Lögberg - 09.07.1896, Blaðsíða 2

Lögberg - 09.07.1896, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 9. JÖLf 1896 KIRKJUHNGID. 5. FUNDUR vjlt seltur kl. 2 e. m. 26. júnl 1896. Allir á fundi nema llj6cn Jónsson og dr. M. IlHlldórsson. t>á hóf sjera F. J. Bergmann fyrirlestur sinn um: ,,Iíugsjónir“, og lauk honum kl. 4 e. m. Eptir fyrirlesturinn varð nokkurt f un larhlje. Sendinefndin til sjera H. Pjeturs- sonar lagði fram munnlega skilagrein, og var Árna Sveinssyni, peim nefnd- armanni sem ekki á sæti á pinginu, veitt málfrelsi í pessu máli. S. Arason talaði fyrst fyrir hönd n ifndarinnar. Tók hann pað fram, að pingið 1 fyrra sendi nefndina á fund sjera Hafsteins Pjeturssonar til pess, að leitast við að leiðrjetta mis- skilning hans gagnvart kirkjufjelag- inu og embaettismönnum þess, en ekki, eins og nú stendur í brjefi sjera Hafateins til forsetans, til pess, að benda honum á pörfina á formlegri úrgöngu úr kirkjufjel. Nefndin neiti samhuga peirri staðhæfing sjera Ilafst. Hún hefði aldrei sagt nokkuit orð er gæfi tilefni til slíkra orða. En nefndin hefði reynt að s/na honum fram á p inn skaða og pá hættu, sem aíferð lians myndi baka honum og kirkjufje- laginu. Loforð sitt um svar, pegar tíðindin frá slðasta pingi væru full- prentuð, hefði hann ekki efnt, P. S. Bardal rakti sögu málsins un myndun„Tjaldbúðar-safnaðar“ og afskipti sjera Hafsteins af kirkjufje- laginu. Sagði, að hann hefði borið fram að Tjaldbúðar-söfnuður einn ætti meira andlegt líf en allir söfn- uðir kirkjufjelagsins til samans, að ritdeila hans í vetur og áburður hans á kirkjufjelagið og embærtismeun p 3ss i/si kærleiksleysi hans til pess og peirra. Hin mesta ástæða sje til að bryggjast yfir og biðja fyrir pess- um bróður vorum. Nefndin hefði vissulega enga ástæðu gefið til pessa brjefs sjera Hafsteins. Árni Sveinsson neitaði, að nefnd- in hefði bent sjera Hafsteini Pjeturs- syni á að yfirgefa kirkjufjelagið. Hið gagnstæða hefði hún reynt aðgera: leiða honum hættuna fyrir sjónir og leitazt við með kærleika að leiða hann inn aptur sem starfsmann vor á meðal. Eptir allmiklar umræður var uppástunga frá sjera N. S. Þorláks- syni, um að setja nefnd í málið, sam- pykkt. Þingið kaus f pá nefnd pá: Frið- jón Friðriksson, M. Paulson og sjera N. S. Þorláksson. Sampykkt að næsti fundur verði kl. 8 f kveld. Fundi slitið. 6. FUNDUR var settur kl. 8 e. m. 26. júnl 1896. Á fundinum voru allir pingm. nema Jón J. Clemens, sjera N. S. Þorláks- son og dr. M. Halldórsson. Forseti sk/rði frá, að eptirfylgj- andi nýir pingmenn væru komnir: Sjera O. V. Gíslason^Wilhelm H. Paulsson (frá Wpeg söfn.) og Magn- ús Jónasson (frá Bræðra söfnuði). Þar næst sk/rði forseti frá, að se.idimaður frá General Council, sjera H. K. Gebhart, frá B'argo, væri kom- inn á ping, og gerði sjeta F. J. Berg- mann hann pingmönnum kunnugan og óskaði, að hann fengi að segja nokkur orð, og var pað veitt. Sjera Gebhart sk/rði í fáum orð- um frá stefuu Gen, Councils og árn- aði pinginu blessunar með starf pess. MUslóns-málið. Þá var sampykkt að taka missións niálið fyrir. Sjera B. B. Jónsson lagði pá fram álit nefndar- innar, scm f pað mál hafði verið sett, rg hljóðaði pað svo: Herra forseti' Nefndin, sern tjer settuö til að íhuga tnálið nm