Lögberg - 09.07.1896, Blaðsíða 1
Lögberg er gefiS út hvern fimmfudag a
The Lögberg Printing & Publish. Co.
Skriísiofa: AfgreiSslustofa: PrentsmiSja
148 Princess Str., Winnipeg, Man.
Kostar $2,00 um áriS (á íslandi.6 kr.,) borg'
ist fytirfram.—Einsttok númer 5 cent.
Lögberg is published everv Thursday by
The Lögbrrg Printing & Publish. Co.
at 148 Princess Str., Winnipeg, Man.
Subscription price: $2,00 per year, payab
in advanco.— Single copies 5 cents.
9. Ar.
Winnipeg, Manitoba íiiniutndagfinn 9. júlí 1896.
Nr. 20.
Royal
Crown
Soap
þarf enga afsökun, hvort
heldur hún er brúkuð fyr-
ir andlitið, viö þvott, eða
í bað. Hún á engan jafn-
ingja.
n8>n önnur sápa, sem brúkuð er dags-
;a, reynist eiiis vel og Royal Crown.
ekki neitt jafngildi. I'að er engin
eins góð“. Heimtið að fá ItOYAL
bRo\VN. Haldið umbúðunum saman
°8 fáið fallega mynd eða bók.
uSllt
Hoyal Crown Soap Co., Winnipeg.
FRJETTIR
CANADA.
bað var búist við, að Sir Charles
^uPper og ráðaneyti hans myntli
*eRja af sjer f Rær, en ekki er enn
!°*nin fregn um, að svo hafi verið.
^durtalning atkvæða f /msum kjör-
*®niom hefur f engu verulegu breytt
þingmanna hvers flokksins um
'Ri svo það er að eins tfma-spursmál
lvenær Tupper-stjórnin segir af sjer.
^ tún ekki gonr f>að áður en f>ing
!euiur saman, 16. f>. m., neyðist hún
’* að gera f>að [>á strax, pví hún getur
'klti einu sinni ráðið hver verður
Dr»eti pingsins. Sfðustu frjettir segja
eptirfylgjandi menn verði í ráða-
'•yti Mr. I vauriers:
florseti ráðsins—Laurier.
Úómsmála-ráðgjafi—Mowat.
Hermála-ráðgjafi—Blair.
^jármála- ráðgjafi—Cartwright.
^erzlunarmála-ráðgjafi—Patterson.
S'glinga og fiskiv.-ráög.—Davies.
^árnbrau ta- ráðg j afi—Tarte.
f’óstmála-ráðgjafi—Mills.
^lkisritari—GeofErion.
•úkuryrkjumála-ráðgjafi—Fisher.
Innanlandstolla-ráðgjafi—F’raser.
t ollmála-ráðgjafi—Mulock.
^fir-lögfræðingur—F’itrpatriek.
An stjórnardeilda Joly (frá Que-
’ec) og einliver frá British Columbia.
^nanrfkis-ráðgjafi annaðlivort Mr.
^artin eða dómsmála-ráðgjafi Sifton
‘rA Manitoba).
Eldsbruni varð f Vjænum Victoria
^ritish Col. á mánudaginn var og
Cunnu þar eignir upp á $10,000.
Skógareldar gera mikinn skaða
!tl þessar muodir í British Columbia.
mikið hefur einnig verið í ám í
'^inu að undanförnu og gert all-
'ikinn skaða á ökrum o. s. frv.
Vörulest á Canada Pacific járn-
autinni hlekktist á nálægtsvonefnd-
13 Earrars Tunnel (vestur f fjöllum)
^östudaginn var,og ljet 1 maður lífið
1 2 meiddust mikið. Lestin var
aðin vörum sem komu frá Kfna með
Uu skipi fjelagsins, er gengur milli
aða f Asfu og Vancouver f B. Col-
^bia, mest te, er eyðilögðust að
’klu leyti.
tTLÖND.
Nú er frumvarpið um bann gegn
lllflutningi nautgripa og sauðfjár á
5t-i inn f Stórbretaland orðið að
Rúm, og ganga lögin í gildi 1. jan.
^7. L>ctta er ónoU högg fyrír yins
lönd, en verst fyrir vesalings gamla
ísland, sem sízt má við slíkum
hnekkir.
Síöustu frjettir frá Cairo á
Egyptalandi segja, að kólera sje að
aukast par aptur. Sykin var farin að
rjena talsvert fyrir skömmu, eptir að
vera f>á búin að drepa 6,000 manns.
Enn berjast Bretar við Matabele-
pjóðflokkinn í Suður-Afríku. Síðastl.
sunuudag lenti deild peirri,er Plumm-
er foringi fyrir, saman við villimenn
pessa og fjellu yfir 100 af f>eim, en
23 af liði Breta, sem rak hina á flótta.
