Lögberg - 21.05.1896, Page 2

Lögberg - 21.05.1896, Page 2
2 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 21. MAÍ 1896 Hvað blöðin eystra segja. Blaðið Star 1 ToroDto sagði ný- lpí7®! »Nú sjáum vjer hvert straum- urinn er að bera f>jóðina. Tupper- veldið byrjaði með kúgun sem aðal atriði 1 stefnuskrá hans. Fyrst ætlaði hann að kúga Mani- toba. Næst ætlaði hann að kúga f>ing- jnenn, og gerði pá ræka úr flokknum ef f>eir hlýddu. ekki skipunum hans. bar næst æt'aði hann að kúgi pingið 5 heild sinni. Hann gerði pv pann kost, að sitja á fundi nótt og dhg pangað til pað sampykkti kúg uuarlaga-frumvarpið á Manitoba. (Það sat nótt og dag í viku, og ljet ekk kúgast til að sampykkja frumvarpið’ Nú á að kúga kjördæmin á sama hátt og verið er að gera í kjördæminu Austur-Toronto. I>ar á eptir á að kúga kapólsk kjósendurna með pví, að biskuparnir hóti peim bannfæringu ef peir greiði ekki atkvæði með pingmanna-efnum Tuppers, sem lofa að greiða atkvæði með kúgunarlögum á Manitoba. Aður en pessum ósköpum lýkur, verða menn búnir að fá nóga kúgun fyrir heilan mannsaldur, en pá verður líka veldi Tuppers,og um leið kúgun in,fallið; en skaðinn sem, landið líður, og niðurlægingin, sem pólitíska lífið pvl kemst í sem afleiðing af stefnu Tuppers, er óútreiknanlegt“. * # Blaðið IVitness í Montreal flutti eptirfylgjandi ritstjórnargrein 9. p. m „Apturhaldsmenn segja frá pví með mikilli kæti, hvernig Sir Charles Tupper löðrungaði Manitoba-menn heima hjá peim sjálfum í Winnipeg, og ljet Hugh John litla (Macdonaldj gera pað líka — eins og hebreski höfðinginn ljet hinn unga son sinn höggva höfuðin af tveimur Bedúina höfðingjum, sem hann hafði í böndum I>dð er einnig sagt frá pví, hvernig mlnna Winnipeg-menn hafi hrópað af gleði meir en nokkru sinni fyr á æfi sinni og pað svo, að jafnvel Sir Charles, hetjan s,em unnið hafi sigur í mörgum bardögum, hafi aldrei heyrt annað eins! En svo er líka sagt frá, hvers vegna pessi gleðilæti áttu sjer stað Sir Charles var að lofa pví í Winni peg, að eyða milljónum eptir milljónir af landsfje til að byggja brú yfir hin botnlausu foræði sem eru á milli Saskatchewan-árinnar og Hudsonsfló ans. En hver myndi ekki pola pað eins og hetja, pó hann væri sneyptur og snoppungaður, fyrir svona dýrðleg loforð? t>að er lítill vafi á, að áður en pessir skólar undir umsjón ka pólsku prestanna, sem börnunum eru kennd fræðin (katekismusinn) I og að skrifa nafnið sitt með X, komast aptu & í Manitoba, pá verður pað búið að kosta Canada álitlega fjárupphæð“. * * * Sama blað segir síðar: „Skipun sú sem vofir yfir að bískupnrnir gefi út til kapólskra kjósenda, um að greiða atkvæði með Tupper og kúgun, pýðir pað, að ka pólsku klerkarnir eru að hefja hlífðar- lausan bardaga gegn frjálsræði kjós- endanna og gegn grundvallarlögum landsins. Einstaklingsfrel^ið er hyrn ingarsteinninn undir lýðstjóru. t>egar einstaklingarnir af einhverri pjóð hætta að geta notað pau rjettindi sín, að kjósa eptir eigin geðpótta, pá er sú pjóð búin að sleppa úr höndum ejer sjálfstjórn og hefur misst allan rjett ti 1 Sjálfstj órnar. t>að er pessi sviksatril'ega árás á frjálsa sjálfstjórn, sem stjórn Sir Charles Tuppers reikn- aði uppá og gerði samning um við klerkana, pegar hún tókst á hendur að neyða prestlegri harðstjórn í sinni viðbjóðslegustu mynd