Lögberg - 09.07.1896, Blaðsíða 7

Lögberg - 09.07.1896, Blaðsíða 7
LÖOBERG FIMMTUDAGINN 9. JI^LÍ 1896. 7 Út’í »kóginum. í skrauthvelfing skrúðgrænna eika er skemmtan hin bezta að sjív 'ingmonnin ljettfætt sjer leika •neð lifs-jrlaða, vonhyra brá. Flugljettu fuolarnir hoppa °g fagnandi spi'.a sín lög, en blöðin um bjarkanna toppa þau blakta við hljfvinda slög. Borðdúkur blómstranna móður hjer breytinn og fjölskreyttur sjest, eg næringar nægtanna sjóður, sem náttúran framreiðir bezt. Ó, dýrðar sjón dásemdar verka, sem dregur vor hjörtu að sjer, já, allt lofar almættið sterka, sem augu vor litið fá hjer. Sigh. Jóhannsson. Kvæði. í'lutt í samkomuhúsinu nýja í Vestur- Argyle-byggð 14. apríl 1890. ^ bjarka hlje, und bláu röðultjuldi, Þars blóuidúk foldar árla skroytir vor, ÞJr skógar- gyðjan skeuimti-flöt til valdi skunda Ijelt sín frjálsu gleði-spor, Þán henti til sín byggðar vorrar lyðum, °g bauð peim hjá sjerfagran skemmti- stað: ^jer mæti pið ei Svalbarðs-stormi strfðum, með stilltu brosi voldug gyðjan kvað. ^ún dró upp mynd af fögrum skemmti-skála, ®r skyldi reistur íleti pessum á, °g hneigði til sín hugi manna strjála— ^jer er kostur merki pess að sjá. *^’ð mikla starf á mána-tlma einum ”01 mikinn áhug dagljóst vitni ber, Þvt frjógum jafnhátt fagurlima greinum v°r fyrsta skemmti-bygging risin er. gleðst hjer með o<<s gyðjan eðlis háa, Þyi gleðin llfs er henni unaðsbót, ^án vaggar sjer I toppum hæstu trjáa °g ieygjr faðminn vorsins skrúða mót. ^hn kinkar að oss kolli lokka- prúðum— °g kveldgolunnar strengi leikur á— ^skar lieilla beiinum jafnt og brúðuin, Se«i bygging pessa glöðum augurn sjá. * * * (19. )(/>ú 1896.) Nú vakir voldug gyðja, setn verndar pennan lund, svo frjáls og fús að iðja, hið fagra allt að styðja og gefa gleði-stund. Sinn tignar-búning bezta hún ber um pessa tlð; sú fegurð hrífur llesta t ílokki hennar gesta; svo gleymist strit og strlð. Og hjer er hof í lundi, sem henni eigna má, á frjálsum gloði-fundi hver fórn par gilda niuadi sem óspillt mannúð á? l>eim heill sem hingað vitj», pað hressir líf og sál að syngja, dansa, sitja og snjallar ræður ílyt.ja um frjálsleg fjelagsniál. Vjer segjum flokkinn fríða til fundar velkominn; þó geri gagn að striða, hið glaða, fagra, blíða það 4 við anda minn. Sigii. Jóiiannsson. mannanna er auðsær, sá nefnilega, að >rykkja verði hveitisins niður, svo >að purfi tiltölulega litla peninga til að kaupa upp hveitið, sem nú er til, og par með hafa fullt vald yfir ágóð anum. Meðalverð gripa á Chicago- markaðinum í slðastliðnuin mafmán uði var fyrir neðan öll áður pekkt takmörk. Beztu sláturnaut seljast á $4.25 hundrað pundin á fæti, á móti ♦6.10 á satna tlma i fyrra og $4.60 verzlunarhruns-árið 1894; verð beztu svína var $3.45 á móti 14.75 á sama tíma fyrir ári siðan. Sauðkindur selj- ast nú á 14.25 á móti $5.50 fyrir ári síðan. Tala gripa, sem komu á mark- aðinn fyrir samstæðar vikur í mai mánuði pessi tvö slðastliðinn ár, er pessi: í ár, 1,000 fieiri nautgripir en í sömu viku í fyrra; 8,000 færra af svínum I ár en í fyrra og 12,000 fleira af sauðfje I ár en í fyrra.—-Eptir F. St. & II.