Lögberg - 26.03.1896, Síða 7

Lögberg - 26.03.1896, Síða 7
LÖGBERG, FIMMTIJDAGrNN 26. MARZ 7 Oána'íít kvennfólk. Eptir Mrs. Amelia Jiarr, (Þýtt úr North American Review). hinar lítilfjörlegustu og einföldustu konur, sem ekki geta lypt vinnu sinni eins hátt og hugsanir peirra ganga, og pannig gert livortveggja göf- ugra. af Óánægja er löstur, sem er jafn gainall mannkynssögunni, Jog sem mun æfinlega verða uppi í sögunni, af pví hann liggur í mannlegu eðli. Vjer getum gert ráð fyrir, til pess að er greiða fyrir oss, að til sje göfug ðánægja, sem sje til mikils gagns í heiminum. Óánægja er vörn gegn sjálfsáliti og ánægju með sjálfan sig, sem stöðugt vekur hvern og einn, hvaða hlutverk sem hann hefur í líf- inu, til pess að ná hærra takmarki. I>ar sem pessi göfuga óánægja með sjálfan sig á sjer stað og sú löngun, sem lienni er samfara, stækkar sjón- deildarhringurinn og löngunin verður svo sterk, að hún gefur krapt til að sigra þær hindranir sem eru pví til fyrirstöðu, að prá þeirra og von fái að raetast. Eitt af hinum sorglegustu ein- kennum nútíðarinnar, að pví er heim- ilislíf snertir, er hin alltíða óbeit kvenna á húsverkum, af pví að hús- verk eru hin fyrsta og eðlilegasta skylda konunnar og svara til krafa peirra, sem beztar eru til I eðli henn- ar, £>að er engan veginn par með sagt, að hún purfi að vera eins og oHelga í öskustónni11 eða „Penelopa“ sem stöðugt sat í vefstólnum. En allar skynsamar(ikonur nú á dögum skilja, að góð eldamennska t. a. m. er nijög virðuleg og áríðandi kunnátta Og að mjög náið samband er á milli fæðu og dugnaðar, á milli fæðu og heilbrigði, og á milli fæðu og hugs Unarafls. En gæta verður pess, að pessi óbeit margra giptra kvenna á húsverkum er ekki óbeit ínönnum peirra, pað er blátt áfram óbeit á skyldum peirra. I>ær álíta húsverk erfið, tilbreytingarlaus og ömerkileg, og játa með ólundarfullri ®inlægni, að pær vilji heldur skrifa optirrit, gutla við málverk og teikn ing, bródera kodda-ábreiður, standa í búð eða á einhvern annan hátt vinna sjer inn penÍDga, til pess að borga vinnustúlku fyrir að elda matinn handa mönnum peirra og hafa eptir- lit með ungbörnum peirra. Og pær álíta, að með pessu sýni pær yfir- burði sína, og vilja fá hrós fyrir pað, sem í raun rjettri er peirn tilóafmáan- legrar vanvirðu. Því verk manna pyða meira en nokkur orð. Og hvað p/ðir petta? í fyrsti lagi pað, a hver ókunnug kvennpersóna, sem vera skal, hver uDg, ómenntuð al- múgastúlka, sem er ráðin fyrir fáeina dollara um mánuðinn, geti uppfyllt skyldur húsmóðurinnar og móðurinn- ar. í öðru lagi synir pað, að vesal- mabnleg metorðagirnd er sett hærra en ástin, og handapjónusta ofar hjartapjónustu. í priðja lagi er pað auðsjáanlega að lítilsvirða hinar æðstu skyldur konunnar, pegar pjón- Usta, sem illa er launuð, er látin full- Uægja peim. Kona og móðir, sem gætir stöðu sinnar, getur ekki látið sjer nægja annað eins; hún niður- lægir og kastar skagga á sitt helgasta Verk með slíku háttalagi. Og setjum Svo, að húsverk sjeu preytandi og til- breytingarlaus; pau eru pað ekki úieir en verk karlmanna utan heimila Peirra. Hin fyrsta lexía, íem