Lögberg - 27.02.1896, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 27 FEBRUAR 1896,
7
ALI BEN HASSAN.
Indversk sagco, þýdd af S. J. J.
Ali Ben Ilassan, æösti ráðgjafi
kalífans Amigiad, var einusinni á
gangi rjett fyrir utan Bagdad. Frá
f>vi um morguninn hafði allt snúist
honum til ömunar og armæðu. Fyrst
hafði hann sofið mjög illa um nóttina.
Elzti sonur hans, Noureddin, hafði
farið út kveldið áður og kom ekki
heim fyrr en um sólaruppkomu, og f>á
blindfullur. Hafði verið á túr alla
nóttina með verstu slörkurum Bag-
dad-bæjar, og f>ar með brotið hin
viturlegu lög spámannsins, er banna
alla vin-nautn. Ennfremur hafði
þjónustustúlkan, sem átti að fylgja
dóttur hans i baðið, sagt honum, að
fimm daga í rennu hefði mætt peim
ungur og laglegur maður og látið sem
f>að væri rjett af hendingu, en um
leið og hann gekk fram hjá Amine^
f>á hafði hún, í stað pess að hylja sig
blæjunni, lyf>t henni frá, til f>ess að
gefa pessum ókunna manni tækifæri
til að sjá andlit sitt, sem sannarlega
striðir á móti sönnum kurteisisreglum
ungra stúlkna, meðal rjetttrúaðra
manna. Af öllu pessu var Ali i frem-
ur illu skapi, en afrjeði pó að fara á
ráðstofuna. Degar pangað kom, var
öðru nær en að kalífinn tæki honum
vingjarnlega. Skömmu áður hafði
hafist dálítil uppreisn i nærliggjandi
hjeruðum. Ali hafði bælt hana fljót-
lega niður og, pðtti pví ekki vert að
bera málið undir sinn tigna herra.
I>etta höfðu óvinir hans notað sjer til
að rægja hann við kalífann, svo liann
varð fyrir pungum átölum, fyrst fyrir
pað, að uppreistin skyldi hafa átt sjer
stað, og i annan fyrir að hann skyldi
halda henni leyndri, og í priðja lagi
fyrir að hafa bælt hana niður með
valdi, pvi slíkt gæti haft mjög illar
afleiðingar. Hann var ekki fyrr kom-
inn heim til sin, en kona hans fór að
jagast við hann og skútahann út fyrir
grútarháttinD. Hann ljeti sig ekki
einu sinni fá svo mikla peninga, að
hún gæti fengið sjer almennilegan
kjól. Kona rikisstjórans væri miklu
betur búin. Sjálf hefði hún enga
nytilega spjör til að fara i. Ali tók
pessu öllu með einstakri stillingu og
polinmæði. Siðan skipar hann pjón-
unum að koma með mat. En í petta
sinn hafðí matreiðslumaðurinn ekki
búið til neinn pann rjett, er hann
gæti felt sig við, eða pætti nokkuð i
varið. Nú poldi hann ekki lengur
mátið, heldur paut út úr búsinu, út úr
borginni og út á land. I>ar, að
minnsta kosti, hjelt hann að hann
að hann mundi geta fundið frið og ró.
„Vis8ulega“, sagði hann við sjálfan
sig, „eru sumir dagar svo, að pað er
raun að purfa að lifa pá. t>að er
stundum eins og allt verði til að snú-
ast upp á móti manni og ergja mann“.
Hann var ekki búinn að ganga langt,
pegar honum fanst sólarhitinn ætla
að verða óbærilegur. Hann fór pví
að litast um eptir afdrepi fyrir hinni
brennandi sól, en árangurslaust. Um
siðir kom hann að götustig litlum, er
lá út af aðalveginum. Hann fylgdi
honum i peirri von, að geta fundið
forsælu. Hann hafði ekki lengi gengið
pegar hann kom að múrvegg, og
undir honum stóð stórt pálmatrje.