upp á minni blutann I Manitoba og menntunar- leysi upp á fylkið í beild sinni. I>að eru sannárleg Júdasar svik gegn öllu frelsi. Munu rómversk-kapólskir menu f Qanada taka illa upp og setja sig upp á móti pessari árás á frelsi peirra og prótestanta? Meiri hlutinn af peitn roun vafalaust taka árásina illa upp, og margir munu setja sig upp á móti henni. Vjer höfum verið fullvissaðir um að pað sje mikið kom- ið undir pvf, kvað margir setji sig upp á móti pessari svívirðilegu árás, hvernig prótestantar styðja pá og styrkja á pessum neyðartíma peirra. Ef peir greiða atkvæði á móti pví sem biskuparnir skipa peim, hljóta peir að vinna sigur, og pess vegna sárbæna peir prótestanta I fylkinu, sem ekki hafa ætíð stutt pá í baráttu peirra, að bregðast peim ekki á pess- um prengingar-tíma peirra. * * * Wituess segir Montreal fremur: „í ræðum sínum í Quebec-fylki hefur Mr. Laurier lofað, að ef flokkur hatis komist að völdum skuli kostn- aður stjórnarinnar í Ottawa minnkað- ur og allur sparnaður viðhafður, I>etta eru ht iðarleg loforð og sam- boðin óspilltum stjórnmálamanni. t>að á líka einmitt vel við á pessum tím- um, að slík loforð sje gerð, pegar tekið er tillit til pess, að útgjöldin hafa aukist og mikill tekjuhalli hefur átt sjer stað ár eptir ár. En á sama tíma og Mr. I.aurier hjelt pessari stefnu fram í Quebec-fylki, var Sir Charles að lofa að sökkva 12 til 15 milljónum dollara í Hudsonsflóa járn- braut, prátt fyrir að sendimenn peir, sem stjórnin gerði út til pess að rannsaka hvort flóinn væri^bæfur til reglulegra siglinga, gaf skýrslu gagnstæða útt. Ef Manitoba-meDn selja skólamál sitt fyrir pessa krás (eins og Esaú frumburðarrjett sinn), pá eiga peir skilið pau voubrigði, sem vafalaust liggja fyrir peim, og pá skömm og skapraun, sem peir munu hafa af að hafa selt skóla sína fyrir tóm loforð. Sir Charles sagði Mani- toba-mönnum, að hann hjeldi ætíð loforð sín. Hann hefur líklega meint, að hann hjeldi áfram að láta tóm loforð duga til daganna enda• Einmitt á meðan hann var að halda ræðu slna I Winnipeg var verið að kjósendur I Quebecbæ á, að fyrir 10 árum lofaði hann pe m fyrir hönd stjórnarinnar sem hann var að vinna fyrir, brú yfir St, Lawrence fljótið, og 5 árum seinna var loforðið endurtekið. En pað er ekki byrjað á henni enn. Vjer efumst ekki um, að Sir Charles endurnýi petta gatslitna loforð sitt pegar hann heldur ræðu í Quebec. Hann mun lofa öllum fylkjunum, ölJum bæjum og öllum kjördæmum stórkostlegum opinberum verkum, en hvernig á að pressa alla pá peninga, sem til pess purfa, útaf pjóðinni á pessum daufu tímum, er ómögulegt að skilja“. * * * í sambandi við síðasta kaflann hjer að ofan viljum vjer geta pess, að Sir Charles manaði hvern sem vildi l ræðu pcirri, er hann hjelt í Winnipeg, að sýna, að hann hefði ekki uppfyllt öll pólitisk loforð sín. Útaf pessu skulum vjer benda á, að hann lofaði mönnum I strandfylkjunura I vetur er leið að leggja yfir tvær milljónir dollara til að byggja par hina svo nefndu Chignecto skipa-járnbraut 'járnbraut til að flytja [hafskip yfir eiði eitt par eystra), og lagði frnm- varp fyrir pingið I vetur I pá &tt. En jafnvel hans eigin fylgismenn álitu jetta fyrirtæki svo sviksamlegt, að >eir neituðu að greiða atkvæði með >ví, svo Sir Charles varð að leggja niður skottið, og taka frumvarp