missfóns starfsemi kirkjufje- lagsins, leyfirsjerað leggja fram svohljóð andi nefndartillögu: Nefndin finnur hve brýn nauðsýn ber til þess, að hin prestlausu byggðarlög fólks vors geti oiðlð einhverrar prest- hjónustu aðnjótandi frá kirkjufjelaginu. l>ær stöðvar hins íslenzka fólks, sem prestleysið er nú tilfinnanlegast á, eru byggðirnar umhverfis Manitoba-vatn, byggðin í Alberta og bingvalla-nýlemlan. Sjera O. V. Gíslason hefur, eins og getið er um í ársskýrslu forseta, |ijónað í Þing- vallanýl. að nokkrum parti á síðasta ári, og væntum vjer að liann muni t-júna har framvegis að eiuhverju ieyti. Til þess að ráða nokkra bót á prestleysinu í hinum öðrum áður nefDdu byggðarlögum, ræður nefndin þinginu til að snúa sjer til sjera N. Steingr. Þorlákssonar og leitastviðað fá hann til að fara i missíóns erindagjörð- um til hinna prestlausu íslenzku byggða á þessu sumri eða næsta hausti. Nefnd'm leggur það einnigtil, að þing þetta heimili stjórn kirkjufjelagsÍDS að verja til missí- óns-starfs þrssa allt að flOO úr sjóði fjelagsins. Á kirkjuþingi 26. júní 1896. Fr. J, Bergmann, Björn B. Jónsson, S. Arason, J. A. Blöndal. Sv. Sölvason. Sj'era B. B. Jónsson mælti sterk- lega með nefndarálitinu. Sj'eraF. J. Bergmann mælti einn- ig mcð nefndarálitiuu og benti á, að menn yrðu að gera sjer p/ðingu starfsins ljósa og sampykkja ekki nefndarálitið nema allir sje fullkom- lega sampykkir pví. Sjera J. Bjarnason mælti einnig með nefndarálitinu, en benti á, að ekki væri mikið fje í sjóði, og pess vegna pyrfti að íhuga hvaðan ætti að fá fjeð, er parf samkvæmt nefndar- álitinu. S. S. Ilofteig talaði í sömu átt og fyrri ræðumenu. Áleit að kirkjufje- lagið gæti ekki varið fjo slnu bctur til annars en að vi ita lrirun prest- lausu byggðum hjálp. M. Paulson benti á, að petta mál pyldi enga bið. Sagði, að peir, sem búa í Álptavatns og Gruunavatns- nýlendunum, væru mjög áfrarn um að fá góðan prest til að koma kirkju- málum par í horf. G. E. Gunnlögsson mælti einnig með inissfóus starfi, á pann hátt scm nefudarálilið fer fram á. Sjera B. B. Jónsson sagði, að sjálfsagt sje að forsetanum og ttjórn kirkjufjel. sje falið að semj i um slíkt missíóns starf við sjera N. Stgr. Þor- láksson. Sjera O. V. Gíslason sagði, að hanD hefði samið svo um, að koma til Þingvallan/lendu-safnaðar í haust. Uvatti til aukinnar n>is3Íóns-starfsemi. Ekki pað eitt, að segja mönnum að guð sje til, er nægilegt, heldur parf að fá fólkið, er petta veit, til að pjóna peim guði f sannleika. Eptir nokkrar lleiri umræður var nefndarálitið sampykkt. Gunnl. E. Gunnlögsson gerði eptirfylgjandi uppástungu í sambandi við missfóns rnálið: „Þingið ræður söfnuðum kirkju- fjelagsins til,að halda árlega missíóns- hátfð til st-yrktar missfóninni, og halda >á hátfð sunnudaginn sern uæstur er „refo:mations“-deginum (31. okt)“. Uppástungan sampykkt í einu hljóði. Ungmenna-málið. Samkvæmt uppástungu var sam- >ykkt, að taka petta mál fyrir nú strax. M. Paulson lagði fram eptir- fylgjandi nefadar álit um málið: Herra forseti. Nefndin í rnálinu: „Hvað á að gera fyrir ungmennin", leggur fram fyrir þingið eptirfylgjandi álit: Nefndin ræður þinginu til: 1) Að kjósa 3. manna starfsnefnd fyrir árið, sem skuli Jiafa til nreðferðar málið um bandalag ungmennanna i lút- ersku söfnuðunum ísleuzku. Nefndin skal starfa að málinu, kynna sjer það sem bezt, skýra það fyrir almenningi, stuðla til þess að bandalög komist á fót í söfnuðun- um og eptir megni sjá um, að sá fjelags- skapur geti þrifist. 