Sárfeginn fleygði hann sjer niður í
skugga trjesins. Eflaust hefði liann
íljótt fallið í svefn, hefði hann ekki
heyrt einhverja undarlega suðu. Ilann
litur upp og sjer hvar ljómandi falleg
fluga er að sveima kringum höfuðið á
honum. Hún var prýdd allskonar
litaskrauti. Hann langaði til að
sofna og bandaði henni pvf frá sjer
aptur og aptur með hendinni, en pað
hafði ekkert að pyða, hún varð pví
áfjáðari, og loksius settist hún á nefið
á honum. Þetta gat hann ekki polað
henni, heldur settist liastarlega upp
og ætlaði að slá hana, en missti henn-
ar, en um leið og hún ætlaði að forða
sjer, lenti hún á stórum kongulóar-
vef, sem var ofinn milli múrsins og
trjesins. Ali gat ekki annað en glaðst
af pessum óförum flugunnar og hugs-
aði sein svo: „Jeg skal sjá hvort pú
ónáðar Ynig aptur og hvort jeg fæ
ekki frið til að sofa ofurlítið fyrir
pjer“. í pví sjer hann hvar stór
konguló kemur út úr sprungu á
múrnum, eins stór og fremsti köggull
á mannsfingri. Hún hafði loðnar,
svartar klær, og fór nú I óða önn að
vefja vefinn utanum herfang sitt.
Aumingja flugan brauzt um af öllum
mætti, en allt árangurslaust. Ala gat
ekki anuað en runnið petta til rifja,
og bó liann væri bæði preyttur og í
illu skapi, gat hann ekki fengið af sjer
að sjá upp á að flugan færist parna.
Hann stóð pví upp og bandaði hend-
inni á móti kongulónni, svo hún
fældist i burtu; svo leysti bann flug-
una úr pesaum nauðum og segir
oíðan: „Jeg vonast nú til að pú látir
mig í friði“. Flugan flaug I burtu,
en Ali lagðist niður 1 forsæluna og
sofnaði fljótt og fast. Síðan veit
hann ekki af sjer fyrr en hann heyrir
að nafn hans er kallað með hárri raust,
og pegar hann lítur upp, sjer hann að
uppyfir honum stendur ósegjanlega
fögur og risavaxin manns mynd, með
skínandh björtum vængjum, föstum
við axlirnar. Ali póttist vita með
vissu að petta væri andi. „Ráðgjafi“,
segir pessi undra vera, „pví jeg er
flugan, sem fyrir skömmu settist á
nefið á pjer; jeg tók pessa mynd á
mig áð gamni mínu og til pess að
hvila mig dálitla stund frá minum
æðri störfum, en sá illi andi, minn
svarni óvinur, sat um tækifæri að
ráðast á mig i pessum kringumstæð-
um, og tók á sig kongulóargerfi og
gat pannig veitt mig í vef sinn, og
hefði farið illa fvrir mjer ef pú hefðir
ekki orðið mjer að liði..- Hú skalt vita
pað, að pó oss sje gefinn máttur til
að framkvæma hvað helst vjer viljum,
pá er oss hætt við, eins og mönnunum,
hverra líking sem vjer berum, að
falla í ýmsar tálsnörur, og ef vjer á
anDað borð festumst í peim,
pá getum vjer ekki losast úr
peim aptur, nema með bjálp mann-
anna; pað er pvi að eins fyrir pitt
göfuglyndi, að jeg fjekk frelsi, og til
laura fyrir pann mikla greiða, máttu
biðja mig hverrar bónar sem pú vilt,
og hvað helzt sem pað er, skal pjer
pað veitast“. t>annig talaði andinn.
Ráðgjafinn sat um stund, án pess að
svara. Eptir nokkra umhugsun segir
hann pó: „Jeg var að segja við
sjálfan mig fyrir nokkrum tima, að
langlifi væri ekki eptirsóknarvert, par
sem svo margir dagar af æfi mannsins
eru eintóm armæða, og betra væri að
æfidagarnir væru færri og styttri, en
skýjalausir og heiðir; pess vegna, góði
andi! sje pað á pínu valdi, pá fríjaðu
mig frá öllum armæðudögum fram-
vegis, en láttu mig að eins lifa pá
daga, sem ekkert andstreymi getur
mætt mjer á. Gerirðu pað, pá hefur
pú margfaldlega borgað mjer greiða
pann, er jeg gerði pjer“. Þagar
andinn heyrði pessi orð, kom eins og
undarlegt bros á andlit hans. „Hef-
ur pú vel athugað pessa beiðni
pína?“ segir andinn. „Já“, svarar
Ali. „Ósk pin skal verða uppfyllt“.
