Lögberg - 02.01.1896, Side 3

Lögberg - 02.01.1896, Side 3
LÖGBERG, FIMJMTUDAGINN » JANÚAR 18fC 3 Brygrffjan. Vjer höfunn getið pess á öðrum stað I fjessu blaði, hvað f>að tvennt er, af íslenzku tagi sem sambandsstjórn- in hefur opnað fjársjóði sína fyrir. I>að er nl. Mr. B. L. Baldwinson og Heimskringla. En það er eitt enn, og væri synd að gleyma pví. Stjórn sú er ekki svo fjölskrúðug af veglynd- is-verkum gagnvart Islendingum. Þetta priðja, sem vjer lika viljum láta hana njóta sannmælis um, er Gimli bryggjan, sem, pegar til efnd- anna kom, varð Hnausa bryggja. Stjórnin hafði lengi, í mörg herr- ans ár, lofað Ný-íslendingum að byggja bryggju á Gimli, höfuðstað nýlendunnar, pó lítill sje. Þar er að- al-höfnin við byggðina og eina bæjar' myndin eða porpið, sem til var. Ný- lendubúar byggðu pví eina af sínum framtíðarvonum á pví, að efla pann bæ og auka, sem hafði svo afarmikla pýðingu fyrir pá einkum hvað verzlan snertir, seen ætlð hefur pótt par illhafandl okur verzlan, eins og vant er, par sem eins tregt er urn samgöngur. En pað skeði svo, að um pessar mundir ríkti par lengst norður með vatni, kaupmaður nokkur, sem oið ljek á, að hefði, með viðskiptum við byggðarbúa, náð tangarhaldi á peim fjölda mörgum, og algerðum umráð- um yfir peim. Yfir pvl mun hann sjálfur hafa látið, eigi alllltið. Nú var tækifæri fyiir sambands- stjórnina að fara I brall. Tók hún svo pað ráð, að svíkja hið margftrek- aða loforð sitt, um bryggju á Giinli, en selur hana kaupmanninum par norður frá, par sem enginn hefði um hana beðið, par sem enginn bær nje porp mynd vartil, og ekkert af neinu, nema að eins prívat eign kaupmanns ins. Og með hverju á svo kaupmað- urinn að endnrgjalda bryggjuna? Með atkvæðum peirra manna, erhann pykist hafa í hendi sinni. Frá stjórnarinnar hendi er bryggju fargan petta rjett eins og maður hefur að venjast, úr peim stað. t>að er ekkert annað en ósvffin og svfvirðileg pólitísk múta, pað vita allrr. Nú er farið að draga að skulda- dögunum. Nú cr umboðsmaður stjórnarinnar sendurút frá hennar há- sölum, til pess að ganga eptir bryggjuverðinu, hjá kaupmanninum. Verðið er, íslenzk atkvœði. Og f skil- um mun kaupmaðurinn vilja standa, og má pvf búast við, að hann fari að reka pessa hjörð, sem hann pykist eiga, á kosninga markaðinn, til að framseljast par, eins og pegar præla- kaupmaður höndlar með varning sinn, á mannsals pingi. Fullillt er pegar maður verzlar sjálftir með sitt eigið pólitfska fylgi> en út yfir tekur, pegar maður lætur aðra gera pað. Og pjer vitið, Islend ingar í St. Andrews kjördæmi, að pjer, frá upphafi vega, hafið flestir verið, með sjálfum yður fráhveifir apturhalds stcfnu conservativa flokks- ins. £>jer hafið verið fráhverfir stefnu hans f járnbrautareinoknnar-málinu; pjer hafið veiið óánægðir ineð ofríkis- stefnu hans í skólamálinu. Og s\ o vitið pjer Ifka, að apturhaldsflokkur- inn hefur ekki breitt stefnu sinni hið minnsta, síðan pjer vorrð honum frá- hverfir. Aðalbreytingin sem átt hef- ur sjer stað er sú, að nokkrir, svo- kallaðir leiðtogar, hafa fengið — bryggjur, eða pá eitthvað annað, með einhverju öðru nafni, og peir ætla að láta yður, ): atkvæði yðar, upp í pær skuldir. Vjer berum fullt traust til yðar, með að