2) Ennfremur ræður nefndin til þess, að forseta kirkjufjelagsins sje falið á bendur að sjá um, að samtals fundir um kristindómsmál verði haldnir í söfnuð- unum. Á kirkjuþingi, 26. júní 1896. . Jón J. Clemens. N. 8tgr. Thorlaks3on. M. I’aulson. M. Paulson mælti sterklega með nefndarálitinu og eptir nokkrar um- ræður var pað sampykkt. M. Paulson stakk upp á, að kirkjupingið kjósi eptirfylgjandi menn samkvæmt pvf, er nefndarálitið gerir ráð fyrir: Mr. Jón J. Clemens, sjera J. A. Sigurðsson og Mr. Runólf Mar- teinsson, og var uppástungan sam- pykkt umræðulaust. Fundi slitið kl. 11 e. m. 7. FUNDUR var settur kl. 9 f. m. 27. júní 1896. Sálmurinn nr. 102 var sunginn og sjera O. V. Gíslason las 16. kap. hjá Jóh. og ílntti bæn. Allir á fundi nema dr. M. Ilall- dórsson, sem farinn var heimleiðis. Umboðsbijef Rev. H. K. Geb- harts frá Fargo, N. Dak., sem fulltrúa General Councils, var lagt fram, og sampykkt að veita pvf viðtöku og setja pað í fundargerðina. Brjefið hljóðar sem fylgir: New York, May 23rd 1896. This is to certify, tliat the liev. II. K. Oebhart of Fargo, N. Dak., was duly ap- pointed Official Visitor to the Icelandic Synod by the General Council of the Evang. Luth. Church in North America at its last Convention, held at Easton, Pa. May tlie blessiug of the Lord rest upon his presence and the deliberations of the Venetable Synod! Dr. Edw. F. Moldelinke, Pres. Gen. Council. Þá lagði Fr. F. iðriksson fram eptirfylgjandi nefndarálit út af úrsögn sjera Hafsteins Pjeturssonar: Álit nefndarinnar, sem kosin var til þess að leggja fram frumvarp til þings- ályktunar í málinu út af úrgöngu sjera Hafsteins Pjeturssonar úr kirkjufjelaginu. Þrátt fyrir marg ítrekaðar tilraunir tii þess að leiða sjera llafsteini Pjeturssyni fyrir sjónir, að liann misskildi afstöðu sína gagnvart kirkjufjelaginu og að hann hefði það fyrir rangri sök, er hann ber því á brýn ofsólcn og illan hug til sín, hafa þær þó allar orðið árangurslausar. Sjera Hafsteinn Pjetursson hefur greinilega í orði og verki sýnt, að hann ekki vilji i kirkjufjelaginu standa og skoðar sjálfan sig úr |.ví geng'nn. Siðan hann fráhverfð- ist kirkjufjelagið hefur framkoma lians gagnvart því verið nijög óvingjarnleg og óviðurkvæmileg, ekki sízt fyrir mann í hans stöðu. Af öllu þessu leiðir, að vjer álítum sjera Ilafstein Pjetursson við kirkjufje- lagið skilinn, án þess nokkuð sjáanlegt sje við það hægt að gera, nema að lýsa hryggð vorri yfir því að maðurinn, sem menn höfðu svo mikið traust á kristindóminum til«fiingar hjá oss, skyldi snúast svona móti oss. Einnig lýsum vjer yfir þv5, að vjer getum naumast trúað, að sjera Hafsteinn hafi gert sjálfum sjer grein fyrir, hve mikinn skaðahann með þessu hefur unnið kristindómsmálinu vor á meðal, Biðjum vjer því guð að t'yrirgefa liotium og gefa lionum náð til að bæta þennan skaða að svo miklu leyti sem verða má. N. 8tgr. Tliorlaksson. F. Friðriksson. M. I’aulson. Nefudarálitið var sampykkt um- ræðulaust eptir uppástungu W. II. Paulsonar. liarnablaðs málið var pá tekið fyrir til umræðu. G. E. Gunnlögsson flutti pað mál og mælti með pví. Áleit að barna- blað myndi frekar bæta fyrir „Sam.