sitt aptur, og loforðið er pvl óuppfyllt. Hann lofaði líka kapólsku klerk’jnum að koma kúgunarlaga-frumvarpi >eirra I gegnum pingið, og sagðist reiðubúinn að deyja fyrir pað, en hvorugt er orðið enn. Hann fær nú samt að deyja fyrir pað hinn 23. júnl kosnÍDgadaginn! Éinnig viljum vjer benda fi, að pað er lfkt með brúna yfir St. Lawrence fljótið og að- gerðina á St. Andrews strengjunum. Apturhaldsstjórnin hefur lofað brúnni 10 ár, kosningar eptir kosningar, en svikið pað. Hún hefur lofað I meir en 15 ár—kosningar eptir kosningar að gera strengina skipgenga, en allt af svikið pau loforð.—Ritstj. Lögb. * * * Blaðið Globe I Toronto, elsta og merkasta blaðið I Ontario, var pann 6. p. m. að athuga starf apturhalds- stjórnarinnar I Ottawaog pings henn- ar síðastl. kjör-tfmabil (5 ár) og farast blaðinu orð oins og fylgir um petta efni: „Þingið (hjer er ping sama og kjörtímabil) sein Dý-útrunnið er hefur verið nafntogað að eins fyrir pað, sem pví hefur misheppnast að gera. Hin langa skrá yfir misheppnuð verk stjórnar og pings sfðastl. 5 ár byrjar á pví, að ekkert varð úr verzlunar- samningnum (reciprocity treaty) við Bandaríkin, sem stjórnin ljezt ætlaað gera, og gaf sem ás'æðu fyrir að skella síðustu kosningum á landið alveg óviðbúið, til að fá að vita vilja fólksins í pví efni. Stjórninui misheppnaðist að koma á samningi um að Nyfundnaland gengi ian í Canada sambandið, pó tíminn til að gera pann samning væri einmitt mjög hentugur. Henni misheppnaðist að koma á löggjöf um gjaldprot. Henni misbeppnaðist að koma á löggjöf til hagnaðar verkalýðnum, pó nefnd, sem kostaði of fjár rann- sakaði málið og gerði ýinsar tillögur um slíka löggjöf. Henni misheppnaðist að koma gagnlegu skipulagi á innflutninga- Inál. Hún gat ekki fengið I sig nægan bug og dug til að auka vald stjórnar innar 1 Norðvesturlandinu, af pvl að pá hefði hún orðið að eiga við spurs málin um hið löglega tungumál og barnaskóla-fyrirkomulagið. Henni hefur algerlega misheppn- ast að bæta gufuskipasambandið á milli Canada og Englands. Henni hefur misheppnast að koma á löggjöf um útgáfurjett bóka (copy- right law). Henni hefur algerlega misheppn- ast að fá afnumdar hindranir pær, sem eru á að flytja megi nantgripi á fæti inn í Stórbretaland, hindranir sem hún með klaufaskap sínum hafði verið or- Sök í að komust á. Hinar kostnaðarsömu ferðir ráð- gjafanna og annara til Vestur-Indi- anna, Australiu og Argentine-lýðveld- isins, og hinn mikið umtalaði verzl- unar-samningur við Frakkland, hafa engin álrif hafttil góðs á iðnað lands- ins nje aukið útfluttar vörur úr Can- ada til pessara landa. Ekkert spor hefur verið stigið sem sýni, að nokkur meðlimur stjórn arinnar hafi haft nainn hæfilegleika til að koma fram með nokkurt nýmæli landinu til f ramfara. fíinn eini hæfilegleiki, sem kom- ið hefur I ljós hjá stjórninni, er hæfi- legleiki til að sóa landsfje 1 bitlinga og styrk til allskonar fyrirtækja, sem engan ávöxt hafa borið pjóðinni til hagsmuna. Sir Charles Tupper er mjög um- hugað um, að pjóðin fái nú aptur jafn ónýtri, klaufalegri, eyðslusamri og spilltri stjórn völdin 1 hendur um næstu 5 ár. Það væri hið sama og dæma landið um næstu 5 &r I sama aðgerðaleysis og doða-ástandið og átt hefnr sjer stað að undanförnu“. . * * * Hamilton blaðið IJerald sagði nýlega: „Vjer áttum