Lögberg - 21.05.1896, Blaðsíða 3

Lögberg - 21.05.1896, Blaðsíða 3
LÖGBEEG, FIMMTUDAGINN 21. MAÍ 1896. 8 Æfiminning. Sveinn Guðmundason, er ljezt að JÍli föður slns hjer 1 bænum J>ann &pril siðastl., var fæddur & Kimba- st;»um i Skagafirði 23. október 1868. a°n fluttist frá íslandi hingað til 'nnipeg árið 1885, og dvaldi hjer siö«n. Tveimur árum eptir að hann '!0W hingað sendi hann foreldrum s,num peninga fyrir fargjald hingað v°8tur, og reyndist peirra stoð og 8t)'rkur meðan heilsa og fjör entist. má óhætt telja Svein heitinn meÖal hinna efnilegustu ungra manna *1Íeri bæði til sálar og líkama, vand- aflan til orða og verka og efni í mjög °ytan og uppbyggilegan mann. Hans 6r þvisárt saknað af vinum og vanda- n'ðnnum og öllum, er honum kynnt- Ust- Heitmey hans, Itannveig Jóns- ^ttir, minnist hans með eptirfylgj- 4n,i‘ stefum. ^jwjlfið og dauðinn æ tefla sitt tafl, °Pt tæpur oss gefinn er frestur, ttöum er Heljar svo ægilegt afl, ®skunnar meginorð brestur. Ijúfasti vinur, ert lagður í gröf, lifsreynzlu enduð er vaka, °f? önd pin er sigld á hin ókunnu höf, Þars enginn fær snúið til baka. bundum vort állausu tryggðanna bönd traustum og ástríkum vilja, 0t? gáfum hvert öðru voit hjarta og hönd, hugöUm ei framar að skilja. b Q einmana eptir jeg stend nú á strönd, °g starí með tárvotum hvarmi, ' aada pó sje inn á sælunnar lönd, Þar sveipar allt guðs náðar bjarmi. lifir um eilífð J>ín lífsglaða önd, 5eö> leyst er frá dauða og harm i; uh hindra miar einungis holdsvistar bönd, halla mjer þínum að barmi. J> farðu vel, kæri, við finnustum brátt, fyzt jeg til sælunnar ranna; 1,1,1 grimmlyndi dauði pá misst hefur mátt ^ fösgnar ei samvist oss banna. Winnipeg, 19. maí 1896. S. ^kjósenda í Selkirk-kjör- dæmi. ^ar mlnir. . Eins og yður er kunnugt, var fyrir ári síðan tilnefndur sem Þ'ngmannsefni frjálslynda flokksins á sambandsping, á fnndi sem sóttur var af fulltrúum úr hinum j?msu sveitum kjördæmisins, og skora jeg nú á yður að veita mjer fylgi yðar og greiða mjer atkvæði við kosmngarnar sem fara fram 23. næsta máu. Hið mest áríðandi mál, sem kjós- endur verða að skera úr við kosning- arnar, er, hvort fólkið vill styðja sam- bandsstjórnina I tilraunnm hennar að brjóta á bak aptur sjálfsstjórnarrjett indi fylkisins og kúga fylkið til að taka upp tvfskipt skólafyrirkomulag, sem fólkið í Manitoba befur nú tvisv- ar sk/laust látið i ljósi við kosninga- borðið að það vildi mað engu móti hafa. Hvernig sem reynt verður að villa sjónir fyrir k jósendum, J>á verð- ur skólaspursmálið og það, hvort kúga eigi Manitoba, aðalspursmálið í þessum kosninga bardaga. Jeg er fastráðinn í að berjast á móti kúgunar-löggjöf í hvaða mynd sem er, og ef jeg næ kosningu skal jeg berjast á móti J>vf af öllum mætti, að fylkið verði kúgaö viðvíkjandi uppfræðslumálum sínum eða á anuan hátt. Jeg álít að verndartolls-stefna sambandsstjórnarinnar sje pvert á móti hagsmunum bændanna og verka- lyðsins í fylkinu, og jeg álít að fylkið byggist ekki að ráði á meðan að i\ý- byggjum hjer eru lagðar óparflega pungar byrðar á herðar. Jeg