Lögberg - 27.02.1896, Blaðsíða 6

Lögberg - 27.02.1896, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 27. FEBRÚAR 1896, Nýr iðnaðnr í Manitoba. t>ví hefur opt verið haldið fram, að f norðveatur Canada verði aldrei um neinn iðnað að ræða, sem nokkuð verulegt kveði að. I><5 nokkuð kunni að vera til í þessu, að minnsta kosti hvað viðvfkur næstu framtfðinni, pá er pað pó ekki nema að nokkru leyti rjett. t>að er ekki við að búast að iðnaður komist & sama stig hjer og á Englandi, eða f Ny-Englands ríkjun- um. íbúa talan hjer eptir lætur pað ekki. Mikill mannfjöldi er meðal annars nauðsynlegur til pess, að land- ið geti leitt fram iðnað í stórum styl. Samt sem áður þá er of langt gengið pegar verið er að halda pvf fram, að hjer verði aldrei um mikinn iðnað að ræða. I>egar fólkinu fjölgar, þá sannast pað, að ymislegur iðnaður mun rísa upp sem borgar sig vel, sem enn hefur ekki verið hugs að um. t>að nær engri átt að segja pað um land, sem hefur eins auðuga náttúru af svo margvíslegum gæðum, að par geti ekki með tímanum komist á fót mikill iðnaður. Fyrir utan hinn stórkostlega jarðargróða, sem getur leitt til iðnaðar af vissum tegundum, pá er í pessu norðvesturlandi bæði kola og málma námur og allmikið timbur. Allt petta verður með tím- anum hagnytt til iðnaðar. Eðlilega stefna fyrstu iðnaðar tilraunirnar að pví, að vinna og hag- nýta efni pau sem landið sjálft gefur af sjer og framleiðir. Einn slfkur iðnaður er nú pegsr kominn allvel á veg hjer, og eigum vjer auðvitað par við hveiti og hafra millurnar. Undir- búningur á manneldi er auðvitað sá helzti iðnaður sem um er að ræða í Manitoba, enn sem komið er, og efnið sem framleitt er í fylkinu til pess er svo yfirfljótanlegt, að pann iðnað mætti auka mjög mikið. Meginið af pvf efni er pó sent burtu óunnið og er engin ástæða hvers vegna ekki er mikið meira af pví unnið heima, áður en pað er sent f burtu. Iðnað á hveiti, höfrum og byggi mætti sannarlega auka hjer mjög mikið. Líkt má segja um flax, sem mik- ið vex af í Manitoba, að par er hið æskilegasta efni til mikils iðnaðar. Að eins ein stofnan er til í fylkinu, nl. sú í Winnipeg, sem vinnur pað, svo hið sama er að segja um pað eins og um hveitið, nl. að meginið af pvf er flutt óunnið burt úrfylkinu. Eptir skfrslum stjórnarinnar, spratt á síð- asta sumri hjer f Manitoba 1,281,354 bushel af flaxi, en heima eru unnin af pví að eins 100,000 bushel. Flaxi hefur pó ekki verið sáð hjer í pví skyni að brúka hörinn, heldur að eins kornið. Ef flaxi væri sáð til pess að fá hör, pá væri par komið efni fyrir nyjann iðnað. Enn fremur má nefna annað sem sprettur mjög vel í Manitoba og sem mætti nota sem efni til iðnaðar, og eru pað kartöflur. t>ær spretta bjer mjög vel og eru pví í lágu verði. llr peim er búið til stívelsi sem mjög mikið er verzlað með, og svo er pví lfka haldið fram, að úr peim mætti fá vfnanda eða Alcohol. Kartöflu-lögur er algeng verzlunar vara. Enn fremur má nefna niðursuðu á garð ávöxtum, og er pað iðnaður er hjer gæti vel prifist. í engum bæ í Canada spretta peir ávextir betur en einmitt í Winnipeg, og eru peir líka seldir hjer með sanngjörnu verði. En hvað um fað, pá eru allir könnu- ávextir keyptir að austan. Ilvers vegna ekki að setja tomatoes og annan garðmat í könnurnar hjer beima? Af aldinum, sem pannig mætti nota, höfum vjer ekki mikið hjer, en pó nokkuð. Mesta fyrni má fá bjer af bláberjum, með láu verði. Mörg ton af peim eru seld í Winni- peg á ári hverju, og mætti vafalaust komast að góðum kaupum á peim, ef pau væri keypt til iðnaðar. Mikið af peim fer til spillir á hverju hausti, af pví ekki er hægt að selja pau fynr neitt. Eptir