Lögberg - 21.05.1896, Blaðsíða 5

Lögberg - 21.05.1896, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 21. MAf 1896. 5 en heimta bara að köorunarlög sje bú- In til, sem láti minnihlutann fá sjer- fitaka trúarbragða-skóla, pveit ofan í v'lja meirihlutans í fylkinu. f J>essu shyni gerðu kapólsku biskup- &rnir sanminjr við apturhaldsflokk- lnn um, að veita honum fylgi Vlð kosningarnar gegn pvl, að hann Stnellti kúgunailögum & Manitoba fannsóknarlaust. Eins og lesendur v°rir muna, buðu biskuparnir Mr. Laurier hiö sama í vetur er leið, og hótuðu honum ónáð sinni ef hann yrði ^ móti kúgunarlögunum, en Mr. Laurier syndi eins og optar,að hann vill vera6háður klerkavaldinu, og neitaði 8elja sig peim og svíkja Manitoba- ’nenn 1 tryggðum. Þess vegna hefur nú erkibiskupinn i St. Boniface ferð- a*t um Quebec-fylkið síðan pingið Var uppleyst, og prjedikað á móti Mr. Laurier og frjálslynda flokknum af stólnum og á annan hátt, og skipað tilheyrendum sínum að greiða atkvæði 'neð pingmannaefnum , Sir Charles ^uPpers, pví hann sje hinn eini mað- nr sem ætli að lögleiða kúgunarlög í ^anitoba. Biskuparnir í Quebec hafa Þ&r að auki sent kapólsku söfnuðun- Um í fylkinu fyrirniæli um, að greiða atkvæftj að eins með peim pingmanna- efiium sem lofi að fylgja pvl fram, að ^úgunarlög á Manitoba verði sam- Þykkt. Þrátt fyrir allt petta leyfa Sutn blöð og sumir menn sjer að halda úðru eins fram og pví, að stefna Mr. Lauriers og Sir Charles sje hin sama i *hólamálinu! Oss er sagt að hin Is- ^e,1zku leigutól apturhaldsflokksins, Sem ganga eins og grenjandi ljón ^Ui landa sinna til uð veiða pá fyrir ®°kk sinn, gangi enn lengra og segi, Laurier hafi lofað á heimulegum fundi að láta kapólska menn • hjer í fylkinu fá sjerstaka skóla. Þetta Þ0fir enginn að segja opinberlega, v°rki peir nje aðrir, en petta er synishorn af ósvífni og samvizkuleysi Þessara pilta, sem eins og leiðtogi Þ0irra, Sir Charles, verzla með hags- ‘“úöi lands sfns og 'anda sinna. Lygar, rógur, mútur og mein *®ri eru vopnin sem sá flokkur berst Kúgun, spilling hroki óráð- Vendni og aulaskapur stendur á merki flokks. Hver getur greitt at með honum nema peir sem eru 61 ns og hann — eða pá keyptir? Hudsonsflóa brautln. hi bað er meir en lítið um fyrir lnUm fylgispöku leigutólum aptur- Mdsflokksins hjer I Winnipeg um Þessar mundir útaf Iludsonsflóa j^rnbrautar agni Sir Charles Tuppers. ^&nn sagði nefnilega í ræðu sinni l°r> að brautin myndi verða byggð ^0rður til Saskatchewan-ár árið 1898, 6 hann sæti við völdin eptir kosning- arnar. Þetta eru nú öll ósköpin. Vjer efumst ekki um að petta verði, hvort sem Tupper eða Laurier hefur völdin, pvl fjelagið sem Manitoba- stjórnin hefur rjett nýlega samið við að styrkja með ábyrgð fylkisins (18,- 000 á míluna), er búið að ná I rjett- indi hins gamla Hudsonsflóa járn- brautarfjelags, er slðar var skírt upp og kallað „Winnipeg & Great North- járnbr. fjelag. Fjelag petta leggur nú 100 tll 125 mílur af braut sinni I sumar, hjer um bil á sömu stöðvum og hitt fjelagið (Winnipeg & Great Northern) varbúið að ákveða að leggja braut slna I fyrra, pegar mikla upppotið varð með að byrja á lienni. Fjelagið sem samdi við Maui- toba stjórnina fær pvl styrk pann sem Hudsonsflóa fjelagið gamla (sfðan Winnipeg & Great Northern) átti að fá frá sambandsstjórninni. Það er pví fylkisstjórpin sem nú pegar hefur komið pessari Hudsonsflóa braut af stað, en svo ætlar Sir Charles Tupper að reyna að stela heiðrinum af pví frá fylkisstjórninni, cins og hann var að reyna að stela heiðrinum af pvf frá Sir John A. Macdonald sál., að hafa komið Can. Pacitic brautinni á. Hanu vantar ekki ósvffnina fremur en sjálfshælnina, manninn. Mr. Green- way og stjórn hans var búin að koma gera svo mikið veður út af? Það er, auðvitað pessi gamla |kosninga-braut, sem Hugh Sutherland var að gabba menn með fyrir eit;hvað 10 árum síð- an, pessi kosuinga braut, sem hann, Nor’-Wester og Ilkr. voru að burðast með fyrir ári stðan, en sem eins og allt annað hjá peim hjaðnaði niður eins og flautir, pegar hætt er að peyta jyrilinn. Apturhaldsmenn eru nú að peyta pyrilinn og verða að pví fram ylir kosningar, en að peim af- stöðnum hjaðna allar flautirnar — Hudsonsllóa flautirnar, St. Andrews strengja flautirnar o. s. frv. — niður og verða að tómum vindi. Hið eina, sem menn áreiðanlega fá, ef Sir Char- les ræður ríkjum er pað sem, enginn hjer í fylkinu (að undan skildum nokkrum kapólskum prestum) æskir eptir, nefnilega kúgunarlögin. leggja, braut pessa nú ^t^^I sumar, en svo kemur SirCharles Tupper, (binn mikli „teygjari‘‘ og „eg em“) hingað vestur til, að segja mönnum pær frjettir—liklega til að vega upp á móti kúgunarstefnunni I skólamálinu —að sama brautin og helmingurinn verður byggður af nú I sumar, verði byggð að tveimur árum liðnum!! Annaðhvort er Sir Charles Tupper golporskur sjálfur, eða hann álítur Manitoba menn hina mestu gol- porska undir sólunni. Eð?i máske fylgismenn hans hjer ætli að reyna að fara að telja mönnum trú um, að mein- ingin sje að byrja aptur á gömlu Hudsonsflóa brautinni bjeðan frá Winnipeg og halda henni alla leið norður að Hudsonsílóa? Sllkt cr ekki til neins, pvl fyrst og fremst gaf Sir Charles ótvíræðilega I skyn hjer, að brautin ætti að byrja vestar, og svo hefur hann skyrt pað sfðan hann kom austur, að samhandsstjórnin ætlaði ekki að leggja brautinni neinn styrk á fyrstu 125 mllurnar (á pann kaflan nefnil. sem Manitoba-fylkið styrkir), taka aptur styrkinn sem sambands- stjórnin lofaði Winnipeg & Great Northern brautinni I fyrra, 2^ millj dollara á kaflan frá Gladstone norður til Saskatchewan ár (sem pingið ald- rei sampykkti), en láta fjelagið að eins fá 13,200 á mlluna á hjer um bil 122 milur eptir að peim kafla, sem byggja á I sumar, sleppir. Hver er svo pessi Hudsonsflóa braut, sem menn eru að Sjcra Mag'iiús og; hvaluriun. Útaf pví að vjer pyddum grein eina úr The Literary Diyest, og birt- um I Lögbergi, sem ekki kemur saman við kokkabók Unítara-trúboðans sjera Magnúsar J. Skaptasens viðvíkjandi frásögn ritningarinnar um Jónas spá- mann og hvalinn, pytur trúboðinn ra&íinu I baö horf, að byrjað yrði á aðb'PP til handa fóta 1 siöustu Hkr; (14. p. m.) og skrifar langa grein til að andæfa frásögn ritningarinnar og pví sem stendur I nefndri grein úr „Literary Digest“. Vjer purfum nú ekki að segja lesendum vorum frá, hvernig grein Únítara trúboðans er. Það nægir að segja, að _hún er I sama anda, með sama ribbalda- dóna-rithættinum og Dagsbrún og Hkr. Þessi