakrókarnir, sem jeg gef næstu viku, eru ljómandi fallegir og eru
50 ceuta virði; en hver kvennmaður, sem kaupir 50 ceuta virði, fær þá
J. LAMONTE,
434 MAIN STREET
NOTID OKKAR
MIKLU DESEMBERSOI.il.
Á þessum mánuði höfum við hugsað okkur að selja meiri vörur en
nokkru sinni áður. Og höfum við þvl ásett okkur að selja alla
ÁLNAVÖRU, FATNAÐ <>g SKÓTAU með 25 PRO. CENTU AF-
SLATT frá vanalegu verði.
Kanpið Jólagjafir ykkar lijer, þar sem þið fáið alla nytsama hl'itl
hvort heldur fyrir konu, móðir, systir, eða börnin, allt MEÐ
LÆGSTA VERÐI.
THOMPSON & WING,
CRYSTAL, - - N. DAK.
ASSESSMEflT SYSTEM. MUTUAl PRIKCIPLE.
H-fur fyrra helmingi yúrstan'landi árs tekið lífgábynrð npp á nærri ÞR.IÁTÍU OG
ÁTTA MlbLIÓNIR. Nærri NÍU MILUONUM meira rn á sama timabili I fyrra.
Viðlagasjóður fjelngsins er nú meira en liálf fjórda niilliótl (lollars.
Aldrei hefur það fjelag gert eins mikið oe nú. Hagur þess aldrei staði o eins vel
Ekkcrt lífsábyrgðarfjelag er nú í eins miklu áliti. Ekkcrt slíkt fjelag hefur
komiö sjer eins vel a nieðal hinna skarpskygnustu Islcildillgiu Yfir pú nild af
beim hefui nú tekið ábyrgð í því. ltlarBar þiisinxlir hefur »að nú allare>6u greitt
íslcildillg m, Allar rjettar dánarkröfur greiðir það fljótt og skilvíslega.
Upplýsingar um þetta fjelag geta menD fengið hjá
W. II. IMELSON Winnipeg, p. S BARDAL, Akra,
Gen. Agent Man. & N. W. T. Gen. Agent N.& 8. Dak. & Minn.
A. K. McNICIIOL,
McIntyhe Bu’k, Winnipeg,
Gen. Manageu fyrir Manitoha. N. W. Terr., B. C., &c.
ÖTRULECT EN SATT
Þegar menn lesa það þykir það ótrúlegt, en samt sem Afhir «r það satt,
að vjer höfu.n og seljuin meiri vörur en hvaða helzt aðrar fjórar búðir I
Cavalier County.
Með þvj vjer höfum tvær stórar búðir fylltar með hinar beztu vörur
sem peningar geta keypt, getum vjer gert íangtum betur, hvað vörur
og verð snertir, heldur en þeir, sem eru að reyna að keppa við oss. Ef
Ljer komið í búðirnar munuð þjer sannfærast um að vjer erum öðrum
fremri.
Vjer böfum tvo islenzka afgrreiðslu menn, sem hafa ánægju af að
sýna yður vörurnar ojr segja yður verðið. Látið ekki hjá liða að sjá
oss áður en þjer kanpið annarsstaðar, þvi vjer bæði getum og munum
spara yður peninga á hverju dollars virði sem þjer kaupÍQ.
L. R. KELLY,
ALþEKKTA ÓDYRA BUÐIN í NORÐNR-DAKOTA.
V. DAKOTA
STORKOSTLEG
UTSALA - - -
TIL ALLRA VIDSKIPTAMANNA VORRA.
Vjei leyt'um oss að kunngera, að vjer höfum afráðið að
hæfta við verzlun í bæ þessuiri, og þess vegna ætlum vjer að bj rja
mánudaginn 4. nóvember 1895, að selja vörur vorar fyrir það
verð, er þær kostuðu oss, og sumar fyrir langtum minna.
Vörubrygðir vorar samanstauda af öllutn tegundum af
úlnavörn, fatnaði, skófatnaði, böttum, húfum, groceries, o. s, frv.
og eru vörurnar allar nýjar og af beztu tegundum.
Vjer vonum, að þjer komið öll og notið yður þetta tækiæri
að ná i góðar vórur fyrir lágt verð. Vjer jrökkum yður fyrir
undanfarin viðskipti.
Virðingarfyllst, Yðar
ASLAKSON i PETERSON
EDISBURCH,......................50RTH DAKOTA,