álft að tollarnir ættu að miðast við tekju- pörf landsins að eins, Og að sjerstakt tillit ætti að taka til hagsmuna bænd- anna f toll lögunum. Hin núvtrandi sambandsstjórn hefur allt af synt, að hún skilur ekki og vill ekki taka sann- gjarnt tillit til hinna sönnu þarfa Manitoba-fvlkis og Norðvesturlands- ins, sjerílagi J>arfa Selkirk kjördæmis, Jeg ber pað á sambands stjórnina, að hún hafi sjfnt 1 mörgum greinum að hún sje ekki vaxin starfa sínum sem stjórn, og að hún hafi stórkostlega vanrækt skyldur sfnar. Jeg leyfi mjer að benda yður á eitt dæmi af mörgum um J>að, hve illa stjórnin er J>ví vaxin að eiga við nauðsynleg framfaramál er snerta hag yðar, að pegar fylkisstjómin ætlaöi að k.ma á stórkostlegri landpurkun, hjeraði yð ar til sjerstakra hagsmuna, á J>ann hátt meðal annars að lækka f Mani- toba-vatninu, J>á neitaði sambands- stjórnin afdráttarlaust að veita leyfi til j>ess. I>að er ómögulegt á neinn hátt að afsaka J>að tilfinningarlausa skeytingarleysi um hagsmuni ný- byggjanna, sem sambandsstjórnin sjfndi með J>essu, stjórn sem var skyldug að hlynna að f>essu fyrirtæki f staðinn fyrir að hindra framkvæind pess yður til stórskaða. Reynzlan hefur sjfnt að sam- bandsstjórnin hefur verið bæði spillt og ónjft, og breyting sú, sem nylega hefur orðið á mönnum f henni, er að f staðinn eins til að gera vont varra, fyrir að vera til bóti. Jeg álít að stjórn tem mynduð yrði úr hóp frjálslynda flokksins, verði ráðvöud, dugleg og framfara- sötn, og tnyndi brátt koma pvf f verk að fylkið byggðist nýtum mönnum, verk, sem margra ára súr reynzla er búin að fýaa. að hin núverandi stjórn er óhæf til að vinna. Jeg hef átt heitna í fylki pessu f fjölda mörg ár, og hef haft mjög mikið tækifæri til að kynnast J>örfum f>ess. Jeg bið um fylgi yðar, herrar mfnir, í J>eirri trú, að jeg geti haldið fram rjettindum og pörfum yðar í sambandspinginu J>annig, að J>jer verðið áLægðir með J>að. Með virðingu, Ýðar, John A. Macdonell. Islendingar í Selkirk- kjördæmi (xrtiðid alkvœöi mcð Þ TNG MA NNSE FNl FR.TÁLS- Hjartveiki tekwr árlega bart svo þús- undum skiptir af beztu mönnum landsins. Maður lítur varla í blað svo að maður sjái ekki frásögu um einhvem merkan mann sem hafi dáið af hjart veiki, og sem hafi verið vel frískur áðrr en hann veiktist. En petta á ig- komulag var samt sem áður augljóst, veikindin vóru búin að búa um sig í fleyri mánuði og ef ttl vill f fleyri ár, en J>ví var enginn gaumur gefinn. Detta er brot á móti sjálfum sjer. Undir eins og tnaður verður var við einkenni hjartveikiunar er mjög áríð andi að leyta pvf strax lækninga á einhvern hátt. Dr. Agnew’s Cure for the Heart er eingöngu ætlað til að lækna J>ess háttar sjúkdóm. Það linar kvalirnar á 30 mínútum, hversu gömul sem veikin er orðio, og læknar hana með J>ví að verka á taugarnar og tauga- kerfið, sem stjómar [>essu mest um- varðandi líífæri, og gefur [>ví nýjan J>rótt til að vinna verk sitt. Ein inn- taka af [>essu meðali mun sannfæra hvern mann utn ágæti J>ess, J>ví pað bregst aldrei að pað bæti manni strax Grlobe Hotel, 146 