Lögberg - 27.02.1896, Blaðsíða 2

Lögberg - 27.02.1896, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 27. FEBRÚAR 1896. Opið brjef. Glenboko 15. FEBR. 1896. Rev. Hafsteinn Pjetursson, Winnipeg. Kæri vin, • Til svars upp á hið stutta prívat brjef, er jeg ritaði yður 3. p. m. send- ið f>jer mjer langt brjef, meðt. 15. f>. m. til safnaðanna hjer. Brjef yðar ei svar upp & áskorun frá söfnuðunum hjer til yðar um f>að, að vera í vali við prestkosningu, sem inn&n skamms fer fram. Og f>jer segið, að söfnuð- irnir hafi snúið sjer til yðar og beðið yður að gefa sjer kost á, að kjósa yður fyrir prest sinn. I>jer hafið stórkostlega misskilið brjef mitt. í pvi er alls ekki skorað & yður að gefa kost 6 yður; pað er að eins fyrirepurn til yðar frá öðrum söfnuðinum, Frelsissöfnuði. t>jer mælist til, að brjef yðar sje lesið upp á safnaðarfundi. Jeg ætla að gera pað á næsta fundi, sem hald- inn verður í Frfkirkjusöfnuði 2. næsta mánaðar, jafnvel pó að pað sje ein- kennilegt, að lesa upp á safnaðar- fundi langt brjef til safnaðarins, sem er svar upp á mál er aldrei hefur ver- ið til í söfnuðinum. Jeg tel vfst, að söfnuðunum pyki vænt um að heyra pað lof, sem pjer f brjefi yðar, hafið um pá að segja, og eins tel jeg vfst, að pað gleðji fólk vort, að heyra um pað mikla „andlega l(f“, er tendra&t hefur upp í Tjaldbúð- inni yðar f Winnipeg. En eins vil jeg 6ska, og pað er, að pað, sem pjer segið um Argyle söfnuði og Tjaldbúð- arsöfnuð, sje rjettar hermt en pað, sem pjer segið um afskipti foreeta og varaforseta kirkjufjelags vore af prest- mðlum vorum. t>jer segið, meðal annars, að forseti og varaforeeti kirkju • fjelagsins hafi unnið á móti kosningu sjera B. B. Jónssonar. Hvenær og á hvern hátt gerðu peir pað? l>egar pjer fóruð hjeðan var jeg formaður annars safnaðarins, og hef verið síðan. Jeg hygg pví að mjer sje eins kunnugt og yður um málefni safnaðanna sfðan, og varð jeg aldrei var við, að foraeti eða varaforseti ynnu á móti kosningu sjera B. B. Jónssonar. Mjer finnst pví að jeg hafa ástæðu til að ætla, að petta sje ekkert annað en ímyndan yðar, á engu m rökum byggð. Síðan segið pjer, „peir“ (nefnil. forseti og varaforseti) „vildu láta yður kjósasjera Steingrím t>orláksson, pótt hann liefði ekkert fylgi í söfnuðum yðar. t>etta ráðlag peirra varð bæði yður og sjera Stein- grími til skaða. t>jer hafið orðið að vera lengi prestlausir, en sjera Stein- grfmur varð að yfirgefa söfnuði sfna f Minnesota". öndverðlega á næstliðnum vetri, löngu eptir að sjera B. B. Jónsson var seztur að í Minnesota og sjera Stgr. farinn paðan, boðaði forseti kirkjufje- lagsins fulltrúa safnaðanna á fund til Glenboro; nokkrir af fulltrúunum mættu á peim fundi,en fyrir hönd for- seta mættuð pjer og Fr. Friðriksson f Glenboro. A fundinum var lesið upp brjef frá forseta, hvar í hann mælti með pví, að söfnuðirnir bæðu sjere SteÍDgrfm að gerast prestur peirra. Einn fulltrúinn mælti fast meðpví, og fleiri voru pví hlynntir, en meiri hlut- inn var á móti. t>etta er allt, sem jeg veit til að forseti hafi unnið að pví við söfnuðina. að peir kysi sjera Steingrím. Vara forseti hefur mjer vitanlega ekkert skipt sjer af pví raáli I söfnuðunum. Er pað pessi fundur, sem pjer byggið á ofan nefndar