hver »business“-maður parf að læra, er, að gera með ánægju pað, sem honum er ekki um að gera. Öll nauðsynjaverk, Scm vinna verður dag eptir dag, á ákveðnum tíma og á ákveðinn háit, hljóta af sjálfsögðu að vera tilbreyt- ingarlaus, en áhuginn fyrir nauðsyn peirra ætti að gera pau Ijett, og að Riinnsta kosti eru húsverkin ekkert leiðinlegri en skrifstofustörf. Að segja pað, að hússtjórn sje niðurlægj- andi, er ekki nema helber heimska. Hvert heimili er dálítið konungsríki, og ef búsmóðirin og móðiiin, sam- kvæmt eðlisfari sínu, er eins og hún á að vera, og vel uppalin í tilbót, pá mun hún pví fremur skoða pað áríð- andi og gera sitt bezta til pess, að súpan sje góð, að mátulega mikill pipar sje í sósunni og að kakla sauða- ketið sje óskernmt. I>að eru einungis Það eru til aðrar tegimdir óánægðum kouum, sem oss öllum eru kunnugar, til dæmis pær konur sem eru utan við sig og aumar út af pví að pær finna út, að hjónabandff akki stöðugt „pic nic“ konur. sem geta ekki skilið í pví, að maður peirra hlytur að vera öðruvísi en hann var á meðan pau voru I tilhugallfinu °g eyða svo tímanum í vesaldarlegri ólund. LSka eru til konur, sem sí- fellt eru að nudda við menn sína paDg að til peir hleypa sjer I ýinsan kostnað sem peim er alveg of vaxinn, eða út I fyrirtæki, sem peir I rauninni eru dauðhræddir við. I>á eru aðrar, sem láta metorðagirnt eina drepa sóma- tilfinninguna fyrir heimilinu, strengja hverja sína taug árið út og' árið inn °g öeygja pá sjer allri sjálfsvirðingu, fyrir fáeina mola af fyrirlitlegri vel vild fólks, sem er ríkaia en pær sjálf- ar. Sumar lifa ófarsælu lífi og gera aðra ófarsæla með sjer af pví, að pær geta ekki haft prisvar sinnum fleiri pjóna en nauðsynlegt er, og enn pá fleiri eru pær, sem ekki geta á heilum sjer tekið fyrir pá sök, að pær geta ekki lifað í stöðugum skemmtunum og æsiugum tilfinninganna. Mjög leiðinleg tegund af óánægð um konnm eru pær, sem I stað pess að hafa guð til að elska og tilbiðja, gera trúarbrögðin ein að guði, gefa allan sinn tíma út til pess að vasast utan húss í kirkjumálum eða opin- berum fjelags-fyrirtækjum, en van- rækja um leið hinar andlegu parfir sinna eigin barna, og heimilis sínsyfir höfuð. I>ær gleyma pví, að góð kona geymir skoðanir sínar og hugsanir sem mest fyrir sitt eigið hjarta og heimili. En ef til vi 11 hefur hávaðinn af óánægðum konum ekkert sjerstakt til að kvarta um. Þær kveina og kvarta af pví, að vesalmennska peirra sjálfra er svo mikil. Ef pær vildu liafa fyrir pví að leita að orsökinni til pessar- ar vesalmennsku, pá mundu pær finna, að hún er sprottinn af pví að pær hafa ekkert mark og mið I líf- inu, ekkert ákveðið að halda sjer að dagsdaglega. Að vlsu setur maður sjer skorður með pvl að búa sjer til mark og mið; en pær skorður hafa I för með sjer starfsemi og pess vegna ánægju. An reglu og laga gætu jafnvel ekki leikir fyrir börn verið til, og pvl stranglegar sem reglunum I hverjum leik er hlytt, pvl meiri er ánægjan. Skylda hverrar konu, sem vera skal, er háð sömu löorum. Ef kvartandi konur, sem ekkert mark og trið hnfa, vildu búa til ströng lötr fyrir hússtjórn sína, og taka