“ Frá Miiiiiosola. (Aðsent). j Þ.nn fellur hveiti i vorði,og marg- að 55 cents muni verða liæsta 0 ó Chicago-markaði um uokkurn eun, og að likur sjeu til að hveiti ^ h t>egar hinn nýi hvoitistraumur j^ar> on hvert sein maður litur sjer engar ástæður fyrir hinti lága h seui nú or; ou 4ilgangur auð- Ilensel, N.D., 30 inai, 1896. Herra ritstjóri Lögbergs.—Gerið svo vel að taka eytirfylgjandi línur í blað yðar. Uin mörg ár hafði jeg verið nijög bilaður til lieilsunnar, lasburða og fatlaður. Jeg liafði leitað ymsra lækna, en árangurslítið. Haustið 1894 var heilsa mín alveg protin. Leitaði jeg pá til dr. Haildórssons, og kvað hanns júkdóminn stafa af sullurn. Gaf hann mjer kost á hjálp sinni, sem jeg pó, siikum kringumstæðna minna, gat ekki notað. Fyrir hjálp ymsra. vina minna hjor (som eru of margir til pess að verða taidir), er gáfu mjer fje og hjálpuðu mjer, en einkum fyrir aðstoð og milligöngu vinar míns sjera J. A. Sigurðssonar og Mr. P. S. Bardals, komst jeg svo til Chicago,ui:dir hend- ur dr. A. H. Fergusons, fyrrum í Winnipeg. Fór jeg að heiman undir lok nóv. 1894. Dvaldi jeg undir um- sjá dr. Fergusons til 13. marz 1895. Öll sú læknishjálp, er jeg naut, og sjúkrahúss-vist mín var mjer gefin. Meðan jeg dvaldi i Chicago naut jeg velvildar ymsa íslendinga, en einkum pó Jóns stúdents Clemens, foreldra hans og bróðurs. Eptir uppskurðinn var jeg að vísu lengi sjúkur, en er nú sein annar og nýr maður. Er jeg pvi guði og peim mönnum, er hjálpuðu mjer, sann-pakklátur fyrir pennan mikla bata. Og pessi orð skrifa jeg ekki til að lasta neinn, eða lofa annan, heldur sannleikans vegna. t>að liefur dregist fyrir mjer að minnast possa opinberlegs, meðfrain fyrir tilmæli peirra, er mest lijálpuðu mjer og ekki vildu láta sín gctið. Eu svo er jeg af ymsum ástæðum nú knúður til að birta pessa yfirlysingu um heilsubót mína og petta pakk- læti mitt til guðs almáttugs og allra peirra manna, er hjálpuðu mjer, sjer staklega læknisins og peirra, er nefndir hafa verið. Yðar með virðingu, Ilelyi Þorláksson. jeg opið sár á hálsinn sem olli mikl- um ópægindum. Jeg leitaði til priggja lækna og peir sögðu allir að pað >ytfti að taka part af andlitsbeininu. Allan peunan ttma gat jeg ekk- erj verk gert, og leið ópolandi kvalir á sál ojr likama, par til jeg af tilvilj un rakst á grein, um Dr. Williams Pink Pills í blaðinu „Record" og af- rjeði að reyna pær, vitandi að pær muudu I pað minnsta ekkert illt gera mjer. Jeg hafði ekki brúkað úr ein- um öskjum pegar jeg fann til bata. Jeg hjelt áfram, og eptir að liafa brúk- að úr átta öskjum greri sárið á kinn- inni á mjcr svo algerloga, að skurður sá sem læknunum liafði komið saman um að pyrfti að gera var með öllu ónauðsynlegur. Jeg náði pyngd minni aptur, og hef nú fengið mína fyrri matarlyst. í stuttu tnáli, svo stórkostleg var breytingin, að jeg var orðin að nýjum manni. Við álítum Pink Pills nú, sem hverjaaðra heimil- is nauðsyn. Mr. Phillips var lieið- virður efnabóndi, i Valford hjeraðinu, par til síðastliðið vor, að liann seldi bú sitt og lifir nú hægu lífi í Smith Falls. Hann er hjer um bil fimmtug- ur að aldri, pó hann sýnist unglegri, og er hann lifandi vottur um liinn undraverða lækningakrapt, sem Dr. Williams Pink Pills innihalda. í>essi lyfjafræðislega uppfynding hefur náð sínu háa áliti, fyrir sína eigin