Lögberg - 09.07.1896, Blaðsíða 3

Lögberg - 09.07.1896, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMMTtJDAGINN 9. JtTLÍ 1896. 8 Kirkjuþingið. Framh. frá 2. bls. Sjera J. Bjarnason áleit, að f>að vseri engin ástaeða til að láta J>á söfn- uði, sem ár eptir ár hafa forsðmað að ffera skyldu slna I pessu efni, komast upp með að vanrækja pessa skyldu ®ina alveg orðalaust. Áleit að enginn söfnuður væri svo fátækur, að hann gseti ekki s/nt einhvern lit á að upp. fylla skyldu slna og bjóst við, að peir fflundu gera pað ef peim væri bent á, *ð þeir væru að vanrækja skyldu sína, Sjera B. B. Jónsson áleit, að pað ®tti ekki að leggjast neinn ferða- kostnaður á kirkjufjelagssjóð. Að heppilegast væri, að hlutaðeigandi söfn. kysi fjehirðir . sem pingra., svo hinn sjerstaki kostnaður sparaðist. B. Jónsson var á sama raáli. Sagði, að petta hefði vakað fyrir fyrri kirkjupingura. Aleit, að Wpeg-söfn- uður hefði ekki hugsað nógsamlega ht I petta mál. Skapti Arason áleit, að fjehirðir Þyrfti ekki nauðsynlega að mæta á pingi. Að hann gæti sent reikninga stna á ping ef hann væri ekki sjer- staklega kosinn á pingið. Stakk upp k, stutt af J.J.Clemens, að cptir petta ping sje ekki borgaður feiðakostnað- ur fjehirðis. W. H. Paulson benti á, að fjo- hirðir væri einn af frainkværodarnefnd kirkjufjelagsins, að pað sje skylda hans, samkvæmt grundvallarlögunum, að mæta, og pvl hljóti hann að mæta nema lögunum sje breytt. S. Áraaon tók aptur uppástuugu 8lna með leyfi pingsins, 1 pví trausti »ð fjehirðirinn eptirleiðis yrði kirkjufjelaginu að meira liði með inn- heimtu gjnlda f sjóð kirkjufjelagsins. Sjera F. J. Bergmann sagði, að pað vasri nauðsynlogt að benda ölium söfnuðunum á, að peir megi ekki vera sem dauðir limir á kirkjufjelags iík- sraanum, að pað sje engjn mynd á »ð ymsir söfnuðir sendi enga fulltróa á pjng ár eptir ár og borgi ekkert 1 kirkjufjelagssjóð ár eptir ár. Þetta verði að lagast; pegar menn einu sinni hafi lært að gera skyldu slna veröi peim pað ljett og Ijúft. Kr. Jónsson bar fram eptirfylgj- andi uppástuugu til pingsályktunar, studda af S. Arasyni: „Kirkjupingið felur fjehirði kirkjufjelagsins á hendur, að skrifast á við fjehirða hinna ymsu safnaða, sem standa I kirkjufjelagi voru, við- vlkjandi tillagi pví, sem ætlast er ti að söfnuðirnir leggi til I sjóð fje- lag6ins, fyrir lok desembermánaðar ár hvert“. Sampykkt I einu hljóðí. Jón J. Clemens gerði svolátand uppástungu, studda af S. Th. West- dal: „Að eptir kirkjupíng 1897 sje enginn embættismaður kirkjufjelags-’ ins kostaður á kirkjuping af kirkju-| fjelagssjóði41. Eptir fjörugar umræður var uppá- stungan sampykkt. Fundi slitið kl. 12. 8. FUNDUR var settur kl. 2 e. m. sama dag. Forseti, sjera J. Bjarnason sagði, að pað hefði verið vanalegt að und- anförnu að hafi frjálsar umræður um eitthvert visst málefni á kirkjupingi,og að mönnum hafi komið saman um að fylgja sömu reglu á pessu pingi. Hann sagði, að einnig hefði verið vanalegt, að pingið kysi sjeistakan forseta til að stýra pessum umræðum, og benti fundinum á að stinga upp á forseta. Sjera B. B. Jónsson stakk upp á Fr. Friðrikssyni; sjera Jónas A. Sigurðsson studdi uppistunguna, sem SÍðan var borin upp og sampykkt. Fr. Friðriksson settistpá I forseta sæti og skyrði frá, að umræðuefnið væri: „Hvað eigum við að lesa“. Hann sagðist ætla að binda tím- ann, sem hver talaði, við 15 mfnútur, en pá kom fram uppástunga um, að enginn talaði lengur en 10 mlnútur, og var sú uppástunga sampykkt. Sjera J. Bjarnason innleiddi uin- ræðurnar með pvf að geta pess, að nylega væri kominn út fyrirlestur eptir Mr. Einar Hjörlcifsson um sama efni og umræður pessar