að hafa virt fyrir sjer hvað jörðin leiðir fram, og sem mætti nota til iðnaðar, getur maður snúið sjer að ketinu sem mætti reykja, salta og sjóða niður í könnur. Lítillega hefur verið byrjað á pví í Winnipeg að salta og reykja ket, og í enn smærri styl á fáeinum öðrnm stöðum í fylkinu. Enn sem komið er, á petta að eins við svfna ket. Mjög mikið mætti auka petta, og líka sjóða ket niður í könn- ur. Á seinni árum hefur aukist ákaf- lega burtflutningur á lifandi peningi, en meira mætti gera sjer úr peirri vöru á annan hátt. Mikil slátur hús ætti að komast f gang, í sambandi við vöruhús, sem geyma f ketið kalt og óskemmt, svo ketið væri selt í burtu, f staðinn fyrir lifandi skepnurnar. Ef pað kæmist á, pá yrði næsta stigið að salta, og reykja og sjóða niður í könn- ur allskonar ket, að fugla keti og flr. meðtöldu, f stórum styl. í pessari iðnaðargrein er sannarlega mikið og ábatasamt tækifæri ónotað. Hjer er yfirfljótanlegt efni, og ef petta væri gert pá yrði ábatinn stórkostlegur, bæði að pví er flutningsgjald snerti og svo í nyrri atvinnu, er pað gæfi heima fyrir. Enn má benda á efni sem hjer er til iðnaðar, par sein eru húðirnar, sem flestar eru sendar óunnar, ymistaustur til Ontario eða til Bandarfkjanna. E>ær mætti súta heima, og er álitið að pað gæti borgað sig mjög vel. Nefnd manna af verzlunarmanna samkund- unni hjer í Winnipeg, tók petta at- riði til alvarlegrar athugunar, og varð niðurstaðan, sem sú nefnd komst að sú, að sá iðnaður gæti mjög vel prif- ist hjer. Nú pegar er yfirfljótanlega mikið af liúðum fyrir stórt sútunar verkstæði, og ef sláturhús kæmist upp, í sama skilningi og bent var á, pá auðvitsð mundi pað efni aukast stórkostlega. Ef sútunar iðnaður kæmist á hjer í fylkinu, pá er ekkert líklegra en að pað opnaði veginn til pess,að hjer yrði farið að koma á stað ymsum öðrum iðnaði, sem leður parf til, svo sem skósmíði, aktýja, reiðtyja- smfði og fl. Pappfrs millu mætti líka nefna, sem mögulega iðnaðargrein hjer. Ekkert brúk getur heitið að sje hjer fyrir strá og er pví mestu af pví brennt á haustin, pegar búið er að preskja. Flax strá má líka fá fyrir lítið verð. í austur og norður partin- um af Manitoba eru miklir greni skóg- ar, sem nota mætti til pess sama, og eins og í Keewatin, pá liggja pessir skógar pægilega við pví, að ná í vatnskrapt. I>ví er og haldið fram, að hjer mætti vel takast að búa til práð, sem hveiti er bundið með. Af hveiti böndum er, eins og nærri má geta, mikið brúkað hjer. Álitið er að Winnipeg væri sjerlega bentugur staður til pess, að par væri búinn til pessi práður, vegna pess að fyrst og fremst liggja paðan járnbrautir til beggja hafanna, og svo hitt, að í Manitoba er brúkið fyrir hann fjarska mikið. Efnið í vönduðustu hveiti bönd pyrfti að flytja að fiá öðrum stöðum, pó auðvitað mætti nota efni heima fengið, til dæmis úi flaxi, að nokkru leyti. t>á má minna á saltið. Ekkert salt er búið til neinstaðar í Manitoba nje í Norðvesturlandinu, jafnvel pó pað sje til á ýmsum stöðum par. Af- armikið er brúkað af pví á fisk, við Winnipeg og Manitoba vötnin, og pað sem nú er par biúkað er svo mikið, að tilðúningur á pví út af fyrir sig, væri töluverður iðnaður. taki yfir 50—75 púsundir ferhyrnings mílna. Námur pessar munu vafalaust allar leiða með tímanum, til mik- ils iðnaðar, pví mikils árangurs er vænst af járninu og olíunni pegar fram líða stundir. (Lauslega pýtt eptir Commercial.) Afleidingarnar ^era VÍSIVDA11 i:\MW FORVIDA, AYER’S sm MEDAL AN SINS LIKA Það semk lþekktub læknie segie. „Það er ekkert meðal til á við Ayer’s Sarsaparilla sem blóðhreinsaudi og vor- meðal, og er því ekki hægt að hæla því um of. Jeg