staðhæfingar yðtr, eða grípið pjer pær alveg úr lausu lopti? I>jer minnist á sjera t>orkel sál. Sigurðsson. í sambandi við pað farið pjer með ónot og ósannindi um for- seta og varaforseta kirkjufjelagsins. Oss var ekki ókunnugt um veikindi sjera t>., og pað var eptir ósk vorri að hann var vígður. Hann var pá ekki dauðveikur, eins og pjer segið. Hæfu- Jaust er pað líka, að foreeti og vara- forseti hafi boðið okkur prestefni; peir hafa pað víst ekki til á „boðstólum11. Jeg skrifa. yður petta brjef til pess hreinskilnislega að láta yður vita, að pegar jeg les upp brjef yðar á fundi, hef jeg athugasemdir við pað að gera. t>að hefði verið mikið æski- legra að brjef yðar hefði verið svo úr garði gert, að engar athugas9mdir hefði purft að gera við pað, og pó pað pá hefði verið margfalt styttra. Yðar einl. Skapti Arason. t>egar brjef petta er skrifað verð jeg pess áskynja, að sjera Hafsteinn hefur látið prenta brjef sitt til mín í Heimskringlu. Jeg vil pví biðja yð- ur, herra ritstjóri, að láta Lögberg færa sjera Hafsteini pessar línur frá mjer, og bið yður að fyrirgefa átroðn- inginn. S. Arason. Húskoli uppá 40 mílljónir. í merkum enskum blöðum liefur komið mynd af pessari byggingu, sem ekki er enn annað en hugmynd, en sem ákveðið er að byrja á að byggja næsta sumar. Maður í New York, sem Leonard Henkle heitir, á hug- myndina, og mundi öllum öðrum en Ameríkumönnum pykja hún gífurleg. Dessa ógnar byggingu á að reisa yfir pverann Níagarafossinn, en pannig á samt að gera pað, að fossinn ekki missi neitt af sinni heimsfrægu fegurð Bygging bessi á að verða sú mesta skrautbygging sem sjezt hefur, en augnamiðið með hana er pað, að hag- nýta i henni afl fossins, sem álitið er að sje nægilega mikið til pess, að hreifa allar vjelar sem til eru í heim- inura. Svo telst til að fossinn leiði fram tíu milljónir hestaöfl á hverri sekúndu, og Amerfkumönnum, sem eru nytnir og liagsýnir, pykir betra að láta sjer eitthvað verða úr pví. Mönnum lízt almennt svo vel á pessa hugmynd, að auðmenn í New York og Toronto hafa nú pegar boðizt til að ábyrgjast vexti af peim 40 railljónum, sem áætlað er að bygg- ingin kosti. l>essa undrabyggingu, sem pannig á að brúa fossana með, ætlar Mr. Henkle að kalla „Tbe great Dynamic Palace and International Hall“. Bygging pessi á að verða hjer um bil 50 fet fyrir ofan Horseshoe Falls (Skeifu-fossana) og verður að minnsta kosti hálf míla á lengd, og 1,600 fet á breidd; hæðin verður 606 fet, nema hvað hún verður meiri í miðjunni, eða um 1C0O fet upp fyrir vatnið. Lægri partur hússins verður 46 loptaður, en i miðjunni verða pau yfir 50. Byggingin á að hvfla á eða styðjast við tvo feikna mikla stein- stöpla, sem treystir verða með sverum stálbitum. t>eir eiga að standa hjer um bil 900 fet frá árbökkunum og verða hver um sig 48 feta pykkir, 1,600 feta breiðir og 600,000 ton að punga. Aðalefni byggingarinnar verður steinn, granat, Mexico onyx, hvitur og svartur marmari, Alumini- um, kopar, stál, járn og gler. Byggingin skiptist í priá aðal- parta, austur og vestur vængi eða útbyggingar, og svo aðalbygging f miðið. Hver vængur verður 902 fet á lengd og miðbyggingin 836. Ilið ytra verður hún mestmegnis úr svört- um steini úthöggnum og skreyttum. Uudir húsinu verða 40 svartir stólpar, sverir mjög, og er búizt við að peir verði lagðir til af ymsum pjóðum heimsins, og loforð eru pegar fengin um pað hjá nokkrum peirra. t>eir verða með ymsu skrauti, og að neðan til með eiukunnarorðum peirrar pjóð- ar, sem stólpinn er frá, en að ofan verður með gylltu letri nafn hennar. 