yrðu um, og skyrði frá innihaldi hans. Ræðum. syndi fram á, að eins gagnlegt og pað væri að lesa góðar bækur og lit, eins skaðlegt og spillaudi væri að lesa illar bækur og’ ill rit. Menn, sem búnir væru að ná vissu proskastigi, kyunu að dæma um bækur, og pess vegna væri lestur illra bóka peim ekki svo skaðlegur,en pað væri mjög hætt við, að illar bækur hefðu sömu áhrif á pá, sem lítinn andlegan proska hefðu, og sótt-eitur hofði á pá, sem veikbyggð- an Ifkama hefðu. Eins og hinn hrausti llkami hryndi frá sjer sótt- næmi, eins hryndi hraust og prcskuð sál frá sjer eitrinu, scm felst 1 illum bókum. En eins og veikbyggður lík- ami geti ekki staðið á roóti sótt eitr- inu (sem pvf leggi liann undir sig og ef til vill drepi hann), eins geti ekki veikbyggð eða óproakuð sál staðið á móti eitrinu, sem felst I illum bókum, og verði pvl pess vegna að herfangi. Auk sjera J. Bjarnasonar tóku eptirfylgjandi menn pátt I uæræðun- um; Sjera Fr. J. Bergmann, sjera N. S. Þorláksson, sjera J. A. Sigurðs- 8on, S. S. Hofteig, Sigurbjörn Guð- mundsson, Dorlákur Jónsson, Sv. Sölvason, sjera B. B. Jónsson, sjera Gebhart, S. Jónasson og fleiri. Að loknum pessum umræðum varð JQ mln. uppihald. Þá var fundi haldið áfram, og voru allir pingmenn viðstaddir nema Tryggvi Tngjaldsson og S. Benson, . Someining við General Council. Sjera B. B. Jónsson lagði fram eptir- fylgjandi nefndarálit um málið: Herra forseti! Nefndin, sem haft hefur málið um samband kirkjufjelagsins við General Council til meðferðar frá því á síðasta kirkjuþingi, Jeggur fram álit sitt í því máli sem fylgir: Yjer erum á sömu skoðun og fyr, að æskilegt og rjett sje af fjelagi voru, að ganga í bandalag með trúbræðrum vorum í Gen. Council. En vjer viljum eigi uœ of tiýta máii þessu, heldur að það sje sem bezt yflrvegað á kirkjuþingum og af fólki safnaða vorra yflr það heilu tekið. Á síð- asta ári hefur nefndi.i birt þýðingu af „Ar- ticles of Faith aud Church Polit>“ sam- kvæmt fvrirmælum síðasta þings, og með ritgerðum leitast við að skýra málið fyrir söfnuðunum. Vjer sjáum oss ekki fært að ráða kirkjufjelaginu til, að leiða mál þetta til lykta á þessu þingi. Vjer höfum komist að þeirri niðurstöðu, að nauðsynlegt sje að bieytagrundvallarlögum kirícjufjelags- ins að nokkru leyti. Nokkrum ákvæðum þarf að bæta í þau og 4., 5. og 13. gr. þarf að breyta. Þær breytingartillögur, sem vjer álítum nauðsynlegar, munum vjer, leggja fram síðar á þinginu. Svo legnjum vjer það til, að þingið set.ji standandL nefnd í málið. til að endurskoða grund- vallarlög kirkjufjelagsins með tilíiti til breytinga þeirra, er vjer síðar munum bera fram á þe su þingi, svo að vor eigin grundvallarlög, ásunt grundvallarlögum Gen. Councils og meginreglur þess, verði samþykkt, og formleg beiðni gerð um inntöku kirkjufjelags vors í Gen. Council. Á kirkjuþingi, 27. júní 1896. Björn B. Jónsson F. J. Bergmann Jónas A. Sigurðsson. Sjera B. B. Jónssou benti á að æskilegt væri, að sjera II. K. Gebhart, erindsreki Gen. Councils, skyri inálið frá sjóuarmiði fjelags síns, og var pað sampykkt. tíjera H. K. Gebhart sagði, að pað væri enginu vafi á, að Geii. Coun- cil myndi vcita kirkjufje). iungöngu Uieð tiúarjátningum pess eins og pær eru„ pó okki sjo tckið fram i peim að kirkjufjo). yiðurkeuni Cll játuingar- ritin, tem Gou. Council viðurkennir. Haiin sagði að pað, að ineðlimir Isl. kirkjufjel. ekki tali ensku, pyzku, eða svensku,hafi heldur enga pyðingu sem pröskuldur. Aðal-atriðið sje,að hvoru tveggju sje lúterskir og standi á sama trúarlega grundvelli. llann skyrði frá ástandi Gen. Councils og vouaði,að kirkjufjel. Isl. yrði næsta fjelagið, sem