verð leika. Sjeu pær teknar í tíma gera pær hirin heilsuveika hraustann, fölar kinnar fá hinn fagra roða aptur. Tapað hugrekki endurnýjast, og peir sem líða, frelsast frá prautum sínum. Ef matvörusali sá, er pjer skiptið við, hefur ekki Pink Pills í búð siuni, geiið pjer fengið einar öskjur sendar til yðar með pósii, fyrir 50 cent eða 6 iskjnr fyrir #2,50 með pvi að skrifa fjelaginu til Brockville, Ont., eða Schencctady, N. Y. Munið að Dr. William Piuk Pílls lækna, pegar önn- ur meðöl reynast ónýt, og látið ekki telja yður á að brúka tieinar eptir- líkinnar. Konist lijiV uppskurði. Mkkkisfkjett fká Smitii’s Falls Heimakoma í andlitinu varð sð opnu sári. Læknarnir sögðu að uppskurður væri pað eina sem gæti hjálpað. Meðal sem gerði uppskurð ónauðsylegan Tekið eptir Smith’s Falls Ilecord. Frægur pýzkur læknir sagði einu sinni, að heimurinn væri fullur af fólki sem væri veikt af vantrausti. Sann- indin sem í pessu eru fólgin liafa ald rei komið bctur í ljós heldur en nú Það eru til ótal margir menn og kon ur, sem heldur vildu taka út óbæri- legar kvalir, heldur en að taka meðul sein ckki eru fyrirskrifuð af uppáhalds læknum peirra. F6lk af pessu tagi kynni að geta lært ýinislegt af sögu l>r. Thos. E. Philips frá Smiths Falls Sagan er pannig sögð af Mr. Philips og tekin niður af fregnrita blaðsins Record: Fyrir nokkrum árum fór jeg að leggja af, varð lystarlaus og fjekk heima kornu í andíitið, og loks fjekk Hversvegna? Vegna þess 1892 . .. 50 “ “ 1893 . .. 50 Ilrettulegur vinur................. 10 Hugv^missirask. og hátíða St. M.J.... 25a Hústafla ■ . . . í b..... 35a Isl. textar (kvæðí eptír ýmsa...... 20 Iðunn 7 bindi í g. b...............7.00a Iðnnn 7 bindi ób...................5 75 b Iðuun, sögurit eptir S. G.......... 40b Islandssaga Þ. Bj.) í nandi........ 60 H. Briem: Enskunámsbók............. 50b Kennslubók í Dönsku, með orðas. [eptir J. Þ. & J. S.] í bandi.. .1 OOa Kveðjuræða M. Jochuinssonar ....... 10 Kvennfræðarinn,.......................1 0)b jandfræðissaga Isl. eptir Þorv. Th. 1 OOa Landafræði H. Kr. Friðrikss........ 45a Landafræði, Mortin Hansen ......... 35a Leiðarljóð handa börnum íbandi. . 20a Leikrit: Ilamlet Shakespear........ 25a Othello............................ 25a Romeóog Juliett.................... 25a herra Sólskjöld [II. Briein] .. 20 Prest.kosningin, Þ. Egilsson. .. 40 Víking. á llálogal. [II. Ibsen .. 30 Útsvariö..................... 35b Útsvarið..................í b. 50a Helgi Magri (Matth. Joch.)... 25 Strykið. P. Jónsson.......... 10 Ljóðin.: Gísla Thórarinsen í liandi.. 75 Br. Jónssonar með inynd.. . 65a Eiuars Iljörleifssonar í b. .. 50 í lakara b. 30 b Ilannes Hafstein .............. 65 “ “ í ódýru b. 75b „ >> í gylltu b .1 10 II. Pjetursson I. .í skr. b... .1 40 ,, „ II. „ . 1 60 „ „ II. S b...... 1 20 H. Blöndal með mynd af höf S gyltu bandi .. 40 Gísli Eyjólfsson.............. 55b Olöf Sigurðardóttir........... 20b J. Hallgríms. (úrvalsljóð).. 25 Kr. Jónssonar S bandi ....1 25a Sigvaldi Jónsson.............. 50a St., Olafsson I. og II..... 1 40a Þ, V. Gíslason................ 30a ogönnurrit J. Hallgrimss. 1 25 Bjarna Thorarinssen....... 95 Vig S. Sturlusouar M. J... 10 Bólu Hjálmar, óinnb....... 