Lögberg - 21.05.1896, Blaðsíða 8

Lögberg - 21.05.1896, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 21. MAf 1896 ÚR BÆNUM GRENDINNI. Gleymiö ekki pólitiska fundinum & North, West Hall (horninu & Ross og Isabel strætum) & laugardagskveld- ið kemur. Allir íslenzkir kjósendur velkomnir. A hvítasunnudag verða 14 ung- minni fermd við morgunguðsfijón- ustuna i TjaldbCiðinni. í kveldguðs- þjónustunni saina dagferfram altaris- gangá. Frjálslyndi flokkuriun í Pro- vencher kjördæminu er að reyna að fi Hon. Wilfrid Laurier til að gefa kost & sjer sem pingmannsefni fyrir nefnt kjördæmi. Athugasemdir vorar við grein Mr. Jóns Ólafssonar út af „orðabóka- málinu“ koma ekki i fiessu blaði sök- um plássleysis. I>ær koma i næsta blaði. Á sunnudaginn kemur (hvíta- sunnu) fermir sjera Jón Bjaruason 16 ungmenni við morgunguðsfijónustu í 1. ev. lút. kirkjunni hjer i bænum. Um kveldið verða fermingarbörnin og margir aðrir til altaris. J. Lamonte, 434 Main Str. hefur nyja augl. i fressu blaði. Lesið hana. Degar menn út á landinu panta skó- tau hjá honum pætti oss vænt um ef þeir gætu þess um leið, að f>eir hefðu fengið prislistann i Lögbergi. Unglingafjelag Tjaldbúðarsafn- að&r heldur skemmtisamkomu í kveld. Mikil og góð skemmtun. Par á með- al kappræða milli tveggja pilta og tveggja stúlkna. Lesið auglýsinguna i pessu blaöi. I>að er von á Mr. Dalton Mc- Cartby, pingmannsefni frjálslynda flokksins fyrir Brandon-kjördæmi, að austan hingað til bæjarins á mánudag- inn kemur (25. p. m.) og búist við að hann baldi hjer ræðu. Enska fjölskyldu eina hjer i bæn- um vantar góða islenzka vinnukonu. Ef einhver skyldi vilja fara í pessa vist, f>4 fær hún frekari upplýsingar að nr. 16. Westminister Block á Don- all Stræti. Hinir íslenzku stuðningsmenn Hon. Josephs Martins hafa nú nefnd- arstofur (Committee Rooms) að nr. 520 Ross stræti. I>ar geta íslend- ingar, hvar sem peir eiga heima I bænum, fengið allar upplýsing- a" um, hvort peir eru á kjörskrá, hvar p^ir eiga að greiða atkvæði o. s. frv. AUir velkomnir að koma inn. Fimmtudagskveldið pann 28. f>. m. verður samscngur (Concerl) í 1. ev. Iút. kirkjunni hjer I bænum. Söngflokkur safnaðarins er um lang- an tíma búinn að æfa sig á ýmsum afbragðs fögrum lögum, sem hann syngur á pessum „concert”. Þar að auki syngja ýmsir aðrir „solos“ og „duets“. Prógram verður auglýst í næsta blaði. Af f>ví að afmælisdag Victoríu drottnirgar (24. maí) ber uppá sunnu- dag, f>á verðnr mánudagurinn 25. f>. m. haldinn sem hátíðisdagur í staðinn, samkvæmt stjórnar auglýsingu, sem gefin hefur verið út f f>ví skyni að til- kynna pað. Það verður með lang- minnsta móti um dýrðir þennan d vg (fæðingardag drottningarinnar), vegna f>ess hve jörðin er viða blaut og óhentug til skemmtana, veðreiða, leikja o. s. frv. Á mánudagskveldið var, vóru eptirfylgjandi settir inn I embætti, fyrir yfirstandandi ársfjórðung, í Good Templara stúkuuni „Skuld“. F. Æ. T.: Sig. Jóhannsson; Æ. T., Mrs. N. Benson; V. T., Miss Chr. Tborarinson; G. U. T.: G. Goodman; Ritari: B. T. Björnson; Fjárm. ritari: J. Vopni; Gjaldk.: S. Sveinsson; Kap.: Miss G. Freeman; Dróttseti: Miss A. Benson; Aðst. Ritari: Mr. ö. J. Blldfell: Aðst. Dróttseti: Miss G. Ólafsdóttir; Vöiður: J. K. Stein- back; Útiv.: Sæm. Magnússon.