gengi I Gen. Council. I pvl sje nú 8 kirkjufjelög. Það sje blómlegt samband, og geti orðið ísl. kirkjufjel. að miklu liði, Sjera Jón Bjarnason las greinina I tveimur sfðustu númerum Lögbergs, eptir sjera J.A. Sigurðsson, um málið, og sagði, að par gæti hver sem vildi fengið glöggt yfirlit yfir málið. Ósk- aði að allir Ihuguðu málið sem vand- legast. Sjera B. B. Jónsson skyrði ná- kvæmlega hvaða greinum I grund- yajlarlögum kirkjufjol. purfi að breyta og hvernig peim verði að breyta. Hann- benti meðal anuars á, að f grundvallarlögunum standi.að kirkju- fjel. viðurkenni sömu játningarrit og rlkiskirkjan á íslandi. Þessu sje rjett að breyta, af pví að kirkjufjel. standi 1 engu sambandi við kirkjuna á ísl., en I staðinn ælti að tiltaka greinilega hvaða játningarrit p»ð viðurkenni. Næsti fundur ákveðinn kl. 7.30 e. m. Fundi slitið kl. 6 e. m. Framh. á (>. bls. BATNAÐI A fi KLUKKNSTUND um.—Vondir nyrna og blöðrusjúk- dómar læknast á 6 klukkustunduin með South Americ.in Kidney Cure. Þetta ny ja nieðal er svo aðdáanlegt par eð pað læknar á svo skömmum tíma kvalir I blöðrunni, ny'iinum og j öllum pvaggöngiini karla og kvetitia. Það losar um pvagið iinilir eins og leiðir pað kvalalaust niður. Ef pjer viljið fá skjóta lækuing J>á er |>etta hið rjetta nieðal. PRENTíl FYRIR YKKUR. Vjcr erum nfbúnir að fá mikið af NÝJUM LETURTEG- UNDLJM, og getum pvlj bttur en áður prentað hvað helzt sem fyrir keinu-, svo 1 vel fari. Vjer ósknin eptir, að íslendingar sneiði ekki hjá oss pegar peir purfa að fá eitthvað prentað. Vjer gerum allt fyrir eins láot verð og aðrir, og sumtfyrir lægra verð. liögberg Print. & Publ.Co. FRANK SCHULTZ, ;inancial and Real Estate Agcnt. Gommissioner iq B. F(. Gefur ut giptinga-leyfisbrjef. Er innheimtumadnr fyrir THE TRUST ANO LOAN COMPAHY OF CANA0I\. BHLDUR.................rnHN- Your Face Wlll be wresthed wlth a mott engeslng ■mlle, after you Invett ln a MeSewingMacliDB EQUIPPED WITH ITS HEW PINCH TENSION, TENSION INDICATOR —AND— ‘ AUTOMATIC TENSION RELEASER, The most complete and useful devices evet added to any scwing machine. The WIIITE Durably and Handsomely Built, Of Fine Finlsh and Perfeot Adjustment, i ' Sews ALL Sewable Articles, ( And wiU serve and please you up to the full limit of your expectations. /| Active Dealers Wanted in unoccu- pied territory. Liberol terms. Address, WHITE SEWING MACHINE C0.,} CLEVELANO, O. Til sölu lijá Elis Thorwaldson. Mountain, N. D. A. P. BUCHANAN . . . Crystal, N. D. 'ÚWW' Verzlar með hina frægu og óviðjafnanlegu Deering Sjálfbindara, Decring Sláttuvjeler, Deering Heyhrífur og Deering I’lóga af ölluni stæiðum. Enn fremur vagnn, kerrur o. s. frv. Dceríng vjelar eru alltt að ryðja sjer meira og meira til rúms, og eru áreiðanlega hinar beztu sem peningar geta keypt. . . . . . . DEERINC Htálbfíftma nyju, sem við eruin nýbúnir að fá sýnishorn af, ættuð pjer að koma og skoða. Hún gisnar ekki og fer ekki úr lagi eins og trjehrífum er svo gjarnt. JOHN GAFFNEY.JSiSS 616 Hann virðíst ekkí kæra sig um að koma. Állir g«ta verið I reikningi á bánka“. Prófessorinn borfði I gaupnir sjer; kapteinninn börfði á hann, og ttteð hæfllegleika peim, sem raenn stundum fá til að lesa hugsanir annara við mikils- verð tækifæri, las hann, eða áleit að hann læsi, hugs- »nir Barrés. Hann álasaði honum ekki fyrir efa- Bemdir hans; allir gætu haft pannig efasemdir. *"lkunnugur maður, sem kæmi til Frakklands með af gulli, mætti búast við, aö hann yrði grunaður, °g hjer var um meira að gera en grun; lijer var boin ^kæra gegn lionuin. í pessum svifunum kom telograf-skcyti frá bánkanum pess efnis, að Mr. Wraxton hcfði farið til Prussels um morguninn. Mr. Fugnet átti ekki heima 1 París, og kapteinuinn hafði aldrei sjeð hann. Ilann bafði hitt nokkra skrifara bftnkans 1 Marseilles, en Mlt, setn peir gætu borið, væri pað, að hann væri ^haðurinn sem nefndur væri Horn kapteinn. Kapteinninn boit á jaxlinn, og svo sneri hann *j®r snögglega að Barré og stöðvaði samtHl lians og 'lðtnarans. Hann sagði við Barré: „Viljið pjer 8®gja mjer, hvað potta yfirvald hefur verið að segja Utn mig?