Lögberg - 21.05.1896, Blaðsíða 7

Lögberg - 21.05.1896, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 21 MAÍ 1896. 7 Frjettabrjef. Icelandio River, 12. mal ’9Ö. Herra ritstj. I.ögbergs. Jeg held jeg vlki ekki I f>etta sinn frá gömlu reglunni Islenzku, Þegar frjettir eru sagðar, að minnast fyf»t á tíöarfarið,en jeg hirði ekki um fara n&kvæmlega út I f>ær sakir f7rir löngu liðna tlð. Yfirleitt var Veturinn mjög góður, snjóa og frosta- btill; vorið er kalt og votviðrasamt að Þessu; slðustu f>rj& sólarhringana I aPvil rigndi að kalla m&tti stöðugt, og Það sem af er maí telst svo til, að f>að kafi rignt meira og minna annanhvern ^Sg- Af votviðrum f>essum leiðir f>að fJrst og fremst,að jörðin er afar blaut °g vegir illfærir; önnur afleiðing vot- v*ðrauna er sú, að s&ning hefur f>vl D®r engin komist & enn, lltillega f>ar Setn landinu hallar, en pað er nú ðvlða hjer; ennfiemur stafar af rign- 'ngunum mikill vöxtur 1 fljótinu, eink- Utn I efri bygðinni, f>ar sem vatnið enn einusinni flóir inn I snm húsin. Af flöðinu I fljótinu stafar f>að ennfremur, 'ð „bómur“ f>ær, er peir Kristjón ^innsson og fjelagar hans ætluða að Wda sögunar „loggunum“ með, bil- «Öu, og allur viðurinn hrúgaðist sam- &n 1 eina bendu v:ð brúna, sem er yfir fljútið undan Lundi, og braut undan k'enni nokkra stólpa; samt & hún að kcita fær yfirferðar enn, og enn heldur hún öllum viðnum og vernd- ar hann pannig, og heldur honum fr4 að straumur fljótsins spyti honum & vatn. Fram að miðjum vetri var heilsu- far yfirleitt gott; eptir f>ann tima var ^JÖg almenn vesöld I nokkrar vikur, svo er nú sú pestaralda útrunnin, og almenn heilbrigði. Hjer I grennd- lQoi dóu ekki nema tvær manneskjur f Vetur,kona að nafni Þóra Jónsdóttir, &ð nyafstöðnum barnsburði, og stúlku- Wn & fjórða &ri, Ólöf Jónsdóttir. ^renn pör hjóna hafa gipst hjer & Vetrinum, fyrst Guðmundur Magnús- s°n og Óllna Jóhannsdóttir, næst Jón Kriatj&ri K. Reykdal og Sigurborg ^’gfúsdóttir, og síðast Jón Bjarnason °g Ragnheiður Sigurbjörnsdóttir. Kennslan við Lundi-skóla byrjaði 1101 miðjan febrúar; fyrst kenndi I n&lfan annan m&nuð Miss G. S. ^jeturson, og slðan Miss. S. Sveins- íðttir. Samkomur hafa verið með rninna *óti hjer siðastl. vetur; ekki svo að ^ilja, að fólk komi ekki við og við Satnan að skemmta sjer; einkum eru Þ&ð þó privat heimboð, en 1 mörgum _lffellum allfjölmenn. Á sumardag lnQ fyrsta var hjer pó almennn en ^Qienn samkoma; veður var pann ^ag> eins og marga fleiri vordagana, alt 0g blautt, svo færri munu hafa °mið en ef veðrið hefði verið blítt. ^ tn& ekki undanfella að minnast Samkomu peirrar er haldin var að fOausa P. O. p. 11. marz, 1 minningu Þess að bryggjan er fullger. Heims- tlDgla hefur farið svo mörgum orð- ntD um samkomu pessa, lið pað væri j*t>arfi að fara mörgum orðum um ana 1 Lögbergi. Pó má segja sam- °mu pessari til ágætis, að hún var Jölmenn, og forgöngumanni hennar, ^phani Sigurðssyni, pað til heiðurs, hann veitti peim, er hana sóttu, af Wkilli rausn*. Nokkrir bændur (um 30), flestir ^1® íslendingafljót, eru