Samstundis fannst Ala hann prífa
um sig miðjann og líða með sig hátt i
lopt upp, og við pað missti hann alla
meðvitund, en pegar hann vissi af
sjer aptur, var hann korhinn heim í
hús sitt og var lagður par til i rúm
sem lík, en gat ekki hreift sig eða
gefið neitt merki um að hann væri
lifandi. Augum hans var lokað, en
eigi að síður sá hann alt, sem fram fór
í kringum hann, og heyrði allt, sem
talað var í herberginu, er var fullt af
fólki. Kona hans og börn og pjónar
hans, voru par öll syrgjandi og barm-
andi sjer yfir missir svo góðs hús-
bónda, föður og ektamaka. „Hvað á
allt petta að pýða“, hugsaði Ali, „er
jeg virkilega dauður?“ „Já“, svaraði
einhver rödd. Hann sjer pá hvar
andinn stendur við fótagaflinn, og las
hann hugsanir hans, en enginn annar
sá hann. „t>ú svikuli andi“, hugsaði
AIi, „ferðu svona að efna loforð pín?“
„Ásakaðu mig ekki“, segir andinn,
„heldur pína egin heimsku. I>ú baðst
mig um pað, sem ómögulegt var að
veita. Tveimur álfkonum var i upp-
hafi falið á hendur að spinna forlög
manuauiiSj auuari var fenginu hvítur
ullarlopi, og átti hún af honum að
spinna gæfudagana, en hinni var
fengin svört ull, sem hún skyldi
spinna ógæfudagana úr, en eina nótt,
pegar pær sváfu, kom gamli satsn
pangað og ruglaði saman allri ullinni,
og svo vel gekk hann frá pvi verki
sinu, að pegar álfkonurnar vöknuðu,
fundu pær að ómögulegt var að skilja
svörtu ullina frá peirri hvítu, og hafa
pví alltaf siðan spunnið svörtu ullira
saman við pá hvítu, svo allt
saman varð i graut. Eða getur
pú minnst pess, að pú hafir
nokkurn dag lifað svo, að pjer hafi
ekki gengið eitthvað i vil, pó máske
>að hafi lítið verið? Með pví að biðja
mig að taka frá pjer alla óánægju-
daga lifs píns, hefur pú beðið mig að
taka allt, svo uú ertu kominn að degi
lausnarinnar og dauðans. Mjer pykir
fyrir pví að purfa að segja pjer petta,
en pú get ar engum um kennt nema
sjálfum pjer“. „I>að er nú til lítils
úr pví jeg er dauður“, hugsaði Ali.
Andinn brosti. „Jeg er brjóstgóður“,
segir hann, „og ef pú vilt, skal allt
vera sem áður, eins og pú hefðir
enskis óskað, jeg skal bera pig aptur
á pann stað, sem jeg tók pig á, og
líf pitt skal að öllu leyti vera óbreytt;
hvað segirðu um pað?“ „Jeg get
ekki óskað mjer neins betra“, sagði
Ali. t>á rjettir andinn út armana og
seilist til hans, og um leið hvarf hon-
um meðvitund:n, pangað til hann
raknaði við í skugga sama trjesins,
sem hann hafði sofnað undir. Hann
sprettur á fætur og fer að hugsa um
hvort petta hafi nú annars verið virki-
legt, eða að eins draumur. Eptir
nokkra yfirvegun sneri hann heim
aptur. Meðan hann svaf hafði sólin
gengið til viðar, og nú var góður
svali svo hann mæddist ekki á göng
unni.
I>egar hanu kom heim að húsi
sínu frjetti hanu að Noureddin, son-
ur sinn hefði orðið svo veikur af fylli-
ríinu nóttina áður, að hann hefði
strengt pess heit, að drekka aldrei
framar annað en blátt vatn. Líka
frjetti hann að ungi maðuriun, sem
svo stöðugt hefði mætt dóttur hans,
jegar hún var á heimleið úr baðinu,
var sonur einhvers hins rikasta og
mestvirta vinar hans I Bagdad, og
hafði beðið Amine sjer til eginkonu.