— Góðir og gildir meðlimir stúkunnar vóru 115. Á meðal Republicana er talað um C. K. Wing, bjer I bænuro, sem líklegan kanditat fyrir Register of Deeds við kosningarnar I haust. Mr. Wing hefur ágæta hæfileika, og ef hann gefur kost á sjer mun hann fá mikið fylgi.— Crystal Call. Af peirri viðkynningu, sem vjer höfum haft af Mr. Wing, álítum vjer að hann sje vel hæfur fyrir pað em- bætti, sem um er talað hjer að ofan, og vildum gjarnan að hann nái kosningu. Á vorin, pegar fólk er peninga- lítið, parf pað vissulega að aðgæta, hvar pað getur fengið be4fc og sann- sýnilegust viðskipti. Einmitt petta vor er pað ekki minnst áríðandi, par sem flestallir eru svo peningalitlir. Hjá Stefáni Jónssyni á norðaust- ur horni Ross og Isabel stræta hafið pjer æfinlega úr fjarska miklum vör- um að velja af allskonar tegundum, sem tilheyrir fatnaði og fötum, ásamt allskonar skrautvöru fyrir sumarið. Hrein viðskipti, sjerttök kjörkaup fyrir penÍDga út I liönd. Sjáið yðar eigin bag. Komið inn. Sjera Oddur V. Gíslason kom hingað til bæjarins frá Selkirk á priðjudaginn, en fór pangað aptur með lestinni I gærmorgun, og ætlaði paðan heimleiðis með gufubátnum „Ida“, sem átti að leggja frá Selkirk I gær I fyrstu ferð slna norður á Winnipeg-vatn. Sjera Oddur prje dikaði I Selkirk á sunnudaginn var og fermdi pá 2 ungmenni. í ferð sinni til Þingvalla og Lögbergs nýlend- anna um daginn fermdi hann 7 börn, en sklrði 15. I>ar voru 54 manns til altaris. í söinu ferð kom hann við I Portage la I’rairie og sklrði par 6 börn hjá hinum fáu ísl. fjölskyldum (4), sem par eiga heima. Við sambandspings-kosningarnar 23. júnl verða tvær kjördeildir I Nýja íslandi. önnur kjördeildin jer nefnd nr. 21 (Gimli South), og innibindur alla kjósendur I „townships“ 18, 19 °g 20, „ranges“ 3 og 4 austur. Kjör- staður fyrir pessa deild verður á Gimli pósthúsi. Hin kjördeildin nefnist nr. 22 (Gimli North), og inni- bindur „townships'* 1 21 til 21, „ranges“ 3 til 7 austur. Kjörstaður fyrir pessa deild verður á Icelandic River póst- húsi. Mr. Vaughan I Selkirk er aðal- kjörstjóri I Selkirk-kjördæmi, og I allt eru 48 kjördeildir I kjördæminu. Um leið og jeg læfcalla pá kaup- endur Framsóknar, sem fengið hafa blaðið frá Mrs. J. Bjarnason, vita, að jeg hef nú tekið við útsending pcirri^ sem hún hefur haft á hendi, vil jeg biðja pá af kaupendum blaðsins, sem ekki eru búnir að borga yfirstandandi (II.) árgang, að borga til mín andvirði hans 40 cents, svo fljótt sem peir geta. Jeg hef nokkur eintök óseld af II. árgangi sem nýjir kaupendur geta fengið ef peir senda mjer verð árgangsins, 40 cents. II. S. Bardal, 