sjer ein hvern einbeittan ásetning fyrir líf sitt, pá mundu pær finna, að með pvl að elska og vinna er enginn tími til að kvarta. En frá hvaða rótum sem húsleg óánægja er sprottin, pá gerir hún heimilið fullt af iðjuleysi, leiðindum og draumórum, eða par ræður stórkostleg eyðsla og óstjórn- leg fíkn I skemmtanir. Og með pví konan heldur farsæld alls heimilisins hendi sjer, pá or óánægja henuar með kjör sín sjerstaklega lastverð. En giptar konur eru nú engan eginn pær einu, sem kvarta. t>að er heill her af óinægðu kvennfólki, miklu vænna um konuna með hinu pyða geðslagi, hinu sólblíða, ánægða lunderni, konuua sem gengur gegn um Hfið með bros og hl/tt orð hverj um sem er til handa, heldur en hina sem að eins hefur hæfileikana til að bera. Hið fyrnefnda er ein af bezt gjöfum guds; og merkur maður ein hefur sagt, að sú gjöf sje níu tlundu partar af krL-tindóminum. Til allrar hamingju he'ur meginið af konum reynst trútt stöðu sinni og köllun, og I sjerhverju mannfjelagi eiu pað konurnar, sem mynda heimilin og halda peim við hið sljórnandi vald. Sumt af nútíðar óm óánægju kvennfólksins er að kenna áhrifum sem eru pví óafvitandi. Á sjerhverju tímabili liggur eitthvað I loptinu, sem kallað er „1íðarandi“, og sem, meðan hann stendur yfir, villir sjónir manna, svo peir ímynda sjer, að rangt sj< rjett. Margar konur hafa pannig ef laust oiðið syktar af óánægju anda tímans, en pær purfa pá að eins að ranka ögn við sjer til að komast að raun um, að liinn mikli leyndardómur ánægjunnar liggur I pví, að taka lif inu eins og pað er og rækja skyldur pess. í pví liggur farsæld, sem allir eiga kost á að ná, og pegar hún er fengin er nýtt lyptingar afl komið inn 1 lífið. STVERY FAÍVliLY ““ .SHCULD KNOW THAT 18 a very remarkable remedy, both for IN- TERNAI, ai.d FXTERNAIj use, ard won* derfuliuits quickaotion to rclieve distress. PAIN-KILLER s’irft cure f°r »oro Tiiro.if, t niighí, Chills, 4 liolrr.i, aiul aU i-uw IljsoHteri’, iráuiitit, .1 Lomylaiuis. sem ekki á neina menn til að sjá fyrir sjer, og lieimtar svo með rjettu sinn skerf af atvinnu og vinnulaunum heimsins. Slíkar konur hafa full- kominn rjett til að ryðja sjer braut sjálfar á hvern hátt sem pær bezt geta; og I sannleika eru duglegar og jraktiskar vinnandi konur blessun bæði fyrir sjilfar sig og aðra; en hinar óánægðu meðal peirra skemma opt meir fyrir málefni pví, er pær vilja vinna gagn, með pví að tala mikið en gera lítið. Engar konur eru I heild sinni eins óánægðar og pær, sem vinna „utan“ heimilis síns. Óánægja peirra er skiljanleg; en pað ér stórt stökk frá konunni sem or óánægð með vinnu sína og vinnulaun til hinnar, sem ee óánægð tneð hina póli- tisku stöðu sína. Þykir ekki öllum PAIN-KILLER »e»t wn>. p<ljr knowa lor Ht a- KlfFinrss. lknin in itio Hack oi* SIUc, ltlicuuiuiiain and Aouialfcta, PAIN-KILLER ísfcTrTiTiIiVxT JI ADI'. It brings rpkfþy á'D pkrm vnent kfu>r in all rases of i.piiLscs, Cuin. Hpraiaiii, yevcve clc. ^ PAIN-KTT T FR ,s th° w°n *** A XAAiA -AV trUStod fYsoild of tl.o Jllccliaoic, Farmct*, Plnmer, n.-íbSop, aidín l;i tnll oli.sst-g wanii'ig a rv>(lii..ne \>avs at hnnd, a-idSAFKTorsE iuicrua.kj* or extcruaUy wíih Certiiinty of leiief. 