Princkss St. Winnipeg Gistihús þetta er útbúiö með öllum nýjasta útbúnaði. Ágætt fæði, frí baðherbergi og vínföng og vindlar af beztu tegund. Lýst upp meðgas ljósum og rafmagns-klukk ur í öllum herbergjum. Herbergi og fæði $1,00 á dag. Einstakar máltfðir eða harbergi yflr nóttina 25 ets. T. DADE, Eigandi. T. H. Lougheed, M. D Útskrifaður af Man, Medical University. Dr. Lougheed hefur lyfjabúð í sam- bandi við læknisstörf sín og tekur því til öll sín meðöl sjálfur. Selur skólabækur, ritföng og fleira þessháttar. Beint á móti County Court skrifstofunni GLENBORO, MAN. HOUGH & CAMPBELL. Málafærslumenn o. s. frv. I Skrifstofur: Mclntyre Blook, Maia St Winnipeg, Man. L |J. G. Harvey, B.A., L.L.B. Málafærslumadur, o. s. frv. Offlce: Room 5, West Clements Block, 494JÍ Main Strf.kt, I Winnifeg, - - Manitoba L YSTDA fFLOKKSINS, við næstu Dominion kosningar. WkCAVhAI 6,1 rínUt MARKs mW COPYRIGHTS.^ nion, rly flf ty j Comma MANITOBA. fjekk Ftrstu Verðlaun (gullmeda líu) fyrir hveiti á malarasýnirigunni, sem haldin var f Lundúnaborg 1892 og var hveiti úr öllum heiminum sýnt >ar. En Manitoba er ekki að eins hið bezta hveitiland í heimi, heldur e» >ar einnig f>að bezta kvikfjárræktar- land, sem auðið er að fá. Manitoba er hið hentugasta svæði fyrir útflytjendur að setjast að , J>ví bæði er J>ar enn mikið af ótekn um löndum, sem fást gefins, og upp- vaxandi blómlegir bæir, J>ar sem gott fyrir karla og konur að fá atvinnu í Manitoba eru hin miklu og fiskisælu veiðivötn, som aldrei bregð- ast. í Manitoba eru járnbrautirmikl- ar og markaðir góðir, 1 Manitoba eru ágætir frlskólar hvervetna fyrir æskulýðinn 1 bæjunum Wianipeg, BrandoD >g Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar. — í nýlendunum: Argyle, Pipestone, Nýja íslandi, Álptavatns, Shoal Lake, Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 4000 rslendingar. í öðrum stöðum f fylk- inu er ætlað að sjeu 600 íslendingar í Manitoba eiga pví heima um 8600 íslendingar, sem eigi munu iðrast pess að vera pangað komnir. í Manf- toba er rúm fyrir mörgum sinnum annað eins. Auk pess eru f Norð- vestur Tetritoriunum og British Co- lumbia að minnsta kosti um 1400 Is- lendingar. íslenzkur umboðsm. ætíð reiðu- búinn að leiðbeina fsl. innflytjendum Skrifið eptir nýjustu upplýsing CAN I OBTAIN A PATF.NT í For » Rrompt answer and an honest opinlon, wrlte to IUNN & CO.* who have had nearly flfty years* experience in the patent business. Communlca- tions strictly confldenttal. A Handbook of In- formation concerninff Patents and bow to ob- tain them sent free. Álso a catalogue of mechan- ical and scientiflo books sent free. Patents taken through Munn & Co. receive special noticeinthe Sclentilic American* and thus are brought wideiy before the public with- out cost to the inventor. This splendid ^iaper. I ayear. Sample copit dlnff Rdition, montbly, *2.5( , US cents. Bvery number L50 a year. Single contalns beau- Bulldi copies, il______ ______ tiful plates, in colors, and photographs of new houses. with plans, enabling builders to latest deslgns and secure contract s. * J -------& CO. “ — MUNN i . show the Address New Yokk, 3ttl Broadway. Norlhern Paciflc B. H. TIJVEIE OVATtlD- Taking effect on Sunday, April 12, 1890. Read Up. MAIN LINE. Read Down North Bound. §3 * £ 6 ‘S % fc Ö i.20p io.