613 Elgin Ave. Mr. Benidikt Pjetursson, sem um mörg ár átti heima lijer 1 Winni- peg (á Point Douglas), en flutti suður til Dakota fyrir rúmum 2 árum, kom hingað til bæjarins I fyrradag, og ætl- ar að dvelja hjer fram undir lok næsta mánaðar. Hann býr á hinum svo- nefndu Sandhæðum í Dakota, liðugar 6 mílur frá porpinu Canton. Mr. Pjetursson segir, að skatnint sje enn komið á veg með sáningu almennt sökum votviðra, og á einstöku stað hafi ekki orðið byrjað söknm bleytu. Tongue-á flæddi yfir bakka sína og yfir akra surara íslendinga I Hallson- byggðinni. Mr. Pjetursson segir, að íslendingum par syðra llði yfir höfuð vel par sem hann pekkir til,og beilsu- far nú gott, en var kvillasamt u:n tlma I vor, einkum kvef. Hjer með auglýsist, að íslenzkir stuðningsmenn Hon. Josephs Martins hafa komið sjer saman um, að halda fund á North West Hall (á horninu á Ross og Isabel strætum)hjer I bænum, laugardagskveldið 23. p. m. (mat) kl. 8 e. m. til að ræða um pólitisk mál. Fundurpessi verður fyrir íslendinga eingöngu. Nokkrir íslenzkir stuðn- ingsmenn frjálslynda flokksins halda ræður. Hinum íslenzku leiðtogum apturhaldsflokksins er sjerstaklega boðið að sækj i fundinn og boðið að tala af hálfu flokks síns. Allir Isl. kjósendur velkomnir. Þess er óskað, að ræðumenn apturhaldsflokksins gefi sig fram við undirskrifaðan fyrir fund- inn, svo hægt sje að búa til prógram. Winnipeg, 19. mal 1896. A. FRIÐRIKSSON, Forseti hinnar ísl. nefndar Mr.Martins. Tlðin liefur verið óhentng undan- farinn hálfan mánuð, sífelld votviðri pangað til um byrjun pessarar viku, að npp pornaði. Veður hefur og verið heldur kalt nú um tíma, pó engin hafi verið næturfrost. Sáning gengur mjög seint lijer 1 fylkinu, einkum á láglendinu hjer I Rauðár- dalnum, og mr.n varla vera meira en hálfnað að sá að jafnaði. Af pví jörð er svo rök mun óhættað sá liveiti með seinasta móti upp á pað, að pað full- proskist, enda ættu ínenn nú að sá sem mestu af pvf, par eð útlit er fyrir hærra hveitiverð en undanfarin ár. Vegir, sem liggja út frá bænum, eru fjarska vondir, svo varla er hægt að fá hey flutt inn, og pað pvl orðið afar- dýrt. Mr. John Captain, kaupmaðurfrá Gimli, kom hingað til bæjarins á sunnudaginn var I verzlunar-erindum og fór aptur heimleiðis á priðjudag. Hann kom á seglbát sfnum til Selkirk seinnipart vikunnar sem leið, og sagði, að pá hefði enn verið svo mikill is á vatninu, að hann að eins komst frá Gimli inn I Rauðá, en að ísinn muni nú alger‘ega vera horfinn af suðurhlula pess. Hann sagði að peir Hanson bræður hefðu verið að undir- búa að setja hinn nýja gufubát sinn fram pegar hann fór frá Gimli. Bát- urinn sagði hann að liti mjög laglega út. Mjög er blautt á Gimli og par I grenndinni, sökum hinna óvanalegu votviðra, sem gengið hafa, og pvl hvergi farið að sá il(lnu. X. O. X1. Af sjerstökum ástæðum verður ekki hægt að halda fund I stúkunni „ÍSA- FOLD“ I. O. F. á laugardagskveldið pann 23. p. m. En