“, en alls ekki spilla fyiir henni. Skeð gæti, að vj'er gætum komist í samband við eitthvert stórt barnablaðs-útgáfu- fjelag, er fengist til að gefa pað út á íslenzku í sambandi við sín eigin blöð, ef maður frá okkur fengist til að sjá um ritstjórn pess. Bæði kirkjan og íslenzk tunga myndi græða á slikri útgáfu. Gerði appástungu um 3 manna pingnefnd í málinu, sem var sampykkt. í nefndina voru settir: Sjera B. B. JónssoD, W. H. Paulson og Gunnl. E. Guunlögsson. Reikningar kirkjufjelagsins. Mr. A. Friðriksson, fjehirðir kirkju- fjel., lagði pá fram reikning fjelagsins fyrir fjárhagsárið, er hljóðar pannig: Hið ev. lút. kirkjufjelag Íslendingaí Vest- urheimi í reikningi við A. Friðriksson. tekjur: 1896. í sjóði hjá fjeh. 39. jóní '95 samkv. reíkningi................|S2,17 25. júní Frá Winnipeg söfnuðí kirkjufjelagsgjald 15.00 “ Garðar-söfnuði, per Itev. Fr. J. Bergmann I6.0O Mountain-söfnuði per Þorl. Jónsson 10.00 „ Frelsis söfnuði per Fr. Friðriksson 8.00 ,. Fríkirkju söfnuði per B. Sigvaldason 6.00 „ Vídalíns söfnuði per Rev. J. A. Sigurðsson 5.351 „ Grafton-söfnuði | per Rev. J. A. Sigurðssön 3.0 „ St. Páls-söfnuði per llóseas Þorláksson 6.50 „ Lincoln söfnuði per P. V. Pcterson 4.01 ,. Marshal i.öfnuði per ltev. B. B. Jönsson 1.50 „ Þingvalla-söfnuði per Sigurb. Guðniiindss. 4.00 „ Pjeturs sölimði per Tj . liu'jaldsson 3.75 „ Hallson-söfnuði per Jóu Sigfússon 3.00 „ Pembinafjalla söfnuði ]>er S. .1, G. Il-nson 3.00 „ Pembina s fnuði per O'. Þorsteinsson 3,00 „ Þingvnllanýlemlti s'ifu. 2.00 ,, Brandon söfn., Vonin per G. E. G unnlögss. 1.50 „ Bræðra-söfnnði per Magnús Jónasson 2.00 $ 179.77 1895. Útgjöi.d: 1. júlí. Borgnð sjera <). V. Gísbisyni 25.00 1. ág. „ ' Lögb. Pr. & Publ. Co. fyi.ir, Sameiuinguna“ 36.00 „ MinuteBook............. 1.85 „ Lögb. Pr. & Publ. Co, fyrir lólkstalssk.form 1.50 „ Fnrseðil fjeh. Á. F. frá WinnipegtilGlen- bnro og þaðan til Winnipég, per C.P.R. 8,00 „ Ritföng................ S5 í sjóði hjá fjehirðir......106.57 $179.77 Fjehirðir benli á, að /msir söfn- uðir hefðu ekkeit borgað i kirkjukfje lagssjóð á árinu, og áleit að einhverjar ráðstafanir [>yrfti að gera til þess, að allir söfnuðir lef;ðu nokkuð fram. Framh. á 3. bls. ÆÐAH N ÚTA R LÆ KNAÐIR á 2—6 nóttum.—Dr. Agnews Oirit- ment læknar æðahnúta frá 3 — 0 nótt- um. Menn fá linun undireins 0" menn hafa borið [>að á. Ekkert með al getur jafnast við f>að. Það læknar einnig hringorma og alls konar út- brot: Salt Rlieum. Eczema, llirbers Itch o. s. frv. 35 cent. TÍU CENTS LÆKNA HÆGDA leysi og lifrarsjúkdóma.—Dr. Agnews Liver Pills, eru ágætari en nokkrar aðrar pillur. Þær lækna svo undrun gegnir: höfuðverk, hægðarleysi, gall- s/ki, meltingarleysi oglifrarsjúkdóma. Kostar 10 cents glasið—40 inntökur. PAIN-KILLER THE GREAT Family Medicine of the Age. Taken Internally, ItCures Diarrhœa, Cramjp, and Pain in the Stomach, Sore Throat, Sudden Colda, Coughs, etc., eto. Used Externally, ItCures Cuts, Bruises, Burns, Scalds, Sprains, Toothache, Pain in the Face, Neuralgia, Rheumatism, Frosted Feet, No artlcle ever attalnod to *uch unbounded popular- lty.