806 aðrir stólpar verða undir húsinu og verða peir úr Mexico onix og alu- minium. Yfir aðaldyrum byggingar- innar, Bandarikjamegin, verður nafn- ið: „United States of America“, en yfirdyrunum (Janadamegin: „Ontario, Dominion of Canada“. Allir bitar I byggingunui verða úr stáli og járn- stoNr verða til styrktar víða hvar á milli loptanna. Fjörutíu og sjö- millj. fimm hundruð og tuttugu púsundir feta af gólfi parf til, og á pað að verða úr efni, sem eldur festir ekki á. Alitið er að pað kosti 1475,- 200. 11,932 gluggar eiga að verða á kofa pessum og dyrnar að sama skapi margar. Tíu neðstu salirnir verða notaðir til pess að búa par til rafur- magn; 3.300 000 hesta afl verður leitt fram á mínútunni. Undir neðsta loptinu verður stórkostlegur boga- myndaður gangur,fvrir Grand Trunk, West Shore og aðrar járnbrautarlestir að ferðast í gegn um. Göng pessi verða uppljómuð með mörgum pús- undum skrautljósa. Fyrir ofan tíunda lopt og allt upp á fertugasta og fimmta, verður byggingin brúkuð til ýmsra verzlunar- og iðnaðar-starfa, en aðallaga til pess að mala hveitið sem flutt verður pangað ofan stórvötnin. Að innan verður byggingin mest- megnis gerð af úthöggnum steini og Mexico onix. A fertugasta og sjötta lopti á að verða salur, fremur rúmgóður, pví í honum eiga að geta setið 70 púsundir manna, sem einn maður á að geta talað við í einu svo að allir heyri til hans, fyrir verkanir rafurmagns hljóð- bera. l>essi salur á að verða sá skrautlegasti í heimi og á að brúkast fyrir sameiginleg stórping sem haldin eru af pjóðunum, til pess að ræða um trúarbrögð og önnur velferðamál mannkynsins. Búist er við að pjóð- irnar skiptist á með að leggja til skrautrúður í gluggana á peim sal, sem beri með sjer einkenni hverrar pjóðar fyrir sig. Aætlað er að hús búnaðurinn í pann sal, kosti um 15.000.000. Mr. Henkle, sem komið hefur pessu á stað, er fæddur í Ohio, en var upp alinn í Iowa, og paðan flutti fólk hans um 1840. Leikbræður hans á yngri árum voru Indíánar, og síðan talar hann peirra mál vel. Aldrei var hann í skóla nema prjá mánuði. Ilann var i borgarastríði Bandarikj- anna; gekk í pað sam lægsti hermað- ur, en var orðinn flokksforingi (Colo- nel) pegar pvi lauk. Hann hefur fundið upp ýmsar inerkilegar verk- legar nýungar, en um petta fyrirtæki hefur hann verið að hugsa síðan 1881. Um pað hvernig petta muni heppnast og borga sig, hefur hann farið pessum orðum: „t>egar búið er að koma út tvö hundruð púsund hestaöflum í rafur- magni fyrir $10,00 hverju hestsaíli á ári, pá eru strax fengnir 5 prct. vextir af 40 milljónum. t>á er eptir 31 miltjón hestaöfl, og fáist sama verð fyrir pað, pá verða pað svoddan feikna inntektir, að pað nægði fyrir vexti af peningum, sem pyrfti til að byggja járnbraut frá Californiu til Maine, og frá British Columbia til St. Laurence, pó báðar kæmu við hjá Niagarafossinum, og ennfremur til pess að byggja gufuskip frá St. Lawrenoe fljótinu til allra landa heimsins11. Aformað er að gefa út hlutabrjef fyrir allri upphæðinni. Hlut'r eiga að kosta 2, 5 og 10 dollara, svo al- menningur manna geti orðið hluthafar og meðeigendur pessa stórvirkis. Sf • • • M • • e ii D.4. " MENTHOL PLASTER I h«ve prf*cribed Menthol Pla*ter In a nurober ofca«esof neuralgic aud rhcuroatic pains, and am verf murh pleased with tlie efTetts and pleasantness of its applicatlon.