40 Gísli Brynjólfsson...............1 tOa Stgr, Thorsteinsson í skr. b. 1 50 Gr. Thomsens ... >........1 30 “ ískr. b..............165 Gríms Thomsen eldri útg... 25a ., Ben. Gröndals.................. 15a Úrvalsrit S. Breiðfjörðs................. 1 35b “ “ iskr. b.........180 Njóla .................................. 20 Guðrún Osvífsdóttir eptir Br. J.... 40a Kvöldmáltíðarhörnin „ E, Tegnér .. lOa Lækniimiibækur l»r. .loiiussens: HAY FEVEROG KVEF LÆKN- ast á 10 —60 mínútum.—Menn purfa að eins einu siuni að draga að sjer andann um blásturspfpuna úr flösku með Dr. Ajjnews Catarrhal l’owder, pá dreifist duft petta um slímhúðina í öllum nasaholunum. Það veldur eng- um sársauka, en er mjög pægilegt, Dað linar veikina undireins, og lækn- ar að fullu og öllu kvef. Haý Fever, köldu, höfuðveiki, sárindi í hálsinum, sárindi í tungurótnnum og heyrn- arleysi. MwkiirMnr til sölu hjá H. S. BARDAL, 613 Elgin Ave, Winnipeg, Man. og S. BERGMANN, Gardar, North Dakota. Aldamót, I., II., III., IV. V Jivert.... 50 Almanak Þj.fj. 1892,93,94,95 livert .. 25 “ 1880-91 öll .......1 10 “ , “ einstök (gömul.... 20 Almanak O. S. Th................... 10 Andvari og Stjórnarskrúrm. 1890,.... 75 “ 1891 ...................... 40 Arna postilla í b..................1 00a Augsborgartrúarjátningin.............. 10 Al|úngisstaðurinn forni...............40 Allsherjarríkið.........;......... 401 B. Gröndal steinafræði............... 80 ,, dýrafrœði m. myndum 1 00 Bragfræði H. Sigurðssonar.........1 75a Iiarnalærdómsbók II. II. í bandi... 30 Bænakver O. Indriðasonar í bandi.... 15 Bjarnabænir ....................... 20 Chicago för míu ..................... 25 Dauðastundin (Ljóðmæli)............. I5a Dýravinurinn 1885—87—89 hver....... “ 91 og 1893 hver....... 25 Endurlausn Zionsbarna............... 20b Eðlislýsing jaröarinnar........... 25; Eðlisfræðin............................. 25a Efnafræði......................... 25:; Elding Th. Hólm....................i 00 Frjettir frá íslandi 1871—93 hver 10—15 b Fyrirlestrar: Um Vcstur-Islendinga (E. Hjörleifsson) 15 Fjórir fyrirlestrar frá kirkju)). 1889.. 50í Mestur i, heimi (Il.Drummond) í b. .. 20 Eggert Olafsson (B. Jónsson)......... 20 Sveitalífið á íslandi (B. Jónsson).. 10 Mentunarást. á ísl. I. II. (G.I’álscn... 20a Lífið í Reykjavík................... 15a Olnliogabarnið [Ö. Ólafsson ......... 1 Trúar og kirkjulíf á tsl. [Ó. Ólafs] .. 2 Verði ljós[Ó. Ólafsson].............. 15 Um harðindi á Islandi............. 10 Ilvernig er farið með þarfasta þjóninn OO....... 10 Presturinn og sóknrbörnin O O...... lOa Ileimilislífið. O O.................. 15 Freisi og menntun kvenna P. Br.j... 25a Um matvœli og muuaðarv.............. lOb Um hagi og rjettindi kvenna [Bríet.. lOa Fötin til tunglsius ..................... 10 Qoðafræði Grikkja og ltómverja ineð raeð myndum.................... Gönguhrólfsrimur (B. Gröndal........ 25 Iljalpaðu þjersjálfur, ób. Smiles .. 40b Iljálpaðu þjer sjálfur í b. “ ... 55a Huld 2. 3.4. 5 [þjóðsagnasafnj hvert.. 20 Sönglög Díönu fjelagsins............. 35b “ De 1000 hjeras sange 4. h........ 50b Sönglög, Bjarni Þorsteiusson ...... 40 Islenzk sönglög. 1. h. H. Helgas.... 40 „ J.og 2. h. hvert .... 