að mynda ^ndafjelag; er búist við aðpað verði 0rmlega byrjað 1 næsta m&nuði. Að tD leyti er lltil nybreytni I bænda- f, Öði |fJJ nnu; að vísu eru nokkrir að byggja ^Pp hús sln og endurbæta pau, jafnvel ^ Pau væru viðunanleg áður, og á J'0tlDU hafa tveir reist hús í Lundi- ^jarstæðinu. Fyrir rúmri viku byrjaði sögun- ®rmylnan að starfa. SKLK.IKK, 11. MAÍ. ’96. Herra ritstj. Lögbergs. Lað var heilmikið um dyrðir hjer .l^apturhaldsflokknum nylega. I>eirra ^Öneski faðir, Sir Charles, heimsótti *^>°g var honum mætt með hornleik- *) Af kosningafje. Ritst. Lögb. ara flokki, sem spilaði inngöngu lagið áður en hann stje slnum fæti inu I musteri bæjarins og stje par I sitt hl- sæti meö postula sína, suma til hægri en suma til vinstri handar. í>dr var honum fagnað af hjerum bil 150 manns, en hræddur er jeg um, að par hafi verið eins margt af vantrúar- mönnum, sem ekki hafa lagt mikla trú & kenningar hans. Ilann lagði mikla áherzlu &, hvað mikla &st hann hafi haft & Canada, að hann hafi komið yfir hið mikla haf til að hj&Ipa pessari pjóð áfram; hann ljet I ljósi óánægju slna með aðgerðir Manitoba-stjórnar- innar, og sagði að hún væri að brjóta á móti lögum páfans. I>að væri af pví að hún gengi fram hj& gömlum lögum, sem enn væru góð og gild, og pess vegna yrði hann að berjast áfram I nafni p&fans og setja & Mani- toba kúgunarlög svo að kapólskir menn fengju aptur sína sjerstöku skóla; hann lagði einnig mikla á- herzlu á, að petta-skólamál hafi verið og sje enn eitt hið stærsta mál, sem Canada hafi átt við, og sje pyðingar- mesta mál sem sje á dagskránni. Hann var auðsjáanlega ekki búinn að leita sjer upplysinga hjá Heimskr. um petta mál, pví jeg sje að hún áltt- ur petta skólam&l að mestu dautt,*og pyðingarlaust fyrir kjóseudur við næstu kosningar og ekki pess vert að taka pað til greina, en samt sem áður vogaði Sir Charles Tupper sjer að koma svona fram, og gaf hann pað I skyn, að ef hann kæir ist að við næstu kosningar, mætti hann til að skella kúgunarlögum & Manitoba, en hann vonaði að Manitoba-stjórn sæi að sjer og breytti stefnu sinni. Jeg veit að pessi biti er fastur 1 hálsunum á mörg- um, og pað mörgum af hans eigin mönnum, og áltt jeg að betra hefði verið fyrir flokk hans, að hans föður- lega ást til barnanna í Selkirk hefði aldrei verið synd, pvl 1 staðinn fyrir að hæna pau að sjer hefur hann rekið pau frá sjer. Postuli Tuppers, Hugh J. Mcdonald, hjelt ofurlitla ræðu, en pað helzta 1 henni var að syna fram á, að apturhalds-flokkurinn hefði purft hjálpar sinnar, og sjer hefði verið ómögulegt að neita pvl, par hann væri sonur Sir John A. Macdonalds. En hann passaði sig að minnast ekki neitt á skólam&lið. Eptir pví sem jeg kemst næst, ætla pessir leiðtogar apturhaldsflokks- ins sjer að ganga fram hjá Mr. Bradbury. Limafallssýki yflrunnin. Að SfÐtlSTU LJÍTUR HÓN UNDiN VAX- ANDI ÞEJCKINGU í MEÐALA- FRÆDINNI. Frásaga manns, sem var hálfdauður og I& I rúminu. Hann er nú hraust- ur og heibrigður. Læknar viður- kenna að limafallssýki sje ekki lengur