meðlimir stúk- unnar eru hjer með látnir vita að Fin. Sec. verður petta kveld I verzlunar- búð herra G. Johnson’s Cor. Ross & Isabel Str. frá kl. 8 til 9 að taka á raóti iðgjöldum fjelagsmanna. Stephen Thordarson C. R. I>að er nú íveitarstjórnarlaust I Gimli-sveit (Nýja-ísl.) siðan oddvit- inn, Mr. Jóh. MagnússoD, og sveitar- ráðsmaðurinn einn, Mr. Sigurður Sig- urbjörnsson, sögðu af sjer, pvl sveit- arráðsmaður Jón Steffánsson, sem mest baráttan hefur verið út af (hann hefur nú verið kosinn tvisvar) tók aldrei embættiseið sinn f slðara skipt- ið, svo sæti lians er nú aptur autt, og hefur liann verið sektaður um $20.00 fyrir að taka ekki eiðÍDn, Sveitar umsjónarmanni (Municipal Commissioner) hefur verið skýrt frá hvernig sakir standa, og skipar hann lfklega fyrir um nýjar kosningar. Þau ópægindi,sem málefni sveitarinn- ar bfða af að nú ereDgin sveitarstjórn eru náttúrlega að kenna forsómun Jóns, Steffánssonar að taka em- bættis-eið, pví hefði hanti gert pað. BUXUR! BUXURI FYRIR MILLJÓNIR MANNA í THE BLUE STOEE, MERKI: ELÁ ST.1AR>A, 434 MAIN STKiE? ElNl VERULEGA GÓÐI STAÐURINN í WINNIPEG. Það gleður oss að geta tilkynnt almennÍDgi, en sjerstaklega þó viðskiptavinum vorum, að Mr. W. Chevrier, sem hefur verið austur í ríkjum að kaupa vörur, er ntí kominn aptur heim. í ferðinni komst hann að kaupum á ógrynni af karlmanna fatn aði með svo miklum afslætti af hverju dollars virði að “The Blue Store“ getur bod id byrginn öllum keppinautum sinum í landinu. Drengja buxur eru á 25c., 40c , 50c. 75c. og $1. Karlmanna buxur frá $1, 1.25, 1.50, 1.75 og upp f $7. í>jer h«fið enga hugmynd um hvaða kjðr- kaup petta eru nema pjer kaupið pær sjálfir. Meðan innkaupamaður okkar varlOttawa var liann SVO HEPPINN að geta samið um 200 “SCOTCH TWEED” alfatnað bji hinum frægu skröddurum, Chabot & Co., No. 124 Rideau St., Ottawa. Öll bessi föt hafa verið sniðin og saumuð undir umsjón hins fræga akraddara sjálfs, P. H. Chabot, sem gerir pann dag f dag meiri verzlan en nokkrir aðrir við embætsismenn og skrifstofupjóna stjórnannnarf Ottawa. Munið eptir að öll pessi 200 föt eru „Made to order'-, og eru ná- kvæmlega samkvæmt samniogi. Þau eru $26 til $28 virði en verða seld fyrir $15.50. Þjer trúið ekki kvaö þessi föt eru góð nema þjer skoðið J>au sjálfir. þessu i btíðinni. 500 DliENGJA FÖT á 75 c. og upp. HATTAR ! IIATTAR ! Allt er eptir THE BLUE STORE, fyrlr hálfvirdi. MERKI: BLÁ STJARNA. 434 HAIN STREET, Nákvæmlega litið eptir skrifiegum pöntunum. Vjer borgum flutningsgjald á þessum fötum tít um landið. A. CHEVRIER. (Concert & Social) HKLDUE ,Hið 1. ísl. iingrlingaQelag* ----- í--- Tjaldbúðinni (Corner of Sargent & Furby Streets) I KVELD (2 1. MAI ’96). P R Ó G R A M M. 1. Söngflokkur: ................ We love to sing together. 2. Recitation:....E. Runólfsson. 3. Solo: ... Miss I>. Kristjánsdóttir. 4. Upplestur: ......A. Anderson 5. Duet:.......Miss A. Pálsdóttir, • Miss M. Anderson. 