Lögberg - 09.07.1896, Blaðsíða 8

Lögberg - 09.07.1896, Blaðsíða 8
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 9. JÚLÍ 1896 ÚR BÆNUM —oa— GRENDINNI. Tlðin hefur verið ljðmandi góð og hentug siðan Lögberg kom út seinast, sólskin og fjurkar optast, og ekki of heitt, nema ef vera skyldi í gær. l>á var bysna heitt. Laugardaginn 4. júlf gaf sjera Hafsteinn Pjetarsson saman f hjóna- band í Tjaldbúðinni pau Mr. John S’eoint og Mis-t Jo'sie Anderson. Tjaldbúðarsöfnuður heldur safn- að .rfund f Tjaldbúðinni miðvikudag. 15. júif. Allir safnaðarlimir eru beðnir að mœta á fundinum. Margir kirkjuþingsmenn frá Da- kota komu akandi á hestavögnum alla leið sunnan frá Dakota norður til Argyle, og óku aptur heim til sín. t>oir voru ekki nema á annan dsg á leiðinm norður. Eptir beiðni Mr. Hugh Arm- StroDgs telur dómari upp atkvæðin f Selkirk-kjördæmi innan fárra daga, ot vonum vjer að atkvæði Mr. Mac- donells aukist við pað. Eptir beiðni Mr. J. H. Ashdowns, þess pingmannsefnisins sem undir varð f Marquette-kjördæmi, taldi dómari upp atkvæðin, sem hverjum fyrir sig voru greidd, en úrslitin urðu bjer um bil hin sömu og áður. Loksins hefur nú kjörstjóri Collins fyrir Lisgar-kjördæmið úr- skurðað, að Mr. R. L. Richardson sje kosinn, sem pingm. fyrir kjördæmið, með 43 atkvæðum fram yfir Rogers. Hann úrskurðaði að 198 atkvæði væru ónyt. Allir kirkjupingsmenn frá Minne- aota og Dak. eru nú komnir heim aptur. Sjera B. B. Jónsson og Mr. Hóseas Þorláksson frá Minneota fóru seinastir heimleiðis. t>eir fóru hjeðan úr bænum í fyrradag með Great Northern lestinni, og ætluðu að koma við á Gardar, N. D., á leiðinni. A sunnudagaskóla kennara fundi (1. ev. lút. kirkjunnar), sem haldinn var í fyrrakveld, var ákveðið, að hafa hið árlega „pic-nic“ sunnudagaskól- ans f næstu viku. Þetta verður aug- lyst frekar í 1. ev. lút. kirkjunni á sunnudaginn kemur. Líklegast verð- ur „pic-nic“ petta á fimmtudaginn 16. b. m. í skógnum hjer niður með Rauðá. Mr. S. Th. Westdal, eigandi og ritstjóri blaðsios „Minneota Mascot“ var einn af kirkjupingsmönnum. Hann kom hingað til Winnipeg á beimleiðinni og heimsótti Lögberg. J>eir kirkjupingsmennirnir Mr. S. S. Hofteig, og Mr. P. V. Peterson, frá Minnesota, komu einnig hingað til Winnipeg á heimleiðinni að sjá bæinn og kunningja sfna. „Bandalagið“ hefur sinn vikulega fund í 1. ev. lút. kirkjunni miðviku- dagskveldið 15. p. m. (júlf), og verður fjölda manns, sem ekki eru f Banda- laginu, boðið að koma. £>ar verða ræðuhöld, söngur og hljóðfærasláttur, f allt 12 númer. Vjer leyfum oss að livetja alla, sem boðið er, að koma á fundinn,pvf vjer vitum að pað verður peim ánægjustund. Inngangur verð- ur frí, en frjáls samskot verða tekin til styrktar „Bandalaginu“. Á fundinum, sem haldinn var á Northwest llall slðastliðið laugar- dagskveld, var kosin 9 mauna nefnd til að undirbúa og stanáa fyriríslend- ingadagshaldi hjer f Winnipeg, og eru í nefnd pessari peir sem fylgir: Eirfkur Gfslason, B. L. Baldwinson, Einar Ólafsson, Bjarni Jónsson, Sigfús AndersoD, ílagnús Pjetursson, Kristinn Stefánsson, Nanna Benson og Kristján Ólafsson. Frá Brandon. Islendingadagur haldinn þar 30. mal o.fl. Herra rltstj. Lögb. Jeg vona, að