ólæknandi. I>að sem sorglegra er en pað að sjá hraustan manu fá limafallssýki. Lif andi, en pó ófær til að bjarga sjer, hefur sá, sem pessa syki hefur fengið, orðið að I vonlausu ástandi alla æfi, [>angað til nú. En slðan hið merki- ega meðal, er gengur undir nafninu Dr. Williams’ Pink Pills, var fundið upp, hefur petta breyzt. Peir sem nú fá pennan hræðilega sjúkdóm, hafa meðalið við hendina, er peir geta læknað sig með. Mörg hundruð manna \ íðsvegar um petta land, sem legið hafa rúmfastir svo árum skipti, hafa læknað sig með peim. Einn af peim, sem hefur orðið fyrir. pvl l&ni, er Mr. Allan J. McDonald, alpekktur maður við Nine Mile Creek, P. E. I. Mr. MoDonald segir: „Haustið 1893 meiddist jeg I bakinu og pjáðist mjög af pví allt árið & eptir. Jeg ljet einu fjóra lækna reyna við mig, en pað kom fyrir ekkert. Áður en ár var liðið varð jeg að hætta allri vinnu, og alltaf fór heilsan versnandi. Tvisvar settu læknarnir utan um mig Plaster of Paris, en mjer batnaði ekkert við ekkert við pað. Jeg varð allt af máttlausari og m&ttlausari I fótunum og dró mig áfram, en *gekk ekki. Loksins varð jeg aigerlega máttlaus og tilfinningarlaus fyrir neðan mitti og eins ósjálfbjarga eins og barn. í pessu dauðans ástandi l&jeg 1 rúminu I 11 m&nuði. Llkamlega hafði jeg ekki miklar prautir, en ástand sálar- innar var of kveljandi til pess að pvl verði lyst. Loksins sögðu læknarnir mjer að jeg ætti engrar viðreisnar von, ogaðjeg yrði að lifa pað sem eptir væii eins og hvltvoðungur. Nokkru eptir petta las jeg um manD, sem halði haft sömu veiki og jeg, og bætt sjer íneð Dr. Williams’ Pink Pills. I>etta gaf mjer nyja von, og kuniiingjar iníoir útveguðu mjer dá- lítið af pillunum. t>egar jeg var bú- inn úr fáeinam öskjum fann jeg að m’er var töluvert batnað. Jeg hjelt áfram tneð pillurnar og fór tnjer allt af smám saman batnandi pangað til nú, að jeg er búiun með úr 32 öskj- um. En jeg er nú líka orðinn svo, að jeg get gengið frlsklega og unnið ljetta vinnu, og fer mjer fram daglega. Jeg get ekki með orðum látið í ljósi pakklæti mitt til peirra, sem hafa hjálpað til að útvega mjer heilsuna aptur. Jeg vona að pessi saga verði til pess að gefa raörgum sjúklingi vonina og hf i'suna“. Dr. Williams Pink Pills eru hið i merkilegasta meðal pessara tíma. í ótal tilfellum liafa pær læknað pegar öll önnur meðöl hafa brugðizt. £>ær ern óyggjandi við öllum sjúkdómum setn kouia af skemmdu blóði og veikl- uðu taugakeifi. £>ær eru seldar I öllum lyfjabúðum og sendar með pósti frá Dr. Williams Medicine Co., Brock- ville, Ont. fyrir 50 cents askjan, eða sex öskjur fyrir $2,50. !