^la 8.ooa 7.ooa H.o5p i.3op o ** A< £ £ N «5 W ö 2 45 P t.iop 12.CO p 11-5°1* 8. iSa 4.33 a 8 30 p 7.3op 8.00p 10.3op STATIONS. 8 Sié s&& . ,. Winnipeg... .... Morris ... . . . Emerson .. .... l’embina.. . . . Grand Forks. Winnipeg Junct’n .. Minneapolis,. .... Duluth ... .... St, Paul... .... Chicago... South Bourd li-3SP 2.35p 3.25 p 3-3®P 7.20p ll.OOp P.40 a 8.00 a 7.l0a 9-35 P S S . £ ó a kíO 4.00 r 7-4SP to.lSP ti.iSP 8.2SP I.2SP MARRIS-BRANDON BRANCH. East Bound 6TATIONS. West Bound Freight ^ Mon.Wed. & Fríday.! fe •*» 1 ® E-» g eð ið Ph h S rf s §S J ** *> w fe £«M H 1.20p 2.45p ... Wmnipeg . . 11,35 a 4.o0p 7,5op 12.55p 2.4op 8.ooa 5.43P 11.59p .... Roland .... 3-36p 9.53a 4.35p U.20a .... Miami 4.06 p 10.52a 2.38p 10.40a .... Somerset... 4 54P 12.51p 12. lOp 9.35i .... Baldur .... 5.58p 3,22p II.21a 9.41 a ....Belmont.... 6.90 p 4,12p 9.55a 8.3sa ... Wawanesa... 6.58p 5,46p 7-SO a 7.4Öa .... Brandon.... 7-55P 8.oop PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. West Bound. East Bound. Mixed xVo 143, STATIONS. Mixed No. 144, every day every day ex.Sundays ex. Sundaye. 5 45 p m .. . Winnipeg. . . 12.25 a m 9.30 a m 8.30 p m Portage la Prairie Numbers 107 and 108 have through Pulf man Vestibuled Drawing Room Sleeping Car between Winnipeg and St. Paul and Minne- apolis. Also Palace Dining Cars. Close con- nection to the Pacific coast For rates and full information concerning . . . connectionswith other lines, etc., apply to any um, bókum, kortum, (allt ókeypts) tll | agent of the company, or, CHAS. S. FEE, H. SWINFORD, . . G.P.&T.A.,St.Paul. Gen.Agent, Winnipeg. Minister ®f Agriculture & Immigration | CITVT OFFICE. WINNIPEG, MANITOBA. 486 Main Street, Winnipeg. 447 heUa var vogalega vondur maður, sem einu sinni ^®1 Ljálpað til að pjá hann f hryllilegum helli við ^yrrahafið. Veslings svertinginn varð svo hræddur flaQn varla vissi, hvort hann var f París eða Perú. »Hver er hún“, hvfslaði hinn voðalegi llackbird Ptur að Cheditafa. »Kondu, kondu!“ kallaði ökumaðurinn úr sæti u> »við verðum að hreifa okkur úr stað“. »Tafarlaust, hver er hún?“ hvæsti Banker f yra Cheditaf-i. ^ »Hún?“ svaraði svertinginn tneð skjálfandi ^ »hún er kona kapteinsins. Hún er —“ En ^ Rat ekki sagt meira, pvf lögreglupjönn var að fyl?a Vagninum að halda áfram, af pví að hann væri } 'r> °R ökumaðurinn var að hrópa á Cheditafa ópol- j^^iega. Biinker vildi nú ekki komast f kast við ^reRluj> j óninn, svo hann sleppti taki sfnu á Chedi- 1, a» og komst f burt án pess að aðrir tækju eptir I uUDl- Nokkrum augrnablikum síðar fór hann inn 1 Marché. fðt& Ulle<iitafa klifraði upp í sæti sitt, en hann missti hf UUa °ptar en einu sinni og var nærri dottinn nið- aU • ^tuna- t>að var enginn pjónn á vagnsæti f f 1 ^arfs sem var eins niðurbeygður, órólegur og ih ' ^arfegur og