Ennfremur fjekk hann pann boðskap
frá kalifanum, að pegar hann hefði
til fulls kynnt sjer gerðir hans við-
vikjandi uppreistinni, hefði hann sjeð
að pað væri hans viturleik og stað-
festu að pakka, að hún varð svo fljót-
lega bæld niður. Hann mætti pvi
vænta vináttu sinnar, ennpá fullkomn-
ari en áður. Konan hans hafði heim-
sótt rikisstjóra-frúna um daginn, og
hafði með sinum eigin augum sjeð,
að seinasti kjóllinn, sem hún hafði
komið sjer upp, var sú hreinasta
ómynd, svo hún var nú i allra bezta
skapi. Matreiðslumaðurinn hafði á-
sett sjer að bæta upp pað, sem matur-
inn var ekki upp á pað fullkomnasta
um morguninn, og hafði pá tilreitt pá
frægustu rjetti. Þannig endaði dagur
pessi heppilega <>g ánægjulega, sem
byrjað hafði svo mæðulega. Og Ali
hugsaði, pegar hann gekk til hvilu,
að andi pessi, hvort sem hann hefði
verið virkilegur eða imyndaður, hefði
gefið sjer góða ráðleggingu.
Break Up a Co!.' in Tisne
BY USINl
Pyhy-Pegtöral
The Quiek Curo for COUCiHS,
colds, cBorr, iíkon-
CHITIS, HOAI'JsENKSS, etc.
Mrs. Joseph Norwick,
of 68 Sorauien Ave., Turonto, wr'.tes:
" ryny.'.’ectoral has never foilcd to cure
my children of croup aftor a few doses. It
cured myself of a long-standing cough after
acveral other remediot h.id failcd. It hai
also nroved an excellent couph cnre for ny
fami y. I piefer it to anv othor lucUiciue
fur cougha, croup or hoarscness.'
H. O. Barbour,
of Little Rocher, N.B., writes :
"As a cnre for cotighs Pyny-Poi'toral is
the ln‘Bt selling medidne I have; my cus-
towers wíll have no otlier.”
Large Hottle, 25 Cts.
DAVIS & LAWRENCE CO., Ltd.
Proprietors, Montreal
LTD.
.J
ASSESSMEflT SYSTEM. ^UTUAL PRINCIPLE.
Hefurfyrra hqlmingi yflrstandaadi árs tekið lífsábyrgð upp á nœrri ÞRJÁTÍU OG
ÁTTA MILLIONIR, Nærri NÍ U MILLJONUM meira en á sama tímabili í fyrra,
' —“—S---------------------------
Yiðlagasjóður fjelagsins er nú meira en hálf fjórda niillión dollars.
Aldrei hefur það fjelag gert eins mikið og nú. Hagur þess aldrei staði d eins vel
Ekkerl lífsábyrgðarfjelag er nú í eins miklu áliti. Ekkert slíkt fjelag hefur
komið sjer eins vel á meðal hinna skarpskygnustu íslendÍHKa. Yfir J>ó nnd af
keim hefur nú tekið ábyrgð í því, Marjíar Juísnndir befur það nú allareiðu greitt
íslending m. Ailar rjettar dánarkrðfur greiðir það fljótt og skilvíslega.
Upplýsingar um þetta fjelag geta menn fengið hjá
W. H. I'AULSON Winnipeg, p. S< BARO.il., Akra,
Gen. Agent Man. & N. W. T. Gen. Agent N.& 8. Dak. & Minn.
A. R. McNICHOL,
McIntvrk Bi.’k, Winnipkg,
Gkn. Managkr fyrir Manitoba. N. W. Terr., B. C., &c.
„SOLID GOLD FILLED’’ UR FYRIR $7.50-
Viltu kjörKaup? Viltu fá það bezta úr, sem nokkuintima hef-
nr fengist fyr r þetta verð? Veitu ekki hræddur að segja já !