Kristnir menn f Krftey (Crete)
hafa nú rifið eyna undan yfirráðum
Tyrkja og myndað j>ar bráðabyrgða-
stjórn. I>eir hafa einnig beðið Grikk-
lands stjórn að innlima eyna í grfska
ríkið.
Syki er nylega komin upp í
nautgripum í Australfu, og drepur pá
nnnvörpum. Sykin orsakast af lúsa
tegund einni (tick) sem jefur sig í
gegnum húðina og veslast gripirnir
upp á stuttum tfma og drepasQ Engin
ráð bafa enn fundizt við sykinni, og
stendur bændum mikill ótti af henni.
Tekjur Breta fyrir fyrsta fjórð-
ung yfirstandandi fjárhagsárs hafa
veriö yfir 8 millj. doll. meiri en gert
var ráð fyrir f áætlaninni. I>ette er
landið sem á að vera að fara f hund-
ana undir frjálsri verzlun.
Sykur-uppskeran f Cuba f ár cr
að eins um 2,000 tons, en var S fyrra
(1895) 1,100,000 tons. Þetta eru af-
leiðingar hinnar langvarandi nj>p-
reisnar á ,,gimsteini“ Vestur-Indi-
anna.
BANDAKÍKIN.
Demókratar komu saman á alls.
herjar flokksping f Chicago S fyrradag,
og sitja f>ar á ráðstefnu í f>vf skyni að
koma sjer saman um forsetaefui fyrir
Bandarfkin af hálfu flokks sfns við
kosningarnar 4. nóvember næstk.
l>eir halda ping sitt í afarstórri
byggingu einni, ernefuist „Coliseum“
f Jackson „parkinum“. Flokkurinn
er ekki allur á einu máli hvað stefnu
snertir, pví sumir fulltrúarnir eru
gull-menn (vilja halda hinum gamla
gull-mælikvarða), en sumir silfur-
menn (silfur-frísláttumenn, sem í
rauninni pyðir pað, að reyna að gera
60 centa virði af silfri að dollar, som
gangeyrir). Silfur-menn unnu sigur
strax í byrjuD, Jpegar verið var að
kjósa forseta pingsins. Þeirra maður,
Daniels,fjekk 556 atkvæði, en senator
Hill (frá New York) ekki nema 349
atkvæði af hálfu gull-manna. í
stefnuskrá Demókrata verður, auk
frfsláttu gulls og silfurs (silfur f
hlutfallinu 1 á móti 16 við gull),
Monroe-kenningin, að viðurkenna
uppreisnarmenn í Cuba, og tekju-
tollar að eins. Ómögulegt er, pegar
petta er skrifað, að gizka á, livern
flokksping petta muni tilnefna sem
forsetaefni fyrir Bandaríkin af hálfu
Demokrata.
Nú er búið að semja matskrárnar
fyrir New York-bæ fyrir yfirstandandi
ár (1896), og eru allar fasteignir í
bænum metnar á $1,731,509,143, eða
$85,480,488 meir en f fyrra (1895).
Allt lausafje cr metið á $374,975,762,
eða $4,736,866 meira en í fyrra.
fiannig eru allar eignir í New York
metnar $89,537,243 meir en árið
1896. Lausafje sumra manna í New
York er metið mjög hátt, t. d. Vand-
erbilts yfir 8 millj. doll., Moses Taylors
yfir 4 millj. doll., Percy E. Paynes 3J
millj. doll., Eugene Kellys 2 millj.
doll. A hvert dollars virði er lagður
bæjarskattur er
hundraði.
nemur 2.08 af
Nú er álitið að eitthvað af liinum
90 mönnum, sem innibyrgðir eru í
Pittston kolanámunni, sem hrundi
saman, eins og getið var um f sfðasta
Lögbergi, kunni að vera á.lffi enn, og
er unnið að pvf nótt og dag að reyna
að ryðja burt grjótiuu og öðru, sem
niður hrundi, til að komast til mann-
anna.
Bandaríkjamenn hjeldu pjóðhá-
tfð sfna, hinn 4. júlí, með mikilli við-
höfn um allt landið eins og vant er,
og eins og vant er urðu yms slys
pennan dag, sem of langt er upp að
telja. Slys pessi orsakast vanalega
af púður-sprenginguin, og er undra-
vert að meiri varkárni skuli ekki við-
höfð en gert er-
Ritstjóri II kr. liefur fundið enn
eitt „merar-hreiðrið“, og er [>að cggja-
snautt að vanda. llann tekurósköpin
öll upp f sig út af pvf, að Greenway-
stjórnin skuli hafa leyft sjer að setja
Úlf (Joseph Wolf) gamla (ekki úlfinn
í sauðargiL’ruuni) af sem lögreglu-
dóinara og fiiðdómara. Já, ritstjórinn
tekur svo fullan gúlinn út af pessu,
að oss ketnur til hugar asni, sem er
svo gráðugur að hann lætur svo mik-
ið af höfrum upp i sig,að liann annað-
hvort kafnar eða verður að láta sumt
út úr sjer aptur.