tal við marga blaðamenn og aðra pólitlska menn af bfiðum flokkum í Toroilto I gær, og öllum kom saman um, að landið I heild sinni sjeorðið snúið yfir á skoð- anir frjálilynda flokksins og að kosn- ingarnar falli peim flokk I vil pann 23 júní. Jafnvel eindregnustu apt- urhaldsmenn játuðu, að pað liti mjög illa út fyrir flokk slnum“. (Herald fylgir hvorugum fokknum og hefur pví enga tilhneigingu til að draga taum hvorugs. Ritstj. Lögb.). Si epstok Sala. Fást a« eins ef tekið er $10.00 virði eða meir. Engir tleir hlutir af sama númerki. eða Ef fú vilt að eíns $5.00 viröi, eða meir, þá velurðu úr, en tekur . að eins heuminoinn af hveb.ju númkbi, sem þú velur, tdr MUNIÐ EPTIR AD ÞID GETID VALID ÚR. Rjöiikaup I. M. Cleghopfl, M. D,. LÆKNIR, og YFIRSETUMAÐUR, Et- Útskrifaður af Manitoba læknaskólanum, L. C. P. og 8. Manítoba. Skrifstofa yflr búð J.. Smith & Co. EEÍZABETH 8T. BALDUR, - - MAN. P. 8. Islenzkur túlkur við hendina hve nær sem þörf gerist. No. 1 No. 2 No. 3 No. 4 No. 5 No. 6 No. 7 No. 8 No. 9 No. 10 No. 11 No. 12 No. 13 No. 14 No. 15 No. 16 No. 17 No. 18 No. 19 No. 20 Ne. 21 No. 22 No. 23 No. 24 No. 25 No. 26 No. 27 No. 28 No. 29 No. 30 No. 31 No. 32 No. 33 No. 34 No. 35 No. 36 No. 37 No. 38 Ne. 39 No. 40 No. 41 No. 42 No. 43 No. 44 No. 45 No. 46 No. 47 No. 48 No. 49 No. 50 No. 5l No. 52 No. 53 No. 54 No. 55 No. 56 No. 57 No. 58 No. 59 No. 60 No. 61 No. 62 No. 63 No. 64 No. 65 No. 66 No. 67 No. 68 No. 69 No. 70 No. 71 No. 72 No. 73 No. 74 No. 75 No. 76 No. 77 No. 78 No. 79 No. 80 No. 81 No. 82 No. 83 No. 84 No. 85 No. 86 No. 87 No. 88 No. 89 No. 90 No. 91 No. 92 No. 93 No. 94 No. 95 No. 96 No. 97 No. 98 No. 99 No. 100 ______________________________Merkið það sem þið viljiö íseinni dálki£® 20 pund bezti raspaður sykur.................. 3 pund 20c. malað kaffi (nýtt)................ 2 pund 25c. kaffi, grænt eða brennt,.......... 2 pund 30c. kaffi, grænt eða brennt 2 pund 35c. kaffi, grænt eða brennt........ 2 pund 40c. kaffi, blandað Mocha og Jawa 4 pund I5c Te dupt (Tea Dust). ............ 4 pund 25c. Te............................. 4 pund 35c. Te............................. 2 pund 50c. Te, Loco 999, vel 65c. virði.. 1 pund 15c. malaður pipar 1 pund 35c. pipar malaður heima, óblandaður 1 pund I5c. Sinnep........................ 1 pund 40c. mal. Sinnep, óblandað......... 1 puud 15c. malaður kanel................. 1 pund 40c. mal. kanel, malaður heima, óbland. 1 pund 15c. malað Ginger.................... 1 pund 40c. mal. Ginger, heima útbúið, óbland. 2 1-punds 25c. Baking Powder baukar....... 2 1-punds, bezta Baking Powder, baukar...... 3 pakkar ÍOc. Soda eða Salaratus, 25c. virði... 3 pakkar lOc. Corn Slarch, 25c. virði....... 3 pakkar lOc. Gloss Starch, 25c. virði...... 3 pakkar lOc. Gerkökur, 25c. virði.......... 6 pakkar 5c. Gerkökur, 25c. virði........... 2- 10c. „Rising Sun“ Stó sverta............. 3- 10c. Lampa glös.......................... l-65e. Síróps fata fyrir......,............. l-75c. Síróps fata fyrir.................... l-85c. Síróps fata fyrir.................... 1-11.00 Slróps fata fyrir............... 1- 2 gallona fata af „Maple“ slrópi......... 8 pund purkuð epli, “Standard”.............. 5 pund purkuð epli, allra beztu............. 2- 1 Oc. öskjur af skósvertu................ 