pjer gerið svo vel að !já eptirfylgjandi lfnum rúm f yðar heiðraða blaði: „I>að er nytt sem sjaldan skeð- ur“. t>að er nytt og Dymóðins, að jeg skuli taka mjer penna I hönd og setj- ast niður við ritstörf. J'f, mig langar til að lofa Lögb. að færa pær gleði- frjettir út um aðrar íslendingabyggð- ir, að við Brandon-ísl. eium lffs og heilir heilsu og fylgjum n.eð tím- anum. Arín 1893 og ’95 var af hálfu bindindia-fjelagsins „Bróðernið“ hald- inn íslendingadagur, og voru hátíðis- dagar pessir gerðir skemmtilegir eptir beztu föngum. Nú í ár var pví máli ekki hreift af fjelaginu, — en einhverjir ungir landar átlu tal við Mr. G. E. Gunn- lögsson um pað, hvort eigi myndi gjörlegt að halda pjóðminningardag. Hvað sem um pað var rætt, pá boðaði Mr. G. E. G. almennan fund meðal Brandnn-ísl. pann 21. maf. Á pann fund komu nær 30 manns (menn og konur). Af peim fundi er ekkert að segja annað en pað, að málefni hans (fundarins) stóð öfugt f höfðum fund- armanna, og allir fóru heim við svo búið. Detta er sá eini fundur, sem jeg man eptir mcðal ísl. hjer, sem befur verið ónýttur. t>ar eð Mr. G. E. G. pótti, sem fleirum, að áminnstur fundur og mál- efni hans fara óheppilega, pá boðaði hann annan fund pann 24. 8. m. Á pann fund komu jafn margir og á hinn fyrri. t>á bar Mr. G. E. G. upp íslendingadagsmálið, og gekk pað greiðara f petta sinn. Fundarstjóri var kosinn Mr. Einar Árnason, og hratt hann málinu áfram með stuttri en gagnorðri ræðu, og að pvf búnu greiddu 23 af peim sem á fundinum voru, atkvæði með pvf, að halda ísl.- dag. Hinir sömu borguðu 25. cents hver, sem stofufje til hátfðarhaldsins. Á pessum fundi var og ályktað, að halda íslendingadag pann 30. maf. A fundinum var og kosin 7 manna nefnd til að standa fyrir framkvæmd- um f málinu, og var oddviti peirrar nefndar Mr. E. Árnason. Ekki einungis peir, sem voru á tjeðum fundi, heldur og flestir Bran- don ísl. vorn hjartanlega glaðir yfir að eiga von á pjóðm.degi. Svo leið tfminn að takmarkinu; dagurinn kom með sfna skfnandi dyrð, sólskin og blfðu, er hjelzt allan daginn til kvelds. Kl. 1 e. m. byrjaði samkoman. JProgrammid varsem fylgir: Forseti samkomunnar var kosinn G. E. Gunnlögsson og bauð hann alla velkomna með hlyjum orðum. Sungið: Ó, fögur er vor fósturjörð. Ræða: ísland, Árni Jónsson. Sungið: Eldgamla ísafold. liæða: Vesturheimur, Jón Gnð- mundsson. Efni ræðunnar var úr sögu Canada. Sungið: Frelsisiris fimbulstorð. Ræða: Vestur-íslendingar, G. E. GunnlögS8on. Efni ræðunnar var aðallega uppbvatning til allra Isl. f pessu landi, að haldast f hendur og styrkja hver annan sem bezt að kostur væri á, í öllum framfaramálum, en mesta áherzlu lagði ræðumaðurinn á að viðhalda pjóðerni voru og tungu. Sungið: Vorið er komið og grund- irnar gróa. l>á voru frjálsar umræður í 1 kl. stund. í peim tóku margir pátt. Sungið: Hvað er svo glatt o.s.frv. Ari EgiJsson las upp mjög fallega sögu um Vestur íslendinga. Hún var eptir hann sjálfan, vel úr garði gerð og átti vel við daginn. Sá sem ritar línur pessar talaði fáein orð um nytsemd bókmennta og benti mönnum á að hefja nytt tfma- bil í sögu sinni með pví, að koma á fót bókasafni, einkum af íslenzkum bókum, pvf pá gæfist hinum