Eins og vant er segir Hkr. ekki
einu sinni hálfan sannleikann f pcssu
máli. Blaðið veit ofboð vel (pví pes»
var getið f blöðunuin bjer í Winni-
peg), að Úlfur gamli fór svo að ráði
sfnu fyrir kosningarnar, að pað hefði
verið lireint hneyksli að láta hann
skipa nokkurt dómarasæti. Lög-
regludómari, sem er aðal maðurinn í
að flytja áfenga drykki f samkundu-
hús Gyðinga, í pví skyni að fylla pá
og fá pá með pví til að greiða atkvæði
með vissum manni, er sannarlega
ekki hæfur til að gegna dómara-
störfum. l>að er lagabrot að van-
helga samkur.duhús nokkurra manna
eins og hitt, að hafa áhrif á menn
með vínföngum, og dómarar eiga að
láta hlýða lögum, en ekki brjóta pau.
Þar að auki hefur reynzlan syut, að
pað er ekki hættulaust að hafa svona
„partiska“ pilta í lögregludómara e^a
friðdómara stöðu. Menn mega inuna,
hvernig einn apturhalds friðdómarinn,
Leacock, leysti atkvæðafalsarann
Chamberlain út upp á ónytt veð, til
að koma honum undan rjettvfsinni.
ímyndar ritstj. Ilkr. sjer, að Ulfur
gamli hefði skirrst við að gera hið
sama? Eða er ritstj. blaðsins svona
fokvondur út af pví, að hann fjekk
ekki tækifæri til pess? Það er auð-
sjeð, að liræsni og yfirdrepsskapur er
einn kostur ritstj. Hkr. Hann hamast
á mótstöðumönnum sfnum útaf, að
peir hlffi flokksmönnum sínum
sem náttúrlega er helber ósannindi
— og lætzt ætla að rifna af vandlæt-
ingar-anda í heild sinni, en hylmir pó
sjálfur með allskonar bófum — bara
ef peir eru apturkalds-bófar.
Hvað tilkynning Mr. Pbillips til
Úlfs gatnla snertir, pá er vant að til-
kynna hlutaðeigendum innihald ráða-
neytis-sampykkta strax, án pess að
fylkisstjórinn sje búinn að undirskrifa
pær. Eins og allir, sem nokkuð
pekkja stjórnarfar hjer í landi, vita,
siturfylkisstjórinnekki á leyndarráðs-
fundum og skrifar opt undir sam-
pykktirnar talsvert seinna. Fylkis-
8tjórinn er f raun og veru ekki nema
innsigli á gerðir ráðaneytisins, sem f
raun og veru fá fullt gildi strax og
ráðgjafarnir hafa sampykkt pær.
Hvers vegna birtir ekki Ilkr. brjef
dómsmála ráðgjafaiiSjSem hún minnist
á? Og pví gefur ekki blaðið dag-
setningu brjefs fylkisstjórans?
Hkr. segir, að Úlfur gamli hafi
sagt af sjer 26. júní. l>að var tómt
ómak (ef pað er ekki lygi), pví pað
var búið að setja hann af nokkru áður
eins og sjest af eptirfylgj. auglysing,
sem komu út í stjórnartíðindunum
(The Manitoba Gazette), sem gefin
voru út laugardaginn 20. júní 1896.
Þar stendur: „Ráðaneytis-fyrirskip-
anir nr. 4355-F, 4787 F og 4756 -F>
hvar með Joseph Wolf, James Keith
Strachan og Philip Brown, í Winni-
peg, voru útnefndir friðdómarar, hafa
verið numdar úr gildi.“
„Ráðaneytis-fyrirskipan nr. 2224
-D, hvar með Joseph Wolf, í Winni-
peg, var útnefndur lögregludómari,
hefur verið numin úr gildi“.
Máske sitstj. Hkr. ætli að telja
mönnum trú um, að fylkisstjórinn
liafii ekki staðfest ráðaneytis sam-
pykktir pessar áður en pær voru birtar
í stjórnartíðiudunum?
Fyrirspurn.
Nágranni okkar veitir vatni frá
sjer pannig, að pað fer yfir hveiti.
akra ekkar, er næstir búum, og hefur
myndast á peim svo mikið vatnsinagn,
að hveitið cr gersamlega f veði nú
pegar.