pjer s/nið, með atkvæðum yðar við næstu kosningu, að pjer eruð engin verzlunar vara slfkra kaup- manna. Að pjer eruð ekki „voting cattle“ eins og apturhaldsflokknum hefur póknast að kalla yður, á und- aníörnum árum. Kringlótt röksemdaleiðsla. Af speki sinni og spádómsgáfu sjer Heimskr. það fyrir, að eptir að Mr. Greenway er kominn til áfram- haldandi valda, eptir næstu kosn- ingar, þá muni hann innleiða aptur kaþólsku skólana hjer í fylkinu. Út af því tiltæki hans finnst Hkr. hæfi- legt að kalla Mr. Greenway „afhjúp- aðan fjanda.“ Fari nú þetta eins og stendur f spádómsbók Heimskringlu- ritstjórans. þá þýðir það ekkert ann- að en að Mr. Greenway gengur f lið með sambandsstjórninni og hennar fylgifiskum, að Hkr. meðtaldri. Ef þetta væri nú eins djöfullegt af Mr- Greenway, eins og Hkr. Scgir, hvað hefur hún þá að segja um sína eigin stefnu í því máli? Á móti núverandi stefnu Mr. Greenway’s berst Hkr. °g þykir óhafandi, en breyti Mr. Greenway um og aðhyllist Heims- kringlu stefnuna, þá verður hann þó fyrst „afhjúpaður fjandi." Svo heldur spámaðurinn áfram og segir, að þegar Mr.Greenway hafi þannig breytt um stefnu sína f skólamálinn, tapi hann fylgi og trausti fylkisins, og verði sviptur völdum og virðingu, atvinnu og æru. það verður þó ekki annað sagt, en að Hkr. takist fremur fimlega að mæla með sinni pólitisku stefnu, því fyrirheitin sem þeim eru gefin, er aðhyllast hana, eru býsna glæsi- leg. Ekki einungis eiga þeir f vændum að verða kallaðir „afhjúp- aðir fjendur," heldur lika að tapa allra góðra manna trausti og fy'gi, og æru sinni og atvinnu í þokkabót. það er valla við að búast að ritstjöiinn, sein nú þarf svo mikið að skrifa, gefi sjer tíma til að hugsa, fyrr en eptir kosningarnar. Ia a very remarkable remedy, both fcr IN- TERNAL and FXTETNAL use, ard wor»- derful lu its quick action to íLlieve distress. PAIN-KILLER ’itizzrzó°.r. CliillH, Dliirrlmvf. PjM iurry, iraiups, € hoieiM, ainl ali Complaiiua. P AIN-KILLER 1OT STT. SirhnrHS, SJrk l’c.-ulaclic, l*ain fn llto Back or SIUc, ItiicuiniUiam and IV'cuialitia, PAIN-KILLER MADF,. It brlnga fpffdy am> ri km vnknt kfmvk Iii all cases of k.ruiscs, CuIh, Spraiue, Scvero Burus, etc. PATN-KTT T FP ,s thw wpn tr,ed and i lULL^iV trustcd frfcml of tlia Mcclmiifc, Farincr, Plmifcr, Sal.or. and in fHitnll cbisscs wanl'ng a incillc.l'C Iways at hand, and saff. T' 'i'st fnfcrun.iy or cxtcrualli’ with certainty of iclicf. • f iiaitrtloTis Tnko non« but *h»rpuuln« •• l’; kky DAVIS." Lo.u crerywhcre; ,5c. big b ttlo. HÆSTA VERD - - borgað fyrir - - HUDIR oj* SAUDARGÆIIUR ALLSKONAR KJÖT selt me sanngjörnu verði. B. SHULEY, Edinburg, N. Dakota. 0. Stephensen, M. D., öðrum dyrum norður frí norðvesturhorninu á ROSS & ISABEL STRÆTUM, ver*ur jafnan að hitta á skrifstofu sinni frá kl. 9—II f m.. kl. 2—4 og 7—9 e. m. dag hvern. —Nætur bjalla er á hurðinni. Telephone 346 Grlobe Hotel, 146 pRlNCKSS Sl’. WlNNtPKG. Gistihús þetta er útbúið með öllum nýjasta útbúnaði. Ágætt fæði, frí baðherbergi og vinföng og vindlar af beztu tngund. Lýst upp með gas ljósum og rafmagns-klukk ur í öllum herbergjum. Herbergi og fæði $1,00 á dag. Einstak* máltiðir eða herbergi ytir nóttina 25 cl T. DÁDE, Eigandi. IS VERZLUN ' TIL