blöð geta aldrei talað um neitt mál á skynsam legan og kurteisan hátt, og pola ald rei neitt sam kemur I bága við van- trúar kreddur peirra. Hið skringi- legasta við vantrúar-forkólfana íslenzku er, að peir eru sífellt að prje- dika frjálslyndi I trúarefnum, um- burðarlyndi og kærleika, en vantar algerlega pessar dyggðir sjálfa. Þeir eru liinir ófrjálslyudustu menn I trú- arefnum, nema ef vera skyldi kapólska kirkjan, sem peir virðast taka sjer til fyrirmyndar I pví að ætla að kúga samvizknr manna, en vantar alla kosti peirrar kirkju. Unitara trúboðinn or að reyna að telja mönnum trú um, að „Literary Digest“ sje ómerkilegt tlmaiit, af pví par komi fram mismunandi skoð- anir. Það er einmitt kosturinn á „Literary Digest“, að pað flytur skoð- anir beztn blaða og gáfuðustu manna í heiminum um hvert mái, pó pær ekki komi heim og saman hverjar við aðra, en fer ekki að eins og Unitara-trúboðinn,Dagsbrún og Hkr., að s/na að eins brot úr annari hlið málanna. Þrátt fyrir allt hjal sitt um frjálslyndi I trúarskoðunum er Unitara Wjboðanum og málgögnum hans meinilla við, að menn fái að sjá skoð anir nokkurra manna, sem koma I bága við vantrúar kreddur peirra. Þeir vilja inniloka landa síua I kviði vsntrúar hvals síns og láta pá melt- ast par I vökva peitn, sem magi ill- hvelis pess gefur frá sjer, pangað til engin mannsmynd er orðin á peim. Þeir eiga svo sem ekki að sleppa á sama liátt og Jóuas spátnaður, heldur fara allt aðra leið, eptir pvl sem sjera Magnús gefur sjálfur I skyn. Hvað „Literary Digest“ að öðru leyti snert- ir, pá viljum vjer geta pess, að fjöhli af æfðutn og gáfuðum blaðatnönnum vinna við pað blað. Þeir hafa öll merkustu blöð og timarit, setn gefin eru út á öllum tungum heimsios, og skilja málin, sem pau eru gefin út á. Þeir vita pví dálít'ð meira en sjera Magnús, og blaðið er dálltið inerki- legra en Dagsbrún og Hkr., pó Unitara trúboðinn sje að gefa I skyn, að hann sje nú eiginlega eini maður- inn I heiminum sem hafi vit á pvl, sem hann er að tala um. Ekki vantar hrokann og sjálfsálitið! Greinin sem vjer pyddum úr „Literary Digest“ var mestmegnis eptir franskan höfund °g pydd I nefndu tlmarid, en pað virðist hafa farið fram hjá sjera Magn- úsi Hann les auðsjáanlega öll b!öð eins og hann og sá gamli (sem hann nú reyndar ekki vill kanuast við að sje til) lesa ritninguua, að eins 1 pvl skyni að ranghverfa sannleikanum, I staðinn fyrir að leita hans, enda borga Unitarar honum sjálfsagt kaup hans til að afvegaleiða landa sína, en ekki til að leiða pá I allan sannleika. Hann byrjaði líka með falsi I Nyja- ísl. eins og skýrsla bans til Unitara, sem einusinni var birt I Lögbergi, s/ndi, og með pvl að leyna safnaða- menn slna pví, að hann væri leigður af Unitörum og fengi borgun frá peim. Það var Lögberg sem kom pessu upp. Þess vegna er sjera Magnúsi I nöp við Lögberg, og notar hvert tækifæri til að svala sjer á blaðinu og ljúga upp á pað og rit- stjóra pess. Svo notar Únltara trúboðinn tækifærið til að kasta hnútu að kirkju- fjelaginu Islenzka, sem hann sveik I tryggðum eins og liina kristnu 1 irkju I heild sinni. Hann gefur I skyn, að pað væri hæfilegt pláss fyrir kirkju- pingið I hvalsmaganum og jafnvel fyrir skrifstofu Lögbergs. Eu sú fyndni!! Hann hefði