10 Utanför. lvr. .7. , 20 Utsýn I. þýð. í bundnu og ób. múli... 20a Vesturfaratúlkur (J. Ó) í b&ndi...... 50 "ísnabókin gamla í bandi . 30a Olfusárbrúin . . . lOa iki.r bókm.fjel. ’91og’95 hvert ár.. 2 00 Eimreiðin 1. hepti 60 “ 1. otrRT. hepti, II. árg...... 80 *slcn/.k lilöil: ramsÓKn, Seyðisfirði................ 40l Kirkjublaðið (15 arkir á ári og smá- rit.) lleykjavfk . 60 Verði ljós............................. 60 Isafold. „ 1 50 Sunnanfari (Kaupin.höfu)........... 1 00 Þjóðólfur (Reykjavík)................1 50b Þjóðviljinu (Isafirði)...............1 OOb iitefnir (Akureyri).................... 75 I®" Menn eru beðnir að taka vel eptir því að allar bækur merktar með stafnum a fyrir aptau verðið, eru einungis til hjá H. S. Bardal, en ).ær sem merktar eru með stafnum b, eru einungis til lijá S. Berg- mann, aðrar bækur hafa þeir báðir. Lækningabók Hjálp í viðlöguin Barnfóstran .... 20 Barnalækningar L. Pálson .. í b.. - 40 Barnsfararsóttin, .1. II Hjúkrunarfræði, “ 35a Hömop.lækningab. (J. A. og M. J.)í b. 75 Sannleikur kristindómsins ......... lóa Sýnishorn ísl. bókmenta...........1 75 Sálmabókin nýja ..................1 OOa Sjólfsfræðarinn, stjörnufr.. !. b... 35 „ jarðfrreði ......“ . . 30 MannkynssagaP. M. Il.útg. íb......1 lo Málmyndalýsing VVimmers............ 50a Mynsters hugleiðingar.............. 75a /’assíusálmar (II. P.) í bandi..... 40 í skrautb............. 60 Páskaræða (síra P. S.)............. 10 Ritreglur V. Á. í bandi............ 25 Reikningsbók E. Briems í b....... 35 b Snorra Edda.......................i 25 Sendibrjef frá Gyðingi í fornöld.. i0a Supplements til Isl. Ordböger J. Th. I.—XI. h., hvert 50 fímarit um uppeldi og menntamál. .. 35 Uppdráttur Islands á einu blaði .... 1 75b á 4 blöðum með landslagslitum .. 4 25a á fjórum blöðum 3 50 Söjíiir: Blómsturvallasaga.............. 20ð Fornaldarsögur Norðurlanda (32 sögur) 3 stórar bækur í bandi.. .4 50a “ ............óbundiiar 3 35 b Fastus og Ermena................ I0a Flóamannasaga skrautútgáfa..... 25a Gönguhrólfs saga................... 10 lleljarslóðarorusta................ 30 Ilálfdán Barkarson ................ 10 Höfrungshlaup..................... 20 llögni og Ingibjörg, Th. IIoliu.... 25 Draupnir: Saga J. Vídalíns, fyrri partur.. 4(1; Síðari partur.................. 80b Draupnir III. úrg.................. 30 Tibrá I. og II. hvoit .......... 25 Heimskringla Snorra Sturlus: I. Olafur Tryggvas. og fyrirrenn- ararhaus......................... 80 II: Olafur Haraldsson helgi.......1 00 lslendingasögur: I. og2. Íslendingabók og landnáma 35 3. Harðar og Holmverja............. 15 4. Egils Skallagrímssonar......... 50 5. Ilænsa Þóris.................... 10 6. Kormáks......................... 20 7. Vatnsdæla...................... 20 k 8. Gunnlagssaga Ormstungu......... 10 9. Ilrafnkelssaga Freysgoða..... 10 10. Njála ........................ 70 II. Laxdæla..................... 40 b 12. Eyrbyggja.................... 30 b Sagan af Andra j arli............. 25a Saga Jörundar liundadagakóngs.....1 10 Kóngurinn í Gullá................... 15 Iíari Kárason.................... 20 Klarus Keisarason................ lOa Kvöldvökur......................... 75a Nýja sagan öll (7 hepti)......... 