1 . ' « l' i':.;t'>t!<>ns Tnlre tu.no bnt 'her»-nuiuo " l’i KRY líAVlS." Lo.u tvory v> UtTo; .5e. big b Uio. I. M. Cleghorn, M. D„ LÆKNIR, Og YFIItSETUMAÐUR, Et- ÍTts,’rifaður af Manitoba læknaskólanum. L. O. P. og 8. Manítoba. Sknfstofa yfir búð T. Smith & Co. EEIZABETII ST. BALDUR, - - MAN. P. S. Isienzkur túlkur við Uendina hve nær sem þörf gerist. ÍSLENZKUR LÆKNIR Dr. M, Halldorsson, Stranahan & Ilamre lyfjabúö, Park Jiiver. — — — jV. J)ak. Er að bitta á hverjum miðvikudegi í Gralton, N. D., fra kl. 5 —6 e, m. Tannlæknar. Tennur fylltar og dregnar út án sárs auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fyíla tönn #1,00‘. CLARKE Sc BXJSH 527 Main St. 0. Stephensen, M. D„ öðrum dyrum norður frí norðvesturhorninu á ROSS & ISABEL STRÆTUM, verður jafnan að hitta á skrifstofu sinni frá kl. —11 f. m., kl. 2—4 og 7—9 e. m. dag hvern. Nœtur-bjalla er á hurðinni. Telephone 346 T. H. Lougheed, M. D. Útskrit'aður af Man, Medical University. Dv. Lougheed hefur lyfjahúð í sam- bandi við læknisstörf sín og tekur því til öll sín meðöl sjálfur. Selur skólabækur, ritföng og fleira þessháttar. Beint á móti County Court skrifstofunni GLENBORO, MAN. ASSESSMEJIT SYSTEM. H(UTUAL PRINCIPLE. Hefur fyrr.t hvlw'i ;i yiirst tudand' árs tekið lít'sábyrgð upp á nærri ÞR.IÁTÍU OG ATTAJdlLLIÓNIR, Nærri NÍU MILLJONU.M rrn-ira Piiásamn tmmbi|7í fyrra. Yiðlagasjóöm- fjelugsins er nú meira en Ilálf fjórda milllón lloll.trs. Aldrei hefur |.að fjelag gert eins mikið og nú. Hngur bess aldrei staðiO eins vel Ekkert hfsabyigðarfjelag er nú í eins mikiu áliti. Ekkert slíkt fjelag hefur komið sjer eins vel á meðal hinna skarpskygnustu íslcmlinsa. Yfir l»ú mid af heim hefur nú tekið ábyrgð í því. II;iri>ar j>iisu:id:r hefur það nú allareiðu greitt Isleilditiu; 111, Allar rjettar ðánarkröfur greiðir |.uð Öjótt og-skilvíslega. Lpplýsingar um þetta fjelag geta meun fengið hjá IV. H. IMELSON Winnipeg, p. ItARDAL, Akra, Gen. Ageut Man, & N. W. T. Gen. Agent N. & 8. Dak. & Minn A. R. McNICIIOL, McIntviie Ri.’k, WlNNtrKG, Gen . Manaokk fyrir Manitoha. N. W. Terr., B. C., &c. OTRULECT EN SATT Þegar nienn lesa pað pykir pað ótrúleat, en samt sem áður er bað sitt að vjer höfu.n 0!r seljutn meiri vörur en hvaða helzt aðrar fjórar húðir í Cavalier County. J Með pví vjer höfum tvær stórar búðir fylltar með hinar beztu vörur sem penmgar geta keypt, getum vjer gert langtum betur, hvað vörur og verð snertir, heldur en petr, sem eru að reyna að keppa við oss Ef j jer komtð í búðtrnar munuð pjer sannfærast um að vjer ( erum öðrum Vjer böfum tvo islenzka afgreiðslu menn, sem hafa ánægju af að a/najður vörurnar og segja yður verðið. Látið ekki bjá líða að siá oss áður en pjer kaupið aunarsstaðar, pv( vjer bæði getu^ spara yður peninga á hverju dollars virði sém pjer kaupig.1 líða að sjá og munutn L. R. KELLY, ALþEKKTA ÓDVRA BUÐIN í NORÐNR-DAKOTA. llÍltOD, i\. DAKOTA Boston, Mass. 1. sept. 1893. Dr. A. Owen. Jeg finn að jeg er nú eins fjörugur og jeg v«r barn. Viðvíkjandi belti pví sem jeg fjekk frá yður i fyrra í Febrúar, senth jeg yður