SOLU. —o-- Sökum þess að beilsa mín út- heimtir, að jeg flytji frá Grafton í hlýrra loptslag, hýð jeg til sölu ís- verzlun niína og par með allar bygg- ingar par tilheyrandi, áböld, liesta og vagna, fyrir $1500, eða minna eptir því hversu mikinn ís verður búið að taka. E>essi isverzlun er ætíð fyrir peninga út í hönd og borgar sig vel Engin samkeppni. Allt verður að seljast innan skamms tíma. Skrifið eptir söluskilmálum til A. G. Jackson, P. O. Box 222 GRAFTON, - - - - N. I)AK. PENINGAR LANADIR M K j GÓÐUM KJÖRUM. Undirskrifaður lánar p inga mót fast- eignaverði með mjög rýmilegum kiörum. Lf menn vilja, geta þeir lx>rgað lánið sinátt i>g smátt, og ef |>eir geta ekki borgað rentuna á rjettum ti///a, geta |>eir fengið frest. Si\rifi5 eða komið til E. H. Bergmann, GARUAR, - - N. DAKOTA. Stranahan & Hainre, PARK RIVER, - N. DAK. SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o. s. frv. * Mr. Lárur Arnason vinnur í búðinní, og cr því hægt að skrifa honum eða eigendunum á ísl. þegarmenn vilja fameiraf einhverju meðali, sem þeir hafa áður fengið. En œtíð skal muna eptir ð senda númerið, se n er á miðanum á meðala- glösunnum eða pökkum. ■ SOLID GOLD FILLED" UR FYRiR $7 50 Viltu kjörRaup? Viltu fá aö bezta úr, sem noRku'ntíma kef- ur fensiist fyr r þetta verð? Veitu ekki hiæddnr að sefrja ,iá! Sendu þessa auglýsing og utaniskript þína og taktu fram hvert þú vilt held'tr Karlmanns e^a K/ennmanns Ur, g hvort þa5 á að vera „Open“ eða „Hunting Case“ og við knlu ii «endi hj°r betra úr en áður hefur fengist fvrir þet'a verð. TJRÍD ER It KAR VT ,GOLD FILLED* með ’.NICKLE AMERICAN MOVEMENT*, og er ábyrgst fyiir20ár. Þsð lít ir eins vel út o r $50 úr, og gengur rjett. Þú getiirskoðnð það á Express Oftice inn, og ef þjer líkar það, borgarðu agent • uum $7.5o og fi itningsgjnldið. F.i ef hjer lízt ekki á t>a, skaltu ekki taka það. Við seljum góð úr að eins, ekkert rusl. The Universal Watch &. Jewelery Mfg. Co. Myndibók frí.] DEPT 169, 6(n 8^H'i LER THEATRE- CHICAGO. VETRAR KYNNISFERDIR NORTHERN~PACIFIC R. R. 0NIABI8, OOEBEO. NOVA COIIA, og • - - NEW BRUNSWICK. - - þann 1. DKNEHBKi! byrjav Northern Pac.fic járnbrautar fjelajrió aÓ selja sín árlegn vetrar kynniát'erða farbrjef, yfir SI. PAl’L og CilU'AliO til staða í Austur Canada fyrir vestan Montreal $40 FAptu°rS $40 Og til staða fyrir austan Montreal meS þvt að bæta vanalegu fargjaldi aðra leiöina við ofannefuda upphæö fyrir ferðina frarn og aptur. Far- brjetín verða til sölu á hveijtim degi fram að árslokum. íarbrjefin gilda í þrjá manuði og menn geta staðið við á ýtnsum stöðuin báðar leiðir. ME.W' (ÍKTI KOSID 111 FLEIRl ECIMI TIR H'IKII FEKI) b.ECiILEKAK LESTIR Og margt a«l .1 leldiunl. TIL (iAMLA LAVDSIVS—Seljum vjer farseðla fram og aptur með níður- settu verði yfir Halifax, Boston, New York og Philadelphia. Til að fa frekan upplýsingar komi menn á farseðlastofu vora að 486 lain stræti hjer 1 bænutn eða á járnbrautarstöðvar vorar hjer eða snúi jer skriflega til J H, SWINFOfíD, Genera/, Agent, Winnipeg, Man. 207 eitthvafi keraur í veginn, ef það skyldi verða maður, einn síns liðs, þá má hann gá að sjer“. Pokarnir voru þungir og innihald þeirra var ómjúkt og fjell illa að öxlunuin á houum; en kapt- einninn