pessi veslings, lafhræddi svert- Ri. U)j, ^anker gekk f gegnum ýmsa ganga f hinni L& U ^*1®* ®n hann purfti ekki að fara laDgt áður en 11 8á vig öjt,t borðið ofurlitla græna fjöður, aptan 454 Edna ók til hótels sfns í mikilli geðshræringu; hún var reið, hún var forviða og liún var hálfhrædd. Hvað gat hafa komið fyiir Horn kaptein? hugsaði hún með sjer. En pað var tvennt, sem hughreysti hana: hann var lifandi og hafði skrifað henni. Detta var mest um að gera, og hún ásetti sjer að vera ekki að brjóta heilann um málið þangað til hún fengi brjefið, og hún ætlaði ekki að segja neinutn frá, hvað skeð hefði, fyr en hún væri búin að lesa brjefið. Hún ætlaði að hindra að nokkurn grunaði, að hún hefði fengið nokkrar frjettir. Til allrar lukku hafði hún 5,000 franka hjá sjer á hótelinu, og Ijet hún pá í vasabók sfna, og svo lagði bún af stað í vagni sínum til Tulleries garðsios, hálfum klukkutfma áður en tfminn var kominn til að hitta Banker par. Degar Cheditafa heyrði, hveit hún ætlaðl, pá varð hann óttasleginn. Hann varð mjög órólegur þegar Edna fór út í garðinn í fyrra skiptið, ekki fyrir pað, að pað væri neitt undarlegt f sjálfu sjer, pví hverri konu mátti þykja skemmtilegt að ganga f jafn-yndislegum garði, heldur af pví, að hún var einsömul; af pví að pað var Rackbird í París áleit liann, að hún ætti aldrei að vera einsömul. Ekkert hafði oröið að henni í fyrra skiptið, svo liann var far- inn að ná sjer aptur, en nú ætlaði hún út f garðinn aptur! Hann komst að peirri niðurstöðu, að hann yrði að segja henni frá þessum Rackbird. Hann hafði verið að hugsa um, að segja henni frá honum, en hann óttaðist að henni mundi verða svo mikið um 443 laumaðist því burt á veitingastaðinn til að skemmta sjer par; hnnn hafði áður gert það, en aldrei eins mikið og við petta tækifæri. Cheditafa vissi, að Mok hafði farið paDgað áður, og þcss vegna fór hann þangað fyrst að leita hans. Áður eu Cheditáfa var alveg kominn að dyrun- utn á Svarta Kettinum brá hoDum í brún, og liann fylltist rjettlátri reiði útaf að heyra, að annar eins durgur og klaufi og Mok var að syngja uppáhalds- sálm sinn í ölsölukrá, og pess vegna hljóp hann inn í bræði sinni, þreif í öxl Moks og skipaði honum að pagna og borga pað sem ltann skuldaði. Sfðan leiddi hann Mok burt, eins og hann liefði verið fangaður hundur, með skottið á milli fótanna, prátt fyrir mót- mæli gestanna, sem inni voru. Mok hefði vel getað fleygt Cheditafa yfir um götuna, en hann bar svo mikla virðingu fyrir honum, af pví hann var svomiklu eldri, og var par að auki yfir- boðari hans, að hann lilýddi lionum alveg mótmæla- laust. Svo stökk Banker á fætur og flýtti sjer svo mikið, að hann gleymdi að borga fyrir ölið, sem hann hafði fengið, og þegar hann hafði gert það, eptir að pjónustumaðurinn hafði minnt liann á pað með ómjúkum orðum, var hann nærri búinn að missa af svertingjunum. En hann var vel að sjer f þeirri list að finna slóð meðbræðra sinna, svo hann kom brátt auga á svertingjana og fylgdi peim eptir j

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.