>að eru til margar eptirstælÍDgar af peim, sem alinenningur ætti að vara sig &. PRESTARNIR ERU SAMMÁLA. l'restar leiðandi kirkjudeilda kueða upp lof, rneð einum rómi, um Dr. Agnew's Catarrhal Powder. Prestum hÍDnaymsu kirkjudeilda kemur eðlilega ekki saman um yms trúar atriði. Samt sem áður er nú I seinni tlð farið að tala um að trúar- bragða flokkarnir ættu að saraeina sig utan um aðal atriði trúarinnar. Og pað er áreiðanlegt að prestarnir koma sjer saman um' ágæti Dr. Agnew’s Catarrhal Powder. Biskupinn yfir Episcopol kirkjunni I Toronto, Rt. Rev. A. Sweetman, D. D., D. C. L.; Rev. John Langtri M. A., D. C. L , og Rev. W. R. Williams, sem eru vel pekktir af öllum, hafa liælt pessu ágæta meðali við höfuðkvefi Og cat- arrh. l>að hefur verið brúkað á heim- ilum Rev. A. H. Newman, D. D. L. L. D ; Rev. T. Trotter, B. A.. og Rev. Malcolm S. Clark, B. A., sem eru hátt standandi í stjórn McMastec háskól- ans, og hæla peir pessu meðali eins og embættisbræður peirra í Episcopol kirkjunni. Samskonar skoðun hefur verið látin 1 ljósi skriflega af leiðandi prestum Mepódista kirkjunnar, svo sem Rev. A. S. Chambers, L. L. B; Rev. William Galbraith, L. L. B., og Rev. W. H. Withrow D. E. Ekkert síður skrifar Rev. S. Nicholls, prestur I Olivet Congregational kirkjunni 1 Toronto, um petta ágæta meðal, og mætti pannig halda áfram að lengja listann. Með pvl að anda ofurlitið I gegn um pipuna, sem fylgir hverri flösku af Dr Agnew’s Catharral Powder, berst duptið innan um allt nasaholið. Mað- ur finnur ekkert til af pví. £>að bætir manni & t(u mlnúttun og læknar cat- arrh, hey fever, höfuðverk, sárar kverkar, tonsilities og heyrnardeyfu. Sexttu ceuts. „Sample“ flaska með plpu (blower) send fyrir 10 cents I silfri eða frlmerkjum. S. G. Detchon, 44 Church street, Toronto. PRJÓNAVJEL. fab aíi eius $8.00 Prjónat 15 til 20 pör af sokkum á dag. Enginn vandi að meðhöndla hana. Allir geta lært i>að. Það má breyta henni svo að hægt sje að prjóna á hana úr hvað fínu eða grófu bandi sem er. Maskínan er ný endurbætt. og er hin vaudaðasta að öllu leyti. Hún er til sölu hjá Gísli Egilsson, Agent, Lögbekg P. O., Assa. ÍSLENZKUR LÆKNIR Dr. M. Halldorsson, Stranahan & Hamre lyfjabúð, ParJc Rr»pr% — — — N. Dale. Er að bitta á hverjum miðvikudegi i Graíton. N. D., frá kl. 5—6 e. m. FRANK SCHULTZ, Financial and Real Estate Agent. Commissioner iq B. IJ. Cefur ut giptinga-leyfisbrjef, Er innheimtumadnr fyrir THE TRUST ANO LOAN COMPANY OF CANADA, BHLDUR.................DIHH- Richards & Bradáaw, Dlálafærsliimeiiii o. s. frv Mtlntyre Block, WlNNrPRG, - , NB. Mr. Thomas II, Johnson les lög hjá ofangreindu fjelagi, og geta menn fengið hann til að túlka þar fyrir sig þegar þörf eerist Peningar til lans gegn veði I yrktum löndutn. Rymilegir skilmál&r. Farið til Tl\e London & Car\adiaq Loan & Agency Co., Ltd. 195 Lombard St., Winnipeg. eða S. Christoplierson. Virðingamaður, Gkund & Baldur. KJORKAUP____ -__SKOFATNADI. Karl. vinnuskór................$1,00 Karlm. spariskór............... 1.25 Betri karlm,spariskór meðnegld- um sólum.................. 1,50 Hælalausir barnaskór no. 2 til 7 25 Lágir barnaskór með hælum,3-7 35 Lágir hælalausir barnaskór, 8-10 35 “ barnaskór með hælum, 8-10 45 Hnepptir kvennskór, vandaðir.. 1.00 Sterkir lágir kvennskór, “grain“ leður.....................$ 85 Fínir reimaðir lágir Kid kvenn- skór 75c og................. 85 Fínir Kid kvennskór tneð patent tip........................ 1.00 Lágir Oxford skór fyrir börn 75 cent; fyrir stúlkur 90c, fyrir konur...................... 