verið nær hinu sanna ef hann ltefði sagt, að pað væri pláss fyrir kirkjufjelagið, sem hann stofnaði I Nýja-ísl. I hvalsmaganum, pví pað parf ekki mikið pláss; og petta eina dýrðlega kirkjupiug, sem hann hjelt (sem sorgarleikur var sam- inn út af) hefur sjálfsagt verið haldið I hvalsmaga og kafnað af vökvanum, sem sjera Maguús er að tala um! Dagsbrún muu líka vera rituð I ein- hverjutn dimtnum og ópokkalegum maga,pv( hia litla dagsbrún sjm var I blaðinu pegar pað byrjaði, er nú al- veg horfin, og megnustu hrælykt loggur af lienni og öllu, sem sjera Magnús ritar. Að eudingu viljum vjer benda 4 að sú aðferð, að úthúða bestu og heið- arlegustu blöðum og segjs, að pað sem I peim stendur sje „sjómanna lygar“, af pvl að pað kemur I bága við kreddur sjera Magnúsar, en færa ekki fram eitt orð til að sanna mál sitt, er synishorn af sjera Magnúsi sjálfum,og grein hans I Ilkr. spegill af honutn og starfi hans. JEG GERl Al) EINS EITT. Soulh American Kiduey Cure linar niirnaveiki á sex lcl. tímum. Eiukenni nyrnaveikinnvr erti svo Ijós og átakanleg að pað er óparfi að lysa peim I opinberum blöðum. Allir sem pjást af peirri veiki vita hversu kvalafull húa er. Þaðsem mest rtður á er að vita um meðal, sem bæði linar kvalirnar og lækaár veikina með tim- anum. Þetta er einmitt pað sem South Atnerican Kidney Cure gerir. Það er ekki búist við að pað geri annað, en ekkert meðal hefur fundist sem læknar eins fljótt og vel nyrna- veiki af hvaða tegund sem er. Ileim • urinn hefur ástæðu til að gleðjast yfir pví, að sá sem fann upp petta meðal fjekk að sjá dtgsljósið. YEGr&JA - PAPPIR. Jeg sel veggja-pappfr með lægra verði en nokkrir aðrir í Norðvesturlandinu. Komið til mín og skoðið vörurnar áð- ur en þjer kaupið annarsstaðar. J>að kostar ykkur ekki neitt en mun BORGA SIG VEL. Jeg sendi sýnishom út um laiulið lil hvers, scm óskar eptir þeim, og þar eS jeg hef íslencling 1 húðinni getið ]>jer skrjfað á ykkar eigin máli. B. LECKIE, ótórsala og Smásala 425 MAIN STREET, WINNIPEG, MAN. BORGAR SIG BEZT að kaupa skó, sem eru að öllu leyti vandaðir, og sem fara vel á fæti. Látið mig búa til haDda yður skó, sem endast í fleiri ár. Allar aðgerð- ir á skótaui með mjög vsegu verðí. Stefán Stefá-nsson, 6á5 Main Btrket. WiNNirto 445 orðið fyrir einliverju miklu happi, og að einn a fleiri meðlimir hans hefðu komið til Parlsar og haft útn svertingjana pangað með sjer sem pjóna. En eitt var liann I engum vafa, og pað var, að hann ay*di komast eptir hvernig I öllu lá. Hann hefði ^ verið heppinn sjálfur I seinni tíð, svo að ef ein- ^Verjir af hinum gömlu fjelögum hans hefðu orðið ^tlf Happi, pá langaði hann til að hitta pá kæru vini ^a> í Parls óttaðist hann ekkert sem peir kynnu 8egja viðvíkjandi pvl, að liann hefði yfirgefið pá. j Árla morguninn ejitir var Banker pvl fyrir abian Hotel Grenada. Ilann var ekki að slæp&st " f> °g heldur ekki var hann á gangi fram og ajitur - 8 °g flækingur, eða stóð par eins og njósnarmaður. 0 var vandi hans, að geta veriö á ymsum stöðum, ^fri pvl á sömu stundu, án pess að draga athygli , “Jer nokkursstaðar. Klukkan var yfir 10 áður en ^ann sá nokkuð sein honum pótti pess vert, að at- . 