“ „Hann segir“, svaraði Barré, „að hann ftliti að pjer pekkið engan I Parfs nema fólkið á Hotol Grenade, og að pjer hafið ef til vill farið I ktingum pað hvað snerti pað, hver pjer I raun og Veru oruð; að pað hafi verið hjer I langan tfma, en Þjer verið fjarvcrandi, og að pað hafi okki minnst á 520 mjög einföld, en lukkuóskir hinna fáu, sem viðstadd- ir voru, hefðu ekki getað verið innilegri-*. „Jæja“, hvfslaði Mrs. Cliff að Ednu, ,,pó við ættum nú von á, að allt gullið mundi sökkva niður á sjáfaibotn á morgun, pá ættum við samt að vera ánægðust allra í veröldinni“. Mrs. Oliff var sannarleg kona, og hún meinti pað, sem hún sagði, einlæglega. Það hafði verið svo ráð fyrir gert, að eptir vígsl- una færu pau öll til Hotel Grenade, og að nygiptu bjónin færu svo paðan á jftrnbrautar-lestina, sem átti að flytja pau til hæjarins Calais, við sundið milli Englands og Frakklands; og með pví að pau fóru strax nf stað úr húsi sendiherrans, hafði kaptoinninn tfina til að senda á hótel sitt eptir farangri sfnum og koma honum á járnbrautarstöðvarnar. Það, að kap- teinuinn varð að fara beina leið frá lögreglustöðvun- um I hjónavfgslu-salinn, liafði gert stryk I reikning- inn, hvað snerti undirbúning hans undir vígsluna; en kapteinninn var vanur við að undírbúningur hans gengi úr lagi, og hafði pess vegna lært að komast af undirbúningslaust, pegar svo stóð á að pað var uauðsynlegt. Þegar nygiptu hjónin voru farin úr húsi sendi- herrans sagði kona prestsins, sem gaf |>au saman, við mann sinn: „Jeg held pú hafir aldrei á æfi pinni gefið saman eins falleg hjón“. „Sannleikurinn er“, sagði hann, „að jeg hef aldroi áður sjeð standa til samans eins fallegt synis- 515 lögreglustöðvarnar. Kapteinninn varð sótsvaitur 1 iraman. Hann hafði enga hugmynd um, hvað petta ætti að pyða, en hann mátti ekki vera að eyða dma sfnum I ágizkanir. Ilann álit heimskulegt, að heiinta skýringar af lögreglupjónunum, eða keimta að sjá fullmakt peirra til að taka hann fastan. Ilann vissi, að hann myndi ekki botriaf frönskuin rjettarskjölum, °g pvf áleit hann bezt að fara sem hraðast til dómar- ans og fá að vita, hvað allt petta átti að pyða. Iíann bað bara um tíma til að senda telegraf skeyti til Mr. Wraxtons, pess cfnis > að biðja hann að finna sig strax á lögreglustöðvaruar, og síðan fór hanu með lögreglupjónunum. Á leiðinni hugsaði Horn kapteinn vaudlega um málið. Honum gat samt, ekki dottið í hug nein ástæða fyrir pvf, að hann var tekinn fastur, önnur en sú, að citthvað liefði kofnið fyrir I sainbandi við eign- arrjett bans til f jársjóðsins, eða ef til vill I sambandi við pað, að „Arato“ kom inn á franska höfn án pess að hafa hin vanalegu skipaskjöl. Eu hann var visi um, að Wraxton gæti ráðið fram úr öllu J>essliáttar strax og hann fengi að vita um pað. Hið eina, sem fjekk honutn áhyggju, var pað, að hanu átti að gipta sig kl. 4, en nú var klukkan nærri 2. Þegar Hornkapteinn komá lögreglustöðvarnar, mættu honum ny vandræði. Lögregludómarinn var önnum katinn I öðrum mikilsverðum málum, og gat J>ví ekki sinnt máli lians strax. Kaptoinninn vaið injög ópolinmóður út af pessu, og sendi lögreglu-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.