6. —9. Kappræða:.. Miss B. Ander- son, Miss .1. .Tósafatsdóttir, A. Anderson, Ó. Ólafsson. 10. Orchestra..................... 11. Solo:.........H. J. Halldórsson. 12. Veltingar (Social) ........... 13. Quartette Misseg B. og M. And- erson, P. Pjeturss., Jón Hallson. 14. Upplestur:......P. Pjetursson. 15. Söngflokkur:................. .. List ’tis Music Stealing. Samkoman byrjar kl. 7£ e. h. Inngangseyrir 25 cents fyrir fullorðna. 15 cents fyrir börn. Stór breyting á munntóbaki ^Hntkett’s T&B (iEahojgattg tx hib ngjaBta 09 besta GáiS a8 J>ví a8 & tlnmerkl sje á plötunn Búid til af The Ceo. E. Tuokett & Son Co., Ltd.. HamNtoij, Ont. hefðisveitarráðið getað starfað,pó hinir segðu af sjer. E>að er sagt að fyrrum oddviti Stefán Sigurðsson hafi með undirróðri sínum komið öllum peim æsingum og óróa af stað, sem átt hafa sjer stað I sveitarn.álum í Nýja ísl. um undanfarin ár, sveitinni til skaða og vanvirðu. Hann hefur sem sje verið að reyrta að koma á sama laginu I sveitarmálum og apturhaldsflokkur- inn ætlð hefur, par sem hann situr að völdum, nefnil. að stjórna einstökum mönnum í hag, en ekki almenningi. Smjörgerðar styrkurinn til Jóhanns P. Sólmundssonar & Co. er sýnishorn upp á petta. Golfteppa-bud. Banfield’s MIKLA KJORKlDPi- nw. Til þess að gera almenningi kunnugt okkar mikla upplag af gólfteppum og öllu þar tilheyrandi, —- sem er hið mesta upplag er sjeðst hefur í bænum. ÞS ætl- um vjer aö hakla sjerstaka kjörkaupa sölu í eina viku a* eins. Ymsar tegundir verða seldar með sjerstakleg.% lágu verði, og töluveröur afsláttur af öilu. Þetta gefur mönnum tækifæri til þess að setja í stand htís sSn fyrir mjög íitl» peninga, Olíu dúkar og Linoleums I öllum breiddum upp til 12 ft. 25c. og 30c. fyrir 20c. 4Öc. fyrir 30c. o. s. frv. Gólfteppi. Tapestry 25c. 30c. og þáö allra bezti 90c. LAGT NÍÐUR. Góð Brussels, $1,00 og $1.25, $l,2ð til v 1*40 virði, tilbúið og komið fyrir, Beztu alullar gólfteppi, sláttar á!>0c. lagt- Afgangar, um 200 til að velja tír 1% yard a lengd 50c. boröar fyrir endana 15«* yardið. Ferhyrningar, Mesta uppáhald. Viö höfum þá beztu í bænum. Engar gamlar Veivet tegundi/ heldur er allt bezta Axminsters með rýnii* leguverði. Yflr 100 sortir til að veija úr. Alullar og JJnion ferhyrningar fyrír svefnherbergi með 20 pró centu afslátt frá vanalegu verði. Gluggablæjur, Slatti af biæjum með kögri á 60c, — 1,0° virði; beztu „o|>naque“ á beztu rtíllum * 40c, allir litir. Cbenille Gluggablæjur. MefS ,,Dade‘' utbtínaði að ofan og neðah og kögri, tíu litir, að eins $2.50, vanalegt verð $3,25. Oteljandi sortir af, „Lac* curtains. Rtímfatnaður, borðatíkar og þurkur me® mjög lágu verði. BANFIELD’S GARPET STORE 494 Main Street. P. S,—Oskað eptir pöntunum utan af alndinu. Vörurnar sendar ókeypis. Arinbjorn S. Bardal Selur likkistur og annast um 6* farir. Allur útbúnaður sá bezti. Opið dag og nótt. 613 EI0in ^ve.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.