—Salem Obterver. Wecanbear teitimony to the efflcacjr of the Pain- Killer. We havo seon its maplc effoct* in soothlng the *evorost pain, and know it to be a good article.—Cincin- natí Dispatch. Nothingh»*yot*urpa**od the Paln-Killer, whlch I* the most valuablo famlly medlclno now ln u*e,—Tennettee Organ. • It ha* real merit; as a rooans of romovlng pain, no modicine ha* acquired a reputation equal to Perry Davis' Pain-Killer.—Netrport Netcn. Bewaro of imitations. Buy only the genuine " PElilií Þavis.” bvld everywhere; Aarg* bottles, Very largo bottle, 60c. NORTHERN PACIFIC Jfiirðúblíit* með Jarrjbraut, Vatnaleid og Hafsl^ipimj seldir til AUSTUR CANADA, BRITISIl COLUMBIA. BANDARÍKJANNA, BRETLANDS, FRAKKLANDS, ÞÝZKALANDS, ÍTALÍU, IDLAND3, KÍNA, JAPAN, AFRÍKU, ÁSTRALÍU. Lestir á hverjuin degi. Ágætur út- búnaður Frekari upplýsingar, og tii ss að fá farbrjef. snúi menn sjer til SKRIFSTOFUNNAR að 486 Main St„ Winnipeg. eða á vagnstóðvnnum, eða skrifið til H. Swinford, Gen. Agent, Winnijeg SIGFUS ANDERSON, 651 BANNATYNE AVENUE. hcfur fengið inn miklsr byrgðir af allskonar VHCGJA-PAPPIR crn hann selur með lanirt um læ<zra n n verði en nokkiir anuar veggja jiapp* írsali 1 þcssum bæ. llann befur 125 mismunandi soitir, sein hanu selur frá 5c. til 30(J stranirann. O Ekkert er heiisusamlegra og skemmtilegra á sumrin fyrir bæjarfólk cn J>að, að taka sjer smá túra út um landið. Og ef maður for J>að á hjóli (B'cyole) n/tur maður sín bctur en á nokk- urn annan hátt. Jeg get selt gó'd’ kvcilll- l.jól fyrir oina 860 horgað útí liönd, eða $65 uppá lán. Þessi hjól eru hin vönduðustu, og bafa fengið orð á sig fyrir að renua ljett og endast vel. Þau f>ola J>ví sainanhurð við öll önnur hjól, J>ótt d/rari sjeu. Karlm. hjól frá $55 og upp. B. T. Bjöknsson. pmmmmmmmmmwmtt 1 $1.00 EDA 150 CENTS, y hvort sem þjer viljið heldur. Af því að nú er töluvert ^ liðið á þennan yfirstandandi »: úrgang Lögbergs, dettur oss í y iiug að hjóða nyjum kaupend- ^ um sjerstakt kostaboð á því, »- sein eptir er af árgangnum. y Vjer 'ojöðum því: r Lögberg frá þcssuin tíma cil : ársloka (í rúma 7 mánuði) z "S sögurnar: „þokulýður- E ini‘“ (0-56 bls.), „f leiðslu" - (317 bls.) og „Æfintýri 1 kaptcins Horns“ (um 700 bls.) fyrir að eins $Í.OO. ^ - EI>A ^ þeir, scm ekki kæra sig uin sögurnar, geta fengið Lög- S~ BERG frá þessum tíma til y ársloka (í rúma 7 mánuði) y fyrir ein % 50 cents. y En aðgætandi er, að borg- ^ unin verður undir öllum kringumstæðuin að fylgja ^ pöntuninni, og aðþetta kosta- boð gildir að eins hjer í álfu. » Lögberg ^ Print. & Publ. Co. * Sögurnar ,,í>okulýðurinn“ og Leiðslu** verða sendar strax og pöntunin kemur; en ,,Æfin- týri kajjteins IIorns“ getum vjer ekki sent fyrr en seinna. Sagan endar i blaðinu um júlímánaðar- l°k,og verður þá hept, sett í kápu S— og send eins fljótt og unt verður. fmmmmmm I. M. Cleghorn, M. D,. LÆKNIR, og YFIRSETUMADUR, Et* OtsUrifaður af Manitoba læknaskólanum. L. 0. P. og S. Manítoba. Sknfstofa yfir l>úð T. Smith & Co. EEIZABETH ST. BALDUR, - - MAN. P. S. Islenzkur túlkur við hemjina hve nær sem þörf gerist. HOUCH & CAMPBELL. Málafærslumenn o. s. frv. Skxifstofur: Mclntyre Block, Main St Winnipeg, Man.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.