Sendu þessa auglýsing og utaniskript þina og taktu íram hvert
þú vilt heldur
Karlmanns eða Kvennmanns Ur,
g hvort það á að vera „Open“ eða „Hunting Case“ og rið
kulum senda hjer betra úr en áður hefur feugist fyrir þetta
verð. URIÐ ER U KARAT ,GOLD FILLED* með ,NICKLE
AMERICAN MOVEMENT1, og er ábyrgst fyrir 20 ár. Það
lítur eins vel út og $50 úr, og gengur rjett, Þú getur skoðað
það á Express Ot'flce inu, og'ef þjer líkar það, borgarðu agen..
uuin $7.5o og fiutningsgjaídið.
'~-Eq ef þjer lízt ekki á þa, skaltu ekki taka það. Við seljum
góð úr að eins, ekkeri rusl.
The Universal Watch &. Jewelery Mfg. Co.
. , , DEPT 169, 608 SCHILLER THEATRE-
Myiulabók frí.] CHICAGO.
NORTHERN PACIFIC
RAILROAD.
MANITOBA.
fjekk Fybstu Vbrðlaun (gullmeda-
líu) fyrir hveiti á malarasýningunni,
sem haldin var í Lundúnaborg 1892
og var hveiti úr öllum heiminum sýnt
[>ar. En Manitoba er ekki að eins
hið bezta hveitiland í heimi, heldur er
[>ar einnig J>að bezta kvikfjáriæktar-
land, sem auðið er að fá.
Manitoba er hið hentugasta
svæði fyrir útflytjendur að setjast að
í, J>ví bæði er J>ar enn mikið af ótekn
um löndum,.sem fást gefins, og upp-
vaxandi blómlegir bæir, par sem gott
fyrir karla og konur að fá atvinnu.
í Manitoba eru hin miklu og
fiskisælu veiðivötn, sem aldrei bregð-
ast.
í Manitoba eru járnbrautir mikl-
ar og markaðir góðir.
í Manitoba eru ágætir friskólar
hvervetna fyrir æskulýðinn.
í bæjunum Wiunipeg, Brandon
<>g Selkirk og fleiri bæjum munu
vera samtals um 4000 íslendingar.
— í nýlendunum: Argyle, Pipestone,
Nýja íslandi, Álptavatns, Shoal Lake,
Narrows og vesturströnd Manitoba
vatns, munu vera samtals um 4000
rslendingar. í öðrum stöðum í fylk-
inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar.
í Manitoba eiga pví heima um 8600
íslendingar, sem eigi munu iðrast
pess að vera pangað komnir. í Mani-
toba er rúm fyrir mörgum sinnum
annað eins. Auk pess eru í Norð-
vestur Tetritoriunum og British Co-
lumbia að minnsta kosti um 1400 ís-
lendingar.
íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu-
búinn að leiðbeina ísl. innflytjendum.
Skrifið eptir nýjustu upplýsing-
um, bókum, kortum, (allt ókeypis) tiJ
Hon. THOS. GREENWAY.
Minister »f Agriculture & Immigration.
WlNNIPKG, MANITOBA.
TIME CARD. —Taking effect Sunday,
Dec. 16, 1834.
MAIN LINE.
NorthB’nd. Milesfrom Winnipeg.
líjí. £ ó « % fc p St.Paul Ex.No 107, Daily
1.20p 3.5op O
1.05P 303 p .3
t2.43p 3
12.22p 2.3*p ‘S-3
1 i.Ö4a 2. p 28. c
tl.3i a 2. P 27-4
li.07a 2. p 32.5
lo.3l a 1 * P 40.4
I0.03 a‘ I. 46.8
9-2ða 12.59p 6.0
8.0oa 12.3OP 65.o
7-ooa l2.20a 68.1
II. 5p 8.35a 168
l-3op 4.55p 223
3-45P 453
8.3op 470
8.00p 481
10.30? 883
STAlIONS.
Winnipeg
U ortageju’t
*St. Norbert
* Caitier
*St. Agathe
*Un on Poit
*Silv rPlain
M, ris ..
.. St. ean .
.Le'elíier .
. Emerson..