hef veitt verkunura þess á lang- sömum sjúkdótr um eptirtekt og hef verið alveg forviða hvað það hefur áorkað. Ekkertannað hlóðhreinsaudi meðal, sem jeg hef brúkað, og hef jeg þó brúkað þau öll, er eins fullkomið í verknn sinni, og sem gerir jafnmarga sjúklinga heilbrigða, og Ayer’s Sarsaparilla,“--DR.H,F.MERitiLL Augusta, Me. Ayer’sl^SapsapariIIa. Sem fjekk Inngongu a Veraldarsyqinguna. HOUCH & CAMPBELL. Málafærslumenn o. s. frv, Skrifstofur: Mclntyre Block, Main St , Winnipeg, Man. KENNARA VANTAR við Mineevaskólann fyrir 6 mánufli' Kennslan byrjar 1. maí 1896. Um' sækjendur verða að hafa staðizt próf' sem verði tekið gilt af kennslumál*' stjórninni I Regina, N. W. T. U®' sækjendur tiltaki launaupphæð. Til' boð verða að vera komin til undif' skrifaðs fyrir 1. marz næstk. Frekat1 upplysingar gefnar af óskað er eptir. Lögberg P. O. 11. jan. 1895. GÍSLI EGILSSON, gec. Treas. Minerva School Distric* KENNARA VANTAR við LÖGBERGSSKÓLA fyrir se* mánuði. Kennslan byrjar 1. apríi næstkomandi. Umsækjandi verðu( að hafa staðizt próf, sem tekið verfl1 gilt af kennslumála-stjórninni í Rö' gina. Tilboðum verður veitt mói' taka til 1. marz 1896. Umsækjend' ur sendi tilboð sín til FREYSTElN' JÓNSSON, Chuecheeidge P. 0 Assa. G. THOMAS, N. W. Cor. Main & PortageAve. f ♦♦ ♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ 20! AFSLATTARSALA -HJÁ- Þá má ekki gleyma ullinni, sem allmikið er hjer til af. Þrjt eða fjögur tóvinnu verkstæði eru nú til hjer vestra, en mest af henni er pó sent óunnið til Bandaríkjanna eða til austur Canada. Sá iðnaður ætti að geta prifist ágætlega i Winnipeg, og eins vel og nokkuð annað, sem upp hefur verið talið. Námurnar í land- inu munu vafalaust greiða með tíin- anum veg, til stórkostlegra iðnaðar fyrirtækja. Gull- og sylfur námu- gröftur befur borgað sig vel austur frá Winnipeg, alla leið til Superior- vatns. Mikið hefur fundist af járni í grend við Winnipeg vatn, pó ekkert hafi enn verið gert til pess að nota pað. Langt norðvestur í landi er haldið að gnægð sje af steinolíu. Kol eru vitanlega víðsvegar um landið og eru pau unnin og notuð allmikið. Áætlað er að kolaland hjer vestra J. LAMONTE, Fyrir peninga út í hönd adeins, ALLT, sem eptir er af vetrarvörum, þar á meðal nokkuð „Dolgeí'-skónum, og öllum öðrum flókaskóm, Moccasins, yfif' skóm og vetlingum, verður selt með meiri afslætti. Kvennmanna og unglinga yfirsokkar með hálfvirði —• cent parið. Slatti af skótaui nýkomið, sem verður selt fyrir lægra vei^ en vanalega er borgað fyrir það I stórkaupum. Nokkur pör af lágum karlmannaskóm (slippers) fyri hálf' virði—75 cent parið. Kvennmanna og stúlkuskór, hnepptir, $1.00. Reimaðir eða hnepptir barnaskór á 75 cent. Fínir karlm. Kid Congress skór á $1.50. Fínir kvennmanna „Strap Slippers" á 85 c. þetta eru allt áreiðanleg kjörkaup, sem fást ekki hvenœr sem er' Komið því sem fyrst, meðan tækífærið býðst, J. LAMONTE, 434 MAIN STREET 302 pú ekki eins ómild við mann pó að manni skjátlist endrum og sinnum í pessu efni“. Þegar Mrs. Cliff fjekk að vita, að Edna var búin að fastráða við sig hvað hún ætlaði að gera viðvíkj- andi uafninu, sem hún gengi undir, pá hætti hún mótbárnm sínum, og reyndi að líta á málið frá bjart- ari hliðinni. „Það gæti verið bysna ópægilegt“, sagði hún við Ednu, „að hitta vini pína sem Mrs. Horn og verða að fara að svara allskonar spurningum. Jeg er búin að fá mig fullkeypta á pví. Og ef maður lítur á málið frá peirri hlið, pá er mjer nær að halda, að pú gerir alveg rjett í, að vernda sjálfa pig gegn slíkum spurningum pangað til að pú mátt svara peim hreinskilnislega. Að verða að játa síðarmeir, að pú sjert ekki