uppvax- andi lyð færi á að kynnast hinu sögu- lega gildi bókmennta ættlands sfns. Leikirvoru: Kapphlaup meðal eldri og yngri; aflraun á kaðli milli giftra og ógiptra, og urðu peir fyrnefndu hlutskarpari. Að pessu afstöðnu (kl. 8) fór flest eldra fólkið heim til sfn, cn unga fólkið dansaði til kl. 12 nm nóttina. l>að er óhætt að fullyrða,að flestir Brandon ísl. sóttu samkomu pessa og skemmtu sjer vel. Eiga peir pakkir skilði fyrir fylgi sitt f pessu máli, par á meðal 25 centa tillag, er flestir gáfu ótilkvaddir til styrktar fyrirtækinu í viðbót við tillagið er hinir framanrit- uðu 23 greiddu f stofnsjóð. Detta ber ljósan vott um fjelagslyndi og framför moðal Br.-ísl. íslendinga- nefndin, sem kosin var f ár, er nú endurkosin til næsta árs. Tfðarfnr hið æskilegasta; gras- vöxtur mikill og hveiti-Bpretta í góðu horfi. I>að væri óskandi að færri af Ontario-mönnum komi hingað nú en I fyrra, pví pá yrði hjer í kring nóg vinna og gott kaupgjald. Heiibrigði góð meðal landa. Atvinna lítll nú sem stendur. Eins og áður hefur verið minnst á af Mr. G. E. Gunnlögsson, f Lögb. er hið kirkjulega lff f polanlegu ástandi. Jeg hygg, að mönnum pyki slætnt pctta langvarandi prestsleysi, enda er pað skaðlegt, eða svo skoða jeg pað. Menn hugga sig við pað, að Argylemenn hafa nú pegar fengið prestsefni, sem hugsandi er að fengist endrum og sfnnum hingað, ef æskt er eptir. ^ Nú fvrir stuttu var fyrir sam- skotafje (meðal ísl.) keyptur litur á ístenzku kirkjuna hjer og unnu verkið bæði utansafnaðar og safnaðarmenn borgunaríaust, og eiga pakkir skilið. Nú er kosninga-strfðið um garð gengið, og urðu menn glaðir við sig- urinn, prátt fyrir pað pó að sumir eigi gætu veitt lið með atkvæða- greiðslu sinni, par eð nöfn sumra Br. íslend. voru strykuð út af skránum. Vjer óskum að hin nyja stjórn megi verða landi og lyð til blessunar. Brandon, 27. júnf 1896. L. Árnason. GIGT LvEKNUÐ A EINUM degi.—South American Rheumatic Cure læknar gigt og fluggigt á 1—3 dögum. Áhrif lyfs pessa á líkamann er dularfallt og mjög merkilegt. Á skömmum tfma eyðir pað orsökum sjókdómsin8 svo að hann hverfur und- ír eins. Hin fyrsta inntaka gerir stóran bata. 75 cents. Yfirstandandi viku seljum vjer —r—\ Góða kvenn Strap Slippers á....... $0.75 Góða kvenn Oxfords fyrir........... 1.22 Hneppta kvenn Kid skó.............. 1.40 Góða reimaða karlmanns skó, $1.50 virði.... 1.25 Góða drengjaskó, hneppta 1-5....... 1.00 Góða drengjaskó 11—13................ 90 Barna Slippers (tan) 3-7............. 25 Sterka reimaða barnaskó.............. 50 „Tau“ skó fyrir kvennf., parið á $1.15 og upp í 2.25 Ef pjer purfið að kaup* skófatnað pessa vikuna ættuð pjer að finna E. Knight & Co. 35‘e^'"rÓn.te .ve BUXUR! BUXUR! FYRIR MILLJÓNIR MANNA í THE BLUE STORE, HIEllKI: l'Ll ST.MKðA. 434 IMAIX STRE EINI VERULEGA GÓDI STAÐURINN í WINNIPEG. Það gleður oss að gcla lilkynnt alinennÍDgi, eu sjerstaklega \>ó viðskiptavinuni vorum, að Mr. W. Chevrier, sem hefur verið austur f ríkjum að kanpa vörur, er nu kominn aptur heim. í ferðinni komst hann að kaupum á ógrynui af karlmanna f*t° aði með svo miklum afslætti af hverju dollars virði að “The JBlue Store“ getur bodid byrginn öllum keppinautum sínum í