enn á ný inDÍIegt pakklæti mitt. Þsðer undaiiegt bæði sem hjálp ar og heilbiigðis meðal fyrir alla. Eins og pjer muiiið pá keypti jeg belti No. 4 með rafmagns axUböuduni. Það liefur g»rt sitt verk ágætlega á alla tika.ns l yggingu mína. Já mjer er batnað af 'lium rníuum kvölum. Jeg pjáðist af langvarandi kvefi, taugaveiklan, veiki í mænunni, máttleysi, bakverk, höfuð- yeik, hálsveiki, syefnlaysi, slæm i melt- tngu, iifrarveiki, og mjög vondmn krampa. Jeg hef pjáðst óttalega af öll- 1 1 -U.ln , t,estum veikindum, en verstur I ... 1, , - » hvorki hvildar njesveíns. Strax og jeg var háttaður fjekkjeg Wampenn og hmtrmr voru s< m peir >æru bundniri hnú.a en nú hef jeg fengið n.ína fullu heilsu aptur. F' var .1. 16. ti. Sicnlters’. á róttunni; pvi jeg í aut iúlausi; jeg skoðaði beltið eins og aptur. Tyrst var jeg sem Tón as • önnur tneðöl og lækna, sem húmburr enjeg kotnst a aðra skoðnn pegar jeg fjekk beltið. Jeg er nú sannfæ.ðu; að Dr. Owens belti geta bætt sjúkdóma, par sem rafmagn er lrægt að a, já pvi r.ær hvað vond.r sem peir kunna að vera. Jeg fr 3?* nýr maður i ólllum skrokknum, já, sterkari og hraustari heldur en jeg h»f venð siðsn jeg var ungur Jeg get nú unnið bæði nótt og dag án pess að finna t,l sársauka eða preytast. Enn á n/ pakka jeg I)r. (,wen fvr[t hið á-æta elti, sem er til .mk.llar blessu.mr fyrir mannfjelagið. Látið prcnta Fínur >essar, pví pað sem jeg hjer het skr.fað er jeg reiðubúinn að staðfesta með e.ð,, og jeg er emmg v.ljugur t.l að sv-ara peim er skrifa til mín um upp lystngar. Virðingarfyllst JohnM. B. Stenber 151 W. 4th St., So. Bostun '£> . Mass. Ek n<5 85 Dr. A. Owen. AKA GAMAt.L OG VAK KOMINN ( Költ AF ELLI, EN BEI.TIÐ FJEKIv IIANN AFTUR Á PÆTU.RKA, . , .. . , . Aastað, Otter Tail Co., Minn., 11. sept. 1S93 Meðtakið mitt hjartans pakklæti fyrir beltið, sera hefur gert mjer óseo-i-’ anlega mikið gott. Jeg var í rúminu og var veikur, auðvitað var það elli, par jeg nú er 80 ára gamall, en Dr. Owens belti hefur fencrið miTr á fæturna enn pft einu sinnt. Jeg get ekki fullpakkað yður, kæri Dr Owen Þakkir og aptur pakkir fvrir yðar ráðvendoi, einnig agent yðar, Miss Caro-’ line Peterson, i Fergus Ealls, sem frjetti að jeg væri veikur og kom heim til mín og útvegaði mjer beltið. 0 Yðar pakklátur PederO. Bakke. SAMANLAGT SEM JEG Beltið iiefuk gert mjeb mkika gott en allt anxað hef brókað í 1C ÁB. Ur* p-ven'.» • ?Iolmon> Wis-> 11. sept. 1893. Belti nr. 3. setn mjer var sent ( oct. ’92, hefur gert mjer mikið ^ott; je<r hef pjaðst af gigt mjög lengi, svo jeg hef verið ófær til vinnu. Þe.rar ie^ hafðt hrúkað betuð í tvo mánuði var jog tnikið betri, oo- nú er je.r fríslcari en jeg hef verið í 16 ár. Jeg er yður pakklátur. 0 Með virðingu, EdwardE. Sangestað. Ul. A11,r I>eir sem kynnu að óska eptir nánari uppl/singum viðvfkjand bót á langvarandt sjúkdómum, bráðasótt og taugaveiklun eru beðnir að skrifa optir vorura nýja mjög svo fallega danska eða enska prslista til |{ T. Björnson Aðal Agent meðal lslendinga, P. O. Box 368 Winnipeg Man. The Owen Electrie Belt and Appliaaee Co.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.