var sterkur og vöðvar hans þolnir, og þarna á leiðinni var hann að velta því fyrir sjer hvernig púða hann skyldi í framtfðinni hafa & öxlunum, und- ir gyltu epaulettunum sfnum. Degar kapteinninn hafði gengið þessar tvær milur eptir strönd'nni, klifrað yíir klettariðið og náð tjaldi sínu, var kominn miður dagur. Svo lagði hann niður byrði sína, huldi hana með ábreiðu og fór að matreiða fyrir sig. Hann hafði sett sjer viss- ar starfsreglur, og ein þeirra var sú, að ekkert skyldi hamla því, ef mögulegt væri, að hann tæki máltíðir sínar og svefn á vissum tfmum. Verk það, er hann hafði sett sjer fyrir, var erfitt mjög, og t'l þess að geta haldið það út, varð hann að gæta heilsu sinnar og krapta. I>egar hann hugsaði um þetta allt, þá greip hann ótti fyrir þvf, aðgull græðgin næði valdi yfir sjer, og í ákafanum að bera burtu allt sem mögu- legt væri ofbiði hann kröptum sfnum, örmagnaðist svo af ofmikilli áreynzlu, svo allt yrði til ónýtis. Jafnvel þarna, gætti hann þess allt í oinu, að hann var faiinn að reikna út hve mikið gull hann hefði borið 1 þessum tveimur pokum og hvers virði það væri í slegnum peningum. Þannig sat hann paiknandi í hugaunm, 4u þess að snerta miðdegisraat 21-i XXIII. KAPITULI- Þegar liann var búinn að afljúka þessu starfi, fór hann að hugsa um hvenær skonnortan mundi koina; en varla var ástæða til að vonast eptir henni enn sem komið var, svo hann ásetti sjer að halda á- fram verki sínu. Á hverjum degi flutti liann átta strigapoka œeð gulli frá hellrunum, og bjó það svo út sem fyrr, í dálitla böggla og gróf þá svo niður í sandinn unair tjaldi sínu. Þegar rúmur mánuður var liðinn frá því að skonnortan fór af stað, fór hon- um ekki að verða um sel, og hann leit nokkuð opt til sjávir, þegar hann var á gangi eptir ströndinni, og aldrei fór hann svo inn í hellrana, að hann ekki áður færi upp á háan klett til þess að horfa út á sjó- inn, eins langt og augað eygði. Ef liann hefði ein- hvern tíma, þar sem liann var á ferðinni með gull- pokana sína, sjeð segl út á hafi, þá hefði hann engar sveiflur haft á því, nema grafið þá niður í sandinn, þar sem haun var st&ddur. 203 orðið vatnslaus líka, því pollarnir f heÍlírnum hafa náttúrlega þornað upp, og það er ólíklegt, að liann hati fundið iækinn úti“. Og nú fyrst ljet kapteinn inn bóginn á marghleypu sinni niður aptur og stakk henni í belti sitt. Hann var viss um, að raaðurinn var farinn. Það var vafalaust, að hann hefði farið vegna vistaskorts, en hvert hann hafði farið var ó- mögulegt að gizka á. Kapteinninn var uú líka sann- færður um annað, það nefuil. að maður þessi var ekki Rackbird; því að á meðan hann var að bíða eptir, að skonnortan hyrfi úr sýn, hafði hann farið yfir að vistabúri ræoingjanna og sjeð að allt var þar eins og þegar hann seinast hafði komið þar, og heil- miklar vistir í því. Ef maðurinn hefði vitað um bæli Rackbirds og þetta vistabúr þeirra, þá befði ekki verið nauðsynlegt fyrir hann að jeta upp hvern munnbita af mat, sem var f hellrunum. „Nei“, sagði kapteinninn við sjálfan sig; ,.það er ómögulegt, að það hafi verið Rackb’rd; en bver það hefur verið og hvert hann hefur farið, er meir en jeg get skilið“.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.