—W, II. Cabpex* TEK, M.D., Ilotel Oxford, Boston. I havo used Menthol Plasters in several cases of muscular rheumatlsm, and flnd in every cas* thatitgavealmostlnstant and permanentrelief. —J. B. Moorb M D . Washington, D.O. It Cures Sciatica, Lumbngo, Neu- ralgla, Pains in Ilack or Sidc, or any Muscuiar Paina. Price | Davls & Lawrence Co., Ltdf 25c. | Sole Proprietors, Montreal. • •••••••• ÍSLENZKUR LÆKNIR Dr. M. Halldorsson Slranahan & Hamre lyfjabúð, Park Piver, — — — N. DaJc. Er að bitta á hverjum miövikudegi ( Graíton, N. D,, frá kl, 5—6 e, m, I IS VERL UN TIL SOLU. —o— Sökum pess að heilsa mín út- heimtir, að jeg flytji frá Grafton í hlýrra loptslag, býð jeg til sölu ís- verzlun mína og par með allar bygg- ingar par tilheyrandi, áhöld, hesta og vagna, fyrir $1500, eða miuoa eptir pví hversu mikinn ís verður búið að taka. Pessi ísverzlun er ætíð fyrir peninga út Í hönd og borgar sig vel. Engin samkeppni. Allt verður að seljast innan skamms tima. Skrifið eptir söluskilmálum til A. G. Jackson, P. O. Box 222 GRAFTON, - - - - N. DAK. Tannlæknar. Tennur fylltar og dregnar út án sárs auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. CIAEKE <fe BTJSH 527 Main St. Dlobe Hotel, 146 Pkincess St. Winnipeö. Gistihús þetta er útbúið með öllum nýjasta útbúnaði. Ágætt fæði, frí baðherbergi og vínföng og vindlar af beztu tegund. Lýst upp með gas ljósum og rafmagns-klukk- ur í öllum herbergjum. Herbergi og fæði $1,00 á dag. Einstakat máltíðir eða herbergi yfir néttina 25 cts. T. dade, Eigandi. ÚTRÚLECT EN SATT !>egar menn lesa pað pykir pað ótrúlegt, en samt sem áður er pað satt, að vjer höfu.n og seljum meiri vörur en hvaða helzt aðrarfjórar búðir í Cavalier County. Með pví vjer höfum tvær stórar búðir fylltar með hinar beztu vörur sem peningar geta keypt, getum vjer gert langtum betur, hvað vörur og verð snertir, heldur en peir, sem eru að reyna að keppa við oss. Ef pjer komið í búðimar munuð pjer sannfærast um að vjer erum öðrum fremri. Vjer höfum tvo íslenzka afgreiðslu menn, sem hafa ánægju af að aýna yður vörurnar og segja yður verðið. Látið ekki hjá liða að sjá oss áður en pjer kaupið annarsstaðar, pví vjer bæði getum og munum spara yður peninga á hverju dollars virði sem pjer kaupig. ‘ L. R. KELLY, ALþEKKTA ÓDYRA BUÐIN í NORÐNR-DAKOTA. Mon,.......................I DAKOTA Fyrsti Islendingurinn gefur vottord um rafmagnsbelti Dr. Owens. IIafdi þjáöst af giyt í 15 ár\ beltiö bœtti honum eptir 10 nœtur. Bru P. O., Man. 26. des. 1893. H. G. Oddson. Esq.: Agent fyrir Dr. Owens rafmagnsbeltum l>að er engin nýung pó jeg nú segi frá pví að jeg hafi sótt maigt og mikið gott hingað til Ameríku, svo sem frelsi, góða landeign, nóg til lífsviðurværis og fleira, af pvi petta er svo almennt meðaí búskapur minn, i pessari byggð, hefur til nokkurra ára