Pembina..
GrandForks
Wpg Junct
. .Duluth...
Minneapolis
. .St. Pau ..
. . Chic ag.
I2.1ðp
I2.27p
i2.40p
l2.Ö2p
I.lop
I.17P
l.28p
l.4ðp
I.58P
•2.I7P
2.3öp
2.ð0p
6.30p
10.10
7.25 a
6.3Öa
7.l0a
9.3sp
MORínIS BRWO) V BRANC'
Eaast Bound
S5
1-23P
7.ðop
6^3p
5.49p
5,2 I>
1.39P
3>ð7P
3. Iop
M sv
2 ISP
2 47P
1 19p
1 57p
2 27p I
257a
8,l2a
l,37a
l,l3a
i.iýa
lo.a8u
8 294
7.5oa
Ern
Og
allt m-icl íxxr
fást allskonar tegundir af bezta
tóbaki, sígörum og pípum i
Army & Navy Tobaksbud
fyrir verð, sem á við tímann. I>eir
hafa ágætt reyktóbak i luktum ílátum
og pipur af öllum mögulegum sortum
fyrir eins lágt verð og bægt er að
fiuna nokkurs staðar í bænum.
Komið og fáið ykkur rr k.
W. BROWN & GO.
stórsalar og Suiósa lar.
537 Maun Sib.
3 .a
A4 b
3. lðp
1.3op
l.30p
l.o7 a
I2 07 a
11.50
li.38a
’ 24 a
i„.32s
10.50 a
lo.33a
lo.i8a
10.04a
| 9-53 a
9.38 a
9-24 a
9.07 a
8.45 a
8-29 a
8-58a
8.22
§,
11
i2
o
10
21.2
25.9
3.5
49.
54.1
62.1
68.4
7 .6
79.4
8 .1
92 4
02.0
09.7
117,
Stations.
W. Bouo-j
«5 „tf
2 %
a is
Winnipeg
. Morns
Lowe F’m
Myrtle
Roland
Rosebank
Miami
D erwood
A tamont
Somerstt
SwanL ’k-
lnd. Spr’
M arieapo
Greenwa
Baldur 1
Belmont
Ililtony
Ashdo wn
120.0 Wwanes
137.2 Mrtinw
8.00auJð.l ÍBiandon
i2.ðoa
i.öip
2.15p
2.4ip
2- 33P
2.58p
3. i3p
3- 36p
3-49
4,08
4,23p
4, j8p
4,S0p
5-°7P
5,22 p
5-45p
6.34
6,42 p
6,53p
7.Ö5P
7-25p
7-4-5p
5,30p
B.ocp
8.44p
9 3lp
9 50p
10.23P
I0.54e
il-40a
i2.11a
12.5ca
J.22p
i,18p
2,52p
2.25a
•l3a
4,53a
4,23P
5,47p
y,o4p
6,37p
7,18p
S.oop
PORTAGE LA P 1 51 BRANCH.
W. Bound. Read down. Mixed No. H3. Every day Except Sunday. STATIONS E. Bound Read up Mixed No. 143 Every day Exept Sunday.
6 45 p m 5.58 p m 6.14 p m 6 19 p m 6.42 p m 7,2ó p m 7.47 p m 8.30 p m •. .Winnipcg .... . .Por’ejunct’n.. .. .St.Charles.. . .. . Ileadingly , . *. White Plains,. *. . .Eustace .... *.. .Oakville ... . Port’e la Prairie 12. iOa’m 11.55a m lo.35a m lo.28a m lo.05a m 9.22a m 9 ooa m 8.13a m
Stations marked—#— have no agent. Freight must be prepaid, Numbers 1O7 and 1O8 have through Pull
man Vestibuled Drawing Room Sleeping Car
between Winnipeg and St. Paul and Minne-
apolis. Also Palace ning Cars. Close conn-
rom the Pacific coast
For rates and full information concerning
connectionswith other lines, etc., apply to any
agent of the company, or,
CIIAS. S. FEE, II. SWINFORD,
G.T.A.,St.Paul. Gen.Agent, Winnipeg.
CITV OFFICE.
486 Main St,raat Winnipeg.