landinu. Drengja buxur eru á 25c., 40c , 50c.. 75c. og $1. Karlmanna buxur frl $1, 1.25, 1.50, 1.75 og upp í $7. Djer h-fið enga hugmynd um hvaða kjör- kaup petta eru nema pjer kaupið pær sjálfir. — Meðan innkaupatnaður okkar var í Öttawa var hann SVO HEPPINN að geta samið uui 200 ‘ SCOTCfl TWEED” alfatoað bji hinum frægu skröddurutn, Chabot & Co., No. 12^ Rideau St., Ottawa. ÖIl pessi föt hafa verið sniðtn og saumuð undir umsjón bins fræga akraddara sjálfs, P. H. Cliabot, sem gerir pann dag f dag mein verzlan en nokkrir aðrir við embætsismenn og skrifstofupjóna stjórnarinnar 1 Ottawa. Munið eptir að öll pessi 200 föt eru „Made to order1-, og eru ná- kvæmlega samkvæmt samniugi. l>au eru $26 til $28 virði en verða seU fyrir $15.50. Þjer trúið ekki hvað þessi föt eru góð nema kjer skoðið J»au sjálfir. Allt er ept>r kessu f búðinDÍ. 500 DIIENGJA FÖT á 75 c.a)g upp. HATTAR! IIATTAIi! fyiir híUfvirclI. MERKI: ItL.Í STJARNA 434 IIAIN STREET, THB BLDE STOHE, Nákvæmlega litið eptir skrifiegum pöntunum. Vjer borgutn fiutningsgjald á þessutn fötum út um landið. A. CHEVRIER- Dou- 03 §umat-Jfatnabur! ♦♦♦—♦♦♦—♦♦♦—♦♦♦ Mikid Upplag, Vandadar Vörur, Lagir Prísar. ♦♦♦—♦♦♦—♦♦♦«-♦♦♦ Við höfum allt |>a8 sem heyrir til karln._. "abúnjngj. Ef ykkur vantar vor-yfirhafnir, alfatnað, buxur, skyrtur, hatta, hufur, kluta, hálsbönd, hanska o. s. frv., |>á höfum við það. Allt eptir nýjasta sniði. Og ef Þ*" viljið koma inn og skoða vörurnar munið þið sannfærast um að víð selj' um vandaðar vörur með mjög lágu verði. — ♦ ♦ ♦-^♦♦♦-^-♦♦♦-^♦♦^ Wtilte & manatian 496 MAIN STREET, Kaldir drykkir. Jeg hef ætíð á reiðum liöndum allskonar tegundir af köldum svaladrykkjum, mjólk og áfum. Aldini allskonar, Brjóstsykur, Sæta- brauð, Hnetur, Vindla, Reyktó- bak, Ueykjarpípur, Barnaglyng- ur o. s, frv., allt selt með lægsta verði. Ice Cream sem jeg hef er sjerstaklega góð- ur, því jeg fæ hann nýjann á hverjum degi. Gleymið því ekki að koma inn þegar þjer gangið um hjá John Hall, 405 fíoss Avenue ÍSLENZKUR LÆKNIR Dr. M. Halldorsson, Stranahan & Hamre Iyfjabúð, Park Itiver,--------N. Dak. Er að hitta á hverjum miðvikudegi í Graíton, N. D., frá kl. 5-6 e. m. 0. Stephensen, M. D„ öðrum dyrum norður frá norðvesturhorninu á ROSS »fcISABEL STRÆTUM, verður jafnan að hitta á skrifstofu sinni frá kl. 9—11 f. m., kl. 2—4 og 7—9 e. m. dag hvern. —Nætur-bjalla er á hurðinni. Tei hone 346 JOSHUA CALLAWAY, Kral Eastate, Niniiig and Financial Agent 272 Fokt Stkbet, Winnti’eo. _____ V Kemur peningum á vöxtu fyrir menn, meö góðum kjörum. öllum fyrirspurnum svarað fljótt. Bæjarlóðum og bújörðum í Manitoba er sjerstakur gaumur gefinn- Tannlæknar. Tennur fylltar og dregnar út án sár* auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. OLARKE «& BTTS^ 527 Main St. HOUGH & GAMPBELL. Málafærslutnenn o. s. frv. Skrifstofur: Mclntyre Block, Main St Winnipeg, Man. Christian Jakobsen, bókbinJari) er fluttur, og er nú að hitta 1 ganJ* London hótelinu á horninu á Log*n ave. og Gunnell str., á fyrsta lopt'" Hann er allt af reiðubúinn að ger* við bækur yðar. Ilann biður J>^> sem eiga bækur hjá honum, að vitj* poirra hið fyrsta.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.