1.00 Allar pessar tegnndir eru nyjar og góðar vörur, og vetða seldar með pessu !ága verði fyrir peninga út I hönd að eins. öllum skriflegum pöntun- um er sinnt rækilega. £>eir sem panti að eins eitt par verða að senda 15 cent 1 viðbót fyrir burðargjald. Hafið þiS geymt prfslistan sem var í Lögb. 26. marz? 434 IVIAIN STREET. Ef ekki, getið þið fengið annan með þvi að skrifa eptir honum. OTRÍILECT EN SATT I>egar menn lesa pað pykir pað ótrúlegt, en samt sem áður er p&ð satt, að vjer höfurn og seljum meiri vörur en hvaða helzt aðrar fjórar búðir 1 Cavalier County. Með pvl vjer höfum tvær stórar búðir fylltar með hinar beztu vörur sem peningar geta keypt, getum vjer gert langtum betur, livað vörur og verð snertir, heldur en peir, sem eru að reyua að keppa við oss. Ef Þjer komið I búðirnar munuð pjer sannfærast um að vjer erum öðrum fremri. Yjer höfum tvo íslonzka afgreiðslu menn, sem hafa ánægju af að syna yður vörurnar og segja yður verðið. Látið ekki hjá líða a3 sjá oss áður en pjer kaupið annarsstaðar, pvl vjer bæði getum og munum spara yður peninga á bverju dollars virði sem pjer kaupig. L. R. KELLY, ALþEKKTA ÓDYRA BUÐIN í NORÐNR-DAKOTA. Hilton, 8. IIAKOTA ASSESSMEffT SYSTEM. H|UTUAL PRINCIPLE. Hefur fyrra helrningi yflrstandandi árs tekið lifsábyrgð upp & naerri ÞR.JÁTtU OG ÁTTA MILLIÓNIR, Nærri NÍU MILLJONUM meira en á sama timabili 1 fyrra. Viðlagasjóður fjelagsins er nú meira en hálf fjórda miUióu dollars. Aldrei hefur það fjelag gert eins mikið og nú. Hagur þess aldrei staðið eins vel Ekkert lífsábyrgöarfjelag er nú í eins miklu áliti. Ekkert slíkt fjelag hefur komið sjer eins vel á meðal hinna skarpskygnustu íslendinga. Yflr þú nnd af þeim hefur nú tekið ábyrgð I þvi, Harear þÚSUIldir hefur þaö nú allareiöu greitt íslending m, Allar rjettar dánarkröfur greiðir það fljótt og skiivíslega. Upplýsingar um þetta f jelag geta menn fengið hjá W. H. PAIJLSON Winnipeg, P. Ss BARDAL, Akra, Gen. Agent Man, & N. W. T. Gen. Agent N.& 8. Dak. & Minn. A. R. McNICHOL, McIntyke Bi.’k, Winnipeg, Gen. Manager fyrir Manitoba. N. W. Terr., B. C., &c. „SOLID GOLD FILLED” UR FYRIR $7 60. Itu kjörKaup? Viltu fá það bezta úr, sem nokkurntíma hef- fengist fyrir þetta verð? Yertu ekki hræddur að segja ja I adu þessa auglýsing og utanáskript þina og taktu fram hvert vilt heldur Karlmanns eða Kvennmanns Ur, ívort það á að vera „Open“ eða „Hunting Case“ og vtð lum senda þjer betra úr eu áður hefur fengist fyrir' ?>?♦** rð. ÚRIÐ ER 14 KARAT ,GOLD FILLED1 með ,NICKLE 4ERICAN MOVEMENT', og er ábyrgst fyrir 20 ár Það ir eins vel út og $50 úr, og gengur rjett. Þu getur skoðað 5 á Express Office-inu, og ef þjer líkar það, borgarðu agent- ím $7.5o og flutningsgjaldiö. En ef þjer lízt ekki á þa, skaltu ekki taka það. Við seljum ð úr aö eins, ekkert rusl. n The Universal Watch &. JewelerY Mfg. Co. DEPT 169, 608 30HILLER TjHEATRE- mdabók frí.j CHICAGO.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.