kona Horns kapteins, eptir að hafa sagst vera pað, væri meir en ópægilegt. En hitt getur ekki stofnað pjer i nein vandræði; pið farið bara og giptið ykkur á reglulegan hátt, og svo er ekkert meira um pað. Og jafnvel pó pú komir frain með kröfur pinar sem ekkja hans, pá er ekkert voðalegt við að segja, að pað hafi verið gildar ástæður fyrir, að hjónabandi ykkar hafi verið haldið leyndu. En svo er annað. Hvernig ætlar pú að gera grein fyrir pvi við vini pína, að pú ert orðin svona efnuð? Þegar jeg var í Plainton var jeg að hugsa um, hve miklu betur pú værir sett í pessu tilliti en jeg, pví að hjer myndi enginn verða til að grafast eptir kringumstæð- um pinum. Jegvissi sem sje ekki, að pú áttir vini I Parí8“. 307 ánægð, pví henni pótti akki eins gaman að neinu og að skoða pað, sem var í pessum undrunarverðu búð- um; og par eð hún var mjög sluDgin I að gera kaup og hafði nógan tima til að veija og prútta, pá leið ekki á löngu áður en hún var búin að safna saman ágætum húsbúnaði og skrautmunum, er nægði ekki einasta í hús hennar í Plainton heldur I mikla og fallega viðbót við pað, er hún ætlaði að byggja á næstu lóð. Þessi áform hennar, að að setja sig niður í Plainton sem ríkiskona, voiu ekkert komin undir pví, hvort Horn kapteini heppnaðist ferðin, sem hann var í, pvi fje pað, er hún pegar hafði fengið, nægði til pess, að hún gæti lifað pví lífi i PlaintoD,pað sem eptir var æfinnar, og hún æskti eptir. Hún var að eins að bíða eptir,að fá leyfi til að fara heim og segja frá happi sínu. Hún hafði litla trú á, að auður henn- ar yxi eptir petta. Hún hugsaði með sjer, að ef slíkt kæmi fyrir, pá kynni hún að breyta áformum sinum að einhverju leyti, en hún einsetti sjer, að afkomend- ur gömlu Peru-manna skyldu njóta einhverra hags- muna af gullinu. Jafnvel pó að svo færi, að Horn kapteini mísheppnaðist ferðin og engin ástæða væri til framar að leyna neinu, pá hafði hún ásett sjer, að senda vissa upphæð af peningum á hverju ári til ein- hverrar velgerða-stofnunar I Peru til hagsmuna fyrir afkoinendur frumbyggja landsins. Jólin liðu, og pað var komið fram i miðjan jan- úar án pess að Edna fengi nokkrar fregnir af Horn kapteini. llún hafði vonað, að áður en liai>n færi frá 306 sjeð. Hún athugaði petta samkvæmislíf nákvæt0' lega og pótti gaman að kynna sjer pað. Mrs. Cliff naut ekki mikið samkvæmislífsins ^ París, enda var henni ekki boðið mikið út í pa®' Jafnvel pó hún hefði nóga peninga og gæti vei^ sjer allar pær skemmtanir, sem París hafði að bjófl»> pá var hún ekkert annað en óbrotin, heiðarleg, ö!dr' uð kona frá smábæ úti á landi í rikinu Maine. Sil^' og fínasta flos gat okki gert annað úr henni, enJa kærði hLn sig ekki um að vera annað eða raeira pað, sem hún var. Henni var tekið vel og vingjarO' lega í húsi ameríkanska sendiherrans sem vinkonu Ednu, en pegar hún hafði komið I tvö eða prjú stflf samkvæmi par komst hún að peirri niðurstöðu, eiga ekkert meira við samkvæmislífið fyr en bú0 kæmi aptur heim til Plainton. En samt var h6ð ekkert óánægð og ekkert óyndi í henni. Hún tó^ Plainton fram yfir alla aðra staði í veröldinni, en bún ásetti sjer, að koma ekkijpangað fyrr en hún g®4 synt vinum sínum California-ábreiðurnar sinar of} sagt peim, hvar hún hefði fengið peningana til kaupa pær fyrir. „Ábreiður!“ sagði hún við sjálfa sig. „Jeg et hrædd um, að peim pykiekki mikið I pær varið peg' ar jegsyni peim alla hina aðra inuni, sem jeg ætla ^ koma heim með“, Mrs. Cliff gat vel komist af fyrir utan samkvæn1' islíf sem hún skemmti sjer ekki i. Á meðan söl*1' búðirnar i París stóðu opnar fyrir hana var búö

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.