8a pað. Þá kom luktur vagn akandi upp að aðal- nganginum, og við hlið ökumannsins sat Cheditafa, rprjettur, alvarlegur og prúður. Strax og vagn- ., 8tanzaði, fór Cheditafa niður af sætinu og opn- sk^ ^Ut®lna* °g strax & eptir kom mjög fögur kona, ^ fantlega búin, út úr hótelinu og fór inn 1 vagninn. j V° L>k&ði Cheditafa vagnhurðinni og fór aptur upj> 8^tið við hlið ökumannsins. Það var fínt að hafa °a Þjón, svo alveg óllkan vanalegum pjónum! e . ^g^r vagninn ók burt, fylgdi Banker honum Þtlf> en 4n pess að vekja nokkra eptirtekt; svo fjckk 452 mann og petta. En allskonar menn gerast sjómenn^ og pó stolt hennar gerði uppreisn gegn tilraun manns pessa að svlkja hana, pá hafði hann brjef frá Horn kajiteini, sem hún varð að ná I. „Hvað mikið viljið pjer fá?“ spurði hún pvl. „Jeg pykkist okki út af pvl, pó pjer kallið mig illum nöfnum“, sagði Banker. „Kajiteinninn hefur verið mjög hejipinn, eins og pjer vitið, og pjer lifið I allsnægtum, en jeg á ekki 3 fránka til I eigu minni. Jeg vil fá eitt púsund dollara”. „Fimm púsund fránka“, hrópaði Edna. „Það er fjarstæða! Jeg hef ekki svo mikla peninga hjá mjer. Jeg hef að eins 100 fránka, og pjer ættuð að vera ánægður með pað“. „Ó, nei“, svaraði Banker, „alls ekki; en pjer skuluð ekki ergja yður yfir pessu. Þjer halið ekki jieningana, og’jeg hef ekki brjéfið. Það er lieitna I herbergi mlnu. Jeg var ekki svo hoimskur, að hafa pað með mjer, <>g láta yður kalla á lögreglupjón til að taka mig fastann og fá svo brjefið fyrir ckkert. En ef pjer viljið hitta mig hjer ajitur að tveimur klukkustundutn liðnum og hafa með yður 5,000 ránka, og lofa mjer uj>p á yðar æru og trú, að hafa engan með yður, og kalla ekki á lögregluliöið pegar pjer eruð búin að fá brjefið, pá skal jeg koma með pað bingað“. „Já“, sagði Edna, „jeg lofa pessu“. „Gott og vel“, sagði Banker, og fór sína leið. Bankcr átti nú ekki heima á neinum ákveðnum 449 laust, on hvar gæti hún talað við hann? Banker gat sjer til hugsanir hennar og sagði pvi: „í Tulleries garðinum. Gerið svo vel að fara pangað nú, og jeg skal fiuna yður par hvar sem pjtr verðið I garðinum“. Að svo mæltu læddist hann burt, án pess að nokkur annar tæki eptir lionum. Þegar búðartnaðurinn kom aj>tur mundi Edna ekki hvað hún hafði beðið hann að sýna sjor, og pað, sem liann kom með, vildi hún ekki kaupa. Ilún fór pvl út úr búðinni og ljet kalla á vagn sinn, og Skip- aði ökumanninum að akatil Tulleries garðsias Hún var I svo mikilli geðshræringu, að hún beið ekki eptir að Cheditafa kæmi niður úr sæti slnu, heldur opnaði húu vagnhurðina sjálf og flýtti sjer inn I vagninn, og hún var svo fljót að pessu, að jafnvel dyravörðuriun I búðinni komst ckki að I tlma til að hjálpa henni. Þegar Edna kom að gsrðinum og Cheditafa oj>n- aði vaguhurðiua, pá (myndaði hún sjer að hann væri búinu að fá köldusótt, en hún hafði ekki tima til að liugsa um pað, og sagði honum pví að eins, að vagn- inn skyldi bíða par sem hann var á meðan hún gengi sjer sjjölkorn. Það leið nokkur stund áður en Edna hitti manninn, sem hún ætlaði að hitta. Ilann hafði nú samt sjeð hana fara út úr vagninum, og pó hann missti ekki sjónar á henni, pá nálgaðist hann hana ekki fyr en hún var komin svo langt frá vagninum, að hann sást ekki. Strax og Edna sá Banker, gekk

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.