staðist, að eíns fyrir af* ard/rt verkamannahald. Að vísu hafði jeg á fslandi tvisvar legið mjög pungtí taugaveiki samtals í 19 vikur, og sifellt síðan verið taugaveiklaður og með vond- um gigtar ítökum, einkum í baki; eD strax serri jeg var kominn hingað til magaveiki að hún smatt og smátt gerði mig svo máttlitinn að jeg, pessi síðustu árin poldi enga áreynslu, fyrir gigh taugaslekju og allslags ólyfjan. Síðan hafa meltingarfærin aldrei unnið reglulega 4n hjálparmeðala, og pá að eins ekki nema örstutta tíma. Og pð er sá krossinn pyngstur sem liggur á sálinni, pví pegar viðleitni mann» til að bjargast, og vonin um góða framtíð i landinu, sem svo rjett og heppi' lega er kveðið nm: „faðininn pú breiðir mót fátæks manns nauðum, frá p]«r ei hrindirðu lifsvonum hans“—á í sífeldu stríði við svo veiklaða líkamS' byggingu að flest vinna hefur i för með sjer ill-polandi sjúkdóms eptirköst, er ekki að undra pó heilinn dofni og geðsmunnirnir aflagist svo mjög, að pað verði að „negative“-áhrifum á allt fjelagslíf og vinasamband. Eptir að jeg bafði lesið auglýsingu i blaðinu „Lögberg“ og útvegað mjer „Katalog over Owens Elektriske Belter og Applicationer“ afrjeð jefí að kaupa beltið nr. 4 með axlaböndum, og eptir að jeg hafði brúkað pað lð sinnum eptir fyrirsögninni fann jeg stórmikinn mun á heilsufarinu, gigti° hvarf og hefur enn ekki, ( pær 6 vikursem síðan eru liðnar, gert vart við sig aptur við pau störf sem hún hafði ekki leyft mjer að stunda áður, taugarnat styrktust og meltingarfærin fóru að vinna með reglu, svo jeg, sem er hálf sjötugur að aldri, búinn að armæðast með stöðuga heilsnveiklun I 15 ár, of[ orðinn feyskinn raptur í mannfjelagsbyggingunni, kominn að pví að hrökkv» í sundur, er nú orðinn svo heilsugóður og fjörugur, sem jeg framast ge* vænst, pvi meðalið sem læknar eðlilegan punga eílinnar og vonda bilun i handlegg fæ jeg á sínum tíma ókeypis úr annari átt. Jeg er mjög glaður og ánægður yfir pví að hafa keypt beltið, og finU mig knúðann tii pess að opinbera pess góðu verkanir á mjer, peim til leið' beiningar sem pjást af slikum sjúkdómum. Jeg vona menn skilji mig rjett- Jeg opinbera petta ekki sem agent fyrir Dr. OweDs Electric Belt anu App' liance Co. af peirri einföldu ástæðu að jeg hef ekkert með pað að gera, held' ur sem velviljaður vinur allra peirra, sem ekki geta unnið fyrir lífi sinu, vegna prauta af gigt, taugaslekju, óreglu meltingarfæranna og íleiri sjúk' dóma, í von um að slíkt belti geti verið peim, eins og mjer, ótvilug* heilsu meðal. Jón Ólafsson. okkar Islendinga í pessari heimsálfu.— En pað er ekki almennt, að prátt fyrir pessi ágætu umskipti á lifskjörum fá' tækra fjölskyldumanna, skyldi heilsan, sem vitanlega er fyrsta skilyrðið fyrir á' nægju og vellíðan, hverfa mjer um leið °g jeg fyrst stje fæti á betta land, svo Jón Ólafsson. andsins 1878, fjekk jeg svo vonda Allir peir sem kynnu að óska eptir nánari upplýsingum viðvíkjand1 bót á langvarandi sjúkdómum, bráðasótt og taugaveiklun eru beðnir &ð skrifa optir vorum nýja mjög svo fallega danska eða enska prislista, til 13* T. Björnson Aðal Agent meðal Islendinga, P. O. Box 368 Winnipeg Man. The Owen Electric Belt and Appliance Co.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.