8 pund J>vegnar kúrennur......;............. 12 pund góðar rúslnur....................... 8 pun l beztu rúslnur....................... 8 pund góðar purkaðar Peaches............... 5 pund úrvals purkaðar Peaches........... 10 pund lOc. California sveskjur............ 6 pund 15c. Califomia sveskjur...... .... 2 pund úrvals Apricots...................... 15 pund hálfgrjón........................... 10 pund ágæt luísgrjón...................... 7 pund beztu lOc. hrísgrjón.......... ...... 12 pund bezta haframjöl, marið.............. 3 puDd lOc. Tapioca.......................... 3 pund lOc. Sago............................ 2-10c. flöskur af Saumamaskfnu olíu.......... 1 pd. Climax, Spearh., eða hvað annað 50c. tób. 1 pd. Battle axe Toddy, eða hvað annað 25c. tób. 3 pakkar af hvaða helzt lOc. tóbaki.......... 10 baukar af kaffibætir..................... 12 “Red Stick1' kaffibætir................ 2-15c. flöskur af bláma..................... 3 lOc. kassar af bláma (Ball)............... 13 st. af pvottasápu, Lenex eða Pure Gold, &c 6-1 Oc. st. af handsápu..................,... 6-5c. st. af handsápu........................ 3 Súkkuladekökur........................| 12 kassar af “Parlor“ eldspltum..... 15 kassar af Oshkosh eldspítum...... 1-60 feta þvottasnúra og 50 f>vottaklemmur.. . l-25c. kassi af Soda-kökum 3 pakkar af smánöglum og „CanoDner“ l-25c. Kústur... ..... P l-30c. Kústur........................ l-35c. Kústur......................... l-25c. pvottaborð..................... l-40c. tvöfallt f>vottaborð........... 1-1 Oc. Flavoring Extract............. l-25c. Flavorlng Extract.............. l-35c. glas bezta heima tilbúið Vanilla. 1- 50c. glas Lemon Extract, 1 mörk.... 10 pund af þorski..................... 1 kassi af reyktri síld............... 2 baukar af 20c. Laxi................. 2 baukar af 25c. Laxi................. 6 öskjur af smásíld (Oil Sardines).... 3 stórar öskjur af “Mustard Sardines"... 2 öskjur af 20c. “French Sardines“.... 2 pund af 18c. “cream“ osti........... 2- 20c. baukar borð Peaches........... 2-20c. baukar California Apricots..... 2-15c. baukar Stráber................. 2.15c. baukar Rasberries.............. 2 baukar gæsaber...................... 2 baukar rauðar Cherries (Curtiss Bros). 2-15c. baukar Bláber.................. 2 baukar beztu Pumpkin................. 3 baukar af bezta Mais (Palace brand)... l-25c. flaska af bezta tomato Catsup.... 10 pund af aðfiuttri K.K.K. sfld....... l-35c, flaska af Heinz Pickles......... 3 öskiur af Axel grease............... 1 gallons krús af Gedneys beztu CatVup. 25 punda poki af Graham Flour......... 20 pund af góðu „bolted“ cornmeal.... b pund af beztu J>urkuðum Plums....... 1 1 00 40 35 50 60 70 45 75 00 80 10 20 10 30 10 30 10 30 25 50 20 20 20 20 20 10 20 50 65 70 80 25 50 50 10 50 50 50 5C 50 50 50 50 50 50 50 25 15 15 10 30 15 20 25 25 20 20 50 30 15 15 10 10 15 15 10 15 20 25 10 30 05 15 25 25 50 20 25 40 25 25 25 25! 25 25 15 15 15! 20 20 20 25 20 75 25 20 75 40 40 50 Rf þið kaupið $10.00 virði af einhverri annari vöru en matvöru, getið þið bæt* ^ 25 pundum af röspudum sykri fyrir $1.00* ver?1 BÚNAÐUR og GÓLFTEPPl. 8LEPpÍDVÞVllrEKKÍVert h‘ð LANÖBEZTA tek'f®n til að SPARA PENINgA' One Price Cash Store, CRYSTAL, N. DAK.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.