3 00; Miðaldarsagan...................... 75e Norðurlandasaga.................... 85h Maður og kona. J. Thoroddsen.. . 1 50 Piltur og stúlka.........í bandi 1 00l> “ ..........í kápu 75b Randíður í Ilvassafelli í b......... 40 Sigurðar saga þögla................ 30: Siðabótasaga....................... 65b Sagan af Ásbirni ágjarna........... 20b Smásögur I’P 123456ÍI) hver.... 25 Smásögur hauda unglingum Ó. 01...... 20 „ ., börnumTh. llólm.... 15 Sögusafn Isafoldar 1.,4. og 5. hvert. 40 „ „ 2, 3. og 6. “ 35 Sogur og kvæði J. M. Bjarnasonar.. lOa Upphaf allsherjairíkis á Islandi.. 40b Villifer frækni................... 25: Vonir [E.IIj.]..................... 25a Þórðar saga Geirmundarssonai ... Þáttur beinaniálsius í llúuav.þingi lOb Œfintýrasögur....................... 15 Stngbœknr Nokkur fjórröðdduð sálmalög.......... 50 Söugbók stúdentafjelagsins........ 40 “ “ í b. 65 “ “ i giltu b, 70 PRJONAVJEL. Prjónar lötil 20 pör af sokkum á dag. Enginn vandi að meöhöndla hana. Állir geta lært það. Það má breyta henni svo að hægt sje að prjóna á hana úr hvað fínu eða grófu bandi sem er. Maskínan er ný endurbætt. og er hin vaudaðasta að öllu leyti. Hún er til sölu hjá Gísli Egilsson, . Agent, Lögberg P. O., Assa. Tannlæknar. Tennur fylltar og dregnar út án sárs auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. OIj-íÍA.RKIE <Sc btjsh 527 Main St. Northern Paeiflc R. R. TIIMIIE: O-A-BiID. Taking effect on Sunday, April 12, 1896. Read Up, MAIN LINE. Read Down Noith Bound. South Bound S sf • N — O 0 --3 O . £ £ STATIONS. Hé £ S . So •*. Þ. » c ’i £ ö w W Q S u 0 b. tB Q ■ 1.20p io.^ia S.ooa 7.ooa 1 i.o5p i.3op 2.45P 1 .oS p I2.00p 11.50P 8.20a 4-4oa S.jop 7.30p 8.00p 10.3Op . ..Winnipeg./.. .... Morris .... . . . Emerson .. . .... Pembina.... . . Grand Forks. . Winnipég Junct’n .. Minneapolis,.. Duluth .... .... St, Paul.... .... Chicago.... D-35P l.oSp 2.05p 2.l5p 5-45P 9.30 p 6.40 a 8.00a 7.l0a 9-35 P 4.00a 7-4 5P 10.15P H.I5P 8.2JP I.2jp MARRIS-BRANDON BRANCH. East Bound West Bound Freight ^ Mon.Wed. Fríday. ’ * Í I|1 ?5 ifl Qh H STATIONS. S tí IjS a s iET líj Í4 g* H I. 20 p 7.5op 5.23 p 3.58p ;2.15P 11-5711 II. Ua 9.493 7.50 a 2.45p 12.55p ll.59p U.20a 10.40a 9.35i 9.41 a 8.35 a 7.40a ... Winnipeg . . 11,35 a l.lop 2.07 p a-37 P 3.28p 4.34p 4- 55P 5- 35P 6.3O p 5.30p 8.ooa 9.5or 10.52.1 12.51p 3,25 4.I5P 5.47p S.oop .... Roland .... .... Miami .... Somerset .. . .... Baldur .... .... Belmont.... . .. Wawancsa.. .... Brandon... PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. West Bound. STATIONS. East Bonnd. Mixed No 143, evcry day ex. Sundays Mixed No. 144, every day ex. Sundays. 5 45 p m 8.30 p m . . . Winnipeg. .. Portage la Prairie 12.oo a m 9.3O a m Numbers 107 and 108 have through Pull man Vestibuled Drawing'Room Sleeping Car between Winnipeg and St. Paul and Minne- npolis. Also l’alace Dining Cars. Close con- nection to the Pacitic coast For rates and full information concerning connections with other lines, etc., apply to any agent of the company, or, CIIAS. S. FEE, II. SVVINFORD, G.PAT.A.,St.Paul. Gen.Agect, VVmnips» CITY OFFICE. 486 Main Stráet, Wmnipeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.