Vilduð pjer, herra ritstjóri, gefa
okkur fullnægjandi svar hið fyrsta,
upp á fyrirspurn pessa?
Hefur liann rjett til, að veita
pannig vatni á okkur?
X.
Svar. Þó upplysingar pær, ^r
pjer gefið um kringumstæðuruar, sje
ef til vill ónógar til pess, að hægt sje
að gefa óyggjandi svar, pá inun
óhætt að fullyrða, að nágranni yðar
hefur engan rjett til að veita vatni
frá sjer á pann hátt, að pað skemmi
akra yðar. Þjer ættuð að aðvara
pennan nágranna yðar skriflega um,
að hann gari yður skaða með pvf að
veita vatni af sjer, og hóta bonum
lögsókn ef hann lialdi pví áfram.
l>jer getið að líkindum lögsótt hann
jyrir pann skaða, sem pjer hafið orðið
fyrir, og fengið skaðabætur, ef pjer
getið sannað skaða.
CARSLET & Cö.
SUMAR-SALA
Á hvítum og lituBum‘BLOWSE8“ áöOc.
7öc. og $1,(K).
Xýjasta tegund af sumar “Vests” ineð síð-
um ermum á 5, 8,10, 15 og 20c. hvert.
Sokkar
Svartir sokkar sem upplitast ekki á 10,15.
20 og 25c. parið. Bloikir sokkar 20c.parið,
8irs! 8irs!
100 straDgar af Sirz, semjadir þvott á 5, 8
og lOc. yardið.
Kjólaefni.
Allt tilheyr. kjólum með n'iðursettu verði.
Framúrskarandi got.t tvöfalt Cashmere
Serges á 25c. yardið.
25 strangar af Flanuelet.te 5c. yardið.
Karlmanna-búningrur
Hálsbönd, Sokkar, Axlabönd og Skyrtur
með stúrsöíuverði.
Möítlar og Jakkar
Mikill afsiáttur af kvenn Jökknm og
Capes, Jakkar 75c., 1.25, $1.50 til $5.00
Minna eu iunkaupsverð.
Stróliattai*
4 kassar af kvennmauna og barna stráliött
um á 10, 15, 25 og 35 cents hver.
CARSLEY & CO,,
344 MAIN STR
Nokkrum dyrum fyrir sunnan Tortage
Avenue.
VEeGJA-PAPPm.
Jeg sel veggja-pappir með lagra verðt
en nokkrir aðrir i NorðvesturlandinU,
Komið til mín og skoðið vörurnar áð-
ur en þjer kaupið annarsstaðar. paS
kostar ykkur ekki neitt en mun
BORGA SIG VEL.
Jeg sendi sýnishorn út um landíö tíf
hvers, sem óskar eptir þeim, og þar
eð jeg hef íslending í búðinni geti8
þjer skrjfað á ykkar eigin máli.
R. LECKIE,
Peningap til ians
gegn veði f yrktum löndutn.
Rymilegir skilmálar.
F’arið til
Ttfe London & Caffadiaq Loan &
Agency Co., Ltd.
195 Lombakd St., WiNNirKö.
eða
S. Christoplierson,
Virðingamaður,
Grund & Balduk.
Richards & Bradshaw,
Málafærslunienii o. s. frv
Mdntyre Block,
WlNNrPEG,
NB. Mr. Thomas H, Johnson les lög hjá
ofangreindu fjelagi, og geta menn fengið
hann til að túlka þar fyrir sig þegar þörf gerist
Arinbjorn S. Bardal
Selur líkkistur og annast um
farir. Allur útbúnaður sá bezti.
Opið dag og nótt.
613 Elgin /\ve.
ótórsala og Smásala
425 MAIN STREET,
WINNIPBG, MAN.
J.G. Harvey, B.A., L.L.B.
Málafærslumaðuk, o. s. frv.
Offlce: Room 5, West Clements Block,
494)4 Main Stueet,
WlNNIFEG, - - MANITOBA
BORGAR SIG BEZT
að kaupa skó, sem eru að öllu leýt
vandaðir, og sem fara vel á fæti
Látið mig búa til handa yður skó
sem endast í fleiri ár. Allar aðgei ð-
ir á skótaui með mjög vægu verðí.
Stefíin Stefíinsson,
025 Matn Stiieet. Winniteo
Globe Hotel,
146 Pkincess St. Winnipeg.
öistihús þetta er útbúið með ölhim nýjasta
útbúnaði. Ágætt fæði, frí baðherbergi og
vínföng og vindlar af beztu tegund. Lýs
upp með gas ljósum og rafmagns-klukk-
ur í öllum lierbergjum.
Herbergi og fæði $1,00 á dag. Emstakar
máltíðir eða herbergi yflr nóttina 25 cts,
T. DADE,
Eigandi.